Heimskringla - 05.11.1919, Blaðsíða 3
WINNIPEG 5. NóVEMBER 1919
HEIMSKRINGLA
3. BLAÐSiÐA
um enn á þessu ári, 2050, staddir
suSur á Þýzkalandi, í nánd við
verksmiSju, er stendur ein á af
skektum stað. Tveir menn koma
út úr verksmiSjunni, og halda á
einhverju á milli sín, líkt og stýfS
keila væri. ‘‘Er nú a'lt í reglu,
FriSrik?” mælti Braun. “Já, alt
er í beztu reglu,” ansaSi FriSrik;
nú sleppuim viS farinu, og el
reikningar okkar reynast réttir, þá
á þaS fyrst aS svífa í loft upp sem
svarar hálfum þvermæli jarSar,
svífa þar kyrt í 24 klukkustundir,
og falla þá niSur hér á sama staS.”
‘Já, bara.aS alt standi nú heima,”
svaraSi Braun, “því annars mundu
þessi 3 kíló af geislaefni, sem v’S
höfum komiS þarna fyrir, fara
meS þessa frumsmíS okkar upp í
Síríus eSa ennþá lengra.” Okkur
langar til aS sjá hvernig þessu
reiSir af, og bíSum því þarna sól-
arhring. Eftir 24 stundir eru sSmu
mennimir aftur þarna staddir; í
hálofti, rétt svo aS augaS eygSi,
sást ofurlítill díll, er stækkaSi
smátt og smátt, og féll loks niSur
skamt frá þeilm meS svo miklum
hraSa, aS hann sökk sem svarar 3
fet í jörS. Gengu mennirnir þar
aS, grófu upp fariS og báru þaS á
milli sín inn í 'verksmiSjuna.
“Bærilega tókst þessi fyrsta tilraun
ökkar," rrvælti Braun; “geislaork-
an hefir alveg haldiS í viS aSdrátt-
arafliS. Okkur ætti nú aS vera
alveg óhætt aS leggja út í aS
smiSa reglulega geimlferju. Nú
ætti ekki úr þessu aS VerSa þess
\langt aS bíSa, aS viS getum hús-
vitjaS hjá Marzbúum, og kanske
komiS viS á fleiri býlum oS eySi-
kotum í geiminum.”
VIII.
Þetta rætist. Ár og aldir líSa.
ViS tökum nú seinasta sprettinn,
en fáúm okkur hressingu fyrst, því
nú er langt í áfangastaS. FerS-
inni er heitiS alla leiS upp í Venus,
og ætlum viS aS hlusta þar á fyr-
irlestur, sem jarSprófeSsor ætlar
aS halda þar í kvöld í borginni
freistandi, og verulegt tilefni til aS
líta svo á, sem hér sé ekki um
hendingu eina aS ræSa, heldur fel-
ist í þessum sögnum insti kjarni
æfagamallar menningar, sem nú er
ekkert orSiS eftir af, nema svo aS
segja eitt orS, ein einasta frumögn
(atóm), en frumögn meS undra-
verSu geislamagni, þegar hún er
krufin til mergjar. Vil eg hér t. d.
minnast á vizkusteininn og söguna
um hann. Þessi steinn átti aS geta
breytt einum málmi eSa efni í ann-
aS, en jafnframt átti hann aS
verka sem ódáinsdrykkur eSa ó-
dáinsepli.
Hér er því aS ræSa
um undraorkubera, týndan fyrir ó-
munatíS, og ekki fundinn aftur,
nema ef eitthvaS skyldi nú vera aS
bóla á honum í sambandi viS
geidlaorkufundihn. En er þaS nú
tilviljun eint aS þessum undra
steini er jöfnum fetum eignuS þessi
tvenskonar orka, aS breyta einu
efni í annaS, gera t. d. gull úr
grjóti, og verka jafnfraimt sem ó-
dáinsdrykkur, láta gamlan mann
kasta ellibelgnum, gera öldung aS
ungmenni? Á því þekkingarstigi,
er vér nú stöndum, verSum vér aS
skoSa svo, aS lííiS eigi upptök sín
í orkunni, og sem stendur vitum
vér ekki betur, en aS lykillinn aS
instu lindum lífsins sé breytingin,
efnaskiftin. Eg kýs því heldur aS
Kta svo á, aS þessir tveir hæfi'leik-
ar vzkusteinsins, aS breyta efnum
og endurnýja lífiS, sé eins og berg-
mál, boriS til vor frá ómunatíS, og
frá kynslóSum komiS, er höfSu
fetaS sig áfram sömu brautina,
sem vér nú göngum. Og df vér
af þessari getgátu mættum
draga framhaldsályktanirt hvernig
mundi þær þá verSa? Jú, þær,
mundu verSa á þá leiS, aS fyrir ó-
i rnuna tíS hafi mann’kyniS staSiS á
þekkingarstigi, ekki aSeins jafn-
háu og vér stöndum nú, heldur
miklu hærra — því vizkusteininn
þeirra höfum vér enn ekki nálægt
því handsamaS eSa eignast.
