Heimskringla - 28.01.1920, Page 6

Heimskringla - 28.01.1920, Page 6
é. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINCL A V/INNIPEG, 28. JANÚAR, 1920. Skuggar og skin. SAGA Eftir Ethel Hebble. Þýdd af Sigmundi M. Long. og sagíSi meS aðvörunarróm: “Hægt( hægt! LeiðiS j mig efkki lengra. GefiS mér ekkert aS borSa, fyr — fyr en eg er búin aS segja ySur þaS. ‘ ‘Segja mér — hvaS ? ” “Hvernig á mér stendur," svaraSi Margaret. “VitiS þér hvar eg var í nótt? VitiS þér hvaSan eg kem í dag?” “Nei, þaS veit eg ekki." “Frá fangahúsinu. í gærkvöldi var eg í mínum fangabúningi. Dimt var í kringum mig, og þegar eg leit upp, voru hinir gráu, köldu klefaveggir á allar hliSar, eins og Hkkista. Þar var lítil og dauf dags- birta, jafnvel um hádaginn. Mín var stöSugt gætt, því eg var fangi. SkuggahliSin hvílir enn yfir mér og mun ætíS gera 'þaS.." Vesalir.gs barniS mitt. Systir Úrsula leit upp. Yfir hiS föla andlit hafSi dreifst hiti og roSi. Hún sýndi hvorki undrun eSa hræSslu. Rómurinn var lágur og viSfeldinn. Og er hún leit á hina ungu stúlku, var þaS meS móSur- legri viSkvæmni. "Og hvert ætliS þér nú aS fara? Heim?” spurSi hún. "Heim!” tók Margaret upp eftir henni. Hún sló saman lófunum og 'hló óstjórnlegum kuldahlátri. “Eg á ekkert heimili framar." “Enga móSur.” “ÞaS heyrSist aSeins ógreinilegt angistarvein. Nokkrum augnablikum seinna sagSi hún: "Eg er einmana og yfirgefin. ÞaS er hvergi rúm fyrir mig í hinum stóra heimi. Eg óska einkis fremur en aS mega deyja.” Hún stundi þungt viS og féll hastarlega á gólfiS viS fætur hinnar konunnar. Systir Úrsula laut niSur aS hinni íturvöxnu veru, lyfti henni upp á sína sterku armleggi og lét hana upp í rúmiS. "ÞaS er enginn efi á :því aS hér liggur á bakviS sorgleg saga," sagSi hún viS sjálifa sig. “Aumingja brotna liljan, þaS hefSi ekki þurft mikiS til aS hún þangaS, og stóS þar hrædd og skjáXandi. Litlu hærra stóS maSur meS helgikrans um hcfuSiS. MeS viSLvæmni og ástúS laut hann niSur og rétti hend- urnar aS kindinni til aS bjarga henni. Margaret horfSi lengi hugfangin á þessa mynd. AugnatillitiS og svipurinn varS smátt og smált eSli- legri. Hún stundi viS. Þegar systir (jrsula heyrSi þessa stunu, sneri hún sér viS og leit til Margaret. SíSan ifærSi hún henni bolla af súkkulaSi. Hún brosti vingjarnlega og snart hana meS framúrskarandi viSkvæmni og blíSu. Margaret horfSi á hana meS augun full af tárum. Þetta ástúSlega tillit var sem mjúk oghákvæm lækn’ iiihönd, er stráSi heilnæmu meSali á hennar svíSandi cg blæSandi hjartasár. “Hver eruS þér?" spurSi hún." Og hvers vegna eruS þér svona góSar .viS mig? Þér þekkiS mig ekki hiS allra minsta, og eg er einmana í heiminum og eignalaus." "Eg veit þaS,” sagSi Úrsula, “og þaS er mér nóg. HafiS þér*aSgætt myndina? Hún ætti aS hjálpa ySur til aS skilja mig.” "En því eruS þér svo einstaklega