Heimskringla - 24.03.1920, Blaðsíða 7

Heimskringla - 24.03.1920, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 24. MARZ, 1920. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSiÐA Litla heimilið. •Þegar um bóndaheimili er aS raeSa, og 'þaS þótt stórbónda sé, seim Ihefiir fjölda fólks í heimili, þó aná þó sh'kt heimili meS réttu kall- ast lítiS, boriS saman viS alt þjóS- ifélagsheimiIiS eSa ríkisheimiliS í heild sinni. En þaS er litla 'heim- íliS, setn eg ætlaSi aS minnast ögn ó, því þaS er í raun og veru undir- etaSan undir stóra heimilinu — ríkisiheildinni. Á hverju vel skip- itSu og vel stjórnuSu bóndaheimili gengUT ait í róS og reglu; hvert hjú vinnur sitt ákvarSaSa ætlunarverk meS trú og dygS og áhuga fyrir gagni og heill húsbónda sáns og heiimílis; en hver réttsýnn og hygg- inn bóndi metur hjú sán aS verS' Jeikum, borgar þ«ám ekilvísflega þesirra umsamda kaup á réttum tíima; já, og gerir jaifnvel betur viS þau, sem skara tram úr meSal- lagi aS dugnaSi, árvekni og elju. tn *vo viíl þaS einhverju sinni til, aS bónfli hefir orSiS fyrir því 6- happi aS aSkomumaSur, sem hann hefir tekiS inn á heimili eSa ráSiS til sín, reynist illa, er bæSi latur og cvjkull, metur gagn og heill lánar- drottins síns einkis-; og ekki nóg tneS þaS, helduT spillir þessi vand- ræSamaSur ró ogifriSi, raskar röS og reglu innan heimilisins, rægir húsbændumar viS alt heimilis- fólkiS, og Sumt af hjúunum rægir hann viS húsbóndann. HvaS mun reyndur og hygginn bóndi gera undlr svona löguSum kringum- stæSum? Hann mun gera sér far um aS komast aS sannleikanum til aS byrja meS; svo imun hann gera hinum ótrúa og illa þjóni sínum tiltal og áminningu, leiSa honum viillu hans vegar fyrir sjónir, meS þlá von í brjósti og ósk í huga, aS vinnumaSurinn eSa þjónninn sjái aS sér og bæti raS sitt. En alt verSur árangurslaust; hinn ótrúi og illa innrætti þjónn heldur upptekn- ■um hætti, heldur áfram aS gera heimilisföSurnum og heimilisfélag- inu í heild ilt eitt, af eigingjörnum og illum hvötum, því þótt hann vinni eitthvert verk, sem í sjálfu eér er þarft, þá vega notin af því eklkert upp á móti öllu hinu illa, er af honum leiSir. HvaS mun nú hinn hyggni og framsýni húsbóndi gera, er hann sér aS áminning sín og umvöndun dugar ekki ? Þegar hann sér aS heill og friSur heimil- isms er í hættu, er aS spillast fyrir óhrif frá einum ótrúum og illum þjóni? Er 'þá ekki líklegt aS bónd- inn taki hiS eina örugga ráS, sem fyrir hendi er, víki þessum vand- ræSamanni úr vistinnt, reki hann burtu úr heimilisfélagsskapnum ? Jú, þaS liggur í augum uppi, aS $>a8 er eina viturlega ráSiS. En aS þessu afstöSnu er bóndinn þó ekki búinn aS bíta úr nálinni meS óhöppin af hinum burtrekna, mis- heppnaSa þjórii. 