Heimskringla - 24.03.1920, Blaðsíða 5

Heimskringla - 24.03.1920, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 24. MARZ, 1920. T Imperia/ Bank of Canada STOFNSETTUR 1876.—AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT. Höfuöstóll uppborgaður: $7,000,000. Varasjóöur: 7,506,000 Allar eignir...................$108,000,000 lKt fitl»íi f Dominion <»f Caada. Spa rlajADMdelld f hverjn ðlbfil, or nuA byrja SparlnjðWrlkHÍBiE; me« þvi aö Irgsja »nn 91.00 rfla melra. Vextir erœ borgaílr af prningum y*ar frá laalrKgM-ðrirf. óakaÖ eftfr vlöaklft. um jftar. AarKjnlrK viÖMklftl uKKlauh ug ðbjrfat. Útibú Bankans a'S Gimli og Riverton, Manitoba. bafa verið háðar hér í landi. Laur- ierstjórnin varpaði öllum sínum vonum upp á gagnskiiftasamning- ana, en hún hafði þannig í haginn búið fyrir sig áður- að þjóðin var farin að líta hana óhýru auga, og það fylkið, sem altaf hafði verið bakjari hennar, Quebec, var Laur- ierstjórninni sárreitt fyrir herflota- stefnuna. Borden og conservativ- ar hans sameinuðu öil óánægjuöfl- in undir merki sínu og báru það fram til sigurs. Laurierstjórnin beið stórkostlegan ósigur á kjör- degi. Féll helmingur ráðgjafa flökksins, þar á meðal Fielding, Graiham og McKenzie King. Con- servativar fengu 140 þingmenn fosna, en liberalar 82. Ósigurinn kom Sir Wilfrid svo ó- vænt, að hann hafði 6 senatorsæti óskipuð í öldungadeildinm, sem hann hafði heitið að skipa vissum vildarmönnum sínum ejtir kosn- ingarnar. Þann 8. októberlagði svo Laur- íerstjórnin niður völdin, eftir að hafa haft þau síðan 1 1. júlí 1896. Landstjórinn fól þá R. L. Borden að mynda nýja stjóm og gerði hann það þegar næsta dag. Helztir af ráðgjöfum hans voru Hon. Geo. E. Foster, Thos. White, Robert Rog- ers, Frederick Monk og L. P. Peli- tier, en tveir hinir síðastnefndu voru aðeins skamma stund í stjórn- inni* og tók hún ýmsum breyting- um á næstu árum. Síðasta viðbót- in á kjörtímabilinu var Arthur Meighen. í ágústmánuði 1914 skall heims- stríðið yfir, og síðan hefir þingsag- an mest haft um stríðsmál að fjalla. Kjörtímabilið var framlengtum eitt ár, og í lok þess urðu gagngerðar breytingar á Bordenstjórninni, og hin svonefnda samsteypustjórn skipuð helztu mönnum beggja flokka, með Borden sem foringja, settist að vöidum. Þinghúsið í Ottawa brann á þessu kjörtímabili, og fórst einn þingmaður í bmnanum. 13. Kjörtímabil. Unionstjórnin lét ganga til kosn- inga 17. desember 1917. Her- skyldumálið var aðalmálið, sem um var barist. Var Sir Wilfrid og hinar sundruðu leifar flokks hans, sem honum fylgdu, á móti her- skyldu, en stjórnin og bandamenn hennar af báðum flokkum, með. Kosningaúrslitn urðu þau að stjórn- in vann stórmikinn sigur, og að lib- eralar fengu aðeins 12 þingmenn kosna utan Quebec, þar fengu þeir aftur á móti 62 af 65. Þann 1 7. febrúar 1918 andaðist Sir Wilfrid Laurier. Til bráðæ birgða var D. D. McKenzie, þing- maður frá Nova