Heimskringla - 05.11.1919, Blaðsíða 6

Heimskringla - 05.11.1919, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIÐA. HEIMSK RINGLA WINNIPEG 5. NóVEMBER 1919 Pólskt Blóð. ÞÝZK-PÓLSK SAGA ar og hinn hvíti handleggur féll máttvana niSur af 8tólbríkinni. “Þá veit eg ekki hvort meira skal aumkva — hann eða hana.” Barónsfrúin hrökk viS. “Sú spurning getur beSiS svars; þaS er altalaS í staSnum, aS ySur lítist vel á mig." “Þér sjáiS, barónsfrú, aS skrítiS.” “ViljiS þér einu sinni tala alvarlega viS mig um og hve þakklátur eg er fyrir ySar góSu ráS. Eg á; aS syngja í höllinni eumaS kvöld og hefi þegar tekiS til þaS er eg ætla aS syngja. En, hvenær á eg aS þekkja smekk þann, er hér ræSur. ViljiS þér því j „ leyfa mér aS syngja lögin fyrir ySur? Má vera, aS jp ..1. þér fallist eigi á val mitt, en kjósiS heldur aS eg breyti til.” Frú von Drach var frá sér numin og flýtti sér aS pianoinií. Proczna lék um stund til undirbúnings, og sneri sér svo skjótlega viS ag mwelti: “ÓnáSar þaS ekki Xeniu, ef viS syngjum? I hvaSa herbergi er hún?” Frú Clara hristi höfuSiS. “Nei, alls ekki. Veggirnir á Villa Florina eru þykkir og þó rödd ySar 'heyrist til Xeniu, þá mun þaS aS öllum líkindum verSa hiS bezta læknislyf handa henni.” Djúp þögn ríkti í salnum. Frú von Drach hall- aSi sér aftur á stólnum og sem heilluS af ljúfum töfr- andi draumi, blustaSi hún á sönginn^ en Becky sat á lágri fótskör og hvíldi hiS litla höfuS sitt í kjöltu hennar. , . Svo aSdáanlega hafSi Proczna aldrei sungiS áS- undan merkjum. ur, ekki einu sinni kvöldiS, er hann hreif alla upp í j sölum greifafrúar Dynar. Hvert lagS rak annaS svellandi, líkt og stormurinn þarna úti, er vissulega bar tónana á vængjum sér út í hina dimmu nótt og loksins varS rödd hcms aS hægu hvísli — ljúfri bæn. j "ÞaS er einhver mollu-hiti hér inni. Eg verS aS opna glugga í ytra herberginu,” sagSi Priczna alt í j einu og gekk fljótlega út. Hann nam staSar frá sér “Nei, meS engu móti.” “Hví eigi?” “HvaS hefi eg brotiS, aS þér viljiS dæma mig til hálfrar stundar leiSinda? HiS alvarlega er jafnan mjög amalegt. Auk þess grunar ySur eigi, hve fjarska hlægilegur eg mundi verSa.” “Jæja, viS skulum þá ekki hugsa um eldinn, heldur leika meS hann. Hvers vegna lízt ySur á mig? ” Leonie tó kveifuna úr marmaraskálinni, er stóS á borSinu fyrir framan hana, sló henni út og leit hálf- glettnislega yfir hina gullsaumuSu rönd. “Hvers vegna?” Proczna smá brosti, en settist niSur á austrænan legubekk viS hliS hennar og lyfti hendi hennar upp aS vörum sér. “Af því aS eg ætíS held mér til bins bezt,” var svar hans. Hún sló hægt til hans meS veifunni. "VitiS þér aS riddaralegur vinnandi á aldrei aS Eg mun jafnan berjast undir merkjum ástarinn- ar, barónsfrú.” “Hefi eg gefiS ySur hina minstu ástæSu til aS efast um þaS um mig?" “Víst hafiS þér.” “Hvernig þaS? Eg?” “MuniS þér ekki aS þér lofuSuS mér aS koma frú Goner á kaldan klaka en í staS þess hafiS þér og numinn. Þar sat Xenia á stól, dreymandi, aftur augun. “Xenia!” Hún starSi á hann sem aSra vofu. Tárin skinu í augum hennar ig runnu niSur eftir hinum fölu kinn- um. Hún