Heimskringla - 05.11.1919, Blaðsíða 4
4. BLAÐSIÐA.
t
HEIMSKRIN GL A
WINNIPEG 5. NÓVEMBER 1919
HEIMSKHINGLA
• StofnuS 1HMJ>
Kemur út 4 hverjum MltSvikudegl
Otgefendur og elgendur:
THE VIKING PRESS, LTD.
VerB blaBsine í Canada og BandaríkJ-
unum $2.00 um ériB (fyrirfram borgaB).
líent til ialands $2.00 (fyri-rfram borgaS).
Allar borganir sendist ráBsmanni blaBs-
lns. Póst e8a banka ávísanir stíllst til
The Vlking Press, Ltd.
Ritstjóri:
GUNNL. TR. JÓNSSON
Skrlfntofat
721) SHEHBROOKE STHEET, \) L\N1PE^
P. O. Box 3171 Talalml Garry 4110
WINNIPEG, MANITOBA 5. NÓVEMBER 1919
Meiðyrðamálið.
I tilefni af skýringu þeirri, sem ritstjóri
Voraldar gefur í síðasta blaði, þar sem hann
lýsir því yfir, að hann hafi engan þátt átt í
málshöfðun þeirri, sem hafin hefir verið gegn
Heimskringlu, og að vér vissum nú að svo
væri, viljum vér að þessu sinni geta þess eins
að hann sagði oss sjálfur í votta viðurvist, að
hann hefði þýtt grein þá, sem málshöfðunin
er bygð á, en engin önnur afskifti haft af mál-
inu.
Vér viljum ekki fjölyrða meira um þetta
mál að sinni. Lesendur blaðsins geta sjálfir
dregið sínar eigin ályktanir.
Auðlegð Canada.
Canada er eitt af auðugustu löndum heims-
ins. Sumir líklega efast um að svo sé, en
satt er það engu að^síður. Innanríkismála-
deild sambandsstjórnarinnar hefir gefið út
bækling, sem hún kallar “Auðlegð Canada”,
og heimfærir hann oss sanninn um að svo sé.
En það er ekki í iðnaði og veltufé, sem auð-
urinn liggur, heldur í iðrum jarðarinnar,
vötnum og skógum, eða með öðrum orðum,
náttúruauðlegð landsins. •
Canada hefir 302,200,000 ekrur af landi
hæft til búaskapar, en aðeins sjötti hluti þess
er undir'ræktun. Fólksfjöldi landsins er tal-
inn 8<A miljón, og býr helmingurinn í borgum
og kaupstöðum, svo að afurðir landbúnaðar-
ins, skóga, náma og fiskiveiða, eru framleidd-
ar affólksfjölda, sem telur tæplega einn mann
á hverja fermílu Iandsins.
Vatnsafl landsins er talið jafngilt 20 milj-
ónum hestafla og er 80 prósent þess ónotað
með öllu, og gæti landið sparað sér öll kolin,
sem járnbrautirnar eyða í fylkjum þeim, sem
vatnsaflið er mest. Hvað kolin snertir, þá
hefir svo reiknast til að linkolin í Nova Scotia
geta enst í 700 ár með svipaðri upptöku og nú
á sér stað. Kolanámurnar á Vancouver Is-
land hafa verið unnar síðan 1860, og þar ó-
þrjótandi kol ennþá eftir, og kolanámurnar í
Alberta hafa að geyma 13 prósent af kola-
forða alls hpimsins. Ógrynna forði af brún-
kolum verður og innan skams nothæfur.
Þá er Canada auðugt af olíu. Við minni
Mackenzie fljótsins eru hinar einu olíulindir
í heimi, sem enn eru óunnar og ókannaðar. I
Nova Scotia eru fimm hundruð miljón tonn af
olíuhýði, sem gefa ættu af sér 400 miljónir
tunnur af olíu.
Skógarauðlegð landsins á aðeins líka sinn
í Bandaríkjunum og á Rússlandi. Málmar eru
miklir í jörðu, en ennþá hefir landið verið lítt
kannað í þeim efnum. Þó nema tekjurnar
fra Cobalt og Porcupine námunum stór auð-
legð árlega, og nikkelnámur mun Canada
eiga auðugastar í heimi. Gull, silfur, kopar,
járn og sink eru helztu aðrir málmar landsins.
Þá eru saltnámurnar í Vestur-Ontario.
