Heimskringla - 24.03.1920, Blaðsíða 6

Heimskringla - 24.03.1920, Blaðsíða 6
é. BLAÐSI0A. H E ! M 3&RIH&LA WINiNIPEC 24. MARZ, 1920. Skuggar og skin. i * SAGA Eftir Ethel Hebble. Þýdd af Sigmundi M. Long. leizt vel á harm. — Nokkur augniablik horf8i hann.á hélt frúin áfram aamtalinu. “Hann vildi helzt ekki þér ekki reyna aí5 selja hanaí i íun ucur næstum út hana sínu bláu augum. anza því, er eg bauðst til aS útvega honum ‘Beatrice . eins og forrcmenjagripur. “Er hún ekki heppilega valin sem fyrirmynd Og aS hugsa sér annaS eins, honum fanst þér vera "Nei, þaS dettur mér ekki í hug. Mér var falið "Beatrice’’ á málverkinu þínu?” spurSi frú Marvel. likar Arvil — aumingja ArvU. Eg tók ekki eftir að á hendur aS reyna aS finna eigandann, og því lofaSi “ViSurkendu nú aS eg hafSi rétt.” þér vaeruS líkar henni; en viS vorum ek’ki mjög mik- eg konunni í hegningarhúsinu." "Ójú, eg hugsa þaS," svaraSi hann stillilega. "Ef ** saman, og man eg því ekki svo gerla eftir henni. | Hún lét nratiS meS varkárni aftur í öskjurnar og eg aSeins gaeti málaS hana eins og vera baeri. Hérn^ : er málverkiS, jómlfrú Hope. Eins og þér sjáiS hefi i eg einungis teiknaS höfuSdrættina af Beatrice. Eg Hann hefir mynd ai henni, sem eg held aS eg ætti gekk svo frá þeim á sama staS. að syna yður, því eg veit hvar hann hengir hana." "En haldiS þér aS herra Rowe félli þaS ekki mið' iS til aS ýta undir hana aS fara. HeimUiS er nr. 99 | hefi beSiS eftir fyrirmyndinni. og eg ætla aS systir spurði Margaret hikandi. Hyde Park Mansions. ViS erum nýkomin þangaS, mín háfi veriS mjög heppin, er hún gat fengiS ySur og Douglas hefir mjög laglegan málarastól upp á til aS gera mér þennan mikla greiSa." þakherberginu. — En nú er mér víst orSiS mál aS j Margaret færSi sig nær léreftinu. MálverkiS fara aS leita aS þvottakonunni. ÞaS var presturinn 6tti ag gýna “Beatrice Conoi á leiS til aftökustaSar' sem gaf wiér þetta númer. I þann svipinn háfSi eg jns" engan til aS senda, svo eg varS aS fara sjállf. VeriS þér sælar, jómlfrú Hope. Eg vona aS þér komið til okkar sem allra fyrst." "Eg skal hugsa um þaS," sagSi Margaret og opn- aSi dyrnar. Frú Marvel gekk niSur hinn þrönga stiga. Mona var sérlega áköf meS aS hvetja Margaret til aS sæta þessu álitlega tilboði, sem frú Marvel hafSi gert henni. Sjálfri fanst henni hún mundi eiga aS gera þaS. Henni varS meira og meira ilt í bak- j inu, eftir því sem hún vann lengur aS þessu verki, sem hún hafSi nú. "En eg held aS viS ættum aS drekka te fyrst,” sagSi hann. Hann þagnaSi snögglega, er Margaret í fyrsta sinn stóS beint andspænis honum. Hann kiptist viS, stillingcirsvipurinn hvarf, og Margaret sá aS hann skifti litum. "Ó, þú stóri heimur!” hrópaSi hann óttaáleginn. “Svona líkt — svona átakanlega líkt!" "En hVerjum? ViS hvaS áttu?" spurSi frú Marvel. "ViljiS þér gera svo vel aS standa þarna — já, "Aumingja kontrn,” sagði Margarét. "Ejg er vondauf um aS mér hepnist nokkumtíma aS leysa aif hendi þaS, sem hún baS mig um. AS minsta kosti Ó, ekki get eg skiliS aS hann hafi á móti því; þá er eg ekki byrjuS á því ennþá. gætuS þér sjálf dæmt um hvort myndin er 'lik yður. I Henni datt sízt í hug hversu nærri lá aS hún jjáiS þer U'i, hér er