Scotia* valinn leið- togi í stað hins látna afreksmanns, en á fiokksþingi liberala, 4. gúst 1918, var Hon. McKenzie King kjörin^ til leiðtoga, og var hann skömmu seinna kosinn til þings af eyjarskeggjum á Prince Edward Island. Allmiklar breytingar hafa orðið á stjórninni, og sjálfur hefir Borden verið fjarverandi um lengri tíma vegna veikinda. Bændaflokkurinn hefir í fyrsta sinni í þingsögunni gert vart við sig í þinginu. Telur hann 12 þing- menn og er leiðtogi hans Hon. Thos. Crerar, fyrrum Iandbúnaðar- ^áðgjafi. Nýtt þinghús þygt í stað þess sem brann, var fullgert urrl ára- Biotin, og situr þingið þar nú. . Kjörtímabiliðerúti 1922. , j íslendiagadagurinn. Ritstjóri Heimskringlu, Winnipeg, Man. Kaeri herra! Athygli mitt hefir veriS vakiS á grein yðar "Islendingadagurinn", sem birtist í Heimskringlu 10. þ. m. ÞaS, sem þar er haldið fram um flutning hátíSarhalddagsins, læt eg afskiftailaust, en þeirri til- lögu ySar, aS hátíÖarhaldiS sé fengiS í hendur ÞóÖræknisfélag- inu, er eg algerlega mótfaUmn. ÞjóÖræknisfélagið getur vel ver- ið þarflegur félagskapur, þó eg á- líti raunar annað. En tvímæla- laust hefir það ekki fylgi eða tiltrú allra Vestur-Islendinga. Tilgang- ur Þjóðræknisfélagsins, eða þó öllu heldur starfsaðferð þess og stjórnarskipun, fellur svo lítið í geð hinni yngri kynslóð vorrif að eg er þess fullviss, að ekkert gæti frekar gert hana fráhverfa Islend- ingadagshaldinu, en ef það yrði upp á náð og miskunn Þjóðræknis- félagsins koimið. Islendingadagurinn er nokkurs" konar föst stofnun, sem allir Vest- ur-Islendingar eiga hlutdeild í og eiga að hafa, hvaða skoðun sem þeir annars kunna að hafa á borg' araskyldum sínum gagnvart Can- ada. Það hefir verið þannig frá fyrstu tímum, og á Islendingadög- unum næstu árin á undan stríðinu, var sérstaklega lögð áherzla á að vekja áhuga hinnar yngri kynslóð- ar, og bar sú viðleitni mjög góðan áarngur. Það má vel vera að Þjóðræknis- félagið ha'fi rétt fyrir sér í þeirrí til- gátu sinni, að það eitt sýni hinn sanna anda forfeðranna, og að það hafi rétt tii að hæða þá sem þjóðræknislega frávillinga, sem aðra skoðun hafa en það. En þó að uimburðarlyndi sé venjulega sýnt þeim mönnum, sem sýnilega hafa rangar skoðanir, ef sannfær- ing er að baki, blöskrar mér, er rit- stjóri Heimskringlu mælir fram með öðru eins ranglæti og því, að útiloka mikinn hluta af fólki voru frá meðráðum eða hluttöku í stjórn hins árlega þjóðhátíðar- halds. Heimskringía hefir sögu að baki sér, sem eg virðingarfylst minni yður á. Yðar einlægur, H. M. Hannesson. Selikirk 19. marz 1920. ---------X--------- Sigurðar-Raunir. Önnur ríma. 1. Fóstra kær, eg færi þér full af horni mínu; þú hefir ætíð unnað mér eins og barni þínu. 2. Svangan fætt og kaldan klætt, kærieiks mætti vafið, Sorgir bætt og sárin grætt, svik og hættur tafið. 3. Kál'fur aldírei eldi sitt of vel kann að launa, því hefir ólányeðlið mitt orðið þér til rauna. 