stóS hægt á fætur og leit til hans meS leiftrandi augum. “Þér hafiS sungiS svo meistaralega, Janek, aS þér tælduS mig hingaS niSur. Mig langaSi til þess aS heyra ennirinn af laginu, áSur en eg færi inn.” meg orSiS til þess aS sýna henni mesta sóma “En, barónsfrú, get eg gert viS því, þó aS hin litla frú spili svo meistaralega ? ” ^‘Þér voruS líka frá ySur numdir. Og svo þessi koss á hendina!” “ÞaS var ekki annaS en venjulegt er meSal lista- manna. En til þess aS vita hvora höndina á aS kyssa leynt og — heitast, verSa menn aS hafa kyst margar aSrar." Proczna hafSi á ný tekiS um hægri hönd forseta- þungt andann. “ÞaS vijSist sem þér vitiS talsvert. GuS minn! Hve skrítiS er ekki þetta. ÞekkiS þér hann þá?” “Efist þér um þaS? Því þó menn af frjálsum vilja komi til þessar Síberíu, má þó vera aS eitthvaS annaS hafi gengiS til.” "TaliS, eg biS ySur! Ef þér eruS vinur Carlos. mér er ætlaS margt — £g yður enn einu sinni. SegiS mér, hvert var erindi ySar hingaS? Skyldi þessi maSur vera svo vitlaus —” Hún þagnaSi skyndilega. “Hvar sáuS þér hq/in síSast?" “Hvern?" “En Carlos!” “HvaSa Carlos? ” Frú von Gertner leit á hann hissa, er hún svaraSi: “Eg þekki aSeins einn.” “ÞaS geri eg einnig.” HáSslegt bros lék nú um varir Proczna. “Eg á vin meS þessu nafni. En hann er hálf skrítinn. Stundum er hann mjög mann- fælinn og hefir sérstaklega beSiS mig aS nefna aldrei nafn sitt á þessum staS og um fram alt aldrei innan hirSarinnar. En þó var eitt undanskiliS. Ef aSeins einn sérstakur kvenmaSur kynni aS hvísla þessu nafni í eyra mér, þá var mér leyft aS verSa bergmál þess. "Og ef nú aS varir mínar nefndu þetta nafn?” “Þá skyldi þaS vera einskonar frímúraramerki okkar í milli, sönnun þess^ aS eg hefSi sambands- mann fyrir mér.” Svipur Proczna var stillilegur og bar engan vott um geSshræringu. Hann reis á fætur og virti fyrir sér hina fögru konu. Leonie stóS og upp og leit um stund brosandi á hann. “Þér eruS séSur, kæri vinur." “Þér eruS vin ySar til sóma, og þér eigiS aS lík- indum saman.” “Utanríkisstjórinn þarf gætinna og skarpvitra manna viS. HaldiS þér aS eg verSi svo hæg viSur- eignar? ViS bæSi erum á þessari stundu líkust tveimur spilamönnum, er baSir vilja vita hvor annars spil. Jæja, hvort á fyrst aS spila út?” Proczna brosti. “Sá sem byrjar spiliS stendur jafnan betur aS vígi. StríS og teningsspíl koma mér eigi til aS gleyma boSum hæverskunnar. “Háll eins og áll! Þér hrósiS ySur af öllum riddaralegum kostum, og eruS þó hinn óriddaraleg- asti maSur í öllulm heiminum. Þer vikiS ekki þuml- Leonie brosti. dalt jafnvel í hug, aS þér hefSuS komiS þeim til þessa.” “Eg? Ef þér hafiS sýnt mér þann sóma aS veita mér eftirtekt, þá vitiS þér erns vel og hver annar, aS eg eigi talaSi eitt orS viS þau alt kvöldiS. En” — Rodd hennar var hæglat og kuldaleg en þo eigi ...... ,, ’ raSi, er margt virtist liggja í. sem ella. “ÞaS var ógætilega gert aS syngja, er eg vissi af sjúkling í húsinu. Hvemig líSur ySur, Xenia? EruS þér betri?” Greifafrú Dynar þerraSi augu sín og þagSi um stund. Hristi svo höfuSiS og mælti: “Haltu á- fram aS syngja, Janek. Má