* Ein er auðlegðin ennþá, sem hefir gefið
drjúgan arð, og það eru loðskinn. Á síðasta
ári voru rúmlega 8^2 miljón dala virði af
loðskinnum flutt úr lardinu.
Auk þessara auðæfa landsins, sem að
mestu leyti eru ennþá óunnin, eru akuryrkju-
afurðirnar og búsafurðir, sem fara vaxandi
nr.eo ári hverju, og munu reynast ótæmandi
gullnámur um ótalin framtíðarár.
Heimurinn þarfnast þeirra afurða, sem
Canada framleiðir. Markaðurinn stendur alt
af opinn fyrir afurðum lands og sjávar, náma
og skóga, og þar sem landið hefir þessar af-
urðir í yfirfljótanlegum mælr, þá ættum vér
að hafa nóg handa öllum. Óhreyfð náttúru-
auðlegð landsins kemur að engum notum, og
það kemur eingöngu til kasta bjóðarinnar
sjálfrar, að færa sér hana í nyt. En svo verð-
ur ekki meðan mikill hluti þjóðarinnar kýs að
sitja kringum stofuofnmn, eða ganga.þar sem
gatan er greiðust og ljósin björtust.
Það þarf du gog dáð, framsýni og fjöl-
hæfni, til þess að ná tangarhaldi á auðsupp-
spréttum landsins.
er það furðu langt að gengið. Ef vér lentum fram til þings að nýju. Björn
í einhverjum vandkvæðum heima, þá gætum Kristjánsson fyrrum ráðherra og
vér ekki leitað ásjár brezka ræðismannsins, þingmaður í 20 ár, dregur sig til
því vér erum ekki þegnar þess ríkis, og ís- baka. Sama er sagt um Jóhannes
lenzku stjórnarvöldin skoða oss ekki íslend- Jóhannesson, þingmann Seyðfirð-
inga. Vér erum landlausir flakkarar, réttinda- inga, séra Kristinn Daníelsson og
lausir, sett r á bekk með tugthúslimum og vit-, ýmsa fleiri fyrrum þingskörunga.
firringum á Kíeppi, í full fimm ár.
íslandsmál.
Einar Arnórsson, líklegast mikil-
I.
Heima á ættjörðinni gerist margt sögulegt
um þessar mundir, sérstaklega þó á stjórn-
málasviðinu. Alþingi hefir nýlega verið leyst
upp og kosningar eiga að fara franj 15. þ. m.,
og mun því vera all heitt undir pólitísku kötl-
unum þessa dagana.
Alþingi hið fyrsta, sem haldið hefir verið
síðan ís'land varð konungsríki, lauk störfum
sínum síðustu dagana í september, eftir nærri
þriggja mánaða setu, og mun það Iitlum efa
bundið, að það mun hafa verið með allra fá-
ránlegustu þingum í sögu þjóðarinnar.
Þegar í upphafi þingsins bar svo mikið á
óánægju með stjórnina, að hún sá sér þann
kostinn vænstan, að leggja völdin niður. Bað
Jón Magnússon forsætisráðherra konung um
lausn fyrjr sig og ráðuneyti sitt, og veitti kon-
ungur honum þá beiðni, en bað stjórnina að
vera við völflin þar til Alþingi kæmi sér saman
um nýja stjórn, en svo leið þingið að ekkert
varð af stjórnarmynduninni, og ennþá situr sú
gamla, sem óhæf þótti í þingbyrjun, og hafði
lagt völdin niður. Sundrungin í þinginu var
,svo mikil, að þrátt fyrir það þó meirihluti
þingsins væri óvinveittur stjórninni, gátu
menn ekki komið sér saman um neina í henn-
ar stað, og má sú frammistaða dæmalaus
heita.
En þó nú svona færi með stjórnina, þá af-
kastaði þingið talsverðu í öðrum efnum, sem
mikla þýðingu hefir í framtíðinni fyrir land
og þjóð, og skal minnast helztu afrekanna
með nokkrum orðum.
