Heimskringla - 05.11.1919, Blaðsíða 1

Heimskringla - 05.11.1919, Blaðsíða 1
SENDIÐ EFTIR Okeypis Premíuskrá yíir VERÐMÆTA MUNI ROYAL CROWN SOAPS, Ltd. 654 Main St. Winnipeg XXXIV. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 5. NÓVEMBER 1919. NOMER 6 CANADA Á sambandsþinginu eru Grand Frunk kaupin enn'þá til umræSu og helzt svo nokkurn tíma enn. Gera liberalar sér alt far um aS draga máliS á langinn, sem mest má vera, en fáar skynscimlegar mótbárur hafa þeir kom meS gegn kaupunum og munu ekki úr þessu. Aukakosning til Alberta þings' ins fór fram á mánudaginn í Coch- rane kjördæminu, sem losnaS hafSi viS dauSa þingforsetans Hon Fishers. 1 kjöri voru tveir baendur, annar liberal og stjórnar- sinni, hinn bændaflokksbóndi, og bar hann sigur úr býtum. Er því hér um tap fyrir stjórnina aS ræSa. * en sigur fyrir bændaflokkinn. En einkennilegt mun sumum aS sjálf- sögSu finnast þessi framkoma bændaflokksins, þegar þess er gætt aS Stewart, stjórnarformaS- urinn í Alberta, er sjálfur bóndi, og þaS var bóndi, sem var í kjöri af hans hálfu. En af þ^ssu má ráSa þaS, aS bændaflokkurinn vill ekki stySja þá, sem bera hinn pólitíska stimpil gömlu flokkanna. JarSskjálfti varS vart á norSur- strönd St. Lawrence Blóans í fyrri viku. Enginn skaSi varS, en þetta þótti nýlunda. Sambandsstjórnin getur setiS í fjögur ár enn, án þess aS þurfa aS láta ganga til kosnmga, eftir því sem nú er fram komiS, og enginn vafi er á aS er rétt. Lífdagar þingsins eru 5 ár, og eru þeir taldir, fimtíu og fimm dögum frá þeimj degi, er síSasta kjörbréf aSalkosn-j inganna er undirskrifaS. AS. þessu sinni er kjörbréf Dr. Thomp- sons frá Yukon, þaS síSasta, und-( irskrifaS í apríl 1918. Þarf því ekki aS rjúfa þingiS fyr en í júníi 1923, og eru allar líkur til, eins og nú horfir, aS stjórnin muni nota sér lagabókstafinn og sitja róleg fjögur árin ennþá. Ontajrío á aS fá nýja stjórn í vikulokin. Sir William Hearst hefir beSist lausnar fyrir ráSuneyti sitt, og fylkisstjórinn hefir snúiS sér til leiStoga 'bændaflokksins, Ernest Charies Drury, og beSiS hann aS taka viS stjórnartaumun- ■um. Nokkru áSur héldu bænda- þingmennirnir og verkamanna- flokkurinn fund og bundust* sam- tökum um samvinnu í þinginu viS stjórnarmyndunina. Þessir tveir flokkar halfa einum betri en helm- ing á þinginu, og svo fá þeir tvo ó- háSa aS líklndum í fylgd meS sér. En nú eru slælmar horfur á því, aS verkamannaflokkurinn sé ekki sem bezt ánægSur og getur þaS haft al- varlegar afleiSingar í för meS sér. Vildu verkamenn fá tvo ráSgjafa úr sínum flokki, en Mr. Drury vildi ekki lofa þeim nema einum. VarS þaS' til þess aS einn helzti maSur verkamannaflokksins, MacBride, borgarstjóri í Brantford, fór af fundinum í fússi og fylgdu tveir tnenn honum. Ef aS þessir menn 'ganga á mófci hinni nýju stjórn, eru dagar hennar fljótlega fcaldir. Eina hyggilega fyrir Drury er aS gefa verkamönnum tvö ráSherraem- bætti af 8, og er þaS sanngjarnt. Mr. Drury ihefir aldrei setiS á bingi áSur, og féll viS síSustu kosningart en hann er sagSur mik- ilhæfur m^Sur, ogf er stórbóndi í Simcoe-héraSinu, og sonur fyrsta landbúnaSarráSgjafa Ontariofylk" ls- BændaþingmaSurinn fyrir Austur-Simcoe hefir lagt niSur þingmensku, svo hinn nýkjörni stjórnarformaSur geti íengiS.