Heimskringla - 24.03.1920, Blaðsíða 8

Heimskringla - 24.03.1920, Blaðsíða 8
i 4. BLAÐSIÐA HEIMSKKINCLA í WJNNIPEG, 24. MARZ, 1920. Winnipeg. Gullfoss á að koma til New York anáimctaginn 12. apríl og hefir l>ar aðeins viku viðdvöl. aste lbaði: f 3. dálki 12 lfnu að ofan stendur: “þar frægðin skipar sigur- sess” fyrir “þar græðgin skipar sigur- sess”. Þetta eru lesendur vinsain- legast beðnir að athuga. Hefurðu borgað Heimskringlu? l.átin er á Garðar í Norður-Dakota j |lans er pann vinsamlega beðinn fru Ingrbjorg Bergmann, kona Ei- . . , ... . „ Víks H. Bergmann og móðir HJálm-!*'*™' 1 tanáskrift mln er Mfr Runólfur Sigurdson frá Svínafelli í öræfahreppi í Austur-iSkaftafells- sýsiu, biður Björn bróður -sinn að 'ienda sér utanáskrift sína, oða ef einhver lækkir Björn og utanáskrift ars A. Bergmann, lögraanns hér í | zart, Sask. Winnipeg, hátt á sjötugs aldri, merk kona og góð. Hún var eyfirek að .___________ ætt, dóttir Péturs Tiiorhu'ius á Stokkahlöðum. Eftirlifandi mannlí Hljomlis.asamkepni sínum giftist hún 2. des. 1876. 3■ R. Sigurdson. Hefin voru sarnan í hjónaband á mánudaginn ungfiHi Sigrún I. Helga- son og Hannes J. Líndal hveiti- kaupmaður. Heim.skringla ósikar ■brúðhjónunum framtfðarheilla. Taleons fóru austur til Toronto á mánudaginn og ætla þar að þreyta (>g hlutu hvwttveggía verðlaunln. fyrir Mani- tol»a og Vestur-Ontario er nýlega af- staðin hér f Winnipeg, og báru nein- endur Jónasar Pálssonar hæstan hlut frá borði í píanospili. í Inter- modiate flokknuin keptu 19 piano- nemendur um verðlaun og varð nið- urstaðan sú, að nemendur Jónasar Pálssonar sköruðu algerlega fratn úr ingmn. I*eir, sem kynnu að liafa eitt-! hvað. sem þá langaði til að koma að ' í þessu riti, svo sem persónulegur vitnisburður um frelsun frá synd- inni eða lækning á sjúkdómi fyrir nafn Jesú Krists (í hansnafni); einnig um tákn og merki seinustu tíma eða vitranir, sein ]>eim hafa birzt og þeir hefðu löngmn til að kæniu ifyrir sýnir annara til styrktar trú sinni, og tíl hjálpar 'þeim, sein efast um sannindi guðs orðs, sem einnig segir það fyrir, að á yfirstand- andi fcfmum (seinustu tfinumi inuni menn sá vitranir og draumsjónir og tákn skuii verða á hiinni og jörðu (Joel 3, 2—3). Bið eg alla, sem eitt- hvað slfkt hafa, að senda það fyrir lok læssa inánaðar. —Eg hefi sök- um anna, ekki sent kvittanir til þeirra rrranna, sem sent liáfa áskrift- argjaldið, en bjð þá, sem ekki fá rrt- ið l>egar það keinur út, að gera mér aðvart. ... .... Vinasmlegast. G. P. Thordarson. Dean í “The Exguisit Thief’, og þar næst Sylvia Brearuer í “My þíisbands other Wife” og Rupert .Tulian í “The Fire Flingers". Býður nokkur betur. við skautaflokkinn frá Sudbury, sem hlutskarpastur hefir orðið í Ontario- Eyrsti lei/kurinii fér fram á laugar- dagjpkvöldið, og annar næsta