Heimskringla - 24.03.1920, Blaðsíða 2

Heimskringla - 24.03.1920, Blaðsíða 2
C BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 24. MARZ, 1920. Bolshevika Ieiðtogarnir. Lesendum Heimskringlu til fróS- íeíks og ánægju, skal hér sögcS stutt as'fisaga tveggja aSalforingja hinna | sköllóttur, rússnesku Bolshevika, sem nú eru orSnir heimsikunnir menn og á hvers manns vörum. I. Lenin, oíSaiTforingi Bölshevika í Rússlandi heitir réttu nafni VladimÍT Hitsh Uljanoff, en Lenins-nafniS er dul- nelfni, er hann hefir tekiÖ sér á út- legðarárum sínum. ÞaÖ er næsta örðugt aS fá af honum sannar lýs- imgar, því aS blöSum og timaritum her ekki vel saman i frásögnum um hann, þótt flestöll kveSi yfir hon- un þunga dóma, sem vonlegt er, )>ar sem mestar sögur fara af alls konar hrySjuverkum, ránum og fiTannmorSum, aem framin eru undir handarjaSrí hans, og öllu ekelt á hann, þó óvíst sé, aS hve miklu leyti undan hans rifjum sé ruimiS eSa hann fær viS ráSiS. En þaS er víst, aS ótal óaldarmenn nota Sér byltinguna og stjómleysiS í landrnu, sem ekkert harkmiS hafa aftnaS en aS ræna og myrSa, en fyrir Lenin vakÍT hugsjón um nýtt skipulag mannfélagsins, sem hann feyggur aS leiSa muni af sér gífur- legar umlbætur á kjörum mann- kynsins. Hlít er og víst, aS hann er Iítt vandur aS vopnum til þess aS berjast aS marlkmiSi sínu og ekoSanabræSra sinna: NiSurskurSi auSvaldsins og alræSi öreiganna um allan heim. Hann er lágur maSur og lurallegur á velli, hálsstuttur og hálsdigur, herSibreiSur, kringluleitur, rauSur í andliti, enniS hátt og gáfulegt, nefiS lítiS eitt hafiS upp, dökt vangaskegg oS lítiS yfir- vararskegg. K.alla sumir, aS hann sé fljótt á litiS líkari rússneskum sveitakaupmahni en þjóSaiTeiS- toga. En viS nánari athygli eT þó eitthvaS í hinum stálgráu augum, sem vekur eftirtekt, lætur hann löngum síga meir annaS augnalok- iS, og eitthvaS er í svipnum, hæSi- legum, háJffyririitlegum og hálf brosandi, sem ber vitni um tak- markalaust sjálfstraust og yfir- burSi. Kunnátta hans í tungu- málum er meÍTÍ en í meSallagi. Hann er ágætur í þýzkri tungu og talar og ritar ensku viSunanlega. Er hann vissulega langgáfaSastur allra byltingarmanna í Rússlandi, þeirra, sem tii sín láta taka. Hann á þó ekki vitamsunum stn- um einum aS þalkka tign sina og veldi innan flokksins. Sú hin tak- marka’lausa virSing, sem samverka menn hans bera fyrir honum, þótt þerr séu ö<fundsjúkir innbyrSis ekki síSur en stjómmalasnenn annara þjóSa, á rót sína aS rekja til ann- ara höfuSkosta hans. Er þar fyrst aS telja óbilanda hugrekki, haiSan og ósveigjanlegan vilja og allsendie ósíngjarnar hvatir. I baráttu sinni fyrir allheims-stjórnlbylting er hann jafn óvandur aS virSimgu sinni og Jesúítar og svífist engra bragSa til aS koma sínu fram. Fyrir sjónum hans er auSurinn sá höfuSfjandi, er mest ilt stendur af í heiminum, og honum gefur hann hvorki griS Hann ÞaS, sem hér segir frá Lenin stySst mest viS rftgerS, sem birtist né beiSir griSa af honum. í heimsblaSinu Times í Lundúnum hefir og ýmsa kosti SOm einstakl- iriScistliSiS vor, en sumt er tekiS | ingur. 