Heimskringla - 05.11.1919, Blaðsíða 8

Heimskringla - 05.11.1919, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 5. NÓVEMBER 1919 Winnipeg. 8veinn Thorv'aldson kaupmaður frá Riverton kom til borgarinnar á mánudaginn og fór heimleiðis aftur nœsta tlag. Grímudans Jóns Sigurðssonar fé- lagsins v*»r haldinn, eins og til stóð, á Fort Garry Hotel síðastliðið fimtu- dagskvöld, og var l»ar fjölmenni saman komið. Búningar voru marg- ir mjög fallegir, og skemtun var með bezta móti. Fasteignasalarnir Franz Andersen og J. G. Hjaltalín, fóru norður til Nýja fslands á laugardaginn í verzl_ unarerindum. Komu aftur í dag. ■ ■ ■ ■■-vfl ■ i TIL LUNDARBOA. Vísa eftir Cr. Caspar, ort við hús- bruna: Það skeði svona, Skaðinn brann skrítið má l>að heita; á«treðuna enginn fann — — ailir voru að leita. Hr. Sveinbjörn Sigurðsson frá i Markland, Man., var hér á ferð fyrri hluta vikunnar. Herr Friðbjörn Friðbjarnarson frá Sherwood N- D., korn vestan frá Elf- ros Sask., á fimtudaginn, þar sem iiann hefir dvalið um tíma. Heim- leiðis hélt hann næsta dag. • Hr. S. D. B. Stephanson, fyrverandi ráðsmaður Heimskringlu, fór út til Eriksdale, Man., í gær. Tekur hann | bar við forstóðu verzlunar fyrir The Lundar'Trading Co. Hr. Jón Mæri frá Mountain N. D., Var hér á ferð síðari hluta fyrri viku. Kom hann vestan frá Elfros, l>ar sem hann hafði verið í heimsókn hjá tengdasyni sfnum. Miss Gerða Halldórson, 'fyrv. eig- andi Wevel Cafe, fór suður til Minneapolis, Minn., á laugardaginn og ætlar að dvelja þar fram undir Jól. Fundur sá, sem þjóðræknisfélags- deildin í Wynyard auglýsti að lvalda skyldi 10. þ. m., hefir verið frestað i um óákveðinn tíma. Verður fund- l ardagurinn ákveðinn eftir að séra Kjartan Helgason hefir haldið fyrir- lestur sinn f Wynyard,. og tilkyntur 1>i ________L_ Þrjár vetrar kvenkápur eru til sölu í Suite 5 Elsinore Apts- á Mary- land St- Séra Kjartan Helgason messaði í (Fyrstu lút. kirkjunni við eíðdegis- messuna á sunnudaginn. Meðal farþega þeirra, sem komu frá íslandi með Lagarfoss, var Mrs. Hugh McLennan, sem heim fór í vor til 'fíess að heimsækja föður sinn og skyldmenni. 1 __________________ Hr- Kr. B. Snæfeld frá Hnausa P. O-, Man., var hér á ferð á föstudag- inn. A Sykurskortur er orðinn tilfinnan. legur hér í borginni. Er sykurinn aðeims seldur í gmáskömtun og það ineð öðrum matvörukaupum. Hr. B. K. Anderson frá Elfros, Sask., kom hingað itl ljorgarinnar á þriðjudaginn. Var á ferð til Gardar N. D., þar sem hann ætlar að dvelja um tfma. Heiðruðu landar og viðskiftavinir! Eg hefi nú afráðið að taka að mér að gera við aktygi ykkar ásamt skó- fatnaði, og fullvissa eg ykkur<um að eg mun gera mér alt far um að leysa það verk bæði fljótt og vel af hendi, og með eins lágu verði og framast er kostur. Eg vrona að þið látið mig því sitja fyrir viðskiftum ykkar, bæði hvað viðgerðir á skóm og aktygjum snert- ir. Eg mun ekki bregðast ttausti ykkar hvað vandvirkni og flýti snertir. En eg bið ykkur, kæru landar, að hafa það hugfast, að koma og taka dót ykkar þegar það er búið, því það er mér til miíkilla óþæginda að /hafa það hjá mér lengi, eftir að við- gerðinni er lokið, Eg hefi löngun til þess að verða ykkur að liði, eins og eg var fóstur- landi okkar að liði. Frfviijugur og ótilkvaddur gokk eg í Oanadaherinn, og stóð á blóðvelHnum í full tvö ór- in. Nú heim kominn rek eg hjá ykk- ur atvinnu mína, og vona að það gangi giftusamlega. Verið þess fullvissir, landar góðir, að eg mun gera mér alt far um að geðjast ykkur. Vinsamlegast. John Líndal skó- og söðlasmiður,— Lundar Man. w ONDERLAN THEATRE Bækur, ribföng og sikólaáhöld er langbezt að kaupa hjá: Finnur John- son, Books and Sationery, 698 Sar- gent Ave. MiSvikudag og Fimtudag: Viola Dan.a í “SOME BRIDE”. Föstudag og Laugardag: Alice Brady í “HER GREAT CHANCE”. Mánudag og ÞriSjudag: Mae Murray í “WHAT AMIBID?” Þrjár góSar myndir. , Séra Rögnvaldur Pétursson kom vestan frá Wynyard .