4. Gægðust úlfa eyrun mín undan sauðargæru; bjóst að ræna börnin þín bæði fé og æru. 5. Þótt mig brysti þrek og dug í þrælabrögðum mínum, eg hefi altaf heilum hug hallað rétti þínum. % 6. Landráða í lið eg hljóp, lýðinn vildi blinda. HEIMSKRINGLA 5. BLAÖSfÐA Fún er komin á flakk og farin að vinna. Þess vegna er það að Mrs. Kargus mælir með Dodd’s Kidney Pills. I Lynadoch kona var svo þungt haldin, að hún gat ekki komist úr rúminu, en Dodd’s Kidney Pills bættu henni. Lynadoch via Wolfe, Ont., 22. marz (skeyti). — “Eg vildi eg gæti sagt öllum hvað Dodd’s Kid- ftey Pills gerðu fyrir mig,” voru orð Mrs. Frank Kargus, vel þektr- ar konu hér um slóðir. Mrs. Kar- ; gus gefur góðar ástæður fyrir á- j nægju sinni yfir Dodd’s Kidney | Pills. “Eg veit ekki af hverju veikindi mín stöfuðu, en eg veit að eg þjáð- ist í meira en ár. Elg hafði slæm- an bakverk, og va* svo lasburða að eg gat naumast komist fram úr rúminu. Eg átti einnig bágt með að sofa. Eg var sárþjáð manneskja, og bjóst jafnvel við dauða mínum þá cg þegar. Tveir læknar höfðu ékki getað bætt mér. Eg reyndi þá að lokum Dodd’s Kidney Pills. Þær bættu mér. Nú e reg komin I á fætur og geri húsveTkin án þrauta Þetta þakka eg piHunum." Veikindi Mrs. Kargus stöfuðu vafalaust frá nýrunum, þess vegna fékk hún svona skjótan bata. Dodd’s Kidney Pills eru eina með- alið, sem aldrei bregst. Dodd’s Kidney Pills, askjan 50c eða 6 öskjur fyrir $2.50, fást hjá öllum lyfsölum eða The Dodd’s Medicine Co., Ltd. Toronto, Ont. Fylti eg þeirra þræla hóp, þig er vildu binda. 7. Mátti ei vita vansa minn, “Villa” feigð að boða; Heldur vildi eg heiður þinn hunda fótum troða. 8. Kveikti’ eg lyga’ og lymsku eld — leikinn vildi skakka--. Að þú varst ei ánauð seld öðrum máttu þakka. 9. Þjóð og stjórn með þjófum tel, — þekki ei sjálfur heiður —, þegar öðrum vegnar vel verð eg afar reiður. 1 0. Eignarrétt að engu met, 1— allar stjórnir hata —. Lenin efstan allra set unga sína að mata. 1 1. Eins og gull af eiri ber öldungurinn svinni; hann hefir löngum lánað mér ljós af tíru sinni. 1 2. Feigðar er eg flýt að ós, firrist sálin pínu: Bolshevismans blessað Tjós býr í hjarta mínu. Auðunn vandræðaskáld. ----------x----------- Syrpa. Syrpa byrjar 8. árgang sinn með talsverðum breytingum frá því er verið hefir. Hún er nú orðin mán- aðarrit og hefir fengið sér nýjan rit- stjóra, Capt. Sigtrygg Jónasson, sem allir Yestur-íslendingar þekkja. Er hann nú orðinn félagi ó. S- Thor- geirssonar um útgáfu Syrpu, og má j vænta þess að ekki fari vegur henn-1 ar þverrandi í jafngóðum höndum. I Þessu lofa útgefendumir í ávarpi I sínu: 1- Frumsamdar, þýddar og endur- j prentaðar sögur og æfintýri. 2. ' Erumsamdar og þýddar ritgerð- ir um ýms mikilsvarðandi mál, sem á dagskrá eru í heiminum. 