Heimskringla


Heimskringla - 29.12.1920, Qupperneq 6

Heimskringla - 29.12.1920, Qupperneq 6
4 WINNIPEG 29. DES. 1920. Misskilningurinn. i , 1 Eftir Susan M. Boogher. J. P. fsdal þýddi. Þær eru fegurri en blóminl Eg hefi aldrei séð jafn snotrar stúlkur.” Frú Hagey var aS láta saxað kjöt og kálrrtetismauk á disk af pönnu. “Hérna,” sagSi hún um leiS og hún fór frá eldavélinni og sett- Ist viS eldhúsíborSiS; “hérna er saltkjötskássa og laukur, og kaffi vel sterkt." Hún kúffylti disk af þessum rétti og rétti hann yfir borSiS, meS sinni þriflegu hendi, og lét þaS beint fyrir framan bónda sinn. Hann var stór maSur, meS yfirbiskupslegu hvítu hári og glansandi, bl'íSlegum augum, sem nú störSu aS opnum dyrum, meS þoIinmóSlegri festu. “Fegurri en blómin, segi eg viS sjálfa mig á kvöldin, þegar þær fara fram hjá mér í forstofunni, sem eg er nýbúin aS þvo hreina fyrir þær aS ganga í gegnum. Ja, háriS þeirra og hendurnar er — er” — frú Hagey yfti öxlum í ákafa, í standandi vand- ræSu myfir aS geta ekik fundiS lýsingarorS um þetta. • i’j “Og lögunin! Þær hafa, eSa réttara sagt, vaxt- arlagiS, Mikael! Þetta granna vaxtarlag — lang- ar!” Frú Hagey var aS borSa maukiS meSan hún talaSi, og aS súpa kaffi úr undirsklálinni, og skelti tungunni í góminn, svo aS smellirnir heyrSust. “Grannar eru þær, Mikael," hélt hún áfram, nær -andi sjálfa sig af pönnunni í ákafa aínum. "Já, grannar! Manstu, aS viS héldum einu sinni, aS gíldar eSa feitar stúlkur væru bezt vaxnar, þegar eg var ung? Eg var holdug og gild; svo holdug og gild, aS stúlkurnar öfunduSu mig. Tímamir hafa breyzt og — vöxturinn.” ÚtlitiS í augum frú Hagey varS eins og óákveSiS viS minningarnar um hiS liSna. “Mér er sagt aS feitar stúlkur nú á dögum hafi ekkert tækifæri á aS komast í söngflokk eSa ann- aS þvílíkt. Þú manst eftir Mínu Watts? Hún var horuS, meS langan, mjóan háls, en svo luralega fót- leggi, aS hún fremur ýtti sér áfram en aS hún stígi. SkaSsemdar leggi, kallaSir þú fótleggina hénnart Mikael. Mér er sagt, aS sú tegund geti ekki fariS fram hjá dyraverSinum. Þeir hafa kent honum aS taka eftir þeim.” Frú Hagcy strauk snyrtilega diskinn sinn, meS skorpu maf brauSi; þaS var ekki agnarögn eftir á diskinum af kássunni, Hún svelgdi í sig síSasta gúl- sopann af kaffinu, kjamsaSi tungunni aS síSustu sykurkvoSunni, sem hún lét leka úr bollanum ofan á tunguna. Svo hrúgaSi hún saman diskunum, und- irskálinni og bollanum. “Þessi háa stúlka, Dolorosa; þessi, sem aldrei lætur sér verSa á aS brosa; hún fór fram hjá mér í ganginum á bak viS tjöldin í gærkvöldi. ÞaS var svo dimt aS eg gat varla séS til aS þvo gólfin þar; en myndir þú trúa því, aS þegar eg leit til hennar, þá var hún eins og lýsandi ljós í myrkri? En hún brosti samt ekki. Hún brosir aldrei, ekki í nokkrum þeim íeik, sem hún er í. En hún er sú langfegursta af öllum stúlkunum. Ef aS þú bara sæir hana í silfurklæSnaSinum, sem hún brúkar, þegar hún er aS láta áhorfendurna trúa því, aS hún sé á. Silfur er þaS; slétt og þétt eins og húS hennar; og hand- leggirnir hennar eru berir, og hálsinn, bakiS og bringan. Og silfurslóSinn á búningi hennar, eins og á eSa fljót, er lengri en sýningarsviSiS. AS sjá hana híeyfast, Mikae'l!, dragandi þenna slóSa á eftir sér, háa og