Heimskringla - 29.06.1921, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA,
*-* »
HElSi -KRINCLA
WINNIPEG, 29. JÚNI 1921
Einar Jónsscn,
myndhöggvari.
1 !
Einar Jónsson myndhöggvari er
eflaust þektastur hérlendra manna
sem nú er uppi. í?aS .eru engar
ýkjur aS hann sé orSinn heims-
frægur maSur. Listaverk hans
hlutu nokkuS misiaina dóma fyrst
framan af. En þau vöktu æfinlega
undrun manna og eftirtekt. Og
seinustu árin hafa þau hlotiS ein-
róma lof og aSdáun allra, sem á
þau hafa opinberlega minst. Einar
hefir fariS víSa um lönd, og hvar-
vetna gert þjóS sinni sæmd, ekki
einungis meS list sinni, heldur og
meS framkomu sinni í hvívetna.
ÞaS hafa ósköpin öll veriS
skrifuS um Einar erlendis. NorS-
urlandablöSin hafa oft flutt grein
ar um hann. Ensk, þýzk, frönsk,
austurrísk og ungversk blöS hafa
rætt um íslenzka myndhöggvar-
ann og hin einkennilegu verk hans.
Og stórblöS Ameríku hafa boriS
lof á hann í löngum og mörgum
greinum. Englendingum þykir
myndasmíS hans fágæt. Ameríku
mönnum kemur saman um aS
hann sé afburSa snillingur. Og
ÞjóSverjar hafa dæmt verk hans
meS hinni mestu nákvæmni, og
lýst yfir í heyranda hljóSi aS list
hans sé bæSi mikilúSleg og djúp-
hugsuS.
Má vera aS einherjum þyki ekki
ófróSlegt, aS gripiS sé niSur í ein
hverju af þessu, sem um hann
, hefir veriS sagt.
II.
Dönsk blöS og tímarit hafa
bæSi fyr og síSar flutt fjölda
greina um Einar og listaverk hans,
og mun sumt af því hafa venS
þýtt í blöSin hér heima. Hafa
danskir dómar einkum veriS lof-
samlegir hin síSari árin. T. d. má
benda á aS “Illustreret Tidende'
hafa nefnt hann “meistarann úr
norSrinu,” sem listdómarar hafa
viSurkent aS gæddur væri ó-
venjulegum hæfileikum og djörf-
ung og getu til aS ganga sína eig-
in listabraut. "Frá listarinnar
sjónarmiSi,” segir þar, “er hann
líka sannur sonur Islands, sem er
land hinnar miklu einvistar. Og
hann á sál brautrySjandans. Eins
og forfeSur hans brutu jörS í nýju
landi og lögSu leiSir um órudda
vegu, svo er hann og brautrySj-
andi í heimi listarinnar.”
Þegar “Hjemmet” gat Einars í
grein einni í hitt iS fyrra var sagt
þar, aS nú væri hann orSinn
heimsfrægur maSur. Samt mun
gengi Einars hafa veriS meira víS
ast annarsstaSar en í Danmörku
'Fyrir nokkrum árum flutti "Illu.
