Heimskringla - 08.06.1921, Page 2

Heimskringla - 08.06.1921, Page 2
2. ftLAÐSIÐA. HEIK> >KRINGL A WINNIPEG, 8. JÚNI, 1921 Réttur hirs smærri. "Jtx * « Sú þjóStrú aS hnefinn sé hollur og hæfur þeim smærri til gjalds, og svipan og harSstjórnar hugur sé hentur til stjórnar og valds, er andi — í eilífu stríSi viS andmæli söngva og IjóSs — frá uglu og úlfúSar-tíSum og óvirSing skálmar og hnjóSs. En yfir því blóSi sem blæddi í Belgíu, síSustu ár, skein fyrirheit fegurri tíma um frelsisins grátstorknu brár. Og þaS er sá logi sem logar og leiftrar um hugsjóna tjöld er bugar aS lokum'og brýtur hvers böSuIs og harSstjórnar völd. Og því hefi’ eg horft yfir hafiS og hlustaS á stormsins gný, og séS hina bylgjandi boSa sem brotna á fjallinu því sem rís upp frá rétti hins smáa í roSa hins nýkomna dags. og hristir nú hlekki ’ins forna í herfjötrum miSaldabrags. Því þjóSin sem kröftug viS Clontarf mót kúgun bar merki sitt hátt og norrænum ví'kingum varSist meS vaskleik og trú á sinn mátt, nú heimtar þann rétt sem aS helgast viS hugprýSi’ og þolgæSi stríSs, og sem aS á blóSuga sögu á sagnspjaldi ’ins kúgaSa IýSs. ÞaS fer ekki lengur sem launung, því lýSum er alkunn sú frétt: aS Irland — þaS sé fyrir Ira og Irarnir þekki sinn rétt! Því þar sem þeir fuIIorSnu féllu á framsóknar blóSugri leiS, varS staSur er synirnir sóru viS sverSiS sinn helgasta eiS. _ Því roSar a,f rétti hins smærri " ’ viS rústir hins umliSna stríSs, og Belgíu blóSiS sem streymdi var blóSfóm — hins veikari lýSsI — En sögnina um KórmJöS og Kjartan vér kunnum um aldanna skeiS:, hér er því í skyldlteika skorSum aS skilin sé Iranna neyS. h Jr Og enn eiga mæSumar írsku þann eld er til bamanna nær, er brennur í sonanna blóSi og bylgjast sem þjótandi sær; þeir þola ei klafa né kúgun en keppa um frelsisins mund, þeir tefla viS konung og kóngdóm og Kjartan Iegst ennþá á sundl Og reistu því Irland úr rústum í roSa hins nýkomna dags mót heiSbláma hugsjóna þinna úr herfjötrum miSalda bVags. Og sýndu nú öllum þann sannleik frá sérhverri þjóSfélags’stétt: aS írland --- þaS sé fyrir íra og Irarnir þekki sinn rétt. En þeir sem aS útlendri áþján nú unna — ó dreymi þá vært; eg segi’ aSteins söguna þeirra sem sjálfstæSi og frelsi er kært. Eg vil ekki ófögnuS auka né æsa til haturs og stríSs, en heyri’ eg framsóknar fréttir eg fagna sem vinur þess lýSs. Eg hata hvern hnefa sem kúgar og hlekkjaglam miSalda brags, því hermensku'tök á þeim hrjáSu var helvíti umliSins dags., En hver sem aS hlekkina hristir og hræSist ei ógnanir stáls, eg blessa hann íslenzkum anda meS eldi míns hjartkæra máls. Pálmi Austur- og Vesturstjörnur. i. Vitringarnir forSum litu stjörnu í austurátt sem var árgeisli komandi tíma. Þeir fylgdu honum eftir, og fundu hann því brátt þennan flugeld sem hér skal um ríma. Hann var hvítur sem ull, þeir gáfu honum gull þessum glansandi konunga'ljóma, reykelsis eim myrrunnar seim og margþjáSa Vonsvikna óma. Vitringarnir voru og verSa bara menn þó vísdómsins spenni þeir boga, ÞaS hefÍT altaf veriS og varir sjálfsagt enn aS vizkan líkist brennandi loga. — Ef aS illa er klipt og ef ójafnt er skift og afliS sem ræSur er sanngirni rúiS: Vitringa óS vanskþpuS þjóS varSveitir ekki, og tafliS er búið. II. •tawÍHii ÞiS vitrmgar íslenzkrar ættar og þjóSar þiS eygiS nú stjörnu í gagnstæSri átt sem er árgeisli fortíSar framtíSar óSar frumlegust þekking sannleikans