granna, aldrei brosandi; eg skal bara segja þér, aS eg get aldrei láS mönnum þaS, sem þeir gera! ÞaS eru verur líkar henni, sem gera þá vit- stola. Mik líka, Mikael!” nann drakk kaffiS og hof matkvíslina upp aS munn- inum. Þetta er betra, Mikael,’ sagSi kona hans upp- örfandi. Þetta er betra, maSur minn. Þú er al- v*eg frlá af þreytu, og þú hlýtur aS vera svangur. ÞaS gengur ekkert aS þér, þaS veit eg.” Hún hélt á- fram aS mata hann, eins og ef hann hefSi veriS barn. Hana nú,’ sagSi hún, þegar hann var búinn, “nú líSur þér betur.” Augu hans hvörfluSu aftur starandi á dyrnar. Á þessum bletti hvíldu augu hans meS tómlegri festu. Frú Hagey var aS gíamra meS diskana viS upp- þvottarskálina. Skólpslettur þeyttust um hennar annrfku hendur. Röm sápulykt kryddaSi andrúms- loftiS; og þegar hún var búin aS þvo,-var allur leir- inn og pönnurnar glansanid eins og spegill. Eftir aS hún hafSi strokiS saman allskonar rusli, sem hafSi safnast fyrir í þvottaskálinni( og hengt þurk- una upp á vegg, gekk hún aS spegli, sem hékk á veggnum á móti. “Eg er þó sjáleg, Mikael; þaS er eg,” sagSi hún í kvörtunar en góSlátlegum róm. Hún tók nú aS skrúfa hárhnútinn, sem var þó sæmilega þéttur áSur, og gera hann enn harSari, beint upp af hverflinum, og nudda gljáann af vöng- unum. Þrátt fyrir dulda skapilsku, sem skýjaSi augu hennar, var andlit hennar ósegjanlega glaSlegt. Enda þótt þaS væru hrukkur í kringum munninn, eins og djúp lækjargil, og margþættar hrukkur út frá augnahvörmunum, þá voru þaS samt hláturslínur. BrosiS í sál frú Hagey var skráS meS hrukkunum á andliti hennar. “Já, eg er sjáleg,” endurtók hún meS hrygSar keim í röddinni, en glaSlyndisIega þó( um leiS og gremjuskýin hurfu af augum hennar. “M-i-k-a-e-I!’ stamaSi hún undur klaufalega. “Manstu eftir því, þegar þú varst vanur aS segja, aS eg væri sú falleg- asta stúlka, sem þú nokkurntíma hefSir séS? Get ur þú ímyndaS þér, aS falleg stúlka verSi nokkurn tíma í útliti eins og eg? Getur þú hugsaS þér, aS Dolorosa S þessi, sem aldrei brosir — muni fá hrukk ur eins og þessar á sitt slétta andlit?” Frú Hagey strauk meS fingrunum um hrukkurnar, sem eins og stækkuSu viS brosiS í kringum munninn. “Þú veist aS eg er aS brjóta heilann um, hvaS elskhugar þessara sýningastúlkna muni segja viS þær. Eg er aS hugsa um, hvort ekki muni vera tfl ný orS, til aS lýsa meS fegurS þeirra.’ Frú Hagey tók ofan hattinn sinn, sem hékk yfir speglinum, og nældi hann meS hræSilegri örygS í hárlubbann. “Jæja, Mikael, eg er aS fara. Þú lætur þér ekki leiSast meSan eg er í burtu. Ef þú VerSur svang- ur, þá er ýmislegt ætilegt í búrskápnum.” Hún var aS ttoSa sér í þrönga síStreyju( sem var lík í sniSi og fjaSralbolur eSa brjóstverja, og hafSi hún veriS í tízku fyrir tuttugu árum síSan. Þegar hún hafSi þrengt henni aS sér, aS síSasta hnapnum undanskildum, nam hún staSar hjá stóln um, sem bóndi hennar sat í, og eins og í leiSslu strauk hún hinum ómjúku hönum sínum um enni hans. “Vertu sæll, Mikael,” sagSi hún aS síSustu. “SofnaSu, ef þú getur meSan eg er í burtu, þá mun þér ekki finnast tíminn eins langur. Eg skal flýta mér eins mikiS og eg get í leikhúsinu. Vertu sæll Mikael!” Hún stanzaSi í dyrunum. “GeturSu ekki sakt eitt einasta kveSjuorS til mín?” DeyfSin í