hún bak viS tjaldiS. Aumingja leysti úr þessari gátu. bróSir minn, hann geymir myndina eins og hún væri helgur gripur. ViljiS þér koma inn?" Margaret hlýddi bendingunni. Innan viS tjaldiS var iítiS herbergi, og þar voru einn eða tveir málara- Siólar. Hann vill ekki selja beztu myndirnar sínar ekki heldur setja þær á sýningu. XVIII. KAPÍTULI. og. Samúel litli var veikur og þurfti læknishjálpar, einmitt svona — en — en þaS er næstum ótrúlegt. og Beppo var magur og fölieitur og var auSseS aS HariS, augunf andlitssvipurinn, ja, enda yfir- hann leiS skort. BlaSaburSurinn var enda ver borg- bragðið er svo átakanlega líkt." aSur en aS undanförnu. Hann kvartaði yfir bág-i “Þetta hefir mér líka fundist, aS eg hafi séS ein- indum sínum viS "góSu stúlkuna”, og hún hjálpaSi hvern líkan henni. Eg hafSi orS á þessu fyrsta sinn honum þaS sem henni var mögulegt. En hún hafSi og eg sá haria/’ sagSi frú Marvel. “En hver er þaS ? ekki þrek til aS sitja viS saumana nema vissa tíma HvaS er um vera, Douglas, þú lítur svo undarlega daglega. Hún aifréSi því, aS innan skams skyldi út?” hún sitja fyrir hjá hinum unga listamanni. Hann stóS og starSi út í bláinn, eins og hann I En þaS hafSi hún ek'ki hugboS um, aS þessi ákvörSun henn-! hefSi séS vofu. ar mundi leiSa hana Lnn á önnur óþeikt sjónarsviS og viSburSi. ÞaS sem vakti 'fyrir henni, var í aSal- j atriSunum, aS hún ifengi gott kaup og létta vinnu. Enn fagran sólskinsdag var hún á ferS gegnum: skemtigarSinn í dakkbl'áum ullarkjol meS skraut-' lausan hatt á höfSi. Þessa stund var hún aSalíega taliS þaS áreiSanlegt aS þaS væri svipurinn henn- XVII. KAPITULI. hirSa um þetta frægSarorS hiS allra minsta. Hann ; hefir stundum sagt viS mig, aS ef hann yrSi svo langt kominn á sjötugsaldri, aS hann gæti málaS mynd, sera væri verulega einhvers virSit þá skyldi hann vera glaSur. — En hérna er myndin. Sýnist ySur ekki aS hún sé mjög lík ySur sjálfri?" Margaret gekk lengra inn í herbergiS og fast upp aS myndinni. Henn ibrá, er hún leit á hana. Henni fanst þaS mundi vera hennar eigiS andlit, sem hún hafSi þarna fyrir framan sig. ÞaS voru sömu and- litsdrættir, hin sömu blíSlegu, bláu augu, hiS smá- hrokkna, gullna hár, og litli munnurinn, meS hinu i viSkvæmna, elskulega brosi. Hin unga stúlka, sem myndin var af, stóS í gam- aldags hollenzkum skemtigarSi nærri gosbrunni úti fyrir lystihúsi. Þetta er einn af hinum elztu skemtigörSum á Höl- ‘ landi,” sagSi frá Marvel til skýringar. Hann hefir málaS þetta eftir minni, fyrir manninn hennar. En i eftir aS hin miklu og sorglegu tíSindi gerSust innan þótti enginn aufúsugestur. ÞaS var einuim munni meira til aS næra. aumingja móSirin, sem jafnvel á undan þessu ekki á mig og spurSi mig —” var nema lítilfjörleg eftirmynd af því, sem hún hafSi einu sinni veriS. En hringinn í kringum sig — þar sem leiS hennar lá nú — sá Margaret hvarvetna auS og óhóf, og heyrSi áhyggjulausa gleSihlátra. Hinar andstæðu, gagnólíku hliSar lífsins, höfSu aldrei veriS eins skýrt upp málaSar fyrir sjónum Margaret eins og nú í seinni tíS, þar sem hún hafSi sjálf séS og reynt svo mikiS af skuggahliSinni og fanst nú mismunurinn himin- hrópandi. fölskyldunnar, leit svo út sem enginn hirti