Heimskringla


Heimskringla - 16.02.1921, Qupperneq 8

Heimskringla - 16.02.1921, Qupperneq 8
8. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA, Winnlpvg. Falcons unnu sigur á Winnipeg'- ílokknam á mánudagskvöldiö, íengu 6 vinninga á móti 3. Sveínbjörn Johnson lögmaður í Grand Forks og frú hans hafa orð- ið fyrir beirri þungu sorg að missa einka dóttur sína, rúmra tveggja ára. Hún hét Heien Barbara. Heimili: Ste. 12 Corinne Blk. Sími: A 3557 i. II. Stfipdij5rð úrsmitJur og gullsxnitSur. AJlar vi?5g©rt5ir fijótt Of fl af hendi leystar. G7<J Sargeat Ave. Talalmi Sherbr. 80S Matreiðslukona óskast á gott heimili. Fónið Fort Rouge 2867. 20—21 Til leigu. Stórt sólríkt herbergi, með húsgögn- um, stórum veggsvölum og aðgangi að eldhúsi ef vill, í block, Ste. 12 Lanark Apts., 693 Maryland St. llaidór Hatdórsson fasteignasali er nýlega kominn úr skemtiferð frá Bermuda í Bandaríkjunúm. Kvað hann ferðina hafa verið hina skemti legustu í alla staði, sérstaklega var hann hrifinn af veðurhlíðunni í Ber- muda og leikhúsunum í New York. Jón Finnsson kaupm. frá Mozart er staddur hér í bænum. Með hon- um kom Runólifur bóndi Sigurðsson til J>ess að kdta sér lækninga við gömlu kviðisliti. Gerði dr. Brand son uppskurð á honum og farnast sjúklingnum vel. Biður hann kunn ingja sína að koma að sjá sig meðan hann liggur á spítalanum. “fmyndunarveikin” verður leikin í síðasta sinni n.k. föstudagskvöld i Goodtemplarahúsinu. Landar ættu að fjölmenna, þvf )>ar býðst góð skemtun. •<idson; montamiálaritari Mrs. Th. Johnson; féhirðir Mris. P. S. Páls- -«>n Merkisberi Mrs. E. Hanson; meðráðanefnd: Mrs. J. J. BíldfeU, Mrs. Rögnv. Pétursson, Mrs. J. Car son. Mrs. Gísli Jónisson, Mrs. Finnur Johnson. Þorrablót Helga magra var haldið j í Manitoba Hall í gærkvöldi. Yar, það vel sótt og fór hið bezta fram. Ræður héldu séra Bjöm B. Jónsson fyrir minni íslands og W. H. Paul- son fypir minni Canada. Frú Stef- anía Guðmundsdóttir skemti með upplestri og Bjami Björnsison með gamanvfsurp. Dansað var langt fram oftir nóttu. Halldór Ólafsson kaupm. frá Wyn- yard dyelur hér í bænum þessa dag-j ana. Kona hans liggur á sjúkra-j húsinu f afleiðing af barnsförum. Er á batavegi. Bændurnir Ingimar Erlendsson og .Tóh. Baldvinsson frá Langruth Man., eru staddir hér í borginni um þessar mundir. VISSA. Hér tímarnir breytast og mannvitið með, af marglæti fortíðar gjörr fáum séð að fátt er þar bundið með festu. En óbreytilegt er guðs alvísa ráð, sem alheimi stjórnar í lengd og bráð og eitt veit hvað er fyrir beztu. Þó gerst hafi myrkrið oft geiglogt og svart, og grátlega bogið í heiminum margt þeim alvitra óhætt má trúa; til bjartari staða hann lagt hefir leið, þar lffi ei bagað fær sorg eða neyð, um eilífð hvar eiguin við búa. I>á mannsandinn þroskast að þekk- ing og trú og þröngsýnið hverfur, en lifandi brú oss bygð verður héðan til hæða; þar skynsemin glöggar og glöggar fær séð hinn guðlega máttinn, sem styrk oss fær léð, og gnógt veitir eilífra gæða. Þótt mannlega vizkan sé vanburða hér, hún vísdómsins eilífa geislalbrot ber þeim sannleik vér sfzt ættum gleyma; en reyna að þroskast að þekking og dáð, unz því verður framfara-takmarki náð, sem anda vorn um er að dreyma S. J. Jóhannesson. Embættismenn í stúkunni Skuld fyrir ársfjórðuniginn frá 1. fe'br. til 1. maí, eftirfarandi bræður og syst- ur: F.