Heimskringla - 24.03.1920, Blaðsíða 1

Heimskringla - 24.03.1920, Blaðsíða 1
XXXIV. AR. WINNIPEG. MANITOBA. MIÐVIKUDAGINN 24. MARZ, 1920. NÚMER 26 CANAM Sambandsþingið. Fjárlögin hafa nú veriíS lögíi íyrir þingið, og hefir þeim veriS 'vel fagnaS af 'flestum, fyrir !þá sök aS hin áaetluSu útgjöld eru 8363,- 702,803 lægri en Iþau voru fyrir fjárhagaáriS, sem nú er aS enda. Mestur spamaSurinn er í hernaSar- fjárveitingum, sem í fyrra námu $350,000,000, en sem nú nema aSeins $50,000,4)00, og eru aS- eins 12 miljónir, sem ganga til hersins, ‘38 miljónir er stríSskostn- aSur. Engar nýjar byggingar á aS reisa á næsta fjárhagsári, og fjárveitingar til byggingar verzlun- arflota eru lækkaSar úr 40 miljón- úm dáia nlSúr í 20 miljónir. Aft- ur er- hækkuri áætluS til hafnar- gerSa og umlbóta árfarvegum. Fjárveitingin var $3,20l,000( en er áætluS $4,400,000. Flestar aSrar fjárveitingar standa í staS. Otgjaldaáætlunin fyrÍT áriS sem leiS nam $900,000,000. Þessa árs áætlun nemur $537,000,000, eSa mismnnur af $363,702,803, og er þaS enginn smáræSis sparn- aSur. Á þinginu hefir alt gengiS friS- samlega til þessa vikuna og þing' störfum miSar vel áfram. Kosn- ingalögin koma til umræSu í næstu viku. liljónÍT dollara, vegna þess aS yggingarsamþyktin heimilaSi ekki ;o dýrar byggingar. Winnipeg Telegram getur þess, aS tveir menn, Ole Gratt og Magn- us Johnson, er voru aS vinnu í jarSgöngum nálægt Kamloop, B. C., hafi grafist í jarSfaMi 19. þ. m. og beSiS bana. Magnús Johnson er aS öWum h'kindum lsLendingur og Ole Gratt NorSmaSur. Gonservativastjórnin sáluga í Ontario skildi vel viS fjármálabú- skapinn. FjármálaráSherra bænda- stjórnarinnar, sem tók viS þegar fjárhagsáriS var talsvert meira en háffnaS, lagSi fram fylkisreikning- ana 19. þ. m., og sýndu þeir rúm- lega 7/z miljón dollara í tekjuaf' gang fyrir hiS liSna fjáthagsár, og má þakka þaS stjórninni, sem fór frá. finna í vínbannsmálinu, því þaS yrSi flokknum til stórskaSa á kjör- degi. Charlie Chaplin, gamanleikar- heimsfrægi, og kona hans, Mild- red Harris kvikmyndaleikkona, eru í þann veginn aS skilja. Hefir frúin sótt um skilnaS, og ber Gharjie þaS á brýn aS hann hafi hlaupiS frá sér og ekki "forsorg- aS” sig um lengri ta'ma. Mr. og Mrs. Chaplin halfa veriS gift í rúmt ManitöbaþingiS er nú á sínum seinustu dögum, og er búist viS aS því verSi silitiS í vikulokin. Mik" iS þjark hefir átt sér staS út af fylkisreikningunum og hinni gífur- iegu fjáreySslu stjórnarinnar. Hafa auk conservativu þingmannanna hinir óháSu gert harSar árásir á stjórnina í þessu sambandi; og er fjárhagsáætlun komandi árs var til umræSu, harSnaSi rimman svo að allir stjórnarandstæSingar gengu af þingi, er þeir sáu aS stjórnin virti gersamlega aS vettugi allar til- lögur þeirra og ráSleggingar. Alls voru þaS 7 þingmenn, sem gengu út úr þingsalnum sem mótmæli gegn fjáraustrínum; voru þaS con- servativarnir þrír Prefontaine( HameLin og Talbot, og óháSu þingmennirnir Dixon, Wtlton, Duanas og Bovin. Voru þar næst fjárlögin samþykt