á mánudags- mórguninn. Ríinur Áns Bogsveigis fást hjá Nikulási Ottenson f River Park, sem er aðal útsölumiaður bókarinnar, og einnig hjá bóksölunum Finnur John- son og Hjálmar Gíslason. Útsölu- Dómsmálaráðgjafi fylkisstjórnar-. , , ,, , Innar hefir lagt 1000 dali tií höfuðs 6skast út um landið. Verð illræðismanninum, sem framdi hér á dogunum. , morðið rímnanna cr Hr. Agnar Bergman er nýkominn heiin frá Englandi, eftir þriggja ára dvöl í hernum. 29. f. m. voru gefin saman í hjóna- band af séra Runólfi Marteins.syni, að 743 Alverstone St., þau Miss Sig- rún John.son og Robert Jolin Renn- ick; brúðurin er islenzk, brúðgum- inn hérlendur maður. Samdægurs lögðu brjúðhjónin af stað til Minneapolis, Minn., þar sem þau ætla að eyða hveitibrauðsdögunum. Heimskringla óskar til hamingju. Hr. Gunnar Einarsson frá Víðir P. O., Man., er staddur hér í borginni. Hr. T. E. Steinberg, heimkominn hermaður, hefir nýlega keypt bú- jörð nálægt Lundar. Fór hann á- samt konu sinni þangað á mánudag- inn, alfluttur- Heimskringla árnar þeim hjónum góðs gengis f búskapn- um. FyrirlestraferSir séra Kjartans Helgasonar í erindum Þjóðræknis- félagsins: Wynyard, Sask., föstudagskvöld 1 4. nóv., í Dreamland leikhúsi. Markervrlle, Alta.t mikvikudag, 19. nóv. Mozart, Sask., þriðjudagskvöld 25. nóv. Elfros, Sask., miSvikudagskvöld, 26. nóv. Leslie, Sask., fimtudagskvöld, 27. nóv. Foam Lake, Sask., föstudagskv. 28. nóv. Churchbridge, Sask.t mánudags- kvöld, I. des. Lögberg, Sask., þriðjudagskvöld, 2. des. Tantallon, Sask.t fimtudagskv. 4. des. (TVIeira síðar.) j Séra Adam Þorgrímsson heldur fýrirlestur í Goodtemplarahúsinu íi Fundarboð. kvöld, á skemtisamkomunni, sem | Laugardaginn þann 15. nóvember, haldin verður til arðs fyrir Jóns 2 e. h., verður fundur haldinn í Bjarnasonar skólann, undir umsjón 1 gamkomuhúsi Leslie bæjar til þess stúkunnar Skuld. Séra Adam er ræða uin stofnun þjóðræknisfé- ræðuinaður góður og ættu landar | Allir íslendingar, búsettir að fjölmenna M! að hlusta á hann. knngum Leslie og f bfcnum ættu að Ymfokonar gleðskapur, svo sem mæta hljóðfærasláttur og söngur, fer þar og fram. Aðgangur kostar 25 cent. Mrs. John Jólmnnson frá Holar P. O. Sask., kom hingað til borgarinnar ^nánudagsmorguninn^^^^^^^^ HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir <Crown8, og Tannfyllingar —búnar til úr beztu efnum. —stwklega bygðar, þar sein mest reynir á. —þægilegt að bíta með þelm. —Faigurlega tilbúnar. —ervdlog ábyrgsst. $7 $10 it HVALBEINS VUL- C»NITE TANN- SCTTI MÍN, Hvert -gofa aftur unglegt útllt. —rétt og vfsiQdalega —jMwsa Vel f munnl. —tmkkfoat ekki frá yðar eigln tðnnum. —þægilegar til brúks. —Ijómandi vel 9míðaðar. —endlng ábyrgst. DR. ROBINSON Tannlæknir og Félagar hans BIRKS BLDG, WINNIPEG Wonderland- Ef yður geðjast að góðum fram- hakfomyndum, þá höfum vér margt gott á boðstólum í þessum efnum í framtíðinni- Fyrst “Brount and Gagget”, gamanmynd í tíu köflum. Þá er “Elmo the Mighty, og hin þriðja er “The Blaek Seeht”, með hina óviðjafnanlegu Pearl Withe í aðalhlut\"erkinu. Þessa dagana höf- um vér á boðstólum Yiola Dana í “Some Bride”, ^iðjafnanleg gaman. mynd. Á föstudaginn og iaugardag- inn verður hin fræga leikkona Alice Brady sýnd í “Her Great Chance”, og á mánudaginn og þriðjudaginn í næstu viku verður Maa Murray sýnd í ákaflega spennanöi mynd, sem heitir “What am I Bid?” Fiskur Beint frá vötnunum til neytandans. Jack fish .... 