1 öllum þeim árásum, sem eftir öSrum heimildum. ! hann hefir sætt, maklega og ómak Lenin er fædudr í Simbirsk á lega, he'fir hann eigi veriS sakaSur RússJlandi 10. apríl 1870. Er um neitt hneyksli í einkamálum hann einn af fáum leiStogum J sínum. Hann er kvæntur og að Bolsheviika, sem er alrússneskur aS ailra dómi ágætlega kvæntur, og í ætt. Hann er kominn af aSals-1 þessu landi sínu, þar sem spilling- ættum, en ekki voru nánustu ætt- < in er komin í algleyming, ber hann menn hans auSugir. Þó ha'fSi höfuS og herSar yfir alla samherja, móSir hans eignast jarSeign aS sem hinn eini þeirra, er enginn erfSum. FaSir hans var embæti i grunar. Sögumar um drykkjuskap ismaSur og svo var um marga j og óliifnaS Bolshevika eru aldrei ifrændur hans. Ekki voru ná- bornar á Lenin. Hann er sjálfur frændur hans sumir neitt auSsveip- mjög sparneytinn og eySir vafa- ir ríkisvaldinu. Bryddi á upp-^laust minna en nokkur umlboSs- reisnaranda í kyninu.. Systur maSur Bolshevika. 1 öTlum viS- hans tvær og bróSir voru fyrir skiftum hefir Bolshevikum veriS löngu undir sérstakri gæzlu lög- borin á brýn sviksemi og hin verstu reglunnar, og Alexander, annar leynibrögS, en þá sjaldan aS Lenin bróSir hans, var tekinn af lífi áriS hefir sjálfur veitt útlendum blaSa" 1887 sakir hlutdeildar í samsæri mönnum eSa embættismönnum gegn Alexander þriSja Rússakeis- viStökur, þá hefir hann veriS mjög ara. Lenin var þá 1 7 ára gamall opinskárr. "Eg hefi enga sök á og gerSist hinn eitraSasti f jand-^ sjálfum ySur,” sagSi hann einu maSur keisaraveldisins. Hann var^ sinni, “en í stjórnmálum eruS þér alinn upp í kaþólskum siS, og gekk óvinur minn og eg verS aS beita í undirbúningsskóla í Simbirsk, en hverju því vopni, er mér hentar aS því loknu fór hann í háskólann bezt til þess aS koma ySur á kné. í Kasan. ÞaS var sama áriS sem Stjóm ySar breytir eins viS mig." bróSir hans yar drepinn. Var, LýSskrumari en Lenin aS vísu hann rekinn úr skóla eftir fáa mán-' og kann öll þeirra brögS. En bak uSi sakir þátttöku í stúdentaóeirS- viS ósamræmiS í háttalagi hans er um gegn stjómiinni. ÁriS 1891 djúpsett ráSagerS, takmark, sem var hann þó viS nám í háskólan' hann hefir velkt fyrir sér árum um í Pétursborg og las þar lög og saman og býst nú viS aS koma í fjárhagsfræSi. ÁriS 1895 fór feann í fyrsta sinni til Þýzkalands, en kom heim aftur sama ár. Þá slegist hafa til fylgis viS hann, aS var hann hneptur í varShald í Pét-! hann veit hvaS 'hann vill og hvern- ursborg sakir starfsemi sinnar í ig hann hygst eiga aS koma því í framkvæmd. um/fram allan Lenin þorra hefir þeirra, þaS sem þágu jafnaSarmanna stefnunnar. Var síSan dæmdur í þriggja ára útlegS til Austur-Síberíu. AS