Heimskringla - 05.11.1919, Blaðsíða 7

Heimskringla - 05.11.1919, Blaðsíða 7
WINNIPEG 5. NÓVEMBER 1919 HE1M5KRINCLA 7. BLAÐSIÐA FRÉTTABRÉF. (Fíh. frá 3. bls.) kendi í skóla hér í Blaine í 2 ár, og kennir nú og á skóla í Corfu. Þess má geta, aS FríSu var halditS veglegt kveSjusamsæti af söfnuS' inum í Blaine, er hún ifór héSan al- farin, til aS gifta sig. Var sam- sætiS haldiS í húsi séra SigurSar Ólafssonar tengdabróSur hennar. DáiS hafa þessir: I. ÓSalábónd- inn Hjörtur SigurSs3on (hingaS kominn frá Argyle), rúmlega sex- tugur. Hann var jarSaSur frá ísl. lút. kirkjunni 1 2. þ. m. af Rev. Sig. Ólafssyni, aS viSstöddu fjölmenni miklu. Eiga Islendingar þar á bak aS sjá einum af s'nUm ágætustu mönnum. 2. Sveinninn Þór Sig- urbjörn, tæpra fjögurra ára. Hann var sonur hjónanna Rósu og FriS- jóns Petersonart hingaS komin frá Hensel N. D. Vildi þaS til á slysalega og sorglega hátt, aS barniS gleypti baun, sem hrökk of- an í barkann og náSist eigi. LíkiS var flutt til Seattle og brent. Mun þetta vera hin fyrsta líkbrensla frá þessum bæ. Óskandi væri aS fleiri færu aS nota þessa ihreinlegu og slkynsamlegu aÖferS, viS frá- gang ástvina sinna, í staS hinnar viSbjóSslegu og oft skaSlegu gröftrunaraSferSar. 3. Vigdís Jónsdóttir, aldraSur kvenmaSur, ættaSur úr Vestmannaeyjum. Hún var og jörSuS frá ísl. kirkj- unni af séra Sig. ólafssyni. 4. SigurSur Austmann, háaldraSur maSur, lézt á gamalmennahæii sveitarinnar og jarSaSur þaSan. Laugardaginn 25. þ. m. lézt aS heimili sínu í Blaine, Magnús G. Magnússon, háaldraSur maSur. Hans verSur líklega nánar getiS síSar. Slys: Bóndinn SigurSur Gísla- son (fyr meir í Selkirk), misti haegri handlegg fyrir ofan olnboga í Morrisons sögunarmylnu snemma í vor. Hann er nú löngu algró- inn. SigurSur er einn af þessum gömlu góSu Islendingum, sem ekkert getur drepiS meS öllu. Hann heifir margar svaSilfarirnar fariS og fyrri meiSst, enda var þaS jám harka og stálvilji, sem h-els’ aSi líf hans í þetta sinn — frelsaSi hann ifrá því aS togast meS öllu inn í vélina. Hann var einn sér er slysiS vildi til, og þaS fyrsta er menn vissu um þaS, va raS sjá hann koma til þeirra, er næstir vorut meS handlegginn slitinn, tugginn og knúsaSan, blóS og hold og bein, sem tuggu úr vargskjafti.1 ÞaS tekur góSa menn aS gera slíkt. SigurSur fær einhverjar skaSabætur frá ríkinu, og nú hefir hann pantaS nýjan handlegg. Jósep Caspar, sonur Rósu og Kristjáns Rosmanns Casper, ung- lingspiltuT, handleggsbrotnaSi ný- lega. Hann er nú á góSum bata- vegi. Húsbrunar. Tvö hús hafa brunniS; heimili Valdemars Ey- ford meS öllu, engu bjargaS, og heimili GuSbjarts Kárasonar, mun- um flestum bjargaS. BæSi voru húsin vátrygS. Allmikil ókyrS er á fólki hér um slóSir. Menn fara og koma, en fleiri vilja fara. Nýkomin eru' hingaS hjónin Þorsteinn Steinson frá Cresecnt B. C., og hafa þau þegar keypt sér hús, sem bendir til aS þau setjist hér aS. A'ftur hafa flutt burt Charles Roper meS konu sinni Láru (áSur Valdason), Theodore Dodd ásamt