111 ahrif hafa orSiS eftir í hugsanalifi nokkurs hluta vinntifóLksins, sem vara leng ur eSa skemur, og grafa meira eSa minna um sig meS tíS og tíma. ÞaS, sem hér hefir veriS sagt um hiS litla heimilisfélag, á auSvitaS jafnt viS hiS stærra — ríkiS í heild sinni, hvort þaS er stórt eSa emátt. Enginn ætti aS lata ‘blékkja sig á því, aS uppvöSslu- og æs- ingá- og uppvöSsluseggir séu ó- eigingjarnari, fórnfúsari og kær- leJksríkari heldur en hinir, sem etunda störf sín trúlega, réttvíslega og samivizkusamllega, í ró og friSi og eru glaSir og ánægSir meS sitt hlutskifti. ÞaS er stundum sagt, aS til séu kirkjumenn, sem haldi aS þeir réttlætist af trú án verka. Hitt inætti víst meS eins sönnu segja, aS til séu menn, sem halda aS þeir réttlætist af orSastraum og mál- æSisglamri sínu, hversu innan tóm, ósönn og ómerk sem orS þeirra eru. En þaS, sem helzt heldur elíkuim mönnum viS lýSi, er aS alt- saf eru einhverjir nógu auStrúa og einfaldir til aS vilja Ljá þeim eyT- un, hlusta á þeirra fölsuSu frelsis- kenningar, o gagniS er oft þaS, aS um eftthvaS nýtt sé aS ræ4a, svo o«m Stgr. Th. kvaS: - ^EitthvaS frumlegt, eitthvaS nýtt á viS tíSar smékkinn; minna rósblóm mat hann frítt, málaSi svo þrekkinn.” M. Ingimarsson. ----------x---------- Draumurinn. Eftir Niels M. Gerard. ÞaS var fyrsta ferS Jack CHf- fords sem skipstjóra. Hann vai aSeins 28 ára, en þó hafSi félagiS Henderson & Co. faliS honum á hendur hiS ágæta skip “Sacra- mento". En ferSinni var heitiS frá San Francisco til Sidney, og hinn hugdjarfi og vongóSi ungi maSur efaSi ekki aS ferSin mundi hepnast taæta vel. SkipiS nálægSist miSjarSarlín' una, og í hinni heitu, suSrænu næt- urkyrS gekk Jack fram og aítur á stjómpallinn í þungum hugsunum. Hann lert yfir hinn óendanlega haf- flöt, sem glampaSi á í tunglsljós- nru, en hugurirm aveimaSi heim til Friáko. "Hvernig skyldi móSur minni KSa?” — aumingja ilitlu mömmu^ sem hafSi tekiS þaS svo nærri sér, er hann fór aS heiman. Henni hafSi ætíS veriS þaS óskapifeilt, aS Jack hallaSist aS sjónum, og svo bætti þaS ekki uim, Sem nærri má getá, er faSir hans hvarf, fyrir 4 árum, svo enginn vissi hvaS af hon um varS. En fyrir Jack var eng- inn annar lífsvegur en sjórinn, og þar viS sat. Ein ástæSan fyrir því aS móSir Jacks var svo hrædd um hann, var aS íaSir hans háfSi hoilfiS hér um bil á sömu leiS og nú lá fyrir hon- um. Hann var þá yfirmaSur á barkskipinu “Mayflower”, og átti aS sækja hleSslu af kopar til Fönix-eyjanna. Líklegt var aS hefSi strandaS á kóralrifi eSa mol- ast sundur af fellibyl. Eitt var vist, aS enginn vissi hvaS um þaS varS. Því var þaS ekki aS undra^ þó gamla frú Cliíford væri á- hyggjuifull, er sonur hennar egSi út í langferS á sömu svæSum. FyrÍT hugarsjón Jacks sveif einn- ig ljóshært stúlkuhöfuS. ÞaS var ekki nema náttúrlegt þó hin blíS- lynda og góSa Maibel litla hugsaSi til harns viS og viS meS söknuSi. En hún var hraust og hugrökk, full alf æskuvonum, eins og Jack sj.ál'f- ur — og eflaust mundi hún margt kvöldiS gera sér erindi inn til móS' ur hans til aS gleSja hana og hug- hreysta, sem henni var svo eigin- Legt "Hm” — máske líka þaS væri nú hiS aillra hyggilegasta fyTÍT Jack aS hallast aS 'landlífiinu, þegar ihann hefSi liokiS þessari tferS, gift- aist Mábél og verSa félagi tengda- iföSursiins, sem var skipakostsum- boSsmaSur. ÞaS var ekki hætt viS aS hann yrSi talinn frá því á- formi, og móSir hans og Mabel yrSu sjálfsagt hiimin lifandi glaSar. AS útvega sér litla skemtiskútu mundi engum vand'kvæSum bund- iS; svo gæti hann skemt sér á iflóanum, og haift Mábel sína mieS sér og ýmsa aSra vini sína. Jack sló öskuna úr pípumni sinni og leit á áttavitann. SuSvestur, og einu Striki