hinum stillilegu augum hans breyttist sem snöggvast í áhugablæ. “Vertu sæl, elskan mín,” sagSi hann, án þess aS hreyfa sig hina minstu ögn. “En þaS er ekkert hættulegt, aS eg held," sagSi hún eins og af fylstu sannfæringu. “Ekkert hættulegt.” Og bros hennar varS aftur vel sýnilegt. “Eg vona aS skoSun þín sé rétt,” sagSi frú Mastomacker hughreystandi. “En þaS mun koma hart viS þig( þar sem þú ferS út á hverjum degi aS þvo, ef þú hefir hann á samvizku þinni, til aS óróa skap þitt. Eg segi manni mínum þaS æfinlega, aS þú sért sú harSduglegasta starfskona hér nærlendis. Fyrst og fremst aS þvo og strjúka lín allan daginn, og síSan aS hreinsa leikhúsiS.” BrosiS á andliti unaSardeyfS, sveif yfir hana; henni fanst hún þurfa ao teygja 3Íg og draga djúpan anda. Ó, sagSi hún, eins og af óendanlegri hugfróun, “mér þykir vænt um aS þaS var ekkert líkamlegt.” Læknirinn hélt því innifyrir, sem honum alt í einu datt í hug. Ungfrú Simpkins, ein af starfs- konum okkar, mun útskýra fyrir ySur, hvaS á aS gera viS manninn ySar. Hún mun meS mestu á- nægju koma heim til ySar( hvenær sem þér óskiS þess. Hún er hér einmitt í því skyni." Hann stóS , , ,, * UPP meSan hann var aS tala og færSist þá frá glugg- fru Hagey varS ofurhtiS o- , , , , , , , , . , ,, ..r- . ... , * , , | anum, og þa fyrst sa fru Hagey framan i hann. — akveoiö. t.g veit svo sem ekki, hvao um pvott og ..K, , c * ^ , , , , ít t • v . , , ■ , oc | ^er aS sja um þaS, aS hann hafi einatt á- hnstroku verour tramvegis. h.g get ekki hugsao til , , . , . , , _ , .. k * w t .. D, | huga a einhverju. Þer verSiS aS sjá um þaS, aS pess ao lata MiKael veroa eman rramar. Komur , * . 1 honum veröi emlægt haldið 1 goðu skapi. Hann hennar varS ems og eirtbeitmslegur. Eg er aö ,* c, , . ,*. f ^ „ ,, , , r , , , , . ,., veröur ao fa kjarngoSa fæSu meS sttutu millibili. nugsa um taka pa vinnu, sem eg get gert neima hja .... .*. , , , ,, . MikiS at goSri mjolk o gdalitla skemtigöngu tvisvar r- , .. „ « , , .* , * á dag. ÞaS er skemtigarSur í nánd viS ySur, eSa rru Mastomacker var ao þukla niour 1 markaos- ... . , , , , , . . . , .. , ~ .j * . 1 ,*r , £• er ekki svo? LatiS hann ekki sitja eins og í þönk- korfu sina, meoan tru Hagey var ao tala. t.g heti i-ot, , , . . _ . um. Latiö hann ekki vera eman. Ln umfram alt, nokkur ágæt epli; hérna er eitt; hafSu þaS meS þér í leikhúsiS." Fingurnir á frú Hagey kreptust utanum epliS. “Eg er eki aS fara til leikhússins strax. Eg ætla fyrst yfir á læknaskólann, til þess aS komast eftir, hvaS læknarnir segja um Mikael.” Frú Mastomacker hafSi nú handarskifti á körfu sinni, svo aS hún gæti boriS hana á mjöSminni, sem var fjær vinukonu hennar, og þannig gengiS betur samhliSa henni. “Svo þú íhefir fariS meS hann til læknanna?" sagSi hún í hvíslandi róm. Frú Hagey brosti glaSlega til hennar. “Já," svaraSi hún; “núna í morgun; rétt til þess aS vera ekki í neinum vafa. ÞaS gengur ekkert aS Mikael, nema aS hann er orSinn svo þreyttur og hugsar ekk- ert um félagslífiS framar.” Hún handlék í hugs- unarleysi epIiS, sem frú Mastomacker gaf henni, og hélt áframi “Væri þér ekki sama þó þú litir inn til hans um kvöldverSarleytiS ? Rétt til aS sjá til þess aS hann borSi ávaxtakökuna sína; og þá er alt eins og þaS þarf