góSar viS mig?’ spurSi hin unga stúlka enn á ný. Úrsula lét hana drekka úr bol'lanum áSur en hún svaraSi. Hún athugaSi hana meS nákvæmum rann- sóknaraugum, og sagSi síSan: “Eg held aS þaS væri bezt aS þér færuS aS sofa, barniS mitt. Hald- iS þér ekki aS þér getiS sofnaS?” "Ekki strax. Mér finst þaS draumur, ef eg sofna | qg þaS tekur meira á mig.” “Eg skil þaS. Máske æfisaga mín gæti gefiS yS- ur tilefni til umhugsunar, sem þér hefSuS gott af. ÞaS getur líka veriS sem svar upp á spurningar ySar. "Þegar eg var ung, fór eg úr landi sem heimilis- kennari og giftist rússneskum manni. Hann tók sér fyrir hendur aS hlynna aS nokkrum öreigum, sem hvorki höfSu í sig né á, en sem höifSu veriS meS í samsæri gegn stjórninni. Svo féll Hka grunuT á manninn minn og var hann settur í fangelsi, og eg skömmu síSar. Eg hafSi iþá eigi alls fyrir löngu al- iS barn( en þaS dó eftir lítinn tima. I tíu ár sátum viS í varShaldi. Skörnmu eftir aS viS komum út dó hann. Þá var eg einmana eftir. “Eg hefSi ekki þurft aS spyrja,” sagSi systir Úr' sula viS sjálía sig og beit saman tönnunum. “Eg hdfSi átt aS vita betúr. Sú svívirSílega k-ona, þaS er vaíalaust hún, sem stendur á bak viS þetta, eins cg -hi'S sorglega'tiffelli^ sem skeSi fyrir mörgu márurn síSan. Hversu mikiS mundi nú þessi aumingja stúl'ka vita i m þetta efni? Eg hugsa hélzt aS ihún viti ekk- ert, en eg þori ekki aS spyrja hana. En þaS sem mér finst næstum ómögulegt, er, aS ^lík persóna sem frú Carew geti veirS móSir hinnar ástúSlegu Margaret Hún stóS uim stund viS gluggann í þungum hugs- unum. SiSan gekk hún aS rúminu. Margaret va: þá sofnuS. Hún -hvíl'di höfuSiS á koddan-um meS rósemi og saklieysi. Systir Úrsula laut niSur og horfSi á hana, og úr svipnum skein ást og h'luttekning. "Hún er send til mín,” sagSi hún í hálfu-m hljóS- um. “ÞaS er einhver æSri, csýnileg hönd, sem helf- ir stjórnaS því, og þaS er eflaust í einhverjum viss- um tilgangi — sem kernur í ljós meS tíS og tíma. Fyrst um sinn getur hún veriS hjá mér, þar til eitt- hvaS raknar úr fyrir henni." Svo gekk hún yífir aS eldstæSinu, tók litla pen- ingabuddu upp úr vasa sínum taldi nákvæmlega og meS áhyggjusvip þaS, sem í henni var. Þar var ekki mikiS af silfurpeningum. Vanalega hafSi systir Úr sula ekki mikS af peningum undir hendi; en nú þessa páska, var þaS þó meS allra minsta móti. Og nú lsjt þó út fyrir aS einuim manni fleira yrSi aS seSja. En svo leit hún á myndin-a á veggnum, og allur á- hyggjusvipurinn hvarf af andliti hennar. Litlu síSar bjó hún út flet handa sjálfri sér, nærri ofninum, cg lagSist þar fyrir. LjósiS blakti til og dó. Daufa glætu frá gl'ugg- anum laggSi á þessar tvær sofandi konur, sem hvíldu 9V0 friSsamlega í faSmi svefnsins, gl-eymandi öllu, sem ilt var og leiSinlegt í heiminum. VII. KAPITULI. Margaret var nokkra daga hjá systur Úrsulu. Hún sat