Fyrst er þá sendiherran. Samþykti þing-
ið að ísland skyldi hafa fullvalda send! herra
í Danmörku. Samkvæmt sambandslögunum
eiga Danir raunar að fara með utanríkismál
íslands, en við dönsku hirðina þótti ósæm-
andi að ekki væri fullvalda umboðsmaður
hins íslenzka konungsríkis, sem skipað gæti
bekk með senduherrum annara ríkja. Sómi
og heiður ríkisins heimtaði slíkt. Vafalaust
er mikið satt og rétt í þessu, en hálfbroslegt
er það, að Alþingi ætlar þessum fullvalda
sendiherra Í2 þúsund krónur í laun um árið,
eða með risnufé og húsaleigustyrk 28 þúsund.
Fyrir þá upphæð er sendiherranum ætlað að
halda uppi heiðri hins íslenzka ríkis, með
veizluhöldum og höfðingjabrag. Þegar þess
er gætt að sendiherrar annara ríkja hafa
þetta frá ÓOþúsundum króna auk híbýla, upp
í x/i miljón króna um árið, geta menn gert
sér nokkurnveginn í hugarlund, hverskonar
fígúru hinn íslenzki sendiherra gerir á sínum
12 þúsund krónum. Vér sárvorkennum þeim
manni, sem þessa heiðursstöðu hlýtur með
slíkum launum.
Þá afgreiddi þingið lög um stofnun hæsta
réttar á Islandf. Er það hinn merkilegasti
viðburður, því síðan 1660 hefir hæstiréttur
Dana verið æðsti dómstóll í íslenzkum mál-
um, og var í sannleika tími til kominn að hér
yrði breyting á, því óhentugt hefir það verið
að sækja dóm á mál sín í annað land, og und-
ir menn, sem ókunnugir eru íslenzkri tungu
og því íslenzkum lögum á frummálinu, og ís-
lenzkum högum. Dómgerðir hefir orðið að
þýða á danska tungu, svo og málskjöl öll, og
hefir það verið ærið kostnaðarsamt og gefist
misjafnlega. Heimflutningur hæstaréttar
ætti því að vera hinni íslenzku þjóð kær-
kominn.
Þá er þess að geta, að héðan í frá á Al-
þingi að koma saman ár hvert, í staðinn fyrir
annað hvort ár, svo sem verið hefir til þessa,
og tekur Island hér upp það sem viðgengst í
öllum öðrum þingræðislöndum.
En nú komum vér að því málinu, sem snert-
ir oss Vestur-Islendinga sérstaklega, og það er
r.'klsborgararétturinn og sú breyting á stjórn-
arskránni, sem ákveður 5 ára búsetuskih rði i
fyrir kosningarrétti og kjörgengi útlendinga á
Islandi.
II.
Þeir Canada tslendingar, sem þegnréttindi \
hafa óðlast í þessu lardi. eru útlendingar á !
íslandi, og þeir íslendingar».sem hafa verið að
heiman í 5 ár, þ£ þeir hafi ekki gerst þegnar
annárs ríkis, verða líka skoðaðir sem út end
ingar, hverfi þeir aftur heim til ættjarðar-
innar.
Nú vita það allir, sem tekið hafa út borg-
ararétt hér í Canada og kallast brezkir þegn-
ar, að þeir eru það aðeins innan vébanda
landsins sjálfs. Ef vér kæmum til Islands
værum vér ekki lengur brezkir þegnar, og
ekki í^Ienzkir, vér værum nokkurskonar rétt-
indalaust aðskotdýr á vorri eigin ættjörð, og
Búsetuskilyrði stjórnarskrárinnar er hin I hæfasti maður þingsins, býður sig
rr.esta óhæfa, sem hugsast getur, og er furðu-. aÖ sögn ekki fram í Ámessýslu að
samlegt að þingið skuli ekki hafa séð sóma nýju vegna þess að hann hafi enga
sirn í því að undanskilja menn og konur af ís-; von um að ná þar kosningu, og svo
lenzkum uppruna frá þessu ákvæði. Oss nun vera um ýmsa fleiri.
minnir að Jörundur Brynjólfsson, 1. þingmað-1 Stefnuleysið og sundrungin er
ur Reykvikinga, kæmi fram mcð breytingar- drápsmein gömlu flokkanna, og Dodd’s Kidnov PilL
Lllögu þe:s efnis, að þeir, sem gætu lesið eða |,;ð eina viturlega er að láta nýjan s .... f . ’ _ , .} *
a ,, , f , , , , i eða sex oskjur fyrir $2.50, hja óll-
rlokk risa upp ar rustum þeirra, í-J . , . i ’ J
ialdsflokk, sem með ákveðinni og uin ^ so UI*> ®°a frá
viturlegris tefnu getur unnið sér í The DGDD’S MEDICINE Co,
aaust og fylgi þjóðarinnar. | Toronto, Ont.