konu sinni (kona hans er Rúna, dóttir SigurS- ar BárSarsonar homopata), og hjónin'Rósa og'FriSjón Peterson. Tveir þeir síSarnefndu keyptiL hluti í þakspónamylnu skemt frá Bellingham og flytja þangaS. I landskoSunarferS til Peace River héraSsins fóru héSan þeir Peter Finnson, Chris. Freeman og Mundi Olson, s .1. sumar; en komu aftur án þess aS finna nokkuSt sem þeim leizt á, af ónumdum löndum. Sérstaklega sögSu þeir vatnsleysi baga á þvi svæSi, er þeir fóru um, en létu aS öSru leyti vel yfir bú- skap bænda og útliti á hveiti og öSrum komtegundum. Alment stefnir nú hugur manna ut á landiS, og ýmsir kaupa jafnvel hér í nágrenninu og flytja út á land úr bænum. ASrir byrja meS því aS Ieigja land. Þykir alt betra en hin óvissa daglaunavinna. Ct á IandiS ættu líka sem flestir aS fara. ÞaS er grátlegt aS sjá unga efnismenn selja sig í þrældóm til annara. Reynslan sýnir of oft, aS alt, sem þeir bera úr býtum, er sæmilegt líf meSan þeir eru ungir og hraustir. En svo, þegar “ellin kemur orkuvana”, er þeim kastaS sem útslitnum vélum. Og sönn- unin fyrir sannleiksgildi þessarar staShælfingar eru skýrslur Banda- ríkjanna, sem sýnir aS 65 prósent deyi allslausir. Og þó væri ver, ef ekki bætti alment úr lífsábyrgS' in, sem menn nú svo alment taka upp. Félagslíf vort hér er miS dauf- asta móti. Stafar þaS sd ýmsum óviSráSanlegum orsökum. Hefir enn ekki náS sér eftir stríSiS. En aSalIega valda því hinir ým?u at- vinnuvegir, sem taka fjöldann af yngra fólkinu burt frá heimilum þeirra um lengri eSa skemri tíma af árinu. Nú er líka “Framsókn”, eitt af elztu íslenzku ifélögunum í Blaine, uppleyst. Er þá eftir söfnuSurinnt safnaSarkvenfélaig og lestrarfélag. "Framsókn" var 12 ára gömul orSin, og hafSi á þeim árum gefiSt mest til ifátækra, frá 13 til 14 hundruS dali. ÞaS verSa því margir, sem sakna henn- ar, og auSvitaS margir sem fagna, þar eS kraftur til annara starfa verSur úr því minna dreifSur en ella. En hvaS sem því líSur, er fækkun á félögum fremur merki um dauSa en líf, því hæfileg sam- kepni er holl á öllum sviSum. AuSvitaS gæti líka fækkun á fé- lögum meint skynsamlegt sam- komulag. Á meSal þeirra íslendinga, sem css hafa heimsótt á þessum missir- um, er HólmfríSur Árnadóttir frá New York. Sýndi hún í einu myndajhúsi bæjarins myndir frá Islandi, og tókst vel. Auk þess talaSi hún í nokkrar mínútur um uppruna íslenzkunnar og viShald hennar, ?)g sagSist vel. Hólm- fríSur hafSi meS sér nýútgefna bók éftir sjálfa sig, sem heitir: “When I was girl in Iceland”, gefna út áf ensku bókaútgáfufé- lagi í Boston. Gefur þaS félag út samdkonar bækur frá öllum þjóS- um, jafnótt og þaS nær í einhvern til aS rita þær. HólmfríSur er ^ fjórSa stúlkan, sem þaS hefir gert. Bókin er vel rituS og gefur les. glögga hugmynd um heimilislíf, at- vinnuvegi, uppeldi barna og skemtanir á Islandi; þar segir frá góSu íslenzku heimili, og er frá- sögnin þjóSinni til sóma. Nokkr- ar myndir eru í bókinni, staSa, bæja og mönnanöfn öll á íslenzku, og