Heimskringla - 02.06.1920, Blaðsíða 2

Heimskringla - 02.06.1920, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 2. JÚNI, 1920. Þjóðrœkni. Með og mót. Eríndi flutt á fyrsta ársfundi Þjó<5- ræknisfélagsins 27. febr. 1920. Af Rögnv. Péturssyni. menn verði að steingervingum eða | styðjast? Fyrst og fremst hefir uppidöguðum tröllum, þótt þeir! þag ekki sýnt sig í einu eða öðru. kunni eitthvað fram yfir hið al menna. Tilgangurinn er ekki og hefir aldrei verið sá, hjá þeim, sem halda vilja við tungu sinni hér, að afrækja neitt sem þetta land að réttu lagi krefur- Ensku hafa ís- Niðurl. j l'endingar lagt stund á, þeir er á Þá var oft komið með þá ástæð- skólaaldri hafa verið frá því að una, einkum hér fyrrum, að þaðj skólar voru fyrst upp teknir á með- væri samkvæmt náttúrulögmálinu al vor. Hér á fyrstu árum var eigi sjálfu að íslenzkan dæi hér í Vest-j um skóla að ræða, strjálbýlið og urheimi. Og í því sambandi var j fátæktin ollu því, og þess vegna fór bent á Norðmenn í Frakklandi áj þá margur á mis við þá mentun, er 10. öld, sem Jón á Stafafelli kallar hann hefði annars veitt fúslega “Herinn mikla” er inntók Norman- móttöku. Það er því hvorki af díið. Það hefir verið bent á að góðgirni né sannleiksást gert þegar þar hafi Norrænan horfið strax! bent er á slíka menn, ge-t gabb að með fyrstu kynslóðinni. Sjálfsagt þeirra enskukunnáttu og sagt: er það rétt, sem Hallgrímur Péturs- Þarna eru ávextir “þjóðrækninn- son segir: “Adams er eðli runnið í ar”. Þó má þjóðræíkni vor vel vera vort náttúrlegt hold”, og alt hlýtur stolt af þeim mönnum- Þeir hafa að deyja einhverntíma, er upphaf heiðarlega barist sinni baráttu hér, á. En hvað hafa þessir menn fyrir þeir hafa geymt og varðveitt sóma- sér í því að norrænan hafi horfið og réttlætistilfinningu sína, og þeir þar strax með fyrstu kynslóðinni? j gætu vel sagt með Páli postula: I fornum ritum stendur og nýjum, “Þessar hendur hafa fyrir mér unn- að í klaustrinu Bajúk hafi norræna ið”. Þeir hafa margir geymt og verið kend fram á 13. öld, og höfð- varðveitt sitt heilbrigða vit og rétt- ingjasynir verið settir þar til menta. sýni, sem jafnvel lætur ekki teygj- Árið 1066, eða meira en 150 árum ast af Ieikaraskap þeirra, er þeim eftir inntöku Normandísins, leggur1 þykjast mentaðri í hérlenzku. Þeir afkomandi Göngu-Hrólfs undir sig eru jafnvel eigi einangraðir — eigi England. Margt var þar þá Norð- frá því sem bezt er að eiga til sam- manna, og þá var Haraldur Sigurð-j fylgdar æfina út. — Það er því eigi arson nýfallinn við Stafnfurðu-' af sannleiksást eða sanngirni mælt, bryggjur og her hans enn í landi. j þegar “þjóðrækni íslendinga” er Vissa þykir nú fengin fyrir því, aðj sökuð um viljaleysi að færa sér í bæði hinir aðkomnu Norðmenn og nyt þá fræðslu sem hér er að fá^ þeir er fyrir voru máttu vel mæla þrí sú aðdróttun er ósönn. Og má við frændur sína, er í liði voru með óhætt v,ísa henni heim aftur til Vilhjálmi Bastarði, og ennfremur feðra sinna, til þeirra, sem hana að Höður biskup, frændi Vilhjálms,! hafa vakið upp. Ef nokkuff frek- mælti og kunni norræna tungu. ara vitni þarf með þessu til stað- Sagnir eru og um það, og áreiðan- festingar, má benda á það, að legar, að í nær hálfa þriðju öld áttu aldrei hefir það komið fyrir í sögu flóttamenn aðalbornir úr Svíþjóð íslendinga hér vestra, að þeir hafi athvarf í Hólmgörðum, en þar sat j sýnt nokkra viðleitni eða löngun til að völdum, eins