meira. “MeS sömu stefnu sjáum viS Mary Island fyrir miSjan dag á morgun. ÞaS er þó dáLítil tilbreyting. ÞaS er hér um bil vika síSam viS fórum frá Hono- lulu, og á þeiim tíma höfum viS ekki séS land, og ekki svo mikiS sem eitt einasta skip. Þegar fyrsta stýrimaSur leysti Jack af verSi, gékk hann og lagS- ist í legubekk í lítiMi kompu. Hann vildi ekki fara niSur í sitt eigiS her- bergi. Þar bjóst hann viS aS væri eins heitt og í bakaraolfni. Hann heyrSi uppi yfir sér hinn fasta otg jafna gang ýfirstýrimannsins uppi á pallinufn---fram og aftur og aft- ur og fram — og einstöku sinnum skröltiS í stýriskeSjunum. Langt fyrir neSan hann heyrSist hiS jafna hljóS gufuvélarinnar. En vonum bráSar iéll Jack Qifford í óróiLegan, draumríkan svefn. ALt í einu spratt hinn ungi skip' stjóri á fætur, neri augun og leit ráSaleysislega í krmgum sig. Hvar var hann og hvaS hafSi komiS fyr- ir? — Ó, hann vaT þar sem hann lagSist fyrir, og hafSi víst sofiS vel, því úti var fariS aS birta. En hvaSa rugl var þaS þó, sem hann hafSi dreymt? — Smám saman mundi hann þó drauminn greini- lega, og hann sat lengi og yfirveg- aSi þennan merkilega draum. “ÞaS var eins ljóst og hann héfSi veriS héma á skipinu, tautaSi hann undrandi. "Eg hefi þó aldrei vitaS annaS eins á æfi mirmi.” “Bara þvættingux,” greip hann fram í hugsanir sínar, setti upp húfuna og gekk upp á stjómpall- inn. ‘*GóSan morgunt Simpson. Ekk- ert nýtt?” spurSi hann hinn garnia og gráskeggjaSa stýrimann. “EJcki hiS allra minsta, skip- stjóri. AfbragSs gott veSur stöS- ugt” Jack leit á áttavitann og fór svo aS hugsa um drauminn. — Þessi draumur. HvaS gerSi 'þaS til þó hann gerSi tilraun? ÞaS gat eng- in haétta stafaS af því, þó etefnu skipsins væri liítílshSttar breytt uim hádaginn. “SagSi akipstjórinm nokkuS,” Simpson horfSi á hann spyrjamdi. “Já, þaS var nokkuS, sém eg vildi spyrja ySur um, Simpson. HafiS þér trú á draumum,” Hinn gamli sjómaSur kinkaSi kolli nokkmm sinnum, mjög alvar- legur á svipinn. “ÞaS má skipstjórinn reiSa sig á aS eg geri. Þegar eg var á unga aldri og galgopi, gerSi eg ekki annaS en aS hlæja aS öll þess kyns, og kallaSi þaS kerlingabæk- ur og hindurvitni. En hærri aldur og meiri lífsreynsla héfir komiS mér á aSra skoSun í því, eins og mörgu öSru.” Jack stóS þegjandi nokkrai mínútur og hotfSi fram undan sér. Svo leit hann snögglega til stýri" mannsins og sagSi: "Breyttu stefnunm um tvö strik til suSurs." “ÞaS skal vera, skipstjóri.” “HafiS nákvæmar gætur á öllu. "ÞaS er sjálfsagt.” Alan daginn var Jack Clilfford órólegur, og ins og utan viS sig. Kl. 4 eftir hádegi kallaSi Simpson hann upp á pallinn til sín. “Eg sé land, skipstjóri,” sagSi hann. “Hvar,” “Fram undan á bakborSa.” Jack tók sjónaukann. Já, stýri- maSurinn háfSi rétt. Þrjár eSa fjórar kvartmílur framundan reis kóraleyja upp úr sjónum, alsett pálmatrjám. En þaS var víst, aS þessi eyja var ekki til á sjókortinu. AS vísu höfSu þeir lítilsháttar breytt stefnunni frá því vanalega. En þaS heifSi hann svariS fyrir, aS Iþann dag í dag væm til óþektar eyjar svo örskamt frá alfaraleiS.. “En hrvaS er þetta,” Sérstakur hlutur á eyjunni haifSi vakiS eftir- tekt hans. Og hamingjan góSa, var þetta neySarflagg á