Heimskringla - 16.02.1921, Síða 2
2. BLAÐ31ÐA.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG 16. FEjBRiÚAR 1921
Jcn bi^Lap Viá ib
Niðurl.
Séra Jón Hailldórsson segir aS
Vídalí n hafi jafnan vandaS pré-
clikanir sínar, enda bera þær þess
menjar, og oft og einatt sýnist
hann meS vilja leggja hömlur á
sig, þegar mælskan og orSgnóttin
ætla aS sprengja af sér öll bönd
cg alt form. RæSurnar eru jafn-
an meS mjög svipuöu formi. Fyrst
er exordium eSa inngangur, sem
á aS leiSa lesandann aS umtals-
efninu. ÞaS byrjar nálega ætíS
meS einhverri tilvitnun og er
fremur þurt, , fer út um heima og
geima, og er dálítiS erfitt aS sjá,
hvert 'þaS 3tefnir. ÞaS er eins og
hann hafi þaS til þess aS sækja í
sig veSriS undir sjálfa ræSuna.
Þó kemur fyrir, aS hitinn grípur lnn
í 5. sd. eftir þrett., 1. og 2. sd. í
‘ föstu, föstudaginn langa, almenna
bænadaginn, 4. sd. eftir trt. o. fl.
/Etti IþaS aS vera ómaksins vert,
og undarlegt er þá Island orSiS, ef
þær ræSur fyndu ekki lesendur og
urnar hans, sVo sem ræSurnar á Er ekki rúm til aS faria út í baS int l - í n l i u f . . . .. .1 , , ,
d ut 1 Pao i 103, hun kallar hann herra, því, njott aftur. I hinni somu sveit ganga í gegnum dauSans skugga-
sem sky.di meS dæmum, en nefna . treystir hún aS hann gæti; hún var ekkja, sem misti bæSi mann dal. AndaSist hann um kvöldiS
vil eg aSeins eitt, auk iþess, tsm kal'lar hann son DavíSs því varS 1 sinn og son 1 beim skipreika. Þeg- j milli kl. 9 og 1 0. Var hann viS
flotiS hefir meS í því, sem eg hefi hann aS ^lja; hún biSu; um misk. " ®úi JVeitinn fór aS bua' sýndi andlátiS 72 ára og 4 mánaSa aS
tiilfært í öSru samlbandi, því »VO unn, hvort vildi þá brunnur misk- ^al*n -bennl mannkærleika meS ; a!dn. Lungnakvef varS
má aS orSi kveSa, aS þaS sé á
hverri blaSsíou meira og minna.
lesendur margt orS í tíma viS sig Hann er aS tala um þaS, aS spek-
talaS í þeim. Þá mætti og safna
úr postillunni laglegru kveri af
því aS taka yngsta barn hennar, mein hans.
unnarinnar láta sína læki renna. i fjögra ára gamalt, og ala þaS upp. ! Mr. og Mrs. Hallur Pálsson
ef ekki í svoddan trúarskaut? En!^ar'ba® á heimili hans þangaS til reyndu3t þeim Búa heitnum og
djúpum spakmælum, því aS þar
hjálpast oft aS andagift og form.
Hann segir t. d.: Eg vil heldur sá
einu korni í munn hins fátæka,
heldur en tíu í jörSina”. “Því er
þetta eykur mjög svo á, aS hún;Iiann fór til Canada.
mgar ýmsir ha'fi margt stórvitur- j biSur fyrir aitt eigiS lífsatkvœmi>
lega sagt, en samt ”er því altíS hvors sál aS hékk af hennar gá]
svo fariS, aS sá, ssm drekkur úr l
eins og Jakobs og Benjamíns; hún
segir: Dóttir mín, þaS var sárt; firSi, og kona hans Haíldís Jónsson sonarson sinn, sam hjá
hún kvelst, þaS var herfilegra: Bjarnadóttir. Foreldrar Halldísar henni var, til þeirra hjónanna og
in * munninn meS, og þó vatniS hún kve]st j]la> j,aS var úbæri)1°gt. voru Bjarni Jónsson og
óhreinum farveg, hann má vel
vara sig viS, aS ekki fljóti saurind-
Bjarni Jónsson og kona
, * c £. , , hans Elísaibet, dóttir séra Markús-
, .. i Log það at djoiflmum, það yfirgekk, - c- j - n - e
i-la utsoaS sem of vel er geymt . þaS allíS af Ieirnum, svo erogralla tímanlega hörmung. ar a Sondum i DyrafirSi.
