Heimskringla - 05.11.1919, Blaðsíða 5

Heimskringla - 05.11.1919, Blaðsíða 5
WINNIPEG 5. NÓVEMBER 1919 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSÍÐA Imperial Bank of Canada STOFNSETTUR 1875—AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT. Höfuðstóll uppborgaöur: $7,000,000. VarasjóÖur: 7,500,000 Allar eignir...................$108,000,000 ÍSO fitbfí f Domlxiton of Canada. SparisjASsdeild f hverjn útbúl, o*; mft byrja SpnrÍMjftbMrelknlnK mefi |»vf nS JejKTKja Inn $1.00 e*a melra. Vextlr eru borgablr af peniuKiim ySar frft InnlefeKN-ilegi. rtsknð eftlr vitfnklft- um ybar. Áiurgjnlen vlíisklfti ngKlflnn og ftbyrgst. Útibú Bankans að Gimii og uiverton, Hsnitoba. Og buðu honum og “frúnni" í hin- ar og þessar veizlur, og loksins ''kom bocS frá C. P. R. jámbrautar" ; félaginu, sem bauð “hjónunum” sérstakan járnbrautarvagn, hvert | sem þau vildu. En þá sá V. St. sér ekki annaS fært, en að sækja opinberalega um “skilnaS” frá þessari ímynduðu konu. Þess þarf varla aS geta, aS Vil- hjálmur Ste+í .So-.. cr ókvæntur. (Vísir.) Séra Kjartan Helgason frá Hruna heldur ur.d.r umsjón Þjóðræknisféla^sins Fyrirlestur um Ísland með myndum Laugardaginn 8. þ. m. kl. 8 e. h. í Goodtemplarahúsinu Aliir velkomnir. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA I VESTURHEIMI P.O. Box 923, Winnipeg, Manitoba. 1 stjúrnarnefnd félagsins eru: Séra Rðgnvaldur Pétnrimon, forseti. 650 Maryland str., Winnipeg; Jftn J. Uildfell, vara-forseti, 2106 Portage ave., Wpg.; 81«. Júl. Jfthannoimon, skrifari, 957 Ingersoll str., Wpg.; Aag. I. IUöndnhl, vara-skrifarL, Wynyard, Sask.; S. D. B. Stephanaon, fjármála- ritari, 729 Sherbrooke str., Wpg.; Stetftn ElnarRaon, vara-fjármálaritari, Arborg, Man.; Anm. |P. JfthnnnMMon, gjaldkeri, 796 Victor str., Wpg.; séra Albert K rlst jflaHson, vara-gjaldk., Lundar, Man.; og Sigurbjörn Slgur- jftiiMMon, skjaiavörbur, 724 Beverley str., Wpg. PnMtnfundl heflr nefndln fjftrön föstndngnkv. hvers ntftnnönr. ____/ Jarðskjálftinn á Reykja- nesinu. Vísir hitti í gær vitavörSinn á Reykjanesi aS máli og spurSi hann fregna af jarSskjálftanum, sem varS á Reykjanesinu á dögunum og sprengdi Reykjanesvitann. SagSist honum þannig frá: ÞaS var á sunnudagsmorguninn 21. f. m., kl. 11.10, sem fyrsti kippurinn varS. Var þaS harSur kippur og sprungu þá rúSur í íbúS- arhúsinu og framhúsinu, og alt lauslegt hrundi niSur af veggjum og úr hillum. Fór vitavörSur þá þegar út í vitann, og var þá alt kvikasilfur fariS úr ljóskerinu. Eft- ir þetta var jarSskjálftinn óslitinn þangaS til kl. 2, misja'fnlega harS- ur, en altaf svo aS hreyfing sást á jörSinni. HarSasti kippurinn varS um kl. 1. Sprakk þá vitastöpúllinn þvert yfir, 6 metra frá grunni, en allur er vitinn 26 metrar á hæS. Um sprunguna er vitaveggurinn 4 álnir á þykt og 90 fet aS ummáli, en viS grunninn er veggurinn 6 álna þykkur. Allmiklar skemdir urSu á íbúS- arhúsi vitavarSar, og sprungu veggir þess frá göflum aS framan. HafSist heimafólk viS í tjöldum í tvo daga, en flutti þá aftur í húsiS, er bráSabirgSar aSgerS á þvi var lokiS. Daginn eftir jarSskjálftann var tekiS aS gera viS IjóskeriS á vitan- um, kvikasilfrinu, sem runniS hafSi úr því til jarSar, safnaS saman og síSan kveikt á vitanum aftur. BráSlega verSur fariS aS gera viS