aS vera.” þá megiS þér ekki vera hugsjúk um hann. Þetta er ait, sem eg hefi aS segja ySur aS sinni, aS eg held. Ef þaS er eitthvaS, sem þér ekki skiljiS,, þá verSiS þér aS leita hjálpar ungfrú Simpkins." Lækn- irinn stóS og 'horfSi niSur á konuna í stólnum. VerSur Mikael lengi veikur á líkan hátt og þér segiS frá?” Vanheilindi hans fara vaxandi,” svaraSi lækn- irinn. “Vaxandi?” endurtók frú Hagey. Læknirinn hneigSi höfuSiS til samþykkis. “Þér eigiS viS, aS þaS vaxi á þann hátt aS batna?” sagSi frú Hagey, og brosiS á vörum hennar var nú ekki eins þvirigaS. Læknirinn settist aftur. ‘"Hvernig væri þaS, frú Hagey," sagSi hann hughreystandi, “aS viS tækjum bónda ySar hingaS á sjúkra|húsiS. Þér getiS komiS á hverjum degi aS sjá hann.” LátbragS konunnar stöSvaSi hann. "Mikael og MeS venjulegri aSgæzIu og nákvæmni safnaSi frú Hagey saman borSbúnaSinum. “Slík fegurS gerir mig hreint brjálaSa.” En þegar hún sneri sér aftur aS borSinu: “HvaS er þetta, Mikael Ha- gey, Þú hefir ekki snert viS miSdegismatnum þín- um. Og eg er aS rugla, hér eins og fábjáni um þess- ar leikstúlkur! ’ sagSi hún aS lokum næsta áhyggju- lega. Augu bóndji hennar hvörfluSu hræSsluIega frá einu til annars, áSur en hann gat stöSvaS þau á konu sinni. “Þú ert þó ekki alveg úttaugaSur af þreytu eftir ferSina í morgun; ertu þaS, Mikael?” spurSi kona ViS þurftum ekki aS bíSa lengi í móttöku- £ .1 iækn!s:ns( og hann var reglulega vingjarnlegur, aS eg hélt.” Frú Hagey lyfti ananri hönd mannsins síns upp á borSiS; þar lá hún þunglamalega viS hliS- ina á diskinum, kúfuSum af kjöti og kálmauki. “Hérna maSur,” sagSi hún meS áherzlu, og lét meS valdi matkvísl milli hinan viljalausu fingra hans. BorSaSu maukiS þitt; þaS er saxaS saltkjöt og laukur; og reyndu mijnnsopa af þessu ágæta kaffi.” Hún lyfti kaffibollanum up paS vörum bónda síns. Hann horfSi sínum undarlega starandi augum í augu hennar, meS þráalegu úrræSaleysi, um leiS og Eftir aS hafa látiS hurSina hægt aftur, gekk hún niSur nokkrar tröppur, sem láu ofan aS girSingar- hliSi fram viS götuna. Þar rak hún sig á vörukörfu og konu. “Frú Mastomacker!” “Frú Hagey!” Konur þessar þektu hvor aSra næsta fljótt. “Þú befir gert góSa verzlun,” sagSi frú Hagey glaSlega. “Eg segi þaS æfinlega viS Mikael( aS þú fæSir fjölskyldu þína betur en nokkur kona í hús- unum hér í kring. Og lygtin frá eldhúsinu þínu, frú Mastomacker!” Frú Mastomacker lét sem henni fyndist ekki mik- i Stil um þetta skjall, en borgaSi henni þó í sömu mynt. “Ó, nú ertu rétt í essinu þínu! Þú ert nú ekki svo léleg aS matreiSa sjálf. “Og eplakökurn- ar, sem þú bakar!" En svo slepti frú Mastomacker efninu alt í einu, til þess aS komast aS öSru nauS- synlegra. “Þú ert þó ekki aS fara út í heimsókn í dag? Og þú varst ekki í gær, og ekki heldur á mánudaginn! Og þó hefir sólin altaf skiniS.” BrosiS hvarf af andliti frú Hagey, rétt augnablik. “ÞaS er Mikael,” svaraSi hún eftir lítillar stundar þögn. “Eg get einhvernveginn ekki yfirgefiS hann framar. ÞaS er eins og eg hafi alt í einu séS, hve hjálparvana hann er orSinn.” “Eg hefi séS þaS vera aS koma yfir hann í lang- an tíma!” Frú Mastomacker draup höfSi rauna- lega. “Eg hefi séS þaS vera aS koma, frú Hagey. Eg hefi þegar talaS um þaS viS hann herra