Heimskringla - 31.08.1921, Blaðsíða 2

Heimskringla - 31.08.1921, Blaðsíða 2
 2. BLABSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 31. ÁGÚST, 1921 I I Til j Einars skálds Benediktssonr I I Djúpspaki Völundur voldugra ljóSa, vordrauma-spámaSur kynstofnsnis góSa I Þú herir leitaS um ljósöldu-saeinn og leitt yfir þjóSina upprisudaginn. Stundum var fáment í fylkingum þínum, fjöldinn á reiki í skoSun'um sínum. En þá varstu’ í drSi og atgervi stærstur, — íslenzki frumtónninn dýpstur og hæstur. Ungur þú lagSist í andlega víking, sem útvörSur stóSst gagnvart þjóSflokksins sýking, meS arnarins flugmagn og áræSi Ijónsins, — meS íslenzkan þjóSiblæ í sveiflumýkt tónsins. Fæddur meS einkennum umtbóta-mannsins, — áfdrmin sólvígS í þjónustu landsins. Hver óSur varS lífgróSur IþjóSinni þinni, sem þroskast í ófæddu barnanna minni. Hver vogaSi frekar í fjallgöngum andans og fylgdi jafn djarflega merkisstöng landans? MeS ljóSbrimsins þunga og þrumuguSs máttinn þú hefir sigurvígt lagiS og háttinn. = j Nú bíSa þín Austanhafs ljómandi lendur, meS laufgaSar merkur og fangvíSar strendur.— Þín æfi var sigur í örlagastraumnum, — meS Island í fyrsta og síSasta draumnum. EINAR P. JÓNSSON. HTersvegaa eg er óá nœgð raeð að hafa giísf Eftir konu sem telur þaS sína stærstu yfirsjón aS hafa gifst. “Eg er ólánsöm aS vera gift. ÞaS' hefir útheimt al'la þá ein- lægni sem mér er lagiS, til aS rita hafSi, aS iþví er eg áleit, glæsi- legt heimili, sýndist vera fast aS því kominn, aS biSja mig aS gift- ast sér. ÞaS hljota aS vera til konur, sem geta skihS þaS, aS þaS kom mér aldrei til hugar, aS mér væri mögulegt aS neita slíku tilboSi, sérkennilegu hreyfingar meS hönd um og höfSi og hans mjög á_ kveSnu skoSanir á hlutunum. Eg vildi aS eg hefSi haldiS dagbók — jafnvel þó ekki hefSi veriS nema lína á dag. ÞaS er eitt sam- tal viS eiginmann minn, sem eg hefSi viljaS aS eg hefSi getaS dagsett. ÞaS sprengdi þá loftbólu trú minnar unglingssálar, aS eg hefSi gengiS inn á lífsbiaut á- hyggjuleysis og allsnægta. ÞaS get ur veriÖ, aS samtal þetta hafi átt sér staS fyrstu vikuna af “hveiti- brauSsdögunum”. MaSurinn minn fór aS hrósa mér einmitt af því sem mér þótti vænt um aS heyra. Hann sagSi mér aS eg væri fögur — sem var naumast satt — og aS eg hefSi smekk fyrir aS velja mér fatnaS, sem áreiSanlega ætti viS mig. Ef hann hefSi nú látiS viS þetta sitja, þá hefSi brúSkaupsferS okkar orSiS ánægjulegri; en hann hélt áfram og 'sagSi, aS hann furSaSi sié á, aS eg meS mínum kringum- stæSum gæti ekki sjálf, meS hjálp saumakvenna, komiS saman öSr- um eins klæSnuSum. Þetta kom úr |þeim vísbendingar, bar saman, mér til Iþess aS skrifta. “En saumakonur voru ekki ó- dýrar,” sagSi eg og eg sagSi hon- um frá því, aS eg hefSi eytt þús- und dölum af höfuSstól mínum. ÞaS kætir mig nú, aS eg skyldi hafa skýrt honum frá því meS slíkri einlægni. Hann horfSi á mig eins og hann mundi hafa horft á fábjána, svo