Heimskringla - 31.08.1921, Blaðsíða 3

Heimskringla - 31.08.1921, Blaðsíða 3
WINNIFEG, 31. ÁGÚST, 1921 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA gangs fyrir næSi. Fyrir Iþessar lconur er giftingin ekki þroskandi; þaS hnekkir þeim líkamlega og sálarlega. Eg skal því segja sannleikann um sjál'fa mig, og hann er sá, aS giftingin hefir lokaS fyrir mér dyr- unurn aS mikilleik lífsins; hefir gert úr mér lélega konu og ó_ hamingjusama móSir. Ef aS kon- wr þær, er þetta lesa, gætu gefiS mér gróSann af þeirra samsettu speki og reynzlu, þá gæti skeS, aS finna mætti í bendingum þeirra ráSningu á vandamáli mínu. Ef hjúskapurinn á aS vera hag- nýttur eins og fat, þá verSur hann aS vera bæSi hlýr og aSdragandi. HvaS mig áhrærir, hefir hann ver iS bæSi kaldur og fráhryndandi. Þýtt hefir J. P. ísdal. Hafið Eftir G. K. Chesterton. Sumir mentahranar láta sér um munn fara, aS óibrotnir sveita- menn kunni ekki aS meta fegurS landsins. Þetta er mlisskilningur, sprottinn af vizkurembingi miS- lungsmanna; þaS er eitt dæmi af mörgum, er sanna aS öfgarnar mætast. Til þess aS meta dygSir múgsins, verSur maSur þannig annaShvort aS standa honum jafnfætis (eins og eg) eSa langt fyrir ofan hann, eins og dýrS- lingar. Nokkurn veginn hiS sama á viS í fögrum fræSum: Þeir sem gæddir eru ósviknum bókmenta- smekk geta haft gaman af skríl- máli og óhefluSu aliþýSumáli, en «kki þeir sem aS eins hafa bóka- -smekk. Og þegar þessir regin- naglar bókmálsins segja aS bænd- nr og búaliS tali ekki eins og þeir hefSi mætur á náttúrunni, þá eiga þeir í raun og veru viS þaS, aS þeir tali ekki bókvíslega um hana. Þeir tala ekki bókvíslega um ský eSa steina, eSa svín eSa snígla, «Sa hross eSa hvaS annaS sem vera skal. Þeir tala svínslega um svín og snígilslega, býst eg viS, um snígla og hressandi hrossalega um hross. Þeir eu steinmæltir um steina; þeir tala þokulega um þoku; og svo á þaS aS vera. Og beri þaS viS, aS óbrotinn, greind- ur sveitamaSur komist í tæri viS eitthvert fyriitbrigSi náttúrunnar, sem hann þekkir ekki og tekur huga hans, þá er altaf vert aS gefa gaum aS hvaS slíkur maSur segir. ÞaS er stundum spakmæli, og aS minsta kosti aldrei tilvitnun. HugsiS ykkur t. d. þau ókjör af eftirétnum og tvíræSum orSum, sem óvalinn, skólagenginn stór- borgari gæti ausiS úr sér um sjó- inn. Sveitastúlka, sem eg þekki í BuckinghamhéraSinu, hafSi aldrei á æfi sinni séS sjóinn þangaS til hérna um daginn. Þegar hún var spurS hvernig henni litist á hann, sagSi hún a^S hann væri svipaSur blómkáli. Þetta er nú skínandi skáldskapur — lifandi, algerlega sjálfstætt og frumlegt, og gullsatt. Fyrir mér hafSi vakaS svipaSur skyldleiki, sem eg þó aldrei gat rakiS; kálhöfuS minna mig alt af á sjáinn og sjórinn minnir mig alt af a kalhöfuS. Má vera, aS hinn æSótti blendingur af fjólulbláu og grænu valdi nokkru um þetta, því aS í sjónum getur purpurarautt, sem nálega dökkrautt, blandast grænu, sem er alt aS því gult, og sjórinn í heild sinni veriS blár engu aS síSur. En meiru valda þó hinir tígulegu bugir kálhöfuSsins, er liShvelfast líkt og öldur, og aS nokkru er þaS hinsVegar dreymin endurtekning eins og í glitvef, er komiS hefir tveim stórskáldum, Aiskylosi og Shakespeare, til aS hafa orS eins og “fjölgur” um sjó inn. En einmitt þar sem mig þraut hpgkvæmdina, þeysti (ef svo má aS orSi kveSa) unga stúlkan úr | Buckinghamsveitinni til hjálpar í-j myndunarafli mínu. Blómkál er. tuttugu sinnum betra en kálhöfuS, því