frágangur allur á bókinni góSur aS undanskildum nokkrum prent- villum. MáliS létt og lipurt, minn' ir mann ósjálfrátt á Andersens æfintýri”, og er þá vel aS veriS. Tilgangur félagsins meS úigáfu slíkra bóka er sýnilega sá, aS hjálpa unglingum til aS kynnast uppruna hinna ýmsu þjóSa, er setj- ast a Sí landi þessu, og útrýma meS því ifyrirlitning þeirri, sem börn útlendinga of oft verSa fyrir í skólum vorum og annarsstaSar, en mynda bróSurhug og velvild í þess staS. Og víst er þaS, aS les- endur bókarínnar komast aS ann- ari mSurstöSu um uppruna íslend- inga, en aS þeir séu Eskimóar, sem búi í snjókolfum, eins og margir hérlendir hafa haldiS, og halda enn, sem er sízt aS undra, meSan sllíkt er kent í skólábókum lands- ins. Bækur þessar eru sérstak- lega ætlaSar unglingum, og ritaS- ar viS þeirra hæfi. Þær ættu því aS vera á hverju einasta skóla- bókasafni landsins. HólmfríSur hefir meS bók þessari unniS þjóS vorri hiS þarfasta verk. M. J. B. Svolítið af allrahanda frá Utah. i. TíSarfar: ÞaS hefir mátt heita 1 indælt og mjög hagstætt alt sí<5-, astliSiS sumar; aS vísu voru hitar afar miklir, en lítiS regnfall, en þaS gerSi lítiS til, hvaS jarSar- gróSur snerd. Hann er oftast ná- íægt vatni, eSa nær til vatnsveit' inga, og svo mun þaS einnig hafa veriS síSastliSiS sumar; enda varS uppskeran í bezta lagi af hér um bil öllu, sem sáS var til, og nýt- ing hin bezta. Sykurrófna upp- skeran er ætíS síSust; hún stendur nú yfir, og er r.iikio góð, og meS langbezta móti, og þar af leiSandi hinn arSsamasti atvinnuvegur, bæSi fyrir bændur og verkalýS. AS vísu er ekki tonnataliS af ekr- unni meir a en þaS hefir oft áSur veriS aS undaniförnu, tólf til fimt- án tonn. En ekrufjöldinn eykst einlægt árlega, og fleiri bætast stöSugt viS, sem stunda þá iSnaS- argrein. VerSiS á sykurrófunum er líka mjög gott, frá 10—15 doilarar tonniS; og í kringum 4 dollara á dag hafa nú verkamenn, sem aS því vinna, bæSi hjá bænd- um og eins viS sykurmylnurnar, og verSur ekki annaS sagt an aS þaS sé gott kaup; jafnvel þó alt sé dýrt sem kaupa þarf til lífsnauSsynja. Sykurmylnur í Utah tóku allar til starfa meS byrjun október, og er búist viS aS vinnan viS þær endist jafnve'l til janúarloka 1920, eSa hér um bil í fjóra mánuSi. MeS byrjun október fór dálítiS aS rigna. Hafa síSan komiS nokkrir góSir skúrir, og síSast hinn 1 8. féll svolítiS af snjó, sem nú er alveg upptekinn af öliu láglendi, og er nú bezta veSur; en fjöllin hafa^ “húifur mjallahvítar”, eins og nunnur eSa hjúkrunarkonur á sjúkrahúsum. En frostvart hefir eki orSiS enn, svo teljandi sé. II. Heilsufar: ÞaS hefir veriS gott í alt sumar, og er þaS enn. Engir nafnkendir hafa heldur látist, svo eg eftir muni. LíSan fólksins yf- irleitt er því meS lang bezta móti. III. HátíSahöld og gleSimót: ÞaS hefir veriS mikiS haft um hönd af allskonar hátíSum og gleSi mót- um á þessu sumri. Fyrst hinar al- gengu og lögákveSnu hátíSir, og siSan mikiS af allskonar aukaget- uim, eins og vanalega gerist. Mest af þesskonar samkomum — og margar a'f þeim tilkomumiklar — hafa veriS haldnar til aS fagna heimkomnum hermönnum, og sýna þeim virðingu. Ein slík há- tíS var haldin hér í vorum bæ, sem stóS yfir í tvo daga, 23.