Heimskringla - 05.11.1919, Blaðsíða 2

Heimskringla - 05.11.1919, Blaðsíða 2
2 BLAÐSiÐA HEIMSKRINGLA WiNNIPEG 5. NóVEMBER 1919 Hvort heldur ætíardu ad hafa? $45.EÐA $82.50 Eigir þú $100 á sparibanka, þá gefa þeir af sér 3 per cent i rentu eða á fimtán árum $45.00 Ef þú tekur þá upphæð út úr sparibankanum, og kaupir fyrir Victory Bonds, greiðir Canada þér 5 og hálft per cent í rentu, sem nem- ur á sama tímabili $82.50. Þarna er aðeins bent á ein hlunnindin, sem því fylgja, að kaupa Victory % Bonds Canada-þjóðarinnar, í stað þess að láta peningana Iiggja óarðberandi, eða því sem næst, með aðeins 3 prósent rentu í sparibanka. En það er einnig önnur ástæða fyrir því að þér, umfram alt annað, eigið að kaupa Victory Bonls. Þér eruð eigi innfældir hér. Þér eruð Canadiskis kjörborgar. Með því að kaupa Victory Bonds, sýnið þér öðru fremur Ijósar, hve mikils þér metið for- réttindi þau, sem yður er veitt með því að gerast hluti af hinni mikiu Dominion of Canada. " HAFIÐ ÞETTA HUGFAST ÞEGAR YÐUR VERÐUR BOÐIÐ AÐ K A U P A VICTORY BONDS og fáið hærri rentu af peningum yðar. Gefið út af Canad's Victory Loan Committee, í samráði við Fjármálaráðgjafa Sambandstsjórnarinnar í Canada. Orkugjafar aldanna. Ný Paradís í vændum? V. Niðurl. Mest var gert aS jjessum rann' sóknum á Englandi og Skotlandi. Eru þar þrír efnafraeSingar, sem mest láta til sín taka, þeir Ruther- ford, Ramsey og Soddy. Leysa þeir einn hjúpinn af öðrum utan af þessu dularfulla efni, og loksins er svo naerri gengiS efninu, aS frum- agnirnar verSa berar og naktar a8 birtast mannlegu auga, og hafSi engum manni til hugar komið aS slíkt mundi nokkurntíma takast. Þetta gerSist áriS 1908. ÞaS ár var bæSi fagnaSar og friSarár í herbúSum vísindanna. FagnaS- arefniS var sigur og vald manns- andans yfir efninu, en friSar- og kyrSarefniS var þetta, aS gamla lögjmáliS um viShald orkunnar stóS enn í sínu fulla gildi, einnig hvaS sncrti þetta nýja undra efni, radíum. Frumagnir, atom, höfSu menn nefnt insta kjarna hvers efn- Í3t og var litiS svo á, aS þessar agnir væru meS öllu ódeilanlegar. Nu kom þaS í Ijós viS þessar nýju og nákvæmu rannsóknir, aS þess- ar frumagnir voru hver um sig svo- lítii: heimur út af fyrir sig, og hann talsvert margbrotinn, heimur, sem mannfegur máttur gat látiS leysast sundur, farast, og viS þá sundur- lausn eSa heimslok atómsins, losn- aSi eins og úr læSingi orka, sem steinkolaorkan var í samanburSi viS eins og barn hjá risa. — I sam- bandi viS uppgötvun þessa nýja orkubera, geislamagnsins, hefir Soddy, er eg nefndi, skrifaS nýja sköpunarsögu, sem eg ætla þó ekki hér aS fara út í. Endar hann þá sögu sína á því, aS bera saman þessi tvö stærstu menningarstig á ; æfiferli mannkynsins, stig, sem hundruS þúsunda ára liggja á milli, eldsóknina, eSa eldfundinn, og geislaorkufundinn. Minnir hann á þaSt er eg áSur drap á, aS vér stöndum nú gagnvart geislaorku efnisins jafnundrandi, og jafn- ófróSir ulm eSIi hennar, eins og mennirnir fyrir hundruSum þús- unda ára um eldinn og verkanir hans. En þó vér skiljum enn lítiS í hinni nýju geislaorku og kunnum lítt hana aS nota, þá er þó óneit- anJega huggun í því, aS vita af þessum nýja orkubera, vita af hon- um í efninu í kringum okkur, ein' mitt um sama leyti og oss er sagt aS þeir orkugjafar, er boriS hafa á herSum sér menningu nútímans, 1 séu í þann veginn aS ganga til þurSar. öldin sem leiS endaSi meS myrkri; nú er þó óneitanlega geislaskíma fram undan. Og ekki þarf aS bera kvíSboga fyrir þvít aS látiS verSi undir höfuS leggj- ast