og kunnugt er, þess að breyta skólafyrirkomulag- sænsk konungsætt, afkomendur inu þannig, að tungu þessa lands Hræreks hins sænska, er Rússum væri sem næst útbolað en í hennar gaf nafn og lagði þá undir sig og stað kend íslenzka og kenslan látin hóf þá upp í tölu þjóðanna. Hefir fara fram á íslenzku. Þetta er þó því málið haldist þar við um langan sagður algengur viðburður meðal aldur. Þetta sýnir nú náttúrulög- hinna þjóðbrotanna, er búa hér í málið, alveg hið gagnstæða því, landinu, en hjá oss hefir það aldrei sem stundum er haldið fram. Ef komið fyrir. Einangrunarstefnan, nú tungan gat varðveizt svona lengi útilokunarstefnan hefir aldrei verið á þessum tímum, þegar engar ritað- j til. Síður en svo að hún hafi verið ar bækur voru til, þegar samgöng- til, sýnir hin endalausa og skaðlega ur voru eins erfiðar og í þá tíð, dreifing vor át um alla heimsálf- hvers ætti eigi að mega vænta nú á una, svo að á fleiri stöðum en færri dögum? j erum vér svo fámennir, og svo Setja má svo að íslenzkan geti kraftlausir, að vor getur að engu. haldist við, en það er oss ekkert — Hið eina góða, sem fylgt hefir nema tjón. Það felst í því ein- j þeirri stefnu að dreifa sér svo, er angrun og aðskilnaður. Vér verð- það að fyrir vikið er íslenzka töluð um með því að uppidöguðum um- víðar um heiminn en áður var — skiftingum — framandi, þar sem hún er töluð út um allan heim, og vér eigum að eiga heima. Vér eig- í hefir aldrei svo verið fyrri, og væri um að semja oss að hérlendum sið-1 æskilegt að það gæti haldist um um og nema hérlenda tungu og aldur og æfi. Alveg dæmalaust er vera hérlend þjóð. það ekki, — því kristnin er þar hið Þér kannist öll við þessa kenn- sérstaka dæmi — en mjög er það ingu, þessi andmæli, þau eru tíð og fágætt, ef fámennasta, fátækasta eru lesin eins og krossbæn í ka- þjóðin allslaus og vopnlaus, Iegði þólsku. Það er krossbæn gegn allri ( undir sig heiminn með krafti sinnar villu og goðgá. En hvað hefir svo eigin sögu og tungu og bókmenta. bænin að innihalda? 1 seinni tíð Það er viðurkent að engin þjóð eigi hefir eigi eins oft verið komið með þvílík fornrit sem Eddurnar og sög- nokkra ástæðu sem þessa gegn við- urnar, ekkert þvílíkt safn sem haldi íslenzku. Nú fyrir skemstu þjóðsögurnar; hve mikinn lærdóm var hver blaðagrein úttroðin með þessi rit hafa til að bera fyrir heim- þessari speki og hvert fréttabréf. Á inn er á einkis manns færi að dæma þessum ritgerðum var svo að skilja um enn sem komið er. En allir sem hverjum fyndistjiann hafa kannast við hve mikið Gamlatesta- komið með eitthvað nýtt. "Eg er mentið hefir lagt til menningarinn- fæddur í þessu landi,” sagði einn í ar. Berum nú saman sumt í því, og langri ritgerð, sem hann sendi einu fornbókmentum vorum, og þá get- vikublaðinu í fyrra, eftir að það ur oss fyrst farið að skiljast hvílíka fréttist að “Þjóðræknisfélagið” köllun íslenzkan á, ef vér viljum var stofnað; “og eg tel það mína skilja og hlýða því boði. skyldu að líta svo á, að öll tilraun Ein ástæðan enn gegn viðhaldi til að viðhalda íslenzkri tungu hér íslenzkunnar, sem oftar hefir verið vestan hafs, sé okkur ógagn og ó- kcmið með en hinar allar til saltið í grautnum! —. einskonar kona Lots. — Þetta var svo dýrð- legt! Og þetta var svo mannúð- legt, því með því frelsuðum vér heila heimsálfu frá þeim kvilla, sem er hennar almennasta plága, melt i ingarleysinu. Einn maður gekk lengst í þessu efni. Hann