vera aS mér batni al- gerlega viS söng ySar.” Frú von Drach og Beatrice stóSu í dyrunum. Xenia gekk til þeirra og heilsaSi þeim, og var bæSi glöS og hissa aS sjá þær. “Eg biS aSeins irm lítinn krók til aS sitja í til aS geta hlustaS,” sagSi hún og reyndi aS brosa. “Radd-j ir álfanna ha'fa lofaS mér aS eg hér skyldi finna ró ‘Og friS og gleyma heiminum, og til þess langar mig. ” j Proczna gekk aS glugganum og opnaSi hann.! Stormurinn þaut um andlit hans, en uppi í himin-j hvelfingunni rofaSi til ig stór, skínandi stjarna kom fram yfir Villa Florian. frúarinnar og fært hana aS vörum sínum meS augna- ung yegi tij þess ag yeita mér sigur þg eigi gerSuS þér þaS af öSru en eintómri kurteisi. Gerum því samning. SegiS mér, svo aS þér færiS sönnur á aS “Heller-Huningen og litla Becky léku og hálf-illa ' þér géug gá sem þér segist vera> hiS fulla nafn Carlos á mig og sýndu of mikinn samverskan greiSa. Mér Qg eg mun hreint og beint skýra yöur frá öllu því, er eg veit, þó aS eg sé ef til vill, meira riSin viS þetta mál en ySur grunar.” "Mikill er gagnsllæSleiki kvenna! sagSi Proczna og hristi 'brosandi höfuSiS. Rétt núna sögSuS þér, aS eg væri éfni í stjómmálamann, og svo viljiS þér Proczna hallaSi sér yfir aS stólarmnum og leit bros- ag eg geri mig gekan j hinu mesta glappaskoti, er slík- andi til hennar — hvaS munduS þér hafa gert, bar- uf magur gat gert. ílver segir ySur aS eg eigi þeg- ! ónsfrú, ef eg hefSi veriS sekur í þessu?” Leonie tók hlæjandi í eyraS á honum. ar þekki til alls þess, er þér ætliS aS trúa mér fyrir ? Ef sendur er erindreki í herÞuSir ovinanna, er oftast XVII. KAPITULI. “Eg mundi hafa hefnt mín, og gert þeim alt til vani ag skgra fyfir honum> Kversu landslagi er hátf hneysu. Eg mundi hafa orSiS aS hýenu, og án allr-( ag Qg frémur 5llu ag leigbeina til góSra vina, er hann ar miskunnar ófrægt þau og gert þeim lífiS viS hirS' ina lítt bært.” “HaldiS þér þá, þér töfrandi hefndarnorn, laus aS breyta á aSra leiS? þér séuS svo almáttugar?” Forsetafrúin yfti skrítilega öxlum, en augu henn- hvíldu sem töfruS á söngmanninum. geti komist í samband viS. HaldiS þér nu aS tjórnmálamaSurinn Carlos muni vera svo abhuga- Eg er þér sem sé erinds- reki hans.” Leonie gek knú nær Proczna og lagSi hönd sína ar nviidu sem torruo a songmannmum, er hægt . handlegg hans. strauk hiS svarta varaskegg sitt og virtist reyna mátt .-Nú ef hezt ag byfJ-a £g efast ekki um ag ySur •muni kunnugt vera samband Önnu Reginu viS sendi- smn. Inni í herbergi frú Leonie var heitt og ilmandi lykt. Gluggatjöldin voru dregin saman, til þess aS útiloka sólargeislana, þó um miSjan vetur væri. Ein- ungis ein mjó, gullin rák hafSi smeygt sér inn í gegn-. lþar meg sagt> ag þér séuð máttugri en eg?” um hinn þykka kniplingsvefnaS gluggatjaldanna og “VitiS þér eigi aS hjátrúarfullar sálir ætla aS eg eigi galdrarót þá, er veitir ótakmarkaS vald ýfir hjörtum manna?” “ÞaS má eg sanna a'f sjálfs míns reynslu. En er herrann. Eg er því fús aS skýra ySur frá öllu því, er snertir þetta mál og rétta ySur hendina sem sam- bandsmaSur ySar. EruS þér samdóma? “Já,” sagSi hann