Þú skalt straffa þinn náunga, þetta: vilji menn af heims-spek- HVaS fast
svo aS þú berir eigi skuld hans inganna vatnsrennum drekka VÍs
j ekkju hans ágætlega meSan a
ÁriS 1871 kvæntist hann Þór- j veikindunum stóS. Þau spöru.Su
laugu GuSlbrandisdóttir. Foreldr- sér ekkert ómalc til aS gera beim
ar Ihennar voru GuSbrandur Jóns- 'alt tbl þæginda. Undireins eftir
son bóndi á BirnustöSum í Dýra- andlát Búa heitins sendi Mrs. Búi
sýnist tært aS vera, þá smakkar
undireins norSur um
sýndu henni alla þá
vegna, en þaS á aS vera eftirj dóminn, þá er altíS hætt viS, aS
skynsemi, svo aS gaukurinn dæmi þar fljóti Sbland
ekik um svanalhljóSiS eSa hrafn- holdligrar sknysemi, sem er reiSi
um söngfuglana.” “ÞaS er og fjandskapur gegn guSi, Róm.
komu þau
nóttina og
hluttekningu, sem þau gátu. Mrs.
Pálsson veitti hinum framliSna
nábjargirnar, og huggaSi og Ihug-
hreysti hina sorglbitnu ekkju.
Sýndu þau hjónin meS þessum
Bjó Búi heitinn þá allan sinn
mun hin heita móSur- búskap á Skaga. LifSi hann í
j ást hafa þrengt aS hans hjarta, er góSum efnum og hafSi þar rausn-
sjálfur segir, Jes. 49: Kann nokk- aíbú. Var hann bjargvættur í
nokkrar agnir : ug móSirin aS £leyma sínu barni sinni sveit; aldrei þurfandi, heldur j verkum sannan mannkærleika.
f o" i .,, , . veitandi. Tvö seinustu árin, sem JarSarforin for fram fra ensku
o. s. frv. Sja, eg kem, vill þessi hann yar á jslandij :bjó hann ag kirkjunni í Winnipegosis þriSju
kona segja; eg er ein vesæl móSir, fvjúp - i j-_;— i fo»_- rr d-«----------
og biS um miskunn, ek'ki um muni
3i i somu sveit.
ÁriS 1887 fór hann vestur um
daginn 1. felbr. Séra E. Roberts
og undirritaSur jarSsungu hann.
hann strax, og verður exordiW lll,a bygt aS brjóta mitt gamalt hús 8; því þótt þær séu útrunnar í
þá meS fullum mælskueinkennum* niSur- °S ‘ylla Því nPP aftnr af upphafi af þeim sanna VÍsdómr þessarar veraldar> ekki um ,líf ó_ bafóg seList óð rvjsiówgs'í VorU-flestir Is,lendinSar 1 Winni
sömu rofum; menn skulu ekki aS- brunni, þá fer þeim eins og öSru ""
Vídalíns, eins og t. d. í hinni
meistaralegu ræSu á föstudaginn
langa. Oft hefir þessum inngangi
veriS alveg silept, þegar bókin var
notuS til húslestra.
Exordium sveigist jafnan síSatst
aS umtalsefninu, og er einkenni-
legt aS athuga, hve umtalsefnin
eru aS jafnaSi meS litlu meistara-'
, , .., ,ipegosis og uimhverfinu viSstaddir
ara vo, i ^ þess fjöldi af hinum ensku
( ^ vina minna, alleina biS eg um aS Nýja íslandi. Eftir 5 _________
eins deyða hinn gamla manninn” vatni, aS þaS dregur dám af þeim mftt barn gem or *g voluS þeirri bygS færði hann sig til Sel- Pg aU .