ruglaði saman grautarpottinum og bræðslu pottinum, og kallaði það meltingar-1 pottinn, og sagði að vér ættum öll að fara í meltingarpottinn og verða ^ að saltinu í þjóðarmálmmum! —i í Þiðriks sögu af Bern segir frá Vel- ant smið, hversu hann smíðaði það sverð, sem var biturst allra sverða. j Hann tók sverðið, er hann hafði hert í aflinum, sór það alt niður í hið fínasta svarf og gaf það síðan alifuglum að eta. Er fuglarnir skiluðu svarfinu aftur, tók hann það, bræddi það að nýju, herti það í aflinum, og nú beit sverðið á hvað sem fyrir var sem í vatn væri j brugðið—Einhvernveginn á þenn- er! an hátt áttum vér að koma Þau óvirðingarorð, er sveigð hafa verið að oss, stafa eigi frá því að vér höldum í móðurmál vort jafn- hliða enskunni, á það hefir aldrei verið minst, heldur frá hinu, að vér erum bornir og barnfæddir utan þessa ríkis, og við því getum vér ekki vel gert, því það verður fleir- um en Nikodemusi að spyrja: “Hvernig getur maðurinn horfið í kvið móður sinnar og fæðst að nýju?” En þessi aðköst eru held- ur alls eigi frá þjóðinni, heldur frá óhlutvöndum æsingalaupum, er með þessu þykjast vera að vinna landi sínu gagn, og láta vinnuna úti í því, sem skapi þeirra er geðþekk- ast. Það er satt að víða hefir þetta sézt í dagblöðunum hér á síðari ár- um, og það hefir haft áhrif á marga svo óskiljanlega stór, að það geng- ur reimleikatrú næst. Það hafa orðið eins miklir skruðningar af því og “Stokkseyrar reimleikanum Grímur Thomsen kvað um: “En‘ “meltingarpottinum” hálfu kraft- svo var mikill Satans kraftur að meiri og viturri en áður. Eftir að saltaðir gengu þorskar aftur”. — búið var að gefa oss fuglum, varð v.r Frá þjóðinni hafa eigi þessi aðköst komið, eða frá þeim vor þjóðernislegi málmur hreinni monnum er og biturri en áður. — Upp úr Þið- teljast mega málsvarar hennar. Eða riks sögu er nú samt ekki þessi látum oss sjá. Þetta ætti bezt að hugsun sprottin, en hvaðan, er bágt sýna sig í því, hvort oss væri bægt að segja. Saman við hana og sam- frá að skipa opinberar stöður eða fara henni er ávalt vonin um, að taka þátt í opinberum málum. Vér | vera gleyptur. En einhversstaðar fáum eigi séð að þar sé nokkurs- er hún upprunnin, og er helzt að staðar dyrum lokað. Það hefir ætla að þessir menn hafi lesið í víst aldrei borið við að þ^ir menn fornri spámannsbók sögu af manni, er gerast vild* læknar eða lögmenn er var gleyptur og lenti í kviði eins vœru prófaðir í því að þeir. kynnu hvalfiskjar. Þar var hana í þrjár ekki íslenzku. Miklu fremur á hið nætur í hinu bezta yfirlæti og áui gagnstæða sér stað. Islenzk tunga hverja nóttina annari betri. Nú er kend og íslenzk fræði við alla voru þeir sannfærðir um, að fyrir meiriháttar skóla álfunnar, og nú neðan hinn stóra munn þessarar síðast hefir komið tilboð um að álfu hlyti að vera afar stór magi- taka íslenzku upp á kensluskrá há- Þar hlaut að vera rúmgott og gott skólans hér, ef vér Islendingar hér að, setja sig niður’. — “Guði sé lof, í landi viljum nokkuð gera til þess nú veit eg hvar eg á að setja mtg að sýna að vér viljum það!. Er niður,” sagði Herdís ríka þegar þetta eigi miklu fremur vinskapar-; Jörundur Hundadagakonungur gaf yfirlýsing, yfirlýsing á því að há- henni Mælifell. — Þar vildu þeir skólaráðið skilji og viðurkenni setja sig niður og þar bjuggust þeir hvers virði þetta tungumál er, sem við að fá að sitja á fílabeinsstólum vér látumst ekki vita hvað gera eta