Heimskringla - 27.07.1921, Qupperneq 5
dylja. Nöfnin eru þessi:
HEIMSKRINGLA
5. BLAÐSIÐA
Sendið þá með pósti
Stofni'S ekki peningum yðar ‘í hættu meS því aS
geyma þá á heimilinu þar til þægilegast er aS fara
me<5 þá í bankann. SendiÖ þá í ábyrgðar-bréfi til
einhverrar vorrar bankadeildar. Þér munuð þegar í
staÖ fá fúllnaðar viðurkenningu fyrir þeim og pen-
ingamir verða færðir yður til reiknings.
IMPERIAL BANK
OF CANAÐA
Riverton bankadeiid, H. M. Sampson, umboðsmaður
Útibú að GIMLI
(359)
hvergi sjáist blettur eða klessa á
Heimskringlu. ,
Þinn einlægur
JOHN VEUM
ATHS. RITSJ.:
Ofanskráð grein sem vinur vor
John Veum sendi oss og biður að
birta í Hkr., er fátt athugavert við
frá vorri hendi. Eitt er það samt
sem oss furðar á og það er, að
jafnglöggur og sannsýnn maður
og vér þékkjum vin vorn Veum
fyrir að vera, skuli ekki hafa getað
aðgreint borgaða auglýsingu frá
ritgerð, og álíta að ritstjóri blaðs
þess sem einhvers auglýsing birt-
ist í, þurfi endilega að vera í fé-
lagi með þem sem auglýsa. Að-
dróttunum, bygðum á ímynduð-
um grundvelli, er þar af leiðandi
óþarfi að svara,
B. PÉTURSSON
Bið eg guð þeim blessun Ijá
Bæði’ að heilsu’ og dygðum,
Unz þau deyja af elli grá,
aevarandi trygðum.
L. ÁiRlNASON
*) Blindur maður skrifaði oss
með sinni eigin hendi, og bað oss
að birta vísur þessar í blaðinu, og
gerum við það fyrir hann, ef ske
kynni að það sendi ofurlítinn
gleðigeisla gegnum myrkrið.
Stílkan og biðlarnir.
Nýlaga birtust nokkrar vísur í
Heiipskringlu með þessari fyrir-
sögn.
Eg hefi verið að hugsa um það
síðan, hvað meint væri með orð-
inu “pipar”, sem eg ekki skil enn-
þá, þar sem eg er ekki nema 15
ára. Ef orðið stendur í sambandi
við þann pipar, er við notum
venjulega með mat, og sem þykir
nauðsyn á borði, þá held eg að
allmargir séu upp á piparinn
komnir.
Eg býst við, að mönnum þætti
“súrt í brotið”, ef allur pipar
hyrfi af borðum manna, sem og
von er, þar sem piparinn bætir
manni svo mjög í munni, og gerir
sterkt bragð að því, sem annars
mætti kalla bragðlaust..
En svo eg snúi mér nú að efn-
inu, þá kenni' eg í brjósti um
blessaða biðíana, sem allir fengu
brotið bak hjá stúlkunni, og hefir
hún verið í meira máta vandlát.
— En þegar maður athugar það
betur, þá var enginn þeirra galla-
laus í hennar augum, og gefur það
til kynna, að hún hefir ekki clsk-
að neinn þeirra, því ástin er blind
að sagt er. Og hvað hefði þá
hjónaband það orðið án ástar?—
Piparmeyjar eru ekki alsælar,
það vita allit >— en svo er það nú
og oft, að gi-ftar konur eru það
ekki heldw ætíð.af hvaða ástæðu
sem að þ a ð er.
Svo að síðustu fékk stúlkan sér
hund, og er ekki getið um annað,
en að hún hafi orðið hin ánægð-
asta. — I flestum tilfellum eru
hundar tryggir vinir, þó þeir séu
ekki ætíð mjög álitlegir í vorum
augum líkamlega að sjá, og er
það meiri trygð, en er um að
ræÖa hjá mörgum karlmönnum
nú á dögum. Tel eg það því
mikið vafamál, að stúlkem hefði
getað hlotið meiri hamingju þó
öðruvísi hefði farið.