8c pd. .. Whitefish ,r. lO'/ic — Pickerel .. lOk'íc — Trout ........ I6c — Sett á vagnlest í The Pas hvert á land sem er. Fyrir kassa, sem taka 120 pund verður að borga 75 cent að auki.) Fiskurinn verðurj sendur út eftir 15. desember. Pant-| anir afgreiddar fljótt og vel, og af^ hvaða stærð sem er, eftir ofan-, skráðu verði. Pantanir ættu að greina, hvort senda eigi fiskinn með hraðlest eða vöruflutninga- lest. Ef þess er ekki getið verður hann sendur með hraðlest. Látið 75 cent fylgja fyrir kassa fyrir hver 120 pund sem pöntuð eru. Borgun verður að fylgja pöntun. Fiskur HUDSON BAY COMPANY The Pas, Man. Rei&hjól, Mótorhjól og Bifreiðar. ASgerSir afgreiddar fljótt og vel. Seljum einnig ný Per- fect reiðhjól. J.E.C. Williams 641 Notre Dame Ave. RÁÐSKONA óskast á gott sveitaheimili í Argyle bygð. Þarf að vera góð mat- reiðslukona og hreinlát. Góð kjör boðin. Skrifið eftir upplýs- ingum og tilgreinið væntanlegt kaup til 9 Box 225, Baldur, Man. Fiskimenn og aðrir, sem þurfa að kaupa kjöt í stórum stíl í vetur ættu að skrifa eða finna TheWest-End Market Við seljum kjöt í fjórðungum á mjög lágu verði- Við getum einnig sent kjöt út á land í smærri stíl, vikulega eða mánaðarlega, eftir því sem óskað er. The West-End Market Cor. Victor og Sargent. Talsími Sherbr. 494. Kötlugosið 1918. og afleiðingar þess...Eftir Gísla Sveinsson, sýslumann Skaftfellinga. Gefið út að tilhlutun Stjórnarráðs íslands. Það ábyggilegasta, er um þetta gos hefir verið skráð. Kost- ar 65 cents. Fæst I bókaverzlun Ól- afs Thargeirsonar, 674 Sargent Ave, Winnipeg. Reglulegur veðurspámaður f ! Kostar aðeins $2.25 1 iyil« Þetta er barometef í litlu svissnesku húsi, sem segir veöurfarið 24 klukkustundum fyr- irfram- Þa'Ö er ekki leikfang beldur reglu- legur loftþyngdarmælir, sem starfar sjálf- krafa undir þrýstingi loftsins-/ Þetta litla hús hefir 4 glugga, tvo að framan og 2 sinn á hvorri hlið. Það hefir einnig tvær dyr, er fólkið kemur út um, sem segir veðra- brigðin. Mílli dyranna er hitamælír, sem sýnir hita og kulda, og uppi yfir honum er hreindýrshaus, en hani er upp yfir dyrunum til hægri Ihandar. 8vo er lftið fuglahús á þaki hússins. Hér er um prýðisfagran og undursamlegan hlut að ræða, sem öllum ætti að vera bæði forvítni og ánægja að eignast. Vér borgum burðargjaldið. Klippið út þessa auglýsingu og sendið ásamt pöntun og $2.25 í póst- ávísun eða Express Money Order til Variety Sales Company DEPT. 455 B, 1136 MILWAUKEE AVE.-CHICAGO ILL. Learn Motor Mechanics Vulcanizing, Batteries and Welding Skilled automobile and gas tractor engineers, tire repair- men, battery men and oxy-welders earn big mony. The supply does not nearly equal the demand. We train you thoroughly at our big, practical schooL The biggest and the best in Canada. We have put our $25,000 equipment all in one big school instead of spreading it over seven or eight schools. There is nothing like it in Canada. Our system of instructions is the most modern and up-to-date. We have both a cash and a credit plan for paying tuition. Write to Deþt. X. GARBUTT MOTOR