Heimskringla


Heimskringla - 21.04.1920, Qupperneq 8

Heimskringla - 21.04.1920, Qupperneq 8
•. BLAÐSIÐA HEIMSKKINCLA WJNNIPEG, 21. APRÍL 1920. Winnipeg. Fundur verður haldinn í í>jóð ræknis£élag,sdeildinn> Frón þriðju- dagskvöldið 27. þ. m., á venjulegumj stað og tíma. Hr. Grísli Jónsson ílyt- j ur þar fyrirlestur um Jónas Hall- j grímsson. Fleira verður einnig til skemtunar og fróðleiks á fundinum. Komið stUndvíslega. Fjölmennið. Nýkornnir friá íslandi eru Guð- inundur ólafsson frá Tantallon, sem heim fór fyrir nokkra síðan, og Ás- mundur Árnason frá Reykjavík, sem hér ætlar að setjast að. j ----------------- _____________j Fæði og húsnæði á góðum stað á Kvöldskemtun Bjarna Björnsson-Sargent Ave. Þægilegt herbergi fyr- ar var ágætlega sótt, svo snúa varð ■" einn eða ‘.vo einhleypa menn. — fólki frá, og er það óvenjulegt um Ritstjóri vísar á- skemtun vor á meðal, og ánægðir fóru þeir heim, sem heyrðu .Bjarna Kýdáin er hér í bœnum ekkjan og sáu. Hélt hann áhorfendunum Guðrún Bjarnadóttir, móðir Paul síhlæjandi frá því hann fyrst sýndi Johnson rafmagnsfræðings, að 761 sig og þar til skematninni lauk, að William Ave., háöldruð. undanskildum þeim tíma, sem hann I --------------- las upp “KafaranR” eftir Sehiller. t>að kvæði átti naumast heima á gleðisamkomu, iþó vel væri lesið. Gamanvísur þær, sem Bjarni söng, voru allar smellnar og þó Bjarni sé Mr. og Mrs. Tryggvi Johnson, sem um aldarfjórðung hafa búið að Pem- bina N. D., hafa nú fluttþaðan bú- ferlum til Leslie Sask., og keypt sér þar ábýlisjörð. Voru þau hér í enginn sérlegur söngmaður þá leik- liorginni á fimtudaginn á lelð tii ur hann vísuorð og setningar þann-! nýju heimkynnanna. Tveir synjr ig að það tekur dauðan mann að þeiri-a voru með þeim, annar upp- hlægja okki að honum. Sérstaklega kominn og mannvænlegur. Engar tókst honum vel með “Minnisvarða- fréttir höfðu hujónin að segja að vfs-ur” og “Johnsen á hálkunni”.! sunnan, en kveðju báðu þau Heims- Aftur var það óþarfa, nærgætni að kringlu að flytja vinum sínum í umíkapa vísurnar um Sigtrygg eftir j Pembina bygðinni, méð þokkum Guttorm, eins og t. d. að koina með fyrir liðna daga- “rautt band um sig miðjan”, í staíT-! ---------------- inn fyrir “ekkert um sig miðjan” o.j Silfurbrúðkaup áttu þau hjónin s- frv. Ef landar vorir geta ekki Benedikt og Þorbjörg Sæmundsson, staðist grædkulaust gaman sem að 664 Beverley St„ laugardaginn 17. þetta, þá mættu þeir eins vel liggja þ. m- Heimsóttu nokkrir vinir í kistum sínum. Mest gaman höfðu j þeirra þau þá um kvöldið og af- menn að eftirhermuin Bjarna’og ætl- hentu þeim silfurborðbúnað að gjöf. aði húsið að hrynja niður af lófa- Vár ]>ar slegið upp veizluogvar klappi, er hann hermdi bftir sumum fagnaður mikill. Aðal ræðuna til af vorum kunnu þjóðbræðrum, enda silfur brúðhjónanna hélt séra Run- tókst honum ágætlega að herma eft- ólfur Marteinsson- En auk hans toí- ir i sumum þeirra, þó mistök yrðu j uðu Sig. Vigfússon, Sigurbjörn Paul- með aðra. Hreinasta snild var eft-j son og Guðm. Bjarnason. Dess utan irhermur hans á Einari Hjörleifs- skeintu