og kysti á hönd hennar. Frú von Gertner leyfSi honum aS halda um hina , , •* ( * c Leonie hl° °8 ,aS8i hh'ðlega, en þó ásakandi silkimjúku hönd. Eins og sleginn af einhverri blindni lek nu sem t.ndrand, ne.star um h.S fagra hofuS for ( hbnd sína á hig dökklikka8a KöfuS hans o gmælti: “En þér, kærasti litli einfeldningur!" “GeriS eigi of lítiS úr mér, barónsfrú, margt ghélt . nótna- setafrúarinnar, er stóS viS píanóiS o blaSi í hönd sér. Proczna hafSi leikiS undir, er hún söng. Hann( kemur þaS fyrir í lífi söngmanna, er ySur eigi dreym- bæði : lét nú hendurnar LíSa hægt niSur af nótunum, hallaSi ir Um." sér aftur á bak í stólnum og leit upp á lærisvein sinn. Þér syngiS ekki eins og þér eruS vanar, þaS gengur eitthvaS aS ySur,” mælti hann í hálfum hljóSum. Leonie dró andann þungt, þrýsti höndunum aS enninu, sneri sér undan ig settist í hægindastól. “Eg get ekki sungiS í dag. VeriS eigi aS neySa mig, Proczna. GuS minn! eg veit ekki sjálf hvaS aS er." “Eg stend á rétti mínum aS vera kennari ySar,” mælti hann, “og mun af eigingjömum hvötum þjá ySur meS Ijúfum lögum, hversu fullar örvæntingar sem þér lítiS á mig. Söngurinn er lykill aS hjarta kvenna, ag sá er heimskingi, er hefir Iykil þennan milli handanna og ekki kann aS nota hann.” ‘Þér taliS út í loftiS, Proczna; hver veit hvort ómaksins vert er, aS skygnast inn í hjarta mitt?” Hann laut nær henni. ÞaS var eitthvaS töfrandii viS svip hans. “Hver maSur er hégómlegur, og til þess aS geta litiS mynd sína . hjarta fagurrar konu, lætur hann sér þaS nægja, eins og þaS er, hvort þaS er himna- ríki eSa helvíti.” “En ef öll fyrirhöfn hans væri til einkis cg þetta hjarta eigi speglaSi nokkra mynd?” Leonie mælti orS þessi svo lágt aS varla heyrS- ist. Hinir dökku kniplingar titruSu á brjósti henn- “Þetta er ágætt! VitiS þér, Proczna, aS þér eruS mjög skemtilegur. Eg gæti nærri því svariS, aS þér væruS fæddur á sunnudag, þó aS eg aS öSru leyti hafi enga sönnun fyrir því.” “En ef eg nú veitti ySur hana?” “HvaS?” Proczna laut nær henni og augu hans leiíftruSu skrítilega, en háSslegt bros lék um varir hans. flæktist fálkinn í klær arnarinnar. “Vinur ySar er markgrei'fi de la Brancha? Prorzna hneigSi höfuS sitt og mátti þaS þýSa á og nei. En Leonie hélt afram^ “ÞaS er hann. Elskar hann prinzessuna enn- þá?” “Sá er einu sinni hefir litiS önnu Reginu ástar- augum, mun aldrei elska nokkra aSra konu. “ÞaS er kynlegur maSurl Og þaS þo hún láti eigi annaS í té en ískalda kossa. Þér vitiS aS eg hefi tekist á hendur aS sjá um þetta mál. “AuSvitaS! Bransha vísaSi mér til ySar. Hann ikýrir ófúslega frá smáatriSum, en talar aSeins al- “Þér getiS ef til vill, leikiS á heiminn, barónsfrúj ment um þaS, og ætlar ySur því aS fylla út og bæta en ekki á mig. Eg sé dýpra en svo og veit hversu vig.” aS er fariS. Á eg aS nefna ySur töfraorS þaS, setm gefur leiknum nafn og veitir ySur hulinn mátt? — “En hann hefir þó líklega trúaS ySur fyrir því, er á undan var fariS. Anna Regina þykist þekkja hinn fríSa markgreifa og ef til vill hefir dansaS viS hann oftar en vera ber. Þetta var auSvitaS matur fyrir sögvísar