Flestar stúlkur munu þó draga
það í lengstu lög, að gera slíkt
hið sama, og það mun eg einnig
gera.
x. y. z. þ. æ. ö., 1 5 ára.
Sólarroð(!!) Sbr. Sam.
Sólarroðið sýnist mér,
að seiglaðt muni lengi;
sköturoð þó skárra er
í skóbætur og þvengi.
M. INGIMARSSON
KENNARAR
Kennara vantar við" Riverton
skóla No. 587; þarf að hafa
fyrsta flokks próf og æfingu, og
geta kent “Combined course for
grades IX, X, and XI"'’ Einnig
vantar kennara sem hefir 3 flokks
próf. Skólinn byrjar I. septem-
ber. Umsæjendur tiltaki kaup og
æfingu.
S. HJORLEIFSSON, skrifari
Riverton, Man.
■»%
0. P. SIGURÐSSON,
klæðskeri
662 Notre Dame Ave. (við hornið
á Sherbrooke St.
Fataefni af beztu tegund
og úr miklu að velja.
Komið inn og skoðið.
Alt verk vort ábyrgst að
vera vel af hendi leyst.
Suits made to order.
Eroytingar og vitSgerðir á fötum
meö mjög rýmilegu veröi
Síðasta tilrann.
UNGUR MAÐUR
25 ára að aldri, hraustur og
fríður sýnum, óskar eftir að kynn-
ast ungri stúlku á líku aldursskeiði,
helzt að hún væri bóndadóttir,
því landbúnaÖur er hans uppá-
halds atvinnugrein. — Bréfavið-
skifti óskast til að byrja með, og
mynd sendist ef til er. Öllu ábyggi
lega haldið leyndu.
Utanáskrift:
“Ungur maður”
P. O. Box 3171
Winnipeg, Man.
Ráðsettur og vandaður land.
maður óskar eftir bréfaviðskiftum
við ráðsetta konu, á aldursskeið-
inu milli 30 og 50 ára. Hún má
hafa eitt eÖa tvö börn, ef svo
stendur á.
Utanáskrift: “Þór”, P.O.Box
3171, Winnipeg, Man.
Gity Dairy Limited
Ný stofnun undir nýrri og full-
komnari umsjón.
Sendið oss rjóma yÖar, og ef
þér hafið mjólk að selja að vetr-
inum, þá kynnist okkur.
Fljót afgreiðsla — skjót borgun,
sanngjamt próf og hæðsta borgun
er okkar mark og mið.
Reynið oss.
I. M. CARRUTHERS,
Managing Director
J. W. HILLHOUSE,
Secretary Treas.
Miðaldra maður
æskir eftir að kynnast stúlku
eða miðaldra ekkju. Giftingar
áform í huga.
Utanáskrift: “Normann”, P. O.
Box, 3171, Winnipeg, Man.
Leiðréttingar:—I eftirmælum
eftir Matth. Þórðarson, í öðru er-
indi í síÖustu Iínu, á að vera:
létti þá meira en mundi ella.’ Og
í síðasta erindinu: Við unnum þér
sælu með sælum," en ekki sæld.
um. "í skóginum” á fyrsta erindi
að vera svona:
Hér -er svo indælt að dreyma um
þá dýrð,
scm drýpur frá alverunni,
og hvergi eins hentugt að hugsa
um þá rýrð,
sem heyrir til mannverunni.”
Og í 6. vísu á að vera: “Það
leiftra um sál mína ljósstafa fjöld,’
en -ekki ljóshafa. Og i seinasta er-
indi á að vera: "Ó lýstu upp anda
eilífa sól.
Ivanhoe Meat Market
755WELUNGTON AVE.
(E. Cook, Proprietor)
FIRST CLASS MEAT AND PROVISIONS
SÉRSTÖK KJÖRKAUP A FÍNASTA SMJERI
í HVERRI VIKU.
Talsími A 9663
VÉR LOKUM KL. 1 e. h. á HVERJUM MIÐVIKUDEGI
The Moody eru beztu kaupin
Þegar þú kauplr
Mooðy þarftu hvorki
a5 borga pen. afföll
né toll.