En kæmi þá ekki svona skoSun
þvert í bága viS alt, sem hefir ver-
Heliopolis. Þetta er áriS 2810. iS sagt og skrifaS um þroska og
ASaldfni fyrirlestursins er geisla- j þróun mannkynsins, um stöSuga
orka og notkun hennar. Fer pró- hækkun þess, neSan af láglendi fá"
fessorinn þar virSulegum og lof-
samlegum orSum um gömlu karl-
ana, sem uppi voru fyrir 900 árum
fræSinnar, upp á þær þekkingar-
og menningarhæSir, er þaS nú
stendur á? 1 fljótu bragSi kynni
Kvef í
Maganum er
Hættulegt.
’‘l>flj*am4Lr fólk. hafn lmtS og vlta
ekkl af neKlr einn læknlr.
Alltm nt vern lueltlngrnrleyal.—
HvernlK |>ekkja akal þetta og
lækna.
“Þúsundir fólks þjáist meira og
mim.s af andremmu, sárum bruna-
verkjum i maganum, tíSum uppköst-
um, magaverkjum, bltrum ropum, gasi,
vlndgangi o. s. frv., og kalla þaö alt
saman meltingarleysi, þegar i raun-
inni þetta er ati kenna magakvefi”,
skrifar New York læknir.
Kvef í maganum er hættulegt vegna
þess, a5 magahimnurnar bólgna og
slímhúti sest fyrir, svo að meltingar-
vökvarnir ná ekki aö blandast viö fæö-
una. Þetta ásigkomulag framleiöir
hættulegar bakteriur í ömeltri og
skemdrl fæöunni. BlóöiC veröur eitr-
ati, og ber eitriti út um allan likamann.
Magasár vertia til og oft eru þau fyrsta
orsök til þess ati krabbi vaxi.
Þá kvef er i maganum, er bezta rátS-
ItS atS taka inn á undan máltiti teskeiti
af hrelnni Blsurated Magneslu i hálfu
glasi af heitu vatni — eins heltu og þú
getur framast drukkitS . Heita vatnitS
þvær slimltS úr magaveggjunum og
flregur hlótSítS ati maganum, en Blsur-
ated Magnesla er uppleysandi efni og
eykur áhrif helta vatnslns. Enn frem-
ur heflr Blsurated Magnesla þau áhrlf
atl eytSa súrefnum magans og hreinsa
fætSuna tl1 gótSrar meltingar. Hæg og
náttúrleg meltlng er afleitSlng brúkun-
ar þess. Blsurated Magnesia er ekkl
laxerandl, er þættulaus, bragtSgótS og
auðtekin og fæst hjá öllum lyfsölum
Varist atS taka mlsgrip á Bisurated
Magnesia og ötSrum tegundum af mag-
neslu, mjólk, cltrates o. s. frv.. en veritS
vissir atS fá atS eins hreina Blsurated
Magnesia, (i duftl etla p(ötum), sér-
staklega saman setta fyrir magann.
TO
YOU
WHO ARE CONSIDERING
A BUSINESS TRAINING
Your selection of a cellege is atn important step for you
The Success Business College, Winnipeg, is a strong
reliable school, highly reco>mmended by the Public, and
recognized by employers for its thoroughness and efficiency.
The individual attention of our 30 expert instructors places
our graduates in the superior, preferred list. Write fer
free prospectus. Enrol at any time, day or evening classes.
—SUCCESS
BUSINESS COLLEGE Lid.
EDMONTON BLOCK: OPPOSITE BOYD BUILDING
CORNER PORTAGE AND EDMONTON
WINNIPEG, MANITOBA.
dís, en verða rekinn þaðan; ekki
langar mig til þess, og líklega eng-
an yðar.” —
Ólafur Ólafsson.