_ - f—- -‘a* j--------- --------------------------- skepna, aS þaS mætti fríjast frá kirk’. Dvaldi hann þar í 6 ár. öll UnmngJ
djofulsms valdi og ofríki. Mun landi og f Selkirk> var fann for_; .
ékki Jesú hafa þenkt til sinnar maSur á Winnipegvatni. Þess' .pe,?°S1S, ^æíar’ lbfr . bfgjaJn£
. * w % l i kallar a hann. Megi goöur Uuö
moöur, sem stoo sioar undir hans ma geta ao ertir ao hann varð
o. s. frv. “AS flýja undan manns- i farveg, sem þaS rennur um. TrúiS
ins valdi hndir guSs reiSi, þaS er mér, svo eru og spekinganna læk-
aS hlaupa undan snæljósinu til aS ir, aS þeir tapa sínum uppruna, þá
verSa fyrir reiSarslaginu”. “Last- er þeir renna um leirveltu syndum
anan greinar spretta iSulega út úr spiltrar náttúru.”
þeirri mold, sem vér erum gerSir j Oft hlýtur maSur aS dást aS
>ví, hve Vídalín kemst út af
jum hans. Var jarSarför-
. ,, | 'iin í alla staSi hin prýSilegasta.
sau ar, sem Ihann bjio í Nyja Is- ,, ,,. , . , £ •,
j. . c n - i c e Hvilir hann nu í grarreit Winm-
veita hinni veglyndu ekkju og h'n-
iV
mannvænlegu börnum
krossi, þegar hann hékk þar sem sJalfur formaSur, varS hann aldrei ajjj
maSkur, en ekki maSur, afmynd- fyrÍr slySl’ heldur tf>ÍargaSi hann hu ‘ sem aSeins hinn himneski
LY3 r\ V m 1 1, V r,, vk ^ rt I, _
aSur af djö>fulsins þrælum? Mun
faSir er fær um aS veita syrgj-
endum á þessari j örS.
af”. Sá sem upp elst iSjulaus, á
bragSi hjá slí'kum snillingi. Þau á hcætta aS J*eyia ærulaus”’ I Hverju efni, þótt út líti í svip, eins
eru oft bæSi einkennilega sniShöll* Lf hrafnmn þegði, þa mist, hann | og hann sé kominn í öngþveiti.
viS þaS, sem guSspjalliS sýnist ekk' braSlna á stuudurn • Sa j Hann greiðir úr því öllu meS þess
gefa tilefni til, og hversdagsleg. I sem barf annara saur Ul aS fegra um orSum °S setningum, sem ! mun |hann ekki> segi eg> hafa þcrtssonstanga. Var Þórlaug kona ^ if_ ..................................... ..........__________
Enda verSur því ekki neitaS, aS sig meS' má ekki vera of biartur, hitta hvert á þann blett, sem þeimj aumkast yfir þessa voluSu mann. bans 8U_fyr8ta íslen^kankona; sem Jór^ Schaldemo og systur henn-
\t, , ,,, « u , j v I sjálfur”, og svona má halda áfram
Vadallnn heldur ser engu dauða- 1
mörgum úr sjávarháska.
, .... ,,. , i Fyrir rúmum 22 árum fluttist
nu ebbl Hann, sem i b.trustu dauS- hann til WinnipegosÍ8> StundaSi
ans angist og helvítis kvolum hann eftir þaS fiskiveiðar á
staddur, sá aumur á sinni móSur, Winnipegosos vatninu frá Ro
Fyrir hond ekikjunnar og barn-
anna færi eg öllum, sem sýndu
þeim hlutteikningu, innilegt hjart-
ans þakklæti, einkanlega Mrs.
L ij. . 1 , . -i ... i , stansilaust um alla postilluna.
haidi í þau, en lætur mal sitt komaj
víða viS. Þetía stendur nokkuS j °ft er Vídalín sannur meistar.'
