Heimskringla - 19.02.1919, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 19. FEBR. 1919
HEIMSKRINGLA
3. BLAÐSIÐA
HEFND.
Smásaga
eftir Maríe Elizabeth.
Tvö stór og skýr bamsaugu
horfðu með sjáanlegri forvitni og
hræðslu á gestinn, sem hægt og
gætilega kom inn í herbergið. ÞaS
var hjúkrunarkonan, systir Elsa,
söm læknirinn hafSi lófast til aS
senda iþangaS ; hann sagSi aS hús-
móSirin hefSi nóg meS aS halda
viS húsinu og gera matreiSsluna,
en meS aukaverkunum gengi hún
írstm af sér.
Hann var hvorki stór vexti né
gamall aS aldri hann Villi, en
anemma hafSi hann tekiS eftir því
hversu faSir hans og móSir höfSu
mikiS aS gjöra, og snemma 'hafSi
sú löngun og þaS áform vaknaS í
huga hans, aS þegar hann væri
orSinn stór, — já, þá skyldu for-
eldrar hans eiga fram úr skarandi
góSa aöfi.
NæstliSna þrjá mánuSi í sumar-
fríinu hafSi Villi veriS vi'kadreng-
ur utan og innan húss hjá hinum
stórríka veitingamanni Turner.
FaSir Villa sagSi, aS þaS væri
svívirSilegur atvinnuvegur, sem
Turnar hefSi gifætt á, en samt
haifSi hann ekkert á móti því, þó
«mmt af þessum peningum rynni
yfir í vasa drengsins. Alt hafSi
gengiS vel fram aS þessu, drengn-
um var vel borgaS, enda var hann
þægur og viljugur og þeir pening-
ar komu sér vel; en svo alt í einu
var þaS búiS aS vera. Villi sá
einn daginn, aS ungur maSur
mjög laglegur og bróSir bezta
vinar hans, kom út úr drykkjustof-
unni þreifandi fu'llur. Hann gætti
sín þá ekki og sagSi viS veitinga-
manninn, aS atvinna hans væri ó-
sæmileg í álla staSi.
"Þú skalt sárt iSrast þessara
orSa, gálausa flóniS þitt,” sagSi
veitingamaSurinn öskuvondur, og
hratt drengnulm út úr dyrunum, en
kallaSi til hans aS heita mátti í
sömu svifum og virtist þá vera
hinn bezti.
Þegar Villi fór heim til miSdeg-
isverSar spurSi vínsalinn, hvort
hann vildi ekki fara fyrir sig til
manns, sem átti heima í lélegri
vínsölubúS í hinum enda þorpsins,
og Villi, sem gladdist mjög yfir
því aS manninum sýndist vera
runnin öll reiSi, loifaSi fúslega aS
gjöra þessa kvöS hans. En' þegar
þegar hann kom aftur seinna um
daginn, var honum sagt hjá vín-
sálanum, aS honuim yrSi borgaS
þaS sem hann ætti inni af launum
sínum og svo mætti hann fara,
"þar væri ekki staSur fyrir eins ó-
vandaSa pilta og 'hann væri.
Drengurinn þóttist illa og ómak-
lega leikinn, en — hann sagSist
skyldi segja hiS sama aftur og aft-
ur, ef hann sæi kunningja sína oft-
ar í svipuSu ástandi.
"GerSi eg rangt aS segja þetta,
mamma?" spurSi hann meS slík-,
um ákafa, aS foreldrar hans leit-
uSust viS aS gera hann órólegan;
þau sögSu þaS væri ekki ólíklegt
hainn gæti fengiS betri vist, þó
launin yrSu ögn minni. Nú færi
líka uppskerutíminn í hönd, og þá
gæti hann gert sér von um aS
vinna sér inn aukaskildinga meS
ýmsu ærlegu móti.
En svo — aS eins tveim dögum
seinna—, var hann orSinn veikur.
Alt í einu, sem elding frá heiSskýr-
um himni, komu veikindin yfir
hann og hiS litla hreinlætis heim-
ili. Frá þessu var systir Elsu sagt
í fám orSum, meSan hún tók af
sér hattinn, og lét á sig hjúkrunar-
konu kappann og svuntuna.
ÞaS var ákjósanlegt, aS fá hlut-
tekningarríka sál í húsiS, sem meS
þoIinmæSi var fús aS hlusta a alt,
er hin viSkvæma og áhyggjufulla
móSir hafSi aS segja.