gekk hann fram og aftur um gólf- iS. “Þú heldur,” sagSi hann, “aS þú hafir gifst gömlum maura- púka. Þú heldur aS peningar vaxi í viSarrunnum, og aS eg sé einn af viSarrunnunum. Þínum eigin peningum getur þú kastaS út.” Hann gerSi mér hræSilega ilt viS þennan dag. Eg hélt aS eg hefSi gifst ströngum manni. En þaS er ekki sa'tt. MaSurinn minn ef mér bySist þaS. ÞaS kom líka þessa einu setningu. Eg hefi áldrei, alt í einu, á svo eSliIegan og ein- látiS hana fyr í ljósi, en eg hefi| faldan hátt, eitt sinn er húsbóndi fundiS til þess í tuttugu ár. Fyrir. minn (eg get ekki fengiS mig til * , , , .. , , , I pao ci CR.K.1 san. maourmn minn sex manuSum siSan, sagði eg að segja elskhugi) fylgdi mér til I n. , > ,, , . , , . . i , . * , , . . I er ekki strangur, en hann er akaf- þetta viS sjalfa mig i fyrsta sinm; bustaðar mins, eftir vinnutíma. Eg > * , , „ v , , , , * .* jj. ., ... 6 lega aðgætinn og mzkur, sem oll- síSan hefi eg svo oft sagt það við sagði ja, mjog svo fljott, og varS ■ • , . * , £. .,,, * , * , r ... „íxic V , , , , j ír manninum þvi, að honum finst sjalifa mig, aS þaS hefir motast gioð. Þn eg hljop inn í herbergi! , * , , , ,. | , ., * , ö ; hann eyða meiri penmgum, en oafmaarJlega i huga minn. mitt, þegar það var buiS, og sett-!, I . .* , 3 , hann í raun og veru gerir; en a Eg giftist átján ára. Foreldrar I3t niöur og starði ut um gluggannl. , , , . , , B J i - - 66 j áamt i ser þessa ogurlegu glugga- _ i sýningar venju. ÞaS er regla, sem nu: honum finsi happasæl í starf- ræksilu sinni. En þaS er ekki happa sælt inni á heimilinu, aS láta þaS sýnast, aS konan hafi alt og all^t Eg hefSi hlegiS rétt þá, hefSi eg haft gaman aí aS vita hvort hann hefSi hlegiS meS mér — ef hann hefSi getaS hlegiÖ aS sjálf- úm sér. Eg ímynda mér aS hann hefSi ekki gert þaS. En eg hlp ekki heldur. Eg sagSi aS einsmjög stúttlega: “Eg skal reyna aS kom-^ ast af án bókhaldsins, ef þú álítur þaS betra.” Og hann kinkaöi kolli mjög góSIátlega því til samþykkis. iEftir sex ár, af hálf niSurbældu ósamlyndi, var eg þess vís, aS fjö'lgunar var von hjá okkur. Mér fanst aS meS því mundi aS síS- ustu fengin sameiginleg undir- staSa aS ibetra samkomulagi. MeS því mundu hjörtu okkar og hugur geta sameinaS sig, um aS vinna aS heill og gæfu barnsins. Eg fór til vina minna, sem áttu börn, og hlustaSi svo tímum sam- anu á sagnir þeirra, og skrifaSi þær niSur í dálitla bók. Eg safn- aSi aS mér mörgum bókum sem fjölluSu um meSferS á hvítvoS- ungum og börnum, og las þær meS sérstakri ánægju. Eg vinsaSi lagSi til hliSar og samþykti. Þegar alt þetta var búiS, fór eg meS niS urstöSuna, næsta ánægS, ti'l mannsins míns, og þóttist nú einu sinni viss um samúS og samvinnu hans. Hann rendi augum yfir þaS sem ~ eg hafSi skrifaS niSur meS upp- gerÖar alvörugefni nokkra stund, en hló svo. I | Einar Benedikísson, skáld. I I GarSarseyju glæsiménni, greppur snjall meS þor og fjör, undir skýru, skörpu