SCH00L, Ltd., City Public Market Building, CALGARY, Alberta. Sparsemi og Spar- nýtni útrýmir eyðslu Vertu Spameytinn — FáÖu Meira BrauíS og Betra BrauÖ með því að Brúka PURIT9 FC0UR (GOVERNMENT STANDARD) í Alla Bökun YÍSar Flour License Nos. 15, 16, 17, 18 Vandað gullúr • með 21 steini og 25 ára ábyrgð. Aðeins $9 50. Kostaboðið stendur stutta stund Aldrei á sefi þinni hefir annafí eins tækifæri botSíst þér sem þetta. Hér er þetta fallegra og vandatia gullúr boSitS fyr- ir sama sem ekk i'neflt. Allur frágrangur úrsins er hinn vandatiasti, og þat5 gengur i 21 steini, og hefir 25 ára ábyrgS. Þat5 hefir sár- stakar sterkar fjatirir, sem heldur réttum tíma. svo úritS gengur hvorki of fljótt etia seint, og ber af öllum ötSrum úrum i þeim efnum. Kassinn er ágreift- ur metS þjót5einkenni Bandarikjanna og flaggi. Þetta er $25.00 úr, en sökum þess ats þatS er nýtt á markatSinum, bjótSum vér þessi fádæma kjörkaup um stundarsakir, metS- an almenningur er atS kynnast því. HafitS þatS hugfast at5 betra úr er ekki hægt atS fá fyrir 50 dali. HafitS þatS og i huga, atS þetta er þjótSernislegur minjagripur, sem öll- um ætti atS vera kærkominn. HafitS þatS og hugfast, a15 þetta kostabotS stendur aöeins lítlnn tíma, og einnig þatS, atS ef úritS fellur ekki í geti, þá má skila því aftur og and- virtSitS vertSur endursent. Gefins. Hver sem klippir út þessa auglýsingu, og sendir okkur samhliöa pöntun, fær samhlítSa þessa ijóm- andi fallegu úrfesti, sem atS ofan er sýnd. Vér borgum burtiargjald. Sendu undiíeins pöntun þína ásamt $9.50 í póstávtsun, etSa Express Money Order, og vér sendum þér úritS um hæl. — SkrifitS til " - % Imperial Watch Company Dept. 1055 B. 1136 Milwaukee Ave. — Chicago, 111. Ekkjan Sigurbjörg Jobnson, er rm fiölde mörg ár -hefir átt heima að 792 Notre Dame Ave. hér í borginni, e rnú á förum héðan al- 1 farin, og acjtlar aS eySa elliárum sínum hjá dætrum sínum í Leslie Sask. “KötlugosiS 1918”, einkar fróSlegur bæklingur, eftir Gísla| sýslumann Sveinsson, er til sölu hjá^ O. S./Thorgeirsyni og kostar 65c, Stefán Sölvason, píanókennari Kennir börnnra og fullorbnnm. Helma frá kl. 10 tll 2 og 7 Suite 11, Klalnore Aptfl. Marylnnd St. Ny uppfynding I*ö RHur klipt hár |>ltt ajálfur án hjálpar rakarann. Hárakurbarvél fyrlr abeina $2.25 Hér er ný uppfyndin^ komin á markaflinn, sem ger- lr mönnum hœgt fyrir aö klippa sjálfir hár sitt án hjálpar rakarans. Vél þessi er auöveld, svo hver og einn getur notaö hana tilsagnarlaust. Fjöldi manna hafa keypt vélina og hætt viö aö fara til rakarans, o.g: öllum ber þeim saman um ágæti vól- arinnar. Meö því aö kaupa þessa hárskuröarvél, sparar þú stórfé, því hárskuröur rak^rans er orÖ- inn dýr. Vér hogrum hurínrgJaldltJ. KlippiÖ út þessa auglýsingu og sendiö hana ásamt pötun og $2.25 i póstávísun eöa Express Money Order, og vér sendum þér vélina um hæl. "NomoreLarlersliopsfcrmme ski-ifits tu Variety Sa/es Co. Dept. 255 B 1136 MUwaukee Ave, Chicago, III- Kaupið Kolin Undireins Þér sparið með því að kaupa undireins. AMERISR HARÐLOL EGG, PEA ,NUT, PEA stsrSir Vandlega hreinsaðar. REGAL LINKOL LUMP and STOVE stær*ir. Ábyrgst Hrein — Sótlaus, Loga Alla Nóttina. Ð. D. WOOD & SONS, Ltd. TELEPHONE: GARRY 2620 Office and Yards: Cor. Ross and Arlington Sts. B0RÐVIÐUR SASH, D00RS AND M0ULDINGS. Við höfum fullkomnar birgðir af öllum tegundum Ver’ðskrá verður send hverjum þeim er þess óskar THE EMPIRE SASH Á DOOR CO.t LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.