Heimskringla - 08.09.1920, Side 6

Heimskringla - 08.09.1920, Side 6
f BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 8. SEPT. 1920. Diana Leslie. Þú mátt fara. SKALDSAGA Eftir Charles Garvice. Þýdd af Sigm. M. Long. tala viS t>ig? Komdu nú inn. Broks, eg skal láta hestinn inn.’* Díana gekk á eftir honum inn í hesbhúsiS. Hatt- inum kastaSi hún á stráhrúgu, en sjálf settist hún á fóSurkassa. “ÞaS var skemtileg ferS, sem eg hafSi Dan “ÞaS er iþó “Taktu nú eiftir, Díaína. Svona máttu ekki tala, því þú verSur aS gera þaS, þó ekki væri fyrir annaS “Fayre lávarSur!" hrópaSi Díana. sannarlega eittihvaS meirilháttar.” “Þú mátt ekki segja "sannarlega”, Díana," sagSi en —” : Leslie aSvarandi. “Þú lærir af Broks þessa hesthús- | “Fyrir hvaS?” I tahhætti. Fínar stúlkur tala ekki þannig; — Nú,, “Vegna þess, aS ef þú ferS ekki þangaS, þá er i Fayres eiga heima í Hampshire. ÞaS er meiriháttar auSsætt aS einhver kemur þaSan hingaS til aS sjá rrændi; hnnginn 1 krmgum Rosford og Winstanley;, £,«., . h i j ir , . , . , ... f .1 folk og í miklu aliti. 'ÞaS er Lady rayre og sonur þig, og eg er ekki undir þaS buinn, eins og alt er her og dóttir. ÞaS er stórauSugt og þaS eru skyldmenni útlits; því næstlSin 20 ár íhefir Ibúskapurinn veriS í •o-. |. KAPÍTULI. | i Herra Daníel Leslie stóS útifyrir aSaldyrunum á íbúSarhúsinu í Ross-garSinum. Hann leit í' kringum ! sig og var áhyggjusvipur á góSmannlega andlitinuj hans. Daniel Leslie -- vanalega var hann nefndur Leslíe ráSsmaSur, og þó mundi ekki hafa veriS auS- velt aS fát an öllu hirSulausari ráSsmann í öllu Welts- hire — háfSi ýtt mjúka hattinum sínum aftur á hnakkann, en stungiS höndunum í vasana á gamla jakkanum, sem hann var í. Pósturinn var nýbúinn aS afhenda honum bréf, og hélt hann á því saman- brotnu í annari hendinni. ÞaS var 'fagur og skemtilegur júnímorgun. Sól- in ljómaSi í allri sinni dýrS, og hin ngamli leigugarS- ur leit óvanalega vel út. Ross-garSurinn var afar einkennillegur aS útliti. Húsunum sýndist fremur haldiS saman af vafningsviSi, en kalki og múrsteini, Og þakiS var, eins og Diana Leslie hafSi oft sagt, þanng, aS ef maSur óskaSi eftir steypibaSi, væri lang auSveldast aS vera í einhverju kvisthetberginu. þegar rigning væri úti. GirSingarnar og engiS var í órækt, og trén — af þeim var altof mikiS á Ross-býlinu — voru látin eiga sig þar til vindurinn feykti þeim um. I fáum orSum og alt er svo yndislegt. Mundi ekki silungurinn bíta fúslega á öngulinn eftir síSasta regniS? En eftir á aS iheggja, Dan frændi, viltu ekki llofa mér aS temjai folann? Eg er viss um aS eg get þaS. Líttu á Lævirkjann. ÞiS sögSuS all-ir aS enginn myndi geta tamiS hann, og nú er hann stiltur eins —” “Eg vildi óska aS þú sjáif værir ofurlítiS stilt- ari,” tók hann fram í fyrir Díönu og reyndi aS vera hörkulegur í rómnum. En þaS vildi skki hepnast, því altaf lék brosiS um góSmannlega andlitiS hans, er hann leit til hennar. “HeyrSu, Díana, þaS er al- vörumál, sem eg þarf aS tala viS þig um." “Er þaS svo?” Hún lagSi hendurnar á kné sér og hallaSist upp aS múrnum. “Já, svo erþaS í raun og veru. Viltu ekki reyna aS vera svolítiS alvarleg og þegja?" "Ójú, Dan frændi, eg skal reyna þaS. En þaS má ekki vara altof lengi. Ef þaS er eitthvaS viS- víkjandi