"Bara honum sé ekki ógeSfelt,
aS eg sé hér,” sagSi systir Elsa;
“úlíkt er alvani hjá börnum."
"Ónei, Villi er hygginn og góS-
ur drengur, og hann segir víst ekki
mikiS, og þó hann sé ek'ki nema 9
ára gamall, mundi margur ætla aS
hann væri helmingi eldri.”
"Hefir hann veriS heilsutæp-
ur?" spurSi systr Elsa.
"Hann—nei, þvert á móti, sá
heilsubezti drengur hér nærlendis-
og okkur datt sízt í hug, aS hann
mundi verSa svona dauSveikur ”
og móSir Villa þurkaSi sér um
augun á svuntuhominu og gekk
fram í eldhús aS sinna störfum
sínum, en systir Elsa gekk inn í
litla svefnherbergiS, er lá til hliSar
viS stofuna.
"GóSan daginn, Villi; eg vona
aS þaS gleSji þig aS eg er komin
til aS annast þig, svo þér geti
batnaS sem fyrst.”
“Laeknirinn segir, aS eg sé mik-
iS veikur,” sagSi drengurinn.
“Já, en samt getur þér batnaS,
skal eg segja þér, ef viS hjálpumst
aS meS lækninum; þá eru líkur til
aS þaS hepnist, finst þér þaS ekki
Villi?"
“Lg —er ekki viss um þaS,”
svaraSi drengurinn meS hægS og
hoffSi stöSugt framan í systur
Elsu.
“Ert þú líka veik, frú—?”
“Nafn mitt er systir Elsa, viltu
ekki kalla mig þaS? En af hverju
heldurSu aS eg sé veik?”
“Þú erts vo mögur”—og glaS-
legt bros lék um hiS heita andlit
drengsins. “Hvers vegna gefur
guS sumum svo mikiS, en öSrum
aftur svo ógnar lítiS?”
"Ó—eg er ekki viss um, aS slí'kt
sé guSi aS kenna; en, sjáSu til, eg
verS aS láta fara vel um þig. Viltu
lofa mér hagræSa þér?”
“Já, gjörSu svo vel."
Systir Elsa gat ekki látiS vera
aS brosa aS hinni fullorSinslegu
kurteisi hjá veika barninu, meSan
hún var aS lagfæra eitt og annaS
í herberginu umhverfis sjúkling-
inn.
“Ert þú ekki hrædd viS mig?
ESa kannsike þú vitir ekki hvaS aS
mér gengur?” »
“Jú---af skarlatsveiki; en hvem-
ig heldurSu aS færi, ef eg væri
hrædd?”
"Þá mætti mamma til aS hjálpa
mér,—en svo fengi kannske litla
systir og hitt fólkiS veikina, sagSi
læknirinn. Eg fór fyrst aS gráta,
er mér var sagt aS þú ættir aS
koma,” bætti 'hann viS og leit
feimnislega á systir Elsu.
“Það er vanalegt, bæSi meS
börn og fullorSna, aS þeim sýnist
fyrst í staS eitthvaS undarlegt aS
viS skulum koma í húsiS; en þaS
varir sjaldan lengi unz þeir ’kom-
ast á aðra skoðun, þaS er aS segja
ef viS getum gert þeim til hæ'fis.”
“En ef þú veikist nú líka?"
“ÞaS er ekki hætt viS því. En
hvernig er þaS í kveld meS óhræs-
is veikina? Ertu ekki sár í háls-
inum?”
Villi hristi höfuSiS, honum fanst
þaS eitthvaS svo kynlegt, aS hafa
nú hjá sér “systur" meS hvíta
svuntu, og svo þennan spaugilega
litla kappa, sem hún hafSi á höfð-
inu, aS um stund hafSi hann eins
og raknaS viS úr þessu móki, sem
1 hann var í lengst af. Systir Elsa
sá strax aS barniS var mikiS veikt
og hitahæSin sýndi hið sama.
ÞaS var í litlu þorpi í SuSut-
Dakota, sem foreldrar Villa höfSu
aSsetur. FaSir hans var hraustur
og duglegur lri; hann hafSi at-
vinnu viS vélsmíSi í stóru verk-
stæSi. MóSir Villa var fædd í
Ameríku af norskum foreldrum;
hún talaSi mest ensku, en henni
þótti samt mjög svo vaent um alt,
sem norslkt var, því foreldrar
hennar héldu fast viS þjóSerni sitt
þótt þau væru í Ameríku, og svo
gerSu flestir innflytjendur. ÞaS
eru fyrst afkomendur þeirra, sem
lifa sig inn í venjur og þjóSarsiSi
hins nýja fósturlands.