kræsingar af gulldiskum og Vér fyrirlítum að mak- ( drekka mungát af lýsgullskönnum, þann óaldarflokk, er t og ala aldur sinn í makindum. Of- að gera sér margfalt skýrara, en hér hefir»verið gert, hve mjög þær eru gripnar úr lausu lofti- Um þá von og ósk mættum vér kanske fara sömu orðum og Konráð Gísla- son í auglýsingu í Fjölni um Sund- reglur Nachtigalls, bók er þeir Fjölnismenn gáfu út og fengu kost- aða af hinu opinbera. Átti and- virði bókarinnar að ganga til styrktar fjallvegafélagi er myndað- ist á íslandi og Bjarni amtmaður Thorarensen var mikið riðinn við. Setti félagið sér það að verkefni i að ryðja vegi yfir fjallgarða á milli i ■ sveita. Skýrir Konráð frá því að þeir félagar hafi ekki lagt neitt til útgáfu bókarinnar annað en vinn-! | una að þýða. “Vonum við að 1 landar okkar kaupi bæklinginn eins i ( fyrir því, þó andvirðið eigi að fara fyrir vegabætur.” Til erindis þessa, sem miklu er J síðra en vér hefðum viljað, höfum vér ekkert lagt til frá sjálfum oss — annað en verkið að tína saman þessar ástæður og raða þeim nið- ur — en vér vonum samt, að Iand- ar vorir vilji hugsa út í þær svo þær verði síður til tafar í framtíðinni, vilji kaupa þetta verk á þann hátt j eins fyrir því þó andvirðið eigi að ganga fyrir vegabætur, til Fjall- vegafélagsins hins síðara, er koma vill á greiðfærum vegum milli ís- lenzkra sveita. Endir. G. A. AXFORD LögfræSinjur 415 ParlH BldcrPortage Of Garrj TalHÍmlt Maln 3142 WINAIPEG J. K. Sigurdson Lögfræðingur 214 ENDERTON BLDG. Phone: M. 4992. Arnl Andoraon..E. P. Garland GARLAND & ANDERSON LÖGFHœÐIJIGAR Phonet Maln 1561 801 Electrtc Rallway Chambora Rússland. RES. ’PHONE: F. R. S76( Dr. GEO. H. CARLföLE BlnFön»u Eyrn*. Au«n« Nef og Kverka-ajúk&ma ROOM 71« STERLINQ BANK Phone: Maln 1284 Dr.M. B. HxHdo.ra.9n 401 BOTD BUILDING Tala.t Maln 8088. Cor. Port og Edm. Stundar elnvörOuni «g aSra finna á s , nSu herklaaýkl lungnasjúkdöma. Ér & 3 krirstefu slnnt fct. lltil 12 f OK kl. 2 til 4 e. m,—Hetmin a* 46 Allow&y Ave. Talnfmlt Mnl* 5367. Dr. J. G. Snidal TANNLŒJKNIR 014 Someraet Block Portagre Ave. WINNIPEG skuli við. legleikum stóð úti fyrir dómshúsinu í Jerú- ’ an í þessa stóru hít var von allra salem, og Ieitaðist við að sýna sína keisarahollustu með því að hrópa, þegar hann var spurður að: “Hvað skal eg þá gera við konung yðar?”., “Krossfestu, krossfestu hann! ” Og fjáum og fyrirlítum það hugarfar, I kræsinga og því úr nógu að velja. En áður en gengið yrði inn í þessa dýrð herra síns, þurfti að hafa þessa eldamensku, og því var meltingarpotturinn settur á hlóð- irnar og í hann stungið öllum þeím sam- sæmd gagnvart landi þessu . Sá ans, er, að ö!l tilraun 1 þa att se ó- an grautarpott áttum vér öll að hefir þó sannarlega fengið nokkuð vináttumerki gegn þjóðinni hér- með fæðingunni! j Iendu, og hún líti' á það ó- Það getur engum dulist að eng-! vildar augum, og Iáti oss gjalda in minsta ástæða er til þess, að ætla þess. Það komi fram á sjálfum að í því þurfi að liggja nokkur ein-! oss í embæfti og atvinnumissi. Ein- angrun, þótt reynt sé að halda við j hverjir bæta því við, — en eg held íslenzkri tungu, fremur en þótt þeir séu fáir — að vér missum í að lögð sé stund á einhverja fræði- virðingu við það meðal hér- sem enn, að ríæmi þessara skrið- þjóðernislegum þvörum, er í hann dýra, vill láta framselja til dauða komust og í honum hafa hrært síð- konung þjóðanna — anda tungu þeirra, er