mánu- dagskvöld. Vinni annarhvK>r flokk- urinn j>á ibáða, verður j>riðji leikíir- inm ekki leikinn. Jack Snædal ætlar að vera á Panfcages leikhúsinu bæði jtessi kvöld og ekýra fólkinu frá leikslokum. Vér óskum góðs gengis. Fyrstu verðlaun hlaut Miss Helga Pálsson (13 ára, dóttir Mr. og Mrs- Jónas Pálssori t 83 stig af hundrað. Önnur verðlaun Míss Rose Lettíhier, Gyðingastúlka í Winnipeg, 82 stig af, 100.. Miss Inez Hooker frá Selkirk hlaut 81 stig. Eiunig hlaut Miss Helga Ólafsson frá Riverton fyrstu verðlaun fyrir “sight reading” í Int- Faleons ermediafe flokknium; einnig nem- andi Jónasar Páissonar. Hún tók --------------- : 56 stig af 60, sem er hámarkið. í Hr. Guðmunidur Sigurjónsson í-jjuniior flokknum vann önnur verð- jwóttamaöur fór austur með Falcons iaun kornung stúlka er heitir Bern- en mun ekki fcoma hingað aftur,1 n,e Zumnerman. Nokkrir aðrir land- hcldur fara heim^til fslands að leikj- ar tóku þátt f samkepninni og fengu unurn loknum. Hann var kvaddur aiHr lof. ineð samsæti. | ,—.—_—*-------—, --r----»---- Minningarorð- Sainkoma til j>oss að kveðja séra Björgólfur Brynjólfsson andaðist á Kjartan Helgason, sem nú er á heim- almenna spítalanum 14- ]>. m., eins leið, verður haldin í efri sal Good- 0g geitið var um í síðasta blaði. templarahússins að kvöldi annars í Hanri var jarðsunginn síðastliðinn páskum, 5 apríl. Allir íslendingar fimtudag, 18. þ. m. af séra Runólfi boðnir og velkomnir. ^ | Marteinssyni. Björgólfur heitinn l var fæddur að Kleif í Breiðdal í Suð- j Fjölmepnið á skomtisainkomu ung- ur-Múlasýslu 12- júní 1856, og var 63 mennafélags ^mítara arrriaðkvöld; ara gamall, þegar hann lézt. Hann þar verður óvenjulega góð skemtun. var snemma gefinn fyrir smíðar, fór | til Kaupmannahafnar að fullkomna1 tiaiit. B- Anderson frá Gimli v'ar sig í trésmíði og tók þar sveinsbréf ( ] í þeirri iðn, Hann var þá hálf-þrí- tugur að alrlri. Árið 1889 giftist hann Ragnheiði Jónsdóttur prófasts að Hjarðarholti og -settist síðan að við smíðar í Vopnafjarðarkaupstað í Norður-Múlasýs)u og bjó þar til þes ser hann flufctist vestur hingað 1903. Hann eignaðist 4 börn á Vopnaíirði með konu sinni Ragn- heiði. Drjú af jieiiifc fluttust vestur með honum, en ein stúlka var eftir heima hjá móður sinni. Hann sett- w Wonderland. Hin víðfræga leikkona Noríria Tal- madge er i ‘dag og á morgun á Wonderland í mjög spénnandi mynd “The Way of a Woman” , mynd sém allir ættu helzt að sjá. Á föstudag- inn og laugardaginn verður Viola Dana sýnd í ja]>anskri mynd, “The Wíllow Tree”, mjög hrífandi. Næsta mántrdag og þriðjudag verður hinn frægi leikari Frank Mayio sýndur í tilkomumikilli mynd ^em lieitir “The Brute Braker”. í>á kemur Priscilla ONDERLAN THEATRE Miðvikudag og fimtudag; NORMA TALMADGE í ‘THE WAY OF A WOMAN” Föstudag og laugardag: VIOU DANA í “THE WII.L0W TREE” Mánudag og þriðjudag: FRANK MAYO í “THE BRUTE BREAKER”. D Reiðhjól tekin t3 geymslu og viígerSar. Skautar smíðaðir eftir máli og skerptir Hvergi betra verk. Empire Cycle Co. J. E. C. WILLIAMS eigandi. 