sigluráar- toppi, eSa einungis eitt stórt pálma tré, eitt sér, sem hann sá úti á eyjar jaSrinum? Jac'k gaf skipun niSur í vélar- rúmiS um aS hægja ferSina og lét stefna beint á eyjuna. Er þeir komu nær eyjunni, sáu þeir menn á gangi. Þeir kyntu eld, sem framleiddi þykkan reykj- armökk. Og þaS ryfjaSist upp fyrir Jack, aS hafa LesiS þaS um Pelenesyerne, aS þeir kyntu eld sem tilkynningarmerki til annara eyja. En þar eS engar fleiri eyjar vom sjáanilegar þar nærri, hlaut kyndingin aS vera til athugunar ifyrir skipiS. Er þeir komu enn nært sá Jack, aS þessi dökka þústa, er hann halfSi séS á eynni, var hús eSa hreysi, en stöngin var gamalt pálmatré, meS segldúkspjödu eSa einhverri annari dulu í toppinum, sem blakti fyrir vindinum- Þeir rendu skipinu eins nærri eyjunni og fært var. Jack lét stöSva skipiS og sendi skipsbátinn í land. Þarna kcwn þá þýSingin á draumnum hans um nóttina. Þess vegna hafíi hin asídraSa og rauna- Sýra í maganum orsakar melting- arleys i. FramleiSir gas og vindverki. Hvernig lækna skal. Ltcknum ber saman um. a* niu ti- undu af magakvillum, meltingarleysl, sýru, vinðgangi, uppþembu, öglebi o.s. frv. orsaklst af of mikllli framleikslu af ‘hydrochloric’ sýru i maganum, — en ekkl eins og sumlr halda fyrlr skort á magavökvum. Hinar viBkvæms magahimnur erjast, maltingin sljöfgast og fseöan súrnar, orsakandl btnax sára tlikennlngar er alllr sem þannlg þjást þekkja svo vel. Meltlngar flýtandt meSul settl ekkl ak brúka, þvi þau gjöra oft melra llt en gott. Reynou heldur aö fá þár hjá lyfsalanum fáelnar únsur af Biaurated Maguesla, or taktu teske'- " Jhvl I kvartglasl af vatnl & eftlr máltih. — Þetta gjðrlr magann hraustann, var mjfndun sýrunnar og þú heflr enga é- þsegllega verkl. Bisurateð Magneala (1 ðuft e«a plötu forml—aldrel IBgur eBa mjölk) ar algjöriega öeaknamt fyrlr magann, ödýrt og beeta tegund af atagneeln fyrlr meltlngunn. >a« er krúkah af þdsnndnm fölks, aam nd •SákMUa.'1” ■** '‘C1 ikrtDe um Rrutbenlan Booksellers A Publie- niitf Oo., Ltd., 850 Main 8t., Winnipop nrtædda móÖir hans birzt honum, óé atvarieg og biðjandi horft á hann, uim LeiíS og hún benti á átta- vitann: SuSvestur og tvö strik til suSura. ÞaS leit næstum svo út, aS draumar væru ekki meS öllti þýSingarlausir. En af hverju var þaS, aS þaS var móSir hans, sem birtist hon- uqa? Væri þetta nokkuS aS marka, var aSeins ein skynsamleg skýring á þeasu — hjarta Jacks barSist óvenjulega hart og hann á" ræddi varia aS hugsa hugsunina út. Skélfing var báturinn lengi í burtu. Ó, þetta var löng og leiS- inlteg biS. Jack gekk óþreyjufuH- ur fram og aftur um stjórnpallinn. Loksins sá hann aS bátsrverjar tóku þrjá menn út í bátinn. Og er þeir voru komnir út úr brimgarS- inum, stefndu þeir til skipsins. Hann sá aS þaS voru hvítir menn — sjálfsagt skipbrotsmenn, sem höfSu haifst viS þarna á eyjunni uim langan tíma. Þeir yoru orSn- ir dökkir aif sólarhitanum og höfSu afar mikiS hár og skegg. — Nú komu þeir upp stiigann. Jack koim fljótlega ofan á þil- fariS. Hann horfSi rannsóknar- augum frá einum til annars, af skipbrotsmönnunum þremur — svo rak hann upp gLeSióp um leiS og hann faSmaSi aS sér gamal- menniS, sem síSastur kom upp stigann. “FaSir minn!" "Ó, þú^ Jack, drengurinn minn!’ S. M. Long þýddi. Spádómiirmn um Gyð- ingaland. Spámennirnir Ezikiel og Zakari- as (Ez. 47- kap. og Zak. I 4. kap.) tala í spádómum sínum um þann dag, er vötn muni “renna undir þröskuld hússins (Jerúsalem) til austurs .... og niSur frá hægri hliS hússins, fyrir sunnan altariS”. Þeir segja aS vatn þetta muni renna út í DauSahafiS, sem þá muni verSa heilnæmt, svo fiskar geti lifaS i því, þá muni gróSur breiSast yfir landiS, þá muni hvorki verSa dag- ur né nótt, en bjart á kvöldum. Norskur verkfræSingUr, Al’bert Hjort aS nafni, hefir nýlega birt áætlanir ýmsar til stórkostlegra mannvirkja í GySingalandi, sem eru í fullkomnu samræmi viS spá- dóma þessa, enda leynir hann því ekki, aS þaS hafi veriS þeir, sem gáfu honum hugmyndina. Eins og kunnugt er, eru DauSahafiS og GenezaretvatniS miklu 'lægri en haff'lötur MiSjarSarhafsins. Vill verkfræSingurinn nú láta gera 60 kílómetra löng jarSgöng milli MiS- jarSathafsins og DauSahafsins og veita vatni í gegnum skurSinn. Næst fallhæS mikil á vatni þessu, er þaS renn umiSur Jórdan-dalinn og er áformaS aS nota þá vatns- orku( er þar kemur fram, til þess aS knýja áfram rafvélar, tiL ljós- og aflgjafar víSsvegar um landiS Er gert ráS ifyrir aS hægt muni aS framleiSa á þennan hátt nær 100 Til kaupenda Heimskringlu. Árgangamót blaSsins voru 1 október síSastliSinn. Og er vér förum aS yfirlífca áskrifendaskrána, verSum vér þess var'“ aS fjölda margir áskrifendur skulda blaSinu, ekki einasta fyrir síSasl árgang, heldur lengra til baka. En til þess aS blaSiS fái staSiS 1 skilum viS viSskiftamenn ána og kaupendur, þarf þaS aS fá þaS, aer.j þaS á útistandandi hjá öSrum, og þé eSlilega hjá kaupendunurt Vonumst vér þvi til aS ekki þurfi nema minna menn á skyldur sínai í þeaau efni tíl þeas aS þeir standi skil á skuldum sínum viS blaSiS. Heimskringla er ekki í hverri viku aS, minna menn á aS þeir hafi ekki borgaS áskriftargjald sitt. Telur hún aS virSingu kaupenda sinna sé misboSiS meS því. Ei) hún ætlast þá Uk«r til, aS þegar hún kallar eftir aínu, meti menn orS sín og eigín virSingu svo mAils, aS þeir Uti ekki þurfa aS gera þaS oft. ÞaS eru því tilnueli vor, aS scm fleetir fari nú aS sýna lit á borgun dr þcssu, a þvl er þotr skulda. BUSiS þarf peninganna, en þér þurfiS bUSsine. Til leiSbeiningar •etjum vér hér akrá innheímtumanna bUSaina yfir Canada og Banda- rikin- . iBnköiliiiiameiisi fcimskrÍBghr. ICANADA: * GuSm. Magnúsaon .....................Arborg. F. Finnbogaeon ....................... ArMa Magnús Tait ......................... Antier Sgtr. Sigvaldason .................. Baldur. Bjöm Thordaraon ................. Beckvitte. Eiríkur BárSaraon ................. Bifroat. Hjélmar O. Loftson ..............Bredenbary. Tborst. J. Gíslaeon ................. Brown. ótekar Olson ............... Cburcbbridge. Páll Anderson..................Cypresa River. J. H. Goodmundeon ................ Elfros. GuSm. Magnússon ................... Framnea. John Januson ..................... Foam Lake ' Borgþór Thordarson .................. Gimli. G. J. Oleeon ..................... Glenboro. Eirikur BárSaraon ............... Geysir. Jóh. K. Johnson ..................... Hecla. F. Finnbogason ..................... Hnausa. * Á Jón Jó'hannsson ...................... Hólar Sig. SigurSsson ...............