Eimreiðin.
Fiéttabréf.
og fyrstir fundu radíum og rann- svo að virðast; en bók er þó til,
sökuðu þaS, þótt lítt kynnu þeir og hún (gömul nokkuS og í metum
aS nota sér orku þá, er í því býr. höfS, er fer sinna ferSa í þessu
Dró han ní lok fyrirlestursins upp efni. ÞaS er biblían. Þar er
úr vasa sínum gamalt og fornfá- j berum orSum frá því sagt, aS áSur
legt skjal, prentaS fyrir 9 öldum en menirnir þurftu á því aS halda,
tæpum, og las þar upp klausu þá, ^ aS vinna í sveita andlitisins fyrir
er hér fer á eftir; átti hún svo sem daglegum þönfum, hafi þeir lifaS
aS gefa áheyrendunum smekk af ^ fyrirhafnarlausu paradísarlífi. Svo-
víSsýni göm'lu karlannat sem fyrst-, leiSis líf getum viS, eftir reynslu
ir höfSu fundiS upp á því, aS ^ okkar, hugsaS okkur sem hlut-
kljúfa fruimagnimar og leiSa í ljós skifti þeirra manna, sem eiga
geislaorkuna, sem þeirri sundrungu ' vizkusteininn, en ekki annara.
var samfara. Kemst gamli spek- Þeir mennt sem áttu hann og
ingurinn þar þannig aS orSi: j höfSu því algert vald yfir efninu,
“Frá alda öSli hafa VarSveizt þeir gátu svo aS segja alt. Þeim
og fylgt mannkyninu ýmsar merki" ^ béfSi ekki átt aS verSa skotaskuld
legar sagnir; hafa sumar þeirra svo úr því aS rækta eySimerkur, þýSa
djúpar rætur, aS engin rannsókn heimskautaísana og gera jörSina
hefir getaS fyrir þær grafiS; ligg-' einum aldingarSi. Ekkert er held-
uh því nærri aS títa svo á, aS slík- j ur á móti því, aS hugsa sér aS þeir
ar sagnir séu jafn gamilar mann-|hafi haft salmgöngur viS aðra
kyninu. Sumar þessar sagnir falla | hnetti og skroppiS þangaS sér til
svo vel viS þaS, sem nú er aS skemtunar viS og viS. En meS
koma upp úr kafinu, aS talsvert er
Klippið þetta út.
Cittmul i*nsk ráffleKKÍnK heyrnarlill-
un ok Huttu fyrlr eyrunum.
Ef þú veizt af einhverjum, sem þjáist
af heyrnarbilun, sut5u fyrir eyrum e?Sa
ÖÍSrum heyrnarkvillum, þá kliptu þetta
út og sendu þeim, sem þjáist, því þú
getur meT5 því bjargaö honum frá al-
8:ert5u heyrnarleysi.
Lækningaaöferöin er venjulegast
þreytandi, og innsprauting færir sjúk-
dóminn innar í hlustina og skemmir
oftast hina fínu hljóöhimnu, og getur
þar meö valdiö algeröu heyrnarleysi.
Stundum getur svo fariö, aö þessi inn-
sprauting reki sjúkdóminn niður í
lungun, sem getur haft mjög hættuleg-
ar afleiðingar. Vér höfum hér gamalt
°S gott enskt ráö viö þessum kvillum,
sem hefir jafnaöarlega reynst óbrigö-
ult þar í hinu raka loftslagi, og ætti
því eigi aö reynast síöur hér. Ráölegg-
ingin er þannig.
Fáit5 frá lyfsalanum eina únzu af
Farmint (double strengthq, blandit5 því
i kvart-mörk af heitu vatni og ögn af
hvítum sykri; takiö svo eina matskeiö
af þessu fjórum sinnum á dag.
Þetta mun fljótt lækna hin þreytandi
hljót5 í hlustunum, stoppat5ar nefpípur
munu opnast, andardrátturinn veröur
reglulegur, og slím hættir at5 safnast í
kverkarnar. t>etta er hæglega til búit5,
kostar lítit5 og er bragt5gott til inntöku.