glugganum í setustofunni, þá verS eg aS segja eins og er, aS þaS var óviljaverk. viS hundana, og svo hrökk prikiS —” “Ekkert aS tála um gluggann. Nei, þaS er marg- falt alvarlegra. Taktú nú aSeins eftir.” Hann settist á heybagga. ýtti hattinum enn lengra aftur á hnakkann, og benti meS vísifingrinum aSvarandi. þín." “Nei, þaS var þó hlægilegt.” “Eg sé ekki, hvaS ihlægilegt er viS þaS/’ sagSi hann hastur.” “Eg átti viS, Dan frændi, aS þaS væri hlægilegt, aS komast alt í einu aS því aS vera í ætt viS slíkt stórmenni, sem maSur ekki hafSi hugmynd um.” Dan frændi leit út eins og hann vissi sök á sig. “Þetta er einmitt þaS, sem eykur mér áhyggjur, Díana. En þannig er mál meS vexti, aS þegar þú komst hingaS, skrifaSi Fayres mér og bauSst til aS taka þig. BréfiS var ekki alúSlegt, svo eg svaraSi meS fáeinum línum, aS eg ætlaSi aS hafa þig dálít- iS lengur. Og svo — varS þaS úr, aS eg gat ekki látiS þig ifrá mér.” Stúlkan stökk upp á kassann, lagSi handlegginn um ihálsinn á frænda sínum og gaf honum svo inni- Eg lék mér j legan og mikinn koss, aS pípan datt úr munninum á honum og hattinn misti hann af höfSinu. "Ó, þú gamli, ástkæri Dan frændi. ÞaS hefSi ekki veriS til neins aS senda mig þangaS. Eg hefSi hlaupiS frá þeim, eins og af skólanum.” “iÞaS var þaS, sem eg vissi,” sagSi Leslie stilli- Díana tók meS mestu hægS langt strá, og hafSi lega, “og þess vegna gerSi eg þaS ekki. En samt þaS á milli hinan hvítu tanna. "ÞaS eru fimtán ár su'San —” “ÞaS byrjar alveg eins og skáldsögurnar," taut- aSi hýn. Fyrir fimtán árum síSan,” endurtók Dan alvar- tnátti segja, aS hús- og bússtjórnin gengi á tréfótun.j ]egur eins og hann hefSi ekki tekiS eftir því sem hún um. Samt var Daniel Leslie einn hinn vinsælasti gaggi.” komstu til mín frá Irlandi. FaSir þ maSur í Rosford, en alls ékik meSal hinna efnuSustu. hefSi þaS veriS betra fyrir þig, aS vera þar,, því þar hefSirSu þó eittíhvaS lært, þar sem eg hefi loifaS þér aS vera sjálfráS, eins og þú værir villi-stúlka.” “ÞaS héfSi sannarlega orSiS því erfitt, Dan frændi, aS gera úr mér meiriháttar ungfrú. ÞaS mundi fljótlega ihafa uppgefist,” sagSi hún íbyggin. “Og nú kemur skömmin,” hélt ihann áfram. “Af sagSi,” komstu til rnín trá lrlandi. baöir þinn, sem ( ekki hafSi neinn annan í heiminum aS leita til, sendi og til hefir þaS bréflega spurt mig um þig, og hvort Hann stóS í hinni breiSu höfuStröppu og var múr þig tjj umsjónar; og þaS var eitt af því aillra ein- þaS gæti nokkuS gert fyrir þig. Eg ihefi skrifaS aft- Iiugsandi yfir því, hvaS eigninni var illa haldiS viS. fa]dlegasta sem hann gat gert, því þaS var enginn til ur aS þér liSi vel, sem var líka satt, eftir minni skoS- En mest hugsaSi hann þó um Díönu, frænku sína og óhæfari, aS ala upp unga stúlku, en eg. En faSir un —- og þér gengi vel lærdómurinn, sem því miSur fósturdóttur, og hennar vegna var hann áhyggju- þinn — aumingja Charles — hafSi oft breytt var ekki satt.” ^u^ur’ I heimskulega á æfinni, svo þaS var naumast hægt aS j Hún hló og teygSi úr handleggjunum, og var svo HeyrSu Broks, hefir iþú ekki séS Díönu? kall- æt]ast til aS hann mundi víkja frá þeirri reglu viS yndisleg, aS málari mundi hafa orSiS hrifinn, ef JaSi hann til eins verkamannsins, sem gek khjá. MaS urinn tók af sér