verið hefir þeirra vernd- arvættur frá órofi alda. — Ö- vináttumerki getur það ekki verið við neinn, þó vér varðveitum tungu feðra vorra og mæðra og höldum á þann hátt óslitnu sambandi við frændur vora heima; eigi meira ó- vináttumerki en þótt vér legðum stund á reikning eða skrift. Þá eru enn óathugaðar nokkrar ástæður, er dregnar hafa verið fram- Þær tilheyra þeim flokki andmæla, er fremur má teljast hlægilegur en alvarlegur, því fyr- ir þær svarar svo fjarska lítið vit. — Það var hér fyrir nokkru síðan í íslendingadagsræðum, að ár eftir ár var þessu landi líkt við bræðslu- pott, er öllu væri kastað í og það brætt saman. Stundum varð úr þessum bræðslupotti grautarpottur, og það var verið að búa til þjóða- graut — elda hér þjóðagraut, þar sem út á kastið voru allar heimsins þjóðir. Sjálfsagt hefir átt að búa til graut þann handa einhverjum til j að éta, en á það var aldrei minst hverjir áttu að eta, og læt eg yður eftir að geta yður þess til. I þenn- se grein aðra. að tilfæra sönnunar. þótt fylgja Það virðist ekki þurfa neinar ástæður því til Mentuninni hefir aldrei einangrun í einu eða neinu. Þá er það síður en svo að lendra manna; en það er eng- an veginn óviðeigandi við- bót við þá ástæðuna er óvirðulegust er alira er fram hafa verið bornar. En við hvað hefir þessi ástæða að fara. Vér vorum aðeins geymd hér eins og börnin í hellinum hjá tröll- skessunni, þangað til vér yrðum nógu feit, þá áttum vér að fara í pottinn. Nú var komið með til- lögu — bent var á að þétta væri samkvæmt náttúrulögmálinu, enda er því nú kent um flest, — í stað þess að bíða með að fara í pottinn, þá áttum vér nú að fara í hann strax, og með því urðum vér á ein- hvern óskiljanlegan hátt — en j fyrir þeim. En út í það vonum vér samkvæmt náttúrulögmálinu — að menn hugsi betur, og Ieitist við an. Onnur ástæða af svipuðu tagi og þessi, og hún er ný, er sú, að það geti ollað sálarglötun síðarmeir, ef halda á við íslenzkunni hér í álfu. Það má ekki minna kosta! Það má segja um trúna, þegar fara á að leggja hana sem stein í götu fyrir þjóðræknissamtök vor Islendinga, sem séra Tómas Sæmundsson sagði um Kvöldvökurnar gömlu. “Kvöld- vökurnar eru góð og skemtileg bók, og einkanlega hentug fyrir börn — ef þau gætu varað sig á dönskunni”. Fremur má það virð- ast fáránleg, ástæða, að guðstrúin hljóti að hverfa úr huga mannanna, ef þeir leggi rækt við eða láti sér þykja vænt um tungu feðra sinnaj og mæðra. — Jú, segir þessi rök-1 semdafærsla. “Ef eitthvað mann-1 legt er sett við hliðina á guði, þá verður guð að víkja”. Það er eins og hann sé fremur valdasmár, verði hann að láta hrékjast fyrir hverju sem mönnum dettur í hug. Ann- ars skulum vér eigi fara langt út í það, að ræða um þessa mótbáru. Ástæða sem þessi er sú mesta vandræðasmíð, sem enn hefir verið J tilbúin, og sjáanlega verður hún hvergi betur vistuð en niður í sjálf- um meltingarpottinum. Vér höfum þá talið fram nokkrar ástæður, er færðar hafa verið fr£ur móti því að vér ættum að halda við tungu vorri hér í álfu. Allar höf- um vér eigi getað talið, því þær eru legíó, en þessar eru hinar helztu. Og Iauslega hefir verið á það bent, við hvað þær hefðu að styðjast. Hvergi hafa fundist sjáanleg rök Frh. IV. Frelsisskrá rússnesku lénsþræl- anna skiftist í þrjá aSal kafla. Hinn fyrsti var um þaS, aS lénsþrælarnir ! sky’ldu fá fullkomin borgaraleg réttindi, og lúta forræSi lands- stjórnarinnar en ekki landeiganda. 