aS rannsaka sem bezt þetta nýa efni, afla sér þess og læra aS færa sér þaS í nyt. VI. ViS höfum nú veriS aS móka í humátt á eftir tímanum; eg held aS viS verSum nú aS herSa reiS- ina og taka svo lítinn sprett fram úr honum. Mig fyrir mitt leyti langar til aS hlusta á háskólakenn- ara, sem um miSja þessa öld er aS halda fyrirlestur um radíum. Hann hefir í augsýn áheyrenda gert ýmsar tilraunir, sýnt þeim hvernig úranfrumagnirnar leysast sundur, og hvernig sú sundurleys- ing hefir f för meS sér gesla- og geisIaorkufæSingu. Og hann hef- ir mælt þessa geislaorku; hún er hvorki meira né minna en 250 þús- undföld viS orku jafnþyngdar af kolum. Eitt tvípund af beztu steinkolum gefur 8000 hitaeining- ar, en tvípund af radíum mundi gefa 2000 miljónir hitaeininga. Tvípund steinkola gæti kastaS jafnþyngd sinni 400 mílur í loft upp, en tvípdnd radiums mundi ílytja jafnþyngd sína hundraS miljónir mílna út í geiminn. Þetta var nú þegar orSiS kunnugt um 1910. En þaS eru sérstaklega tvær spurningar, sem háskóla- kennarinn ætlar sér aS setja fraím cg svara í þetta sinn. Önnur er um þaS, hvernig eigi aS því aS fara, aS afla sér ti! nokkurra muna af þessu geislamagni, og hin er sút hvernig eigi aS nytja þaS til hagn- aSar. Hann svarar síSari spurn- ingunni á undan, og sýnir áheyr- endunum jafnframt ýmsar smá- vélar, sem hann lætur þessa geisla- orku verka á og hreyfa, og skal hér ekki lengra út í þaS fariS."' HvaS fyrri spurninguna snertir, ráSin til þess aS afla sér þessarar orku, minnir hann á þaS, aS úranblanda sú úr Bæheimi, er Curiehjónin unnu fyrsit úr radíum, sé svo lítilt aS ekki hafi náSst úr henni meira ! en sem svarar 1 5 lestuim á ári. ÞaS befir því fram aS þessu veriS hin I mesta ekla á radíum, og þaS afar- [ dýrt; eitt milligram kostaS um 1 00 þúsund krónur, en eftir því mundi tvípundiS kosta um 1 00 miljónir | króna. Hann telur þó aS í aSra öndina hafi þessi radíumekla ver" iS kostur; því hér er vandfariS vænan grip. EfniS er sem sé ban- eitraS, velur verri bruna en nokk- ur eldur og þensluafl í því meira en í dynaímit eSa nokkru öSru sprengiefni. ÞaS er því ekkert barnaleikfang, meSan ókunnugt var flest um eSli þess. Nú væri komin þekking á þessu, segir kenn- arinn, og hætan því lítil eSa eng- in. En þaS, sem nú kallar mest aS, sé þaS, aS afla sér til muna af þessum orkugjafa; þaS dugi ekki aS sitja meS hendur í skauti og LíSa eftir þessari óverut sem smátt og smátt seitlast úr úranblöndunni, sem svo líti Ser til af. Til þess aS ráSa bót á þessu, segir hann aS nú hafi veriS reist verksmiSja, er hann sýnir myndir af. I þessari verksmiSju verSi nú unniS radíum í stórum stíl, ekki úr úran eSa úr- anblöndu, heldur úr öSru efni, sem enginn skortur sé á; úr rétt- um og sléttum kopar. MeS rafmagnsþrýstingi er þjappaS aS kopamum, unz frumagnir hans leysast sundur; er svo þessi sund- urtættu koparatóm látin liggja og eiga sig um 10 ár, en þá hefir í þessari uppleysingu myndast mjög orkumikiS radíum. Segir hann aS : verksmiSjan hafi nú á reiSum höndum mikiS a'f þessum orku- berat og sé þá fyrir fáum dögum stofnaS félag, til aS nota þennan nýja orkugjafa, bæSi til lýsingar í húsum og til aS knýja smærri ; mótora til ýmsra húsþarfa. Hefst um leiS nýtt tímabil í sögu mann- kynsins, geisIaorkutímabiliS. VII. ViS tökum enn 1 00 ára sprett • erum nú staddir á árinu 2050. Langt er nú síSan aS fyrsti maSur- inn lét berast átrjábol yfir smásund á milli eyja; tíSindi hafa þaS þótt á þeim tímum, ekki síSur en för Kolumbusar seinna yfir Atlants- hafiS. Þá