hattinn og klóraSi JiöifSinu varS alvarlegt og j æfjjlokin — aumingja Charles.” ser 1 j Andlit hinnar ungu meyjar | hugsandi, er hún heyrSi talaS um föSur sinn í fyrsta Jómfrú Díana? tók hann uftir honum. Nei, | sinni> og nokkur tár laumuSust ofan vanga hennar; lierra minn. HafiS þér litiS inn í hesthúsiS? I en hún fJýtti sér aS þerra þau burtu. AuSvitaS er hún í hesthúsinu. Þar er hún oft- ■ "Svo var þaS næst, aS þú komst hingaS,” hélt ast, tautaSi ráSsmaSurinn og stundi viS. Svo gekk [)an frændi áfram. “Og eg reyndi aS fara meS þig frænka þeirra sé útlítandi; og þeim gefur víst aS líta, hann hefSi átt kost á aS mála hana þannig. “I morgun kemur svo þetta ibréf. Og öll ósann- indin, er eg héfi sagt um þig — guS fyrirgelfi mér þau — koma nú í ljós. BréfiS er frá Fayre, Hann mælist til aS eg láti þig koma þangaS í kynnisfeíS, svo hann geti meS eigin augum séS, hvernig litla hann ofan tröppurnar, yfir garSinn og inn í hest- húsiS. Þar var enga un,ga stúlku aS sjá, en marga fall- «ega hesta, og Leslie TiáSsmaSur klappaSi þeim og tal- aSi viS iþá Ihlýlega. En er hann kom aS þeim bás, þar sem nafniS ’Lævirkinn" stóS uppi yfir, þá var .hann auSur. « “Hún er úti, náttúrlega. Já, þetta hefSi eg mátt vita,” tautaSi hann. “Ó, Díana, þetta dugar hreint ekki.” Hann settist á tóman kassa, tók upp pípuna sína og kveikti í henni, og svo bjóst hann viS aS bíSa þar um stund. Litlu síSar, er hann var næstum búinn aS gleyma áhyggjuefninu, heyrSi hann hófadyn og og hljómifagra rödd, er kalIaSi: “Broks eSa Pétur! Komi íinnarhvor ykkar hingaS — hér er eg.” Svo kom ung stúlka og teymdi einstaklega fallegan gæS- ing heim aS heSthúsdyrunum. Leslie ráSsmaSur gékk út úr fjósinu og leit á Dí- önu. Hún var 19 ára og einkar fögur; meSal há vexti, vel vaxin og grönn, svo hún sýndist hærri en eins vel og mér var mögulegt. Eg fékk konu til aS j er þau sjá þig,” sagSi hann niSurtbeygSur. annást þig og kennara til aS reyna aS menta þig. En j “LofaSu mér aS sjá bréfiS, Dan frændi, frá því fyrsta til þess a'Sasta, varst þú nær aS segjaj hún meS hægS. jgSi óviSráSanleg. Þér íféll ekki viS konuna, sem átti aS ala þig upp, og ekki fór betur meS lærdóminn hjá kenslukonunni.” Díana hristi höfuSiS og náSi sér í annaS strá. “Þegar þú varst komin á þann aldur, sendi eg þig í skóla til reynslu. Og hvernig fór þaS? Eftir þrjá daga straukstu þaSan, og vartt meS öllu ófáanleg til aS fara þangaS aftur.” “Mér var ómögulegt aS vera þar, ’ skaut Díana inn í. “Nei; og sama var meS alt annaS þarflegt, sem eg ætlaSist til aS þú skyldir læra. Mig langaSi til aS þú yrSir vel upp alin — eins og Leslie-ættinni sómdi. Og — nei, eg vil ekki dæma þig hart, Díana. En þú hefir veriS einhver sá mesti vandræSa gripur, sem hægt er aS hugsa sér. Hefi eg rétt fyrir mér?” “Já, Dan frændi, þetta er alveg rétt.” "Já, og hverjar eru svo áfleiSingamar? Nú Han nrétti henni bréfiS, og gætti aS því um leiS, hvaS litla hendin, sem tók viS 'bréfinu, var dökk og veSurtekin. “Þetta eru heldur þokkalegar hendur á meiri- háttar stúlku,” tautaSi hann. “Þær eru dökkar eins og á apa. Eg er viss um aS hendurnar á dóttur Lady Fayres eru hvítar eins og mjöll.” Díana rétti fram hendina og leit á hana. ÞaS var því líkast sem hún hdfSi aldrei gert IþaS fyr. Svo