um mál- ‘HefSi eg mætti henni í myrkri, mund. eg hafa mun Kafa verið það kært að geta náS því til eignar. Hún átti engin náin skyldmenni. En nafn hennar, sem ógift stúlka man eg ekki. Er thún ekki góSleg á myndinni?” Margaret aSgætti myndina nákvæmlega, meS á- köfum hjartslætti. , Hver var hún þessi Arvil, meS þetta þunglyndis- Og 0g koma miklu illu til leiSar. I þaS skifti horfSi hún lega andUti sem dró hana ag sér með 6rn6tstæSilegu aí hugsa um Samúel litla og móSur hans, sem enn ar," tautaSi Douglas Rowe, eins og hann væri aS vOr ekki komin heim — um föSur Beppos, drykkju- tafa viS sjálfan sig. "Svipurinn hennar, eins og hrútiinn — og dökkeygSa hvítvoSunginn, sem kvöld- hún var, þegar eg sá hana seinast. En hún — vonda iS fyrir kom inn í heiminn, á óhentugum tíma og konan — var þá byrjuS á fantabrögSum sínum. HafSi sáS hinu vonda sæSi, sem mundi bera ávöxt “ViS hvaS áttu, Douglas? Hver var þaS, sem spurSi þig?” tók systir hans fram í. “Averil." valdi starinnar — sem leit á hana meS hennar eigin augum? Hún veitti nákvæma eftirtekt hverju smáatriSi "En hvaS þaS er skemtilegt aS drekka te hér úti á svölunum,” sagSi frú Marvel. En svo veik alt í Hann segist ekki e'nu öSru efni. “ViS höfum aldrei sint stjórn- málum. Douglas fæst ekki til aS greiSa atkvæSi. Honum er alveg sama hvaSa stjórnmáláflokkur er viS vöidin, og veit einu sinni ekki hverjir þaS eru. BróS- ir minn er töluvert sérvitur, og þaS held eg aS flestir Hstamenn séu meira og minna. — En heyriS mig nú, góSa Lady Paunoe'forte, seinna verSiS þér endilega aS aka heim til mín meS mér og sjá nýju myndina eft- ir hann. Hún er ljómandi falleg. ÞaS vildi svo vel til aS hann fan nunga stúlku( sem fyrirmynd “Bea' trice”, eSa réttara sagt eg fann hana fyrir bróSur minn.” "Svo hann er meS nýtt málverk núna?" spurSi Franciska, sem frú Marvel hafSi heimsótt fyrir stund- arkorni; og nú sátu þær úti á svölunum og drukku te. “Já,” svaraSi frúin. “Þa, á aS sýna “Beatrice Conei á leiS til aftökustaSarins”; og hann fékk svo ljómandi ifallega stúlku til aS sitja fyrir Ó, sjáiS I Þama kemur Sir Basil.” Sir Basil kom aS í því og tók sér sæti viS kringl- ótta borSiS á svölunum, þar sem kona hans tók á móti honum meS yndiislegum roSa í kinnum. Frú Marvel aSgætti hann meS vingjamlegum rannsóknaraugum. En á meSan gaf hin unga kona vinnukonunni þá skipun aS kama meS meira te. “ÞaS er enginn vandi aS sjá, aS hún tilbiSur hann,” hugsaSi hin ^karpskygna frá meS sjálfri sér. "Og þessi yndislegi roSi — þaS er líkast því sem þau væru ný trúloifuS. Þó er eg ekki viss um aS þetta sé þannig hvaS hann snertir. Óneitanlega er hún sérlega fríS og góS'leg. En ætli hann élski hana fölskvalaust?" Hún var ekki alveg viss í því atriSi. Sir Basil framúrskarandi hugulsamur og vingjarnlegur. ; framburSi. “En viS verSum aS útskýra þetta fyrir jómlfrú Hope( Douglas, því þaS er ómögulegt aS hún í skilji hvað viS eigum við. Seztu niSur, vinur minn, því nú kemur teiS. ÞaS er alveg ómögulegt aS nokkuS geti veriS í þessu. BarniS dó, eins og viS við hvíta búninginn, sem hún var í. hinum afar kost-| Hann nefndi ,með nafni a]la þa, sem mestu réðu ; Parlamentinu; hvaSa stórmál væru á dagskrá, og hvaS næst mundi