menn sér með söng, hljóð- syni; var sem Einar væri þar sjálfur færaslætti og viðræðum langt fram kominn. í orðum og látbragði. Vér j eftir nóttu. Heimskringla óskar Mr. vonum að Bjami endurtaki skemtun og Mrs. Sæmundson heilsu og bless- sína bráðlega- i unar á kornandi árum. Hr. Jón Tr. Bergman frá Seattle er staddur hér í borginni. Hr. Jen^ Johnson frá Amaranth, kom til borgarinnar á laugardaginn --------------- ‘ og fór heimleiðis í gær. Sumarmálasarokoma Únítara ætti ■ ---------------< að verða fjölsótt. Þar verður ágætj Hjónavíígslur framkvæmdar af skemtun og bezta.borðhald. Meðal séra Runólfi Marteinssyni %að 493 annara skemta þar B- L. Baldwin- T.ipton St., Winnipeg: son, séra Bögnv. Pétursson, John 5. apr. Frederiek William Fidjer og Tait. Mrs. P. Daluian, Miss Ella Hall Gíslína Jarðlþrúður Kelly, bæði frá o. fi. Arðurinn af samkomunni Selkirk Man. gengur til fátækra, og ætti það eitt! 8. apr. Gu.jón Goodman og Elísa- að hvetja mienn til að fjölfenna- bet Grawford, bæði frá Winnipeg- ------------------------- osis- Hr. Gísli Egilsson frá Lögberg, 11. apr. Ibgiberg [ngimundarson og Sask., var hér á ferð í vðculokin. Emily Sigurðsson, bæði frá Otto. Kom hann sunnan frá Mineota, 14-apr. Björn Johnson og Guðlaug Minn., iir heimsókn til dóttur sinnar, .Jónasson, bæði frá Vogar, Man. sem gift er séra Guttormi Guttorms- / ---------------- syni. Bað Gísli Heimskringlu að Thorst. Johnston píanókennari flytja kunningjum sínum og vinum heldur recital með nemendum sínum þar syðra alúðar þakkir fyrir góðarj mánudaginn 26. þ. m. í Y. M. C. A. viðtökur og viðkynningu. jbyggingunni á Ellice Ave .Mrs- Bur- .-----------------| ton Kurth og Mr. Kent skemta þar með söng. ^ Coneert heldur Mrs. Joanna Stef- ánsson, undir umsjón Jóns Sigurðs-j ---------------- gonaf félagsins, í Tjaldbúðarkirkju j Skemtifundur verður í stúkunni fimtudaginn 29. þ. m- Syngur frúin Skuld næsta miðvikudagskvöld; hef- Ju já íslenzka söngva og rnarga aðra, ir því verið lofað að þeim þurfi ekki og má búast við ágætri skemtun. j að leiðaist, sem þar verða. Dans Auk frúarinnar skemta þar nafn-| verður á eftir funiji og ætti unga kunnur fiðluleikari, Miss Leueadia fólkið að minnast ])ess. Vaccari, og svo aðstoða þau Mrs. B. -------------- H. Olson og Mr S. K. Hall með und- Lóð til sölu irspili. Ágóðinn af skemtaninni á Gimli, á góðum stað og með góð- gengur til minningarritsins yfir ís- um kjörurn. Upplýsingar gefur G. lenzku hermennina- Reiðhjólaaðgerðir leystar fljótt og vel afhendi. Höfum til sölu Períect Bicycle Einnig gömul reiðhjól í góðu standL Empire Cycle Co. J. E. C. WILLIAM5 eigandi. 