æ.t. Benedikt ólafsson; æ.t Pétur Fjeldsted; v.t. Sigurfinna Cane; r. Agúst Einarsson; fj.r. Sig- urður Oddleifsson; gj.k. Sofanías Thorkelsson; dr. Helga ólafsson; kap. Eugenie Fjeldsted; v. Lúðvík Torfason; ú.v. Jóhannes Johnson; a.r. Torfi Torfason; a.dr. Guðlaug Oddieifsson; g.æ.ú. Jónína Lam-; burne (kosin til árs.). Stúkan telur 208 meðlimi. Leiðréttingar. Viltu gera svo vel að leiðrétta missagnir þær, sem stóðu í seinustu Heimskringlu. Þar er: íærgrímur Sigurðsson, en á að vera Þorsteinn Sigurðvsson. og hann liggur á St. Boniface Hospital en okki General Hospital: ekik nema eitt ár síðan hann lagðist og 4 rif tekin úr hon- um en ekki 5. I Margrét Sigurðsson. i ÞRIBJA ARSÞING ! Þjóðræknisfélagsins Ver*ur haldi* í GOODTEMPLARAHÚSINU í WINNIPEG MANUDAGINN ÞRIÐJUDAGINN og MIÐVIKUDAGINN A. B. C. Hvers vegna eiga menn að sækja Miðsvetrarmót Þjóðræknisfélags deiidarinnar Frón? Vegna þess að samkoman er stofnuð til vegs og viðhalds íslenzku þjóðerni, og verð ur þar að auki, eins og sjá má af efnisskránni, sú vandaðasta hátíð sem íslendingar vestra hafa hald- ið i háa herrans tíð.. Athugið skemtiskrána, og þér munuð fljótt sannfærast um, að þetta er ekki sagt út í hött. Auk ieikflokks frú Stefanfu, sem út af fvrir sig ætti að nægja til að fylla húsið, má einnig benda á íslenzka Rhapsodie eftir próf. Svb. Sveinbjörnsson, leikna af honum sjálfum, og nýtt lag eftir prófessorinn, sem heitir “Á ströndu” kvæðið ef'ir Kristinn heitinn Stef- ánsson skáld, en verður sungið af Gísla Jónssyni. — Frón hefir ekk- ert l>á til sparað, er gera mætti samkvæimið sem allra ánægjulegast. Það er áríðandi að fólk komi snemma, því sagkoman byrjar á mínú'unni klukkan átta. Mál áa OIíu. Merkileg uppfynding, sem lækkar málningarkostnaðinn um 75 prósent. ókeypia pnkkl nendur tll reynslu hverj- um Nem ftnknr. A. L. R,ice, merkur efnafrœtSingur í Adams, N. Y., fann nýlega upp at5fert5 til aT5 búa til mál án olíu. Kallar hann þat5 “Powderpaint”. í»at5 er þurt duft, og eina sem þarf tll þess aT5 gera þat5 at5 nothæfu máli er kalt vatn; gerir þaT5 málit5 varanlegt sem hvert annaT5 olíumál, bæt5i fyrir utan og innanhúss- málingu. I>at5 á viT5 hvat5a yfÍrbort5 sem er, vit5 et5a stein, lítur út sem bezta olíumál en kostar þrisvar sinn- um minna. SkrifitS til A. L. Rice, Inc., Manufact- urers, 276 North St., Adams, N. Y., og bit5jit5 um ókeypis reynslupakka. Vert5- ur hann sendur þér um hæl ásamt fyr- irsögn um notkun. SkrifiT5 nú þegar. ERIN DISLEYS A. (Til Einars E. Grandy.l I. Eg kem til þín, Einar, inn Ekkert til að gera — Bara gestur þarflaus þinn Þessa stund að vera. Hér skal ei í húsi spurt: Hvað sé margur gestur — ■ Veit eg, sú er svifin burt sem þér reyndist bcztur. Þeim sem gosta-gleðin hér Gerðust, hvar í álfum Sem þeir ganga, gott það er Gestur að vera sjálfnm. Hún fær trega og tjón sitt létt Tryigðinni eftir stöddu Vissan sú: þeir rati rétt rökkrinu í sem kvöddu. II. Bjartast hjá þér inni er Enn af géngnum vini — Tek mér svo í sal hjá þér Sess í aftanskini. Þegar sólin hnígur hiý, Heið af sævar-ósum, Sorta dags og sérhvert ský Signir hún undra-ljósum. Og ef dagshrún utar þar Undir kveldsól leynist, Eram til aftur-eldingar Aftanroðinn treinist. (B (1921) Stephan G- Þriðjudaginn 1. febr. voru gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfij Marteinssyni, að 493 Lipton St„ þau! Engi Stevenson og Ohristina Gillis;j