stierte Zeitung” langa og rækilega
^rein um Einar og verk hans eftir
Dr. phil. M. Gruner. Er hún miklu
ítarlegri og fyllri en nokkur önnur
grein, sem birst hefir um þessi efni
í íslenzluim eSa erlendum blöSum
svo mér sé kunnugt. Fyigir grein
þessari fjöld imynda af helztu
verkum Einars og er dómurinn
um þau hin bezti. Höfundurinn
endar greinina meS þeirri ósk, aS
viSurkenning sú, er hin stórfelda
og þroskaSa list Einars hafi aflaS
honum, megi og verSa þess megn-
ug aS veita honum fé til lífsfram-
færis, fremur en veriS hafi. KveS-
ur hann æfi Einars hafa veriS hina
sárustu þyrnibraut. Hann hqfi
hlotiS sæmd nóga, en ekki fé, og
átt í sífeldri baráttu viS áhyggjur
og sárasta skort, sem enn sé dag-
legur gestur hans. HiS litla og fá-
tæka ættland listamannsins og fá"
einir vinir hans hafi gert þaS sem
í þeirra valdi stóS, honum til
styrktar. Og höf. vonast eftir aS
Þýzkaland kunni aS méta hina
þróttmiklu og djúphugsuSu list
hins unga íslendings. /
"The Studio”, hefir oftar en
einu sinni getiS verka Einars. 1
apríl 1913 flutti þaS grein um
nokkur þeirra og jafnframt mynd
ir af þeim. Segir þar, aS í hverju
einasta listaverki síny leiSi hann í
Ijós einhvei^i sannleik, sem hann
eygi eins og í spámanns sýn, og
framtíSin fái aS skýra betur. “I listasögu nútímans er ein-
Gömlu meistararnir hafi • ekkert j ungis einn maSur, sem á lista-
kent honum, nema ef vera skyidi, mannsbraut er ja!fna má viS þú ^r
aS þræSa sína eigin braut. j Ivan Mestrivic hefir gengiS, og sá
I júlí 1920 flutti “Studio” maSur er enginn^annar en íslsnzki
myndir af tveimur nýjustu verk-: myndasmiSurinn Einar Jónsson.
oss minkun aS^-láta Einar sitja viS
alt of smáskörinn skamt. Og þess
er aS vænta, aS laun hans verS
úti látin meS meiri höfSingskap
en nú horfir viS, áSur þingi slítur.
Nú stendur konungskoma fyrir
um Einars. KveSur ritiS hann j BáSir eru þeir bornir í afskektum ! dyrum. Og mun þingi. og stjórn
kunnan lesendunum og þurfi varla fjallahéraSum og voru fjársmal-j þykjá viS eiga aS tjaldaS sé því
aS taka fram, aS hann sé íslend-! ará uppvaxtarárum. BáSir drukku j sem til er.
ingur meS einkar sérkennilegum I í sig munnmæli og þjóSsagnir.serr j Vér eigum fá merkileg manna-
listamannshæfileikum, sem birtast stóSu djúpum rótum í hugum og ' verk aS sýna. Þó eru til hér svo
fágæt verk, aS varla eiga sinn líka
ÞaS éru listaverk Einars. Þau eru
mestu gersemarnar, sem-unt verS-
ur aS sýna gestum þeim, sem
heimsækja oss í sumar. Fyrir því
ætti aS leggja alt kapp á aS full-
gera húsiS, sem þau geymir, fyrir
konungskomuna, svo aS sýning á
þeim gæti fariS fram. Heyrst
hefir aS stjórnin háfi hug á aS
koma þessu í kring, og er vel ef
svo er. Nokkru af fé því er veitt
verSur til undirbúnings konungs-
komunni verSur ekki betur variS
til annars en aS koma húsinu og
safni Einars í ásjálegt horf Því
þar er ekki veriS aS tjalda til einn-
ar nætur. Og ætla má aS einhverj.
ir af væntanlegum sumargestum
meti meira aS skoSa fágætt lista-
safn, en íburSarmiklar kræsingar
á borSum. ÞaS ættu þeir aS hafa
í huga, sem meS fjármál þjóSar-
innar fara.
Jakob Kristinsson.
—Mbl. —
í fágætum verkum. Hann sé gædd ímyndunum
ur lifandi ímyndunarafli og þrótt
miklum og næmum tilfinningum.
MeSal annars segir svo í ritinu:
“Hann lýtur einungis innri kröf-
um anda síns og hirSir ekki hót
um kreddur hinna eSa þessara
listaefna. Ættland hans, meS hinn
mikla munnmælaáuS sinn og þjóS
sagnagersemar, er sú lind er hann
drekkur af ásmegin, enda þótt
hann taki sér stundum fyrir hend-
ur aS útlista einhvert klassiákt
efni — eins og t. d. “FæSing
Psyche”, sem hér er mynd af eSa
“Fornlistin”, sem sýnd hefir veriS
áSur í tímariti þessu. Mörg verk-
in hans bera vott um ást hans á
hinni hrikalegu ey, sem er svo vel
sýnd, í einmana mikilleik sínum,
í myndinni “Ein'búi Atlantshafs-
ins.”