enni skjóta gneistum augu snör. Er sem Hekla björgin brenni braga þinna jötun.för. Vorrar ættar manncléms merki, myndin greypt í tímarvs skjöld, feSra andinn strengja-sterki, stór um lönd og höfin köld, rrægir en í vilja’ og verki, vafurlogum stund og öld. Geyst um andans geim þú svífur, gígjan þrumar sterk og há, eins og þegar elding klýfuí öldur storms um Ioftin blá. LýSsins sál í ljóSi hrífur list þín málsins rótum frá. Aldrei göfgi gildi týnir guSi vígS um lífsins höf, æfistarf þitt sjóSinn sýnir, sem ei byrgir húm né gröf, djúpir hörpuhljómar þínir, heillar þjóSar sigurgjöf. “Mikill þó undra gauragangur og heimska,” hrópaSi hann,; “alt sem barn þarf meS, er aS fæSast og vaxa!” Flann lokaSi munninum á mér meS þessari framkonJu sinni. En eg bjó mér þá skoSun, aS samt Gildi mögur fanna Frónsins, frjáls sem blær á hrannar ál, hvast í öndveg hörpu tónsins hljómar andans bjarta stál. HróSrar örn, meS huga ljónsins, helgan þrótt og eld í sál. Þinna strengja megin máttur manndóm fylli vora sál, dýrra ljþSa lyfti háttur lífsins yfir glys og tál. Þar er íslands æSasláttur— okkar dýpsta hjartans mál. M. MARKiÚSSON. væri IþaS eg, sem hefSi upplýsing- j ? ar um þaS hvernig fara ætti meS j dóu baeSi ariS áSur. j eins og í hálfgerSri leiSsIu. Kom og hlotnaSist mér þá arfur eftir ( mer þa® til hugar, aS eg hefSi þau, fimm þúsund dalir aS upp-j V*'B framiS glaep gagnvart| hæS, og voru renturnar-af því æfiútýrinu. Eg man eftir því, aS 23 dalir á mánuSi. Nú sýnist méri eS spurSi sjáifa mig mjög svo þaS smáræSi; en þegar mér hlotn-' daufleg: Er þetta öll gleSin, sem uSust þeir peningar, áleit eg aS er * lífinu? þaS væri dálagleg upphæS, enda' En sá sannleikur loddi viS, aS þótt eg gæti auövitat^ ekki lifaS J eg var hégómagjörn. Eg er þaS af rentunum einum. Eg vann í enn, aS eg held. Eg hafSi spar- fataverzlun, og hafSi fimtíu dali aS dálitla upphæS af inntektum um mánuSinn í laun. Eg hafSi því mínum, og eg ákvaS aS eySa því, sjötíu og fimm dali til aS lifa af| og þúsund dölum aS auki af höf- um mánuSinn, og var þaS sannar- uSstól mínum, fyrir klæSnaS: lega álitiS al'lgott. Eg klæddi mig kápur, hatta og kjóla. Þetta var vel, í samar.burSi viS þaS er viS alt ódýrar en þaS er nú. Giftingin þaS er maður átti aS venjast í bæ á þessari stundu, þýddi brúSar- okkar. Oft var mér sagt, aS eg fatnaS — mikinn fatnaS og fögn- væri laigleg, og lagSi eg trúnaS á uS. Allir vinir og kunningjar, anægju. þaS aS síSustu. Ef eg lít á Ijós- mynd af mér frá þeim tíma, hrygg Þegar hann hafSi ályktaS þaS meS sjálfum sér, aS eg væri stúlka, sem hefSi ánægju af því aS reisa dalinn upp á rönd, aS- eins til aS sjá hann renna, setti hann sér þaS, aS sjá um hvaS eina er eg eyddi. ÞaS var þá, aS eg þroskaSi hjá mér þá gáfu,, aS eg neitaSi aS kaupa nokkurn ein- asta hlut, hvort heldur var til fata eSa til notkunar inni í húsinu, nema mér væri þrengt til þess. 1 fyrstu þóknaSist manni mínum nokkra orSasennu, sætti hann sig j komualgiS algerléga afskiftálaust. sem sem eg átti, og hver nýr sem eg eignaSisft um þær mundir, íétu!