Heimskringla - 30.06.1920, Page 6

Heimskringla - 30.06.1920, Page 6
f BLAÐSIÐA HEIMSK.RINGLA WINNIPEG 30. JúNÍ, 1920. Skuggar og skin. L.. SAGA Eftir Ethel Hebble. Þýdd af Sigmundi M. Long. “Hún mundi ekici trúa ySur. Og ef hún léti frú Carew vita um íþefita, þá væri okkur glötunin vís. Hún væri vís tíl aS gizka á, eSa jafnvel þekkja ySur.” Debora varS samt smámsaman aS sannfærast. j “Eg set nú svo, aS af einni eSa annari hræSilegri á- stæSu, væri þetta éins og þér segiS, aS hin vonda kona væri í aSsigi meS aS 'fremja enn eitt ódáSa- verkiS, hugsaSi hún. Átti hún þá aS hamla þeirri hendi, sem vildi frelsa hlutaSeigandi persónu? “Lady Pauncéforte verSur aS koma í naustiS j einsömul, og lofa því staSfastlega aS láta engan vita af þessu,” sagSi hún. “Og eg skal fara njeS ySur þangaS.” Frúin stóS upp og sagSi um leiS og hún klappaSi saman höndunum: “ViS skulum hjálpast aS neS ' aS frelsa hana( Debora. Eg skal segja henni hver þessi kona er. Hún má fara á burtu héSan og finna sér einhvern þann samastaS, þar sem hún er óhult fyrir henni. Og nú ætla eg aS skrifa miSann." ‘Eg skal afihenda systur minni miSann,” svaraSi hún blíSIega. Eins og fyr nefndi hún Francisk “Nei, llangt frá. ■ i<si, naiigL ii«. Hann er svo góSur cg sann- “tuigjarn,” svaraSi Ikonan. “ÞaS eru engin vandræSi þanmg, en ætíS meS angurbli'Sum tilfinningum. AS ! . LvaS þaS snertir. Ddbora borgaSi œnboSsmann- sönnu var henni mikil huggun aS sumu, sem Banner | inuim ihúsaleiguna, sem er mjög lítil. lögmaSur hafSi sagt henni; en á hinn bóginn fjar' lægSi þaS haina frá hiniuim eina ástvin hún átti í veröldinni. “Eg skal segja orS fyrir orS þaS, sem þér biSjiS Eg seldi gim- steina og gúllstáss svo viS höfum næga peninga fyrir og ættingja er langan tíma. Eg afhenti Ddboru leynilega demanta mina. LögmaSurinn vissi ekki af því. Debora segir aS Cha'lloners ættargimsteinarnir haifi veriS mi= aS segja Fenni, og eg vona aS hún fari eftir orS- nafnfrægir; en, ein-s og eg sagSi, vissi enginn aS eg ViljiS þér ekki sitja um stund og hvíla um ySar. ySur?’ “Nei, þakka ySur 'fyrir. GóSa nótt!” GóSa nótt!” svaraSi Margaret og rétti henni hendina. En hvaS þetta var líkt henni — hiruii. Hún hreyfSi varimar, en sagSi ekkert. Svo tók hún hendina, sem aS henni var rétt, laut niSur og kysti á hina nettu fingur og gekk síSan burtu. Margaret stóS og horfSi þungt hugsandi á eftir '■ kom þeim til Deboru. um staS —" Eg var spurS um þá á viss- Hún þagnaSi snögg'ega og var sem færi um hana hrollur. En eftir noklkur augnablik hélt hún áfram: “Þessum hræSjlega staS( setm eg var f'lutt til eftir aS prcfunum var lokiS. Ddbora kom þangaS sem hjúkrunaíkona — hin hygna Debora — og svo gát- um viS flúiS þaSan. En þetta megiS þér engum “Nei,” svaraSi Franciska, og hrygSarský HSu yifir andlit hennar. rrancisku og horfSi á hana viSkvæmum hluttekn- ingaraugum. "Ó! þá er ekki von aS þér skiljiS þaS til fulln- ustu. ÞaS getur engin kona( sem ekki hefir sjál'f veriS móSir. Þeirrar ánægju naut eg aSeins lítinn tíma, en viS vorum þá líka farsæl. MaSurinn dlsk- ar konu sína innilegar, þegar þau haifa átt barn sam- an”.