Heimskringla - 21.04.1920, Síða 3

Heimskringla - 21.04.1920, Síða 3
'WINNIPEG, 21. APRIL 1920. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA 3agt væri reynandi aS bólusetja laikninn meS brennisteini, til þess aS búa hann undir annaS líf í tíma. ÞaS kvaS vera taliS alveg sjálfsagt aS eitthvaS þurfi aS kukla ViS botn’langann í sjúMingnum líka, eins og öSru fólki, og mun helzit í ráSi aS vígja gömiu “>frú" Pankhurst til aS klippa langann al- veg burtu og “scrobba” svo sár þaS vel á eftir meS kvenfrelsis- fyrirlestrum sínum, leystum upp í Hindenburg ákavíti (aqua vitæ). t>ó segja sumir aS þetta verk sé æriS hættulegt ef læknirinn skyldi hafa í sér sundnýru (floating kid- neys), sem eru voSalega ferSmik- iil og áreksturhætt. En hvaS skal segja ef líf liggur viS? Nefnd á aS hafa veriS kosin í O. B. U., til aS ýkja dánarfregnina ef í þaS versta fer og dokitorinn andast, og sjúklingurinn sjálfur kvaS ekki hafa afsagt aS yrkja nokkur eftir- mælastef, sem hentugt væri aS syngja viS al'l festar messur og hjónavígslur í lýSkirkjunni. Ar- inbirni Bardal á aS hafa veriS gert aSvart um aS tekin verSi af hon- um bezta líkkistan hans, endur- gjaldslaust. Radical socialistar hafi fuillan rétt til þess, því þótt Ar- inbjörn kunni aS hafa tvíborgaS fyrir ílátiS, á hann ekki hóti meira meS koffortiS en aSrir. Bolshe- vikar iþurfa ekki aS vera skilsamri peningalega, sem er ómetanlegur kostur viS hverja stefnu, sem hefir óráSdeild tiT aS hafa slíkt á stefnu' skrá sinni. AuSvitaS er imögulegt aS fregn- in sé öll orSum aukin, þótt hún sé ekki tekin beint upp úr Vorö'ld. En sé hún mieS öllu tilhæfulaus. er frú Voröd sárbænd um aS taka hana upp orSrétta. ÞaS eitt er hárvíst, aS fleiri eiga bágt í heils- unni en Jón Einarsson. Svar til Mrs. Jósefsson. WEHAVETHE RED fyrir uppfinningu heimsins ágætasta og mesta saltkeldu- vatns. Löngu áSur en aS hvíti maSurinn kom til sögunnar, vissu Indíánarnir um hina heilsusamlegu eiginleika saltkeldu- vatnsins úr Little Manitou Lake, Saskatchewan. Efnasamsetningur úr þesssu sama vatni er þaS, sem heim- urinn nú viSurkennir öllu betra og kallar 1 Heimskringlu 3 1. marz þ. á. er löng og aS sumu leyti eftirtektar- verS grein, frá Mrs. J. A. Jósefsson í Minneota, Minn. Greinin virS- ist vera skrifuS í þeim tilgangi, aS gera mig aS ósannindamanni, aS því sem eg skrifaSi í Heimskringlu 25. febrúar, sem var þess efnis, aS eg andmæfti því sem Voröld sagSi u-m framför og uppgang Non Party League í NorSur Dakota, sem Mrs. Jóseifsson kallar bændafélag. Þess var getiS í Voröld aS út" breiSsla flokksins væri eins og eld- ur í sinu. Og sýndi eg í grein minni aS þetta væru ósannindi. En Mrs. Jósefsson vill ekki taka orS mín trúanleg. En þar eS Mrs. skrifar af vanþekking á því, sem hún er aS skrifa um, verSur sumt af þ.ví ranghermt og sumt algerS ósannindi, og vi eg því meS fáum orSurn sýna, hvar misskilningur og va'Wþekking á málinu koma í ljós. Hún kannast aS vísu viS þaS, aS