Líldega hafa þó engir boriS
slíkt lof á hann sem Ameríku-
menn.
Svo sem kunnugt er, varS hann
hlutskarpastur þeirra, er sendu til-
boS um aS gera minnismerki Þor-
finns karlsefnis. Þó hafSi á annaS
hundraS listamanna, bæSi úr Ev-
rópu og Ameríku; boSist til þess
starfa. En Einar einn hlaut hnoss-
iS. Og lítur svo út, aS engir aSrir
en hann hafi komiS til mála.
Þegar Einar kom vesfur um haf
var honum tékiS meS opnum örm
um og afburSa gestrisni. Segir
hann svo sjálfur, bæSi í gamni og
alvöru, aS einu sinni á æfinni hafi
hann lifaS eins og kotíungur í
dýrSlegum fagnaSi. Og þaS var
meSan hann dvaldi vestra.
Stærstu blöS Bandaríkjanna
fluttu langar greinar um Einar og
verk hans. “Chicago Tribune”, aS
alblaS Chicagolborgar, og eitthvert
áhrifamesta blaS þar í landi,
hældi honum á hvert reipi í langri
grein. "Boston Times” og Seattle
Post” komu meS lofgreinar um
verk hans og myndir af þeim. Og
New York heimsiblöSin "World”
og “Herald” dáSust aS list hans.
.“World” kallaSi hann snilling,
sem listdómarar Evrópu yrSu aS
lúta í aSdáun. Er fágætt aS stór-
blöSin amerísku flytji samtímis
hvert sína greinina um mann á-
samt æfisögu hans nema afburSa
mikiS þyki til hans koma. ÖIl þessi
blöS voru á eitt mál sátt um snild
Einars. Telja þau hann listamann
í húS og hár, sem eigi skamt ó-
fariS upp á efsta tind frægSarinn-
ar.
Þegar myndastytta Þorfinns
karlsefnis var afhjúpuS voru ræS-
ur haldnar og Islands minst meS
vinsemd mikilli og lofi Myndastytt
unni var kosinn ágætur og áber
andi staSur skamt frá inngangi
hins mikla Fairmont Park. Christ-
ian Brinton, merkur amerískur list
dómari, segir aS styttan sé feg
ursta minnismerkiS í Philadelphia.
Amerísk tímarit hafa heldur
ekki þagaS um list Einars “The
American Scandinavian Review”
flutti grein um hann 1916 eftir
Albert Luke. Segir þar aS Einar
hafi mótaS ódauSleg listaverk, og
sé þau eflaust hinn fegursti skerf-
ur, sem lagSur hafi veriS til ís-
lenzkrar menningar, og þó ólík
mjög listum annara þjóSa.
1 desemíber 1919 ritaSi Brinton
sá er áSur er getiS, í tímaritiS
“Vanity Fair” um serbiska mynd-
höggvarann Ivan Mestrovic. Er
Mestrovic heimsfrægur o% verk
hans á söfnum í mörgum höfuS-
borgum Evrópu. Segir Brinton aS
IVlestrovic hafi hvarvetna veriS
viSurkendur einn af allra fremstu
myndhöggvurum, sem nú eru uppi
bæSi af starfábræSrum sínum og
öllum þorra manna. MeSal ann-
ars er komist svo aS orSi í grein-
inni:
ættmenna þeirra,
hinna hraustu bændakynslóSa.Og
báSir mótuSu síSar meir myndir,
er báru keim af þessum þjóSsög-
um”. Þykir greinarhöf. mynda-
gerS hvorttveggja stórkostleg og
segir aS NorSurlandamanninn
dreymi nú um hús, sem reisa eigi
í Reykjavík, en hinn suSræni bróS
ir hans hugsi um annaS, sem hann
treysti aS reist verSi yfir listaverk
serbisku þjóSarinnar.
Þetta er aSeins örlítiS sýnis-
horn af því sem sumar mestu
menningarþjóSir heimsins hafa
sagt um Einar myndhöggvara og
list hans. ÞaS er gripiS af handa-
hófi. En þaS nægir til aS sýna, aS
éftir honum er tekiS meira en lít
iS, bæSi austan hafs og vestan.