koma þar fyrir. Ó-já, nú skil eg, hvaS þú átt við. AuSvitaS hæru kniplingum, hinni grönnu gullfesti og hhvu sér þaS Averil, sagSi frú Marvel meS leikenda kennilégaViisti, sem var eins og hjarta í lögun. "Ó, ef eg kæmist í góðar kringumstæður — sem vitum. — MóSir ySar héi víst ekki Averil?” annars ekki eru miklar likur tii — þá skyldi eg taka mér aSra stefnu en áSur,” hugsaSi hún. Þá mundi “Nei," svaraði Margaret dapurlega. "HafiS þér aldrei þekt neinn meS því nafni,’ eg 'hugsa minna um skart og skemtanir, því nú hefi kei]t þin málgefna frú áfram. eg reynt hvaS þaS er aS vera fátækur, og Kka séS "Neij aldrei>" 9VaraSi MarSaret. “En man ekki aðra vera þurfandi, svo eg mundi vilja hjálpa öðrum eftir ag eg hafi heyrt þeta nafn fyr eftir því sem eg gæti." Hún leit hikandi á einn af vögnunum, sem öku fram hjá henni, eins og hún vænti og óttaSist aS Francisíka væri í einum þeirra, en á hinn bóginn bjóst hún helzt viS aS hún yæri úti á landi um þetta leyti árs. Þó gat þaS veriS, aS hún hefSi fýlgst meS Sir Basil til borgarinnar; hann, sem nú átti sæti í Parla- mentinu, og hlaut því aS dvelja í höfuSstaðnum.. 1 raun og veru var hún ekki hrædd um aS hún þekt- ist. Hún gekík öSru megin á götunni og hafSi þykka blæju fyrir andlitinu. Nei, Franciska var ekki á þessum slóSum; þar sást ekkert andlitt sem var eins fallegt og hennar. Skyldi annars systir hennar hafa gert nokkra tilraun til aS finna hana? Ljósmyndin af Margaret var þó ennþá hjá henni, og þaS gat haft mikla þýðingu. Augu hennar ifyltust tárum, og hjartaS hrópaSi j af eftirlöngum, aS sjá hina heitt elskuSu systur; þeim merlti]eg. hafði ætíS þótt svo innilega vænt hvorri um aSra. “Hún er sjálfsagt farsæl — annaS væri óhugs- andi. Og imeS þá vissu vil eg vera róleg, þó mín KfsgleSi færi forgörSum. Kringum klukkan Ifjögur náSi hún til ákvörSunar- ataSar síns. Frú Marvel settist niSur og bauS hinum aS gera En hvar var þaS, sem hún hafSi áSur séS þetta nisti, eSa nisti meS samskonar lagi. - Hún stóS og var aS hugsa ulm þetta. í sömu svipan dró frú Marvel tjaldiS fyrir, því henni heyrSist einhver koma. “ÞaS mun vera herbergisþjónn bróSur míns,” sagSi hún. "Hann hefir veriS í þjónustu bróSur rrúns um ifjölda mörg ár, og mér finst hann taka sér meira vald í húsinu, en honUm ber imeS réttu, og eg vildi miklu síSur aS hann kæmi aS okkur hér.” Þær ifóru svo inn í hitt herbergiS. Þar var maS- ur fyrir í dökkum fötum. Hann var meS mesitu hiS sama. SíSan helti hún í tebollana. Málarinn hægS aS laga til á borSinu, og gekk svo út meS te' 'bauS, stilt og kurteislega, þeim sem viS voru, af því bakkann. er fram var boriS. En hann virtist ekki vera búinn Frú Marvel vildi endilega aka Margaret áleiSis aS ná sér. Hann neytti einkis, en sat þungt hugs- heim til hennar, og tók hún því meS þökkum. Þeg- andi og strauk sitt langa hvíta yfirvararskegg. 