1 öSru lagi skyldi hver ánauSugur bóndi fá til umráSa kotiS sitt, út- hýsi sem því höfSu fylgt, og vinnu- tæki þau, sem hann var vanur aS nota viS dagleg störf. Og í þriSja lagi skyldi hver leysingi fá land- spildu nokkra til eignar og afnota. Keisarinn og ráSgjafar hans sáu, aS frelsiS væri bændum einkis virSi ef eigi fylgdu bújarSir meS. Landlaust sveitafólk yrSi aS hverf- uium verkalýS, fjárhagslega ó- sjáll.stæSum gagnvart aSlinum og umboSsmönnum keisarans. Bænd- urnir sjálfir hefSu metiS slíka frelsisgjöf aS engu. Þeir töldu | sig í raun og veru eiga jörSina, þar sem þeir og forfeSur þeirra höfSu stritaS öldum saman. “Þér eigiS okkur, en vér eigum jarSirnar," höfSu lénsþrælarnir löngum sagt viS landsdrotna sína. ÞaS var eigi auSgert aS fram- kvæma þessi miklu landbrigSi svo aS öllum líkaSi. Hér um bil belmingur af öllu rússnesku akur- lendi var fengiS hinni nýju bænda- stétt. En stjórnin áleit aSalinn vera þá stéttina^ sem ríkiáheildin DAG 0G NÓTT. Ef þú vilt hafa yndi af að lifa meir en þú hefir, þá notaðu Triners American Elixir of Bitter Wine. Hafðu það heima og taktu það á undan máltíð; það gefur góða mat arlyst, örfar méltinguna og ýtir und ir heilann að vinna fljótt og vel. Ef tekið inn að kvöldinu sefurðu vel og ferð á fætur hress og með nýj- um kröftum. En vertu viss um að þú fáir þan neina rétta Triner’s American Elixir of Bitter Wine, er allir þekkja í Ameríku og Canada sem áreiðanlega gott lyf. Það hlaut hæstu verðlaun, sem hægt var að fá, gullmedalíur og Grand Prix á mörgum allsherjar sýningum: í London og Brussel 1910, París og Róm 1911, San Francisko 1915, Panama 1916. Á seinustu mánuð- um hefir ýmsum nýjum Bitter Win- es skotið upp- eins og gorkúlum í þessari álfu, en ekki villast vinir vonr á þeim. Þeir þekkja hvers virði Triner’s American Elixir er og láta sér ekki eftirstæling nægja. — Lyfsalar hafa öll Trner’s Iyf til sölu. — Joseph Triner Company, 1333 —1343 S. Ashland Ave., Chicago Illinois- Dr. J. Stefánsson 401 BOYD BUILDING Hornl Portaare Ave. og Edmonton St. Stundar eingBngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdáma. AZ kHti frá kl. 10 til 12 f.h. eg kl. 2 tll 6. e.h. l’honei Mala 3088 627 McMilian Ave. Wlnnlpeg Vér höfum fullar birgölr hrein vér met5 Iyfselia y*ar hlngaC, ustu Iyfja og meTala. Koi ferum me*uirn aákvíemlega visunum lknanna. Vée stnnum o^UB ávísunum lknanna. stnnuia utansvelta pontunum ub glftln^aleyfl. COLCLEUGH & CO. ( Notre Dnme og Sherbrooke Sta. Phono Garry 2690—2691 t A. S. BARDAL selur llkklatur og annast um út- farlr. Allur útbúnaDur «& be.tl. Ennfremur selur hann altskonar mlnnlsvarDa og Iegstolha. : : 118 ðHBRBROOKE ST. Pbone 8. tl(H WtNNIPBS TH. JOHNSON, Úrmakari og GullomitSur Selur giítingaleyflsbréí. 248 Main St. Phone M. (604 • -------------------------■> GISLI G00DMAN TINSMIÐUR. VorkstseDl:—Hornl Turonto St. og Notrs Dáme Avé. Phone Gnrry 3088 Helmllla Garrjr 899 J. J. Swnmson H. G. HtnrtkMOB J. J. SWANSON & CO. FASTEIGNASAljAR 90 ... - penlnga aMu. Tnlslml Maln SBD7 W8 Parta BoUdlng wtnalpeg J. H. Straumfjörð úrsmiSur og gullsmiður- Allar viðgerðir fljótt og vel af hendi ieystar. 676 Sargent Ave. Talsími Sherbr. 805. Pólskt Blóð. Afar spennandi skáldasaga í þýíingu eftir Gest Pálsson og Sig Jónassen. Kostar 75 cent póstfrítt. Sendið pantanir t3 The Viking Press, Ltd* Box 3171 Wmnipcff

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.