641 Notre Dame Ave. Hvernig eg lœknaði í mér gigtina. Eftir.Peter Navala. REGISTRATIONS 0F ELECTORS ElectoraI Dlvlsloo of ST. GEORGE. | Notice is helby given that, pursuant to the provisions of “The Manitoba El- ection Act”, it has been determined to add to, correct and revise the Lists of Electors of the several Electoral Divis- 1 ions in the Proince. The date on and places at which applications for reg- istration, for striking names off the list of Electors, and for the correction of errors, will be recived are as follows: Monday, May 3rd, at the Post Office — Harperville. t Tuesday, May 4th, at the Municipal Hall, St. Laurent. Wednesday, May 5th, at the Boarding House, Oak Point. Thursday, May 6th, at the house of S. H. Johnson, Hove PwO. Friday, May ?th, át Lundar Trading Store, Clarkleigh. •Saturday, May 8th, at the Temperance Hall, Lundar. Monday, May lOth, at North Star School House. Tuesday, May llth, at the house of Gizli Lundal. Deerhorn. Wednesday, May 12th, at Parkview Sclionlliouse. Thursdaj-, May 13th, at Macross P.O. Friday, May 14th, at the Orange Hall,; j Eriksdale. Saturday, May 15th, at Eastland School. Monday, May 3rd, at Kalavala P.O. 1 Tuesday, May 4th, at the Grain Grow-, Eg henti frá mér hækjunum eftir 7 daga; innan tveggja mánatSa var eg al- bata og hefi aldrei fundib til gigtar sí«an. I>etta orsakaSi rábií5, sem frændi minn í Grikklandi gaf mér. Eg fór heim til Grikkla^ds, bæklaó. ur og kreptur af gigt, kom hingaó aft'-| er’s Hall, Mulviehill. I Wednesday, May 5th, at the house of ur aioata. | Arthur Mason. — Æfisogu mína í Ameríku, hvernig egl Thursday, May 6th, at Camper School vartS gigtveikur og hvernig eg læknaói1 House, Camper. Heilbrigður munnur Meinar HRAU5TUR LÍKAMI. Fullkomin heilbrigði í munninum hefir í för meS sér heilsu, stjrrkleik og starfsþol. Hversvegna þá aS þjást af ótal kvilluim og kvölum, sem stafa af skemdum munni. þegar þú átt hægt með aS fá tenn- ur þínar endurbættar eSa nýjar fyrir sanngjarnt verS og án sársau-ka? Fg gef skriflega ábyrgS meS öilu, sem eg geri. I aprí 1 og maí er ait gert hjá mer meS sérstaklega lágu verSi. Tanngarður, tannfylling, tann- útdráttur oð aðrar tannlækn'- ' ÍL.t-ijJ-m rrl ingar'gerðar undir ininni eigin VVITHOUTJ ymirumsjón. PLATES Skoðun og ráílegging ó- - keypis> Íffllr tTtanbaejarfólk getur fAn«.i* , ■ ’llljAffy111' sig afgreitt samdægurs. Dr. H. C. Jeffrey, 205 Alexander Ave. (yfir Bank of Commerce) Cor. Alexander & Main St. Phone Garry 898-------Opið frá kl. 9 f.h. til 8.30 e.h. mig, skal eg segja hverrjuija sem er ó- keypis. • í»aó er enginn nrismuniÁl hversu illa gigjtin hefir leikió ykkur^ eg get hjálp- at5 ykkur eins fyrir því á mjög stutt\ám tíma. Sendiö enga peninga. Skrifiö mér at5eins og segit5: Láttu mig vita hvernig þú læknat5ir í þér gigtina og hvernig eg get læknat5 hana. Utanáskrift: Peter Savala. 230 Craig St-, West R„ Montreal, Que. Mrs. M. J * Benedictson, Blaine, Wa8h„ biður þess getið, að bókelsk- um lönduin sínum til hægðarauka verzli hún framvegis með íslenzk blöð og bækur. og inega þeir því snúa sér t ilhennar f þeim efnum. Jóhannpsson, 564 Vietor St. * HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir <Crowns, og Tannfyllingar —bún»r til úr bezta afnum. —sterklega bygðar, þar sem mest reynir á. —þægiiegt að þlta með þeim urlega tilbúnar. tíng ábyrgwt. $7 INS VUL- TE TANN- I MÍN, Hvert $10 —gefa aftur unglegt útltt. -nftt ra vel í uranni. tjast ekkl frá yTm* eigin . - g»r tll brúks. landí vel