Moody þreskivélar eru vel smiöaöar
og endast vel — og fyrir vert5iö sem
á þeim er, eru þær óviöjafnanlegar.
v.TIL ÓLA OG RÓSU
TeJ eg nítján, tuttugu og einn
tengslað árum rasta,
saman játast jóð og sveinn
júní þrítugasta.
Mikið gengur Melstað á,
margir sorgum hrynda.
Oli og Rósa ætla þá
ástir saman binda.
Nefnd þeirri úr Jóns SigurÖs-
sonar félaginu, sem stendur fyrir
útgáfu “Minningarrits íslenzkra
hermanna" hefir gengið erfitt að
útvega nöfn hermannanna, mynd-
ir af þeim og nauðsynlegar upp-
lýsingar um þá, sem ætlast er til
að komi í bókinni. Nefndin veit
um marga er þátt tóku í etríÖinu,
sem hún hefir ekki myndir af, og
vantar allar upplýsingar um. Það
má ekki lengur dragast að nefnd-
inn séu sendar þessar upplýsingar.
Það verður bráðum byrjag á að
prenta bókina. Það er ætlast til
að bókin flytji myndir af öllum
Islendingum sem innrituðust í
herinn, Canadaherinn eða Banda-
ríkjaherinn, körlum sem konum.
Það eru því vinsamleg tilmæli
nefndarinnar til allra þeirra sem
enn ekki hafa sent henni skýrslu
og myndir, að láta það nú ekki
lengur dragast. Spurningarnar sem
nefndin leggur fyrir alla hermenn
fylgja* hérmeS, og getur hver sem
vill fengið eyðublöð, með því að
snúa sér til Mrs. F. Johnson, 668
McDerm-ot Ave., Winnipeg. Man.
Skýrslur og myndir sendist einnig
til hennar, eða til Mrs. G. Búa-
son, Ste 14 Acadia Apts, Winni-
peg. Spurningamar birtast fyri’
neÖan
’Hér með fylgja einnig nöfn
margra hermanna, sem nefndiri
veit um að tekið hefir þátt í her.
(þjónustu, og óskar nefndin, að
þeir sendi al'lir tafarlaust myndir
af sér og nauðsynlegar upplýsing-
ar. Ef þetta fæst alls ekki, getur
nefndin ekki annað gert, en látið
prenta í bókinni, nöfn þeirra og
stöðu, þar sem hún veit ekki ann-
að um þá! Nefndin vonar að eng-
um mislíki þetta, því hermenska
er opinber staða, sem ekki verður
dulin og enginn kærir sig um að
dylja. Nöfnin eru þessi:
No :
Nafn hermannsins:
No.2, 30-38 Moody
rétta stæröin tyv-
ir Fordson eöa 10
-20 no. katla.
Þessi No. 2, 30—38 Moody, sem sýndur er á mynd'nni, fullgeröur og út-
búinn — kostar $998.00 — , , „
The New Moody Victor 22—36, meö “undershot” sívalningi, al-utbulnn
meö Langdon Feeder, sjálfvinnandi vigt, vindhlíf — kostar $1675.00
Þaö eru yfir 20,000 “Moody” þreskivélar i brúki i Canada. Skrifiö eftir
meömælabók þeirra, svo þér sjáiö hvaö þeir er nota þær segja..
Ef yöur vantar frekari upplýsingar viövíkjandi söluskilmálum, þá skrlfiö
»s.
FRANC0EUR ENGINE & THRESHERS LTD.
Edmonton, AIU. Stskatoon, Sask
216767 |
71871
3347438 |
2147783 I
721396
721160
152263
1000912
913276
2380301
2502985
3348206
294253
2380490
722034
7795 1
294215
2379211
721867
2006236
148520
3347549 |
I
790486 |
I
4070164 |
2381968 ;
913026 |
3347303 |
I
279650 |
!
294047 |
294046 j
294014
294070
3345097
2*7 7 5 5 6
294263
148450
A. Abrahamsson.Pte.
Robert C. Anderson
(Serg.)