þing- 8æti- v,i . Þrettán ára gamall drengur, Antony Karolyk frá Poplar Field, Manitoba, myrti föSur sinn í svefni fyrir nokkrum dögum síSan, meS því aS skjóta hann tii bana meS íuglabyssu. HafSi faSirinn lamiS strákinn kvöldiS áSur, og framdi hann því ódæSisverkiS í hefndarskyni. Var yngri bróSir- inn, Andrews, 1 1 ára gamall, í vit- orSi meS honum, en sagSi síSar frá verkinu. FaSirinn, sem var ekkjumaSur, hafSi búiS þarna meS sonum sínum í sex ár, en ver- iS harSur viS þá og látiS þá vinna þaS sem kraftarnir leyfSu. Dreng- irnir eru báSir nú í haldi hér í Winnipeg. Sá eldri hefir játaS á sig morSiS, og sagSist vera glaSur yifir verkinu. ---------O-------- BANDARIKIN Búist er viS 'áS friSarsamning- arnir nái aS komast í gegnum sen- atiS í vikulokin. Skáldkonan Ella Wheeler Wil- cox er nýdáin. KolanámuverkfalliS byrjaSi á föstudaginn var eins og hótaS hafSi veriS, og taka 400t000 manns þátt í því. En ekki er bú- ist viS aS þaS verSi langvarandi. Er alþýSa manna mjög andstæS þessu verkfalli, og þess utan hefir stjórnin ásett sér aS brjóta þaS á bak aftur meS góSu eSa illu. SíS- ustu fréttir telja samkomulag lík- legt. ' Senator Kenneth McKellar demokrat, 'frá Tennesee, hefir bor- iS fram frumvarp í senatinu um aS koma á fót glæpamannanýlendu, og velja helzt til þess eina (af Philippine-eyjunum. Á þessa glæpamannaeyju vil senatorinn senda stjórnleysingja og æsinga- menn, sem reyna aS kollvarpa lög- skipuSu stjómar fyrrikolmulagi. AnnaS frumvarp hefir sami sena- tor komiS fram meS, sem fer þess á leit, aS reka álla útlendinga úr Bandaríkjunum eftir fimm ára veru, ef þeir hafa ekki þá gerst þegnar ríkjanna. Litlar líkur eru til þess aS frumvörp þessi nái fram aS ganga, sízt hiS fyrnefnda um glæpamannanýlenduna. Belgísku konungshjónin lögSu af staS heimleiSis á laugardaginn, eftir mánaSardvöl í Bandaríkjun- um. Kenslifkonur í Boston hóta nú aS gera verkfal’l, ef kjör þeirra séu ekki bætt. Heimta þær aS fá sömu laun og karlmenn, tog aS- gang aS sömu embættum og þeir. Eins og nú er, hafa karlmenn, sem viS kenslustörf fást, 16 prósent hærra kaup en kenslukonur, sem vinna sömu tím^lengd og aS sama starfi. Þetta þykir þeim óréttlátt, sem von er. Victor Berger( jafnaSarmanna- leiStoginn ifrá Milwaukee, Wisc.’ sem kosinn var til sambandsþings- ins viS síSustu kosningar, en sem um sama leyti var fundinn sekur um landráSatal, og dæmdur í 20 ára fangelsi, hefir nú veriS sviftur þingseturétti. Rohert Lansing, utanríkisráS' gjafi Bandaríkjastjórnarinnar, lýsti því yfir nýlega, aS Bandaríkin mundu halda uppi fyrsta flokks sendiherrasveit í Berlín, eins og aS undanförnu, og ekki skerSa