þeim tíma liSnum var honum bannaS aS setjast aS í nokkurri stórborg Rússlands, iSnaSarhéruSum eSa framkvæmd. Margir reyna aS sníSa stefnu sína eftir skoSunum og þrám þjóSarinmar. Lenin reyn ir aS sveigja þjóSina undir stefnu- skrá sína. Víst má kalla hann oif- stækismarin, en hann er þó í aSra jháskólabæ, fór því úr landi áriS röndina gætnari en flestÍT ofstækis- 1 900 og gerSist leiStogi jafnaSar- menn og á sér þegar mikla sögu. manna. Næstu I 6 árin var hann j Fjarri sanni væri aS kalla hann ást- á sífeldum jafnaSarmannastefnum úSlegan eSa hugþekkann í skap- í ýmsum lönduim, síSast á Zimmer- ferli; hann er kaldrifjaSur, hlífS- •wald-fundinum 1915, en þaSan arlaus og vorkunnarlaus og lætur bélt hann í hina sögulegu og ör-j sér ekki fyrir brjósti brenna góSa lagaríku Rússlandsför í “innsigluS-1 hluti né illa þegar um þaS er aS deili á jafn umsvifamiklum manni, sem engu minni ótti stendur af öll- um heimi, en af Atla Húnakonungi á þjóSflutningatímunum. Hann á órfáa vini utan hins fámenna flokks lærisveina sinna og dýrk' endat eT þekki hann, og þeir eru sagSir hlutfadlslega fáir á Rúss- Iandi, sem nokkru sinni hafa séS hamn. II. Leon Davidovits Trotzki, anrtar nafnkunnasti foringi Bolshe- vika í Rússlandi, er af GySinga- til þess aS 'fá honum og fjölskyldu hans fari austur uim haf á öSru far rými á eimskipinu “Christiania' fjord". SkipiS kemur viS í Haii fax til þess aS Englendingar rann saki fólk og farangur. Þykir þeim Trotzky eitthvaS grunsamlegur, hcfta iför hans og ha’fa hann í haldi í sjö vikna tíma. Þá kiemur sím- skeyti frá Alexander Kerensky, er mælist eftir aS Trotzky sé veitt fararleyfi og fékst þaS. Kerensky vissi aS Trotzky var mikill mála- fylgjumaSur og hugSist mundi hafa mikil not af honum, iþótt önn- arttiim og heitir réttú nafni LeLba ur yrSi raunin á, því aS Trotzky Bronstein, en bet gerfirvafn svo sem títt ér í Rússlaridi ufri marga bylt- ingamenn, sem korííist háfa í út- legS og fariS Iandflótta. Hann ér fæddur áriS 1877 í Ghetto í hér- aSinu Kherson. FaSir hans var lyfsali. VarS heimkynni hans fyrir ofsokrium í æsku og fcviknaSi því Snemma hatur hans til stjóm- vann aS undirbúningi nóvemíber- byltingarinnar, og átti mjög mik- iinn þátt í aS steypa Kerensky frá völdum. 1 Péturíborg Hztti Trotzky marge fornvini sína frá byltingarárinu 1905. UrSu iþar fagnaSarfundir og tókust upp leynilegar ráSagerS ir, er síSar komu fram. I flokki arinnar og mannfélagsskipunarinn- þessara manna var Joffe, er fyrr Hann gekk á skóla og tókst var getiS, og nú kom þnagaS einn- ar. aS fá inngöngu á háskólann í Od- i« annar örfagaríkur maSur, sendur í luktum vagni frá Sviss yfir Þýzka- land. ÞaS var Lenin. er hann var 22 ára aS aldri, en þaS vsir ekki auSsótt, því aS þar viS skólann gilti sú skipan sem Þessir félagar allir saman koma viS aSra rússneska háskóla, aS ein-, af staS nóvember'byltingunni, ungis