þaS vej.‘£n aS síSustu leiddist ir hún mig stórlega, og gef eg ekki ekki hjálíSa aS láta í ljósi viSjhanum það. Þriðja stigiS var að séS neina fegurS viS hana. Svip- | mig, hversu hamingjusöm eg væri. I komast aS þeirri ákvörSun, sem Konur þær, sem fremstar stóSu eg hafSi veriS mótfallin frá fyrstu. í samkvæmislífinu í bænum, sem urinn er sj'álfs-ánægja, andlitiS tómlegt; ekkert éÝ þar netha æska og heilibrigSi, og slétt og reglu- legt andlitsfall. ÞaS var þessi átján ára átúlka, sem ahfSi þessi konu örlög fram- undan sér, sem eg hafSi nú viS aS búa. ÞaS var hún, sem for- maSur fataverzlunarinnar fór aS veita sérstaka eftirtekt. ÞaS var rétt ein3 og ljósgeisla hefSi veriS beint á mig, því fólk þaS er viS verzlunina vann fór einnig aS taka eg hafði aldrei áSur kynst, stofn- uSu til heimboSs-samkvæma fyrir mig. Eg kæri mig ekki um aS viS hafa neina afsökun, sjálfri mér til handa, en eg er viss um þaS, aS sú stúlka hefSi veriS vandfundin, sem ekki hefSi tapaS sér aS ein- hverju Ieyti. Eg gekk inn í hjónabandsstöS. una í einskonar æsingi, og var fylgt á járnbrautarstöSina undir efíir mér. ÞaS var sem þaS væri ( stórhríS af hrísgrjónum og ara- aS keppast um þaS, hvert þeirra j grúa af blómvöndum, og flöktandi gæti sýnt mér meiri vináttu og borSum. ÁSur en eg vissi af var Hann tók þá ákvörSun, aS bezt væri aS eg hefSi vÍ3sa upphæS * fyrir klæSnaS minn og fyrir hús- haldiS. Þegar hann hafSi fastákveSiS þetta, sfakk hann upp á reikn- ingshaldi, til aS endurvekja reikn- ingskunnáttu mína. Þetta var á þeim tíma. *þegar framkoma hans var líkari því aS hann væri faSir leikfélagi. FaSirinn veitti þeim leikjum stundum eftirtekt, og sýndist hafa ánægju af þeim, en aldrei tók hann þátt í iþeim. Eftir því sem aS drengurinn óx upp og dafnaSi, komu fyrir stund- ir, og þær margar, sem hann þurfti umvöndunar og hirtingar viS. Hann var og er enp fjörugur og skjótráSur, og hafSi til aS beria mjög mikla forvitni. Eins og geng- ur og gerist meS unglinga, |þá sýn ist þaS nauSsynlegt gagnvart á- nægiu hans, aS hann komist eftir og fái aS vita upp á hár, hvaS var undir, bakviS og innan í hverjum einasta hlut í húsinu. Þessi náttúra hans leiddi til ótal slysa. Eg tamdi mér aS taka þeim meS stillingu, eins og þaS væri partur af dagskrá minni. Ef einhver skrautgripur eSa minjagripur brotnaSi, hugsaSi eg meS sjálfri mér,, aS þaS væri fyrirgefandi, vegna þess aS söku- dólgurinn væri barn. Eg hegndi drengnum mínum ekkert harSara minn heldur en eiginmaSur. Eg' fyrir aS brjóta verSmætan grip, hefi eina þá reikningsbók enn. Eg j heldur en margsprunginn te-bolla. umhyggju. Því litla viti sem eg hafSi haft yfir aS ráSa, gætti nú ekki ler.gur. Mér datt aldrei í hug aS spyrja sjálfa mig, hvort eg gæti nokkurntíma elskaS þennan mann, sem var farinn aS veita mér