Masto- macker.” / Frú Hagey starSi á nábúakonu sína eins og utan viS sig. “Hann borSar ekki framar, nema aS eg hjálpi honum, meS öSrum orSum mati hann. Hann bara situr grafkyr, svo klukkutímum skiftir.” MeS viljakrafti hrinti hún frá sér angurshugsunum sínum. Frú Mastomacker virti nágrannakonu sína fyrir, eg 'höfum ekki veriS aSskilin einn dag síSan viS gift- döpur í bragSi. “Mér mun þykja vænt um aS gerá umst fyrir ^rjútíu árum síSan. Og þegar hann er þaS. Þú þarft ekki aS hafa áhyggjur út af honum. veikur, þá er alls ekki tíma til aS byrja á slíku.” Þú ert undrunarverS, segi eg æfinlega; svo glaSleg Læknirinn ypti öxlum. ^ ■______ og ánægS. Eg vona aS læknirmn hlífi þér viS öll- “Þér haldiS aS eg sé úti aS þvo allan daginn, um slæmum fréttum.” 1 því byrjaSi hún aS klífa hélt konan áfram, “og geti ekki veriS heima hjá upp tröppurnar á húsi sínu. Mikael til þes saS sjá um aS hann fái aS borSa, og __________________________________ glaSlega sé talaS viS hann? Eg veit hvaS þér eruS Frú Hagey sneri út á götuna; hún var aS þukla aS hugsa, vegna þess aS ungfrúin skrifaSi þaS alt meS fingrunum niSri í buddu sinni, aS vita hvort'niSur á bréfspjaldiS í morgun — vinnuna, sem eg hún fyndi ekki smápening. Á götuhorni fór hún geri. upp í sporvagn, se mrann fyrir ofan göturnar og hús- j GetiS þér komiS því svo fyrir, aS þér hættiS in. Vagnstjórinn var eins og myndir þær, sem sýna aS þvo?” spurSi læknirinn og var nú aftur aS fitla fagurt konuhöfuS, en þar fyrir neSan Ijónsskrokk.; viS númeraspjaldiSi. Hann var lítill, aldraSur maSur. En hann brostij “AuSvitaS," svaraSi hún ákveSin. “Eg mun meS sjálfum sér, þegar frú Hagey keifaSi fram hjá finna eitthvaS til aS gera heima. Þér vitiS, læknir honum. ! góSur,” hélt hún áfram, ‘aS æfinlega þegar eg þarfn- “Þær eru fegurstu stúlkur, sem þú hefir nokkurn-1 ast einhvers, þá kemur þaS til mín --- æfinlega. tíma séS," sagSi hún í stríSnisróm, en þó eins og sá,' TraustiS á lífinu er nauSsynlegt. Eg segi viS sjálfa sem byrjaS hefir á áríSandi umræSuefni. “Fegurstu mig: Ef þig vanhagar um eitthvaS, þá kemur þaS stúlkur! Sliíkur vöxtur — grannur og spengilegur.” Sporvagninn rann inn á stöSvarnar rétt í íþessu bili, og frú Hagey gekk fram hjá vagnstjóranum meS skínandi brosi. Tuttugu mínútum síSar var henni fylgt inn til læknisins af hvítklæddri hjúkrunarkonu. “Frú Hagey, til þess aS fá upplýsingar um sjúkdómsástnd nr. 10974,” sagSi þessi unga stúlka meS gleraugun, um leiS og hún lagSi bréfspjald á skrifborSiS og fór. til þín .— auSvitaS. Eg hefi þegar fengiS vinnu viS aS vera yfir-gólfþvottarkona á Antwerp leikhúsinu. ÞaS er næturvinna, einmitt þegar Mikael sefur.” 1 nokkrar sekúndur starSi læknirinn á frú Hagey. “EruS þér yfir-gólfþvottark'ona á Antwerp leikhús- inu?” sagSi hann. Frú Hagey kinkaSi kolli til samþykkis. ■ Já, þaS er svo. Þegar aS hafSar eru morgunsýningar, eins og í dag, kem eg þangaS kluk.kan húlf sekx; aSra Eins og ósjálfrátt, en þó hikandi( benti læknir- daga þarf eg ekki aS vera þar fyr en kl. 11. ViS inn frú Hagey aS fá sér sæti rétt viS hliSina á sér. verSu mæfinlega búnar klukkan eitt eftir miSnætti. Eftir aS hafa athugaS númeraspjaldiS augnablik, “Klukkan eitt eftir miSnætti(’' hafSi læknirinn snari hann sér aS henni. I upp