einn nemandi af hundraSi steypa Kerensky, stofna öreiga- mátti vera GySingur. Honum veldi Bolshevtka, og þeir Trotzky svíSur hlutdrægnin, sem beitt er j og Lenin gerast einvaldar. Eitt gegn þjóSbræSrum hans og gerist fyrsta verk þeirra var aS sTíta býltingaimiaSur. Skólaveran varS grundvallarlagalþinginu. SagSi skammvinn; var hann dæmdur til Trotzky, aS fuITtrúaþing, sem útlegSar um fjögra ára skeiS í Sí- bygSist á því þunglamalega 'fyrir- beríu 1902 og sendur til Ust-kut komulagi sem almennum kosninga- orSi: viS Lenafljót norSur af Irkutsk.: rétti, yrSi ávaJt á eftir tímanum og J inn!’ áSur er á vikið, ritaSi Lenin harS- orSar greinar gegn sumu í blaSi hans. Ekki þótti heldur víst, í hvom flokkinn þeirra byltinga- manna hann mundi snúast fyrst er hernn kom heim aftur, en þá var koimin mikil sundrung í flokkana. Loks varS hann eindreginn Bolslhe- viki og belfir helzt þótt kenna þess, ! aS honum þætti Lenin stundum of- varfærinn. Lenin skiftir nær aldrei skapi, en Trotzky er gædd- ur eildmóSi og ofsa. Lenin fyrir- llítur opin'ber virSingamerki, lík- lega af því aS engrar vÍTSingar sé i aS vænta af bófum, og þess vegna i ekki af auSmönnum, en Trotzky^ er virSingargjam og leitar sér' frægSar meS ræSum sínum. “Vill j hann jaifnan aS þaS sé frá boriS, aS virSing hans sé víSfræg , svo sem sagt er um Hvamm-Sturlu. Var bomum geSþekt starf aS verja “heiSur"' Rússa viS samningana t Brest'Litowsk og kljást 'þar viS er- indrekana þýzku. Þegar stjóm Bo*lshevika fór frá Péaursborg til Moskva til þess aS endurskoSa friSarsamningana, þá var Trotzky látnin eftir og var í illu ikapi. En honum varS hughægra er honum var boSin formenska í herstjóminni. 1 þeirri stöSu hefir hiS áhri'farrttkla starifsiþrek hans og stljómsemi orSiS Bolshevikum aS ómetanlegu gagni. — ÓþolinlmóS- ur er hann og reiSigjarn, og oft, er hann á aS ráSa fram úr vandamál- er sagt aS hann kveSi svo aS : “HöggviS af honum haus- Er mælt aS Lenin hafi öft- GA.AXFORD LögfræSingur 415 ParlM Bldc.’ Portacf of Uarrj TalHfml: Naln 3142 WINNIPEG J. K. Sigurdson LögfrœSÍBgnr 214 ENDERTON BLDG. Phone: M. 4992. Arml Aidfnon. . .. B. P. Garliad GARLAND & ANDERSON UCPROtBIIIGA R Arf - -: -. . x 14 l’k.Mi Maia 1M1 J . X *> . Elffltrlc Rallway Cluafefrt N. Kl*by Flahfr A. L. Johaaaaoa Fufafr and Joiuniuon LAfrfratilairar 1», WillUn. BalUtas 418 GniTlUé Strrrl V»c.»er, B. C. Trlrphonri Sr;noor 87* B*8. PHONE: T. R. tTH Dr. GEO. H. CAJUJHE ROOM 71« BTKRUNf! IINK Phanei Msta 12*4 um, Tóikst honum aS strjúka þaSan og áriS 1905 er hann kominn til Pét' ursborgar og er þá einn af for- fjöldans”. — Ennfremur ritar hann sprökkum Jiins öreiga byltingalýðf þá í eitt málgagn sitt: gæti ekki fylgt hin inhröSu fram- ar en einu sinni þurft aS taka á allri þróun í stjórnmálaskoSunum sinni kurteisi og-varfærni til þess aS forSast þær óiíærur, er Trotzky ihafSi stýrt í mleS ofsa