Heimskringla - 31.08.1921, Blaðsíða 8

Heimskringla - 31.08.1921, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 31. ÁGÚST, 1921 Winnipeg ----- GuSmundur DavíSsson frá Riverton kom til borgarinnar s.l. miSvikudag. Hann var aS sækja konu sína sem hér var aS leita sér lækninga og héldu hjónin heim saondægurs. Símon Símonarson frá Selkirk, ■var á ferS í bænum s.l. þriSjudag. Eftirfarandi nemendur Elinar Ausmundson, A. I.C.M., Selkirk, Man., stcfcust próf viS Toronto Conservatory o>f Music í síSastliSn um júnímánuSi: Primary—Hon. ors: David B. Wodlinger, Elem. tayr—Honors: Winnifred Vance, Introductory—First ClassHonors: Oluf Hinrickson, Margaret Eyman og Helga Thorsteinsson. Honors: Myrtle Goldstone og VioletVance Næsti fundur Jóns SigurSssonar félagsins verSur haldinn í John M. King skólanum, fyrsta þriSju- •dag í september (þ. 6.) og byrjar kl. 8 e. h.. Þar sem aS þetta er fyrsti fundurinn á haustinu, liggja mörg mál fyrir til umræSu, og eru því félagskonur beSnar aS fjöl- menna. Vér viljum benda athygli les- cndanna aS Dr. Kr. J. Austmann, binum unga og efnilega lækni sem •auglýsir hér á öSrum staS í bláS- inu. Hr. Austmann útskrifaSist al háskóla Manitoba sem B.A. 1914 og af læknaakólanum, 1921 sem M. D. Einnig þaS sama ár, tók hann próf og varS Licentish Dominion Council of Canada, L. M.C.C. Vér óskum honum ti heilla og vér erum vissir um aS hann muni verSa Islendingum nýt ur og ráShollur læknir. Sú fregn hefir borist oss, aS J>orsteinn Matthíasson á Winnipeg Beach, hafi orSiS fyrir því hörmulega slysi aS verSa fyrir sláttuvél, er hann var aS slá meS á mánudaginn var. EitthvaS hafSi komiS fyrir Ijáinn og kastaS hon- um upp og viS þaS datt Mr. Matt híasson fram á vélina, og skárust af honum allir fingur af hægri hönd, og skarst einnig um úlnliS- inn. Mr. Matthíasson var þegar fluttur til Winnipeg og bjó Dr. Brandson um sár hans. Þetta slys er þeim mun sorglegra fyrir þá sök, aS Mr. Matthíasson hefir orS iS fyrir margskonar mæSu undan- fariS. Jóns Bjarnasonar skóli byrjar, ef G.I., níunda starfsár í sama húsi og áSur, aS 720 Beverley St., Winnipeg, fimtudaginn 22. sept- ermber. Sömu kennarar og síSast- liSiS ár. HúsiS alt endumýjaS ‘inni. AHir miSskólanemendur.sem vilja læra, eru Velkomnir. Teng- iS vinabönd vestur-íslenzkra ung- 'linga meS því aS stySja aS því aS ajjir, sem kost eiga á, sæki Jóns Bjarnasonar skóla. —R.M. lslandsbréf á skrifstofu Hkr. á GuSjón Á. Jóhannsson, Winnipeg Kristján Tómasson frá Mikley, var í baenuim s. 1. miSvikudag í verzlunarerindum. RáSskonu vantar á gott heimili hér í bænum. Upplýsingar gefur aráSsmaSur Heimskringlu. WANDERLAND “Skeyti frá Marz”, TDjarfur unglingur” og “Litla fífliS” eru myndirnar sems ýndar verSa á Wonderland næstu viku. Bert Lytell er mjög eftirtektarverSur karakter í myndinni “Skeyti frá Marz”, sem sýnd verSur á miS. vikudag og fimtudag. Gladys Walton í allri sinnl dýrS í mynd- ínni “DjarfuT unglingur” á föstu- dag og laugardag mun mörg- rxm skemta. Mary Miles Minter í “Litla fífliS” og Buster Keaton í “Hard Luck,” byrja næstu vik- unaá verkamannadaginn. Heimlli: Sie. 12 Coriane Blk. Sími: A 3567 J. H. StraumfjörtS úrsmitSur og gullsmitSur. Allar vit5g:ert5ir fljótt og; vol af hendi leystar. 676 Snrfent Are. TalHfmi SUrrbr. 8«5 DR. KR. J. AUSTMANN 810 Sterling Bank Bldg., Cor. Portage & Smith Phone A2737 ViStalst. 