Hver sem er hræddur um at5 Catarral
heyrnarleysi sé at5 sækja á sig, ætti aö
prófa þéssa forskrift.
svona vænan grip, eins og vizku-
steininn, er vandfariS. Eitt skakt
spor, einhver misgrip eSa kórvilla,
getur valdiS því, aS alt umhverfist
og færist úr lagi, svo aS efniS,
náttúran, sem var þjónn, verSur
herra, og maSurinn, sem var herr-
ann, verSur þjónn, undirlægjan.
Má vera aS syndafallssagan sé frá-
sögn um stíkt hrap mannsins, eSa
skakkafall í viSskiftum eSa glímu
hans viS efniS. —
“ÞaS ,sem þessi gamli maSur sá
í sýnt” svo endar nú prófessorinn
ræSu sína, ‘ þaS hefir nú bókstaf-
lega ræzt. Vér erum nú aftur
stödd í Paradís. Álögunum fornu
aS neyta brauSsins í sveita síns
andlitis, er nú létt af. Vizku-
steininn höfum vér aftur fundiS,
og kunnum meS hann aS fara. En
munum nú eftir því, aS fara vel
meS þann væna grip, valdiS yfir
efninu, svo aS ekki fari fyrir oss
eins og forSum. Því viSbrigSi
verSa þaS, aS hafa veriS í Para-
Blaine Wash. 2 7. okt. 1919
Ritstj. Heimskringlu.
Kæri herra!
VoriS síSasta var bæSi vot-
viSrasamt og kalt fram eftir öllu,
jafnvel til maíloka. TafSi bleytan
fyrir sáningu og næturfrostin spiltu
ávaxtauppskeru, einkum peaches
og Crab-epplum. Blómknapp"
arnir frusu jafnóSum og þeir koma
út, og trén stóSu því ávaxtalaus aS
mestu. Aftur var grasspretta hin
bezta, svo vart muna menn aSra
vs. VonuSu því margir aS hey
mundi verSa ódýrara en s. 1. vet-
ur. En svo komu þurkarnir í júní-
lokin, og hefir ei síSan rignt þaS
er teljandi sét aS undanteknum
tveimur skúrum, sem bættu um í
bráSina þar sem þeir lféllut þar til
fyrir skömmu aS haustrigningamar
eru byrjaSar aS gera vart viS sig
og fara þó óvanalega rólega. Af-
leiSingin af þessum langvarandi
þurkum hin vanalega. GrasiS
skrælnaSi upp, svo mjólkurkýr
voru víSa teknar á gjöf aS meiru
eSa minna íeyti í ágústlok. Ha'fa
margir gefiS alImikiS af vetrar-
forSa gripa sinna. Liggur því þaS
eitt fyrir, aS kaupa hey eSa fækka
gripum. Þetta veldur og því aS
hey verSur dýrara en ella. ÞaS
má segja aS einn aSal ókostur
þessa svæSis séu staSviSrin —
langvarandi þurkar eSa rigningar
á mis. Fara þurkar vaxandi meS
ári hverju, eftir því sem skógur"
inn eySist og land byggist. Kemur
aS því fyr eSa síSar, aS koma
verSur á vatnsveitingum til trygg
ingar búskapnum. Ef efni eru fyr-
ir hendi til þess, aS því er landslag
og afstöSu vatns og halla snertir.
En hvaS sem þessu líSur, hefir
tíSarfariS veriS hiS ibezta aS öSru
leyti og hagstætt fyrir hausthirS-
ingu og útivinnu alla, Er tíSin
ennþá venju fremur þur fyrir þenn-
an tíma árs og hagstæS. ViS sjá-
um sól hálfa og heila daga í senn.
Svo grúfir aftur haustþokan dimm
og drungaleg yfir öllu og spáir
regni — regni. En ennþá er þaS
líkara yglibrtin góSlynds gamal-
rnennis, er skemtir sér viS óróa-
gjörn börn, meS því aS ógna þeim
meS svip sínum. Börnin vita aS
þaS er leikur og láta eigi skelfast.
En vér hér eigum von á regni, og
vitum aS þaS kemur — kemur
brátt ‘— og kemur þá meS langa
myrka daga og mánuSi. En sá
kostur er viS regniS — vetrarregn-
iS hjá okkur, aS því fylgja oftast
nær hlýindi. JörSin tekur á sig
vorblæ og heldur honum ifram aS
jólum, og stundum lengur. £g
hefi séS hér lifandi alblómgaSar
rósir úti um nýár og jól. Og þó
hættir oss viS aS kvarta yfir tíS'
inni. ÞaS sannast of oft, aS eng-
inn gerir svo öllum líki, og ekki
guS í himnaríki”.