sínum og á- þar. Eftir rósturnar hinn nafn- "ValdiS er verkfærit sem einn kunna “blóSsunnudag” var hann flokkur þrífur í sínar hendur. Ann- te'kinn ifastur og látinn gista árlangt aShvort er þessu verkfæri beitt ti! einn í varShaldi, en dæmdur ti! hagsmuna verkalýSnum eSa gegn æfilangrar útlegSar norSur aS honum. Hér er um tvo kosti aS Obi-ósum viS íshaf. Honum tókst velja”. Saimkvæmt slíkum fortöl- aS strjúka úr útlagahópnum á leiS- um lét hann rySja tþingsalinn os inni og fékk borgiS frelsi og fjörvi lauk iþar meS hinni þingbundnu eftir langa hrakninga um hjam- stjórn á Rússlandi, en Bolshevikar breiSur og eySimerkur innan um settust viS stýriS. úlfa og birni. Hann komst um ( Trotzky var aSal maSurinn af siSir burt úr Rússlandi og fór síSan Rýssa hálfu viS friSarsamningana víSa land'flótta. Tók hann sér nú nafniS Trotzky til þess aS villa fyrir rússneskum njósnarmönnum, Dr. M. B.'HalldorBort <•1 BOTD BVII.BING Tala.t M.i. 8088. Cor. r.ri kj — Stundar elnvörtSunru berklasýkl Of alSra lunenasjúkdíma. Rr « finna & ekrlfétefu shrnl kl. 11 t!l 13 f.m. og kl. 2 tll 4 e. — - “ 46 Alloway Ave. 11 Helmll! aU ka'fa. Trotzky er áhrifamikill lýS- skrumari í ræSustól. Hann hreyt- i rút orSunum af svo imiklu hatri, aS firnum sætir. Og eif hann mæt- ir mótspyrnu hættir honum til þess aS umhverfast meS öllu og verja sig meS fúkyrSum einum. Almælt er aS hann sé ekki mjög heiSvirSur í einkamálum sínum eSa viSskiftum. Þó er ekki vístt hvert mark er takandi á slíkum Talefml i Maln 5307. Dr. J. Q. Snidal TANNLCEKNIR 614 Somereet Block Portage Ave. WXNNIPEO sem víSsvegar eru á hælum land- flótta byltingamanna. Þegar heim- styrjöldin skall á bjó hann viS sult og seyru í úthverfi Vínarborgar og átti fyrir konu og tveimur sonum aS sjá. Gaf hann þar út lítiS og fálesiS blaS ásamt félaga sínum, ei Jo'ffe hét. Nú var honum vísaS úr landi sem öSrum útlendingum. Koimst þá tiT Sviss og samdi þar bækling um "Styrjöldina og heims borgarana”. RæSst hann þar á “keisara-jafnaSarmennina” þýzku fyrir hernaSarfylgi þeirra. Kom hann baeklingnum inn fyrir landa- mæri Þýzkalands meS tiHtyrk í Brest-Litowsik. Fyrst voru send-! orSrccmi, en hann er þó vitni þess, ir þangaS fjórir fulftrúar: Bóndi. ! aS alþýSa á Rússlandi gerir mikinn verkamaSur, sjóliSsmaSur og her- mun á drenglyndi Lenins og Trot- maSur. SíSan kom Trotzky \ zkys. þangaS sjálfur og tók aS semja. Hann lézt fyrirlíta alla landvinn- inga og var hinn auSsrveipasti í samningum. En hann dró þó samninga sína á langinn og notaSi tímann til þess aS láta kenningar sínar útbreiSast meSal þýzka hers- ins. Fulltrúar ÞjóSverja hugSust hafa alt ráS han« í hendi sér, en þeirhafa kannast viS þaS síSar, aS þá er þeir þóttust vera aS sigra Trotzky er ávalt vel til fara og hreinn undir nöglum og sagSur langsamlega snyrtilegastur allra forvígismanna Bolshevika. Hann er hégómlegur og geng3t upp