hana á neinn hátt, eins og til orSa hefSi komiS. Sama ,sagSi hann aS mundi verSa meS Rússland. Raun- ar hefSi Spánn hætt viS aS háfaj sendiherra þar og látiS sér nægja| ræSismaSur; en Bandaríkin gætuj aS svo komnu ekki fariS aS dæmi; Spánar. Tuttugu námamenn biSu bana í sysi í kolanámunum í Amsterdam þing sitt í friSi. En þeir gátu ekki í Ohio, 29. f. m. KviknaSi í ÍokiS viS þingiS á einni nóttu, og námugöngunum og brunnu menn-; frestuSu því til síSar. Næstu irnir til dauSa. daga og nætur var strangur vörSun Kona nokkur, Mrs. Neil Gra-j b*f8ur Um b^in^na’ lét ham, í borginni Seattle, Wash., því yfir, aS hann sæki ekki um steinssonar skjalavarSar, sem endurkosningu,' og ætli aS láta1 baSst undan endurkosningu, var kosningarnar meS öllu afskifta-^ valinn Páll Eggert Ólason lögfræS- lausar. Alvare Obregen hers- ingur. skaut sex ára gamlan son sinn til bana, og særSi dóttur sína, fjögra ára, og sjálfa sig hættulega. Var þaS ásetningur hennar aS þau öll skyldu deyja, svo aS maSur henn- ar gæti aS nýju orSiS laus og liS- ugur. , I bréfi, sem hún skrifaSi áSur en hún framdi verknaSinn, French lávarSurþaS boS út ganga ' aS öll pólitísk fundarhöld væru bönnuS í landinu, aS ClsterhéraS- inu auSvitaS undanskildu, og varSaSi þaS þungri hegningu, ef brotiS væri á móti. Nú liSu nokkrir dagar og ekkert bar til tíS- inda, þar til síSustu fimtudagsnótt aS Sinn Feiners komust aftur inn í Manor House, og þrátt fyrir alt höfSingi er talinn líklegasti eftir- maSur hans. segir hún aS hún hafi mist ást . . . , -i-. i , * , , ,| forboS tokst aS liuka viS þing sitt. og vilji þvi ekki . , * sem þeir holöu aSur frestao. A bessum fundi lýsti Arfchur Griffith, annar helzti maSur Sinn Feiners, því yfir, aS þeir mundu halda kröfum sínum um alfrjálst lýS- veldi til streitu, og aS De Valera höfSi komiS ár sinni þannig fyrir borS í Bandaríkjunum, aS írska máliS yrSi eitt af helztu málunum á dagskránni viS næstu forseta- mannsms sins. og vi lengur lifa. Konunni er gefin batavon, en tvísýnt um líf stúlku- barnsins. A. G. Connor og Martin Kilian, sem voru í síSasta leiSangri Vil- 'hjálms Stefánssonar, komu til Se- attle fyrir nokkrum dögum síSan, úr því ferSalagi. Voru þeir hinir EndurskoSendur voru kosnir; Sighvatur Bjarnason (endurkos- _. ... i inn) og Magnús GuSmhndsson Finnar eru mjog oanægS.r yf.r skrifstofustjóri. þeim ráSstöfiinum friSarþingsins,J h ,. , £ A . * o - ,,. ' . . , K Petta ar gefur felag.S ut And- ao oviar ta. Alandseyiar, telia bær A, , ,. * . r-- , , x, vara °g Alímanak.S, en aukabók e.ga aS heyra und.r Fmnland. Nu enga sökum kostna8ar enda hef.r þaS ver.S lagt td aS F.nnar ,hækkar félagIg ekki ársgjald ^ og bviar gen samning sin á milli um framtíS eyjanna. í þetta sinn. Fjárhagur félagsins er í góSu lagi, og upplag ritanna aukiS ár frá ári. MikilsiáSandi sænskir kaup- sýslu- og iSnaSarmenn eru aS o,, . ° ^ Blomsveig imeS sænskum l.tum, reyna aS fa þvi framgengt, aS hefír lálandsvinurinn