lengst af viS gluggann og horfSi út á ána. Úrsula skifti sér ekki a-f henni aS mun. Hún vissi aS hvíld og næSi var óhultasta meSaliS fyfir hen-naT eignalaus aS mestu, og ekki heldur auSvelt fyrir mig æstu tilfin-ningar og veikluSu taugar. Smámsaman aS fá vinnu.. Þó aS kvenmann vantaSi til aS gera ’iúsverk, eSa aS kenna börnum á hei-milum, var naumast líklegt aS hvíthærS kona væri tekin, og sem þar aS auki var nýbúin aS ljúka viS margra ára veru í betrunarhúsi. Og þaS voru þó þesskonar verk. hefSi veriS troSin sundur undir miskunnarlausum sern eg ^j. fær um aS feysa sæmilega vel af hen-di. Eg mintist þá orSa mannsins míns, er hann sagSi viS mig undir þaS síSasta: FarSu hem til Á ótal mörgum heimilum í hinni stóru borg, var Englands, til Lundúna; huggaSu þá, sem eru rauna- fótum. GuS veri lofaSur, sem bendi sporum henn- ar hingaS-----hingaS til mfn." þennan dag — páskadaginn — söngur og gleSi og margskonar hátíSarihald. En hér í þessu litla og fá- tæklega kvistherbergi lá hvíthærSur kvenmaSur á hnjánum viS rúmstokkinn þar sem Margaret lá, og kysti meS engiliblíSu brosi hiS ösku-föla andlit stúlk- mæddir; hjálpaSu þeim, sem í myrkrinu sitja, þaS verSur þínu þreytta hgarta bezt lækning og styttir stundirnar, unz þú kemur til mín og hins litla sonar okkar.” Svo kom eg hingaS og leigSi þetta litla herbergi. unnar- Eg hefi Htilsháttar af peningum. Eg hjálpa öSrum, “Ö. guS, eg þakka þér af hjarta fyrir þessa páska- sem fj4gt efga þag sem eg get. Stundum fæst eg viS gjöf," sagSi hún lágt, ‘Hyrir þaS loforS, sem hann ag m^]a og hefi peninga upp úr því. En mesta á- gaf, aS þjónar hans skuli fá leyfi til aS þjóna honum. nægjuna hefi eg alf því, ef eg gæti hjálpaS þeim, sem Og nú hefi eg orSiS fyrir því láni aS geta eitthvaS eru sannarlega nauSHSandi, eins og þér eruS, aum- hjálpaS þessari vesælu, yfirgefnu stúlku. "ÞaS er ;ngja barniS.” hvergi rúm fyrir mig í heimi-num/’ sagSi hún. Jú, þaS er rúm fyrir þig í mínu 'h-jarta, blessaS barn. ÞaS er rúm í mínu hjarta og hjá guSi." rJSV VI. KAPITULI. Margaret vaknaSi eins og af löngum og leiSin- legum draumi í herbergi systur Ursulu og í henn«r rúmi. Pyrst fanst henni aS hún ennþá vera í fangelsinu, og lei-t til dyranna kvíSaifu'l, því hún bjóst viS aS eihhver gæzlukonan kæmi inn. I.nnan ska.v.s áttaSi hún sig þó, og sá aS hún var í litlu herbergi, notalega hlýju meS góSan eld í ofn- Saga systur Úrsulu hreif á Margaret eins og kröft- ugt styrktarmeSal. Hún leit til hennar og horfSi á hiS hvíta ’nár og föla andlit, og hinar vinnuþreyttu, mögru hendur. ÞaS var mjög ólíklegt aS þessi kona, sem sýndist vera svo veikbygS, hefSi lifaS þaS af aS vera’ I 0 ár í fangelsi. En hún hafSi veriS þar saklaus, svo aS því leyti hvíldi enginn vansaemdarblettur á henni, og á himnum mundi hún sameinast eiginmannin sínum, en enginn himinn mundi sameina