Villi var eini sonurinn og elztur
af þremur efnilegum börnum, er
þau áttu McGillis og kona hans.
FaSir hans áleit aS hann líktist
meira NorSmönnum en Irum. AS
minsta kosti var hann sérstaklega
líkur afa sínum, ekki einungis aS
útliti, heldur og aS lunderni. —
“Ójá," sagSi McGillis stundum,
"þaS er ekkert á móti því aS
drengurinn líkist afa sínum; viS
IrarnÍT erum á stundum sannarlega
beggja handa járn.” En þeim
Villa og móSur hans sýndist samt
hann vera flestum öSrum öSrum
fremri.
Systir Elsa var fljót aS finna,
hvern veg heimilis ástæSurnar
voru, og henni þótti vænt um, aS
litlu stúlkunum hafSi veriS komiS
til afa síns. SöknuSur foreldr-
anna mundi verSa fullsár samt, ef
þau skyldu missa drenginn, svo
einkar efnilegan og hugljúfan.
ÞaS leit illa út'þaS sem eftir
var af deginum og nóttina eftiu,
svo og alfn næstu viku; drengurinn
var þungt haldinn og rænulaus.
McGill fór ekki í vinnu, en var
ýmislegt aS lagfæra í húsinu og
kring um þaS; en ekki leiS langt á
milli, aS hann læddist aS aS her-
bergisdyrunum, þar sem drengur-
inn hans lá og horfSi spyrjandi
augum til Elsu, eSa fól andlitiS
bak viS dyrastafinn.
“GetiS þér skilið, systir Elsa,
hvernig hann hefir fengiS þessa
haettulegu veiki; eg veit ekki til
aS hún gangi hér í baenum.”
“Nei, ekki hér nærri; en í hin-
ulm enda þorpsins hefir hún stung-
iS sér niSur mjög illkynjuS, en
þangaS hefir 'hann líklega ek’ki
komiS ? ”
“Nei, hann er aldrei á þeim
slóSum, en inn í veitingahúsiS
'koma menn úr öllum áttum; af
einhverjum þar hefir hann fengiS
veikinci. ViS megum vera ánægS
aS honum var sagt aS fara þaSan;
slíkur félagsskapur er ekki hentug-
ur fyrir unglinga. Nú átti hann aS
fara til afa síns — en heldurSu aS
honum verSi þess auSiS, systir?"
sagSi McGill meS augun fu'll af
tárum.
“Ójá, voninni megum viS ekki
sleppa; en ef hann lifir ekki—'þá
á hann vissan margfalt betri staS,
eins og þér vitiS, Mr. McGill,”
sagSi systir Elsa hughreystandi.
"Þér eigiS viS himnaríki; ójá,
þaS er nú svo. Konan mín hefir
eitthvaS veriS aS rugla um þaS,
en eg er nú vaxinn frá slíku barna-
hjali. ForfeSur mínir voru góSir
katólíkar, en foreldrar miínir —
og eg, erum ekki neitt í þeim efn-
um. Bara skynsamt og vandaS
fólk, sjálfbjarga og vel liSiS; og
yrSi nú litli drengurinn þarna tek-
inn frá okkur — þá mundi trú
konu minnar á himnaríki ekki hafa
mikiS aS þýSa.”
Hann leit inn í herbergiS—hin
stóru augu barnsins, meS veik-
inda gljáanum, störSu undrandi á
hann.
McGill fékk hugvekju af því
aS drengurinn skyldi hafa heyrt til
hans, og systir Elsu þótti líka fyrir
því. Hún gekk inn til drengsins,
brosti til hans hlýlega og strauk
mjúkri hendi um hiS heita enni
hans; en hann horfSi samt til föS-
ur síns sem fyr, og sagSi hægt:
“Ætlar mamma ekki aS tafa
um himininn, eins og hún hefir
gert, pabbi; og fæ eg þá ekki aS
koma þangaS?”
“Nei, þú átt aS vera hér, Villi;
og ef manni líSur hér vel, þá er
þaS sælustaSur; heldurSu þaS
ek'ki, drengur minn?”
"Hinn stórvaxni maSur hafSi
sezt flötum beinum á gólfiS viS
rúimstokkinn, lagSi höfuSiS á á-
breiSuna og horfSi baenaraugum á
barniS.