3. Um merka menn fyr og nú. 4. Stuttpr ritstjórnargreinar um ýms efni. ‘ 5. Góð, frumort ijóð. 6. Um iandbúnað: ýmislegt er lýt- ur að akuryrkju, kvikfjárrækt o. s. frv., og verða má bændum til gagns og ioiðbeiningar.’y 7. Sitt af hverju: Samtíningur af ýmiskonar fróðleik, svo sem nýjar uppgötvanir, merk mannvirki o s.frv. 8. Vandaðar myndir af ýrnsu tagi- 9. Móðurmálið: Um orð og orða- skipun, sem slæðst hefir inn í ís- lenzkuna, bæði í ræðu og riti, en sem ætti að útrýma. Fyrirspurnum viðvíkjandi þessu efni verður svar- að í Syrpu. 10. Bókafregnir: Nýjar, merkar bækur. bæði á íslenzku og öðrum máium, og stuttir dómar um þær, er þvf verðtn: við komið. 11. Skrítlur, hnyttileg svör o.s.frv. Aformið er því að hafa ritið fjöl- breytilegt. í þessu fyrsta hefti þeirra félag- anna er vel riðið t'it garði; er inni- haldið fjölbreyttt og mun að sjálf- sögðu falla mönnum í geð. Saga V0RIÐ ER K0MIÐ og húshreinsunin er í aðsigi svo sem venja er til, þessvegna mun þessi iitsala Banfield’s verða búhyggnum húsmæðrum kærkomin. VORIÐ HEIMTAR NV 6LUGGATJÖLD. ÞESSIR AGÆTU Marquisette og Yoile Curtains eruljómandi falleg og endingargóð Sum þeirra með "lace” földum, en önnur eru handhekluð. Vanaverð $9.50 Banfield’s útsöluverð.......... $5.9S English Chintz Stprt úrval af ýmsum ljjtum og tegundum, sum dásamlega falleg; 30 þúml. á breidd. Vanav^rð $1.25 QEtr* Söluverð, yarðið á...... vföe Bómullar lök Ofin úr sterkum bómullarþræði, voðfeþl og e.ndingargóð. Stærð 2x2Víi. Vanaverð $6.00. Söluverð, parið............. $4.50 AUÐVITAÐ ÞURFID ÞID Glugga Blæjur Einkanlega þegar verðið er Jágt og þær eru bæði fallegar og endingargóðar. Þter eru alveg tilibúnar til að hengja fyrir gluggana, og eru á 1 þumL þykkri “Hartshom”-veltu (Roller). Stærð 36 þuml. x 6 fet. Aðeins 85 af þessum "Window Shades” eru í búðinni og fara því á einum degi. 4ÍC Utsöluverð.................<pl.Qo Hvít Honeycomb Rúmteppi Níðstenkt og í fallegu munstri- Þau eru tiibú- in á Englandi og eru afar vönduð. Stærð 66x88 þuhlungar. Vanaverð $6-50. QK Banfield's útsöluverð.........izO Damask Borðdúkar Mjög fallegir og endingargóðir og eru ómiss- andi hverju heimili. Stærð 66x82 þuml. Útsöluverð.. ...............$3.95 Einkasalar fyrir “Sellers” Kitchen Cabinets Saumlaus Axminster gólfteppi. \ér höfum nýlega fengið talsvert mikið af þessum ágætu gólfteppum frá Templeton & Oo., Glas- gow, Skotland. Nafn þeirra er næg trygging fyrir gæðum teppanna. Chenille Axminster Rugs” eru ofin í einni heild, engin samskeyti eða sauraar- Þau eru mjög skrautleg og i alveg nýjum munstrum. Litskrautið er margbreytilegt, og mun falla þeim allra vandlátustu i geð. Nú er tnninn til að kaupa meðan úr sem ailra mestu er að velja, og betri kaup eru ekki fáanleg. Særðir Söluverð 9x9 $59.50 9x10-6 $69.50 9x12 $79.50 CONGOLEUM RUGS Eiga hvergi sinn líka, hvað hreinsunar auðveld leik snertir og einmitt þess vegna eru þau öllum húsmæörum kærkomin og ættu aö vera í herju húsi.. Olíuborinn sópur heldur þeim hreinum og glansandi. Vér höfum nokkra þessa gólfdúka meö eldra munstri, stærö 9x12, sem vér seljum fá- heyrilega ódýrt- Gæöin eru hin sömu óviðjafnan legu Gold Seal Quality. og fylgir þeim hin venju- lega trygging fyrir end- ing og gæðum. Stæröin er aöeins 9x12. Vanaverð $25.00- Útsölnverð......... $18.75 Inlaid Linoleum s Endingarbeztu olíudúkamir á markaðinum. Munstrin gegnúmþrýst og fara ekki af. Dúk- arnir eru níðsterkir og smekklegir. Brciddin 6 fet. 4(1 QC Söluverð, fer-yard........... 