—24. júlí, og tókst ágætlega. Nenni eg ekki aS lýsa öllu, sem þar fór fram og ha'ft var til skemtunar, en óhætt er aS segja, aS það var eitt meS því bezta, sem eg hefi í langa tíS séS; tók aS mörgu mikiS fram yfir hiS bezta í Salt Lake City, höfuSstaS og Gothhom ríkisins; enda voru allir, sem þaS mót sóttu, mjög á- nægSir, enda var veSriS hiS in- dælasta. IV. Giftingar og brúSkaup. Ekki höifum vér heldur fariS varbluta af þeim skemtunum, því ennþá hafa ungir menn ást á hringasólum. — Hinn 23. ágúst síSastliSinn voru gefin saman í hjónaband á heimili foreldra brúSurinnar hér í bœ, Mr. E. M. Funk og ungfrú Rósa Jame- son. Ekki vitum vér neitt um ætt og atgerfi brúSgumans, utan aS heimili hans er austur í Color' ado, en brúSurin er dóttir herra GuSmundar Eyjólfssonar frá Eyj- arbakka í Húnaþingi, og konu hans Ingibjargar Jónatansdóttur DavíSssonar frá MarSargnúpi í Vatnsdal í sömu sýslu. BoS var haft þar inni, sem nokkuS yfir 1 00 manns tóku þátt í, og skemtu sér hiS bezta. AS endaSri veizlunni fluttu ungu hjónin sig til Colorado, hvar framtíSarheimili þeirra á víst aS verSa, aS minsta kosti fyrst um sinn. Vér óskum til hamingju. — SíSar, eSa 24. september, voru géfin saman í Sedt Lake City herra Jören Victor Leifson og ungfrú Mary Bradford. Er brúSguminn sonur herra SigurSar Þorleifssonar Eyjólfssonar bónda á Núpi undir Eyjafjöllum, og konu hans Hjálm- íríSar Hjálmarsdóttur frá Vest- mannaeyjum, en brúðirin er af hérlendum ættum, eins og nafniS ' bendir til; en af því vér erum ekki vel heima í ættfræSi, sízt enskri, þá verSur aS sleppa ættfærslunni. En virSuleg veizla, og stór dans, var haft í aSal danssal bæjarins, I aS kvöldi hins 25., og var þar sam- an kominn og viSstaddur fjöldi fólks, bæSi af löndum og öSrum. VerSur framtíSarheimili þessara hjóna hér í bænum. Fylgja þeim og einnig lukkuóskir vorar, um bjarta framtíS og langa lífdaga. I' y- j Sorgir og söknuSur: Mitt í í gleSi og glaumi þessarar verald-! ar geta menn altaf búist viS aS ein- | hver sorgaraldan rísi; sumar stærri og aSrar minni. ÞaS er nú hiS al- genga náttúrulögmál, sem vér megum alla jafna búast viS, enda höifum vér heldur ekki fariS var- j hluta af því á þessu sumri. — Til! aS byrja meS vil eg geta þess, aS vér urSum nú í fimta sinniS, 7. á- \ gúst aS mig minnir, 'fyrir þeim baga aS missa íslenzka sálusorgar-j ann okkar, sem flutti, aS minsta I kosti um stundarsakir, til kjötkatl- anna njá ykkur þarna í Winnipeg; og er þar enn og líSur víst vel, éft- i ir því semsfréttir úr norSrinu segja. ' Vér óskum honum allrar hamingju í þessum nýja víngarSi drottins, og vonum um leiS, aS fá aS lifa þann dag, aS sjá hann einu sinni enn augliti til auglitis, hvaS svo sem öSru líSur. BregSist sú von oss aS öllu leyti, má búast viS bæSi andlegum og