smfðaðar. —mámg ábyrgst. ÐR. ROBINSON Tanakakmr og Félagar bana BIKKS BLDG, WBÍNIPEG Wonderland. Framúrskarandi géðar inyndir verða sýndar á Wonderiand þessa vikuna og næstu. Má þar til nefna: f dag og á morgun hina undurfrfðu Kitty Gordon í “Plaything of Pass- ion”, frámunalega tilkomumikil mynd. Á föstudSginn og laugardag- inn verða þau Creighton Hale og June ^aprice í “The Ixive Cheat injög spennandi mynd og auk þess tvær gamanmyndir. Næstkomandi mánudag og þriðjudag/verður hin lieimsfræga rússneska leikkona Álla Nazimova í “The Brat”, stórkostlega mikilfenglegri mynd, sem enginn ætti að missa af. Einhig framhalds myndin “Dare Devil Jáck” með Jack Dempsey í aðal hlutverkinu. Dá koma Bert Lytell í “Lombardi Limi ted” og Tom Mt£ í ‘FanTP ahd For- tune’, og Frank Mayo í “Lasko’; alt ágætar myndir. / w ONDERLAN THEATRE D MiSvikudag og fimtudag: KITTY GORDON í “PLAYTHINGS OF PASSION”. Föstudag og laugardag-’ Creighton Hale og June Caprice í “THE LOVE CHEAT”. Mánudag og þriSjudag: ALLA NAZIMOVA í “THE BRAT". Og JACK DEMPSEY í "DARE DEVIL JACK”. Slæmir þjónar. Landi vor, J. H. Líndal frá Wynyard, sem legiS hefir á sjúkra- húsi hér í Winnipdg um tíma, skrif- ar í blaSiS Free Press, skömmu eft" ir komu sína hingaS, svolátandi bréf: / * Herra ritstjóri! Föstudaginn þann 19. marz fór eg heiman aS frá mér í Wynyard, Sask., áleiSis til Winnipeg^ þar'sem eg ætlaSi aS léita mér lækninga; eg var sár^jáSur a-f sykursýki (a cute diabetes), Eg keypti mér venjulegan farseSil í Wynyard, því svefnvagnafarrými er ekki selt á í slíkum stöSvum. Eftir aS eg kom| á lestina, baS eg lestarstjórann aS | panta fyrir mig meS símanum' svefnvagnsrúm frá Yorkton, og lofaSi hann því. Þegar lestin kom1 til Yorkton tjáSi lestarstjórinn' mér aS hann ætlaSi aS ná í svéfn- vagn handa mér, og held eg aS hann hafi meint þaS. En hvort honum reyndist þaS ó- kleyft veit eg ekki; en þegar eg komst aS því aS eg hafSi ekki fengiS aSgang aS svéfnvagni, fór eg þangaS hvaS eftir annaS og SetlaSi aS hafa tal af vagnstjóran- um, en fann hann ekki^hvort hann hefir faliS sig eSa ekki viljaS sjá mig, veit eg ekki. Um miSnætti gerSi eg síSustu tilraunina og fór inn í borSvagn- inn. Voru þar engir nema nokkrir af lestarþjónunum og voru þeir aS búa sér upp rúm fyrir nóttina. Eg^ tjáSi þeim frá veikindum rnínum: og aS eg þyldi ekki aS sitja uppij yfir nóttina og baS þá leyfis aS j mepa liggja á gólfinu og hafa yfir- j frakkann minn fyrir ábreiSu,- Um I þetta neituSu þeir mér og ráku mig meS hrindingum út úr vagninum. j Nokkru áSur en komiS var til [ Gladstone, var eg orSinn svo þjáS-| ur, aS eg gat ekki komist lengra og| baS því leyfis aS vera settur af j lestinni þegar þangaS kæmi, svo eg gaeti fengiS rúm yfr þaS sem I eftir væri næturinnar. Þessi beiSni ' mín var mér veitt, en í staS þess aS láta mig af lestinni í sjálfum] bænum, var eg látinn af henni 400 j yards fyrir utan bæinn hjá vatns- I geyminum, og var þaS kl. 4 um nóttina og niSamyrkur. Eftir nckkra örSugleika komst! eg á stöSina, og hvíldi mig í I Gládstone um tíma og kom til Winnipeg