FyrirgefSu útúrdúrinn. i
FiskiveiSafélög hafa flest eSa
öll gert vel á þessu ári — betur
jafnvel en búist var viS, bæSi hér
um slóSir og norSur í Alaska. Nú
er O'g haustveiSi byrjuS 'fyrir al-
vöru, og vinan margir aS henni.
Kaupgjald hefir veriS og er gott.
Þó þy'kir eigi af veita sökum dýr-
tíSarinnar. Kvenfólk, sem vinn-
ur viS niSursuSu, ‘hefir frá 45 til
55 cent á tímann.
Nú er sykurþurS svo mikil, aS j
aldrei hefir ver veriS, ekki jafnvel
meSan á stríSinu stóS.
Kartöflu-uppskera brást aS
mestu á stórum svæSum, vegna
þurak og kulda; enda sekkurinn ^
orSinn 4 dalÍT. HvaS verSur meS j
vorinu geta menn nokkurnveginn
getiS sér til.
Sú breyting hefir á orSiS hér,
um atvinnuvegi manna, aS flestar
þakspóna sögunarmylnum í Blaine
og nágrenninu eru nú sameign
mannanna, er þann iSnaS reka, og
hefir þaS geifist mjög vel. All
margir lslendingar eru hluthafar í
þessum 'félögum og vinna þar. AS
samskonar fiski- og fiskniSursuSu-
félög myndist, er og eingöngu
tímaspursmál, þvf ekki er sýnilegt'
aS slík félög gætu ei boriS sig vel,
alveg eins og hin fyrnefndu. Þeg-
ar gróSi iSnaSarins kemst í hend-
ur þeirra, sem iSnaSinn reka, er
stórt spor stigiS í rétta átt.
Eitt af því, sem átakanlega
vantar í Blaine, er ávaxtaniSur-
suSuhús. Þó hefir markaSur fyr-
ir ávexti veriS mun 'betri nú, en aS
undanförnu, sem stafar alf þvít aS
þesskonar niSursuSuhús er nú í
smábæ emum skamt fyrir sunnan,
og ihefir einn af verzlunarmönnum
Blaine keypt all mikiS af ávöxtum
og flutt þangaS, einkum allskonar
berjategundir. Jafnvel blocuber
— vilt og tamin — sem vanalega
hafa orSiS aS litlu liSi, nema (fyrir
heimabrúk, hafSi allgóSan mark-
aS í þetta sinn.
Nú eru flestir íslenzku dreng-
irnir ökkar, sem í stríSiS fóru,
komnir heim og hinir á heimleiS;
allir heilir, aS því er eg bezt veit,
aS undanskildum einum, Tryggva
sál. Soffonussyni, sem áSur hefir
veriS frá skýrt í blöSunum. Má
heita aS þessi bygS hafi veriS sér-
lega lánsöm í því efni aS fá menn
sína heila heim aftur, þar sem af
300 mönnum kölluSum féllu ein'
ungis þrír eSa ifjórir, og flestir hin-
ir komu heilir heim. Á sama tíma-
bili tók flúin ein langt um stærri
toll af 'lífi manna, en stríSiS, þó
voSalegt væri. Þó munu fáir eiga
dýpri ósk en þá, aS ekki lifi þeir,
eSa þeirra niSjart til aS sjá eSa
taka þátt í öSru stríSi, og er því
flestum áhugamál aS starf allheims-
friSamefndarinnar fái farsælan
enda. ÖHum, nema þeimt sem
alt vilja gera aS verzlunarvöru, og
viljugir vaSa í blóSi samtíSar sinn-
ar aS hámarki eigin hagsmuna.
Mun eigi framtíSin finna þá, og
reisa þeim hæfilegan minnisvar ða ?
ESa munu augu hennar eins og nú
tíSarinnar, svo
andi sjái hún
heyri hún ekki né skilji”.