Tveir flokkar, með hreinum, á-1 ______________________j___________
kveðnum stefnum eru nauðsynleg-1 um
r. Framsóknarflokkurinn hefir á
skrifað íslenzku væru undanskildir ákvæð-
inu, og sú tillaga var feld. Þessi tillaga var
auðsjáanle^a gerð til þess að hjálpa oss Vest-
ur-íslendir.gum undan búsetuákvæðitiu,' en
þingið sá sér ekki fært að sinna henni, og
skoðar oss í framtíðinni sem útlendinga.
En þungamiðjan er þetta, að þegnar ann-
ara ríkja, sem til Islands kynnu að koma,
geta altaf leitað til ræðismanns síns, ef eitt-
hvað amar að. Vér Vestur-Islendingar miss-
um brezkan þegnrétt um leið og vér stígum
fæti á ætt 'örðina, nema ef vér erum þegnar
brezka alrlkisins, en það munu aðeins tveir af
öllum Vestur-Islendingum vera.
Það virðist ríkjandi hjá fjölda mörgum
og stofnfé hanS> sem síðan
. , verða seld almenningi. Þannig
<veð.ð markmið og stefnu, og hun j er svo til stofnaS ag bankinn drag.
á enga samleið með þe.m grund- til sín sparifé almennings og verji
val arreglum, sem ihaldsstefnan lþví tíl aS veita öSnHn löndum ^
nvíhr á Þess vegna verður i-j án þeS8 aS hann þullfi aS taka ^
haldsstefna að vera grundvollur stofnfjár síns. En færi SVQ aS
nýrrar flokksmyndunar. erfitt reyndist aS selja bankavaxta-
Ef sama flokkasundrung.n held- bréfin> gæti 9vo fariS> aS bráS_
, • , • , ,tf- f • , , s r , áfram og venð hefir þess. s.ð- ,ega yrSl ag auka stofnfé bankans,
he.ma osegjanlegur ott. fyr.r þvi, að ef ekk. ustu tvo ar.n, þa getur engm stjorn því aS jafnve, heilum tveim miJ
e.nhverjar homlur seu settar a rettindi utlend- náð fostum sessi, o?.meira að segja
ínga a Islandi, þa mum þeir streyma ínn í j vafamal að nokkra stjorn se hægt * f , tr , ^
landið og verða því valdandi, að landsmenn að mynda, frekar en á síðasta ; • • * 'T”',. n S 3
týni þjoðerni sinu a faum aratugum, og eins þmgi. I , . ,
og Vísi kremst svo fagurlega að orði blandi | Og þá horfir til vandræða fyrir ,• 8 f , S&T’ &T
-•*......-—....................fciandi.. ssœ tszr rt
y . friðurinn hefir lagt í eyði, og jafn-
rjárhirsla heimsins. vei heii íönd, auk þeSS sem fram-
_____ leiðslan í löndum Norðurálfunnar
síðan er ofðin svo mjög aíftur úr, og vafa
blóði við versta úrhrak erlends trantaralýðs
Og þeir setja Vestur-Islendinga, þjóðbræð-
ur sína og frændur, á bekk með erlendum
trantaralýð.
III.
Annað málið, sem hræðslan við útlendinga
Fyrir nokkrum áru:
skulduðu Bandaríkin ógrynni fjár samit hvenaer hún réttir við, sökum
_ . í Norðurálfunni, sem varið hafði verkfalla og óeirða.
sýnir sig berlega í, er fossamál.ð svokallaða, J veriS tjl járnbrautalagninga og En ef þessu heldur áfram, þá er
eða réttunnn t.l e.gnarréttar á vatnsafl.nu . ^Srtfyrirtækja. Nú er öSru máli haett við því, að skuldirnar vaxi
landinu. V.ll annar flokkunnn að r.k.ð haf. ag gegna Nú skulda öH lönd Norðurálfubúum yfir höfuð, svo
I eignarrétinn. H.nn flokkur.nn heldur þv. aft- NorSurálfunnar Bandaríkjunum, að þeir að lokum verði Banda-
ur fram, að einstaklingurinn, jarðeigend- Qg sj. slculclasápa fer síVaxandi. 1 0 nkjamönnum háðari en holt væri-
! ur eða landeigendur, beri eignarréttur.nn á miljarSa dollara lánaSi Banda- (Vísir.)