1 ar hún var komin heim, gat hún ekki stilt sig um aS Þegar búiS var aS drekka teiS, sýndi hann Marg- vera aS hugsa um málverkiS. aret hvernig hún ætti aS sitja sem fyrirmynd, og svo Skyldi þaS geta skeS, aS frú Marvel segi mér síS- byrjaSi hann aS mála, meS ónáttúrlegum ákafa, en ar meir æ'fisögu konunnar?” hugsaSi hún meS sjálfri. systir hans sat, símasandi, viS hliSina á Margaret. j “Hún talaSi um raunalega viSburSi innan fjölskyld- "BróSir minn er aS hugsa um aS senda þessa unnar. Ætli þaS geti veriS orsök þess aS hún og mynd á íþróttaskólann,” sagði hún, þegar hin unga bróðir hennar urSu aS skilja? Hann lítur vel útt en stúl'ka hafði setiS langa stund fyrir bróður hennar. virSist aS hafa orðiS aS KSa ákaflega mikiS. Og "Eg vona aS þér séuS ekki orðnar þreyttar,” bætti, eins er meS ’hana — mig furSar hvaS hún er á stund- hún viS. “Engan veginn,” svaraSi Margaret. ‘Þessi líking, sem bróðir minn talaði um, er bara Seinna skal eg segja ySur æfisögu þess-J um áhyggjufuljl og dauf í bragSi, eins og hún óttaSist einhverja stórkostlega ógæfu.” Mona var búin aS taka af borðinu eftir kvöld- verSinn, og sat, eins og hennar var venja, við glugg- hann hefSi getaS valiS um vænar og ríkar stúlkur, ef HiS afar skrautlega kvistherbergi var á fjórða hann hefSi viljaS. Hann er ríkur, og mörgum stúlk- lofti. Hún hringdi þar bjöllunni og stúlka, mjög vel klædd, lauk upp fyrir henni og fylgdi henni gegnum langan gang, inn í stórt, vel bjart herbergi, meS þak- gluggum á. Frú Marvel flýtti sér á móti henni, tók um hend- ur hennar og sagSi meS ákafa: "Þó eg fengi miSann frá ySur, þá var varla aS eg ■ y'< . á slíka hepni, eins og þaS, aS þér skylduS kcma. Hér er jcimifrú Hope, Douglas. Eg ætla aS taka af ySur hattinn og leggja sjaliS yfir herSar yS- ar — svona — áður en hann kemur, og haldiS þér á þessum blómvendi. Svona, nú er alt til, Douglas. Eg vona aS þér skiljiS þaSt jómfrú Hope, aS eg ætl- ast til aS þér komiS honum vel fyrir sjónir viS fyrstu samfundi.” Hár maSur, gráhærSur, í slitnum jakka, kom nú fraim fyrir skilrúmstjöldin, sem hann hafSi staSiS á bak viS, og hneigSi sig meS alvörusvip. — Margaret ! arar konu. Hún er mjög raunaleg, en eg þori ekki ann, þungt hugsandi og studdi hönd undir kinn. Þá aS tala meira um þaS aS þessu sinni. I mörg ár datt Margaret nokkuS í hug. Hún stóS upp snögg- hefir Douglas ekki nefnt hana á nafn, auimingja karl- j lega og sagSi hátt: “En þaS er sama nistiS, sem inn. Hann hefir trúlega geymt þessa fyrstu ást sína konu-auminginn í ifangelsinu afhenti mér, sem er um — sem flestir ungir menn gera ekki, — jafnvel þój háls konunnar á myndinni. ÞaS er undarlegt, aS imér hafSi ekki dottiS þaS í hug fyrri." Mona leit upp og horfSi á hana, er hún tók upp úr kommóSuhólfi litla pappöskju, og skoSaSi nistiS, sem í henni var, nákvæmlega. GulliS var dauft og máS, en verkiS var alveg hiS sama og á málverkinu, sem sýndi Averil. ÞaS var auSséS aS einn af steinunum, sem var á bakhliSinni, hafSi dottiS úr. “Eftir því sem hægt er aS sját er þetta hiS sama, hugsaSi hún. “En svo getur skeS aS þaS sé aSeins tilviljun." "HvaS áttu viS, Margaret? Má eg líta á þaS?" spurSi Mona. Margaret rétti nistiS aS Monu og sagSi henni, hvaS konan á spítalanum, sem baS hana fyrir öskj- una, hafSi sagt henni á sínu dánardægri. “ÞaS er Ietur á því, en eg get ekki lesiS þaS,” sagSi Mona. “Eg held aS þaS sé ekki enska. En þaS er svo þykt; þaS er líklega einhversstaðar fjöS- ur, sem þarf aS ýta á til þess aS þaS opnist. ViljiS um hefir litist vel á hann. Eg héfi oft, sagt aS hann