glóSar, þetta bálandi haf sem aS guSsmyndin gaf I glitrandi regnbogum lyftist þaS hátt og himininn situr viS hliS þér í sátt þegar sannleikans ör lamar lýginnar vör þá er listin á bogastreng æfS, þegar hetjunnar háfleyga lund lyftir hraustleikans sigrandi mund þa er hræsnin á helvegum svæfS. Indriði Einarsson, ►o-< SJÖTUGUR (Þessi mæti maSur þjóSar vorrar átti sjötugasta afmælisdag sinn 30. apríl síSastliSinn; mátti ganga út frá því sem vísu, aS dag- urinn yrSi ekki látinn hjá líSa, án þess aS honum væri sýndur vottur velvildar og virSingar; heimsóttu rithöfundinn og leikritaskáldiS margir þennan dag og þar á meSal nefnd manna er afhenti afmælis' barninu veski meS peningum lí; í þeirri nefnd voru E. H. Kvaran, rithöfundur, GuSmundur Finn' bogason próf., frú Ásta Hallgríms- son, Pétur Halldórsson bóksali og dr. Alexanderjóhannesson. Mæltu þeir allir nokkur hlý og velvalin orS til leikritaskáldsins. I tilefni af þessu 70 ára afmæli, 'flutti! MorgunblaSiS 2 greinar um IndriSa; er önnur skrifuS af dr. A. Jóhannessyni, en hin af Ágúst H. Bjarnasyni próf. Birtast þær báSar hér.) um tima og fjörubíu mjinútum ? Iþróttamenn munu svara því, aS daglegar göngur og íþróttalíf séu aSalorsökin, aS enginn jafnist á viS IndriSa Einarsson. Þetta er lífeSlisfræSiIega orsökin, en sál' fræSilega skýringin er án vafa skáldskapur afmælisbarnsins, leik- ritaskáldskapur hans. Því aS svo er um flest skáld, aS þótt á dynji haglél um hrfSblásna nótt, láta skaldin ei bugast. Þau eru altaf ung. Himinmn hvelfist heiSur og blár ýfir sorgum þeirra, hvert 'blómsins andartak, hvert báru- hljoS viS strönd á sér bergmál í hjörtum skáldanna. SkáldiS skilur náttúruna. Hún er yngingarlindin. Skáldskapurinn losar viS harma líifsins. Því kvaS EgiII: Því hefir Mímsvinr mér of fegnar bölva bætr, es et betra telk.. Og því kvaS Goethe: Ef eg ber harm í hjarta hann hljómar í sálu mér — honum IeiS þá ljóS af vörum og harmurinn hvarf. Þessi er sameign allra skálda, til viSfangsefnanna kemur, Jak. Jónsson frá miSri 18. öld ( “SperSiH” séra Snorra Björnssonar á Húsafelii). Leikrit SigurSar Péturssonar (“Hrólfur”' og “Narfi”) voru ekki mikils virSi og líkt má segja um mörg önnur leikrit, er birsts hafa hér fyr og síSar. MeS þeim Matthíasi Jochumssyni og IndriSa Einarssyni má telja aS íslenzkur leikritaskáldskapur hefjist. Þeir sem á eftir hafa komiS, hafa aS ýmsu Ieyti fetaS í fótspor þeirra. Þeim hefir flestum látiS bezt aS sækja yrkisafni sin úr þjóSsögum vorum og æfintýrum. Úr þeim brunni hafa þeir ausiS , IndriSi Einarsson í “Nýársnóttinni” og Hellismönnum”, Matthías Joch- urnsson í “Skugga'Sveini” og Jó- hann Sigurjónsson í “Fjalla-Ey- vindi” og “Galdra-Lofti”. Stór' feldum viSburSum fyrri alda og tíSaranda hafa íþeir reynt aS lýsa IndriSi Einarsson í “SverS og bagall”, Matthías í “Jóni Ara- syni , Jóhann Sigurjónsson í Lyga-MerSi” og Einar Hjörleifs' son í “LénharSi Fógeta”. 