aS þaS sýnir ölduna þegar hún brotnar engu síSur en þeg- ar hún liSast, og blómskrúS brim- löSursins, er kvíslast og vellur ó- gagnstætt. Þarna eru líka lífsins sterku línur gefnar í skyn; æSandi öldubogamir eru þrungnir af þrótti grænna stilka, svo sem væri sjórinn allur ein mikil græn jurt meS einu hvítu ógnablómi og rótum í regindjúpi. Nú mundu margir vandfýsnir ágætismenn alls ófúsir aS sjá á- gæti þessarar matjurtagarSssam- líkingar, af því aS hún á ekkert skylt viS algengar sjávarhugSir manna, eins og þær birtast í bók- um og ljóSum. FagurfræSisleitur mundi segja aS hann vissi hve há- leitar og heimspekislegar hugsan- ir regindjúpiS ætti aS vekja hjá sér. Hann mundi segja, aS ekki væri hann grænsali, sem fyrst dytti grænmeti í hug. En því mundi eg svara líkt ög Hamlet svaraSi svipaSri spurningu: “Eg vildi aS þú værir svo heiSarlegur maSur”. Þegar eg minnist á Ham- let, þá ryfjast þaS nú upp fyrir mér, aS eg auk stúlkunnar, sem aldrei hafSi séS sjóinn, þekti stúlku sem aldrei hafSi séS sjónleik. — ÞaS var fariS meS hana ti’l aS sjá “Ham- let” og hún sagSi aS hann væri ósköp sorglegur. Þarna er annaS dæmi þeás, aS grípa beint á aS- alatriSinu, sem grafiS hefir veriS í lærdómi og aukaáhrifum. Vér erum orSnir því svo vanir aS hugsa um “Hamlet” sem gátu, aS vér gleymum því stundum hreint, aS hann er sorgleikur, alveg eins og vér erum orSnir því svo vanir aS hugsa oss sjóinn ógnavíSan og hvei'fan, aS vér naumast tökum eftir því þegar hann er hvítur og grænn. En þaS er annaS mentamál þar sem unga mentamanninum og blómkálsmeynni ungu lendir ó- þyrmilega saman. Fyrsta megin- atriSi á sjónum er aS hann sé tak- markalaus og veki tilfinningu ó- endanléikans. Nú er þaS, held eg, alveg víst, aS blómkálslíkingin var aS nokkru leyti sprottin af þveröfugum áhrifum, tilfinningu mæra og múra Stúlkan hugsaSi sér sjóin i eins og grænmet’steig eS? jafnvei eins og giænmeitis- garS. ÞaS var rétt. HafiS gefur því aS eins óendanleik í skyn, aS ekki sé hægt aS sjá þaS; sjóþoka getur sýnst endalaus, en sjórinn ekki. Svo fjarri fer því aS sjóV- inn sé hverfur og mæralaus, aS hann er eina harSa, beina línan í náttúrunni. Hann er eina hreina markalíinan, eini hiuturinn sem guS hefir skapaS svo aS verulega líkist vegg. I samanburSi viS sjó- inn virSast ekki aSeins sól og ský ólöguleg og efasöm, heldur má svo aS orSi kveSa aS steini studd fjöll og standandi skógar bráSni og hjaSni og flýi í návist þessarar einrænu ísarn-línu. HiS gamla sjómanns-orStak, aS höfin séu varnarvirki Englands, er ekki nein freSin og langsótt líking; hún kom í hug einhverjum sönnum sæ- garp, þegar hann ho'rfSi á sjóinn í raun og sannleika. Því aS sævar- brúnin er sem sverSseggjar; hún er hvöss, vígleg og ákveSin. Hún líkist sannlega sl'á eSa slagbrandi og ekki rýmdinni einni. Hún hang- ir í himni, grá, eSa græn, eSa blá og skiftir litum en ekki líki, bak viS al'lar losaralegar línur lands- ins og allan villimjúkleik skóganna líkt og væri hún vogarskálar drottins í mundangi. Hún hangir sem ævarandi minning þeirrar guS’legu vizku og þess rétt- lætis, sem býr bak viS alla miSl- un og alla réttmæta fjölbreytni; eina beina línan; marklína mann- vitsins; hin myrka, hinzta staSn- ing heimsins. GuSm. Finnbogason þýddi. —EimreiSin— Bergur smiður. Hann Bergur var smiSur meS beitta sög og bríndi ’ana sjálfur, því hör.din var hög, hann sagaSi um súSina langa, þá tommustokk jafnan tylti á þaS sem taliS var eitthvaS aS yrSi