Og vonandi kann íslenzka þjóS-
in aS meta sæmd þá, er hann hef-
ir gefiS henni eclendi's.
III.
Þá er þau Einar og kona hans
dvöldu vestan hafs voru þau eggj-
uS á aS ílengjast þar og gerast
amerískir borgarar. Er ekki efi á
aS þar hefSu þau átt glæsilegustu
framtíS fyrir höndum. Vinir Ein-
ars hér heima höfSu og heldur latt
hann heimferSar. ÓttuSust þeir aS
móttaka og aSbúS öll mundi gert
af minni rausn en vera bæri. En
Einar lét*ékkert af þessu á sig fá.
Heim vildi hann fara og hvergi
annarsstaSar vera, ef þess væri
nokkur kostur. ASaláhugaefni
hans hefir jafnan veriS þaS, aS
list hans gæti ko'miS íslenzku þjóS
inni aS notum. Og öll árin, sem
hann' dvaldi erlendis, dreymdi
hann um bólfestu heima, í skauti
ættjarSarinnar. Og nú gat hann
ekki beSiS lengur. Því aS svo
mjög ann hann þjóS sinni og ætt-
jörS, aS kalla má ofurást. Vinir
Einars vita, aS þaS má meS sanni
segja um hann hiS sama og sagt
var viS fós'lurjörSina um SigurS
málara: Hann
“—hefSi blóSi fenginn fáS
hvern flekk af þínum skildi”.—
Nú er Einar kominn heim, og
vonandi fyrir fult og alt. Stjórnin
hefir fyrir hönd þjóSarinnar boSiS
honum aS dvelja eins lengi og hón
um sýnist, í húsinu sem geymir
safn hans. En þaS þarf meira en
aS bjóSa. ÞaS þarf aS vera ofur-
lítill myndarbragur á viSurgern-
ingi af þjóSarinnar hálfu. Ein-
staklingar láta sér varla sæma aS
bjóSa manni til vistar, nema því
aS eins aS þeir geti látiS honum
í té bærilegan aSbúnaS. Því síS-
ur ætti heil þjóS aS láta sér slíkt
sæma.
Samt fer fjarri aS þjóSin hafi
sýnt mikla rausn af sér í fjárút-
látum til Einars, hingaS til. Þing-
iS virSist ætla aS bæta nokkuS úr
því nú. Og þó er þaS alt of naumt
á launum hans. Eg segi launum en
ekki styrk. Því efasamt er áS nokí
ur embættismaSur landsins vinni
betur fyrir Iaunum sínum en hann.
Hann er starfsmaSur þjóSarinnar.
Öll verk hans eru og verSa eign
landsins. Flann hefir gefiS þjóS-
inni þau öll. Og þaS eru verk sem
vara og munu því msir metin, sem
lengra HSur. Öll búa þau yfir stór
um og merkilegum hugsjónum otí
um þau leikur bjarmi af dags
brún nýrrar aldar. Ef löggjafar
þjóSarinnar vildu líta á þessi verk
mundu einhverjir þeirra sannfær-
a3t um, aS steypa og steinar geta
talaS ótrúlega vel. Þeir rhundu
skilja hvílíkur menningarauSur er
samankominn í húsinu uppi viS
SkólavörSu. Nokkrir þingmanna
hafa meS vaskleiik og sæmd bar-
ist fyrir því, fyr og síSar, aS laun
Einars væru látin sæmilega úti.
En helzt þyrftu þeir aS vera allir
á eitt mál sáttir um þaS. ÞaS er
Svanurinn flaug.
Eftir
Sir Gilbert Parker
hún kæmi aftur; en hún kom ekki.
Og síSan hefi eg leitaS og leitaS,
en ekki getaS fundiS hana. VitiS
þér nokkuS um hana, herra?”
Prestur lét sem hann heyrSi
ekki spurninguna.SíSan sneri hann
sér aS barninu, sem nú^Já í fasta-
svefni, og virti þaS fyrir sér. Því
næst sagSi hann.