óllu vatnsafh, nema þv. sem . obygðum se. ríkjastj6rnin þandamönnum sín- ----------0----------
Flokkur sá, sem heldur fram e.gnarrett. r.k.s- um , stríSsárunum. En nú a8 ó. I f
ins, dregur upp skelfmgarmynd af þv., hvað friSnum loknum mæna allra augu | ISland.
mum dynja yf.r land.ð, ef e.nstakl.ngs eignar- yfir hafiS eftir meira Flest lönd -----
J réttunnn sé viðurkendur. Erlend storgroða- Norðurálfunnar þurfa nú að flytja Af Rangárvöllum.
félög muni setja sig þar niður, Og leggja lan meira inn, en þau geta borgað með Sunnud 28 sept
I >ð ur>d>r s*g- °8 bar fram eítir gótunum. Og útfluttum vörum En { Ameríku „ ,
j er það þess. ótt. v.ð hinn væntanlega inn- er af ö]lu nóg Þangað verða ' ...........- Hcyskapur hef.r ver.ð nus-
straum” erlends auðmagns, sem orsakað hef- NorSurájful6nclin aS sælcja alti iafn bér > sýslu > sumar. 3töku
ir búsetuskilyrðið, því í Vísi má lesa: gem þau vantar en hafa 1{tiS aS maður hefir heyjað mesta móti, en
Það, sem kosningarnar eiga að skera úr, borga meS- Og það eru ekki að- margir vel í meðallagi, en Upp-
og það sem mest er undir kom.ð að hepprlega j eins smáríkin, sem verSa aS biSja Landinu og Upp_Rangárvöllum
raSist, en þaS hvort tttland™ storgroSafe- um wdut „la Sinit (ornu ^ [vaim (fc
logum skuh leyft að leggja landið undir s.g, fjarrágamenn heimsins, Bretar og , , - , . ’ ,
flytja hingað tugi þúsunda af allskonar ó- Frakkar, sem eru f svipinn ,hvaS þrem bæjum ar 'fauk talsvert af
þjóðalýð og eyð.leggja atv.nnuveg. lands- verst staddir, hvort sem það verð- toSu- T,ð,n hef,r veriS erfiS;
manna, eða að virkjum vatnsafla verði hag- ur til langfram4 eða ekki. þ° náðust töður óskemdár þar
að sem tryggilegast eftir þörfum Iandsins og En þaS er eina b6tin aS Ban(la. sem snemma var slegið. Úthey
landsmanna sjálfra, eingöngu með þeirra ha. rí,kjamenn vilja lána. Þeir vilja hraktist og skemdist, ,þvf aS sam_
tyrir augum. ekki sleppa þeim tökum, sem þeir __. 1 i • > • ,•*•
Þessar tvær m.sjöfnu stefnur hafa venð erubúniraSnááverzlunheimsins> þ g , nema
kallaðar innlokunarstefnan og op.ngattar- , Qg þeir verSa þesg yegna aS finnaj» 5 da*a knngum 20. agust, og svo-
stefnan. Er dagblaðið Vísir helzta málgagn einhver ráS til þesg aS útvega da8 °« da« aSur og úr því.
J innrlokunarstefnunnar, en Lögrétta og Tíminn j NorJ5urálfunni þau lán, Sem hún
opingáttarstefnunnar, og er svo að sjá að þarf aS fá. til þes8 aS geta haldiS
þessar tvær stefnur verði það, sem barist vigskiftunum áfram. En á hvern
verður aðallega um 1 kosn.ngunum, þvi hátti Það er spurningin, sem úr
gömlu flokksböndin eru gersamlega sundur- j verJ5ur ag ieysa. Stjómin laetur
slitin. / sitja við það, sem komið er, þessa
J 1 0 miljarða, sem bandamenn hafa
fengið og þegar eytt. Bankarnir,
Flokkaskiftingin í kosningunum er lítt skilj- | sem fyrir eru, eiga nóg með að
anleg. Gömlu flokksnöfnin Heimastjórnar-
og sjálfstæðisflokkur, eru að vísu ennþá við
lýði, en meiningarlaus. Það, sem áður
skildi flokkana, er nú úr sögunni, og því
heimskulegt að burðast með flokksheitin.