ennfremur Albert Giliis og Fteda Stevenson, öll frá Cruptal N. D. VEISTU HVAD ÞETTA ERI Fólk mundi naumast halda at5 band- cvmurinn (tape Worm, sem veldur svo miklum þjáningum og óheilindum, liti þannig út, sem myndin sýnir. Menn, konur og jafnvel börn eru oft- lega undir læknis- hendi, og þeim talin trú um aT5 sjúkdóm- urinn sé þetta eT5a hitt, þegar sjúk- dómurinn er í raun- inni ormar, er koma úr svína eT5a nauta- /kjöti, hringormar et5a bandormar. Orm arnir leyna sér ekki o g má ætíT5 sjá merki þeirra í saur manna. — Einkenni þeirra koma einnig fram í lystarleysi, brjóstsvit5a, magaverk, meltingarleysi, sífeldri spýting, bak-, lima- og lenda- verk, svima, höfut5verk og lémögnun þegar maginn er tómur, svartir hring-{ ir koma í kringum augnu og húT5 sezt á tunguna. Brjálsemi, flog og krampi orsakast oft af bandormum í líkam- anum. Hjá WBrnum orsaka ormarnir j svefnleysi, höfut5verk, lystarleysi og gerir þau fjörlaus og horut5. Laxa- todes (nit5urhreinsandi) er til þess ætl- at5 at5 reka ormana burt úr líkaman- um. Hefir met5al þetta verit5 mikit5 brúkaT5 í Evrópu og reynst ágætlega. Ef þú heldur at5 þú hafir orma, þá fyr- | ir sakir heilsu þinnar skaltu panta undireins fullkomna Laxadodes (lækn- j ing, sem kostar tíu dollara og fjörutíu og átta cent). Minni lækning kostar sex dollara og sjötíu og fimm cent. Og “Bulgarian Tea Tablets, for Consti-, Med. Co., einkasölum fyrir hina frægu pation, Dept. Q-1 B.-963, Pittsburgh, Pa. ÁbyrgT5 á pökkum 25 cent. 21, 22 og 23 FEBRÚAR 1921. Starfsskrá þingsins verður þessi: Skýrsllur embættismanna. • ólokin störf frá fyrra ári: a) Grundvallarlagabreytingar. b) Jóns SigurSssonar minnisvarSamáli*. Áframbaldandi störf: I ) Útgáfumál rita og bóka. 2) lslenzkukensla. 3) ÚflbreiSslumál. 4) Samvinna viS ísland og mannaskifti. 5) Sjóðsstolfnun til íslenzkunáms. Ný mál. Kosrringar embættismanna. Fyrirlestrar o. s. frv. MánudagslkvöldiS, fyrirlestur kl. 7,30. ÞriSjudagskvöldiS fyrirlestur í sambandi viS MiSsvetrar- mót “Fróns", séra Jónas A. SigurSsson. MiSvikudagskvöldiS helgaS minningu séra Matthíasar. RæSur flytja Séra Jónas A. SigurSson, Dr. Sig. Júl. Jólhann- eSson o. fl. Lesin og sungin kvæSi eftir skáldiS. Dagsett í Winnipeg 1. febrúar 1921 RÖGNV. PJETURSSON forseti. SIG. JÚL. JÓHANNESSON ritari D. E. F. KOU KOU Vér seljum beztu tegund af Drumheller kolum, sem fæst á markaðinum. — KAUPID EITT TONN 0G SANNFÆRIST. Thos. Jacksðo & Sons Sltrifatofa 370 Cc&oay St. Sknar: Sher. 62—63—64. Dr. Gopher: “Þessi Gophercide-plága verSur bani minn.” Gophercide DREPUR Gophers á öllum tímum. Hiveiti vætt í “Gopihercide” feillur svöngum Goplhers ve’l í geS. ÞaS hefir ekki sama beiskjulbragS og önnur eiturlyf. En 'þaS hrílfur og drepur Gophers svo aS segja á mínútunni. ÚtrýmiS Gophers úr uppskeru ySar — látiS sveitarstjórn- irnar hjálpa ySur í stríSinu gegn Gophers meS “Gopher- cide” og bjargiS hveitinu. “Gophercide” ifæst hjá llyfsölum og í allflestum búSum. NATIONAL DRUG AND CHEMICAL COMPANY OF CANADA, LIMITED. Montreal, Winnipeg, Regina, Saskatoon, Caligary, Erimonton Nelson, Cancouver, Victoria og í Austurfylkjunum. WINNIPEG 16. FEBRÚAR 1921 r-.'*...!"■;.— MIÐSVETRARMÓT ÞjóSræknisfélagsdeildarinrtar “FRÓN”. í Goodtemplarahúsinu ÞriSjudagskvöldiS 22. febrúar 1921. Hefst stundvíslega kl. 8. SKEMTISKRÁ: 1. Piano Solo ................... próf. S. K. HaU 2. Einsöngur...................Mrs. P. S. DaTman 3. SumargleSi, IjóSleikur eftir GuSm. GuSmundsson (frú Stefanía GuSmundsdóttir og leikflokkur.) 