----Franciska veik sér til og leit undan. — “Jáfn- vel þó honum áSur halfi ekki þótt svo sérlega vænt um hana. Og viS — hann og eg — viS lifSum ein- ungis hvort fyrir annaS. Og þér getiS fariS nærri um þaS, hve skelfílegt var aS hugsa til hins litla, 1 heitt elskaSa barns, skaSbrends — deyjandi — vein- j andi — og hugsa um báliS — hina gereySandi loga. I FurSar ySur þó þetta svifti mig ráSinu. Daga og henni. ÞaS var svo ríkt í huga hennar aS hún og þessi kona ættu eftir aS finnast og kynnast einhvern-1 hattinn minn °g kápUna f tíma — betur en orSiS var. segja. í heila viku földum viS okkur í hellisskúta. j nætur fanst mér eg heyra hljóSn í barninu( en sá þaS ÞaS var nærri sjó. Hún lét þá, er leituSu mín, finna t>° aldrei. XXXII. KAPÍTULI. Morguninn eftir las Franciska miSann. En er j hún var búin aS því stóS hún upp og horfSi á Marg- Hún gekk hröSum skLefum yfir aS skrifborSi' aret' Frá Hautu barnsbeini hafSi hún vanist því aS einhver væri til aS stySja sig. Fram aS þeirri stundu, er hún las bréfiS ifrá Basil Paunceforte til móSur hennar, þar sem henni varS þaS Ijóst, aS hann hafSi aldrei elskaS hana, hafSi hún trúaS Margaret fyrir öllum hugsunum sínum. En nú þorSi hún ekki aS segja henni efni miSans. Henni datt í hug aS Margaret ef til vill aftraSi sér frá aS breyta eftir því j sem hún var beSin um; en hún var mjög forvitin eft- ir, hvaS undir þessu byggi. Henni fanst hún hljóta aS koma á þennan tltekna staS, og vera nú einu sinni I sjálstæS í ætlun og framkvæmd, þar eS sá tími væri j liSinn, er hún hefSi aSra sér hliSstæSa, og kringum- í stæSurnar ifleygSu henni áfram meS feikna hraSa. I Hún stundi þungan. Ó, hve miklu hughægra haífSi henni veriS áSur, þegar Margaret vissi allar | hennar hugsanir! j “Hver kom meS þenna miSa, Margaret?” spurSi hún. “Gamla vinnukonan frá Magnolia Cottage( sú sem sér um geSveiku konuna, sem þú hefir heyrt um — “huldukonunni”, sem svo er nefnd af mörgum. Er miSinn ifrá henni?” Margaret leit snögglega til systur sinnar. Hana furSaSi á því, hvers vegna hún stundi svona þungan. “Já( eg hugsa þaS,” svaraSi Franciska. "En eg hefi séS hana áSur og er ekki hiS allra minsta hrædd viS hana. Hún virSist vera hægfara og góSsöm og i ajls ekki hættuleg. Eg au-mkva hana mjög svo mik- i iS, því eg ímynda mér aS hún hafi rataS í stórkost- legar raunir.” “BiSur hún þig aS koma til sín?” spurSi Marg- i aret. “Eg held eg megi ekki segja þér þaS,” svaraSi Franciska eftir litla umhugsun. Henni fanst þaS eitt- j hvaS svo undarlegt aS leyna systur sína nokkru. 1 sömu svifum kallaSi móSir hennar á hana. Hún sfcakk miSanum í vasa sinn.---------- A8 kvöldi þessa sama dags, aS loknum miSdegis' j verSi, sem eftir venju var fremur seint, skildi Frand- iska viS móSur sína í gestaherberginu og fór uþp á lo’ft. Frú Carew hafSi ekki getiS þess aS Esther væri farin frá sér, og hún hafSi lika bannaS raSskon- unni aS segja Lady Paunceforte frá því. Franciska klæddi sig í þykka loSkápu, því veSr- iS var kalt. Hún lagSi leiS sína í gegnum garSinn meS þungum og þreytulegum sporum, sem þó var ó- líkt henni, en sem oft er samfara þungsinni og von- leysi. ýti var mjög dimt, en þegar hún kom aS naustinu varS hún vör viS aS þar var einhver fyrir, sem IiafSi ljósbera meS sér. Hún sá grannvaxna konu, sem sat á stokkunum( sem báturinn hafSi áSur hvílt á. Hún hafSi fleygt dökkum prjónaklút yfir höfuS og herSar. Franciska staSnæmdist á þröskuldinum og leit inn. Henni 'fanst koma