* Husawick. Sveinn Thorwaldson ........... lcelandic River. Ámi Jónsson ...................... Isafold, Jónas J. HúnfjörS............... Innisfail. Miss A.Tborsteinson .............. Kandahar. Jónas Samson ................... Kristnes. Ólafur Thorleifson .......7T;...... Langruth. Stefán Ámason ......................Lillisve Oskar Olson...................... Lögberg. , Bjami Thordarson ................... Leslie. Daníel Lindal ...................... Lundar. Eiríkur GuSmundsson .............. Mary Hill. John S. Laxdal ..................... Mozart. Jónas J. HúnfjörS ............. Markerville. Páll E. Isfeld .........-.....-....... Nes. SigurSur Sigfússon .................Oak View Stefán Árnason ...................... Otto. John Johnson ........................ Piney. Jónas J. Hún'fjörS ................ Red Deer. Ingim. Erlendseon ................Reykjavík. Halldór Egilsson ................ ..Swan River Stefán Árnason .....____..... Stony Hill Gunnl. Sölvason ................... Selkirk. GuSm. Jónsson .................... Siglunes. Thorst. J. Gíslason ............ Thornhill. Jón SigurSsson ...................... Vidir. Ágúst Johnson ............... Winnipegosis. SigurSur SigurSsson ..........Winnipeg Beach. Ólafur Thorleifsson ...........- Westboume H. J. Halldórsson...................Wynyard. GuSm. Jónsson ..................... Vogar. Mrs. ValgerSur Jósephson, 1466 Argyle Place South-Vancouver .............. Vancouver. í BANDARÍKJUNUM: Jóhann Jóhannsson .................. Akra. Mrs. M. J. Benedictson ............. Blaine. SigurSuT Jónsson ....................- Bantry. Jóhann Jóhannsson ................ Cavalier. S. M. BreiSfjörS .................- Edinborg. S. M. BreiSfjörS ................... Gardar. Elís Austmann ..................... Grafton. Ámi Magnússon ..................... Hallson. Jóhann Jóhannsson ..—............... Hensel. G. A. Dalmann ........:..........--- -- Gunnar Kristjánsson ............ M.lton, N. D. Col. Paul Johnson ............-... Mountain. G. A. Dalmann .................... Minncota. Q. Karvelson ................. Point Roberts. Einar H. Johnson ...............Spanish Fork. SigurSur Jónsson .................. Upham. SendiS áskriftargjöldin til: The Viking Press, Limited f Box 3171 Winnipeg, Man. íþús. hestöfl. I sambandi viS þetta er gert ráS fyrir aS komiS verSi á saltvinslu og stórfeldum vatnsveitum um landiS. Enn fremur er gert ráS fyrir aS hagnýta hin ótæmandi asfaltlög, sem^eru sunnanvert viS DauSahafiS. En hvemig fer meS frafensliS ? munu menn spyrja. Ju, solin a aS sjá fyrir því. VatniS á aS gufa upp, þegar því hefir veriS veitt ýf- ir LandiS. Óneitanlega ný aSferS! Hafið þér Borgað Heimskringln ? Vit og fyndni. HeiSraSu gamalmenniS; aS minsta kosti fyrir þaS, aS hafa bor- iS svo lengi láfsins byrSi. — Rune- berg. AS hárum þul hlæ þú aldrigi.- Háfamál. Harún-al-Raschid ræddi viS spekinga sína: “GefiS mér 'heil— ræSi, sem mér er jafn holt a$ muna í meSLæti og mótlæti.” HeiLræSiS, sém verSIaunin vann var: "Einnig þetta tekuT enda."

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.