'Löks hafa þeir notaS viSburSi úr nú- tíSarlífi, IndriSi Einarsson í “Skip- iS sekkur , Jóhann Sigurjónsson í “Bóndanum á Hrauni” og “Dr. Rung", GuSm.Kamlban í “J-Jöddu' Nafnkunnur Islendingur benti á þaS í vetur í erindi um göngur, aS en er IndriSi Einarsson væri yngsti maS! kennir mismunar á efnisvaii og urinn í bænum. Og nú verSur þessi meSferS efnisins. MeSfædd skáld- ungi maSur 70 ára í dag. Því aS skapargáfa, menningargrundvöllur) pöddu”, “Konungsglímunni” og hver er jafn léttur á fæti, liSugur þjóSarinnar og ýmsar ytri aSstæS- “Vér morSingjar” og Einar Hjör í hreyfingum og fjörlegur í viS-jur ráSa þar úrslitum. — ræSum og IndriSi Einarsson ? Hver | Islenzkur leikritaskáldskapur er leikur þaS eftir af jafnöldrum' enn skamt á veg kominn, enda “Synd um annara hans aS ganga iSulega milli Halfn- arfjarSar og Reykjavíkur á ein' leifsson í íslenzk leikritaskáld eiga því samleiS aS ýmsu leyti, en er litiðj þaS aS vonum, þareS hann hefstj er á hvern einstakan þeirra, komai fyrst á 19. öld, þó aS til sé leikrit séreinkenni þeirra gleggra í Ijós. er; IndriSi er alinn upp viS brjóst rómantisku stefnunnar, m. a. ljóS þeirra Jónasar og Bjarna, og semur því “Nýársnóttina” í skóla og skömmu á éftir “Hellismenn". Þegar hann kemur til Hafnar, er raur.hyggjan aS rySja sér til rúms í skáldskap víSa um lönd. Ibsen heifir þá samiS fyrstu 1 íik- rit sín, “Theatre libre” er stofnaS í Frakklandi, "Freie Buhne” í Þýzkalandi. Leikrit þeirra Ibsens, Tolstojs, Hauptmanns og Zoia eru leikin víSsvegar um lönd. IndriSi kynnist þá einkum skáldskap Ib- sens og er hann kemur heim þýSir hann “Vikingana á Hálogalandi” ásamt Eggert Ó, Briem. Ibsen seilist aftur í Völsungasögu, Há' konarsögu gamla og aSrar forn- sögur í fyrstu leikritum sínum. Eggert Ó, Briem samdi þá leikritiS “Gizua Þorvaldsson” og leitaSist viS aS dæmi Ilbsens aS draga fjölda af sögulegum persónum fram á leiksviSiS, ekki færri en 54 í þessu eina leikriti. Mattbías þýddi síSar "Brand” og Einar Benediktsson “Pétur Gaut”, en IndriSi hafSi þá samiS “SverS og bagal” og notaSi til þeSs frásögu eina í Sturlungu. Árin líSa og hvert leikritiS á fætur öSru eftir Ibsen birtist: “Et Dukkehjem”, “Fruen fra Havet” og “Hedda Gabler”. Ibsen hvarf frá sögulegum viSfangsefnum sín- um og sneri sér aS nútíSinni; hann vildi ibreyta hugsunarhættin- um, stinga á kýlum mannlegra bresta, kippa blæjun-ni frá öllu svívirSilegu at'hæfi í fari mann' anna, og réSist því þar aS, er hann taldi brestina vera rnesta, á sam- búS manns og konu. lndriSi sem- ur “SkipiS sekkur” undir greini legum áhrifum Ibsens. SíSan hefir hann breytt “Nýársnóttinni” og nú nýlokiS viS nýtt leikrit “Dans" inn í Hruna”, sótt efniS úr íslenzk. um þjóSsögum og búiS tii ís'lenzk- ar Mefistofeles, Ógautan, er -mun vera aS mörgu leyti smiSaSuar úr Kölska þjóSsagnanna’ og Méfisto fele þeirra Marlows og Goethes. “Nýársnóttin", * ‘Hellismenn” og "Dansinn í Hruna” eru því aif' kvæmi rómantisku stefnunnar, en “SverS og 'bagall” og "SkipiS sekkur” afkvæmi raunhyggjunn- ar. — "Jónsmessunæturdraumur” Shakespeares kemur senniiega "Nýársnóttinni” af staS, “Ræn- ingjar” SehilleTS “Hellismönnum” og leikrit Ibsens “SverS og ibagall’ og "SkipiS sekkur”. öll leikrit eru smíSuS eftir á- kveSnum reglum; sýna þau stíg' anda og fallanda, aSdraganda, há. ma-rk og leikslok. Leikritshnútur er hnýttur og Ieystur, aukapersónur skipast til beggja handa aSalper- sónum og veltur á miklu fyrir leiksýnmgaráhrif, aS þessu sé bag- anlega fyrir komiS. Flestir munu viSurkenna, aS leikrit IndriSa eru prýSi'lega gerS aS þ'essu leyti og þarf ekki annaS en aS minna á hversu vel honum tekst aS temja saman álfheima og mannheima í “’Nýársnóttinni” meS Jóni GuS' mundssyni. Um hann skipast öSru megin unnustan GuSrún, fóstuT- foreldramir og ýmsar aukapersón- ur, en sumar eru til orSnar vegna leikritsbyggingarinnar.en hinu