Heimskringla - 16.02.1921, Page 4

Heimskringla - 16.02.1921, Page 4
4. RLAÐSiÐA. HEIMSKRINGLA ...... WINNIPEG 16. FEBRÚAR 192 F »WSKKB """ --Á7* MEIiWSKRINQLAS (Stufouð MW-> K>m«i Gt A hverjum C4R(>fi>a(]'.ir offf <«« t«KJL£46 MBMA Ve»tJ híatSíÍHS »r »3.#» irí-MSUrliui, aé fcasnn borsaíar fyilrfram. iuiuh 9SJSA. AJLar hol'gajjh- sai«:4»t rd 3.» - aancai írlalSa- t&s. Fóat- e9» hanlraá rtwk uttttal Ot TSb» VIIlh»* Prosjs, Ltd Ritstjóri og ráðsmaður: GUNNL. T R. J Ö N S S 0 N .... jgBBBWB——■ttMWI III ■IIBH'TTmH HWU WINNIPEG, MANITOBA 16. FEBROAR 1921 Manitoba-þingiÖ. i. Fy’lkisþingið kom saman, eins og til stóð, á fimtudaginn var, og var fjölmenni saman komið til þess að vera viðstatt þá hátíðlegu athöfn. Þingsetningin fór fram með viðhöfn mikilli, eins og siðvenja er til, fallbyssuskot- um, vopnabraki og skrautsýningu skart- klaeddra herforingja, er mynduðu lífvörð utan um fylkisstjórann, er hann í gullofnum tignar- skrúða sýndi sig lýðnum og þingheimi. Sir James Aikins er enginn hversdagsmaður, og í þessu tilfelii eru það ekki klaeðin, sem skapa manninn. Fylkisstjórinn er manna höfðing- Iegastur og að andlegu atgerfi ber hann höf- uð og herðar yfir fjöldann. Er því leitt að hann skuli ekki tala frá eigin brjósti, er hann flytur hásætisræðuna, og'að það skuli veia Norrisstjórnin, sem leggur honum orð í munn. En fylkisstjórarnir eru aðeins til stáss nú á dögum, ííkt og konungar í þingræðisiöndun um, alt er gert í þeirra nafni, þó þeir hafi ekkert að segja og beri enga ábyrgð; það eru hinir útvöldu fulltrúar fólksins sem ráða Sir James las upp stjórnarboðskapinn með hljómfagurri röddu og tignarsvip, féllu orðin honum af munni fram sem hægur og hug- þekkur niðaróður eða Ránarfall: “Mál hans rann sem Ránarfall, rómurinn blíður, hár og snjaíl.” Og menn urðu hrifnir, jáfnvel svo hrifnir, að þeir veittu því naumast eftritekt hvað stjórn- arboðskapurinn var fátæklegur og veigalítill, og var það ekki fyr en þeir lásu blöðin um kvöldið, að þeir sannfærðust um að svo var. En svona getur maélskan í töfraveldi sínu vilt manni sjónir og dáleitt hugann. Stjórnarboðskapurinn krufinn til mergjar, er mestmegnis marklaust orðagjálfur og glamuryrði. Engin nýmæli, sem nokkur veigur er í, aðeins upptugga um vellíðan fylkisbúa á árinu, hvernig að stjórnin hafi drepið engisprettur, hvernig að hún hafi hjálpað sveitabóndanum með lánum og alls konar góðverkum, og hvernig hún hafi kom ið á fót nokkurskonar sáttanefnd, er gera eigi upp á milli vinnuveitenda og verkamanna í þrætumálum, og hvað mikið gott hafi af þessu “iðnráði” (því svo er skepnan kölluð) leitt. Svo lofar stjórnin að bæta um fyrir bömum 1 framtíðinm, með því að leggja fyrir þingið frumvarp þar að lútandi. En með hverjum hætti það verði, er hulin gáta enn sem komið er. Námu-auðlegð mikla kvað stjórnarboðskapurinn vera í norðurhéruðum fylkisins og hefði stjórnin í hyggju að byggja járnbraut þangað. Eins hefði stjórnin í hyggju að nota vatnsorku fylkisins í félagi við sveitafélögin, til rafleiðslu eða einhverrar annarar leiðslu, eftir því sem forsjónin hag- aði sér. Þetta var