“McGill, veriS þér hughraustur
og stiltur,” sagði systir Elsa biSj-
andi — en drengurinn brosti og
sagði:
"Himininn héma, pabbi? ÞaiS
er fjarri því; göturnar eru þar gull-
lagSar — og þar eru englar —
Málið án Oiíu.
Merkileg Uppfundning, sem Spar-
ar Sjötiu og Fimm Prócent af
Málningar Kostnaði.
Ókeypis Sýnishorn til Reynslu Sent
Hverjum sem Skrifar Eftir Því.
A. L. Rice, velþektur itSnatSarmatSur
í Adams, N. Y., hefir uppgötvatS nýja
at5fert5 til $,t5 búa til mál, án þess atS
brúka olíu. Þ»atS er sett upp í duft-
formi ogr þarf atS eins atS blandast
saman vitS vatn til þess atS gjöra á-
gætt mál, sem þolir alls konar vet5ur-
lag og er ekki eldnæmt, safnar ekki atS
sér ryki og er jafn hentugt fyrir utan-
etSa innan húss málningu. í»at5 tollir
jafnvel á vitSi, steini et5a járni, lítur út
eins og annatS máL og kostar at5 eins
fjórtSa part á vitS <íiíumál.
SkrífitS Mr. A. L. Rice, Manufacturer,
276 North St., Adams, N. Y., og hann
sendir yt5ur ókeypis pakka til reynslu,
einnig litarspjald og allar upplýsingar.
SkrifitS í dag.
NÝTT STEINOLÍU UÓS FRÍTTI
BETRA EN RAFMAGN EÐA GASOLÍN OLIA * 1 1 •
Hér er tækifæri at5 fá hinn makalausa Aladdln
Coal Oil Mantle lampa FRtTT. Skrifit5 fljótt eftir
upplýsingum. Þetta tilbot5 vertSur afturkallatS
strax og vér fáum umbot5smann til atS annast söl-
una í þínu hératSi. I>at5 þarf ekki annat5 en sýna
fólki þennan Aladdin lampa, þá vill þat5 eignast
hann. Vér gefum yt5ur einn frftt fyrir at5 sýna
hann. Kostar yt5ur lítinn tíma og enga peninga.
Kostar ekkért at5 reyna hann.
BRENNUR 70 KL.ST. MEÐ EINU GALLONI
af vanalegri steinolíu; enginn reykur, lykt né há-
vatSi, einfaldur, þarf ekki ati pumpast, engin hætta
á sprengingu. Tilraunir stjérnarinnar og þrjátíu
og fimm helztu háskóla sanna atS Aladdin gefur
þrlsvar slnnum meira Ijös, en beztu hólk-kveiks-
lampar. Vann Gull Medallu á Panama sýning-
unni. Yfir þrjár miljónir manna nota nú þessa
undra lampa; hvít og skær ljós, næst dagsljósi.
Abyrgstir. Minnist þess, at5 þér getitS fengitS lampa
ftn þess atS borga eltt einasta cent. FlutningsgjalditS .4 ti
er fyrir fram borgat5 af oss. SpyrjitS um vort fría 10- " OSKUIu ao la
daga tilbob, um þatS hvernig þér getitS fengits einn af
þessum nýju og ágætu sttinolíu lömpum ðkeypls. —
UMBOÐSMENN
MANTLE I.ASIP COMPANV, 2ð8 Aladdin Bulldtng WIPÍNIPEG
Stærsta Steinolíu Lampa VerkstætSi i Heimi.
Engir Friðarskil-
málar Mögulegir
HINAR árlegu skemdir, sem
Gopherinn veldur eru 6-
þolandi. Það verður að hefja
Stríð! Stríð!, þar til hann er
algerlega upprættur.
Þú færð ekki botra vopn til
að berjast við þenna óvin, en
Gophercide — sem er bara eit-
urtegund — án bitra bragðs-
ins, ag áttaitíu sinnum upp-
leysanlegra en vanalegt eitur
—.þorf hvorki edik né sýru—
að eins volgt vatn.
Gophercide
nær Gephornum æfinlega — og niær honum fljótit. Blandaðu
pakka af Gophercide í hálfu gallóni af volgu vatni og í þes«u
skaltu blanda eitt galion af hveiti—og það nægir tiil að drepa
400 Gophers. Algerlega áreiðanlegt að drepa, og dofnar ekki
af veðrabrigðmm eða tíma, — og Gophemum geðjast það.