2—4 og 7—8 e. h. Heimili aS 469 Simcoe St. Phone Sh. 2 758 MISS MARÍA MAGNÚSSON píano kennari 940 Ingersoll St., Sími A8020 P. F. Líndal frá Markland, er á ferS hér í bænum. Hann flutti úr bænum í vor en mun nú setjast aftur hér aS. GLAÐA STUND vil eg þakka félagssystkinum mínum í G.T. stúkunni “Skuld”, er þau á 38. afmælisdegi mínum sýndu mér hlýleik og viSurkenn- ingarvott fyrir starf mitt í því fé- iagi. — Um 30 manns var á fundi stúkunnar þaS kvöld, og er fundi var slitiS, gtkk allur hópurinn frá Goodtemplarahúsinu vestur á Sargent Ave. og bauS mér sem heiSursgest til kaffiveizlu inn á Wevel. — Þar varS húsfyllir a'. Goodtemplurum og góS og inni- leg gJeSiveizla. — Hiý orS töluSu þar til mín yfir borSum, stór- templar ‘br. A. S. Bardal, Pétur Félsted, æSsti templar Skuldar, Sig. Oddleifsson og Gunnl Jó- hannsson. Einnig flutti GuSjón H. Hjaltalín frumsamiS kvæSi til mín JOHANNES JOHNSON Til JÓHANNESAR JÓNSSONAR flutt á G.T. fundi í St. Skuld, 1 6. ágúst 1921 — er hann varS 38 ára ViS sjáum enn Jóhannes Jónsson hér, sem jafnan er vinnandi og glaSur; þrjátíu og átta — ókvæntur er! sá einlægi bindindismaSur. Hann vinnur af alúS og vinnur alt rétt, varmensku engri sá flíkar, hefir viS bindindi, hámarkiS sett, og hugleiSir kenningar slíkar. Sífelt í hugskotum sjáum viS þaS, þó sundrungar öfl okkar herSi, “tombóludrátt” margan dró Jói aS, viS dyr “Skuldar" altaf á verSi. Þér ynnum viS þakkir { afmælis- KJÖf, ágætis liSsmann þig finnum; hátt til þín veifist nú hattar og tröf og húrra-óp þrisvar sinnum. G.H.HJALTALIN --------—o--------- SKRÍTLUR “Ósköp hlakka eg til, mamma, þegar hún Skjalda verSur kálfur. Mamma: “Hún verSur aldrei kálfur, barniS gott.” BarniS: “VerSur hún ekki aS kálf aftur, eins og gamla fólkiS verSur aS börnum?” * * Konan: “HeyrSu, góSi minn, trúir þú því, aS guS hafi skapaS himin og jörS og alt tem í heim- inum er á 6 dögum?” MaSurinn: “Já, eg tel nú lít- inn vafa á því; þaS væri líka of oft búiS aS segja þaS, ef þaS væri ekki satt.” Konan: “En hvaS hefir hann þá gert síSan?” MaSurinn: "Ja, nú veit eg ekki, en aS líkindum lifir hann á eftir- launum.” EVA. “Nei, sæll vertu; eg sé aS þú ert aS hallda í sömu átt og viS!" “ójá, þar sem viS erum nú öll á sama skipinu, þá er ekki annaS fyrir hendi.” * * “Amma,” sagSi Nonni litli, svafstu á andlitinu þínu í nótt? " “Nei, drengur minn, hvers vegna spyrSu svona kjánalega?” "Eg hélt þaS gæti veriS, vegna þess aS þaS er svo hrukkótt.” -----------o-----.---- Þrifin og reglusöm stúlka getur fengiS herbergi me Sannaris túlku frá 1. sept. Upplýsingar frá kl. Ó —8 e.h., Room 4 Henderson Blk. 142 Princess St. (47—49) DR. WM. E. ANDERSON ! (Phm.B., M.D., C.M., M.C.P.& S„ L.R.C.&S.) Eye, Ear, Nose and Throat SpeciaÞst Office & Residence: 137Sherbrooke St.Winnipeg,Man. Talsími Sherb. 3108 Islenzk hjúkrunarkona viSstödd. I * Kennara vantar viS Nordur- ^ stjornu skóla frá I. sept. til 24.) desember 1921, og frá 1. marz til 30. júní 1922. Umsækjendur { þurfa aS hafa 2. stigs kennarapróf | TilboS sendist til undirritaSs: A. MAGNUSSON Sec. Treas. Lundar, Manitoba Skuggar og Skín Eftir Etbel Hebkle. Þýdd af S. M. Long. 470 bla^sfSnr af spenna>«H lesmáL VerÖ $1.00 THE VIKING PRESS, LTD. KONUR SpariS peninga ykkar meS því aS láta endurnýja loSfatnaS ySar nú þegar, meSan niSursett verS okkar varir Vér búum til föt og yfirhafnir eftir máli og nýustu tízku. Vér höfum úrval af yfir- höfnum fyrir unglinga á aldrinum frá 4 til 16 ára gamla. Mismun- andi verS eftir gæSum og stærS. Blond Tailoring Co. 484 SHERBROOKE ST. Talsími Sh. (B) 4484 SÖGUBÆKUR Seldar með gjafverSi. a3ur:| nu: Sjómannalíf..........$ .60 .45 Victoria, skrautband 1.00 .75 Gegn Um brim og boSa ............. 1.20 .80 Villirósa...............35 .25 Þyrnibrautin ...........80 .60 Rómverska konan .... ,.35 .25 Rocambole ..............40 .25 Sóknin mikla......... 