yfir sig óljós ótti fyrir ein- hverju illu, sem yfir henni vofSi. Hún gekk samt hikandi inn í naustiS og spurSi: “EruS þér “huldu- konan?” Sú sem fyrir var gekk hægt til hennar og studdi hendinni á handlegg henrtar. Tvö dökk augu meS sínu og skrifaSi nokkrar línur. Debora stóS hjá henni og sagSi er 'hún var búin: "Þér verSiS hús' móSir góS aS lófa mér aS lesa miSann.” “Já( gerSu svo vel,” svaraSi hin góSlátlega. “Hann er hér.” Debora hleypti brúnum og las miSann: “Ef Lady Paunceforte vill komast hjá yfirvofandi hættu, ætti hún aS koma í naustiS um klukkan níu annaSkvöld, og láta þaS ekki bregSast. Hún má ingan hafa meS sér og enguan segja frá þessu, því þá :r ekkert unniS. TreystiS þeim( sem skrifar þetta, )g komiS.” Þegar Debora háfSi litiS yfir miSann, sagSi hún meS spekt: “Eg er ekki listfeng á eSa vön aS skrifa þréf, en eg er hrædd um aS hún komi ekki. En þér ‘hafiS gert ySar bezta. Mér finst þaS vera óskyn- samlegt a'f mér aS láta þetta eftir ySur; en á hinn bóg- inn er eins og eitthvaS herSi á mér meS aS gera þaS. AS minsta kosti skal eg fara meS miSann, ef þér lofiS mér því staSfastlega, aS vera kyr heima á meSan.” “Eg skal sitja hér þangaS til þú kermur aftur.” “Eg ætla aS mæ'last til aS fá aS tala viS hana í! herbergi ráSskonunnar,” sagSi Débora og tók körf-j una sína. “Eg þori engum aS afhenda miSann utan henni sjálfri." Og svo fór hún. Hún varS aS stríSa yiS storminn á leiSinni til; herragarSsins. En Debora var hraustbygS og vön erfiSi, svo hún hafSi sig áfram. Loksins var hún komin heim aS húsinu. Hún gékk aS eldhúsdyrun- um og spurSi hvort bún gæti fengiS aS tala viS Lady Paunceforte. Stúlkan horfSi á hana forvitnisaugum, þar sen hún stóS í ganginum. Menn vissu aS Debora var vinnukona hjá "huldukonunni", sem leigSi Magnolia Cottage, og vegna þess var henni veitt meiri athygli af vinnufólkinu. En ihvaSa erindi mundi hún hafa hingaS nú? “Því miSur er Lady Paunceforte ekki heima. Hinar ungu frúr frá "1 he Hall komu hingaS í bifreiS fyrir tveimur eSa þremur stundum siSan, og þætj vildu endilega aS bún yrSi meS þeim til baka og væri hjá þeim til miSdegisverSar. Hún kemur ekki heim fyr en seint í kvöld. ÖkumaSurinn fékk skipun um aS sækja hana kl. tíu, og þaS er nærfelt míla vegar.” Debora var í vauidræSum, Hún vissi aS þaS yrSu vonbrigSi fyrir húsmóSur sina, ef hun kæmi aftur meS miSann. En samt vildi hun ekki afhenda hann öSrum. “Frú Carew er heima, sagSi stulkan ennfrem-| ur( “og jómfrú Carew líka. Máske þér viljiS tala viS aSralhvora þeirra?” ÞaS glaSnaSi til muna yfir gömlu Deboru. “Já, eg get lokiS erindi mínu viS jómifrú Carew, sagSi hún. “ViljiS þér spyrja hana, hvort Debora, gamla, vinnukonan frá MÍagnolia Cottage( geti feng- iS aS tala viS 'hana?” “FáiS ySur sæti á meSan,” sagSi stúlkan. Svo lór hún meS skilmælin ifrá Deboru til Margaret, og hún lét heldur ekki lengi bíSa eftir sér. fjörunni, og meS þeirn hætti kom hún þeim til aS trúa aS eg hefSi lent í sjó- inn. Hún gerSi þaS, svo ekki væri hægt aS komast eftir íhvar eg væri. — En eg mun ekki hafa komiS hingaS til aS segja ySur alt þetta,— En hvaS var þaS? HvaS var þaS, sem eg ætlaSi aS segja ySur? Ætli eg sé hreint búin aS gleyma því?” Hún leit til Francisku, sorgmædd og rænuleysis- leg. Francislka hafSi hlustaS á hana meS