nokkru síSar. Lestarstjórinn og starfsmennirn-j ir á lestinni vissu aS eg var sjúkur maSur, og aS eg gat ómöuglegaj setiS næturlangt í venjulegu vagn' sæti; en þeir létu sig þaS engu skifta. Mér finst því aS slíkt skeitingarléysi gagnvart sjúklingum Friday, May 7th, at the house of S. Stefanson, Dog Creek P.O. Saturday, May 8th, at Darwin School House. Monday, May lOth, at Zant P.O. Tuesday, May llth at the house of N. Snydal, 1-25-llW. Amos Lee, Lily Bay, and Peter Fors- ung. Scotch Bay, have been appointed Registration Clerks and will attend and sit at the places an^on the dates nam- ed above between the hours of 10 o’clock a.m. to 12 o’clock noon from 1 o’clock p.m. to 6 p.m. and from 7,30 o’clock p.m. to 9,30 o’clock p.m., except that in incorporat«d towns and villages, the hours shall be from 9 o’clock a.m to 9,30 o’clock p.m. wijLh intermission from 1 o’clock p.m. to 2,30 o’clock p.m. and from 6 p.m. to 7,30 p.m. Only such persons whose names are not not/on the last revised List of El- ectors, out posses the qualification to be registered as electors under the pro- visions of “The Maniloba Election Act”, need attend the registration sitt- ings or Court of Revision for the pur- ppse of being so registered. Electors oán make application for registration at any of the places mentionéa abóve. A < «nrt í»f Revl>*lon will be held in The Lundar Hall. Lundar, on Thursday, May 27th, from 10 o’clock a.m. to 5 o?clock p. m. with an intermiss- ion at noon for lunch, to consider all applications filed with the registration Clerk, and alsQ the applications of oth- er persons to have their names added to the List of Electors. Dated at the office of the Provincial Secretary this 19th day of April, 1920. J. W. ARMSTRONG Provineial Seeretary . á leiS til spítala, gæti ekki veriS látiS óátaliS, og einíhver ætti aS skerast í leikinn og sjá um aS slíkt hiS sama komi ekki fyrir í fram- tíSinni. J. H. Lindal.” « Andbylingctrnir Stærsta leikritiS eftir danska skáldiS C. Hostrup VerSa leiknir undir umsjón Goodtemplara stúknanna. í Goodtemplarahúsmu mánudaginn 26. og miðvikud. 28. þ. m., kl.8 e.h. stundvíslega Sætin verSa öll númeruS og aSgöngumiSar seldir aS Wevel Caffe^eftir kl. 3 á laugardag, mánudag og miSvikudag, og kosta 75 cent og 50 cent. Borgið Heimskringlu. ROYAK CROWH 2 fyrir 1 I EINN MÁNUD Frá 1. Maí 1920 til 31. M«ií 1920 Allar wrappers (sápuumbúðir) mótteknar í Maí- mánuði, hafa TYÖFALT GILDI. DÆMI:— 100 umbúðir þýða sama og 200. Þarna geíst yður tækifæri á að eignast stór-mikið af faliegustu munum til heimilisnota — ALVEG ÓKEYPIS. VÉR ÓSKUM AÐ GETA LÁTIÐ ALLAR HÚS- MÆÐUR KYNNAST ROYAL CROWN LAUNDRY SÁPU OG ÞVOTTADUFTl - WASHING POWDERS GERIÐ SVO VEL AB NEFNA HEIMSKRINGLU ÞEGAR ÞÉR SKRIFIB t Sendið /VYl INID _ Sendið eftir íTiuni u \ eftir ókeypis að Witch Haze Toilet Sápu umbúðir eru. ókeypis verðskrá teknar gildar fyrir Premiums. verðskrá » j . - i THE RQYAL GHOWN SOAPS PREMIUM STORE 654 MAIN ST. ,>pt. H“ WINNIPEG ROYAV, CROWH ! (

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.