svo mikla eftirtekt og umönnun, af einlægni, þar sem hann var fimtán árum eldri en eg. Alt, sem eg vissi, var þaS, aS húsbóndi minn, sem eg hafSi ætíS talaS viS meS tilhlýSiIegri virSingu, sem var í góSu áliti í bænum, sem eg komin þar í sæti mitt. HafSi eg þá góSa von um framtíSina; en komst aS annari niSurstöSu áSur en langt leiS. * Sf ÞaS er örSugt fyrir mig aS draga upp glögga mynd af fyrstu mánuSunum úr hjónabandslífi mínu. Mér finst eg ætíS hafa haft viSurkenda stöSu í félagslífinu í bænum, og æfinlega hafa þekt manninn minn, hans ofurlitlu kænsku og fyndni í tölum, hans hélt þessar reikningsbækur mieS einstakri n^kvæmni skrifaSi niS- ur til hvers hver*t einasta cent væri brúkaS. Eg færSi honum þessa reikninga svo til yfirskoSun ar hvernig svo sem á stóS, og lét hrnn reikna hvern einasta dálk, svo ekki væri villa, og hagnýtti eg þetta sem nokkurskonar kvalatól. Eg lét þaS aldrei bregSast aS færa honum þá þegar hann var þreytt- Eg braut heilann mjög mikiS um úrlausnarefni á náttúrlegri hegning. ÞaS voru ekki æfinlega auSveld úrlausnarefni fyrir mig. T.d.viSvíkjandi verSmætum grip. Hver var hegning fyrir aS brjóta hann? AS síSustu komst eg aS því. I hlut átti góSur nábúi, sem syni mínum þótti sérlega vænt um aS heimsækja. “Mér þykir fyrir því, sonur ur. AS síSustu þoldi hann þetta j minn, en í heila viku færS þú ekki ekki lengur og sagSi: “Getur þú ekki eytt eySusIufé þínu svo skynsamlega, aS þú getir aS heimsækja neina vini. veiSur fyrst aS temja þér Þú aS brjóta enga muni. ÞaS væri hræSi veriS Iaus viS allar þessar tölur?" legt ef þaS kæmi fyrir hjá öSrum. ekki aS gráta. “En þaS virtist vera svo veikt fyrir,” sagSi hann. Eg sagSi honum til útskýringar, aS klukkur væru veikibygSir hlutir “Má eg taka þessa í sundur og sjá hvaS kemur henni til þess aS ganga?” spurSi hann. Eg félst á þá hugmynd, og stakk upp á því ennfremur, aS hann á hverju ktöldi skyldi vinda upp nýju Idukkuna mjög gætilega. Hann hló af ánægju yfir tillögunni Og þetta var augnablikiS sem maSurinn minn kaus sér til aS koma fram í’eldhúsiS, til aS gæta aS hvaS klukkan væri orSin. Eg hefi löngun til aS hugsa, sjá og vinna. MeS giftingunni er eink- um vonast eftir aS konan sé viS- kvæm. Eg játa þaS, aS mér fel'l- ur vel viS karlmenn. Þeir vekja mér óhug; en eg ætti fremur aS hafa þaS frjálsræSi, aS margir menn töIuSu viS mig, heldur en einn ætti mig. Jafnvel meS ákjósanlegri giftingu, mundi eg hafa þreyst á einskorSun. Eg er ekki heimilis- elsk, og hefi enga löngun til aS spara peninga. Eg hefSi átt aS vera einsömul, eiga heima í stór- borg; eg hefSi átt aS vinna stöS- ugt; innvinna mér peninga og nota þá til ferSalaga og annara Þar stóS sonur minn meS klukk í þæginda sem heimurinn hefir aS una bilaSa í höndum sér. “Braust þú hana? spurSi faS- ir hans. "Þú brauzt góSa klukku, og hlærS - vo aS öllu saman, og móS. ur þín hvetur þig. Þessi tegund af uppeldi hefir gengiS of lengi.” Hann