L. J. Frazier hafi fengiS 50,000 meiriihluta af atkVæSum áriS 1916. En eg mintist aldrei á, hvort aS þaS hefSu veriS repu- blikkar eSur demokratar, sem gáfu honum þau atkvæSi. Eg aSleins sagSi aS þaS hefSi veriS góS joyrj- un. Eg býst viS aS -hún viti aS allir kandídatar þurfa aS vera á einhverjum kjörlista. Eg t. d. var á demokrata kjörli-sta áriS 1918 Og jafnvel þó þeir væru í minni- hluita, hafSi eg flest atkvæSi af öll- um þingmanna umsækjendum. Næsta missögn hjá Mrs. Jósefs- sont er aS Frazier hafi ha-ft þessi 50,000 'fram yfir Burdick demo- ferata. En sannleikurinn er aS viS demokratar í Dakota höfum aldrei haft neinn kandidat meS því nafni. Sá, sem sótti um af okkar hálfu fyrir Governor 1916, hét D. H. McArthur, en ekki Burdick, eins og frúin segir. AS vísu gerir þaS ekki mikiS til hvaS maSurinn hét. En bæSi er þaS aS sann-' leikurinn er sagna beztur, og ef til vill kynni þaS aS vera bending til Mrs. Jósefsson, aS gera tilraun aS komast nær sannleikanum, ef hún skyldi vilja skrifa um opinber mál í framtíSinni. Mér dettur í hug aS þaS gæti átt viS hér, aS minn- ast þess, er eg gat um í grein minni BORÐVIÐUR SASH, DOORS AND M0ULD1NGS. ViS höfum fullkomnar birgSir af öllum tegundum VerSskrá verSur send hverjum þeim er þess óskar THE EMPIRE SASH & DOOR CO., L1D. Henry Ave. £ast, Winnipeg, Man., Teiephone: Mam 2511 Automobile and Gas Tractor Experts. Will be more in demand this spring than ever before in the history of this counitry. Why not prepare yourself for this emergency? We fit you for Garage or Tractor Work. All kmds of engines, — L Head, T Head, I Head, Valve in the head, 8'6-4-2-l cylinder engines are used in actual demonstration, cdso more than 20 different electrical system. We also have an Automobile and Tractor Garage where you wiíl receive training in aotual repairing. We are the on-ly school that makes batteries from the melting lead to the finished product. Our Vtdcanizing planit is considered l»y all to be the most up to date m Ganada, and is aíbove cotmpariaon. The results shown by our students p/ovee to our satisfaction that our methods of training are right. Write or caái for information. Visitors always wolcome. GARBUTT MOTOR SCHOOL, LIMITED. City Public Market Bldg. Calgary, Albefta. Undireins Kaupið Kolin Þér spari'S með því aS kaupa tmdireins. AMERISR HARÐLOL EGG, PEA ,NUT, PEA stsr?Sir Vandlega hreinsaÖar. REGAL LINKOL LUMP and STOVE stærfcir. Abyrgst Hrein — Sótlaus, Loga Alla Nóttina. Ð.D. WOOD & SONS, Ltd. TELEPHONE: GARRY 2620 Office and Yards: Cor. Ross and Arlington Sts. 25. febr., aS þeir sem finna köllun hjá sér til aS skrifa um einhver mál ættu aS kyna sér málin fyrst, til aS afstýra missl^ilningi og misklíS, er orsakast af vanþekkingu og rang- hermi þeirra, sem skrifa. En þaS eru því miSur fleiri en Mrs. Jósefs- son, sem gera sig seka í þessu efni. En svo kemur önnur missögn, er auSsjáanlega er skrifuS af van' þekkingu. Hún segir aS þaS