Margaret og Basil, því hann tilheyrSi Francisku á heimni og jörSu — í lífi og dauSa., Hún reisti sig upp viS olboga, snerti lau-slega hendi Úrsulu og sa-gSi: "En þrátt fyrir alt, þá næst- hvarf lí-ka hræSslan og tryllingúrinn úr bfáu augunum hennar, og varirnar voru ekki eins fa-st saman klemd ar. Járngreipar örvæntingarin-nar linuSu heljartökin á hjarta hennar. Hún gat andaS frjálslegar og liti-S í kringum sig. Hún fékk nú fullkomna meSvitund um, aS hún væri orSin lau-s viS veruna í fangéihúsinu og frjáls persóna. Nú gat hún séS himininn yfir sér og glaSst atf góSu og fögru veSri. Systir Úrsula sá og skildi alt þetta til hlítar. Og hún var lægnari á aS umgangast -hana, eins og henni var fyrir beztu, heldur en margur læknir mundi hafa veriS. Eins og fyr segir, lét hún hana aS mestu afskifta- lau-sa; og þegar þær töluSu saman, var þaS um eitt og annaS, sem Margaret var meS öl'lu óviSkomandi, eSa hennar sorglegu kringumstæSum í seinni tíS. Einn da-gtnn kom Samúel litli ha-ltrandi inn til þeirra og Beppo litlu seinna. Margaret var þá búin aS ná sér svo mikiS, aS þaS hafSi engtn slæm áhrif á taugar hennar, þó hún heyrSi hinn ákaflega hvella málróm drengsins. ÞaS var fagnaSarefni fyrir syst. ur Úrsulu, aS hún sá hina ungu stúlku brosa í fyrsta sitnni. ÞaS var þegar Samuel kom haltrandi inn, glaSur í bragSi, og hélt á nokkrujm snjóblómum, sem hann rétti aS Margaret brosandi. Hann áleit aS hún væri sú langfallegasta stúlka, sem hann hafSi nokk- urntíma séS. Honum fanst jáfnvel aS hún mundi vera einhverskonar gySja. Beppo tíndi þessi blóm handa jnért“ sagSi hann. “Beppo þekkir líka blómastúlku, serh selur fjólur viS Oxford Cirkus, og svo er hlutur, sem Beppo selur - eg man ekki hvaS þaS heitir — en hann hefir dálítiS upp úr því. Hann og foreldrar hans eiga heima í "Litla helvíti" FaSir hans sölur kastaníur, en móSir um öfunda eg ySur. Yifir andliti ySar hvíli-r ró og hans fer í kring á götunum og spilar á spiladós. Þau inum. Þar sat systir Úrsula. Hún laut hvíthærSa friSur, og hver dagur sem h'Sur, færir ySur nær sam- höifSinu og studdi hönd undir kinn. Birtuna frá ofminum lagSi yfir hiS marmaraföla andlit og dö-kku, þ unglyn d islegu augun. Gluggablæjan var dregin upp, og Margaret sá hér og þar á fljótiS, og skemti- bátana meS rauSum ljóskerum ibregSa fyrir a-f og tH. Þoikunni var létt upp og hún sá glóra í brúna. En sem sagt, ifyrst eftrr aS ihún raknaSi viS, var dvenni ómögulegt aS muna hvar hún var stödd. Hún mundi hel-dur ekki í svipinn 'hver systir Úrsula var. En eitt stóS uppmálaS fyrir hugskotsaugum hennar: fundunum viS þá, er þér unniS, þar sem eg hefi ekki framar meS ástina aS gera, og etns og eg hefi sagt ySur, er eg nýkomin úr varShaldi, þar sem eg hefi setiS ákærS og dæmd fyrir — þjófn-aS." Hún þagnaSi. Nokkur augnablik gat hún ekki sa-gt neitt. Systir Úrsula sat