'P1* Coca Matting Nú er einmitt timinn að kaupa þessar ágætis gólfmottur, meðán þær eru ódýrar; þær hækka bráðum í verði. Breiddir lSþuml. 22)4þuml. 27)mml 36þumi. Söluverð yard 50c 65c 75c 95c COLUMBIA HLJÓMPLÖTUR hvergi meira úrval. SímiÖ eftir plötunum sem þér girnist, og þér fáið þær um hæl. Business Hours 8,30 a. m. to 6 p- m. Everv Day Vér lánum áreiðanlegu fólki. J. A. Banfieid The Reliable Home Fumisher 492 M^in St. -- Phone Garry 1580. Apex Electric Vacuum Sweeper Demonstra- tion in our Rug Dept. J. Magnúsar Bjarnasonar: “1 Rauð- árdalnum”, ætti ein að vera nóg til þess að menn keyptu og læsu Syrpn. Þá eríi þrjár ritstjórnargreinar, Vil- hjálmur Steffánsson með mynd og ýmislegt annað. Gjafir Vestur íslendinga í Spítalasjóð / * íslenzkra kvenna. (Talið í krónum.) Áður auglýst.................6058.90 Sigurjón Jóhannsson Gimli .. 7.95 og alla arðmiða af 25 króna hlutabréfi 1919—1943. Margrét og'Jónas Stephensen, Mozart, Sask-.............. 300.00 f minningu Stefáns Steph- ensen sonar þeirra, sem var fæddur á Seyðisfirði. 15. sept. 1883 og dó í Winnipeg 7. júlí 1908. John William Bray Wood, 426 Langside St-, Wpg.......... og arð af 100 kr. fyrir 1919. (Þetta er lítill drengur, ís- lenzkur í móðurætt. Mrs. Herdís Bray, Wpg........ Mrs. H. Björnsson, Maryhill .. Jón Finnsson, Geysir, Man. .. Gísli Johnson*. Arlington St- Wpg., gefur 50 kr. hlutabréf með öllum arði 1919 og á- fram, í minningu systur sinn- ar, Þórunjiar Johnson, dáin að Mozart, Sask., 1918. Mrs. Jakobina Johnsön, Seattle og 25 kr- hlutabréf í minn- ingu um bróður sinn, E. Jó- hannesson, Grund, Man. Daníel Helgason, Garðar .... J. A. Magnússon, ísafoid .... og arð fyrir 1919 af 100 kr. hlntabréfi- Chr. Sivertz, Victoria, B. C. .. Jón Benedictson, Paeific Junc- tion, Man................. 10.00 25.00 5.00 50.00 2.50 10.00 1000 7.50 18.50 og arð fyrir árin 1919 og 1920 af 100 kr- hlutabréfi. Einar Johnson, Lundar .. .. og arð af 50 kr. hlutabréfi fyrir 1919. Hallur E.'Magnússon, Wpg. .. Mrs. Mariatt SiRurdson, Blaine og 50 kr. hlutabréf sitt, gefið í minningu Hjartar sál- Sig- urðssonar. Jón Hhlldórson, Victoria, B. C. 'og 100 kr. hlntabréf hans með öllum arði 1919 og áfram, mcð þvf skilyrði að það baldist í eign spítalans, svo , hmgi seni Eimskipafélagið er við lýði. Josafat T. Haiison, Manchest- er, Wash-..................... 2 5.0 20.0 5.0 31.1 Kr. Árni Eggertsson, 302 Trust and Loan Bldg. Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.