slétti hún úr bréfinu, leit fyrst á ættarmerkiS á papp- írnum og síSan á skriftina. "Fayre lávarSur skrifar ekki mikiS betur en eg, i Dan frændi,” sagSi Ihún. SíSan las hún upphátt, i meS sinni hreinu, hljómfögru röddu: afturför. Og þú mátt trúa því, aS þaS tæki fljótt éftir mismuninum og — og — ’ Díana reis á fætur og hljóp upp um hálsinn á frænda sínum og þrýsti gráhærSa höfSinu hans upp aS sér. “Eg skil þetta vel, Dan 'frændi,” sagSi hún. “Ef þaS kemur hingaS mun þaS hnýsast eftir öllum þín- um kringumstæSum, og láta þig finna til þess, hvaS þaS sé míki'ls metiS en þú lítilfjörlegur. En til þess skal ekki koma, Dan frændi. Heldur fer eg þangaS. Já, þaS geri eg sannarlega. En — eg vildi eg læi niSri á hafslbotni.’’ Dan frændi reyndi aS láta eins og honum væri hverft viS; en þaS hepnaSist ekki. "Já, þaS er sjálfsagt aS þú hlýtur aS fara, bæSi mín og þín vegna. En heyrSu, Díana, þaS er ekki langt til þriSjudags. HvaS verSur þér til fata?" Díana varS alt í einu álvarleg, þvií þó hún væri ekik vel aS sér í tízkunni, þá vissi hún þó svo mikiS, aS hún var neydd til aS hafa meira en tvenna klæSnaSi, þegar hún fæir til Fayre Court. "Föt," sagSi hún hikandi. “Eg hefi ekki mikiS af þeim, og líklega engin, sem eru nothæf þar.” Dan frændi strauk hökuna og stundi viS. “ÞaS kemur áf því aS hér er enginn kvenmaSur til aS þjóna þér,” sagSi hann. “HvaS eigum viS a'S gera? Heldur þú aS hægt væri aS fá eitthvaS þess háttar í Winstanley? Eg tel víst aS hægt sé aS fá lán þar til búiS er aS þreskja. Þú ættir aS ríSa þangaS seinni partinn í dag. ÞaS verSur aS búa þig út eins og jþú værir Leslie —— ekki má þaS minna vera. Díana hneigSi sig samsinnandi. “Og heyrSu svo, Díana,” sagSi hann, en fékk sér samt áSur góSan reyk úr pípunni sinni; “heldurSu aS þú gætir ekki fundiS eitthvaS af bókunum, sem seinasta kenslukonan keypti, og reynt aS læra ofur lítiS í þeim; svo sem (frönsku og —” “Nei, frændi, mér er ómögulegt aS læra frönsku á fjórum dögum.” "Nei, líklega ekki. En þaS er annaS, sem þú gætir gert, og þaS er aS taka þer annan framgangs- máta.” Díana leit til hans efáblandin. “Eg á viS aS þú ættir aS venja þig á aS koma stillilega inn í húsiS eSa heíbergiS, en ekki eins og venja þín er, aS slengja hurSinni upp á gatt, koma svo kallandj eSa syngjandi inn aS stafni á húsinu, meS hóp af hundum á hælum þér.’ “Já, já, Dan frændi, eg skil vel hvaS þú átt viS, sagSi hún hugsandi og stuncþ lítilsháttar. “Og eg skal reyna aS laga mig.” Svo stóS hún fljótlega á fátur, lyfti reiSfötunum lipuríega upp meS annari hendinni, en fleygSi hattin- um í háa loft meS hinni, og byrjaSi svo aS dansa og syngja. Dan frændi leit til ihennar steinhissa. “Nei, heyrSu mig, Díana.” Hún hætti strax og sagSi: “Já, Dan frændi.” “Ef þú ætlar aS verSa vel siSuS stúlka, þá veit- ir ekki af aS Ibyrja strax." “Já, Dan frændi,” svaraSi hún. “Eg gætti ekki aS mér. En nú skal eg byrja. Eg hefi hugsaS mér . . . hvernig eg skal vera. Eg hefi séS hvernig prests- , Kæn herra Leshe! Mer og konu minni sýnist dæturhar ,bera sig til. HorfSu nú bara á mig!” Hún timi til kominn, aS viS fáum aS kynnast jómfrú Dí_ i- - r * , , j- i ..... .. J J hljop tram aS dyrunum, og kom svo titandi til hans UnfU r*nku °kka“ ^rátt fyr*r og rétti honiim