kyr. Hún ‘horfSi meS athygli á hiS litla, iföla andlit. “Er — er ySur þaS nokkuS á móti skapi aS segja mér, hvaS — þér -heitiS?" spurSi hún hikandi. "Nei, þér megiS gjaman fá aS vita náfn miitt. Eg Hinn grái súhvagangur í kLrkjunni, hin hvítklædda heiti Margaret Carew. ’ brúSir og andlit brúSgumans, sem laut aS hinni ynd- islegu konu sinni. Basil og Franciska — maSur og kona fyrir guSs og manna augum. ÞaS ifór um hana Margaret Carew!” endurtók systir Úrsula meS hafa ætíS eifcthvaS fyrir stafni, sem gefur af sér pen' inga. Eg vildi aS eg gæti eitthvaS unniS til gagns en þaS er ómögulegt, því eg er ófær, bæSi í Ifætinum og í bakinu. Þess vegna baS mamma systur Úr8ulu fyrir mig og fékk henni eibthvaS dálítiS af peningum meS mér. Og í dag færSi Beppo mér þessi blóm." “GelfSu þau stúlkunni, sem 'korn inn til ok'kar á páskadaginn," sagSi hann. "Eg vona aS þaS gleSji heina." Og Margaret tók brosandi viS gjöfinni, þó lítil væri.. "Hún er aS ná sér,” sagSi systir Úrsula viS sjálfa sig, og hún beiS þess róleg aS þessi von hennar einskonar skelfingu. Hún stóS snögglega á fætur og rættist. sagSi: “Eg hefi iþekt móSur ySar. Þá voruS þér i Hægt og sígandi byrjaSi Margaret nýt-t líf. Eji hryílingur og hún reyndi aS festa augun viS ei-tthvaS - b-arn. Þér áttuS eina systur. Eg var heimiliskenn- alldrei datt henni í -hug aS snúa aftur til ihins fyrra annaS. Hún vildi sem fyrst geta losiS sig viS þessa sjón. Hún 'leit í kringum sig í herberginu. ÞaS var lít- iS og húsmunirnir fáir. I einu horninu stóS -lítiS borS, og álþví stóS postulínsker meS “Kristbarni" á. Þar uppi yfir hékk Ijósmynd af karlmanni — mjög emkennilegt andlit — magurt og veSurbariS, en þó fjörlegt og gáfulegt. AnnaS var ekki aS sjá á veggj- unum, nema uppi yfir eldstæSinu hékk mynd, tekin eftir málverki . NeSan undir henni stóS: "Tilraun aS finna hinn týnda sauS.” MeSal hárra ifjalla — þar sem sóli-n var í þann veginn aS ganga undir — uppi á einum tindinum, berum og gróSurlausum, var kind, sem vilst hafSi ari hjá fólki, sem móSir ySar þektL Þér eruS Marg. heimilis. Þar höfSu Hklega allir gleymt henni. ÞaS aret Carew. Eg man eftir, aS þaS voru tvær litlar var auSsjáanlegt, aS þeir mundu helzt óska aS sjá stúlkur — Margaret og Franciska, og móSir ySar —! hana aldrei framar. móSir ySar —” Hún sagSi ekki meira, en kraup niSur viS rúm- stokkinn og sneri hinu -föla andliti aS ljósinu. "SegiS mér eins og -er, Margaret," sagSi hún avo, “voruS þér ekki saklausar af því/ sem á ySur var boriS ? ” “Jú.” “En hvers vegna þá —” Margaret grúfSi sig niSur í koddann, en svaraSi engu. Hin gekk yfir aS glugganum. "SpurSu mig ekki meira — ekki roeira.” Þegar nokkrir dagar voru liSnir, byrjaSi 'hún aS hjálpa systur Úrsulu meS 'hin iirthi og óibrofcnu hús- verk. Hún hélt 'hinu fátæklega herbergi táhreinu; hún bjó till matinn og þvoSi upp