Hkamlegum þurki, og jafnvel hallæri, ef vér eigum lengi aS lifa án Bakkusar og sálusorgara. , Hinn 2 1. ágúst — ekki 2 3. eins og Voröld segir — lézt aS heimili sínu, Mapleton Utah, báendaöld- ungurinn GuSmundur GuSmunds' son, rúmra 77 ára aS aldri, mesti dugnaSar og merkismaSur. Hann var ættaSur undan Eyjafjöllum, sonur GuSmundar bónda á SauS- húsavelli, GuSmundssonar í Stóru- Mörk. Kom hann hingaS frá Vestmannaeyjum 1 886. Hann eft- irskilur ekkju og fimm uppkomnar dætur, og fjölda af barnabörnum. VI. MinnisvarSamáliS: HvaS HSur nú þessu svo kallaSa minnisvarSa- máli? Vér erum einlægt aS gá í kring, í þeim tilgangi auSvitaS, aS sjá hvort hvergi hilli undir varS-, ann. Vonir vorar í því máli fjúka jafnaSarlega út í veSur og vind. ÞaS er engu líkarar en aS hnífurinn standi einhversstaSar ( hálf bölvanlega í kúnni. Menn voru seinast, ef eg man rett, eitt-| hvaS aS deila um þaS, hvernig hann skyldi vera, þessi minnis- varSi, og einnig um efniS í hon- um, og síSast hvar hann skyldi reistur verSa; og þar fram ef tir. götunum. En nú er alt dottiS 1 j dúnalogn. Allir sýnast nú orSnir ^ uppiskroppa meS uppastungur, og verulegar framkvæmdir til aS hrynda málinu áfram. Þetta sýn-1 ist horfa til hreinustu vandræSa, j og er þaS fjarska slæmt meS jafn-| þýSingarmikiS mól. Eg held eg hafi aldrei gert neina uppástungu um þennan minnisvarSa; en nú finst mér ekki úr vegi aS gera þaS, ef ske kynni aS nefndin rumskaS- ist, og máliS yrSi tekiS til athug-^ unar upp á nýtt, og leitt til fram-' kvæmda. Eg hefi heyrt talaS um stein- stólpa; en ekki lízt mér vel á þaS. j Svo hefir veriS talaS um eitthvert “listaverkasafn”; í því botna eg ekkert. Og aS síSustu bók meS rnyndum og æfiatriSum her mannanna. ÞaS er nú ekki svo j galiÖ, og yrSi óefaS viSráSanlegt! fyrir landann, sem sjaldan er mjög| stórstígur, þegar um samskot er aS ræSa. En Jóns SigurSssonar fé- lagiS mun hafa í hyggju aS gera i þaS, aS einhverju leyti, svo nefnd- in losast viS þann liS malsins; en samt ætti hún ekki aS gefa þaS upp eSa leggja árar í bát. ÞaS væri næstum syndsamlegt. Nei, höldum áfram, málefniS er gott, og hneysa mesta aS hætta viS þaS, á meSan engin voSaleg ljón eru í veginum. Þau hafa ekki sést enn- þá, og eg vona aS þaS komi aldrei fyrir. , ÞaS, sem mér hefir dottiS í hug aS stinga upp á, er-' aS landar keyptu herskip, aS sjálfsögSu 'hjá ÞjóÖverjum, og hefSu þaS og gæfu til landvarnar viS strendur Islands. ÞaS mætti kalla skipiS Hermann" eSa “Hermanníu”, ei men nvildu kvenkenna þaS. Og eg hygg aS enginn geti efaÖ, aS svcIsiSis skip væri nauSsynlegt fyrir Island, og einnig aS ekkert héldi betur viS minningu okkar föllnu drengja, í þessu mikla ver- aldarstríSi, en gott og duglegt her- og landvarnarskip. Fátt mundi líka gleSja sálir hermannanna meira, en ef þeir mættu Hta niSur, og sjá þaS svífa fram og aftur meS ströndum þeirra kæra föSurlands, til aS vernda land og lýS, frá yfir- gangi sjóræningja og allra þorpara sem vildu gera föSurlandi voru tjón. Eg