í sambandi viS það, hve þrálát-. 1 aS leika með orS’ °S kemur bar
lega Vídalín heldur sér aS þessUjfram binn fæddu mælskumaður
eina, aS prédika afturhvarf frá, °8 orSsnillingur. ÞaS er ekki
syndum og spHlingu til náðarstöS- . kotungsbragur á orSunum í þessu
unnar hjá guSi, svo aS efni ræS-
anna verSur oft býsna svipaS,
hvaS sem umtalsefninu líSur. Þó
má ekki misskilja þessi orS mín
svo, aS Vídalín sé aS hjakka í
sama fariS í mörgum ræSum siín-
um. Því fer fjarri, þVí aS auS-
IfigS hans sýnist ótæmandi, héld-
ur á eg viS þaS, aS ræSan sveig-
t. d.: “Ó, þér kristnir menn! Ó,
þér, sem meS guSs sonar blóSi er-
uS endurkeyptir og í hans dauSa
skírSir! Post.g'b. 20, gefiS gætur
aS sjálfum ySur og alilri hjörSinni,
sem guS hefir afrekaS meS sínu
eigin blóSi, hver í sinn staS. Pund-
iS er stórt, reikningsskapurinn er
mikill, GuSs iblóS er dýrt, hans
ist iSulega aS svipuðu efni, hvaS reiSi er þung, dómarinn strangur,
sem því eiginlega umtalsefni líSur. 'á'fiS er stutt, dauSinn er vís, hel-
Þá kemur sjálf ræSan, útlegg-
ingin. Byrjar hann hana venju-
lega en þó hægt og stilt, og “und-
irbyggir” ákaflega vandlega, h'leS
ur ritningarorSum og s'karplegum
álykturuim í fastan grunnmúr. Svo
er stundum eins og hann alt í einu
víti er heitt, eilífSin er löng, og
þér vitiS ekki nær hann kemur”.
Þetta er í niSurlagi einnar af hvösr
ustu ræSunum. Þá er þetta falil-
ega sagt: “Ta'k skóföt þín af,
sagSi guS viS Móses, því aS sá
staSur er heilagur er þú stendur á.
þykist vera búinn aS búa nógu vel Exód. 3. Vor bænarstaSur er
u s:g, og rýkur upp meS afskap- heilagur staSur, þar er guSs must-
legum krafti. Stundum er þaS eri; hvar helzt þaS er þar er öll
eitt orS eSa setning, sem kemur heflög guðdómsins þrenning á tali
honum af staS, og stundum efniS viS oss; öll óhreinindi drambsem-
sjálft, og er þá'fljótur aS tala í sig innar, alt endemi sjálfsþóttans á
hita. Fáar munu þær prédikanir þar á brott aS vera”. Stundum
vera í postillunni, aS hann taki fellur mál hans í rím, eins og t. d.:
ekki einhvern slíkan sprett. Sér- “Eg sagði fyrir skömmu, þess
síaklega mundu margir kennimenn skyldi i guSs otta leita, svo segi eg
geta lært af honum aS “undir- niú aS þess skal í guSs ótta neyta.”
hyggja” vel þaS, sem vel á aS — Þó eru orSaleikirnir líklega
hrífa. Jafnvel smáatriSi, eins og hvergi eins miklir og í hinni dá-
t. d. aS menn geti ekki sagt dóms- samlegu ræSu á föstudaginn
dag fyrir, þó aS tákn verSi á und- |anga. I innganginum talar hann
an honum, eSa börn, sem deyja ó- um Vanþakklæti mannanna: En
skírS, verSi hólpin, eSa aS Krist-. maSurinn> hvem guS hefir skap-
er ætlaS aS hitta. Hann sýnist
hafa átt dæmalaust Ihægt meS aS
orSa hverja hugsun alveg eins og
hann vildi hafa orS<aS ihana, og
hann leikur jafnt meS öllum vopn-
um„ Iíkingum tilvitnunum, spak-
legum röksemdum og kveikjandi
orSum, svo að oft dettur manni
ósjálfrátt í hug, hVílíkur voSa
mótstöSumaSur hann muni hafa
veriS í orSasennu (Debat). Og
þaS er einkennilegt viS ræSur
hans, og sýnir aS þær eru síkrifaS-
ar af manni, sem þékti mátt mælsk
unnar, aS þær eru undantekning-
arlaust betri þegar þær eru lesnar
upphátt, heldur en þegar maður
les þær meS sjálfum sér.