þreif til drengsins og barSi hann grimmilega og ýtti hon um svo út úr eldhúsinu. hefi alla tíS bjóSa, og sem eg haft löngun fyrir. Á meSal þeirra heimilismæSra sem eg þekki til, eru konur meS góSum hæfileikum, sem leggja sig í líma til aS byggja upp heimili, þar sem aSeins helmingur af kröft um þeirra er þó notaSur; og þó þrátt fyrir þaS, er sjaldgæft aS þær hafi nokkurn klukkutíma af- 1 I o á barn; trúandi því, aS eg væri h°r .......... ~ ' ------------- ■■ ' 11 ■ týgjuS meS þekkingu, þá gæti eg; Lg viShafSi naumast nokkra Hann fræddi mig um þaS, aS> varnaS honum frá allri afskifta-; líkamlega hegningu. Sonur minn ef eg ættil aS ala upp jbarniS, semi um aSferS mína. | er nógu skynsamur til þess aS mundi hann verSa kveifa og einkis BarniS var drengur, sterklegur skilja þetta sjálfur. Mig undrar nýtur. ÞaS væri kominn tími til, og vel skapaSur. FöSur hans þótti j þaS nú, þegar eg lít til baka á það sagSi hann, aS haSn hefði þar ofurlítiS vænt um hann. Eftir j hversu maSurinn minn lét fyrir- hönd á bagga. Þetta var umskifta takmark á viS, aS eg skyldi hafa algerSa um | ÞaS var eins og hann væri af á- æfi‘ okkar. SíSan þetta kom fyrir, hyggju meS honum. ! settu ráSi aS lofa gremju sinni aS fyrjr átta árum, hefir hann lítiS Ánægju'legustu árin í hjóna- j þroskast. En gremjan braust út, annaS gert, en aS “leggja þar bandi mínu, voru uppvaxtarár, á sjötta afmælisdegi drengsins. Á hönd á bagga”. sonar -míns. ÁSur en hann var j hillu í eldhúsinu var ódýr klukka, J Smátt og smátt komst stjórnin arsgamall, byrjaSi eg aS vinna að meg nikkel umgjörS, sem gekk . á syni mínum í hendur föSursins, þeirri hugsjon miniu, aS eg skyldi j meg e;nkennilega miklum hávaSa. þar til seinast, aS mér var neitaS ekki aS eins verSa elskuS i Drengurinn klifraSi upp á hilluna j algerlega aS leggja orS í belg viS- mo'Sir, heldur einnt® ^ sem j og hjustaSi á ganginn í klukkunni, ! víkjandi drengnum mínum, sem og greip hana svo alt í einu og hafSi nú veriS tekinn frá mér. sneri uppvindingar lyklinum svo hvaS umsjón og yfirráS snerti. hvatskeytslega, aS fjöSrin brast. , þó hann hafi aldrei talag um Eg var í eldhúsinu þegar þetta , j,agf. veit ,eg ag hann finnur tiI skeSi. Hann sneri sér a'S mér og j*.irrar vontunar sem er á sam- rétti fram klukkuna, sem auSvitaS vjnnu fore]dra hanSi og trúir j,víi var Hætt aS ganga, meS spyrjandi ag )meiri h]utinn af ef okkur augum. Hver mundi hegningin ber . miUj snúist um hann, verSa fyrir þessa yfirsjón? , ,. , , , . - Mrsgerð min liggur í þvi aS hafa “ViS skulum kaupa nýja,” gist Eg hefg; ekki átt ag giftasti sagSi eg, “en þú verSur aS borga £g ef agf eg hejd> gú fyrir_ fyrir hana af peningunum sem þú mynd af konu> sem er ]ánsamara_ hefir veriS aS safna fyrir byss- fyrir ag j;fa ]ífi 6giftra kvenna. unni sem þú ætlaSir aS kaupa.” £g er ekki upprunalega viSkvæm. Varir hans skulfu en hann fór #

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.