vitastöpulinn sjálfann, treysta hann meS járnsinklum og renna sementsblöndu í sprunguna. JarSrask nokkurt varS af jarS- skjálftanum í nánd viS vitann. Eru b^r hverir nokkrirt og heitir einn ^hinna og annar Geysir. Eru um 200 metrar á milli þeirraf en þar sPrakk jörSin í jarSskjálftanum og gerSi tvær mjóar jafnhliSa sprung" ur á milli þeirra. Vall sjóSandi vatn upp þeim báSum fyrstu dag- ana eftir jarSskjálftann, en nú orS- iS sést þar ekkert annaS en gufa. Tvær nýjar holur mynduSust í Geysi, og eru þær nú fjórar en voru tvær áSur. Skemdir urSu ekki af þessum jarSskjalfta annarsstaSar en þarna, en allharSur varS hann líka í H öfnum og Grindavík, svo aS elztu menn þar muna ekki annari eins. (Vísir 1. »kt.) Kona norðurfarans. I dönsku blaSi birtist nýskeS svohljóSandi grein: Vilhjálmur Stefánsson, sá er fann hvítu Eskimóana, hefir lýst því yfir, aS hann halfi fengiS skiln- aS viS konu sína, en tildrög skiln- aSarins eru þau, er nú skal greina: I byrjun maímánaSar var Vil- hjálmur Stefánsson í Lennox Club í Berkshire, og dvaldist þar nokkra daga. ÞaSan fór hann til Ottawa og var þar þangaS til 1 0. maí. Á meSan koim annar maSur í Lennox Club meS konu sinni og skrifaSi í gestabókina: “Mr. og Mrs. Steph- ansson — meS “ph”. Skömmu síSar sást í smáfréttum frá Lenn- ox svohljóSandi smágrein: “NorS- urfarinn V. Stefánsson og kona hans voru stödd í Lennox Club”. Þessi fregn var birt í stórblöSum New York og Boston, og þegar þau blöS komu til Canada, fóru blaSamenn þar aS gera úr þessu ástaævintýri. Einn þeirra, sem gæddur var mestu ímyndunarafli, sagSi aS konan væri yngsta dóttir hvíta EskimóahöfSingjans, sem Vil- hjálmur hefSi fundiS í norSurför- inni. Hann lýsti henni svo, aS hún væri stór fögurf eftir því sem Eskimóadætur getá veriS og héti aS skírnarnafni Nooski Ogloo. Vilhjálmur Stefánsson kom til New York og hafSi enga hugmynd um þessa nýju konu sína. En vinir hans hittu hann samt ekki án þessf aS óska honum til hamingju. ^Myndir og jólakort Islenzkar landslagsmyndir, útbún- ar fyrir jólaspjöld og jólakort, er Þorsteinn Þ. Þorstéinsson að gefa út- Hver þessara staða, sem mynd- irnar eru af, er þjóðfrægur og heims- frægur sem sögustaður eða eitt af náttúru-undrum landsins- Mynd- irnar eru: Geysir og hveramir í kring. Lögberg (horft í norður). Goöafoss í Skjálfandafljóti (The Icelandic Niagara). Drahgey í Skagafirði (séð f tungls- ljósi). Þær eru prentaða rí dökkum litum með ofurlitlum roðahlae (Tvo colour tone — Mahogany black). Myndaspjöldin og kortin eru 7x9 þuml. á stærð eða vel ]>að og eru mjög snotrar myndir sett-ar í ramma, og þess vegna eru mjTidirnar hafðar svo stórar, að ]>ær geti orðið lengur' við lýði en rétt um jólin. Umslag 'ylgir hverju spjaldi og korti til hægðarauka við sendingar. Hvert jólaspjald hefir eina aí þess- nm myndum á annari síðu, og skrautprentaðar og dregnar hátíða- kveðjur og vfsur í jólalitunum á iiinni, og kostar hvert 25 cent. Einriig fæst hvert spjald með handlitaðri mynd og kostar þá 50 cent, af hverri myndinni se mer. Jólakortin eru í skrautprentaðri og dregni kápu með heillaóskum og mörgum vel völdum vísum á fram og aftursíðu, prentuð í jólalitum og hefir»hvert inni að halda tvær af þessum myndum (Oeysir og Drang- ey eða Lögberg og Groðafoss) og kostar hvert 