Helge Wedin bygt se sérstakt sænskt hús, er - Stokkhó\mi látiS leggja á leiSi ætlaS se sænskum kaupmönnum á1 /s. r t>-- c-, » Olars Bjornssonar ntstjora. markaSinum í Leipzig. ÞaS er nú veriS aS semja um þenna mikils' verSa auka markaSarins í Leipzig. síSustu aS koma heim úr leiSangr- inum, og höfSu veriS aS heiman í j kosningar Bandaríkjanna. full sex ár. Á þingi kvenlækna, sem haldiS Fljótasta flug milli London og Parísar, sem enn hefir tekist, gerSi var nýlega í New York, var minst; Capt. Gathergood úr brezka flug- á reykingar kvenna. Var máls-j liSinu, nýlega. Tókst honum aS hefjandi gömul kona, af hinum fljúga þessa vegalengd á einni gamla, góSa skóla, sem telur allal klukkustund og 20 mínútum nýbreytni ósiSsemi og lesti. KvaS Mikil hungursneyS kvaS vera meSal Eskimóa, mest sökum þess aS þá vantar veiSarfæri.' 1 Cum- berlandsundinu segja sögurnar, eru þeir farnir aS ibræSa upp blikkdósir og búa til úr kúlur, ti'l kosta kr. 5.50 þess aS geta skotiS selina meS sér til bjargar. SmokkfisksveiSi hefir veriS töluverS viS Djúp í haust, og eins á Bíldudal. ÞaSan komu um 1 0 smálestir af smokkfiski hingaS í gær á SuSurlandi. “Sögur Rannveigar” eftir Einar H. Kvaran, eru nú komnar út, og hún reykingar kven'fólks hneyksl- anlegar, og vildi aS þingiS lýsti var.þóknun sinni á þessuim ósiS. En þær, sem yngri voru, litu öSru- vísi á málin. Töldu reykiqgar engu ósæmilegri hjá kvenmönnum en körlum, og aS þær héfSu engar heilsuspillandi afleiSingar ef í hófi Mrs. David Lloyd Gorge, kona stjórnarformannsins er nú farin aS halda ræSur í þarfir bindindis- málsins. Lýsti hún því yfir í einni af ræSum sínum, aS sigur bindind- ishreyfingarinnar væri undir kven- þjóSinni kominn. Heimastjórnarfrumvarp Irlands, væru. GerSu þær málshefjanda|sera samþykt var af brezka þing- svo snarpa aSsókn, aS hún flýSi af j inu j upphafi stríSsins, meS þeim þinginu, og þingiS neitaSi aS for- dæma reykingar meSal kvenþjóS- ar.nnar. BRETLAND Rt. Hon. Arthur Balfour hefir lagt niSur embætti sitt sem utan- ríkisráSherra, en heldur samt sæti sínu í stjóminni, sem embættislaus SeSn ráSherra. I hans staS hefir Cur- zon jarl veriS gerSur aS utanrík- isráSherra. Nýlega var canadiskur hermaS- ur, McBride aS nafni, dæmdur í Lundúnum til tveggja ára hegning' arhússvinnu fyrir fjölkvæni. Dóm- arinn kvaS þaS undra sig hversu margir Canadamenn hefSu tál- dregiS enskar stúlkur meS fjöl- kvænisgiftingum meSan þeir voru í hernum. ViS nýafstaSnar sveita- og bæj- arstjórnakosningar á Englandi, unnu verkamenn mikinn sigur. NáSu þeir yfirhöndinm í flestum borgarráSum, nema í Sheffield og Liverpool. Margar konur náSu kosningu. Rt. Hon. Herbert H. Asquith, hélt nýlega ræSu um fjárhag Bret- lands, í Aberystwith, Wales, og kvaS þaS fjær öllum sanni aS rík" inu lægi viS gjaldþroti, eins og margir héldu fram. AuSur væri yfirfljótanlegur í ríkinu, og hann yrSi aS skatta. ÞaS yrSi aS semja nýja skattalöggjöif, til þess aS bjarga ríkinu