sé algerlega rangt aS minnast á at- kvæSagreiSslu frá 26. júní 1919 (Referendum election), þar sem Non Party fókk aSeins 9000 meiri- hluta, og kemst aS þeirri niSur- stöSu, aS þaS sé fyrir ófan skiln- ing vorn aS greiSa atkvæSi um lagaákvæSi. Þessi ágizkun er ekki bygS á góSum grundvelli. Mín sannfæring er bygS á 40 ára reynslu hér í NorSur Dakota, og er hún sú aS fólk yfirleitt geti og kunni aS greiSa atkvæSi meS eSa móti mönnum og málefnum, alveg eins vel og fólk í hvaSa ríki sem er. \ Næsta villan hjá frúnni er, aS þau 7 lagaákvæSi, sem greidd voru atkvæSi um þann 26. júní 1919, hafi haft 13,000 meirihluta en ekki 9000, eins og eg gat um í grein minni. LagaákvæSin fengu mismunandi upphæSir. Þau voru 7 alls. Sum af þeim fengu aSeins 6000, sum 7000, sum 8000, sum 9000, sum 10,000, sum 11,000 og eitt yfir 12,000. Til jafnaSar fengu þau sem næst 9000 meiri- hluta atkVæSa, en ekki 13,000, eins og hún segir. Svo kemur hún meS eftirfylgj- andi klausu: “í sumar komandi, þegar “Primary” dagur rennur upp í þriSja sinni yfir Non Partisan League í NorSur Dakota, mun Paul Johnson^ sanna aS Voraldar- ritstjórinn er nokkrum stigum nær sannleikanum en þingmaSurinn.” Eg vil ekki reyna til aS neita því aS þessi spádómur kunni aS ræt- ast, af þeirri ástæSu aS eg, eins og fleiri, veit ít.'S fyrirfram og bygg; aidrei mikiS á spádómum frá ein- um eSa neinum. En eg ætia aS benda Mrs. Jósefsson á þaS, aS eg hefi ástæSu til aS vantreysta henn- ar spádómsanda; og ástæSan er sú, aS viS síSustu Primary kosn- ingu ‘hér í N. D. varS sú niSurstaSa aS Non Party League var 8000 í minnihluta, 6700 á republikka kjörlistanum en 1 300 á demokrata kjörlistanum. Þessar kosningar fóru fram 1 6. marz og hafSi Non Party flokkurinn sína kandidata alla útnefnda í bæSi republikka og demokrata flökkunum. Þeir komu ekki aS einum einasta manni. Ekki einum á þing republikka, sem kem" ur saman í júnímánuSi og útnefnir president. Ekki heldur komu þeir aS einum einasta í demokrata flokknum, sem einnig hefir þing sitt í júnfmánuSi. Ekki héldur kusu þeir einn einasta mann fyrir “Presidential Electors. Og í báSum flokkunum mistu þeir sína kandidata fyiijr National Comm- ittee. MeS öSrum orSum, þeir^ kusu engan, jafnvel þó kjörseSlum þeirra væri dreift um ríkiS eins og snjó í stórhríS. Af þessum og ýmsum öSrum á- stæSum er eg vantrúaSur á aS spá dómur frúarinnar rætist. Svo klikkir hún út meS aS vara menn viS því, sem eg kunni aS segja. Eg ætla ekki aS vera lang- orSur um viSvörunina, því mér finst sú viSvörun ekki geta orSiS mér skaSleg. Þar sem eg hefj dvaliS hér í Pembina County í 40 ár, þá finst mér fólk hljóti aS þekkja mig svo aS viSvörun frá persónu, sem aldrei hefir séS mig og eg hefi engin kynni af, muni geta haft mikil áhrif, einn veg eSa annan, viS þá sem hafa þekt mig í 20, 30 og 40 ár. ViSvörun frá roér alveg ókunnu fólki getur ekki haft nein veruleg áhrif á þá, sem háfa þekt mig um langan tíma. Ef Mrs. Jósefsson