aS, því góSvirkur vildi hann ganga. Hann sagaSi og heflaSi sjólinn þá og sagSi þeir mættu alt horfa þaS a sem handlag sitt helzt vildu girSa:, Og hver hefir gefiS oss verkin sling var svariS jafnan viS Íslending, þó enskir þaS vildu ei virSa. í Vancouver smíSaSi völundur sá. og varla gekk nokkur maSur þar hjá er sá ekki snildina drjúpa, og hús ef hann reisti þau hölluSust ei og hárrétt þau stóS.u sem já eSa nei; þar enskir nú ráfa sem rjúpa. Og hátt uppi á fótpöllum hann úar aS sjá hugaSur gekk hann þar plönkunum á, þó sumum þar sundlaSi óSum; því formaSur var hann og flest öllum kunni í fylkingu stóS hann en engum hann unni uppdrátt sinn lesa í línunum góSum. Hann undi sér bezt viS þann uppdrátt af húsum, sem átti’ hann aS reisa meS viljanum fúsum. Hver kostnaSur yrSi viS kofa og bækur, þá hafSi 'ann blýant í hendi, í brjósti um þá eigendann löngum hann kendi, því kostnaSur virtist sem vofa. MeS nagla í svuntunni hann negldi þá fast, svo nötraSi í húsi, í hnúunum brast, þá bungurnar lagaSi hann löngum. Þá hávaSi mikill af hamTÍnum stóS um háreista borgina HSu þau hljóS sem bergmál í bergsala dröngum. MeS tólbak í munni hann tugSi þaS fast, og tautaSi í MjóSi, en bar ekki fast, í hjartanu átti hann mildi. Og svona hann nelgdi ef sögin ei gekk og sagSist þá brjóta af verkinu hlekk meS huga og hamhleypu gildi. Hann braskaSi’ í mörgu sem brást honum fljótt og bilaSi’ aS inna aS auSsældar þrótt, svo allir þar máttu sín meira. En frómlindur var hann meS frumóSa skin, þó framtíSin döpur og gaf ekki vin, og alt kom þá öfugt aS eyra. Og altaf hann sýndi síns ættarlands mót þó einatt hann horfSi hér Bretanum mót og sagSi aS syndugir væru, Hann gat ekki elskaS þá gjörræSis þjóS og gengiS í liS meS sinn dýrasta sjoS, ef tungu og taugar ei skæru. Og eitthvaS var þaS sem 'af óláni stóS og utan um lífiS hans bygSi sín hlóS, Hann skildi skjól sitt né ráSin. Svo þaS var nú lönguf sem þraut honum bjó og þrengdi sér aS honum þar til hann do og útkljáSi örlagaþráSjnn. Hann oftsinnis langaSi ættland aS sjá og eins og hann reikaSi til og frá sem væri hann aS leita uppi landiS. Þar móSir hans lofaSi aS mikla hans raS og marg oft í bæn sinni heitast þaS þráS aS hann bryti ekki föSurlands bandiS. En nú er hann dáinn og drottinn þaS veit, aS drjúglega smiSskröftunum sleit, hann skall aS því skuldheimtu ráSi. Og öllu því lokiS er lífinu hans, og liSiS úr minni hvers einasta manns, hvaS dag og nótt dauSa hann þráSi. ' "'353 En útfarar kostnaSinn átti ekki hann þó oftlega þreyttur og sifjaSur vann, því borgunin bera ei vildi. Þeir grófu hann bara í grjóti og möl | og gáfu’ honum aldrei þá síSustu fjö'l, til aS fóma í friSi og mildi. w: Um leiSiS hans litla í vestri eg veit, aS vökvaS fær döggin í svolitlum reit, sem mælti hún móSurlands kveSju. En þar er nú d^uSinn meS dægrin ei mein en dýrSlegur friSur viS starfsmannsins bein, því hvíli í leirkendri ÍeSju. ERL. JOHNSON. n RALPH A. COOPER Registered Optometrist and Ptpician. 762 Mulvey Ave., Fort Rouge> WINNIPEG. Talsími F.R. 3876 Óvanalega nákvæm augnaskoSun, bg gleraugu fyrir minna verS tn vanalega gerist. 0. P. SIGURÐSSON, klæðskeri 662 Notre Dame Ave. (við hornið á Sherbrooke St. Fataefni af beztu tegund og úr miklu aS velja. KomiS inn og skoSiS. Alt verk vort ábyrgst aS vera vel af hendi leyst. Suits made to order. Breytingar og viðgerðir á fötum með mjög rýmilegu verði il AidcraoM K. P. Garla«4 GARLANÐ & ANDERSON ulGFR.eni.vr.AR Phone: A-21S7 1 Eltttrlc liallTrar Ckambrra RES. ’PHONE: F. R. 37E5 Dr. GEO. H. CARLISLE ítundar E-ingöngu Eyrna, Augni Net og Kverka-ajúkdóma ROOM 710 STERLING BANK PkoD^i A2001 NESBITT’S DRUG STORE Cor. Sargent Ave.