hygg aS sálir þeirra mundu þá dansa aif gleSi, ekki ein- asta viS þá sjón, sem þeim væri svo kær, heldur einnig af þakklæt- ietilfinningum til vor, fjrrir aS hafa meS bróSurlegum félagsskap, framsýni og fraimkvæmdum, reist þeim svo göfugan og ágætan minnisvarSa. Læt eg svo útrætt um þetta mál svona aS sinni, og legg þaS í gerS, fyrir þá aS hugleiSa, sem betra vit og þekkingu hafa en eg. Mér finst allir, sem rætt hafa og ritaS um máliS, eigi miklar þakkir skiliS fyr- ir þaS. ÞaS er óefaS ekta þjóS- ræknismál. VII. MinningarritiÖ: Eins og allir vita, sem lesa blöSin, hefir Jóns SigurSssonar félagiS tekiS þaS af- ar þýSingarmikla nauSsynjamál upp á dagskrá sína, aS gefa út í nálægri framtíS bók, sem kallast "Minningarrit”, er á aS geta allra drengja og sýna myndir af ö.lam, sem til herþjónustu voru kallaSir og voru af íslenzkum ættum, bæSi úr Bandaríkjunum og Canada. ÞaS er ágætis hugmynd aS ráSast í þetta stórmerkilega fyrirtæki, af. fremur fátæku kvenfélagi. ÞaS sýnir bæSi dug og dáS, sem verSa mun félaginu til ódauSlegs og æ- varandi heiSurs. Svona bók verS- ur ein ndýrSlegur minnisvarSi fyr- ir herrmenn vora, ekki sízt, þegar aldir renna. Hún verSur, eSa ætti aS verÖa, eins tilkomu' og og þýSingarmikil eins og hinar beztu af sögum forfeSra vorra, og máske mikiS betri, sérstaklega ac því sem áhrærir ættartölur og myndir, sem alveg vantar í forn sögurnar, sem er mikill skaSi, ja'fn- j vel þó mörgutti af forfeSrum vor- I um sé snildar'lega lýst, jafnasi þaS ^ aldrei á viS góSar myndir. Svo- leiSis bók ættu allir íslenzkir bóka- vinir aS eiga, bæSi hér í Ameríku og á Islandi. Hún prýddi hvern bókaskáp, og yrSi til ánægju, gagns og gleSi á öllum íslenzkum heimilum, hvar í heimi sem eru. Lika verSur hún kærkominn viS- bætir á vel flestum bókasöfnum, bæSi í NorÖur- og Vesturálfu, þaS getulm vér reitt oss á og gengiS út frá sem fullri vissu. Sem sagt, eg ann ifélaginu af heilum hug, 'fyrir þetta þýSingar- mikla fyrirtæki. Eg óska því til allrar lukku í framtíSinni, og vona aS allir góSir menn og konur geri sitt ýtrasta til aS aSstoSa félagiS, bæSi í orSi og verki viS undirbún- ing og útgáfu þessa “Minningar- rits". VIII. ÞjóSernisfélagiS: Já, hvaS er þaS aS starfa nú á dögum, ÞaS hefir í langa tíS ekkert heyrst um a'freksverk þess og þjóSræknisleg- ar framkvæmdir, og ekkert heldur sést um þaS, utan þess auglýsing, sem af og til stendur í íslenzku blöSunum, um nafn félagsins og embættismanna þess, og eins hvaS oft nefndin ráSgerir aS haifa starfs- fundi mánaSarlega, ef vel viSrar og engin forföll koma. En um gerSir þess og þjóSræknislegar framkvæmdir sézt ekki neitt. Hvernig skyldi þessu vera variS meS jafn stórt og þýSingarmikiS félag, sem hefir svo ágæta stefnu- skrá, og vatt seglin svo hátt aS hún í byrjuninni, með svo mikinn fjölda ágætra liSsmanna, svo sem e:ns og Þorgils minn og 'herra ÞjóÖrækinn? Nei, nei. Eftir því sem eg kemst næst, þá hefir félag þetta ekki gert svo mikiS í öllu góSviSrinu í alt sumar, sem aS jÞyggja duglegan “loftkastala” fyr' ir skr.lstofur félagsins. —-- IX. skar fréítir: Eins og vant er fara fram almennar kosningar í haust, hinn 4. nóvember. Mest e.a þaS samt bæjarráSskosningar i ag valda ekki mjög mikium gaura- gangi, sízt í hinum smærri bæjum. 