skyldi unga út öSrum pésa í blöSunum, þætti mér gaman ef hún vildi geta þess, hvar thún stendur gagnvart rauSa flagginu og “Free Love”. Mountain, N. D., 1920. Paul Johnson. Abyggileg Ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjumst ySur varanlega og óslitna ÞJ0NUSTU. Vér æskium virSingarfylst viSsfeifta jafnt fjrrir VERK- SMIÐIUR sem HEIMIU. Tals. Main 9580. . CÖNTRACT ÐEPT. UmboSsmaSur vor er reiSubúinn aS finna yíur aS máli og gefa ySur kostnaSaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. W. McLimont, Gen'l Manager. Sýra í maganum orsakar meltíng- arleysi. Framleiíir gas og vindverki. Hvernig lækna skal. Járnbrautarmanns Ur í 21 steini og ábyrgst > 25 ár. Kostar aðeins $8.25. GEFINS! Leðurbudda GEFINS! Læknum ber saman um. aS ntu tt- undu af magakvUlum, meltlnsrarleysl, sýru, vtndgangl, uppþembu, ógletSl o.i. frv. orsaktst af of mlkilll framleltSslu af ‘hydrochlortc’ sýru í maganum, — en ekkl etns og sumtr halda fyrlr skort & magavökvum. Htnar vlSkvsemu magahtmnur erjast, meltlngtn sljófgast og fæöan súrnar, orsakandt hlnac sáru ttlkennlngar er alilr sem þannlg þjást þekkja svo vel. Melttngar flýtandi mettul ættt ekkl aö hrúka, því þau gjöra oft meira ilt en gott. Reyndu heldur aö fá þér hjá lyfsalanum fáeinar únzur af Blsurated Magnesia, og taktu teskei? £S þvl I kvartglasi af ya.tnl á eftir máltíh. — Þetta gjðrir magann hraustann, ver myndun sýrunnar og þú hefir enga é- þ&gilega verki. Bisurated Magnesia (i duft eía plötu formi—aldrel lögur eöa mjólk) er algjörlega ósaknæmt fyrlr tuagann, ódýrt og bezta togund af magnesfu fyrlr meltlnguna. Þaö er brúkats af þúsuhdum fólks, sem nú baría mat slnn meti engri áhyggju um afsirkBstla. Wuthenlan Booksellers & Publis hing Oo., Ltd., 850 Main St„ Winnipeg i i €° v: Ajm r; i • ml/lhíin 'gr,T Aöeins einu sinni á lifsleiðinni gefst mönnum tæklfæri eins og hér er boðlð. Hugsið ykkur, 20 dollara járnbrautarúr getið þið fengið frá oss fyrir aðeins $7.95. tjrið, sem hér er sýnt, er hæði fallegt og ramgert og vandað að öllu leyti. Verkið er svissneskt og hefir 25 ára ábyrgð. ttr þessi eru þekt um heim allan og þola alt. Allir vélstjórar og lestaforingjar á Járn- brautum hafa þessi úr og Járnbrautalest- irnar fara eftir þeim. Hver sá, sem vill fá reglulega gott og vandað úr, ætti að kaupa eitt af þessum hér sýndu úrum, þess mun engan iðra. lírin eru dýr hjá öðrum, en vér viljum að sem flestir geti elgnast þau og seljum þau þvi aðeins á $8.25. Ef þú skyldlr ekki vera ánægður með úrið eins og það er, þá máttu senda það til baka og færðu andvlrðið endur- sent. Vér borgum hurðargjald. ökeypls. Með hverri pöntun fylgir ó- keypis hudda úr bezta leðri. Klippið út þessa auglýsingu og sendtð hana ásamt pöntupinni og $8.25 i póst- ávísun eða Express Money Order, og þið fáið úrið og budduna um hæl. Skrifið til lmperial Watch Company Dept. 1455 B. 1016 HILWAIKEE AVE, CHICACO, ILL,

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.