úr vandræSum þeim, sem þaS væri í. ÞaS væri eini útvegurinn, sem unt væri aS fara. Sinn Feiners eru ekki ennþá af baki dottnir. Nýlega héldu þeir 12. ársþing sitt í Manor House, Dublin, um hánótt, í forboSi land- stjórans og yfirvaldanna. Dag- inn áSur höfSu vopnaSir hermenn og lögreglan haft varShring um bygginguna; en er nótt kom, hurfu þeir af verSi, og þá streymdu Sinn Feiners inn í bygginguna, og héldu viSauka aS lögin skyldu ekki fram- kvæmd fyr en aS stríSinu væri lokiS, gengur því í gildi þegar friSarsamningarnir eru undirskrif- aSir. Er nú búist viS aS stjórin muni afturkalla lögin, því annars fengju Irar heimastjórn, og þaS er meira en allur þorri ráSherranna kærir sig um. ÞaS var Asquith" stjórnin, sem barSi frumvarpiS í en þaS er Lloyd George stjórnin, sem nú má til aS eySi- leggja þaS. --------O-------- ÖNNUR LÖND. Joseph Caillaux, fyrrum ráSu- neytisforseti á Frakklandi, stendur nú fyrir dómstólunum þar, ákærS- ur u!m lancþráS. Hefir hann setiS í varShaldi hátt á annaS ár, og er nú loksins búiS aS taka mál hans fyrir. Hann er kærSur um aS hafa haft mök viS þýzku stjórnina í þeim tilgangi aS koma á friSi, er veriS hefSi vansæmandi fyrir hina frönsku þjóS, og aS launum hefSi hann meS aSstoS þýzku stjórnar- innar áttaS 'fá keisaratign. Caillaux heldur fram sakleysi sínu kröftug- lega, og kennir Clemenceau stjóm- arformanni og öSrum p>ólitískum andstæSingum sínum um kærurn- ar. /Og svo mikiS traust hefir hann á því aS verSa sýknaSur, aS hann býSur sig fram til þings aS nýju í hinu gamla kjördæmi sínu. Madame Caillaux, sem einnig hefir veriS í varShaldi, sökuS um vitorS og þátttöku í glæpum manns síns, hefir nú veriS laus látin. Skömmu fyrir stríSiS varS frúin heimsfræg fyrrr aS skjóta til bana ritstjora ParísarblaSsins Figaro, sem hótaS hafSi aS fletta ofan af hneyksÍis- verkum þeirra hjónanna, en frúin var sýknuS af þeim glæp, enda var Caillaux þá mestu ráSandi á Frakklandi. Forsetakosning á fram aS fara í Mexico næsta sumar. Hefir Carrazzo, núverandi forseti, lýst StríSiS milli Frakka og ÞjóS- verja 1870 kostaSi ÞjóSverja 20 miljónir dala á dag> StríSiS ný- afstaSna kostaSi þá $300,000,000 daglega. Götuljós gærkvöldi í hausti. voru tendruS hér í fyrsta sinni á þessu Ingólfsstræti er nú aS verSa eitt af ifjölfarnari strætum bæjarins, og stafar þaS af kvikmyndatökunni þar á túninu, sem al'lir þurfa aS siá. Stendur fólk þar hundruSum Ungverja, sem veriS hefir í haldi í , u , , i saman í pyrpingu umhverlis og Austurnki nú um tíma, tókst aS ,, ■ . , , glapir a leikendurnar, ems og Flyja þaSan og er nú kominn til r- . • , ., , ,, . .. i h.skimoar, sem sja hvita menn 1 Italiu. , j tyrsta sinn. Áttatíu þúsund byggingamenn j hafa gert verkfall í Lille á Frakk-' Bela Kun, BplshevikileiStogi. landi. ISLAND Áskoranir hafa ýmsir borgarar bæjarins sent bæjarstjórninni, um aS taka skip á leigu til fiskiveiSa fyrir bæjarbúa. Hafa menn mjög fengiS aS kenna á fiskleysinu und- anfarnar vikur, og er brýn þörf á, aS úr verSi bætt á einhvern hátt. I áskoruninni er einnig vikiS aS því, hvort ekki mundi ráSlegt aS bærinn keypti botnvörpung. BankaseSlar á þrotum. SeSla- Rvík. I.