1 Salt Lake City mun þaS vera einna Iíflegast, enda er hún stæst, og embættin þar af leiSandi svo miklu feitari. Flokksþing öll eru nú um garS gengin, og þar eS þar gerSist ekkert sögulegt, sé eg enga þörf aS eySa meiri tíma og rúmi fyrir vor pólitísku málefni. ÞiS bætiS þaS -upp þarna norSurfrá svo vel, aS enginn þarf aS kvarta um vöntun og lestur á slíku góS- gæti; svo eg s'læ hér meS botninn í þaS. X. NiSurlag og kveÖja: Af þvi engir sérstakir viSburSir hafa skeS 'hjá landanum á þessu sumri, utan þaS sem þegar hefir veriS um get- iS, verSur ekki meira frá þeim skýrt aS svo komnu. Þeim líSur öllum bærilega, og flestir þeirra viS þolanlega heilsu, og sæmilega líSan. AS vísu mætti geta þess, aS bændurnir SigurSur Árnason og Markús Erlendsson, hafa veriS mikiS veikir í sumar, og eru þaS enn. Sá fyrnefndi er búinn aS liggja í rúmi sínu nálægt því í fjög- ur ár, og er þaS aSallega gigt og máttleysi sem hann þjái't af, og fær ekki neina bót viS Sví. En herra Erlendsson þjáist aí innvort- is meinsemdum, sem voi a" di er aS megi lækna, svo hann i.omist til 'heilsu sinnar aftur. Hér er svo endirinn, og lifiS í friSi, ritstjóri góSur. 25—10—'19 Einar H. “LÆKNIÐ KVIÐ- SLITYÐAR EINS- 0G ÉG LÆKNAÐI MITT EIGIÐ.” Gainall sjókafteinn læknaíi siti eigif kviíslit eftir a5 læki .r sögóu “uppskurS eöa dauöa.’' Mrttal h«n» ok hðk Hrnt ðkeypl*. Kaftelnn Collings var I siglingrum mörg ár; og svo kom fyrlr hann ivu* f3.lt kvit5s.it, sva hann varö ekki ein- ungis a« hætta »Jófer®um, heldvir lika atJ liggja rúmfastur í mörg ár. Hann reyncii inarga lækna og margar teg- undir umhúöa, án nokkurs árang- ars. Loks var honum tilkynt at5 an.i- aö hvort yrhi hann aö ganga untiii uppskurö eöa deyja Hann gjöröl hvornprt. Hann læknaöl Bjálfan sig "Brfffor mfnlr ok Systur, I»ðr I*urflö fckki uö I.Ata Skera Yöur Sundur Bié aö Kveljaat 1 Cinbaöum.1’ Kafteinn Collings íhugaöi ástand sitt vandlega og loks tókst honum aö finna aöferöina til aö lækna sig. Hver og einn getur brúkaö sömu aöferöina; hún er einföld, handhæg og óhult og ódýr. Alt fólk, sem geug- ur meö kviöslit ætti aö fá bók Coli- tngs kafteins, sem segir nákvæmlega frá hvernig hann læknaöl sjálfan slg og hvernig aörir geti brúkaö sömu ráöln auöveldlega. Bókln og meöul- in fást ÓKEYPIS. Þau veröa send póstfrítt hverjum kvlöslitnum sjúk- lingi, sem fyllir út og sendlr miöann hér aö neöan. En sendiö hann strax — Aöur en þér látiö þetta blaö úr hendi yöar. , fiiee RrPTl’UE HOOK AJíD IIEMEDY COUPON Capt. A. IV. Colling's (Ine.) Box 198 D, Watertown N. Y. Please send me your FREE Rupture Remedy and Book with- out any obligation on my part whatever Name ... Address . —. — .

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.