kjarni stjórnarboðskaparins, og n*iunu flestir játa að fátæklegri gat hann naumast verið. Menn höfðu haldið, að þar sem stjórnin var í minnihluta í þinginu, að hún myndi leggja fram ýms mikilvæg nýmæli, o^ reyna með því að tmggja sér fylgi, því hún mátti eiga það nokkurnveginn víst, að bændaflokkurinn að minsta kosti myndi ekki haifa risið upp á móti henni, ef svo hefði ver- ið, þ. e. a. s. hefðu nýmælin miðað til hags- bóta fyrir almenning, og þá einkum og sér- staklega bændastéttina og verkamannaflokk- urinn hefði heldur ekki brugðið fyrir hana fæti, hefðu nýmælin verið honum þóknanleg. Og þó að nýmæli hennar hefðu mætt mót- spyrnu ogverið feld, þá stóð stjórnin Iangtum betur að vígi frammi fyrir kjósendunum með nvmæli sín, væri nokkur veigur í þeim á ann- að borð, heldur en að koma fram fyrir þá með tvær hendur tógiar, og ekkert að baki sér nema slóðann sinn. Það virðist þó val hennar, og raunar ekki nema eðlilegt, því . / | dug og djörfung hefir Norrisstjórnin aldrei hai t 'í lerum sínum. Margir höfðu búist við að stjórnin mundi leggja fyrir þingið frumvarp um almennar hlutfallskosningar, því svo mikið hafði blað hennar Free Press um kosti þeirra talað. En Norrisstjórnin brást þar vonum manna sem í öðru. Hún þorir sýnilega ekkert að aðhaf- ast upp á eigin spítur, heldur fleygir sér á náðir þingsins og bíður í auðmýkt og undir- gefni vilja þess, í þeirri von að henni verði miskunn sýnd og hún fái að gína nokkrum mánuðum Iengur yfir kjötkötlunum. II. Þinghúsið nýja er mikiil bygging og fögur, enda ætti svo að vera fyrir 9 miljónir dollara. Myndastyttur og málverk eru hér og þar til prýðis, og hefir smekkvísi víðasthvar haft yfirhöndina. Þingsalurinn er mjög s'kraut- Iegur, svo að fáir munu aðrir slíkir hér í landi. Myndir á veggjunum af nöktu fólki og litskrúð mikið, hvar sem litið er. Féll skraut þingsalsins mjög vel heim við skrúð- fylkingu fylkisstjórans, og hinn mikla sæg af sfkrautbúnu og fögru kvenfólki, sem þar var til staðar við þingsetninguna. En þingmenn- irnir stungu þar allmjög í stúf, sumirhverjir. Mátti sjá suma þeirra engu betur búna en daglaunamenn við vinnu sína. Voru sumir í upplituðum fatagörmum, sem hjengu eins og pokar utan á þeim. T. d. var einn af þess- um herrum með bláan kraga um hálsinn, með rautt hálsbindi, í rauðleitum fötum, sem ein- hverntíma höfðu að líkindum verið blá, 'en sem sól og væta höfðu upplitað þannig. Bux- ; urnar láu í ótal hlikkjum og höfðu auðsjáan- lega ekki verið pressaðar frá því þær voru keyptar, og skórnir, sem maðurinn bar á fót- unum, höfðu ekki séð svertu eða bursta í há herrans tíð. Tveir eða þrír aðrir úr þing- mannasveitinni voru litlu skár búnir. Verka- manna flokknum til verðugs heiðurs má geta þess, að þingménn hans voru allir snyrtilega búnir. Menn mega ekki misskilja orð vor. Það er ekki meining vor að niðra nökkrum manni í þessu sambandi, og jafnvel ekki að finna að svona klæðnaði á venjulegum þingfund- um, en við jafn hátíðlegt tækifæri, og þing- setningin á að vera, og innan um alla þá skrautsýningu sem henni er samfara, þá er þannig lagaður klæðnaður