“SíSan eg gaf ykkur Lucette
Barbond saman, hefir þú veriS
eins og þrándur í götu hennar, Ba-
got. Eg man svo' sem enn daginn,
þá er þiS krupuS frammi fyrir mér
Sástu nokkru sinni svo fallega og
elskulega stúlku — augun meS
þessu geislabrosi, sumarfegurS yf-
“Þér viIduS ekki bjarga henni.
Bleyía — níSingur!” Hann smá-
hrsytti þesáu út úr sér.
Presturinn sneri bara lófar.um
gegn of'beldi hins og sagSi: “Css!
. . . .Hún dróg sig þá í hlé og sagSi
aö bæSi guS og menn heföu yrir-
gefiS sig. Vfö borSuSum aögurS
saman, fyrirliSinn og eg. Á eítir,
þegar fyrirliSinn var orSinn matt-
ur og komir.n í gott skap, spurSi
eg hann, hvar ha.in hefSi fangiS
þess„ konu. Hann cagSi, aS hann
hefSi fuud.o har.a a stéttunum;
hún hefSi vilst. Þá sagSi eg hon-
um, aS eg vildi kaupa hana lausa.
— Hann mælti: “HvaS á prestur
hjartans! Ekkert hefSi getaS spilt
henni. Menn geta ekki spilt slík-
um konum, — GuS býr í hjarta
ir svipnum, og svo þetta skírlífi ^ ag gera viS konu? ” Eg sagSi,.
aS mig langaSi til aS gefa hana
aftur eiginmanni sínum. — Hann
j sagSi, aS hann hefSi fundiS hana
þeirra. En þú, hvaS hefir þú hirt Qg hun vær; no s;n eign; aS hann
um þaS? Þú kjassaSir hana ann- aetlaSi aS ganga aS eiga hana,
an daginn, en hinn daginn varstu þegar hann kæmi aftur heim í her-
eins og villidýr. Og hún — jafn | búSirnar. Eg var þolinmóSur, því
aS ekki var til neins aS reita hann
til reiSi. Eg reit á næfra hluti þá
um fyrir hana í ávísun
Fort
iSsvip og mild, hvatS sem
gekk! — En eins og þú veizt, varS
hún aS berjast fyrir tru sinni og j Qg vorur, sem eg vildi gefa hon-
barnsins, biSja fyrir ykkur, þjást
fyrir hana. Þú hélzt ekki, aS þess j SOnsfIóa-félagi5
mundi þurfa, því þú varst svo j púSuri blý, perlur og voSir.
hamingjusamur, þótt þú ættir þaS bann hafnaSi þ
a'lls ekki skiliS — ja, svo er þaS.
En hún, meS öMu ;því sem konur
verSa aS bera og urttbera, hvern-
ig átti hún aS geta umlboriS lífiS
á Hud-
o’ Sin á
En
NiSurlag.
Hann benti á helgrskríniS fyrir
framan Maríumyndina, þar sem
hann nú hafSi tendraS ljósin.
Presti brá ekkert í brún viS þetta,
en hann horfSi á hann rólegum
alvöru-augum, eins og hann vissi
alt fyrir.
Bagot hélt áfram: — Eg gáSi j aS sönn ást er óeigingjörn og um-
ekki aS þessu, en hún hafSi ný burSarlynd; og sé maSur sá sterk-
lagt einhver blóm þarna á hilluna. ari, ber maSur umhyggju fyrir
Hún sagSi eitthvaS, sem snart mig | þeim veikari. En konan þín var;
— og þig — án GuSs? ÞaS var jnum
ekki hægt. Og þú sem hélzt, aS
þessi fáu hindurvitni, sem þú trúS-
ir á, gætu nægt henni. Heimskur
varstu! Hún átti kannske aS til-
biSja þig! Svo eigingjarn og lítill
af manni aS vera.þar sem þú veizt
þaS í hjarta þínu, hversu GuS er
voldu^ur. Þér þótti ekki reglu-
lega vænt um hana." —
“ÞaS veit Gi<5 á hæSum, jú!”
sagSi Bagot og hálf-stökk á fætur.