Ei'tt sem án efa hefir géfiS pré-
dikunum Vídalíns Iffsþrótt hér í
landi, er þaS, hve ram-íslenzkar
þær eru, og sýnir þeta þá líka hve
frumlegar þær eru. Líkingarnar
eru venjulega íslenzkar, umhverf-
iS alt íslenzkt, andinn íslenzkur og
málfæriS. ÞaS er lslendingur,
sem hér er aS tala viS lslendinga,
og alstaSar speglast menningar-
ástandiS átakanlega út úr ræSum
hans, eins og eSlilegt er um svo
raunhæfan mann. T. d. segir
hann á einum staS, aS til séu þeir
:l skálkar, sem ekki svífist aS leggja
hendur á prestinn sinn og annað
slíkt.
steig
i • _,, , * v , . —"—ö fæti sinum a f^oibertsons—
eskju? — VrSar bregSur fyr.r tanga HepnuSust Búa heitnum
viSkvæmm hja honum, en of bll ver)k vel og var hann lánsmaS_
sjaldan, og hefir þaS líklega leg- t ur í öllu. Reisti hann sér mynd-
iS í skapferli þeSsa stórbrotna arlegt heimili í bænum Winnipeg-
höfSingja og siSameistara. |osis' bo má geta bess a® Hann
var aldrei eins ánægSur í Vestur-
Hitt er þaS, aS þott engan efa beimi og á fósturjörS sinni, eins og
þurfi aS telja á því, aS Vídalín oft vill verSa fyrir mönnum, er
hafi veriS einlægur trúmaSur á hafa veriS í góSum efnum 'heima
sína vísu, þá finst mér vanta hjá °£ Haft yfir mörgu fólki aS segja,
l t.I£. ■ r ■ i -i • og koma svo til ókunnugs lands,
honum tilhnningu ryrir og skilmng , r • * *. . , , .
, , ., ,. Þar sem þeir verða að vinna baki
a Þvi dypsta andlega itruailbrogð- brotnu og lúta öSrum.
unum, því eiginlega hreina trúar- Þau hjón eignuðust 1 3 börn. 6
lega. Alt uppleysist í föst form, dóu í æsku heima á Islandi, en 7
löngu steypt og viSurkend. Sálu- komu meS foreldrum sínum til
hjálparvegur mannsins er marg- Canada. Eitt af þeim, sem hing-
l aS komu, dó í Nýja íslandi; annaS
Lbrotrnn og varðaður þjoðvegur, . ’
P* , , , . .. , , do 1 w innipeg. Var hið siðar-
og iþví lendir hka oll le.tand. þra nefnda hinn ungi> göfugi menta_
mannanna í hinum vonda flokki maSur Vngvar Búason. /EtlaSi
hjá honum meS villuráfandi sauS- hann sér aS verSa prestur í Pres-
um. iHér verSur því ekki neitaS,, bytera kirkjunni. Var hann
aS rétttrúnaSarstefnan á sökina. kv*ntur GuSrúnu Jóhannsdóttur,
Hann er ‘sjalfur orþodox, og t.b lendingum kunnug, £r hún hin
heyrendur hans sömuleiSis, og þá mesja myndarkona. Áttu þau
er ekki meira um þaS aS segja.. 'ijón eina dóttur, vel gefna og gáf-
ar Mrs. A. Jónasson, sem lögSu
fagran blómsveig á kistuna.
DavíS GuSbrandsson.