í einu hljóSi. — MeSal annars samþykti þing- *S 500.00 dollara fjárveitingu til hundakappaksturs norSur í The Pas, en neitaSi aS styrkja bygg- ingu barnahælis—þótti þess mínni þörf. Kosningalögin voru lögS fyrir þingiS á mánudaginn, og fara þau fram á aS fjölga þingmönnum unt 8. Fær Winnipeg 4, svo þar verSa 10 þingmenn allls, og fjögur ný sveitakjördæmi á aS skapa. Winni- peg verSur eitt kjördæmi, og verSa allir 1 0 þingmennirnir kosn- ir meS hlutfaLlskosningum. Ný- mæli þessu samfara eru varaþing- menn, sem koma í staS þeirra, sem deyja eSa leggja niSur þingmensku á kjörtímabilinu. Varamenn eru þeir,, sem næst atkvæSi fá viS þá kosnu, og kemur þetta ákvæSi í veg fyrir aukakosningar. Engir aSrir hafa kosningarrétt en brezk- ir þegniar og verSa þeir aS sýna úorgarabréf sín um leiS og þeir skrásetja sig á kjósendjdistann. Konur verSa aS hafa borgarabréf engu síSur en karlmenn( til þess aS Seta fengiS kosningarrétt. Stjórnin í British Columbia ætl- ar aS láta kjósendurnar skera úr meS almennri atkvæSagreiSslu á naesta sumri, hvort þeir vilja algert vinsölúbann eSa takmarkaSa vín- sölu undjr eftirliti stjórnarinnar. Bæjarstjórnin í Montreal hefir nýlega neitaS um leyfi til aS úyggja hótel, sem kosta átti ''S BANDARIKIN FriSarsamningarnir voru feldir í öldungadeildinni á föstudags- kvöldiS meS 49 meSatkvæSúm gegn 35 mótatkvæSum. VantaSi 6 upp á lögskipaSan 2-3. meiri- hluta( sem nauSsynlegur er til sam- þyktar. Fór aS þessu sinni eins og í nóvemiber, aS vinir samning- anna, sem vildu þá óbreytta, aS fjandmenn samninganna, sem vildu fella þá undir öllum kringum- stæSum, urSu saman um aS fella þá. Voru í þeim flokki 20 demo- kratar og 15 republikkar. MeS samlþykki þeirra í hinu breytta formi, sem öldungadeildin hafoi komiS þeim í, voru 28 republikk- ar og 21 demokrati. Eftir at- kvæSagreiSsluna voru friSarsamn- ingarnir sendir Wilson forseta meS þeim skilaboSum aS öldungVdeild- rn vildi ekkert meira meS þá hafa. Er nú búist viS aS forsetinn Láti leggja þá fyrir þjóSina meS al' mennri atkvæSagreiSslu, sem fari fram samhliSa kosningunum í haust, og verSi þá friSarsamning- arnir aSal bardagaefniS í kosning- unum. Herbert Hoover og McAdoo, fyrv. fjármálaráSherra, hafa báSir gafiS þaS til kynna, aS þeir yrSu ekki í kjöri sem forsetaefni demo- krataflokksins og bannaS aS Láta setja nöfn sín á kjörseSlana viS undirbúningskosningarnar. Truman H. Newberry republik- an samabands-senator frá Michi- gan, hefir veriS fundinn sekur um kosningasvik og dæmdur í tveggja ára fangelsi og $ 1 0,000 sekt. 1 6 menn aSrir voru og fundnir honum samsekir. Newberry var kosinn viS síSustu kosningar. Mótkandi- dat hans af hálfu demokrata var hin pvíSfrægi Henry Ford, og var aSeins fárra þúsund atkvæSa mis- munur. Ford kærSi strax yfir kosningunum til öldungaderldar- innar, en republikkar( sem þar höfSu meirihluta, samþyktu hana góSa og gilda. Snerí Tord sér þá til dómstólanna meS þeim á- rangri, sem fyr er getiS. Dómu\ inn hefir auSvitaS þaS í för meS sér, aS