athygli og meSaumkvun. Hún var aS hugsa um hvort þetta mundi vera sönn frásögn eSa örvita skáldskapur. ‘HugsiS ekki um þetta, góSa kona,” sagSi Franc- iska, og tók um hendurnar á aumingja konunni, sem neri þeim saman I örvæntingu. “Þér mætiS bless* uSu litla barninu ySar í himnaríki. En nú verS eg aS fara, og iþér verSiS aS reyna aS gleyma öl'lum þessum hraeSilegu viSburSum, og sumt af 'þeim held eg aS sé aSeins iímyndun. Frú Carew er ekki vond kona, og henni mundi aldrei halfa dottiS í hug aS fremja slík óhæfuverk, sem þér hafiS hermt á hana.” Franciska varS hrifin áf óviSráSanlegri löngun 1 til aS yfirgefa konuna sem allra fyrst, því hún vildi j ekki hlusta á meira. En hún sagSi þaS ékki, þar eS “Mér fanst þér segja, aS þér hefSuS ætlaS aS konan hélt með óráSsafli í hand'legg hennar, leit á vara mig viS einhverju,” sagSi Franciska. j hana harmþrungnum bænaraugum, og sagS. meS á- ÞaS var eins og nýtt ljós rynni upp fyrir konunni, herzlu' ji.. j ...•_• . i __ • • m "BarniS mitt ef þér — ef þér trúiS mér ekki, þá og andlitsdrættirmr sýndu meiri athugun. I ‘ > ^ ^ r Debora horfSi á hina ungu stúlku meS einskonar, hámm störgu . Francisku me8 djúpri Svo f ærSi hun sig fast ao ( ákafri undrun og velvfld. henni og sagSilágt: meSaumkvun. Franciska horfSi undrandi á konuna. Þessi augu, “Ee hefi bráS aS þakka ySur, aS þér létuS vera' , ... * c c.g nen p H c •*!.••£ I þetta fagra, avala andht, hiS vel lagaSa nef og nettu aS minnast á hana — í þaS sinn. En viS hofum, aldrei sézt síSan. Nú þakka eg ySur af einlægu hjarta fyrir þaS. — Þér — þér eruS afar líkar per- sónu, sem eg þekki og þykir vænt um. ÞaS er svo framúrskarandi líkt, en eg skil hreint ekki hvernig a því stendur. En svo var nú þetta ekki aSal er.ndiS aS þessu sinni. Eln eg vil biSja ySur aS afhenda Lady Paunceforte þennan miSa, svo lítiS beri á. Þér getiS fullvissaS hana um aS sá, sem skrifaSi hann, sé áreiSanlegur. Og hennar sjálfrar vegna ættuS þér aS hvetja hana tfl aS koma.” Hún lagSi mikla áherzlu á þetta. Margaret horfSi á hana meS sinni vanalegu góSsemi og blíSu. HiS 'hrekkjalausa andlit Deboru og einfalda fram- koma, vakti hjá henni góSan þokka og trúnaSar- traust, varir( mintu hana svo átakanlega á einhvern, sem henni var vel kunnur. En 'hvern? Hún var aS hugsa um þetta, þegar hin sagSi: “HafiS kæra þökk fyrir aS þér komiiS, veslings barniS mitf. Eg er innilega glöS yfir aS mér gefst tækifæri til aS segja ySur þaS, sem mér liggur á hjarta.” “ViljiS þér aS eg hjálpi ySur meS eitthvaS? Er þaS þesaháttar, sem um er aS gera?" spurSi Franc- iska góSlega. Hún fann ekki til hræSálu nú, heldur miklu fremur til meSKSunar og löngunar til aS hjálpa þessari vesælu og bjargarvana konu. “Er þaS nokk- uS viSvíkjandi heimili ySar? Á eg aS tala viS manir inn mmn um húsaleiguna?" hélt hún áfram. Henni fanst þaS svo líklegt aS hin ókunna kona vildi biSja hana aS flytja viS Sir Basil eitt eSa annaS, sem henni I væri áhugamál. “Já, þaS var svo," sagSi hún. “Eg ætlaSi aS vara ySur viS — frú Carew — þekkiS þér hana?' Hún he‘fir hvöss augu svört og undarlega fölt and'lit.” “Já, eg þekki hana.” “Hún segist vera móSir ySar — nei, takiS þér ekki fram í. Máske líka aS hún sé þaS. Debora segir aS þaS sé satt. En — hún hefir áformaS aS svifta ySur lífi.” Andlit