“Nei, ‘þaS veit GuS á hæSum’.
aS þér þótti ekki nógu vænt um
hana og héldur ekki barniS. Því
illilega, og upptendruS af reiSi j óeigingjörn, þolinmóS og full um
kastaSi hún þessu á gólfiS, kall
aSi mig heiSingja og argasta trú
hyggju fyrir þér. I hvert sínn, er j 1X112 • • • •
on sagSi
hún baS biænir sínar, hafSi hún
Presturinn þagnaSi. Bagot var
nú orSinn löSrandi sveittur í and-
liti, líkaminn stirSnaSur upp eins
og viSarbolur, en æSarnar á háls-
á honum voru allar úttútn-
: aSar.
“1 guSs bænum, haldiS þér á-
fram,” mælti hann hásum rómi.
“Já, ‘í guSs bænum’. Eg á enga
' peninga, eg er fátækur maSur; en
I FélagiS virSir jafnan ávísanir mín
ar, því eg get stundum borgaS,
svo er guSi fyrir aS þakka. Jæja,
eg bætti enn viS á listann— hnakk
beizli, riffli og nokkru af flóneli.
En þaS kom fyrir ekki. Og enn
bætti eg viS. ÞaS var orSin álit-
leg upphæS, sem hefSi gert mig
aS öreiga um fimm ára skeiS. Og
þetta gerSi eg til þess aS bjarga
kqnu þir.ni, John Bagot, sem þú
r?f:ro brtrnam frð' þer nleÖ
. guSlasti og óvirSingarorSum um
. Eg bauS honum þetta.
honum, aS Iþetta væri
þú nefndur þar. Þeir kannast svo 02 sa2ÍSi> aS hann aS hafa
sem viS þig á himnum, Bagot. En konuna fyrir ^iginkonu. Eg vissi
þaS er konu þinni aS Iþakka. Hef- ekki- hverfu 62 áttl vlS aS bæta‘
níSing — og eg get ekki neitaS I þig í huga; og í hvert sinn, er hún j a!t’ sem e2 @ætl boS'S- AS stund'
því nú, aS þetta var ekki fjarrijfærSi GuSi þakkargjörS, þá varst arkorni llSnu hnstl hann hofuSiS
sanni. En þá gat eg ekki stilt mig, j
enda sauS enn í mér út af skinn-
unum. Eg sagSi eitthvaS fremur;
svakalegt og lét eins og eg ætlaSi,
aS kremja hana sundu? — eg
reiddi upp hnefann og gerSi j
svona!” sagSi hann. Og um leiS j
og hann sagSi þetta, krepti hann
hnefana í tryllings-æSi og kom
eins og hálfgert villidýrsöskur úr
kverkum hans. Svo þagnaSi hann
og leit á prestinn eins og hrein-
skilinn strákut.
“Já, þetta var nú þaS sem þú
ir þú nokkurn tíma beSiS fyrir þér
síSan eg gaf ykkur saman?”
“Já.”
“Og hvenær?” ^
“Fyrir réttri klukkustund."
Enn þá einu sinni varS presti
litiS á ljósin á hillunni.
Því næst sagSi hann: “Þú spurS
ir mig, hvort eg hefSi frétt nokk-
uS til konu þinnar. HlustaSu nú
og vertu stiltur, meSan þú hlýSir
gerSir. En hvaS var þaS svo, sem á þetta. Fyrir þrem vikum hafSi
þú sagSir, og var fremur svaka-
legt? ”
Hann hykaSi ofurlítiS viS, en
svo kom svariS:
“Eg sagSi, aS nógu púSri væri
spilt á góifiS til þess aS drepa alla
helv .... presta meS.”
Þá brá eins og skjótu
fyrir í svip séra Corraine's og hann
beit ögn saman vörunum. En aS
vörmu spori var hann eins og ekk-
ert hefSi í skorist og sagSi:
“Ja, þetta kemur þér einhern
tíma í koll, Bagot. En halt’ áfram.
HvaS svo mejra?”
Svitinn spratt út á andliti Ba-
got3 og hann talaSi, eins og hann
væri aS rogast meS þunga byrSi
á herSum sér, dræmt og slitrótt.