íFrá söínuíiimim kring-
um Langruth og Amrr-
a«h-
ÞaS trúarlega er þar meS undir-
skrifaS og innsiglaS. Undan
þessu fargi, þar sem engu má
hagga og í engu brjótast, brýst svo
aSa. sem nú er 1 7 ára gömul.
1 bænum Amaranth og norS-
austur frá bænum eru nokkrar ís-
lenzkar fjölskylldur. Þar er Strand-
arsöfnuSur; varhann eitt sinn einn
af minstu söfnuSum kirkjufélags-
ins. SíSastliSiS vor bættust «öfn-
uSinum nokkrir nýir meSlimir, og:
jókst »tarfa>k>r«k eafnaXarins
mun. MeSlimir StrandarsafnaSar
sýndu frá byrjun frábæra ósér-
plægni og fórnfýsi, og hefir þaS
fremur aukist en minkaS viS fj ölg-
un meSlimanna.
Tal'a nýrra meSlima er milli 30
og 40 manns, og meS þeim sem
fyrir voru telur söfnuSurinn 54
Fimm af ibörnum þeirra Búa | meSlimi.
heitins og Þórlaugar eru en ná lífi
og eru nöfn þeirra:
1 ) Jónína (Mrs. A. Moyer)
mælska hans og andagift fram á búsett skamt frá Winnipegosis.
sviSi þess siSferSisIega. Þar var
fult fre.lsi.
þaS líka
ékki ann'aS en hugsaS oss mælsku j
hans, ef hann hefSi veriS frum-1 viSstödd jarSarför föSur síns.
2) Jón, kvæntur og búsettur
Þar var verkefniS, og nálae^ Wynyard' Sask' , * _ ,
c , . 3) GuSrun (Mrs. G. A. John-
æri . n ver ge um 8Qnj> búsett í Brandon, Man.
Voru þessi þrjú ofannefndu
Enginn er alger. Vídalín er
ekik heldur jafnvígur á alt. Hann
er stærstur þegar hann stendur og
þrumar yfir þverbrotnum og harS-
svíruSum lýS. Þar verður naum-
ast fram úr honum komist. Ógnir
hafi ekki stigiS upp í þann ’ aS> skapaSan endurleyst, endur- helvítis og yndi guSsríkis útmálar
sýnílega himin, jafnvel þetta vefur, leystan endurgetiS, endurgetinn
hann og fjötrar, meS óbilandi rök-: meS Jesú holdi og blóSi mettaS
| og drykkjaS og upplýst með sín-
herji nýrrar andlegrar vakningar!
Og nú eru 200 ár liSin frá dán
ardægri hans. Hans
4) Ólöf, ógift, er nú Vancouver
_ B. C. Gat hún ekki veriS viSstödd
, r- •*• viS jarSarförina söikum fjarlægSar
hefir veriS 5) ó,afía (Mrg> R £ Fletcher)
um.
Oft segir hann, þegar hann hef-| um ástgjöfum, honum finst lítiS
ir lokiS einhverjum kafla ræSu þar til,’’ ESa: ”-------------guS-
sinnar: “og nú er úttalaS um þetta j lausir heiSingjar og harSsvíraSir
atriSi”, eSa annaS slíkt, til þess GyJSingar tóku konung dýrSarinn
aS menn geti betur áttaS sig, en ar af ‘lifi; þar sjálft lífiS var af-
annars koma skiftingar sjaldan lffaJ5; þar dauSan9 dauSi mátti
beint fram í ræSunum. Hann hef- dauSa deyja”. ESa: “Gaet aS
ir ekki þurft á því aS halda, aS Syndug manneskja, hvaS óviSur
liSa alt í smápæta, til þess aS geta kvæmilegt þaS er, aS þinn lausn-
sagt eitlhvaS eílítiS um hvern og ari hangir á hinum smánarlegasta
lokiS svo ræSunni, heldur vill krossins gálga; hans hörund er
hvert atriSi aS jafnaði verSa æSi
drjúgt í höndunum á honum.