Á tímablinu síSan eg reit Hkr.
síSast, hafa gi'ft sig þessir Islend-
ingar: 1. Anna ( dóttir Önnu og
Helga Ólafson í Blaine — Helgi er
látinn) Carli Svanson; 2. Rúna
(dóttir Kristínar og SigurSar
Gíslason fyrrum í Selkirk) John
haldin, aS ' sjá-
eigi, og heyrandi
Swanson. Piltar þessir eru bræS-
ur, Svíar aS ætt, og hingaS komn-
ir frá Tacoma, Wash. 3. Hatldór,
sonur hjónanna Kristjönu (Hall-
dórsdóttur Magnússonar frá Ar-
gyle) og Stefáns Árnasonar í Bla-
ine, og Ina Goodman, kaupmanns
frá Bellingham Wash.; 4. Olga.
dóttir hjónanna önnu og Árna
Mikson, búandi skamt frá Blaine,
Ivan Hvit, bóndasyni einnig í
þessu nágrenni; 5. Línat dóttir
hjónanna Kristínar og Björns
Benedictson í Blaine, Willoby í
Vancouver, og hafa þau flutt
þangaS; 6. FríSa, dóttir hjónanna
SigríSar og Ásgríms Hallson frá
Seattle, Theodore M. Tosky, og
búa þau nú í Corfu Wash. FríSa
(Framh. á 7. bls.)
NÝTT STEIN0LÍU LJ0S FRITTí
8ETRA EN RAFHAGN EÐA GASOLÍN OLIA 1 1V1 1 1 •
Hér er tækifæri at5 íá hinn makalausa Aladilln
Coal Oil Mantle lampa FRtTT. SkrifiB fljótt eftir
upplýsingum. Þetta tilbotS vertiur afturkallat5
strax og vér fáum umboSsmann tii at5 annast söl-
una í þínu hératii. ÞatS þarf ekki annaö en sýna
fólki þennan Aladdin lampa, þá vill þatS eignast
hann. Vér gefum ytSur einn frttt fyrir atS sýna
hann. Kostar yt5ur iítinn tíma og enga peninga.
Kostar ekkert atS reyna hann.
BRENNUR 70 KL.ST.MEÐ EINU GALLONI
af vanalegri steinoliu; enginn reykur, lykt né há-
vatSi, einfaldur, þarf ekki atS pumpast, engin hætta
á sprenginu. Tilraunir stjórnarinnar og þrjátíu
og fimm helztu háskóla sanna >»„ Aladdin gefur
þrlsvnr slnnum meira ljða en beztu hólks-kveiks-
lampar. Vann Gull Medailu á Panama sýning-
unni. Yfir þrjár miljónir manna nota nú þessa
undra lampa; hvit og skær ljós, næst dagsljósi.
Abyrgstir. Minnist þess, atS þér getitS fengit5 lampa
ftn þt*MM ntS borgn eltt eiuaMta cent. FlutningsgjalditS Vi_ ncltntn nS fn
er fyrirfram borgatS af oss. SpyrjitS um vort fríja 10- Ter WSRUni 10 ia
daga tilbotS, um þ.ttS hvernlg þér getitS fengitS elnn af IIMROÐSMENN
þessum nýju og ágætu steinoliu’ömpum Akeynla. — • UmDWamCIW
MANTLE LAMP COMPANY, 268 Aladdln BulldlnK, WINríIPKe.
StærSta Steinoliu Lampa VerkstætSi í Heimi.
TWICCTHCíLIGHT
ON HALKaTHE OIL.
Rjómi keyptur
undireins.
Vér kaupum allan þann rjóma, sera vér getum fengiS
og borgum viS móttöku meS Express Mon«y Order.
Vér útvegum mjólkurílátin á innkaupsverSi og bjóSum
aS öllu leyti jafngóS kjör eins og nokkur önnur áreiSanleg
félög geta boSiS.
SendiS oss rjómaim og sannfseríst.
Manitoba Creamery Co., Limited.
309 William Ave.’ Winnipeg, Manitoba.
Abyggileg Ljós og
Aflgjafi.
Vét ábyrgjumst ySar vnranlega og óslitna
ÞJ0NUSTU.
virSingarfylst viSskifta jafnt fyrir VERK-
HEIMILI. Tals. Main 9580. . CONTRACT
Vér æskjum
SMfÐJUR sei.. . ----- —---------------------------
DEPT. UmboSsmaður vor er reiSubúínn aS finna ySur
aS máíi og gefa ySur kostnaSaráætlun.
Winnipeg Electric Railway Co.
A. IV. McLimont, Gen'l Manager.