meg in álímeyjanar Mjöl'l, Ljósbjört og HeiSbláin o. fl. íEr honum og eink" ar sýnt aS koma ýmsu vel fyrir á leiksviSi og hefir hann lært margt af erlendum leikritahöfundum. Stormur, þrumur, eldingar, sólskin jarSskjálftar, halastjörnur o. fl. koma fyrir í leikritum IndriSa á líkan ihátt og hjá Shakespeare, SchiIIer, Ibsen og Maeterlinck, enda hefir hann aS minsta kosti í einu leikriti (SkipiS sekkur) samiS sig aS Maeterlinck í því, aS nota ýms lítilfjörleg atriSi til þess aS vekja óhug áhorfnendanna, annaS hvort til skýringar á því, sem er aS gerast úti fyrir eSa bráS lega á aS koma fram. Þá er og t. d. Gvendur snemmbæri í “Nýárs' nóttinni’ til orSinn til aS kitla hlát. urvöSva áhorfenda og hefir fengiS^ hundshöfuSiS úr 3. þætti í “Jóns'j messunæturdraumi” Shakespears. Sálarlífslýsingar leikrita eru vit- anlega aSalatriSiS: “Þér hittiS blávatn flestri kenn' ing í, en laufgrænt stendur lífsins tré”. (“Faust”) Þar sker úr um afburSasnillinga í leikritaskáldskap líkt og í sögum og ljóSum, og þótt kunnugt sé, aS önnur íslenzk leikritaskáld hafi þar komist fram úr leikritum þeirra Matthíasar og IndriSa, eru margar lýsingar IndriSa ágætar. Enginn verSur meistari án fyrir' rennara og öll þróun mannanna byggist á þessu 'lögmáli. Islenzk leikritalist er ungur og viSkvæmur meiSur í aldingarSi nýíslenzkra bókmenta og þarf allrar aShlynn- ingar viS. IndriSi Einarsson hefir m'eS leikritum sínum gerst ibraut' rySjandi á þessu sviSi bókment- anna og Islendingum og þá ekki sízt Reykvíkingum, má á þessum degi vera Ijúft aS minnast allra þeirra ánægjustunda, er leikrit hans haifa veitt landsmönnum og þakka honum fyrir alt þaS, er hann hefir gert fyrir íslenzka leik' list. LndriSi er í eSli sínu rómantiskt skáld og ann “tunglsljósi og víra' virki” þessarar stefnu; því er þaS, aS hann í síSasta og bezta leikriti sínu “Dansinum í Hfruna", hverif- ur aftur til landsins, íþar sem bláu b'lómin gróa; “'Þar hnígur máninn aldrei niSur í sæ” og VÍravirki skrautlegra háreistra halla leiftra þar í fj;ar«ka í gullinskýjum hugar' flugsins. Mætti átlu idi áratugurinn verSa tunglsljós og víravirki fagurra leiksýninga og Ijúfra endurminn- inga. A. J. ' -----------o----------- TEETH WÍTHOUT INDRIÐI EINARSSON: Dansinn í Hruna I dag verSur Indriði Einarsson sjötugur. Og í dag kemur út ’feg' ursta og þróttm'esta letikritiS hans, og ef 'ti'l vill Ibezta og etfnisríkasta leikritið, sem enn hefir veriS sam' iS á íslenzku — Dansinn í Hruna. Girt mun 'íyrir þaS, aS menn geti haldiS skáldinu sæmilegan veizlufagnaS, og enn er ekki þjóS- leikhúsiS risiS, svo aS viS getum ! samfagnaS honum þar. Því verSa þeir, sem vilja sýna ihonum sam' hug sinn, aS vera meS honum í anda, útvega sér leikrit hans og lesa þaS. LeikritiS er sögulegs elfnis, ort upp úr gömlum þjóSsögum og munnmælum um tímana rétt á undan siSaskiftunum. Leikurinn fer fram áriS 1518, á dánarári Stefáns Skálholtslbiskups, sem kunnastur er af erjum sínum viS Torfa í Klofa og Björn í Ögri og alfskiftum sínum af aflátssölunni. Svarti dauSi, bólan og síSari plág- an, er svo var neínd, höfSu geng' iS yíir landiS og auSurinn safnast á tiltölulega fáar hendur. Menn héldu sig því ríkmannlega og lifSu töluverSu gjálífi. En öllu þessu lýsir leikritiS. ÞaS er sannkallaS- ur spegill aldarfarsins. ÞaS lýsir harSdrægni og ásælni biskups- valdsins.mótspyrnu lærSra manna og leikra, byltingarandanum