ný senttorkosning verSur aS fara fram í Michigan, og má aS sjálfsögSu búast viS aS Ford verSi aS nýju í kjöri. Landher Bandaríkjanna á fram" vegis'aS telja 289,000 liSsmenn og 1 7,820 foringja. Hefir frum- varp veriS samþykt af Washing- ton þinginu, sem fast setur þessa tölu. William Jennings Bryan hefir skoraS á leiSandi menn demokrata flokksins, aS eiga engin mök viS andbanninga né láta bilbug á sér BRETLAND Dr. MacNamara þingmaSur.fyr- ir Cam;berwell( hefir veriS gerSur aS atvinnumálaráSherra í Lloyd George stjórninni og verSur hann aS leita á náSir kjósenda sinna aS nýju úr því hann ekki var ráS- herra áSur. Móti honum sækja liberal þingmannsefni og kona úr flokki verkamanna, og bíSa menn úrslitanna meS mikidli eftirvænt- ingu. Aukakosningar eiga aS fara fram í sjö öSrum kjördæmum og hafa stjórnarsinnar setiS í þeim öllum áSur. Verkamenn og lib- eralar gera- sér góSar vonir um aS vinna flest þeirra. En því hefir Bonar Law lýst hefir, aS ef stjórnin bæri ekki sigur úr býtum í fimm af þessum sjö kjördæmum, mundi hún rjúfa þingiS og ganga til alls- herjar kosninga. FlotamálaráSherrann, Walter Hume Long, lýsti því ytfir í þing' inu, aS brezki flotinn yrSi ekki aukinn um eitt skip á þessu kom- andi ári, og þykir þaS nýlunda hin mesta. Borgarstjórinn í Cook á írlandi, rhomas MacCurtain, var myrtur á laugardagsmorguninn aS heimili sínu af fórum grímuklæddum mönnum. Komu þeir aS húsi borgarstjórans kl. 4 um morgun- inn og brutust inn. Drógu síSan borgarstjórann út úr rúminu og skutu hann til dauSs fyrir framan konu hans og börn. Orsökin til glæpsins er sögS vera hefnd. MacCurtain var framarlega í flokki Sinn Feina( og er álitiS aS morS- ingjarnir, sem telja má víst aS hafi veriS úr flokki Ulstermanna, hafi viljaS hefna hrySjuverka Sinn Feina á þennan hátt. Þeir kom- ust undan. MorSiS á borgarstjór- anum mælist afar illa fyrir um alt Bretland. ÖNNURLÖND. Stjórnarbyltingin á Þýzkalandi hefir hruniS til grunna. Er Ebert og stjórn komin aftur til Berlínar, en Dr. Kapp og helztu hjálpar- menn hans flúnir úr borgimíi og fara nú huldu höfSi. En þar meS er engan veginn friSur kominn á í landinu. Æsingamenn eSa Sparta- cans notuSu sér þessa byltingatil- raun keisarasinna til þess aS hefja uppreist víSsvegar um landiS, og hafa þeir náS mörgum borgum á vald sitt, þar á meSal Leipzig( Ess- en og Muhlheim, sem alt eru þýS- ingarmiklar borgir og fólksmargar. Flotinn í Kiel hefir gert uppreist, drepiS foringja sína og gengiS í liS meS Spartacans. Ebert og Noske hafa aftur á móti fullkomin yfirráS í Berlín og eru nú leyfar Kapp-byltingarinnar aS reyna aS semja viS Ebert um full griS, svo báSir flokkar geti í sameiningu veitt viSnám hinum svarna óvini þeirra beggja, Spartacan^flokkn' um. BlóSugir bardagar eru dag- legir atburSir, og ha'fa yfir 4000 manns veriS drepnir í þeim skæi^ um. ÁstandiS er því afar í- skyggilegt. SíSustu freg^iir segja Noske genginn úr stjórninni, og er búist viS aS alt ráSuneytiS muni fara frá. Bandamenn hafa sett her á land í