50 cent. Ef allar myndirnar fjórar eru í jólakortinu, kostar það 85 cent. Þá, sem langar til að senda vinum og kunningjum, hér og heima, eitt- hvað til minja um hlýhug sinn um hátíðamar, getur tæpast valið eigu- legri jólasendingar en þessar, úf þeim flokki gjafa. Eftir nokkra daga verða bæði jóla- spjöldin og kortin tilbúin fyrir út- sendingú tii hvers sem pantar þau frá útgefanda að 732 McGee St., Winnipeg, og fást hjá vitsölumönn- um í íslenzku bygðunum. íslendingar og Sigurlánið. SvohljóSandi bréf barst oss í hendur fyrir nokkrum dögum síS- an: > Ritstjóri Heimskringlu. Winnipeg. Kæri herra! Mjög uppörfandi boS hafa borist frá mönnum þ«tm, sem hafa umsjón meS sigurlánsbréfasölunni í Bifröst og Gimli sveitum og öSr- um bygSum Nýja lslands, um góS- ar horfur og ágætar undirtektir víSasthvar. Duglegar nefndir hafa veriS myndaSar í bæjunum, sem starfa af alúS og dugnaSi. Sér- staklega vilja iforgöngumennirnir þakka nefndunum í Árborg og Riverton; þær eru ekki einasta sí- vinnandi, og hafa sett sér fyrir mark aS vinna Prince of Wales flaggiS, heldur og einnig verS- launaskúfinn. r Mér væri þægS í, ef þér vilduS birta þessar línur í blaSi ySar. YSar einlægur R. W. Lipsett formaSur Manitoba Press News and Feature CommiUee. Þér soíið betur á Banfields s fjaðramattressum og undirsængum Guaranteed Coil Springs Biiin til úr allra bezta stáli, og endist í það óendan- lega, án þess að fara úr lagi. Falla að líkamanum sem heztu flúnsængur. Yér ábyrgjumst þessar fjaðra dýnur. Stærð 3 fet, 3 fet og 6 þuml, 4 fet og 4 fet og 6 þuinlungar. ré -f /Zf) Kjörkaupsverð........ * U• J l/ Banfield’s undirsœngur Undirsængur þessar eru vandlega stoppaðar íneð flóka og bómull; liggur það í lögum svo að ]>að er ó- mögulegt að knútar eða hryggir geti myndast. Yfir- fóðrið er níðsterkt og gegnsaumað á útjöðrunuin. 3 fet, 3 fet 6 þuml-, 4 fet og 4 fet 6 þuml- Kjörkaupsverð............ $12.95 Extension Couch og Mattressa ÓVENJULEG KJÖRKAUP. Þessi “W'eld” svefn-iegubekkur á ekki sinn líka að verðgildi. Hann er fóðrað- ur með bezta efni og undirdýnan er gegnsaumuð og vandlega útstoppuð, mjúk og voðfeld. Kjörkaupsverð........................................................ $21.50 Dyra . Mottur Fléttaðar úr sterkum tágum og hinar ending- arbcztu. ömissandi fyr- ir írainan útidyrnar, því þær koma'í veg fyrir að snjórinn berist inn í húsið. Létta þær því undir með að halda húsinu hreinu. Stærð 16x27 þuml. Kjörkaupsverð.... $1.75 Aðrar stærðir hlutfalls- lega hið sama. Aerial Rugs Miklar birgðir af þessum gólfteppum eru ný- komnar. Þær voru keyptar fyrir nokkru síðan, en sökum slæmra flutninga koma fyrst núna. Núverandi markaðsverð er dálít- hærra en vér seljum teppin með gamla verð- inu, svo gróðinn er yðar. Kaypiðxmeðan úr miklu er að velja. Gólftepptn em með Aust- urlandamunstri og níðsterk. 8þ.x36(þ. 27þx54þ- 36þ.x63þ. 4ft.x6ft. 6ft.x9ft. $1.25 $3.95 $6.95 $9.95 $19.95 Gólfteppa- Sópur Berðu umhyggju fyrir gólfteppinu þfnu. Mörg góð og dýr gólfábreiðan hefir verið eyðilögð með strákústa. Kaupið Bissell sóp; liann skemmir ekki feppið og hann endist i það óend- anlega. Kostar aðeins.. i$4.75 Það fer vel um ungbarnið undir ^ Wadded Qui/t Gegnumsmimað og klætt japönsku silki. Blá eða bleik á lit. Stærð 27x36 þuml. Kjörkaupsverð .... ......