hendina meS UppgerSar ibrosi. “GóS- þaS aS viS hofum ekk, orS,S þeirrar ánægju aSnjót- an daginn, herra Leslie. En ihvaS veSriS er yndis- hennar hreyfingar yndislegar, og margaéfSar undir fróS og vankunnandi, eins og — kálfur. Þú getur'iS hugsaS umhana, og haft ánægju alf\>ví~sem þéí D*°/“ [rænku y*&Ti beru lofti. Hún var dökk, yfirlits, meS imjúkt, gljá- lesiS og skrifaS, og þá er næstum alt taliS. Þú kant ' af og til hafiS skrifaS okkur um hana, um framför g ^ ^ ^ ^ hepP‘legt meS andi og hrokkiS hár og og löng augnahár. Munnur- ekki aö leika á píanó( og ekki aS festa hnapp í fatJ hennar í ýmsum lærdómsgreinum, sem viSeigandi eru inn var fremur stór, en þó vel formaSur. Augun svo þaS haldi í tíu mínútur. ÞaS er ekki af því aS, fyrir stúlku af heldra fólki, eins og hún er. hún var í raun og veru. Hún var létt á fæti og allar ertu myndarleg stúlka, nítján ára aS aldri, en svo fá- andi aS þekkja hana persónulega, höfum viS allmik- voru grá, en gátu viS tækifæri sýnst næstum svört.' eg vflji gera lítiS úr þér, Díana; en þú ert ekki Leslie Og hún gat litiS þeim þannig upp og á mann, aS ættinni til sóma.” hann þagnaSi í miSri setningunni og gleymdi þvi er hann ætlaSi aS segja. “Á, ertuþarna, Dan frændi?” kalIaSi hún er hún ' kom auga á ráSsmanninn viS hesthúsdyrnar. “Eg hélt aS þú værir farinn á markaSinn.” “Og svo stökstu á bak Lævirkjanum og þeystir í burtu, í staS þes saS vera heima og gera eitthvaS þarflegt,” sagSi hann og brosti viS. “Eg hefSi ver- jS farinn; en svo félck eg þetta bréf — sjáSu. Komdu inn( eg þatf aS tala viS þig.” Hin unga stúlka gekk frá hestinum, en mændi löngunarfullum augum upp í heiSbláan himininn. Getum viS ekki talaS saman hérna úti, Dan frændi? sagSi hun biSjandi. ÞaS er svo miklu notalegra.” Leslie ráSsmaSur hristi höfuSiS í ráSaleysi. “Eg skil ekki í öSru en aS þaS renni flökkuIýSs- “Nei, þaS er eg ekki, Dan frændi," sagSi Díana hlæjandi. • íW m\m Þú kant aS temja hesta, synda, veiSa og leika “Kricket”. En þú mátt ekki ímynda þér aS þaS sé viSeigandi kunnátta fyrir stúlkur af iheldra fólki.” Stúlkan hristi höfuSiS, svo ein a'f fallegu hárflétt. unum hennar raknaSi upp, en hún var fljót aS víkja henni til hliSar, meS hinni 'litflu, sólbrendu hendi. "ÞaS hefSi veriS sök sér, ef þú værir dóttir mín,’ hélt Dan frændi áfram, "því þá ætti eg aSeins sökina aS sjálfum mér. En nú er eg einungis umráSamaS- ur þinn, og þaS eru aSrir, sem eg verS aS hafa tillit til. Og nú er sá tími kominn, Díana( aS þeir hafa gert vart viS sig.” “Hverjir eru þaS?” spurSi Díana. “Um hverja ertu aS tala?” Leslie tók up plbréfiS, spm hann hafSi saman- Hann leit á þaS, og klemdi iss-.&y blóS í æSum þínum, Díana,” sagSi hann. “Eg hefi bögglaS í vasa sínum aldrei vitaS unga stúlku eins fráhverfa því aS vera þaS svo saman á ný. “Helfi eg nokkurntíma talaS um Fayris viS þig, Díana?” “Nei, frændi.” “Mig runaSi þaS," sagSi hann og stundi viS. sumartímann," sagSi hún hlæjandi. — “GefSmLæ-| "MaSur sælist ekki til aS tala um fólk, sem manni virkjanum gott foSur, Broks. Eg þarf aS nota hann fellur ekki viS, og þannig er þaS meS mig og Fayris. Okkur hefir aldrei komiS vel saman. Ójá, Díana, innan húss, eins og þú ert. Eg er viss um aS þá vild- ír heldur sofa uti á víSavangi, en i rúmi