Konstantinopel, til þess aS þröngva Tyrkjum tid aS uppfylla friSarskilmálana og hætta ofsókn- uim gegn kristnum mönnum. Á sama tíma er sterk hreyfing á Eng- landi og víSsvegar um Evrópu, aS reka Tyrki fyrir ifult og alt úr Ev- rópu. En Lloyd George heldur hiifiskildi yfir Tyrkjum; óttast uppreist MúhameSstrúarmanna á Indlandi, ef Tyrkjanum er ekki hlíft. Dönsku stjórnmálamennirnir eru ásáttir um aS Danir gangi í þjóSa- bandalagiS, þrátt fyrir ýmsa ann- marka, sern því eru samfara. GagniS aS þátttökunni yrSi þó meira, einkum aS því leyti aS her- búnaSur smáþjóSanna yrSi mink- aSur mjög. ÞaS vakti allmikla athygli hér á árunum, er þaS tókst aS sima myndir, eins og hver önnur skeyti. AS vísu voru þær myndir ekki •fallegar. Sá, sem fyrstur manna fann ráS till þessara myndasend- inga, var þýziki hugvitsmaSurinn prófessor Korn.--Bítir margar og miklar tilraunir fór hann aS gera opinberi'egar tilraunir meS mynda- símanir áriS 1908 og þóttu þær svo merkilegar, aS aSferS hans varS heimskunn á skömmum tíma. SíSan hefir prófessor Korn unniS aS endurbótum þessara tækja, en styrjaldarárin varS hann aS snúast viS öSrum alvarlegri störfum. En si ÖastliSiS ár hefir hann tekiS þar til, sem fyr var frá horiiS, og end- urbætt fyrri uppgötvun sína og aukiS aS því leyti( aS hann getur nú símaS myndir meS loftskeyta- tækjum. —■, Pró’fessor Korn kom til Kaupmannaha'fnar seint í des- emiber og ætlar blaSiS "Politiken" aS takast á hendur aS síma myndir hans ‘‘loftleiSis’’ frá Khöfn til Englands, og þaSan verSa þær svo símaSar til Vesturheims. Ekki verSur þó byrjaS á þessum myndasendingum fyr en í fyrsta lagi í lok þessa mánaSar. — Þessar myndasímingar eru taldar koma sér vel fyrir lögregluna, þegar síma þari eftir strokuföngum eSa af- brotamönnum, og myndablöSum gæti þaS veriS mikill hagur, aS geta svo aS segja samstundis feng' iS símmyndir alf þeim viSburSum, sem eru aS gerast hvar sem .vera skall í iheiminum. Jóhannesson, Halld. Steinsson, til 20 ára gegn 5 Yj. % ársvöxtum GuSmundur ólaifsson, GuSm. og afborgast meS 1-20. S ári. Lán- GuSfinnsson, Sig. H. Kvaran,! iS er óuppsegjanlegt af beggja hálfu. — Fyrir láninu verSa gefin út skuldabréf aS upphæS 100 kr., 200 kr„ 1000 kr. og 2000 kr. og hljóSa þau á handhalfa, en nafn- Björn Kristjánsson, Einar Árnason og Karl Ejnarsson. Kært hafSi veriS yfir kosning- unum í Reykjavík og IsafirSi, og komu báSar þær kærur til umræSu í sameinuSu þingi fyrsta þingdag- inn. IsafjarSarkosningin var sam- skrá má þau. Ríkisfjárhirzlan greiSir vexti eftir á 1. janúar og I. júlí ár hvert. Allir gjald- þykt, en stjórninni faliS aS láta; heimtumenn ríkissjóSs eru skyldir rannsaka mútukærurnar í sam- aS taka vaxtamiSa, sem fallnir eru bandi viS hana. HafSi Magnús í gjalddaga og útdregin skuldabréf Torfason bæjarfógeti bygt kæru ■ tilheyrandi láni þessu, sem gilda sína á því, aS hinn kosni þingmaS- borgun á tekjum ríkissjóSs. ur, Jón AuSunn Jónsson, hefSi náS kosningu fyrir mútur, sem helztu aSstandendur hans hefSu boriS á