A.H. Anderson, Pte.
Gestur Anderson
Trpr
Stephen Anderson
Pte.
Harry Anderson, Pte
A. Anderson, Pte.
E. J.Arnason, Pte
S. Anderson, Pte.
John Aisman, Pte.
B.
B. Benedictson, Pte
F. V.Benedictson.Pte.
Th.Benson, Pte.
A. Bergthorson, Pte
B. Bjarnason, Pte
James Brandson.Pte,
E. Breckman, Pte.
| G. J, Breckman
(Bandsman)
B.L.Bjornson, Pte.
R. A.Byron.Pte.
T. Björnson, Pte.
P.K.B.J.Bjarnason,
Pte.
Bergsteinn Bj|rnsson,
Pte.
D.
J.Daníelson, Pte.
A.Davidson, Pte.
JohnA.Erlendsson,
Pte.
Jens Eliasson, Pte.
A.Eyjolfson, Sapper.
Einar Eymundson
Sigurbjorn Eggerts-
son, Pte.
Jorundur S. Eyford,
Sapper.
0. K. Einarsson, Pte.
W.Eggertson, Pte.
E.S.Einarsson, Pte.
S. Egilson, Sapper.
F.
A.Freeman.
G.
Alfonce G.M. Good*
man.Pte.
Alfred GuSjónsson,
G. Goodmon, Pte.
i Oscar Goodman.Pte
No
Nafn hermannsins:
721306
721168
311963
2504317
1263678
294429
721963
TK5270
3347596
72147
2273321
3345331
3345960
500299
2382083
3346810
913093
2381091
1084335
874470
4070469
2129438
913174
3347618
523631
719008
3345676
3353368
2488516
721064
175863
1 106
294038
294349
268720
1084417
3346757
721807
913217
294133
294125
722010
294212
3219967
7Í9098
829853
3345337
153206
3345727
2382495
2383032
294519
913510
721960
718512
2147741
187932
2382442
O.Goodman, Pte.
S. Gillis, Pte
Alfred Gillies, Pte.
Fred. Wm.Gillies,
Sapper.
A. Grandy, Pte.
H.
B. Hanson, Pte.
Síone Hanson.Pte
StephenHermanson.
John Holm.Pte.
Steve Holmes, Pte.
J.Hygaard.Pte
SigurÖur Halldórsson
Pte.
Joe Hargrave, Serg.
I.
E.P.Isfeld, Pte.
J*
J.A.Johnson, Lc.Cp.
J.K.Johnson.Sapper
J.S.Johnson.Sapper
Jonas Johnson, Pte.
J.S.Joihnson.Sapper.
Johnson, Pte.
Thos.J.Johnson, Pte.
L. A.Jonasson, Tpr.
Skuli Johnson, Pte.
V. R.Johnson, Pte.
T. Johnson, Pte.
E. Johnson, Pte.
Halldor J ohnson, Pte.
Skapti L.Johnson.Pte
G.Johnson, Pte.
G. Jonhson, Pte.
Stephen Johnson, Pte
Byron P. Johnson,
Sapper
Fred.W.Johnson.Serg
Valdimar Johanesson
Sapper
J oe.T. J ohannson
J.Th.Johannson.Pte.
W. Josephson.Sapper.
Mundi Johnson, Pte.
Ingi Johannson, Pte.
O. Johnson, Pte.
Oli Josephson, Pte.
Elimar Johnson, Pte.
Egill Johnson, Pte.
H. Johannsson, Pte.
Finnur Johnson, Pte.
J.H.Johannsson.
Páll Johnson
SkúliJ.Jackson Seam.
Sam Johnson
Chris Johnson
E. Johnson, Pte.
FriSrikA. JcnhnsonPte
JuliusB.Johnson.Pte.
P. R.Johnson, Pte.
K.
F. H.Kristjanson.Pte.
Baldur Kristjanson,
Pte.
Jon Kernested.
L.
Steini Lindal, Pte.
Edv’ard Lessard, Pte.
M.
H.F.Magnusson.Trp.
HallgrímurMagnuson
M. Magnusson, Pte.
Thorsteinn S. Mýr-
man, Pte.