—9. okt. Aldarafmæli Jóns skálds Thor- oddsens var 5. okt. ÆtlaSi stú- dentfélagiS aS minnast þess, en þaS fórst fyrir í 'bráS. Sonur skáldsins, prófessor Þorvaldur ^ublöS erU b,r°tm Thoroddsen, hefir gefiS út ljóS- mæli föSur síns í einkar vandaSri út gáfu og aukinni. Minning Jóns Thoroddsens getur ekki gleymst eSa farist nema meS íslenzku þjóSinni. Fimtudaginn 2. okt. druknuSu 2 menn af báti á IsafirSi viS Isa- fjarSardjúp, ÞórSur Bjarnason frá Klafakoti og SigurSur Þorsteins- son frá HörgshlíS. ÞriSja mann- inum var bjargaS af kili. 25 ár voru í gær liSin frá því er Jóhannes Nordal íshússtjóri kom hingaS til bœjarins. Heimsóttu margir vinir hans hann og “Ishús- félag Faxaflóa” lét færa honum aS gjög gullúr meS festi í viSurkenn- ingarskyni fyrir starf hans. SigurSur GuSmundsson magist- er er hættur aS kenna í Mentaskól- anum, og er nú aS semja æfisögu Arnljóts Ólafssonar frá SauSanesi. SigurSur er ágætis kennari, aS allra dómi, og skólanum tjón aS missa hans. Bogi Ólafsson verS- ur adjunkt í staS SigurSar, en Halldór Jónasson kemur í staS Boga. ASalfundur ÞjóSvinafélagsins var haldinn á Alþingi 27. f. m.. GerSi formaSur grein fyrir hag fé- Hagsins. SíSan fór fram stjórnar' kosning. Forseti var endurkosinn Benedikt Sveinsson alþm., og eins varaforseti, Eiríkur Briem. 1 rit- nefnd Andvara voru þeir endur- kosnir: GuSm. Björnsson land- læknir og Magnús Helgason skóla- stjóri, en í staS Hannesar Þor- og ný eySublöS ekki komin frá út- löndum, og hefir landstjórnin því til bráSabirgSa leyft bankanum aS nota eySublöS landssjóSsseSlanna (LándsbankaseSlanna) gömlu, þannig, aS gerSir verSi 1 00 króna seSlar handa íslandsbanka á bak- hliS 5 krónu seSla eySublaSanna. Ólafur Rósenkranz hættir nú leikfrmiskenslu í Mentaskólanum frá 1. þ. m. — Hann varS Ieikfim- iskennari' LærSaskólans 3. okt. 1877, og hefir gegn kensunni síS' an samfleytt í 42 ár. Allflestir starfandi embættismenn landsins eru nemendur hans og fjöldi ann- ara manna. Björn Jakobsson verSur leikfim- iskennari hins almenna Mentaskóla í staS Ó. Rósenkranz. Nýjar bækur eru nú sem óSast aS koma á markaSinn. SigurSur bóksali Kristjánsson gefur út þess- ar fimm bækur, sem allar munu nú vera til sölu hjá bóksölum: 1) Jón Þorláksson, æfisaga , ljóSmæli o. fl., géfiS út til minningar um 100 ára dauSaár skáldsins. 2) KvæSi eftirfjón Þ. Thoroddsen, önnur út- gáfa aukin. 3) Magnús Helgason: Uppeldismál, til leiSbeiningar barnakennurum og heimilum. 4) Úr öllum áttum, 8 sögur eftir GuS- mund FriSjónsson, og 5) Joh. Skjoldborg: Ný kynslóS, sveita- saga frá Jótlandi; þýtt hefir Björg Þ. Blöndal. Minst verSur nánar á þessar 'bækur síSar. Nýdáinn er hér í bænum GuS- mundur Waage. Y

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.