í líki Ógautans, erlends manns, er braut þá skip sín hér viS land og hafSi þó fullar hendur fjár; gjálífinu og siSleysinu í dansinum, göldrunum og hjátrúnni. En þaS lýsir líka hinni göfugustu og háleiitustu ást, og éf til vil'l mætti leikur þessi nefnast harmlelkur smáSra ásta. I flestum karlmönnum leiksins er silfur og sori, meira og minna saman blandaS, í konunni er gull I Una, fárnál og spök, eins og marg' reynd móSir, FríSur, tígin og stolt eins og konungsfljóS, So'lveig, ístöSulítil og veil, en einlæg og— HlaSgerSur eins og brennandi ást- in og afbrýSin. Lárenz er yngri sonur prestsins í Hruna; FríSur er fósturdóttir biskuþsins og HJaSgerSur er óláns manneskja, sem orSiS hefir nýS' ingi aS bráS, en hefir elskaS Lár- enz frá blautu barrisbeini. Lárenz vildi aldrei þýSast hana og sagSi henni þaS Iþegar hreinskilnislega Þetta þrent fylgist jafnan að. Byrjið vorið með því að láta gera við tennurnar í ykkjur, sé þess þörf. Það byrtir yfir sjóndeildar- hringnum, og staffslöngunin eykst, þegar heilsan er þér trygð. fannisekningastofa mín gefur yður tækifæri að fá hina beztu tannlækningu fáaníega fyrir lægsta verð. Ætti öllum að vera hugar haldið að færa sér þetta tvent £ nyt. Með því að koma á skrifstofu vora, getam vér talað við yður á> yðar eigia tongu. Öli skoðun og áætlun um kostn- að við aðgerðir á tönnum ókeypis. Skrifleg ábyrgð gefin með ölhs tannverki. Dr. H. C. JEFFRY 205 Alexaoder Ave., cor. Main St Winnipeg. Verkstofan opin á kvöldin. en hann htefir lagt allan hug sinnt á FríSi. Leikurinn hefst á BrúarhlöSuim; viS Hvítá. Þar á aS vera mann" fagnaSur — svonefnd smalagleSi. 1 ÞangaS hópast alt, ungt og gamalt | og menn -vænta biskupsins a8 i norSan. Þar bíSur Lárenz eftir FríSi og þangaS kemur HlaS' gerSur. Hún 'biSur Lárenz leyfis; um aS mega ganga inn í fremsta tjaldiS — SkálholtstjaldiS, er» hann vísar h'enni í þaS elfsta. Hún skilur þegar, hverjum hitt tjaldiS mun æltaS og mælir í aPbrýSl sinni: Æ, Lárens minn, kemst fegurSin: öll fyrir og tignin há í þessum lága Iíndúlkf SíSan kemur FríSur. Þau Lárenz 'fara aS ganga um skóginn. Þá fer Iþetta samtal ifram, sem er eitt- hvert hiS fegursta í öllum leikn" um: Lárenz: Á slíku kvöldi brosa leiti og lögur, stórellfan skín sem streymi silfur- flaum. Kvöldsvalinn bærir naumast lauf í lundi. Á slíku kvöldi Sörli og Þórdís gengu um þverár'tún og töluSu þar hljótt um þrá og ást, hvort ekki mætti sigra ríks föSur óviid. FríSur: Undir Slíkum mána Kjartan og GuSrún gengu út í Tungu, hún sem var aSall alira kvenna og skart. Hann skyldi utan, hana 'fýsti meS. Lárenz: ViS mánaljós og suSrænt sumarskart Triston og ísold gengu í grænan lund; sem Jeifturblossi leiS hver stundin þurt, en leiSsia og sæla streymdi um hverja taug. FríSur: Á slíku kvöldi tölum viS hér tvö um trygSir, vilja, megn og þor til þess aS draga hamingjuna af himnum ofan. Til ásta er eg fædd. Lárenz: 1 gleSi og sorg eg geng meS þér um lífsins langá dag. Eg nem þig iburt og flý meS þér á fjöll, sé annaS ófært. FríSur: Skepna er eg ekki, sem strákar stela úr haga. BiS þú frænda um mína hönd — þó hún sé orSin þín, þá vill hann haifa ráS á 'henni og mér. ÞaS vill hann líka karlhrottinn- Því þegar Lárenz Ieitar til um ráSahaginn viS biskup, þá segir hann: Hver eSalsteinn í gulli blikar bezt, bú henni umgerS. Þú færS hennar hönd,

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.