ósæmilegur; hann er brot á allri kurteisi og siðvenjum, og lítils- virðing við þá hátíðlegu athöfn, þingsetning- una. Vér höfum verið við þingsetningu í Ottawa, og í Nova Scotia, og þar voru allir þingmenn í hátíðabúningum og snyrtilegir. Vér höfum verið við þingsetningu í Reykja- vík, og voru þingmenn prúðbúnir; og á brezka þingið höfum vér komið, og þar höfðu flestallir þingmenn silkihatta og kjólföt, og var það þó venjulegur þingfundur. Ef nú að enskur þingmaður hefði ver viðstaddur þingsetninguna hérna, hefði hann haldið að sumir af þingmönnum væru skyldari Skræl- ingjum en siðuðum mönnum. Kurteisi og smekklegur klæðaburður sakar engan. III. Að þingsetningunni lokinni tók þingið sér hvfld til mánudags. Sátu þingmenn þó kaffidrykkju hjá forseta þingsetningarkvöld- ið. Á mánudaginn höfðu þingmenn hvílt sig og tók þá þingið til óspiltra málanna. Flokkaskifting þingsins mun vera þannig: Stjórnarflokkurinn 21, bændaflokkurinn 17, verkamannaflokkurinn 10 og conservativar 9. Eiinn kvenmaður á sæti á þingi, og er hún stjórnarmegin. Var hún valin til þess að svara hásætisræðunni, ásamt Mr. August frá Dufferin. Gerðist sá sögulegir atburður síð- degis á mánudaginn og sagðist frúnni vel. Nafn hennar er Mrs. Rogers, og er hún úr þing*sveit Winnipegborgar. Þeir Dixon, leiðtogi verkamannaflokksins, og séra Albert Kristjánsson, þingmaður St. Georges kjördæmis, bera fram þingsályktun- artillögu þess efnis að skora á sambands- stjórnina að sleppa verkamannaleiðtogunum lausuín úr fangelsi, svo að þeir geti tekið sæti sín í þinginu. Umræðum um hásætisræðuna verður ekki lokið fyr en í vikulökin. Hjálmar A. Bergmann , og “Tjaldbúðarmálin„ “Og seinast hann kom uppá sögunnar þing af sannleik með galtómann vasann og svikinn hvern snefil af sannfæring fyr’ sjálfshag ef þyrfti að grasa’ ’ann.” 1 síðasta "Lögbergi” (10. febr.) ritar Hjálmar A. Bergmann langt mál um “Tjald- búðarmálið”. Er þaS aðeins fyrsti kapítul- inn í þeirri merku sögu. Byrjar á því að sfegja frá "sameiningartilrauninni sumarið 916" milli Únítara og ný-guSfræSinga, og á saga sú aS hreinsa hann af állri siSferSis- legri ábyrgS í sambandi viS málaferlin ný- aistöonu. Væri sagan rétit sögS, eins og 'iaiin segir ‘frá, er óhæitt aS -fullyrSa, aS þrátt fyrir Ihina einikennilegu framkomu ihans í málaferlynum, hefSi áfellingardómur al- menningsálltsins orSiS vægari gegn íhonum, en raun ber vitni. En því er eigi aS heilsa. Frá engu atriSi þeirrar sögu er rétt skýrt. — Svo er sagt um Gunnar Lamibason, er hann sagSi sögu Njálsbrennu í höll SigurSar jarls: "ok um allar sagnir hállaSi hann mjök til ok ló víSa”. Er eigi fjarri sanni aS nú segi ann- ar Gunnar Lam'bason sögu Njáls-brennu, — en eigi þó í höll SigurSar jarls. HiS fyrsta, sem hann tijfærir í sögu sinni, ei aS byrjun iti-1 sameiningarinnar meS ný- guSfræSingum og Únítörum 'hafi veriS sam- tal er þeir áttu séra Fr. J. Bergmann og Dr. Westwood prestur ÚnítarasafnaSarins í Winnipeg, á Gimli sumariS 1916. Skiftir þetta engu máli, en iþó er þaS ósatt. Er mér persónulega um þaS kunnugt, því viS Dr. Westwood áttum þá IbáSir