ílátin. Hún sait einn- ig sem fyrirmynd, er velgerSakona hennar málaSi hana sem blómsölustúíku( meS fjóluvönd í hendi, á götúhomi í Lundúnum. Margaret sá þaS Ijóslega, aS dvöl hennar hjá systur Úrsulu gat ekki orSiS langvarandi, til þess voru birgSir hennar alfcof litlaj. Hún sá aS eini bjargvæn- legi Hfsvegurinn fyrir hana væri aS komast aS ein- 'werri vinnu, sem hún gæ-ti li'faS af. Og þar eS hún iú var orSin svo hress, aS hún treysti sér til aS mæta fólki á götu — jafnvel lögreglvþjóni — án þess aS hún fengi áf því hjartslátt, þá talaSi hún um þetía viS -hina nýju móSurlegu vinkonu sín-a. ÞaS var ifagurt kvöld og tunglsljós. Marjaret sat viS glu'ggann og horfSi hugfangin út á ána, þar sem tungliS speglaSi sig svo fagurlega. Efth laingan fcíma hvartfláSi hún frá þessa-ri hrífandi sjón, og gek-k yfir til hinnar eldri konu, sem sat í tfornum hæginda- stóil og hvíldi sig eftir erfiSi dagsins. £ystir Úrusla," sagSi hún og la-gSi lifclu, hvítu hendurnar 9inar á hina mögru og lúnu hönd heranair. Eg er nú búi naS vera hjá ySur svo lengi-, aS eg -hefi fen-giS Lrafta og hugrekki. Eg hefi fengiS lækning ára mi-'ma, og því vil eg nú leita mér aS vi-nnu, svo g geti rjúlf séS fyrir mér. Eg veit aS þér réttiS svo mörgum hjálparhönd af Htlum éfr.um, aS þér hljótiS aS spara upp á einn eS-ur annan máta til aS geta séS fyrir mér, og þaS má ekki eiga sár lergur staS.” "Ef þ ér vissuS aSeins, hve mikil áriægja þaS er fyrir mig( aS hatfa ySur hjá mér," svaraSi Úrsula al- úStfega. "Mér hefir oft dottiS í hug, áS ef blessaS liitla barniS mitt hefSi tfengiS aS lifa, he.fSi þaS má- ske hatft eins falleg augu og þér hafiS. Aftur á hinra -bóginn get eg vel sett mig í‘ySar spor; og mér er kunnugt aS vinna er bezt til aS drei-fa þungum hugs- unum og HfsIeiSindum. En segiS mér nú,. bamiS mitt, hvaSa verk munduS þér helzt vera tfærar um aS takast á hendur? " “Eg get búiS til hatta. Eg var vön aS skreyta sjáltf alla mína hatta og eiras systur minnar. Eg lærSi þaS af herbergisþernu minni, sem áSur hafSi unniS á hattaverkstæSi. Og hún sagSi eirau sinni viS mig í spaugi, aS eg gæ-ti orSiS afbragSs tízkuverzhinar- kona. MunduS þér geta veriS mér hjálplegar til aS útvega mér þesskonar vinrau, hjá einhverjum, sem ekki veit um rr.-ína tfyrri æfi?" “Eg skal reyna þaS. Svo heppilega stendur á, aS eg þekki komu vest-arl-ega í borginni, s;m hefir þennan atvinnuveg. Fyrrum hafSi hún samslags at- vin-nu utan lands. Þá gerSi eg stundum hitt og þetta fyrir hana. En nú í seinni tíS lí-tur svo út sem hún hatfi a-lveg gleymt mér. Hún er nú orSi-n rík og verzlunin er í uppgangi. En sá galli er oft á efna- fólki, aS því hættir -viS aS gleyma göm-lum vinum sínum. Samt skal eg reyna aS fara þangaS og vita hverni-g stendur á hjá 'henrai.” 