Ekkert hafa þeir til brunns að bera nema forn-
ar minningar. Engu að síður var ekki svo að
sjá af síðustu blöðum að heiman, að nokkur
bót mundi hér á ráðin. I þinglokin voru
fjórir eða fimm flokkar á þingi, en þó aðeins
einn, sem hafði ákveðna stofnskrá, en'það
var bændaflokkurinn, eða Framsóknarflokk-
urinn, sem hann kallar sig. Eru það hin svo-
kölluðu samvinnufélög, sem standa að baki
hans, og er Tíminn blað þeirra. Meirihluti
þingmanna þess flokks voru^amlir sjálfstæð-
ismenn. Heimastjórnarflokkurinn er tvíklof-
inn og Sjálfstæðisflokkurinn þríklofinn, og er
ómögulegt að gera sér í hugarlund, hvemig
þessi brot ætla að haga sér í kesningunum.
Framsóknarflokkurinn kemur fram með á-
kveðna stefnuskrá og ákveðin þingmannsefni.
Hjá hinum er alt í möíum.
Þegar litið er á framboð þingmannsefn-
anna, sannfærist maður ennþá betur um,
hversu illa er farið fyrir gömlu flokkunum.
Sjálfur Ieiðtogi Heimastjórnarmanna, Jón
Magnússon forsætisráðherra, býður sig ekki
KálgarSaspretta virSist mjög lé-
leg, einkum kartöfluspretta. Þó
munu þær vaxa nokkurnveginn í
sendnum görðum.
1 gær voru gefin saman í hjóna-
band í Odda, Ungfrú GuSbjörg,
dóttir SigurSar sál. á Selalæk, og
Ingólfur SigurSsson frá Stórólfs-
fullnægja venjulegri viSskiftaþörf, hvoli, nú til heimilis á Selalæk.
og geta ekki bimdiS ifé sitt í svo j Éftir brúSkaupiS var haldin mikil
‘lömgum ’ lánum til útlanda, sem! . . , , c , , „
, , * » . I°g vegleg veizla a Selalæk og
her er um aS ræSa. Til þess
verSur aS stofna nýjan miljarSa- hangaS b°SiS mÖrgU fÓlkÍ‘ MeS’
banka, heimsbanka, sem eingöngu al gestanna var bróSir brúSurinn-
hefir þaS verkefni, aS útvega öSr- ar. Gunnar lögfræSingur SigurSs-
um löndum fé til vörukaupa í son og fleiri menn úr Reykjavík.
Bandaríkjunum. Og á þingi
Bandaríkjanna er þegar fariS aS
tala um stofnun slíks banka.
Stofnendur bankans verSi ýms-
ir hinir voldugustu kaupsýslu-
menn og iSnaSar-“kóngar”, og
er ráSgert aS stofnféS verSi 2
miljarSar dala — fyrst um sinn. 5
Þessi banki á aS sjá þarlendum
seljendum fyrir greiSsIu á andvirSi
þeirra vara, sem fluttar verSa til
annara Ianda, en hann ifær aftur
skuldabréf landanna, sem vörurn-
ar fá. Þau skuldabréf er erfitt aS
’.elja í Bandaríkjunum, því aS al-
nenningur þar er vantrúaSur á er'
end verSbréf, og vill helzt ekk:
’já þau, og á bankinn því*aS gefe
t 'bankavaxtabréf sjálfur, trygc
meS þessum erlendu skuldabréf-
The Dominion
Bank
IIORM NOTRE DAME AV E. OG
SHERIIROOKE ST.
HUfutSNföll uppb. .............$«,000,000
VnryiNjftftiir ................9 7,000,000
Allnr eltfalr .................»7K,000,(HKI
Vér óskum eftir viBsklftum verzl-
'Mi^rmnnna og: ábyrgjumst at5 gefa
þeim fullnœgju. Sparisjóttsdelld vor
er sú stærsta, sem nokkur banki
hefir í borginni.
fbúendur þessa bluta borgarlnnar
óska að skifta vib stofnun, sem þeir
vita aÖ er algerlega trvgg. Nafn
vort er full trygging fyrir sjálfa
yt5ur, konur yt5ar og börn.
W. M. HAMILT0N, Ráðsmaður
PHONE GARRY 3450