Francisku varS náfölt. Henni lá viS ó- viti og hún tók annari hendinni um enniS. Rödd “huldukonunnar var lág, angurvær og ótta- sleg^n. ÞaS var líklegt aS þetta væri óráS hjá þessari aumingja vitskertu konu, en orSin og hljómurinn verkuSu þaS samt, aS Francisku fanst sem klaka' stykki væri rent niSur dftir bakinu á sér og blóSiS storkna í æSum sínum. "Þér megiS ekki segja aS þér trúiS ekki því( sem eg hefi nú sagt ySur,” sagSi konan. Þér þekkiS ekki frú Carew. En eg þekki hana. ViS Debora erum vel kunnugar þessari hræSilegu konu. Verri kven- maSur en hún er ekki til í heiminum. Hún ætlaSi aS drepa mig. En þegar hún sá vangá sína, aS maS- urinn minn drakk kaffiS — hiS eitraSa kaffi — sór hún þess dýran eiS aS eg væri hin seka --- aS þaS hefSi veriS eg, sem blandaSi eitrinu í kaffiS. Eg hugsa ekki oft um þetta, því eins og þér eflaust hafiS heyrt, þá varS eg rugluS út af öllu þessu. En eg vona aS eg innan $kams sameinist Geoffrey á ný( og þaS er meira vert en nokkuS annaS.” “Eg sé hann á st-undum hjá mér,” hált hún á- fram, “og ætíS biSur hann mig aS bíSa meS þolin mæSi. um sérstaka gleSi og ánægju, áSur en eg kæmi þang- aS, sem hann væri. — En Debora segir aS þetta sé aSeins draumarugl, og eg sé ekki meS fullu ráSi — eg sé svo veik í höifSinu, því eftir réttarprófiS og dauSa barnsins míns, varS eg mikiS veik. En eftir aS Debora frelsaSi mig, eins og eg sagSi ySur þá hef- ir mér liSiS vel og eg veriS glöS og róleg, þar til eg komst aS því, aS frú Carew væri í nágrenni viS mig. — ViS strukum, eins og eg er búin aS segja. De- bora 'leigSi þetta litla hús hér, og viS lifSum í ró og fri3i( þar til eg komst aS því fyrir hendingu aS þessi kona væri hér. SíSan hefi eg halft á henni auga, og meS leynd stundum veitt henni eftirför á kvöldin. ÞaS var eitt kvöld nýlega aS eg veitti henni eftirför, sem oftar. Eg sá aS hún lagSi leiS sína inn í garSinn og þar beiS hennar maSur, Darrell aS nafni — þaS var auSsjáanlega stefnumót. — Hann afhenti henni lítinn böggul, og svo töluSu þau um dóttur hennar.' Og hann sagSist vita þaS meS vissu aS þaS væri á- setningur hennar aS gera dóttur ai-nn eitthvaS ilt, og hann harSbannaSi henni aS nota þa8( sem væri í bögglinum ihenni til miska. aumingja barniS? HvaS er þaS, sem hún gdfur yS' ur til saka? Því vill hún rySja ySur af veginum? HvaS hafiS þér brotiS?” orsakar þaS voSalegt tilfelli. ÞaS er eins satt og eg stend hérna, aS eg sá morSfýsnina í augunum á henni. Ó! eg kannaSt viS þaS, — já, guS hjálpi mér; því miSur geri eg þaS. Einu sinni — þaS er langt síSan — sá eg hana hvessa augun á mig meS samskonar tilliti. Hún ætlaSi sér aS drekkja Sir Basil Paunceforte og hinni ungu stúlku( sem heldur hér til, en sem eg hefi ekki séS nema álengdar. Frú Carew læddist hér oifan eftir og rjálaSi eitthvaS viS botnplánkana í bátnum. Eg sá þaS glögt. Svo varaSi eg Sir Basil viS. Hann aSgætti bátinn, og þegar hann sá hvernig hann var útleikinn, þá hætti hann viS aS fara til eyjarinnar. Já, sannarlega sá eg til hennar. Og hún ætlaSi sér aS drekkja þeim, og þaS hefSi henni líka hepnast, ef eg hefSi ekki hindraS þaS. Já, eg þekki hana helzt of vel, of veit aS hún hikar ekki viS neitt.” Franciska þokaSi sér óttaslegin nokkur fet frá henni, ÞaS var sem gripiS xæri af alefli meS ís- kaldri