4. FiSluspil .............. unglfrú Nína PauTson 5. Fyririestur............Séra Jónas A. SigurSsson 6. Einsöngur................... hr. Giísli Jónsson 7. KvæSi.....................hr. Einar P. Jónsson 8. Eimsöngur...................Mrs. Alex Johnson 9. Piano Solo ........... próf. Svb. Sveinbjörnsson 1 0. Tvísöngur..r.........Mr. ®g Mrs. Alex Joihnson 1 1. Upplefstur...............Ihr. Bjarni Bjömsson Ram-íslenzkar veitingar. Fjörugur dans, ágætur hljóSfærasláttur. ASgöngumiSar kosta $1.00 og fáSt í bókaverzlun hr. Finns Jónssonar, 698 Sargent Ave. ATHS. Eigi fleiri aSgöngumiSar seldir en svo aS sæti verSi fyrir alla. •J PU"a~aa ’• f "More Bread and Beííer Bread’^ Þegar þér hafi'S einu sinni reynt þaS til bökunar, þá muniS þér áreiSanlega Avalt bakc úr því Biðjið matvörusalann um poka af hinu nýja “High Patent” Purity Flour. SG / GOOt«tCMT _ 1 / f úRiry fcGU" . —- _____ EF mJR VAHTAR I DAG K O L PANT® HJA Ð. D. WOOD& SONS, Ltd. N 7641 —N 7642 — N 7308 Simfstofm og Yard á borni Ross og Arbngton. Vér hdfiBQ aSeins beztu tegunc&r. SCRANT0N HARD C0AL — Hi> karllkal — Elf, Stsve, Nat «f Pe«. SCIANTON HARD COAL — Hia bextn karðkol — Eff DRUMHELLER (Aths) — Stár «f nú, betta tefontfir fir ►tí pliaei. STEAM COAL — þn kezta. — Ef )»ér erní í efa, þá sjáiS mb »£ sudíierist. Mrs. Sólveig Goodman frá Milton N. D„ kom hingað norður í vikunni sem leið að heimsækja dóttur sína og mágkonu, Miss Goodman og Mrs. Peterson í Norwood. Dvelur hún hér fram ýfir næstu heigi. Á ársfundi Jóns Sigurðssonar fé- iagsins 1. fehr. voru eftirfylgjandi Jíonur kosnar í embætti fyrir yfir- standandi ár: Heiðursforsetar: Mrs. Lára Bjarnason og Mrs. F. J. Bergmann; forseti Mrs. Sigfús Brynjólfsson; A. varaforseti Mrs. Th. S. Borgfjörð; 2. varaforseti Mrs. J.j B. Skaptason; ritari Miss E. Thor- Bólu Hjáisaar. Eins og áSur hefir veriS aug- lýst, hefi eg útsölu á LjóSmælum' Bó 1 u-Hjálmars afa míns, ásamt Hjálmari Gíslasyni í Winnipeg, og get eg búist viS því, aS margir af þeim, sem keyptu fyrsta heftiS, er J út kom 1915, muni vilja eignasti framlhaldiS, þaS er urn 600 bls. aS , stærS meS æfisögu og rithönd: skáldsins fyrir framan og kostar $3.50. Einnig hefi eg ljóSmæl-j in öll í einni heild í góSu bandi; verS $8.10, $9.60 og $12.50. Pálmi Lárusson. Box 345, Gimli, Man. LEIKFJELAG ÍSL. í WINNIPEG “ímyndunarveikin”. Gamanleikur í þrem þáttum eftir J. P- M O L I E R Leikin í GOODTEMPLARAHÚSINU Föstudag^inii 18. Febrúar. ASgöngumiSar: $1.10,85c og 55c, til sölu í prent- smiSju Ó. S. Thorgeirssonar, 674 Sargent Ave. Phone I Sherbrooke 971. NNrÍliW’ pXmbírg?llr Timbur, Fjalvi$ur ttf öllum OJrjaa TUfCUUgCli! geirefhir og afis- kooar sTSrír stríkatltr tigkr, buÆir og gjoggar. Kouú'S og ejáitf rornr. Vér crw® serfí fásÍT aí sýna, N eklert sé ktypt The Empire Bmh & Door Co. —L I m I t « á___________________ BZRRT AVE. EA5T WBWIPEG Abyggileg Ljös og Af/gJafL Vér ákyrijwM jflor of óalhna W0KUSTU. ér «5*ltju3B virSœgxrfyist viBskift* jafnt fyrir VFRK- SMfÐJUR sam HEIMIU. T«la 9580. CONTRACT DEPT. UmboScmsSur vor er rmTk&óhw aS finna ySur iS máli og gefa ySur kostnaSaráætlun. Wfíkni|5«f Electrk Hailway Co. A. VP. MéiJtonmt, Gmf l Mcmager.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.