641 Notre Dame Ave. hér á ft'rð á mánudaginn. Styrktarsjóð fyrir ekkjur og mun- aöarleysingja hefir fiskimiannafélag- ið f Nýja íslandi stofriað, og hafa ýmsir þegar styrkt hann með rausn- arlegum gjöfjim. - í ' - - --________ / Hr. Skúli S. Skúlason frá Oaliento Man-, var hér á ferð á mánudaginn. Hann var að flytja búferlum til GJenboro. Hann bað Heimskringlu að flytja vinum sínum í Caliento jst aö hér í hæmim við smíðar og kæra kveðju sína og jrakklæti fyrir attj t)£r heimiii til aldursloka. Eftir íiðna daga. Mýð Skúla var dóttir hann lifa: ekkja hans Ragnheiður í Kiaupmanniahöfn, og sonur hans Brynjólfur í W'innipeg. Ennfremur hér fyrir vestan albróðir hans, Sveinn í Crescent, B. C. bygginga- meisitari og fyrrtnn danskur konsúll í Winnipeg: hálfsystkin hans, börn Brynjólfs föður iians af seinna bjóna- barwli, þcir ‘bræður Gunnar í Cres- cent, og ólafur og Gísli og systur hans og móðir. Ársfundur íslendingadagsins verð- ur baldinn í neðri sal Goodtemplara- hússins, föstudagskvöldið 9. apríl. Munið það og komið. Messuauglýsingar fyrir Langruth. 1 Langruth á pálmasunnudag, 28. marz. kl- hálf fjög-ur eftir hádegi, þeirra Þorbjörg, Guðríður og Björg, stundvíslega. ^ öll í Winnipeg, og föðurbróðir hans Á Big Pornt á páskadaginn 4. apríl Svcirrn Björgólfsson í Argyle og í Amaranth þ. 11. kl. 2 e. h. • börn hans. 1 Langruth þann 18.; kl- liálf.fjög- Björgólfur beltinn v«r listasijnlður. ur e. h. SVo aft hann átti fáa sína líka, og Á Big Point þ. 25. I randu.r að stníðum að sama skapi- Eftir páska byrjar sunniKÍagaskól- Ein«ig var hann ekki við eina fjölina inn og barnaspurningar. | teidur, þvf hann kunmi auk sinnar Virðiriigarfylst. j jfjnar pentlist og dráttlist, er hann S. S. Christopherson- haffjj ]ært f Höfn, og var jafn sýnt ---------------- um þær og stníðar. Hann var gleði- Prentvilla ail-meinieg var f sög- maóUr að upplagi, prúðmenni í allri unni “L'rnventur Bolsheviki” f síð- framkomu, góður drengur *g vinsæll af öllum, sem hann þektu. HVER ER TANNLÆKNIR YDAR? Varanlegir ‘Crowns’ og Tannfyllingar ~ —búnar ti! úr beztu efimm. —sterklega bygðar, þar sem mest reynlr á. --þægilegt að bíta með þeluL —fagurlega tilbúnar. -enidíng ál Ilng ábyrgsfc. $7 HVALBEINS VUL- A CWWTE TANN- \|ll SETTI MÍN, Hvert 1 V —gefa aftur unglegt útllt. —rétt " v vísiadale®® — paasa ve! f nrannl. " — þekkjast ekkl frá yð«r elglo tðnnum. —hægllegar tll brúks. —Iiómandi vel smfðaðar. —enálng ábyrgst. DR ROBINSON Tanalaeknir og Félagar hans „BIRKS BLDG, WDfNIPEG Land til sölu. 140 ekrur af góðu búiandi ásamt gripum og búnaðaráhöldum, er til sölu ineð mjög