Iheima á Gimli og sáumst daglega. Vissi hann ekkert um þetta mál Ifyr en dftir aS þaS var byrjaS og eg sagSi Ihonum frá því. Annars var hon- um meS öllu ókunnugt um þetta mál frá byrjun til enda. Því næst skýrir greinarfhö'fundurinn frá samtali Únítara viS séra FriSrik, en getur ekki um hvenær þaS hafi veriS, heldur nok'kru ef'tir þann stóra átburS, sem gerSist á Gimli, sem eins og á aS dagsetja alt, sem etftir þaS gerSist. Segir hann aS fyrst hafi "tveir leikmenn úr hópi Únítara, Joseph B. Skaptason og Jón Víum, fariS á fund hans, til þess aS komaist eftir, hvort ihann væri fús á aS eiga tal viS mig um myndun nýs kifkju- félags” o. s. frv.. Því hafi veriS vel tekiS, og hafi eg svo heimsótt hann, og viS ráSgert aS boSa til fundar meS nokkrum mönnum til aS ræSa um þetta. En til þess eitthvaS yrSi til aS ræSa um, hdfSi séra FriSrik sam- iS uppkast til kirkjufélagslaga o. s. frv. Er á fund kom Voru al!ir óániægSir meS laga- uppkast þetta Þrátt fyrir þaS ákveSa Úní-t- arar aS 'kalla saman almennan fund, og leggja fyrir hann þetta frumvarp, og á þenna fund er séra Fr. J. B. boSaSur. Fyrir fund þenna ljær hann mér svo lagafrumvarp þetta sem hann sjálfur var þó óánægSur meS og vildi ekki bera upp fyrir sínum söfnuSi, kemur á 'fundinn, er haldinn var skömrnu síSar, — verSur þá þess vís aS Únítarar hafa e’kki breytt um hjartalag, né ásett sér aS ger- ast lútíherskir menn, sem hann hafSi þó hugs- aS; fer svo af fundinum og hreýfir ekki þessu máli framar. Þannig skýrir þá greinarh-öf. fri þessum atburSum. Rétt sögS er sagan á þessa leiS. Vetur- inn 1916 flytur séra FriSrik fyrirlestur í kirkju TjaldibúSarsafnaSar, er 'hann kalIaSi: “Hvert stefnir?”. Athugar hann þar stefnu Kirkjufélagsins: "Skugga dauSans — sifja- slitin meS Austur- og Vestur-lslendingum og banat-ilræSi viS Lslenz'kuna — og myrkur — gamla guSfræSi, svefnhýsiS og gamalmenna hæliS, sem veriS er aS koma okkur V'estur- Islendingum fyrir á”. MeS fyrirlestur þenna fer hann vestur til VatnabygSa og flytur hann í félagshúsi íslendinga viS Foam Lake. Þá eá hann nokkrar nætur um kyrt -hjá hr. Jóni Víum kaupmanni í Foam Lake, er hann þekti vel sunnan frá Dakota. Berast þá kiiikjumál í tal, og meSal annars aS meiri samvinna væri æskileg milli hinna frjáls- lyndu flokka. Sumardaginn Ifyrsta hinn 20. apríl heldur ÚnítarasöfnuSurinn f Winnipeg 25 ára af- mælishátíS aína. Á áTfmælishátíSinni flytur séra FriSri'k ágæta ræSu, og minnislt þar á, aS þaS væri bæSi æskilegt og nauSsynlegt fyrir hina frjálslyndu íslenzku söfnuSi aS stailfa meira í sameiningu í framtíSinni; á samkomu þessari var Jón Víum staddur og allir þeir er síSar tóku þátt í sameiningartil- rauninni frá Únftara hálfu. U-m sumariS 1. júilí kemur Jón tO bæjarins og vortm viS staddir heima hjá Capt. J. B. Skaptason sunnudagskvöldiS 2. júlí. Barsit þá í tal, hvort ekki væri viSeigandi aS fariS væri heim til séra FriSriks, og frá hállfu Únítara brotiS upp á því, aS gerSar væru einhverjar tilraunir frá beggja hálfu til samvinnu og sameiningar ,í framtíSinni. VarS þaS úr aS þeir skyldu fara suSur til hans morguninn