1 vestuihluta borgarinnar, eiramitt þar sem margt var af meÍTÍháttar fólki, og því hætta-st viS aS hún hitti gamla kunningja. Henni I-eizt ekki á þaS, en sagSi samt ekkert. Ef hún gæti fengiS þar viranu, og þaranig komist hjá aS vera hinni góSu virakonu tinni lengur til þyngsla, aetlaSi hún aS eiga þaS á hættu Svo mundu heldur ekki m-argir aSkomandi ; já hana( þar sem -hún væri inni á viranustolfunum. Þegar fariS var aS húma daginn eftir, tók hún á sig hatt og k-ápu og gekk sér til skemtunar niSur aS ánni. Hún ha'fSi ánægju af aS ganga í rökkurkyrS- inni meSfram fljótinu, og var ekki hrædd um aS mæta neinlim á þeim slóSum. Hún taldi víst aS inn- an skam-s kæmi systir Úrsula aftur, og segSi herani hvort nokkra vinnu væri aS fá hjá þessari frú, sem þær töluSu um. Henni var þaS nú Ijóst, aS hún elskaSi sys-tur Úrsulu- Hún stóS á hafnargarSinum. Til hliSar viS hana voru nokkrar myndastyttur úr steini, sem sneru fram. hliSi-nni aS ánni. Hún varS hér engra man-na vör, og horfSi á hin óhreyfanlegu steinandlit tfyrir framan sig, og var aS vanda sokkin niSur í sínar dapurlegu hugsanir. Þessa stund var alt hiS nýjasta gleymt. Dvölin hjá systur Úrsulu --- Beppo og Samuel —. Hún hugsaSi einungis um Basil. Hún vissi aS hann hafSi elskaS hana. Mundi hann virkilega hafa trú- aS því aS hún væri þjófur? Gat þaS skeS, aS hann ætlaSi henni slíkt ódæSi, og hefSi síSan snúiS sér aS Francisku, til aS finna þar -ást og hugsvölun? Nú sá hún tvær persónur, sem höfSu komiS öfan tröppurnar á hafnargarSinum. Þær stönsuSu spöl korn frá henni og sneru aS henni hliSinni. Þau sýndust hafa svo mikiS aS hugsa, aS þau tóku ekki eftir aS þar væri nokkur ma-nnvera naérri. AnnaS var karlmaSur, ihár vexti og Hk-ur því aS hann væri útlendmgur. Hann var hel-dur lagleg- ur í an-dlliti, en svipljótur. Hitt var roskinn kven- maSur, tfátæklega lbúin( meS grá a-ugu, kuldaleg og frá hrindandi. MaSurinn 'h-orfSi á hana köldum for- vitnisaugum. Nú Mó hann stutt og skerandi, og sagSi svo í hæSnisróm: "Svo frúin hefir unniS spiIiS? I þaS sinn kláraSi 'hún sig furSu vel — aS geta dregiS á larad slíkan golþorsk. En — var han-n ekki óþægur viSureignar? Því hefir veriS ifleygt á meSal manna — en þó fariS lágt, — aS þaS hafi veriS eldri systirin sem hann ætlaSi sér. ÞaS var aranars hálf leiSinlegt, en ifrún-ni helfir líklega sýn-st aS þaS skifti minstu máli.” Haran hló aftur og bætti svo viS: "F.g fór úr landi einmitt um þær mundir. En hvaS'var svo gert af hinni stúflkunni? " Henni var rutt úr vegi.‘ Þó ekki út úr heiminuim?" O, langt fráþví; hún gerir ekkert aS óþörfu.” ÞaS er aS segja ef þaS hindrar ekki áform hennar, — en heyrSu, Esfcher Sharpe —” Þegar þama var komiS ræSurani, hrökk Margaret viS. Hún hafSi ’hl-ustaS á samtaliS eins og í draumt og stöSugt horft á hin óbreytanlegu steinandlit. En nafniS Eather Sharpe kom hjarta hennar til aS slá

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.