viS smjaSur. VerSur þyí erlendum iblaSamönnum ihægra aS komast í kynni viS hann en Lenin og þyk- ir honum mikils vert um aSdáun þeirra. Trotzky er ágætur í þýzku, eins og Lenin, talar frakknesku Trotzky, þá var 'hann aS sigra þá. prýSilega og skilur nokkuS í ensku. Hernn helfir samiS bók um fyrstu stjórnarbyltingar Rússa. Gaf hann bókina út í Þýzkalandi og þykir Kenningar hans um samtök og saimvinnu öreigalýSsins í öTlum löndum fóru sem eldur í sinu meS- skoSanabræSra sinna í Sviss. Þá al hinna snauSu og þrautíþjökuSu hún merkilegt rit. Tim" vagni. Var í almæli aS ÞjóSverjar hefSu greitt för hans tiil Rússlands til þess aS hann kæmi þar bylfing af staS. Á þessum ár- um kom Lenin mjög víSa, meSal annars tO Englands og komst í kynni viS alla helztu uppreistar- menn álfimnar og skoSanir þeirra. Ekki Trggur þaS utan á Lenin, aS hann sé afburSa maSur, enda neita margir Rúasar aS svo sé. ne uia pegar um paö er gera aS koma Bolshevikastefnunni fram í öllum löndum, svo sem hann hefir ásett sér. Annars er þaS sannast aS segjc um Lenin, aS harSla erfitt er aS kynnast honum. Hann hefir ár- um saman veriS sveipaSur ein- hverjum huliSshjálmi, s«m mun stafa meir af skapferli hans heldur en stjómmáTa-orsökum. Er þaS fátítt, aS heimurmn viti svo latil ifer hann til Parísarborgar og gefur þar út blaS á rússnesku: "Neische Slovo”, til þess aS hafa áhrif á rússneska hermenn á vesturvíg- stöSvunUm og vekja hjá þeim ó' heit á styrjöldinni. RitskoSunin bannaSi útkomu blaSsins og Trot- zky var vísaS úr landi. Hann fer til Spánar og þaSan til New York, verSur þar aSstoSarmaSur viS GySinga-smáblaS og fær 13 dali um vikuna aS launum. Stundum fær hann aukjatekjur fyrir aSstoS viS ikviikmyndagerS. Snemma ársins 1917 skrifar hann þessi spá- mannlegu orS í blriSiS “Noro Mir”: “Þegar verkamannabylting hef- ir tekist á hendur stjómina í Rúss- landi fær keisaravaldiS þýzka rot- höggiSt því aS öxeigalýSurinn þýzki mun þá sækja hvöt og upp- örvan sem dugir til starfsbræSra sinna í Rússlandi.” Stjórnarbyltingin rússneska í marz 1917 breiddi faSminn á móti landflótta byltingamönnum og drifu þeir heim hvaSanaefa. Trot- zky varS þó aS dveljast enn um hríS í New York sökum féleysis. Loks héldu vinir hans samkomu fyrir hann og náSu saartan nokkr- hermanna. Þýzki hershöfSinginn Hoffmann hefir sagt í saimtali viS blaSamann frá “Chicago Daily News”: Þegar vér hugSumst hafa kom- iS Bolshevi'kum á kné fundum vér, aS þeir höfSu unniS sigur á oss. HerliS vort á austurvígstöSvunum var orSiS gegnsýrt a)f kenningum þeirra. Fór svo, aS vér þorSum eigi aS flytja þaS HS vort af austur' vígstöSvunum á hinar vestri, þótt nauSsyn væri brýn. Herinn var orSinn eins og hraSprentunarvél, sem útbreiddi SkoSanir Bolshe' viika. braut FYRIR ALLA. Nalfnfrægur læknir hefir nýlega skrifaS ritgerS um þaS, aS alt fólk hversu hraustlegt sem þaS sé í raun og veru, þurfi aS