eftir, ef hann væri viSlátinn. Til þess aS komast eftir því, símaSi Jón honum um kvöldiS og mæltu þeir mót meS sér morg- uninn éftir kl. 1 0. TalaSíst þá svo til aS eg skyldi fara suS- ur og hitta séra FriSrik upp úr hádegi, og gerSi eg þaS. Kom ökkur saman um aS æskilegt væri aS af samtökum gæti orSiS, og myndi helzt vera um samband aS ræSa milli hinna einstöku 'safnaSa innan sameigin- legs kirkjufélags. Til þess þyilfti aS bera 3Íg saman viS þá, sem 'fyrir þessum málum stæSu. VarS þaS úr, aS boSaS skyldi til heimulegs fundar meS nokkrum mönnum í fundarsal TjaldbúSarkirkju fimtudaginn 1 3. júlí. Þenna dag komu saman 1 0—1 2 manns. MeSal þeirra, sem mættu fyrir hönd Tjald- búSarsafnaSar voru, auk séra FriSriks, Ó. S. Thorgeirsson, Pétur Thomson, BárSur SigurSsson, Hjálmar A. Bergmann, og frá hálfu Únítara: ThorSt. S. BorgfjörS, Jóhann- es SigurSsson, Hannes Pétursson, Stefán Pétursson og eg. Einhverjir voru þar fleiri. HiS fyrsta sem fundurinn gerSi, var aS velja forseta, og var séra FriSrik kosinn forseti, en eg var settur skrifari. Eftir aS mál þetta hafSi veriS rætt fram og aftur, voru forséti og skri'fari skipaSir til þess aS búa til upp- kast aS sambandslögum, svo hægt væri aS ræSa einhverjar ákveSnar tillögur, og á- kveSiS aS koma næst saman eftir tvær vik- ur. 1 samningi þessara laga átti eg engan þátt. Tvívegis kom eg suSur ti'l séra FriSriks og sýndi hann mér þá srlfnaSarlög, sem sölfnuSirnir í Saisk., er gengu úr Kirkjufélaginu, höfSu -telkiS sér og fanst mér þau í öllum dfnum frjálsleg og góS. ASeins var talaS um aS k-oma á fót kirkjufélagi, eins og lagafrum-j varp þaS -ber méS sér, er birt er, hér í blaSinu. Á fund var komiS - aftur Ihinn 27. júllí. LagSi séra FriSrik fram frumvarp isit't til kirkjufélagslaga. Hinir sömu voru á fundi aS undan-teknum Jóhann- esi SigurSs3yni, er eigi gat komiS. Aftur voru þar Loftur Jörundsson og Ólafur Pétursson. MeS frum- varpiS voru allir allVel ánægSir, aS undantekinni þriSju gr., er komst svo aS orSi, aS “óakoriS J samvizku- og kenningafrelsi" skvldi ráSa in-nan hins fyrirhugaSa kirfcjufélags. KvaS Hjálmar A. Bergmann aS þaS mundi verSa s'koSaS sem nokkuS óákveSin stefna. Þorst. BorgfjörS víldi og láta þaS tekiS fram, í hverju sam- bandi viS kiifcjuna á Islandi sikyldi fólgiS, þar sem ekiki væri um þaS aS ræSa aS vér stæSum undir sltjórn hennar. Var frumvarpinu vísaS alftur og áfcveSiS aS hafa funid seinna. Doni) 5 fKIDMEV Dodd’s Bývr.flpSStar mrm buta — ifotír* 50e aátjfcm <0» G Uýf fy* *r «2.50, os 2á* hj4 SBn fefaH. mm «8n £cí T1m DodT. ! Ccl LkUTa prestskap, er aSeins óslk greinar- höf., -er hann fram þer nú, en kom auSvitaS aldrei -til mála. Um ihitt Fundur sá, er var'var talaS, aS í framtíSinni væri hinn síSasti þessara manna, var eigi óhugsandi aS söfnuSirnir tveir kal-laSur saman af séra FriSrik á gætu sam'einast; gæti þaS orS- sama staS 1 7. ágúst. LagSihann ’ ið báSum fyrir beztu, en ótíma- þá á ný fram frumvarpiS meS á- bært þótti aS hreyfa því eins og orSnum brevtingum, og var þá þá var ástatt; en ef svo gæti fariS talaS um aS ef þaS næSi sam- þá var talaS