tungur í fæSingarbæ hennar og var alment talaS aS hin litla prinzessa mundi giftast sendiherranutm. VitiS þér nú hvort þau komu sér j saman um nokkuS á laun sín á milli? Augu Leonie leiiftruSu og hinir mjúku, hringsettu j fingur luktust um hönd Proczna og líktust skörpum klóm, er þær krækja í bráS sína. don — Leonie beit á vörina og left til hans fastlega. I “Eg biS ySur um fram alt, barónsfrú, aS minnast Þess þurfti alls eigi, svaraSi hann 'brosandi, en þess aS leikur þessi fer fram í hinu saklausa hreinlífi reyndi um leiS aS komast fyrir hana. “ÞaS eru svo Þýzkalands. Anna Regina leyfSi Carlos eigi einu Don Carlos! — Er þetta ekki svo, eSa hvaS, bar- ónsfrú?” Barónsfrúin þaut upp og lagSi ósjál'frátt höndina á varir Proczna. Svo leiS handleggur hennar niS- ur, og frá sér numin af undrun mælti hún: “Don Carlos! Don Carlos! HvaS vitiS þér um þetta?” Proczna yfti öxlum og svaraSi stillilega: "Kann vera jafn mikiS og þér sjálfar.” “ÞaS er ómögulegt! Þér voruS ekki í Lon margar IeiSir, er liggja til Rómaborgar, og ■ ha! Eg sé að þér ætliS aS reyna mig.” hat ha, 1 sinni aS þrýsta hönd hennar, og Brancha varS því aS | láta sér nægja aS reisa í hjarta sínu dýrSlingsmynd ‘Róm! Jú, eg skil.” Frú von Gertner dró þá^ er bar mynd Önnu Reginu." Frú von Gertner yfti háSslega öxlum. “Þetta hefir veriS mikil sakleysissál milli kol- svartra syndara. En ef ekki var um annaS en þetta aS gera, viS hva^ var þá August Ferdinand hrædd- ur?” ÞaS var af því, aS hann hafSi áSur orSS fyrir einhverju líku, og heimurinn er jafnan reiSubúinn aS gera mý aS úlfalda. En þér lofuSuS aS skýra mér eitthvaS nákvæmar frá því, er gerSist þá er þé.r vor- uS aSstoS þeirra.” Leonie hneigSi höfuSiS hugsandi. “Brandha var hér fyrir ári síSan. Anna Regina hafSi komist í kunningsskap viS mig og leitaSi ráSa til mín um ýmislegt, því hún var hér öllum ókunnug. Eitt kvöld hvíslaSi hún náföl aS mér, aS hún yrSi aS tala einslega viS mig nokkur orS næsta dag. Eg fór til hennar á óvenjulegum tíma og trúSi hún mér þá fyrir leyndarmáli sínu, og kvaSst hafa fengiS bréf frá markgreifanum, og skýrSi hann þar frá, aS hans væri innan skams von þangaS, til þess aS fá hjá henni meSmælingabréf til heldri manna viS hirSina í X., því aS hann hefSi veriS settur þar sem sendiherra. Prinzessan titraSi af geSshræringu, því skömmu áSur hafSi þeim August Ferdinand og henni boriS eitt- hvaS á milli; baS hún mig þá þegar í staS, aS senda Brancha hraSfrétt í sínu nafni. Alt þetta var auS- vitaS mjög saklaust, bezti Proczna, og hefSi ekki Anna Regina veriS svo — svo — barnslega einföld, þá hefSi henni veriS innan handar aS vísa mark" greifanum til manns síns og fá honum bréf hans. En hún var algerlega ráSalaus og svo — var eg líka. Ef eg hefSi þá veriS eins stilt og núna, hefSi eg kunnaS ráS. Mér datt því ekki annaS f hug en aS telja henni trú um, aS bezt væri aS halda þessu leyndu. Eg kendi í bróstj um hana; eg hélt aS hér væri aS ræSa um ólánsama ást^ og í staS þess aS senda hraS- fréttina, 'baS eg Branoha aS kama hingaS sem skjót- ast. Og tveimur dögum síSar sendi eg Önnu Reginu þannig orSaSan