þínu, eins og annaS siSaS fólk.” “Já, þaS held eg nú líka; aS minsta kosti um þráum viS aS fá aS sjá meS eigin Eg vona aS þér leýfiS ihenni aS 'h rigningur.a, sem kom um daginn. ÞaS hefir víst ver- iS gott fyrir akrana. VeriS þér sælir, herra Leslie. Og nú gerij þ£r jómfrú Díönu kveSju mína ” augum, hvernig Dan frændi ihallaSi sér aftur á bak og gat ekki I sagSi hann hunhturut. ^ íyc[ lcyllo lnennl ao Ineim- sti]t gig um ag skellihlæja. sækja okkur Vær, næsti þriSjudagur hentugur, þá ”þú ættir aS skammast þín> Díana> kæm. okkur þaS ve . Ef hun fer meS lest.nni, sem meg uppgerSar alvöru> ”ÞaS er ]jótt aS herma eft. fer fra W.nstanley kl. 9, verSur tekiS á móti henni á fólki. Qg eg er viss aS Lady Fayre hefir ekki r ayre-vagnstoSyunum. Herbergisþernu þarf hún •• . * , , , , , , , svona gongulag. eKki ao nata meo ser; hun getur feng.S hana her. I ••U' jl * u íc c u» i -- Hun ma til meö þaS, ef hun notar samskonar Lg vona ykkur hSi baSum vel. — MeS vinsamlegri1 , . . j . r . •, ,, n , j-. * • , _ i sko og prestsdæturnar. Ln vertu ohræddur, Uan kveðju er eg yðar emlægur — Fayre. seinna . dag. NuddaÖu vel á honum fæturna og—” Nei, heyrSu nú, D.'ana, láttu hestinn eiga sig og taktu eftir því sem eg segi. SagSi eg ekki aS eg vildi þessir Fayres eru ættingjar mínir, og auSvitaS þínir líka; þaS er aS segja Fayre lávarSur —” MeSan Díana las bréfiS færSist roSinn smám saman yfir andlit hennar. Þegar hún var búin kast- aSi hún þvi til frænda síns, og settist svo á kassann. “Miklar framfarir og mentun, *ins og stórættaSri stúlku sæmir!” hrópaSi Dan frændi. “Og ú ert| aSeins lesandi og skrifandi. —- Og þú þarft ekki aS hafa meS þér þjónustustúlku; hann álítur sjálfsagt aS eg græSi á tá og fingri. En svo er þaS þvert á móti. — Heríaergisþernu! Eg held hestasveinn hefSi átt betur viS; þú veizt þó hvaS hann ætti aS gera. En öSru máli er aS gegna um stofujómfrú. Já, þetta er sannaríega dálagleg saga.” Díana horíSi á frænda sinn án þess aS hreyfa sig, og sagSi svo meS hægS: “Eg fer ekki þangaS.” Hann horfS i á þana snöggvast. Svo hristi hann höfuÖiS og sagSi: “ÞaS er ekki til neins aS segja þaS, Díana. Þú hlýtur aS fara.” “En eg geri þaS ekki ----- geri þaS ekki, --- eg geri þaS ekki!” svaraSi hún og herti á hverju orSi. En vertu óhræddur, frændi( eg byrja undireins aS æfa mig." Hún greip svipuna sína og hljóp út, og er hún var komin út úr hesíhúsinu, söng hún svo hljómaSi í gegnum júnfloftiS, hinn gamla veiÖimannasöng: “Þar var Bouncer, þar var Snap; þar var Fleetfoot, þar var Trap.” Dan frændi hristi höfuSiS og bætti svo í pípuna sína. Frá því Díana var barn, hafSi hún sjaldan feng- ist til aS sitja um kyrt meira en 5 mínútur í einu, og þaS var enginn sem réSi viS hana annar en Dan frændi. Hún elsíkaSi ihann meS öllum þeim hlýleik og trúfesti, sem henni vpr meSfædd. Þess vegna hafSi hún iSulega veriS meS frænda sínum í öllu, sem heitiS gat útiskemtanir. ÁSur en hún var níu ára gat hún setiS hverjum einasta hesti í hesthúsmu. Og hvar sem Díana var fylgdist stór hópur af hund- um meS henni. MeS góSsemi og Ihæglæti reyndi Dan ifrændi aS gera regluléga Ðíönu úr henni. En þaS var ekki gaman, aS eiga viS fallega og unga stúlku, sem lagSi

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.