ÍSLAND. Rvík 201 febr. Frá Alþingi. Alþmgi tók til starfa 10. þ. m„ og er ráSgert aS því VerSi lokiS siSasta dag mánaSarins. VerSur því lítiS um lagasetning á þessu þingi fyrir utan samþýkt stjómar- skrárfruimvarpsins. Jóh. Jóhannesson bæjariógeti var endurkosinn forseti sameinaSs þings meb - öllum greiddum at- kvæSum, en Sveinn Ólafsson var kosinn varaforseti. Skrifarar Björn Hallsson og Magnús Pétursson. — I efri deild var GuSm. Bjömson landlæknir endurkosinn forseti, en 1. varaforseti GuSm. Ólafsson og 2. varaforseti Karl Einarsson. Skrifarar Sig. H. Kvaran og Hjört- ur Snorrason. — 1 neSri deild var Benedikt Sveinsson kosinn forseti, meS hlutkesti milli hans og séra Sig. Stefánssonar, 1. varaforseti Magnús GuSmundsson og 2. vara- forseti Bjarni Jónsson frá Vogi. Skrifarar Gísli Sveinsson og Þor- steinn M. Jónsson. Til efri deildar voru kosnirí Jóh. menn. Á aSra leiS fór meS kosningu Jakobs Möllers í Reykjavík. Var hún daemd ógild af þinginu, eftÍT al'l-harSar umræSur, og ný kosn' ing fastákveSin 21. þ. m.‘ Var nú alment búist viS aS Jón Magnús- son mundi sækja á móti Jakob aS nýju, en.þaS fór á annan veg. Á útnefningardegi, þann 1 7„ reynd- ist Jakob Möller, aS vera eina þingmannsefniS í kjöri, og var því lýstur kosinn 2. þingmaSur Reyk- víkinga gagnsóknarlaust. Sæti sitt í þinginu tók hann í gær. Stjórnin lagSi I 4 frumvörp fyrir þingiS: I. frv. til stjórnarskrár, 2. frv. til vatnalaga, 3. frv. frv. um sérleyfi til hagnýtingar á orku- vötnum, 4. frv. um þingmanna- kosning í Rvík (aS bærinn fái 6 þingmenn og aS í neSri deild al- þingis eigi þá 30 menn sæti), 5. um breyt. á kosningalögunum í samraemi viS stjórnarskr., 6. um | gullforSa Isl.banka (biáSabirgSar- lög frá 13. des.), 7. um eftirlit meS útlendingum, 8. 'breyt. á lög- um um laun hreppstjóra, 9. um viSauka viS lög um stimpilgjald, 1 0. um einkaleyfi, 1 1. um skipu- lag kauptúna og sjávarþorpa, 12. um afstöSu foreddra til skilgetinna barna( 1 3. um afstöSu foreldra til óskilgetinna barna, 1 4. um stofnun og slit hjúskapar. Vatna'lögin, sem fram voru lögS eru frv. hr. Sv. Ólafssonar frá síS' asta þingi. En atvinnumálaráSh. tók þau út af dagskrá eftir litlar uimræSur 14. þ. m„ svo aS þau mál(koma ekki frekar til meSferS- ar á þessu þingi. ----Frumv. um fjölgun þingmanna í Rvík var sett í nefnd, en 6 af 7 nefndarmönnum vilja aSeins fjölga þingmönnum bæjarins um 2. Bjarni frá Vogi viH fjölga þingmönnum í 48 og séu 1 6 í efri deild og 32 í neSri. Ætl- a?t þá til aS Rvík fái fjóra í viS- bót, Hafnarfj. 1, Eyrarbakki og Stokkseyri 1, Snæfellsness- og Hnappadalssýsla 1 og BarSa- strandarsýsla 1. StjórnarfæSingin gengur treg- Iega, en þó er búist viS henni á morgun eSa næsta dag. Jón Magnússon verSur aS öllum líkind- um forsætisráS'herra í henni, þó ekki eigi hann sæti á þingi, og eins er taliS víst aS SigurSur Eggerz muni halda embætti sínu sem fjár- málaráSherra. Hefir framsóknar- flok'kurinn (bændur) skoraS hann aS sitja sem fastast, þrátt fyr- TíSin. Óvenju frost hafa veriS