$2.25 Gluggarnir yðar verða stásslegir ef þér kaupið fyrir þá Voi/e Curtains iH'ss) gluggatjöld eru mjög fklieg og mjög vönd- uð að allri gerð. Þau eru ofin úr fíngerðu ‘Voile' og með handhekiuði^m fleygum og “lace”-földum l'A yard lengd, 42 þuml. breidd. Vanaverð $10.50 Kjörkaupsverð.............$7.Bö * Turkey Chintz yfirsængur Mjög vel stoppaðar og hlýjar fóðraðar rauðu Turkey Chintz. Stærð 60x72 þuml d> /; " í \ Kjörkaupsverð................iphiiUVI 3-4. þurol. Eikarstöng 4 feta löng með brass brackefs á endum. «Q . Kjörkaupsrverð.................. » Prass Exteusicn Rods % þuml. að ummáli með “sockefs” tilhæfum til áfestu yfir dyrainngangi eða bogagöngum. Kjörkaupsverð.... ............. 49c Hlaupið undir bagga með landinu ykkar með því að styðja Victory Loan Vér lár.um áreiðanlegu fó!ki. 'N Peoples Specialties Co., P. O. Box 1836, Winnipeg Orval af afklippum fyrir sængur- ver o.s.frv.—"Witchcraft” Wash- ing Tablets. BiSjiS um verðlista Norskir ullarkambar. Verð: $2.45 í Alta. $2.40 í Sask. $2.35 í Man. Verðmunur er orsök póst- gjaldsins- Til sölu hjá J. G. THORGEIRSSYNI 662 Ross Ave — Winnipeg. Skambyssa í vasahníf Hér er bot5in undursamleg nýung: Hnífur og 22 caliber skanvbyssa í einni samstœíu. Stœrbin er venjuleg vasahnífsstœrb, og blabib í hnífnum er úr bezta stáli, og svo egghart aí5 þab má raka sig meb því. Met5 því ab styftja á hnapp opnast hnífurinn sjálfkrafa. Hnífurinn er verbmikill sem hnífur, auk skambyss- utftiar, sem eykur verbgildib meira en um helming. Þ*ú mátt ekki halda ah skambyssan sé leikfang. I>at5 er venjuleg “22 caliber revolver”, og er hún bezta og handhægasta sjálfsvörnin, sem nokkur getur haft, og hnífurinn kemur sér altaf vel. Vér seljum hundriyS af þessum undra hníf á hverjum degi, og fer salan dag- vaxandi. Pyrirsögn fyrgir hnífnum. Verhit5 á þessu undri er at5eins $4.9’, og vér erum einkasalar. Uurftargjaldih borgum vér. Klippit5 út þessa auglýsingu og sendit5 hana samhlit5a pöntuninni og $4.95 í póstávísun et5a Express Money Order til Imperial Novelty Company Dept. 2655 B. 1136 Milwaukee Ave. —- Chicago í 11. Eignist Thorsons síðasta carlðoiL ‘Mixed Farming’, Mynd nr. 2. Eignist þær allar. Ver« 25c. Fá*t hjá 0. S. Thorgeirson 674 Sargent Ave. íslenzkukensla fyrir börn verður höfð í vetur undir umsjón þjóðræknisdeiidarinnar Erón. Kensl- an byrjar 15. þ. m. Nánar í næsta blaði- HIJDAR TIIi SÖLU. Hundar af öllum tegundum sendir hvert sem er. Búhundar mikið úrval. Pure Bred Scotch Collies $10.00; Span- iels $10; JUrdales $15; Bulls $25; French Poodles $20; White Spity $15; Fox Terr- iers $10; St. Bernard Pups $25.. Páfa- gaukar, Canarifuglar og flest önnur dýr. Póstpöntunum sérstakur gaumur gefinn. StuartM Ulrd and Anfmal Store. Importers, 82—80 Bank St. Ottawa Can Goods shipped C. O. D. or Cash with order. . Kostaboð. Kona eða stúlka getúr íengið ó- keypis herbergi, hitað og lýst, á góð- uin stað, gegn því að halda hreinu litlu húsi og matreiða fyrfr einn mann. Jóhann Johnson, 792 Notre Dame Ave. “FRÓN”. Fundur verður haldinn 1 þjóð- ræknisfélagsdeildinni Erón næst- komandi mánudagskvöld (þann 10.)- Auk ýmsra félagsmála verður þar fluttur fyrirlestur af séra Runólfi Marteinssyni. i

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.