1.70 1.35 Alfred Dreyfus I.og II.2.00 1.50 Vinur frúarinnar........80 .60 Ólöf í Á3Í .............60 45 Upp viS fossa...........60 .45 Þetta verS getur ekki staSiS lengi. Finnur Jónsson 698 SARGENT AVE. Winmpeg Distill your own VATN fyrir Automobile Batteries, fyrir heimili og til prívat notkunar. Hreinsunaráhald úr hreinum kop- ar,, ætíS til reiSu. Hreinsar 2 potta á klukkutímanum. VerSiS er $35.00 Vér borgum flutningsgjald. THOMAS MANUFACTURING CO. Dept. 8 Winnipeg, Manituba. KENNARA VANTAR til Laufás skóla no. 1211 fyrir 9 mánuSi, byrjar 3. október. Kennarinn hafi “2nd or 3rd clas3 certificate”. TilboS sem dlgreini kaup ásamt aefingu, sendist undir- rituSum fyrir 1. sept. n.k. B. JUHANNSSON Sec._treas. Geysir, Man. Kennara vantar viS Pinecreek. S.D. No. 1360, kensla byrji 1. sept. n.k. Umsækjendur hafi “2nd class certificate”. Tilgreini kaup og æfingu viS kenslustörf. E. E. EINARSSON Sec. Tieas., Pniecreek No. 1360 Piney, aMn. W0NDERLANH THEATRE || MltíVIKIIDAfí 06 FIMTUDA6f “A ME9SAGE FROM MARS.” BERT IYTELL FÖSTUDAG 06 UAUGARDAGi “DESPERATE YOUTH.” Gladys Walton MANIDA6 OG I»RI».ItTDAG i “THE LITTLE CLOWN.” Mary Miles Minter REV. W. E. CHRISMAS, Divine Healer Kæri faSir Chrismas:— Eg vil láta í Ijósi vitnisburS minn viSvíkjandi GuSs krafti til aS lækna þá veiku. Átján ár þjáSist eg af meinsemd í fótleggn- num og reyndust al'lar lækninga- tilraupir árangurslausar. Fyrir fjórum árum síSan lagSir tú hend ur yfir mig og baSst GuS aS lækna mig og eftir stuttan tíma var eg albata. GuSi sé þakkir fyr- ir slíkt. MRS. BRITTAN 242 Roséberry Str. St. James Mr. Chrismas vill meS ánægju hafa bréfaviSskifti viS hvern þann er þjáist af sjúkdómum. SendiS frímerkt umslag. meS utanáskrift ySar til: Rev. W. E. Chrismas, 562 Corydon Ave., Winnipeg, Man. StötSvar hármlssl og gra-ílr nýtt hár. Gót5ur árangur &- byrgstur, ef metlalinu er gef- lnn sanngjörn reynsla. BytSJttS lyfsalann um h. B. Vertt meí pðitl J2.20 flaskan. Sendlí pantanir U1 L. B. Hatr Tonlc Co.t 696 í'urby 8t Wtnnlpe* Fsst eUatg hjá Blgudrason & Thorvaldnson, Rtverton, Man. I Prentun Allskonar prentun fljótt og vel af hendi leyst. — Verki frá utanbæj- armönnum sérstakur gaumur gef- — Verði? sanngjarnt. verkiS gott. The Viking Press, Limited 729 Sherbrooke Street Talsími N 6537 kaupið HEIMSKRINGLU % % % % % HETJU-SOGUR NORÐURLANDA --1 Bindi- \ % \ \ % % % Eftir Jacob Riis, Þýddar af séra Rögnv. Péturuyni •* Verð $1.25. Fást keyptar á skrifstofu Hehnskringlu og 5$ hjá bóksölunum % FINNI JOHNSON, 698 SARGENT AVE. £• \ og j. 3 HJÁLMARI GÍSLASYNI, STE 1, 637 SARGENT AVEL ' ^ Winnipeg, Man. ^ * fc LJ0SÁLFAR. Sönglög eftir Jón FriÖfinnsson (Meí5 mynd) Til sölu hjá höfundinum, 624 Agnes St., Winnipeg, og kostar $2.50 (burSargjaldsfrítt). Phone A.9218 Í£XXXXX‘XXXXXXXXXXXXXXXXXXX! OVBRALLS “Þær endast lengur af því þær eru úr sterkara efni.” UNION MADE TRAÐE MA.ÍK. ÁBYRGЗSérhvert fat meS stöf unum G.W.G. er ábyrgst aS gera menn ánægSa. BæSi efni og frá- gangur af fyrsta flokki. Komi ein- hverjir gallar fram, þarf ekki ann- aS enn aS tilkynna kaupmanni, er hefir fult va‘ld til aS láta nýtt fat í staSinn BiðjiS alt af um G. W. G. NotiS ekki eftirlíkingar. BúiS til af The Great We*t Garment Co., Ltd. Edmonton, Alta t KAUPMENN: Overalls vorar, skyrtur, buxur o. s. frv. eru af þeirri tegund og geríS, sem trygggir búS ySar stöSuga stórhópa ánægSra viSskiftavina og þar af leiSandi margaukna umsetningu. SkrifiS eftir upplýsingum og verSL Kanpið og borgið Heimskringlu

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.