um aS kirkja Úní-t— þykki fundarins, sfcyldi hver söfn- arasafnaSarims yrSi seld og verS uS-ur um sig kalla tfl fundar meS þaS, sem fyrir hana fengist lagt f sér og boSa [þangaS leiSandi sjóS til aS útibreiSa kirfcjufélagiS menn innaíi slíns fliokks og taka og koma á fót föistu kennaraem- einhver ákvæSi í því ðfni. Ef all- bæ'ti í íslenzku viS Manitobahá- ir yrSu á ei'tt mál sáttir, skyldi þá skólann. En þaS kom öllum sam- næst boSaS til sameiginlegs fund- an um, aS áSur en til þess gætí ar. L.ofítur JörundsSon hafSi á komiS, færi bezt á aS sjá, hvern- móti þvlí í 3. gr. frumv. aS trúar- ig kirkjufélagshugmynd'inni reiddí iátningarnar væru eigi bindandi, af. EJgi var aS heyra annaS en “heldur aSeins til leiSbeiningar". aS allir væru sáttir meS, aS eg: En Hjálmar skýrSi þaS sVo fyrir héldi áfram aS sinna prestverkum honum,, aS þaS væri atriSiS. sem innan þessa kirkjufélags, þó lög- deflt hefSi veriS um í máli Þing- maSurinn sjái sig nú eftir því, aS valla safnaSar. og sem TjaldíbúS- hafa ekki andmælt því þá. a’isöfnuSur hefSi haldiS fram gegn HvaS þaS áhrærir aS þessi Kiifcjufélaginu, op- gerSi hann sig samein-ing hafi veriS óhugsanleg ániægSan meS þaS. FrumvarniS frá sjónarmiSi séra FriSrifcs, geta var samþykt. mleS því viSlögSu, lesendur bezt dæimt um eftir laga- aS almennu fundirnir gerSu sínar fri’mvarpihu sjálfu. Hann gerSí athugasem-dir viS þaS, og mætti ráS fyrir aS hver -söfnuður hefSi ha‘fa ihliSsjón alf þeim atíhuga- sína ákveSnu játningu, og hvorki semdum, þegar loiks yrSi gengiS þyrfti eSa væri mögulegt aS taka.: 'ní 'ögunum aS síSustu. Þá stakk þær játningar öSruvísi fram en í H:á'lmar A. -Bergmann upp á því, meginatriS-um, eins og giert er f ^S Kii'kjuifélaginu væri einnig lögunum. AS þaS hafi veriS ó- boSin sameining á iþessum grund- hugsandi aftur síSar aS mynda velli. og var hann fcosinn í einu saimeiginlegan söfnuS á grundvellí hlióSi til aS bera þaS mál upp viS slfkra Iaga, finst Víst engum nema þaS. g-";r)arhöf. sjálfum. ÞaS er ekki Hinn almenni fundur Únítara eingöngu sjálfsagt, heldur óhjá- var haldinn í Únítarakirkjunni kvæmilegt, aS leyfa mönnum þaS hinfl 2 7. sept. Á fundinum voru skoSanalfrelsi, sem ráSgert er l staddir þessir utanbæjarmenn: Úr lögunuim, ef um frjálsan söfnuS Álf-tavatnsbygS: iséra Alibert E. j er aS ræSa. Kristjánsson, Jón SigurSsson, ÁriS 1893, þegar veriS var aS Níels Hallsson, Eiríkur GuS- end-urre'na Hallson-söfnuS, lýsti mundsson, J. S. Jónsson og Páll séra FriSrik því yfir, aS menn Þeykdal; úr Nýja Islandi: Sveinn hlytu aS leggja mismunandi skiln- Thorvaldsson, Sig. J. Vídal, Jó- ing í meginatriSi trúarinnar og hannes SigurSslson, B. B. Obon, i væri ekki hægt aS eins'korSa þá Stephen Thorson o. fl. Á fund-' viS neitt víst. Og samkvæmt því inum komu fraim skiftar skoSanir tók hann menn þá inn í söfnuSinn um inngangsgreinina, og þessi orS, er hvoriki sögSuist trúa -innlblæetri í 3. gr.: “og Jðsús Krisbur og fagn-! biblíunnar eSa eilífri útskúfun. Þó aSarerindi hans", er sumir vildu var hann þá í kirkj-ófélaginu og l-'áta h'IjóSa svo: "og fagnaSarer- ekki sakaSur uJm