sé einstakur í því aS geta ekki elskaS nema einu sinni. Flestir karlmenn eru svo hvatflandi og staS- festulausir í áístamálum." Hún þuldi þetta í hálfum hljóSum, svo aS bróSir hennar, sem stóS lítiS eitt fjær, skyldi ekki heyra til hennar. En viS Seinustu orSin, sem hún sagSi, varS hin fölleita stúlka svo rauS í andliti, aS Douglas Rowe hætti vinnuunni og leit snögglega til systur sinnar. Hann sagSi þó ekkert, en lagSi áhöldin frá sért baS þær svo aS vera sælar og yfirgaf herbergiS; en baS fyrst systur sfna aS semja viS jómfrú Hope um þaS, hvenær hún gæti komiS næst og setiS fyrir. Frú Marvel bauS Margaret aS hvíla sig ofurlítiS áSur en hún færi heim til sín. “Þér trúiS því varla, hvaS mér þykir vænt um aS bróSir minn er svona vel ánægSur meS ySur,”, Páunceforte hélt áfram aS tala viS frú Marvel, og fanst þaS góS skemtun. - jg£ Franciska stóS og horfSi yfir vatniS. Hún var aS hugsa um Margaret — um hina fyrstu skemtilegu dvöl þeirra í London. AS sönnu var ekki svo mik- iS uim peninga á þeim dögum. MaSur hlaut aS fara spart meS og velta hlutnum fyrir sér, áSur en afráSiS var aS kaupa hann. “ViS urSum aS láta ökkur nægja aS kaupa einn nýjan kjól fyrir skemtanatím- ann; og Margaret saumaSi sjálf allar treyjurnar okk- ar. Esther Sharpe vildi aldrei hjálpa henni meS nokkurn hlut. Eg man vel eftir einu sinni, aS eg spurSi eftir verSi á kjól sömu tegundar og eg er í núna, því mig langaSi til aS eignast hann, en gat ekki. Nú hefi eg hlotiS auS og upphefS, og get veitt mér alt sem mig vanhagar um. Ent æ! Hvar er Marg- aret? Hún birtist mér stundum í draumi — og svo er þaS ekki meira.” Þegar hún^var komin svona langt í hugsunum sínum, kiptist hún við lítiS eitt, er Sir Basil lagði hendina á öxlina á henni. Eg verS nú aS fara, Franciska,” sagði hann. Kemur þú heim til miSdegisverSar?" spurSi hún. “Nei, ekki held eg þaS. Eg lolfaSi Pansonby aS borSa hjá honum miSdegisverS í dag. En eg lít inn til þín áSur en eg hefi fataskiftL VeriS þér sælar, ifrú Marvel. AfsakiS aS eg er neyddur til aS fara." “Eftir minni skoSun eruS þér ein af hinum far- sælustu konum á Englandi, mín góSa Lady Paunce- forte,” sagði frú Marvél, er þær lítilli stundu seinna óku í bifreiSinni áleiSis til Hyde Park. “MaSurinn ySar er sérstaklega aSlaðandi og elskuverSur gáfu- maSur, og auk þess ríkur. Og sjállfar eruS þér ungar og fríSar. Eg skil ekki aS xér getiS æskt nokkurs meira.” “Ó, ekki er eg nú viss um þaS,” sagSi Franciska eins og óafvitandi. En svo datt henni í hug aS frú Marvel hafSi ekki veriS á Englandi þegar perlufest- inni var stoliS, og þess vegna lííklega ekkert heyrt um þaS. ÞaS er ein — sem eg — sakna mjög mikiS,” sagSi hún, og orðin komu sundurslitin og augu henn- ar fyltust tárum. "Ein, sem var eins og hluti af minni persónu, og sem eg hafSi aldrei skiliS viS áS- ur — en viS skulum helzt ekki tala um þaS meira." “Já, þaS er oftast eitthvaS, sem vantar á fullsælu mannanna,” sagSi frú Marvel meS hluttekningu. “ÞaS ætti eg aS geta boriS um. FyrirgefiS mér, góSa vina. En nú er leiSinni lokiS. Eg vona aS bróSir minn sé heima; en málverkiS skuluS þér fá aS sjá, hvaS sem öSru KSur.” Meira. .

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.