eftir henni næsta alvörugefinn. Rétt fyri aftan hann var gluggi, sem engin sól- BrosiS á andliti frú Híagey varS dálítiS grett. hlíf var dregin fyrir; og þar sem frú Hagey varS aS “ÞaS er hæg vinna, en borgunin fyrir hana er ekki horfa á hann á móti birtunni, varS\útlit hans ógreini- góS. ÞaS er því ekki eins góS vinna og fataþvott- legt af hans eigin skugga. ÞaS eins og ruglaSi hanaj ur Qg línstroka.” Þegar hún hafSi sagt þetta, hýrn- aS geta ekki einu sinni horft hreinlega í augu hans. ÞaS var eins og aS ta'la viS einhvern grímuklæddan; henni fanst hún varnarlaus. En samt brosti hún til hans, til þess aS láta ekki bera fáti sínu. “Frú Hagey?” spurSi læknirinn. Hún hneigSi sig til samþykkis. ÞaS er viS- víkjandi manninum mínum, Mikael Hag'ey, ’ sagSi hún til skýringar. "Eg kom meS hann hingaS í morgun, og ung hefSarmær sagSi mér aS koma eft- ir hádegiS, til — til þess aS vita, hvaS þaS er, sem aS honum gengur.” Frú Hagey hélt áfram aS brosa, til þessarar grímuklæddu veru fyrir framan sig. Læknirinn horfSi enn um stund af ásettu ráSi á númeraspjaldiS, sem hann hélt á milli sinni löngu fingra. Svo horfSi hann sem snöggvast í andlit hennar; þetta andlit, sem brosti svo ánægjulega til skuggans hans. Svo ræskti hann sig. “MaSurinn ySar, frú Hagey,” sagSi hann í embættislegum róm; “eg fann þaS( aS hann er á fyrsta stigi senitic dem- entia.” Frú Hagey hélt áfram aS senda bros sitt inn í þessi augu, sem hún gat ekki séS. “Og hvaS er senitic dementia?” spurSi hún. Löngu fingurnir lögSu nú númeraspjaldiS meS varfærni ofan á bunka af samskonar spjöldum. — Senitic dementia,” svaraSi hann, “er veiklun eSa bilun á heilanum.” BrosiS á andliti frú Hagey varS ennþá breiSara Hún linaSist alt í einu; og meS því aS linast, skild' hún hversu hörS hún hafSi veriS. Fróun, líkt og aSi bros hennar aftur. “HafiS þér séS sýningarn- ar?” spurSi hún ofur ísmeygilega. Læknirinn brosti játandi. “Slíkar stúlkur!” sagSi hún hátt. Eru þær ekki fegurstu stúlkurnar, sem þér hafiS nokkru sinni séS?” Nú var henni í fyrsta máta alvara. Þarna var tækifæri til aS komast aS þessu e'fni, hjá manni, sem hlaut aS hafa vit á fegurS og grönnum vexti. “Mér sýnist,” hélt hún áfram, meS vaxandi á- huga fyrir málefninu, aS stúlkur séu fegurri nú en áSur fyr — hærri og grennri; líkt og havaxin blom. MuniS þér eftir þeirri, sem kölluS er Dolorosa, þeirri allra fegurstu — þeirri, sem aldrei brosir? Læknirinn starSi inn í augu frú Hagey. Nokk- ur augnablik liSu áSur en hann svaraSi. ”Já,’ sagSi hann, “eg man eftir henni — þessari, sem aldrei brosir.” Frú Hagey varS uppveSruS í þeirri trú, aS nú væri hún aS tala viS þann, sem gæti tekiS þátt í eld- fjöri hennar. “Hún er sú fegursta. Hún fór fram hjá mér í ganginum í gærkvöldi, þegar eg var aS þvo þar gólfiS. Hún var eins og ljós í myrkri. En samt brosti hún ekki.” Af enn meiri nákvæmni yfirvegaSi læknirinn frú Hagey. “Fyrir mitt leyti,” sagSi hann, vildi eg heldur horfa á einhverja sem brosir — líkt og þér. I fátinu, sem kom á frú Hagey viS aS heyra þessi orS, stóS hún upp. “Mig!” tautaSi hún tortryggn- islega. “Þér vilduS heldur horfa á mig?” Læknirinn hniégSi sig fyiir henni, er hún fór út. > (NiSurl. næst )

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.