vantrú. En indi Jesú Krists'. Á fundinum hann hafSi engan Hjálmar sér ViS sat séra F-riSrik, fyrir tilmæli Ún- aS leiSbeina sér í þessu efni, og ítaranefndarinnar. Eigi vildi hann Hjálmar engan Magnús Pálsison til fallast á þessar breytingar. AS. aS leiSa sig í allan sannleika! lokum var neifnd kosin, er hafa' HvaS fyrir oss öllum vakti me8 alkýldi þetta mál meS höndum, og safnaSasameiningunni 1919 skýra vinna aS því aS sam'eining mætíti samningsatriSin bezt sjálf, og eru takast. Lengra var ekiki fariS aS/ þau birt hér fólfci tfl álits. MeS bvií sinni. Var spurt aS, hvort þá var séra Jafcob Kristinsson á- TialdbúSarsöfnuSur myndi nú nævSur. en ailSvitaS sagSi grein- eigi gangast fyrir samskonar fund- aihöf. aS h^nn væri Únftari. Prest aiihaldi hjá sér og skipa nefnd til ætluSum vér aS fa frá Islandi, og bess aS vinna aS þessu -máli, og þ":-rra erinda ætlaSi eg heim til kvaSist séra FriSrik gjarna vilja Islands þá um sumariS. Var þaS koma því til vegar. En aftur- öllum kunnugt og ekkert fariS dult kippur mun hafa veriS kominn í meS þær ráSagerSir. En frá suma nefndarmenn hans, og gat þeirri ferS varS eg aS hverfa Ó. S. Thorgeirsson þess viS mig vegna málaiferlanna sem Hjálmar seinna um veturinn, en sjálfur var; hleypti þá af staS ogþeir létu hafa hann mjög láfram um aS þessi mál j sig til aS feSra hinir miiklu trú- sætu tekist. En óspart var nú ró- spakingar Sigfús Anderson, Lín- iS undir viS báSa málsaSila a'f dál Hallgírmsson, Carl Anderson, þeim, siem óttuSust framtííS O. S. Thorgeirsson og GuSm. Kirkj-ufélagsins lútherska, ef íþesisi, Axlford! ráS tækjust, aS vekja tortrygni1 ÞaS -s'em hann tílfærir úr fram- hjá báSum. Hvort séra FriSrifc burSi imínum fyrir rétti sannar a8- var algerlega horfinn frlá því aS eins þaS, seim bæSi ný-guSfræS- hugsa til sameiningar milli þessara ifgar og Ún'ítarar hafa jafnan hald floifcka áSur en hann andaSist, læt iS fram, aS trúin væri séreign eg ósa-gt; en eitt er víst, aS ekki mannsins, og gætu því ekki sikoS- hefir hann hugsaS tfl sameiningar anir eins eSá annars veriS bind- v'S KirkjufélagiS eftir síSustu andi fyrir heildina. Og þaS var greinum hans aS dæma í Heims- | skoSun séra FriSriks-------og Hjálm- kringlu, er ritaSar voru síSustu ars sjállfs fram til síSustu tíma. vikurnar fyrir andlát hans. Og ÞaS var eigi meiningin aS stlofna haustiS 1917 sagði hann viS okk- sö-fnuS þar sem mönnuim væri ur Stephan G. Stephansson, er meinaS aS hafa sjálífstæSar skoS- vornrm staddir heima hjá h-onúm, j anir. Hvorugur söfnuSurinn átti aS þá fyrst kæmist sú lögun á í fé-I aS ganga “inn líM hinn, enda var lagsllífi Islendinga er ákjósanleg þaS hvergi tékiS fram í samning- væri, þegar frjálslyndu mennirnir í um. AS Hjlámar hafi sjálfur gætu í einingu fariS aS starfa valdiS því, aS eigi var sameining- • saman. ' armálinu hreyft innan TjaldibúS- AS þaS hefSi veriS undirskiliS 3,rrafnaSar, -má vel vera, en um meS myn-dun bes-sa fyrirhug.->Sa þaS höfum vér ekkert sagt, þótt kirkjufélags, aS eg legSi niSur eiJhver hafi sagt honum þaS, því

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.