Aldrei nokukrntíma ber þaS viS, j
aS hægt sé aS finna efnisþurS, svo
aS hann sé aS teygja tímann meS
vaSli. Hitt ber aftur á móti ó-
sundurslitiS áf ihöggunum, sundur-
rifiS af þyrnibroddum, sundur-
stungiS af nöglum, sundurflakandi
í sárum og benjum og loksins
sundurkramiS, sundurkreist og
sundurmariS af guSs eldlegum
sjaldan viS, aS hann verSur aS reiSisvipum og óbærilegum þunga
höggva sundur þegar hæst stend- þinna synda.” Svona talar ekki
ur, af því aS ræSan er aS verSa nema sú> sem hlotiS hefir orS-
of löng. ; gnildarinnar gáfu í vöggugjöf. Og
Mælsku verSur ekki meS orS-, þessj dæmi mætti þó lengi telja.
um lýst, og þá ekki heldur mælsku Sama er aS segja um h’kingamál
Vídalíns. Eina ráSiS til þess aS Vídálíns, því aldrei verSur hon-
sýna hana væri, aS birta nokkrar, um skotaskuId úr því aS hitta
svo sem 10—12 ágætustu ræS- j smellnar og átakanlegar líkingar.'
hann, svo aS þar verSur varla um
bætt, einkum hiS fyrnefnda. En
tvent er þaS einkum sem mér finst
á bresta hjá honum.
AnnaS er hlýjan og viSkvæmn
in. Undir sumum “stóru ræSun-
um” hans dettur manni í hug, hví
líkur afburSa pólitískur ræSu-
maSur hann hefði getaS orSiS,
því aS þar er venjulega ekki hlýj-
unnar vænst. Þó 'bergður þessu
fyrir hjá honum og kemur þá sama
dásamlega mælskan fram. Sér-
staklega vil eg benda á ræSuna
um kanversku konuna (2. sd. í
föstu) þessu til sönnunar. Þar er
þetta meSal annars: “Ó, neyS! ó,
neyS! ó, sorg! ó, sorg! hve góSur
skólameistari ertu! og Ihversu sýnl
er þér um, aS gera hinar fáráðu
tungur vel talandi! Ekkert er her
eftirskiliS, sem eitt mannshjarta
kynni aS hræra til meSaumkvun-
ar, svo hér var á engan hátt hægl
undan aS komast fyrir þann, sem
alt vald hefir bæSi á himni og
jörSu, Matt. 28, og er þó undir-
eins svo líknsamur, sem faSirinn
er börnunum miskunnsamur, Sálm
minst í kirkjum landsins, og minn- 5,^3^ { Moose Jaw, Sask. Var
isvarSa á aS reisa honum viS henni einnig ómögulegt aS koma
dómkirjuna. En leiðinlegt var, aS og vera viS jarðarförina.
ekki skyldi vera hægt aS reisa á Attu þau hiónin einnig eina
, ... l -.-n - - him fosturdottur, Nelly Grawford, nu
þessar. mmmngarhatiS, ur rustum Q Frederickgon búgett j
þann varSa sem hann sjálfur reisti Wi,r>TlipeqrOS;s. Áttu þau viS and-
sér, og jafnan mun verSa hans lát Búa ] b barnáböm á lífi.
tigulegasta minnismerki — með Búi heitinn Jónsson var maSur
því aS gefa út vandaða útgáfu af Hár vexti, þrekinn og hraustbygS-
; ur. Han nvar fríSur svnum og
| meS hreinan svip. Hann var
‘’kar'mikill maSur, en ætíS veg-
j lvndur. SagSi hann öllum mein-
í ingu sína, æSri sem lægri. Hann
! var tryggur og sannur vinur og
I aldrei mátti ihann heyra níSst á
I lítílmagnanum, heldur hitt, aS
jhann tók málstaS hans. Var hann
! kappsaimur og ávalt sívinnandi, en
, fa-’n samt sem áSur tíma til lest-
urs. ÞaS var regluleag ánægju-
Víd alí nsp ostill u.
(EimreiSin.)