"Þá sagSi eg: ‘Og ef meyjarn-
ar eiga þaS svona gott, því varst
þú þá ekki líka mey?” -----
“GuSnxSingur!” sagSi prestur-
inn i álöstunarrómi, um leiS og
hann fölnaSi upp. Og hann bar
róSukrossinn upp aS vörum sér
"Og þetta gastu sagt viS móSur
barns þíns, svei! — HvaS svo
meira?”
"Hún þreif höndunum upp fyr-
ir eyru sér, rak upp hátt vein,
stökk út úr húsinu og niSur brekk-
urrrar og — hvarf. ýg fór út í
eg slegiS tjöldum á Sundus völl-
um, andspænis Young Sky fljóti.
Um morguninn, meSan eg var aS
tendra báliS fyrir utan tjaldiS á-
samt unga Indíánanum mínum, sá
eg hilla undir flokk Indíána á
hvoii einum.rétt eins og þeir kæmu
íeiftri ■ út úr morgunroSanum. Eg gat! hjálpa ySur?”
Eg sagSi “hún er af hvítra manna
kyni, og hvftir menn linna ekki,
fyr en þeir hafa drepiS þá, sem
beita þá ofbeldi. FélagiS mun
koma þér fyrir kattarnef.” Þá
svaraSi hann: “Hvítu mennirnir
verSa þó aS ná í mig, áSur en
þeir drepa mig — .... HvaS
átti eg aS gera?”
Nú færSist Bagot nær prestin-
um, hallaSi sér yfir hann og mælti
meS grimd:
“Og þér skilduS hana eftir hjá
þeim — þér hafiS þó mannshend-
ur.”
“Sussu!” svaraSi hinn rólegur.
“Eg var einn míns liSs og þeir
tuttugu.”
“Hvar var þá GuS ySar aS
ekki álmennilega greint þetta. Eg j "Hennar GuS og minn GuS
dróg upp litla flaggiS mitt á tjald-l var meS mér.”
stoSina og Iþeir flýttu sér til mín. j Augu Bagots glömpuSu: “Því
Eg þekti ekki kynþáttinn, þeir!buSuS þér honum ekki romm,
komu frá Hudsons flóa. Þeir töl-j romm! Hann mundi hafa gert þaS
uSu Chinookblending og eg gat
skiliS þá. Nú þegar þeir nálguS-
ust, sá eg aS þeir höfSu konu meS í
ferSis.”
fyrir — einn, fimm, tíu kúta af
rommil"
VeiSimaSurinn iSaSi nú til og
frá af geSshræringu og þó töluSu
Bagot hallaSi sér áfram og varjþeir stöSugt í hálfum hljóSum.
eins og hver vöSvi væri spentur í
líkama hans, svo var eftirtekitin
rík: "Konu?” sagSi hann, og var
rétt eins og honum yrSi örSugt
um andardráttinn.
an mín?”
“Einmitt, konan þín.”
“Þú gleymir því,” sagSi prest-
ur, “aS þetta er á móti lögmálinu*.
og aS eg sem prestur he'fi heitiS
reglu minni því, aS veita ekki nein
V’ar þaS kon-| um Indíána áfengi.”
“Heit, heit? Þú þjónn drottins!
— HvaS er heit á móts viS vel-
‘Fljótt, fljótt. Æ, haldiS þéri ferS konu — eiginkonu minnar?
áfram, herra, hvaS svo?
“Hún félj mér til fóta og baS
inig aS bjarga sér . . . Eg handaSi
henni frá mér.”
Svitinn draup af enni Bagots;
þaS rumdi í honum og hann tók
því líkt viSbragS, sem Ijón mundi
'dyrnar og horfSi á eftir henni eins j gera, er þaS kastar sér yfir bráS
lengi og eg gat og beiS þess, aS | sína.
aumkunarvert
hrygS hans
aS
°g
ÞaS va
I horfa upp
* og gremju.
"Ætti eg aS fyrirgera sál minni
og bjóSa honum romm — brjóta
heit mitt í þágu fjandmanna guSs-
ríkis? HvaS hefir þú gert mér, aS
eg gerSi þetta fyrir þig, John Ba-
got?”