miSa: “Carlos er hjá mér og biSur ySur um stundar viS- tal. Eg ábyrgist aS alt sé trygt og lofa þagmælsku.” Hin litla prinzessa svaraSi þegar í staS, og kom svo sjálf einnri stundu síSar, hálfdauS af hræSslu og á- hyggjum." Á andliti frú Leonie var einhver skrítinn svipur, er virtist lýsa meiri gleSi yfir því aS svik og prettir hefSu hér sigri aS hrósa yfir einfeldni og sakleysi. “Og þetta viStal var í ySar návist?" “Nei, Proczna, svo ókurteis er eg ekki,” svaraSi forsetafrúin og hló dátt. “Anna Regina vildi aS vísu eigi aS eg færi út úr herberginu, en eg gekk inn í gluggaskot og taldi gluggarúSurnar á torginu, þar sem ljós voru. Næsta dag baS eg prinzessuna aS koma til mín, til þess aS hún sjálf gæti fengiS Branca hiS umrædda bréf. Eg hugsaSi aS eg'mundi gleSja þau bæSi í/ie Sþví. En, bezti Proczna, aldrei hefi eg heyrt neitt svo leiSinlega hátíSlegt sem samtal þessara tveggja elskenda, jafnvel ekki í barnabókum. Og þó er markgreifinn undur fagur maSur.” “Eg get ekki látiS ySur svara fyrir þaS, sem liSiS er, fagra töfrakona," svaraSi Proczna meS einkenni- legu brosi. “En framvegis mun eg halda vini mín- um Branoha, fjarri þessum staS. Hamingjusami Branoha. Hví bjóSiS þér mér eigi einu sinni aS koma hingaS meS annarlegu nafni?” Nú heyrSist gengiS í ytra herberginu. Þjónn einn kom inn og spurSi hvort forsetinn mætti hlusta um stund á sönginn. ‘. .-.ovitaS.” “Snúum okkur þá aS nótunum, frú mín.” Leonie reis á fætur. “ViS vorum komin dálítiS frá efninut Proczna. Eg á viS þetta um Önnu Reginu. Má eg reiSa mig á ySur?" Hún lagSi fingurnar á varirnar og hvíslaSi a Shonum: ÞaS er ekkert tryggara band á milli tveggja manna en sameiginlegt leyndarmál. Þess vegna gerSi eg ySur aS trúnaSarmanni mínum." Proczna hneigSi sig djúpt niSur yfir hönd henn- ar, en þaS var ekki hæigt aS lesa á svip hans, hver áhrif orS hennar höfSu haft. XVIII. KAPITULI. Á heræfingavelli Franz tjlanriddaranna, er lá all- langt fyrir utan staSinn, var um hádegisbiliS mjög fjölment og fjörugt, þ óenn væri vetur. HafSi for- ingjunum kamiS saman um, aS nota hiS hagstæSa veSur og halda veSreiS á ósöSluSum hestulm. Frúrnar óku flestar í vögnum. Frú von Hof- straten var hin eina þeirra, er var ríSandi. ReiS hún á "Krattan”, en þaS var afar mikill riddarahestur, er Hecheliberg greifi hafSi sett undir hana. Janek Proczna reiS viS hliS stjúpsystur sinnar, og fursti Heller-Huningen skemti sér meS því, aS troSast meS hest sinn 'fast aS vagninum, svo aS hann gæti, meS þ ví aS rykkja í taumana, snúiS hinu fagra höfSi hestsins fast aS hinni blómlegu kinn Becky. “Darling langar aSeins til aS þefa af fjólunum ySar," sagSi hinn ungi foringi í galmni, en ungfrú von Drach hörfaSi undan út í vagnhorniS. “Hann er vanur viS sykur, og því sækir hann til ySar.” “Eg hefi ekkert á mér.” “ÞaS stendur á litlu. Þér eruS sjálfar svo sætt Becky.” Hechelberg þrýsti sjóngleri sínu aS augunum og sneri sér skyndilega aS furstanum. “Hvar í skollanum hafiS þér lært þetta rósamál? Eg skal segja ySur eitt, mér verSur kent um þaS, því Meira.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.