ÆfimiimÍBg*
Búl JÓNSSON
“GuS huggi þá, sem hrygtiin slær,
Hvort þeir eru nær e8a fjær.”
Hann var fæddur 29. septem- ]eort aS ræSa ýms mál viS hann.
ber 1848 á bænum Skaga í Dýra- b-v-í hann var bæSi víðlesinn og
firSi í ísafjarSarsýslu á Islandi. fróður um margt. Á heimili sínu
Foreldrar hans Voru Jón Jónsson hann fvrirmyndarmaSur og
skipstjóri og kona hans Ólöf GuS- friSsarmur viS al'la nágranna sína.
mundsdóttir, bróSirdóttir séra H’igsunin um sína var ætíS mikil
Gísla Ólafssonar í SauSlauksdal í hjá honum. Unni hann konu
BarSastrandarsýslu. j sinni mjög hei'tt, og öllum slfnum
Frá blautu barnsbeini stundaSi börnum var hann elskurfkur faðir.
hann sjó og vandist snemma viS!
Sunnudaginn 7. nóvember var
haldinn aðalfundur safnaSarins.
Voru kosnir í safnaSarnefnd: Jó-
hann B. Halldórsson forseti, Indr-
iSi Jóhannsson varaforseti, Sveinn
FriSbjömsson féhirSir, Eggert
Jónsson skrifari og Emill Beck, sem
er líka eftirlitsmaSur meS djákna-
starfsemi safnaSarins.
Á jóláföstunni var 'haldin sam-
koma til arSs söfnuSinum; voru
allir samhentir í því aS gera arS-
inn sem mestan; fengust inn 1 5 7
dollarar á þann hátt.
Þann 19. des. var enn haldinn
safnaSarfundur; var þá samlþykt
aS hækka laun prestsins um $50_
Var ákveSiS aS senda hönum
$100.00 til aS byrja meS. $50.00
skyldu vera fyrirframborgun upp
í laun hans, en hinn helmingur-
inn bein gjöf frá söfnuSi til prests.
Þá var l'íka ákveSiS aS senda I 5
dollara til Gamalmennaheimilis-
ins á Gimli. Talsvert fé var eftir
í sjóSi mót óvissum útgjöldum.
SamúS og samvinnúhugur er á-
gætur meSal safnaSarlima; gera
menn sér fullila grein Ifyrir skyldum
einstaklinga innan safnaSarins.
Konur safnaSarins, sem til þessa
hafa unniS sinn fulla skerf af starf-
inu, eru í undirbúningi meS aS
stofnsetja fðlagsskap meSal sín er
vinni í þarfir safnaSarins.
Konan er hollvættur mannsins
á öllum svæSum, og ekkii sizt í
safnaSarmálum; mörg konan hefir
velt því bjarginu, sem okkur karl-
mönnum var um megn, og ef satt
í vefcur stundaSi, eins og hann
vos; en í æðum Búa heitins rannjvar vanur, fiskiveiSar frá Rober^-
norrænt vtkingabloS og aldrei bil- i'>ns-tanva, og fiskaSi fremur vel.
aSi homum kjarkur. Átján ára En nú eftir nýáriS veiiktist hann 'óg I skal segja, virSist aS konur standi
gamall lenti hann í skipreika og var rúmfastur um tíma, en hann
druknuSu allir, sem á skipinu voru hélt alla tíS, aS henum myndi
nema Ihann. Var hann í ofsaveSri batna svo mikiS, aS hann gæti
12 klukkustundir á kjöl áður en komiS heim, því þetta var fvrsta . , .
skipinu skolaSi upp. SkreiS hann le^an, sem bann lá á æfi sinni. Því. prautseigasta afltaugm í þeim
karlmönnum framar í kristindóms
málum; þessvegna er skipulegt
kvenfélag innan safnaSarins ein
þá ti! mannabygSa þar sem hon- miSur varS hann fyrir vonlbrigS
um var hjúkraS, og náSi hann sér um. 27. jan. þ. á. varS hann aS
málum.
(Frh. á 7. síðu.)