&SherbrookeSt. PHONE A 7057 Sérstök athygli gefin lækna- ávísunum. Lyfjaefnm hrein og ekta. Gætnir menn og færir setja upp lyfin. W. J. LINDAL & CO. W. J. Lindal J. H. Líndal B. Stefánsson Islenzkir lögfræSingar 1207 Union Trust Building, Wpg. TaJsími A4963 Þeir hafa einnig ekrifstofur aS Lundar, Riverton og Gimli og eru þar að hitta á eftirfylgjandi tím- um: Lundar á hverjum miSvikudegi, Riverton, fyrata og þriSja hvem þriSjudag í hverjum mánuSi. Gimli, fyrsta og þriSjahvem rrtiS- vikudag í hverjum mánuSL CityDairy Limited Ný stofnun undir nýrri og ftdl- komnari umsjón. SendiS oss rjóma ySar, og ef þér hafiS mjólk a8 selja aS vetr- inum, þá kynnist okkur. Fljót afgreiSsla — skjót borgun, sanngjamt próf og HæSsta borgtm er okkar mark og miS. ReyniS oás. I. M. CARRUTHERS, Managing Director J. W. HILLHOUSE, Secretary Treas. ►<0 Gæði og af- greiðsla. Gæ&i og afgreiSsla hjá THE IDEAL LAUNDRY stend ur fyrir alt hvaS er bezt með þvott fjölskyldunnar. IDEAL WET WASH LAUNDRY Taísími A-2589 Or. M. B. McU/tÉorson «11 BOYD ■VUDIlfG Talis.i A3521. Cor. Port. og Ela. Btundar einvörDuncti barklasýkl og aSra lungnasjúkdrfraa. Er aV flnna á. skrifstofu slnnt kl. 11 tll 12 &“• O* kh 2 til 4 e. m.—H.lmill a« 4« Alloway Ave. Talalrali AS8SD Dr. J. Q. Snidal TANNLIEKjrUt •14 Soraeraet Bloek Portagre Ave. WINNIPEG Dr. J. StefáxiMon 401 BOYD BUCUBING ■•"I P.rtare Ave. «b OOBntm gt. Stundar elncöncu aarna, eyrna, ■*f og kvarka-sjúkdOauL. At hltta trá kl. 18 tll 12 f.h. «r kl. 2 tll S. atu Pkenei ASS21 627 XoMUlan Ave. wiaalp.r c I Vév hðfura fultar blt(6lr hr.tn- nto* IrfseDla yttar hharaS, vér ■■tu lyfja og aéWa KoralD forwtM ra.DuUn athv— lora ettlr iTfiuonm Iknaana. Vér alaa«««" utanjsraéta pöntunum ð( aalium rtftinxaleyfl. COLCLEUGH & CO. 1 N#tre Ðt»c «« Slicitrtoke Sta. Phoaoit N7M9 og lfT€50 A. S. BARDAL s.lur llkklstur og anaaat nra At- farlr. Allur útóúnaBur aé. bratl. ■nnfremur selur hann allskonar ralnnlsvarDa og legst.taa. t «1S SIERBROOKK 8T. Pkonei N««UI7 WINNIPEG Y. M. C. A. Bartber Shop Vér óskxBn eftir viÖakiftum yÖar og ábyrgjuuut gott vwk og full- komnBsta hreinlætL KomiS einu tkmi og þér mtxnnÖ konm aftur. F. TEMPLE Y.M.CA. Bldg., — Vaugban 3t TH. JOHNSON, Úrinakari og GullsmiSur Selur giftingaleyíisbrél. Bérstakt athygli veitt pöntncum og viBgjörtSum útan af ianðt. 248 Msin St. Ph.mn A4tS7 J. J« Snanioa H. G. HlnrlkMOQ J. J. SWANS0N & CG. FASTEIWNASALAR OG M M peningra mlVtar. Talslnl A6340 808 Paria Bulidtaff Winniyeff Dr Sia JÚL. JÓHANNESSON B. A., M. D. LUNDAR, MAN. _Se »ood to youp ptpe” feedí íi ORINOCO We want your business. We will do our best to serve you. We handle the best goods at the right prices. ygurdson&Thorvaidg0a Riverton & Hnausa Phone * Phone A8677 639 Notre Dvune JENKINS & CO. The Family Shoe Store D. Macphaii, Mgr. Winnipeg UNIQUE SHOE REPAIRING HiÖ óviÖjafnanlegasta, bezta og ódýrasta skóviÖgerÖarverkstætSi í borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigandi Vér geymum reiShjól yfir vet urinn og gerum þau eina og ný. elf þesa er óskað. Allar tegtmd- ir af akssotum búnar tíl ■»«*• kvaemt pör*bm. ÁreitSæt?«gí verk. fcipar afgrenSeJa. EMPlffS CYCLE Ca 641 Notre Dame Ave.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.