Kauptu Gopherscide í diag í lyfjabúð eða útibúi voru.
NATIONAL DRUG and CHEMICAL CO. OF CANADA, Límited
Montreal, Winnlpeg, Regina, Saskatoon, Calgary, Edmonton,
Nelson, Vancouver, Victorla and Eastern Branches
margir, margir englar, og --- Jes-
ús og guS. Bkkert af þessu er hér.
Hefi eg ekki rétt, systir?”
"Jesús, og guS og englarnir eru
líka hér,"
“Eru englarnir hér líka, systir?"
spurSi drengurinn og andlit hems
ljómaSi af gleSi.
“Já, þaS er áreiSanlegt; þeir
eru boSberar á milli guSs og okk-
ar mannanna. Þeir eru hringinn í
kring um rúmiS þitt og hjálpa þér.
Svo á milli fljúga þeir til guSs og
spyrja hann, hvaS þeir eigi aS
gera fyrir þig—”
“Ójá”—drengurinn hneigSi sig
til samþytkkis; “þeir leiSbeindu
mér og hjálpuSu mér, þegar eg
varS aS fara ofan í kjallarabúS-
ina, langt burtu í útjaSri bæjar-
ins. Eg var hræddur, en svo leit
eg til himins-því eins og þú veizt
er Jesús þar—, og þama niSri í
dimmri og ljótri krubbu — lágu
tvö aumingja smábörn, — þau
voru veik — ósköp mikiS veik
og rauS --- og þau grétu af þorsta
— og eg gaf þeim vatn aS drekka
og klapp'aSi þeim --- en svo kom
m.
gömul — gömul amma — og hún
rak mig út — og svo vildi ek'ki —
maSurinn — láta mig fá pening-
ana — til Mr. Turner—og svo—r-”
Eftr því sem ViHi talaSi lengur,
varS framburSurinn meira og
meira eins og í draumi og svo aS
lökum ekki annaS en óráS.
“HvaS getur þaS veriS, sem
hann er aS tala um?” sagSi systir
Elsa, lágt og benti McGill aS fara
frá rúminu. "Hann er af og til
aS tala ulm tvö veik böm og
mannaumingja, sem ekki gat staS-
iS. VitiS þér nokkuS um þetta,
Mr. McGills?”
“Nei, eg befi veriS aS brjóta
. (Framh. á 7. bls.)
t-----------------------------------
ERTU AÐ MISSA HEYRNINA?
REYNDU ÞETTA
__________________________________i
Ef þér hafifl kvefkenda (Catarrhal)
heyrnardeyfu e?5a heyriö illa, og haf-
ÍÖ skru?5ningshljó?5 í hlustunum, þá
fariö til lyfsalans og kaupiö eina
únzu af Parmint (double strengrth)
og: blandi?5 í k vart-mörk af heitu
vatni ogr ögn af hvítum sykri. Taki®
svo eina matskei?5 fjórum sinnum á
dag.
I>etta mun fljótt lækna hina þreyt-
andi 8uÖu í hlustunum. Loka?5ar nef-
pípur munu opnast og slimi?5 hætta
a?5 renna ofan í kverkarnar. I>a?5 er
einfaldlega saman sett, ódýrt og
þægilegt til inntöku. Allir, sem þjást
af kvefkendri heyrnardeyfu ættu a?l
reyna þessa forskrift.
Betri kjörkaup
en venjulegast gerist,
fáið þér-—
Með því að kaupa
Heimskringlu.
NYIR KAUPENDUR er sendk
oss $2.00 fá einn árgang af
Heimskringlu og 3 sögur
í kaupbætir. Sögnrnar kosta að
jafnaði 50 cent, svö að þér fáið
heilan árgang af Heimskringlu
fyrir 50 cent.
Nýir kaupendur geta valið
einhverjar 3 af eftir-
fylgjandi sögum:
I “ÆTTAREINKENNIÐ.” JÓN OG LARA.”
“DOLORES.” “SYLVIA.” “LJÓSVÖRÐURINN.”
“VILTUR VEGAR" ÆFINTYRI JEFFS CLAYTON
“BRÓÐURDÓTTIR AMTMANNSINS.”
“MÓRAUÐA MCJSIN” “KYNJAGULL”
“SPELLVIRKJARNIR”
The Viking Press,
Limited.
Post Office Box 3171 WINNIPEG. MAN.