No.: | Nafn hermannsins:
N.
2347119 | G.E.Narfason, Pte.
294050 G.P.Norman, Pte. O.
170522 | S.H.Olson,
3348159 W.G.Olson, Pte.
441391 N.J.Oliver, Pte.
269981 O.J.Olafson, Pte.
2381228 H|OHver, Pte.
294181 G. Olafson, Pte.
3345275 H.J.Olafson, Spr.
782158 John Olafson P.
294120 Th.G.Pállson, Pte.
j 721753 Harry Palmason.Pte.
i 153024 MagnusPálmson.Pte. Peterson Barney,
722189 C.L.Peterson, Pte.
294073 J.Peterson, Sapper. R.
718236 T.J.Rimer, Pte.
160245 J.F.Reinholt, Pte.
1 17497 G.L.ReinhoIt, Pte.
420460 OscarSigurdson, Pte.
3346858 E. Sigurdson, Pte.
425607 Joe Sigurdson, Pte.
2504479 Haí'li B.Sigurdson.Pte
3347928 S.Siguxdson, Pte.
722232 Juli Stefánsson, Pte. W.Stephenson, Capt. R.A.F. Ellert Schram,
913218 H.Sveinson, Pte.
2379870 Steve Stevenson.Pte,
292226 Fred Stephenson, Sapper J.B.Sigurdson, Serg.
294223 V.Sveinson, Pte.
294053 V.Stevenson, Pte.
| 147297 | E.J.Stephenson.Serg.
2381136 I.S.Stefansson, Pte.
292296 S. Stefansson, Pte. j B.Stefanson, Lieut. R.A.F.
2382904 S.Sigvaldason, Pte.
875077 A.Salvason, Pte.
294074 E.Sigurdson, Pte. T.
| 294234 G.O.Thorsteinsson Serg.
913339 Tlh .Tlh o r|3 te in sso n ,(Pte
294129 W. P.Thorsteinsson, Pte.
294028 A.Thorsteinson.Pte.
2147791 T.Tihorkelson.Trooper
3347680 BjjmThorkelson.Pte.
722138 | P.G.Thorval^Bon.Pte August Thidrikson,
Seaman.
2129906 E.ThordaTSon, Pte. Walter Thorvaldson.
3345613 Edward Torfason,Pte
204553 1 Stanley Thorsteinsoir. V.
711 19 B. Vopni, Bandsman. W.
258666 | D.Westman, Pte.
2293469 Frank Walterson, Pte
147336 H. Wilson, Pte.
460655 E P.Wilson, Sergt. z.
291101 E.Zoega, Pte.
NURSING SISTERS:
Clara Gillies.
Emily Long.
Gerið svo vel að svara eftirfylgjandi spurningum og senda svörin til
Mrs. G. Búason, Ste 15 Acadia Apts, Victor St., ©ða Mrs. Tinnur Johson.
668 McDermot Ave. Winnipeg.
1. Fult naín hermannsins? ..........................
2. Kvæntur?.......Ef svo, t>á nafn konu hans?.......
3. Hvenær fæddur og ................................
4. Heimilisfang og atvinna áður en hann gekk í herinn ?.
5.
Eoreldrar? .................................................
Hvar .......................................................
..........................................................
Herdeild sú er hann innritaðist .............................
Staða og númer?..............................................
Hvenær gekk hann i ..........................................
8. Hvenær fór hann £rá Canada eða Bandaríkjunum?................
9. Hvaða orustum tók hann þátt í?...................-...........
Særður, og hvað oft?.......................................
Sæmdur heiðursmerkjum?.........Hvaða merkjum, eða hverjum’..
.........1 hvaða sambandi?...................................
Afturkominn?....... Hvenær?................. Vinnufær?.......
Stundar hvaða atvinnu? ..................................
Eallinn í orustu?...... Hvenær?..............Hvar?...........
Dáinn af sárum eða slysum, eða á sóttasæng?..................
Hvenær? ......................... Hvar? ...................— -
A t h u gasemd: ....................................»------<
6.
7.
10.
11.
12.
13.
14.