góðum kjörum, sér- staklega gegn peningahorgun. Land- ið er rétt hjá Winnipeg. Lysthaf- endur snúi sér til G. Johnson, Oak View Ave., East Kildonan. Símið honum eða takið East Kildonan spoi-^agninn. TímaritiS “Ljósberi”. j Eg er beim öllum þakklátur, ^em j nú þegar hafa sent mér nöfn sín'sem kaupendur að “Ljósbera”, og vil eg I nú geta bess að eg hefi samið við Kristilegt hræðrafélag í Bandarfkj- i unum, sem gefur út uriglingabiað, er nefnist“The Armour Bearer”, að sfínda ’hverum áskrifanda að “Ljós- j bera” einn árgang af þéssu unglinga- j blaði. Þetta blað er það bezta, sem eg þrikki til að sýna unglingum all- | ar hliðar syndalífsins, og vara þá við , liættunum, sem felast í mörgu, sem þeir oft óafvitandi falla fyrlr, og sem sýkir hiría ungu barnssái oft áður en þau yfirgefa foreldrahúsin, svo sem vondar og. hættulegar bækur og ann- J að þvfumlfkt- Það er við hæfi og skilning barna á öllum aldri, sem byrjuð eru að lesa. Alt blaðið er fróðiegt og hákristilegt mál, með, engmn viliandi eða ginnandi auglýs- íslendingadagurinn. Ársfundur Islendingadagsins verSur haldinn í neðri sal Goodtemplarahússins, föstudagskvöldið þann 9. apríl og Byrjar kl. 8. Fundarefni: 1. LagÖar fram skýrslur og reikningar. 2. FramtíSar þjóSminningardagur. Tillaga frá nefnd- imni aS 1 7. júní 'komi í staS 2. ágúst. 3. Nefndarkosning. 4. Ýmsmál. ' Allir íslendingar í borginni eru ámintir um aS sækja fundinn. 1 umlboSi fslendingadagsnefndarinnar Gunnl. Tr. Jónsson Rkari. Til Páskanna. Gamall og góSur siSur er þaS, aS hafa saelgaeti ýmislegt á borSum utm hátiSar. ViS höfuim búiÖ okkur vel undir a3 geta rmaett kröfum okkar góSu landa hér í borginni hvaS þaS snertir nú fyrir páskana; svo sem: HANGIKJöT, REYKTAN LAX, ALIFUGLA,. LAMBAKJöT, KÁLFSKJÖT, SVINAKJöT, NAUTAKJöT KÆFU og SPERLA, NÝJAN LAX, HEILAGFISKI, HVITFISK, ÞORSK, ISU HANGNA, GARÐÁVEXTI, EGG og SMJÖR, MATVÖRU (groceries) Vörumar eru a'f beztu tegund og seldar fyrir eins sann- gjarnt verS og hægd er aS gera. West-Hnd Market Jakobsson og Kristjánsson, eigendur, Phone Sh. 494, 680 Sargent Ave. (cor. Victor) Winnipeg HLJ0MLEIKAR Prof- Sveinbjörnssonar í Tjaldbúðinni 8. apríl 1920. , T_ PROGRAM: o bm'lakór: Aldainótaljóð.............Sveinbjörnsson 2. Cello og Piano: Reverie............Sveimbjörnsson „ m . .. (Dalmann og Sv. Sv.) 3. Tvfsongur (óákveðið' (Mr. og Mrs. Alex Johnson). 4. Pianoforte Solo: Daffodills.........Sveinbjörnsson E , „ ' (The Yankee Girl.) 5. Ceilo og Piano: Sonata..............Sveinbjörnsson (Dalinann og Sv. Sv.) 6. Blandaður kor: Morgun..............Sveinbjörnsson Emsongur: Juna..................... Sveinbjörnsson „ (Mrs- S. K. Hall). 8. Pianoforte: Dolero........................ rhonin 9. ísienzkir þjóðsöngvar (Sv. Sv.) ........ P 10. Kariakór: ú. fögur er vor fóaturjörð.Sveinbjörnsson 11. Einsongur, oakveðið (Mrs. S. K. Hall.) 12. Cello Solo, óákveðið (Dalinann). 13. o, guð vors lands .................Sveinbjömsson GOD SAVE THE KING. Aðgöngumiðar fást í bókaverzlun Finns Johnson og kosta 50c Samkoma fiskimanna. Almenn samkoma fiskimanna verSur halldin aS River- ton föstudaginn kemur, 26. marz og hefst kl. 9 aS kvöldi. Skemtanir verSa ágætir, svo sem ræSuhöld, frumsamin kvæÖi, sönguir og hljóSfærasláttur, og ekki aS gleyma dans- inum, sem verSur bæSi fjörugur og skemtilegur. LúSra- iflokkur Riverton skemtir og meS ágætri “músik” og spilar viS dansinn. Inngangur kostar 50 cent fyrir fullorSna og 25 cent fyrir börn. Veitingar verSa seldar á staSnum. Landar góSir! MuniÖ eftir aS fjölmenna á þessa einu samkomu, sem fiskimenn halda á árinu, og njóta kvöldskemt- unarinnar meS þeim. Fyrir hönd nefndarimnar. B. Anderson, GIMLI. Skemfisamkoma Undir umsjón Unmennafélags Únítara, í samkomusa! kiikjunn- ar, Fimtudagskvöldið þann 25 marz 1920, kl. 8 e. H. Til skemtana verður eftirfylgjandi, Ræður, Söngvar, Hljóm- leikar, Upplestur o. s. frv. 1. Ávarp forsetans: S. Björgvin Stefánsson. 2. Piano Solo: Miss Margrét Skaptason. 3. Upplestur: Þorvaldur Pétursson. 4. Einsöngur: Pétur Fjeldstéd. 5. Upplestur: Miss Clara Fjeldsted. 6. Piano Solo: Helgi Johnson. 7. Ræða: Hannes Pétursson. 8. Einsöngur: Mrs. Allan. 9. Ræða: Rögnv. Pétursson. 10. Einsöngur: Pétur Fjeldsted. 11. Violin Quartette: Thorst. B. Borgfjörð, Edward Odd- leifsson, Kjartan Ölafsson, Arthur Fernie. 12. Piano Solo: Mrs. Robertson. 13. Kvæði: Berþór E. Johnson. 14. Sýningar (Tableaux): Míss Rosa Olson, Miss Birdie Fjeldsted, Philip Pétursson. 15: Piano Solo: Mrs. S. Björgvin Stefánsson. Inngangur 25 cent. Allir, sem ungmennafélagsstarfi safnaðirns unna' eru sérstaklega ámintir um að sækja. JI Fundarbod Almennur fundur verSur haldinn í Grain Grower salnum aS WYNYARD, SASK. Laugardaginn 10. apríl 1920, kl. 3 e. h. Til aS ræSa og ráSstafa hátíSarhaldi 2. ágúst þetta ár. BygSar- og bæjar-Islendingar eru beSnir aS fjölmenna. Wynyard, Sask., 18. marz 1920. S. J. Eyrikson FormaSur íslendingadagsnefndarínnar. t.— . •' -> Peabody’s Overalls eru beztu vinnufbtin. Þær eru eins nauSsynlegar fyrir bóndann og verkamann- inn eins og sápan er fyrir hörundiS. Peabodys Gloves” hlffa höndunum ‘fyrir skemdum og eru öSrum betri til vinnu. Peabody’s merkiS er einkenni hins góSa og vandaÖa. UmboSsmenn Peabody’s eru verzlanir Sigurdson, Thorvaldson Go., Ltd. RIVERTON — HNAUSA — GIMLI. . Sönn sparsemi U ' ^ í mat innifelst í því aS brúka einungis þaS sem gefur mesta næringu—þér fáiS þaS í PURIT9 FC0UR GOVERNMENT STANDARD Westem Canada Flour MiIIs Company, Ltd. Winnipeg. Brandon. Calgary. Edmonton Flout Lic. Nos. 15, 16, 17, 18. Cereal L. 2-009 /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.