voru mennirnir svo litlir, en jörSiu svo stór. SíSan hafa mennirnir altaf veriS aS hækka og stækka, en jörSin aS sama skapi aS ganga í sig; nú er hún orSin svo lítil, aS þjóta má umhverfis hana svo aS segja á fá- um dögum. Og aS sama skapi og og jörSin hefir eins og þannig gengiS saman, aS sama skapi hefir útþráin aukist. Langt er síSan menn fóru aS renna hýrum augum til nágrannahnattanna, fór aS langa til aS vita, hvernig þar væri uimhorfs. En engin tök hafa ver- iS á því til þessat aS fara slíka för í líkamanum; hann er svo þungur oig hefir orSiS aS halda sér viS iörSina. En nú er nýr kraftur kominn til sögunnar, þar sem ra- díum eSa geislaorkan er. ViS er- G. A. AXFORD Lögfrœðmgur 415 ParÍK Bldg/ rorfa^e •»* líarry TulHlmi: Main 3142 WINNIPBG J. K. Sig«rdson,L.L.B. Lögfræðingur 214 ENDERTON BLDG. Phone: M. 4992. Arnl Anderson..E. P. Garland GARLAND & ANDERSON LÖGFRŒÐINGAR 1‘hone: Nlaln 1561 801 Eleotrlc Ilallway Chamhera RES. 'PHONE: F. R. 3755 Dr. GEO. H. CARUSLE Stufiaar Hingöngu Eyrna, Augnt Nef og Kverka-sjúkdóma ROOM 710 STERLING BANK Phone: Main 1284 ,-------------------—----- Dr. M. B. HaJ/dorson 401 BOVD BUIL.DING Tal».i Maln SOSS. Oer. P.rt «K Edm. Stundar einvörSungu berklasýki og aSra lungnasjúkdóma. Hk- ah finna á skrifst.fu sinni kl. 11 til 12 f.m. og kl. 2 til 4 e. m.—Helmili ab 40 Alloway Ave. V.______________ TaUlmlt Maln 5SÚ7. Dr. J. G. Snidal TANNL4EKNIR «14 Somerset Bloek Portage Ave. WXNNIPEG Dr. J. Stefánsson 401 BOYD BUILDING Hornl Portage Ave. oc Edmonlon St. Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Aö hitta frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 5. e.h. Phonei Main 30S8 S27 McMillan Ave. Winnipeg l Vér höfum fullar birgöir hrein- f meö lyfseöia yöar hingaö, vlr Á . ustu lyfja og meöala. Komiö " " gerum meöulin nákvæmlega eCtír a j ávísunum lknanna. Vér sinnum f utansveita pöntunum og seljum j> » giftingaleyfl. “ íl COLCLEUGH & CO. J I Notrt' Damr ort Shcrbrooke St». f Phone Garry 2690—2691 Á A. S. BARDAL selur likklstur og annast ue út- fartr Allur útbúnaöur sá bestl. Ennfremur selur hann allskonar uilnnlsvaröa og legstelna. : : 818 SHERBROOKB BT. Pbnne G. 2152 WINNIPEG TH. JOHNSON, Ormakari og Gulismiður Selur giftingaleyfisbréf. lygli veltt pöntunum öum útan af landl. Phone M. 66M Bérstakt ath og viögjör 248 Main St. GISLI GOODMAN TIJISMIfilR. V.rksteeöl:—Horni Toronto St. .( Notr. Damo Av». Phonr G.rry »88 HelmUla •I. J. Saaaioa H. G. Htnrlkss*. J. J. SWANSON t CO. FASTBIGNASALAR OG .. .. P.ntnan mn*hrr. Tnl.lml Main 3BÚ7 ROS Parln Bnildtag Wlnnlprg HEIMSKAN, AÐ KAUPA EFTIR- i STÆLINGU. Sjúklingur, sem kaupir ódýrar eftirstælingar, líður sjálfur við það. Fyrir þann, sem býr til hið ekta lyf, eru eftirstælingarnar söunnun um ágæti þess. Triner’s Ámerican El- ixir of Bitter Wine er bezta meðal- ið, sem hægt er að fg við melting- arleysi, innyflastýflu, höfuðverk og öðrum magakvillum. Bitterinn er bragðgóður og því Ijúffengur til inntöku, og í 30 ár, sem hann hefir verið á markaðinum, hefir hann átt vinsældum að fagna. Hann hefir verið stældur ötal sinnum og á all- an mögulegan hátt, sama nafnið ■■otað, sami einkennismiðinn, jafn- vel sama forskriftin og umbúðir. Þess vegna verðið þið að vera viss- ír um að þið fáið hinn eina og sanna Triner’s American Elixir of Bitter Wine, en ekki einhverja lé- lega eftirstælingu. Triners lyf eru seld í öllum lyfjabúðum. — Joseph Triner Company, 1333—43 S. Ashland Ave., Chicago, 111.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.