undanfariS um land alt, oft 14 stig hér í Rvík, og um og yfir 20 stig norSan lands. JarSla.ust mun vera hér um bil alstaSar og pen- ingur tekinn á gjöf, en hey lítiL víSa. Hæstiréttur var settur á mánu- daginn með hátíSlegri abhöfn. Dómstjóri Kr. Jónsson flutti ræSu en Sv. Björnsson talaSi fyrir hönd lögmannanna. Dómararnir hafa tekiS upp einkennisbúning, eins og tíSkast annarsstaSar, bláar kápur meS hvítum börmum. Lögmenn- irnir bera svartar kápur, en ritarmn ljósbláa. Húsbrunar. 1 Stykkishólmi brann aSfaranótt 15. þ. m. Kús Tóm. Möiller póstafgreiSslumanna og símastjóra og fórst þar eitbhvaS af plöggum stöSvanna en ríma- borSinu varS bjargaS. Á NorS- firSi er einnig nýbrunniS hús Vig- fúsar SigurSssonar. Skipahrakningar. Á Austurlandi er sagt aS vélbátar komist ekki hafna á milli fyrir óveSrum. Á NorSfirSi og HánefsstaSaeyrum hefir báta rekiS á land og-þeir spónbrotnaS. Frá Vestmannaeyj- um vantar vélibátinn “Már", sem Bernótus SigurSsson var formaSur á. Hafa tvö gufuskip veriS send í leitir, en árangurslaust. Inflúenzan kom upp í byrjun í Vest- mannaeyjum í byrjun þessarar viku, hefir breiSst þar út og fjöldi manna er lagstur í henni, en væg er hún talin og enginn manndauSi enn sem komiS er. Var fyrst sagt aS hún hefSi borist meS veik- um manni af þýzkum botnvörpung sem fluttur var á sjúkrahús í Eyj- unum, en nú sagt eftir lækninum í Vestmannaeyjum, aS hún muni hafa komiS meS konu, sem frá Khöfn kom meS GuLlfossi siðast. HeilbrigSisstjórnin hefir nú bann- aS samgöngur viS Vestmannaeyj- ar og gilda gcpgnvart þeim sömu reglur og4settar eru ^ sóttvarnar" augl. frá 29. jan. síSastl. um sam- göngur viS útlönd. Nokkrir Vest- mannaeyingar, sem hingaS voru nýlega komnir, er veikin gaus þar upp, voru sóttkvíaSir hér, þar á meSal Karl Einarsson sýslumaSur, sem kominn var til þingsetu. En ekki hefir veikin komiS-fram á neinum þeirra, og munu þeir nú allir lausir úr sóttvörn. Hér hafa og veriS bannaSar allar samkomur og skólum lokaS. I sameinuSu Alþingi var samþ. till. um aS hald- ir þaS þó sjálfstæSisflokk. verSi .L8.yrSi uppi sem öruggustum vörn- um gegn útbreiSslu veikinnar og sparaS til þess hvorki fé né fyrir- höfn. TrúlofuS eru á SeySisfirSi ung- frú Kristín Jónsdóttir frá Hvanná og GuSm. G. Hagalín ritstjóti Austuriands. Mannalát. Frú GugríSur Ólafs- dóttir, kona Hjalta Jónssonar skip- stjóra, er nýlátin hér í bænum, eft- Fjármáladeild stjórnarráSsins j ir þunga legu. — Nýlega er og dá' hefir ákveSiS aS taka alt aS inn Einar Gestsson, fyrrum bóndi 3,000,000 króna ríkissjóSslán inn-t á Hæli, faSir Eiríks bankastjóra anlands. — Lán þetta verSur tekiS j og Árnesingaþingmanns. mótflokkur hinnar nýju stjórrtar og SigurSur sé foringi hans. At vinnumálaráSherrann, SigurSur frá Yztafelili, fer áreiSanlega úr stjórn inni, Og verSur Magnús J. Kristj ánsson þingm^Sur Akureyringa aS , öllum líkindum eftirmaSur hans. Heimastjórnarmenn og Framsókn- arflokfcurinn standa aS þessarí stjómarmyndun. I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.