hendi um hjartaS í henni. AuSvitaS trúSi hún þessu ekki á móSur sína. En samt var óttalegt, þó ekki væri nema sagt frá því. “Ef þér ekki trúiS mér, þá getiS þér spurt Basil Paunceforte, hvers vegna hann hættí viS aS fara á bátnum,” hélt hún áfram hvíslandi. “Eg sá hana, þér megiS trúa orSum mínum. Og hún a^t'lar aS drepa ySur( og gerir þaS líka fyr eSa síSar, ef þér eruS ekki aS öllu leyti eins og hún vill. Ef Patricia Manners fær haturshug til einhverrar persónu, þá er úti um hana; þaS er eins satt og eg stend hérna." “Patricia Manners?” hafSi Franciska ósjál'frátt eftir og stundi um leiS þungan. Hvernig gat þessi ve3alings kona vitaS um meyjarnafn móSur hennar? r-• • • jc. í - « ,,.• • *” j Mundi hún í raun og veru þekkja til þess? Og hvern- Lmu sinm sagöi hann mer ao eg ætti í vænd- ° , ig stóS á öllu þessu ljóta rugli, sem hún var aS fara meS? ‘‘Hvers vegna datt ySur í 'hug aS segja mér "F z ; þetta?” spurSi Franciska meS veikum róm. hélt ySur hlyti aS vera sama um mig.” “Eg gerSi þaS vegna þess aS eg vildi fegin frelsa ! ySur 'frá illum örlögum, eif unt væri.” “En þetta er ekki satt,” sagSi Franciska höst. “Þetta er ekki annaS en höfuSórar í ySur. MóSir ‘ViljiS þér hafa sannanir?” sagSi konan. Vilj- iS þér fá aS sjá þaS á hennar eigin andliti? SpyrjiS hana þá fyrirvara'laust, hvaS hafi orSiS Geolffrey Car- utters aS aldurtila, og horfiS um leiS framan í hana, og þá mun ySur skiljst, aS eg hefi sagt satt. "Nú verS eg aS fara,” sagSi Franciska og stóS upp. Hún var stirS og hana svimaSi. Systir nun skilur ekki hvers vegna eg er svona lengi í burtu. En > segiS mér, eruS þér svo kunnugar aS þér ratiS heim aftur?” "Já. Og svo bíSur Debora mín nálægt tjöm- En fyrir hvaS hatar hún inni‘ En vilpð SV° ~ aurnm«Ía fölleita 3túlka ---spyrja móour yoar ao pessu? Franciska fann aS hún tok enn fastara um hand- legg hennar og horfSi sínum bláu augum enn dýpra ___ | inn í augu hennar. En hvaSa augu hafSi hún áSur "MóSir mín hefir enga óbeit á mér,” svaraSi ^ ^ Hk þes8Um? Franciska. Hún hafSi hlustaS á konuna meS sam- -já eg skal gera J,a8(” svaraSi hún, án þess eig- blandi af meSaumkvun ogótta, því þaS var auSheyrt1 ,nlega ag vita hva8 hún sag8i “Fn lofi8 mér nú á iframburSí hennar aS hún var sannfærS um, aS alt| ag f&ra _ eg þoli ekki meira j svipinn.” þaS, sem hún sagSi, væru hrein og bein sannindi. — gvQ sk;,ldu þær vjg dyrnar. "Henni þykir sérlega vænt um mig, og hún mundil Franciska gekk greitt heim á leiS. “Huldukon- an” stóS kyr og horfSi á eftir henni, unz hún var horfin. Svo tók hún ljósberann og gekk í hægSum sínum þangaS, sem Debora stóS og beiS eftir henni- “Vildi hún hlusta á þaS, sem þér sögSuS henni?’ spurSi Debora. Og lofaSi hun hatiSlega aS segjn ekki frú Carew frá því?” “ÞaS var einungis eitt( sem eg fékk hana til aS lofa mér,” svaraSi hin. "Og þaS loforS vona eg aS Maírm. ekki vilja skerSa svo mikiS sem eitt einasta hár á höfSi mér. Eg er hrædd ,um aS þér — aS þér fariS vilt.” “Vill hún þaS ekki?” sagSi konan, sjáanlega meS hálfgerSu óráSi. “Hún elskar ySur eftir því, meS líkri ást og eg hafSi á litla barninu mínu. Ó, ef þér aSeins vissuS hvaS þaS er. Þér eigiS ekkert barn — eSa er svo?” Hún tók meS gætni og góSsemi í handlegginn á ____

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.