réttu lagi a5 hreinsa innyfli sín á vissum tímabil- um. — Samkvæmt þessum kenn- ingum er Triner’s American Elixir of Bitter WinemeSal fyrir alla, því hann hreinsar innyflin betur en nokkurt annaS meSal, sem þekst ihófir á þessari jörS. Stíifla og melf Dr. J. Stefánsson 401 BOVD BVILDINC Hornl Porfncr Avc. o«r Edmonton St. Stundar elngilnru augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. A* htOa frá kl. 10 tll 12 f.h. eg kl. 2 tll 6. e.h. I’honet Maln 3088 627 McMillan Ave. Wlnnlpeg Vér höfura fullar blrgílr breln- meö lyfseöla yúar hln ustu lyfja vér ÍDrati, ustu Iyfja og mehala. KomlV ?erum meSuIfn nákvtemlcga eftlr visunum lknanna. Vér slnn.co. Iknanna. vér sínnuxn “t?"sve*ta pdntunum og seljum glftlngaleyfl. A COLCLEUGH & CO. Motr«» Dame og Sherbrooke Stm. Phone Garry 2690—2«01 A. S. BARDAL •elur lfkklstur eg annast um út- farlr. Allur útbúnaSur sá beatl. Knnfremur selur hann aliskonar ihlnnlsvarSa og l.gstetna. ■12 6HERBROOKE BT. Phone O. «53 WMIIPM TH. JOHNSON, j Ormakari og Gullamitig éelur giftingaleyffabrét Bérstakt atkygll veltt pöotunum og vlBgjoFíun* útan af landl. 248 Main St. Phone M. 86M ingarleysi orsaka oftast flesta inn- ÞaS var þessi undiralda, erj vortis sjúkdóma, ’og þess vegna er niður mótstöSuafl Þýzka-1 þaS beint lífsskilyrði aS halda lands og leiddi til ósigursins og meltingarfærunum í góSu lagi. — byltingarinnar.” AnnaS meSal, sem vera ætti á ÞaS er sagt aS vart geti ólíkari hverju einasta heimili, er Triner’s menn, en þá Lenin og Trotzky. I Cough Sedative. ÞaS er afar Lenin er hvergi nærri jafn einkenni: þreytandi aS heyra fólk sí-hóst- legur í sjón, en Troitzky er sönn andi í leikhúsum og kirkjum, ger- eftirmynd annara stjómbyltinga- manna, svo se mþeir eru oft sýndir ámyndum: NefiS er hátt og langt augun svört og grimmúSIeg, enn- iS mikiS, sveipaS þykku og flaks- andi hári svörtu, skeggiS er snúiS og varimar miklar og grimmilegar. — Ekiki hefir hann þó'tt vel stöSug- ur í akoSunum og meSan 'hann GISLI G00DMAN TIVSMIBIR. ■L Verk«t»t)l:—Hornl Toronto Notre Dame Av*. •B Phone Garry 2088 H.lallla Onrry 80 J. J. Sitaimi H. a. marfksaen J. J. SWANS0N & CQ. FASTEIGNAIALAH OG .. .. prnlnga mfWair. Talalml Matn 3507 808 Parln Biaildlne WlnnlpcB ir ánægjuna, sem fólk annars mundi njóta þar, aS engu. — Ef þú hefir Triner’s Cough Sedative» á heimilinu, getur þú altaf variS þig gegn hóstakjölti og slíkt HíS sama ættu allir aSrir aS gera. Þá væri míkiS unniS. Allir lyfsalar verzla meS Triner’s meSöIin. -— Joseph Triner Coimpany, 1333— um hundruSum dala. NægSi þaS fékst viS blaSamensku í Pans, sem 43 S. Ashland Ave., Chicago, 111. J. H. Straumfjörð úrsmiður og gullamiSur- Allar viðgerðir fljútt og vel af hendi ieystar. 676 Sargent Ave. Talsími Sherbr. 805. T0RFAS0N BR0S. EMiviðarsögPB Phone Garry 4253 é8i Alverktone S<., Winnipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.