Heimskringla - 31.08.1921, Blaðsíða 6

Heimskringla - 31.08.1921, Blaðsíða 6
& BLAÐSÐA HEIMSKRINGLA WINN'IPEG, 31. ÁGÚST, 1921 1 r" Jessamy Avenal. Skáldsaga. ■ Zftir nma höfund og “Skuggar og skin”. S. M. Long þýddi. Draettir færSust yfir hiS föla andlits Lewis, sem :gaf til kynna hina mestu undrun. Hann ga^ hjúkr- unarkonunni benci'ngu um, aS hann óskaSi eftir aS Jhúrs yfirgæfi I>au: •'Þú hefi? ætiS vcriS frábrugSin öSrum . * * 4-i hann hálfbrosandi. “En mér þótti vænt um aS }>ú hefS ekki hjúkraS henni. Aumngja Lucy; þaS er víst ekki mikiS um aS vera fyrir henni? Nú eruS þér komníir í góS efni og eruS í einum íbezta hluta borgarinnar, og meS gott fyrirtæki, sem hefir nóg aS starfa. Eg tel víst, aS þér sjáiS nú ekki lengur eftir því, aS þér ekki giftust henni."’ Um leiS og hún slepti orSinu, var dyrunum lok. iS upp, og ung kona smekklega klædd og fögru vaxtarlagi, kom inn í 'herbergiS. Gladys taldi víst, sS 'þetta væri einhver meiri háttar frú, sem kæmi til aS láta taka mynd af sér, því aS hún sá aS fyrir utan dyrnar stóS laglegur vagn sem beiS hennar. “Eg kem máske heldur seint, Dick,” sagSi Lucy, án þess aS hún tæki eftir Giadys, en þú mátt trúa því, aS eg hafSi sannarlega ánægjulegan ökutúr. “Jaker” er svo stiltur, aS innan skamms verSurSu aS lofa mér aS stýra honum sjálf.” “Getúr þaS skeS, aS þaS sért þú, Lucy? Og aS á þessum einmanalegu sléttum. Giftingin beiS aSeins segja um þaS. Hann fór samt meS Birgir meS sér til eftr því, aS Birgir næSi sér í bújörS og bygSi hús á eins nágranna síns, 4 mílur burtu, sem var norskur henni, svo aS þau gætu haldiS brúSkaup sitt á sínulog talaSi vel ensku, og gat túlkaS fyrir þá. feornst, Rúpert, því nú er ekki hægt aS villast á okk-jþú vinnir hj!á herraa Phenyl?” spurSi Gladys, meS Svo horfSi hann á Jessamy meS einkennilegu miklum forvitnissrvip. ðiHiti,. “Hún er farsæl,” sagSi 'hann, “eg sé þaS ái Lucy leit upp meS sínu rólega tilliti, sem hún augunum. Eg hefSi aldrei gert hana ánægSa, og eg rnundi svo vel eftir frá fyrri tíS. En í gráu augunum, 1»eld aS inst í hjarta sínu hafi hún aldrei elskaS mig í sem voru glaSJeg og brosandi, var líka eins og i»ví endurminningin um þann mann sem hún þekti eklci í mér, var eins og skilrúm milli okkar. Ojæja, það er bezt eins og þaS er. ÞaS var frá upphafi snertur af keskni. “Já, eg hefi atvinnu hjá herra Phenyl,” svaraSi hún; “hann er eins góSur viS mig og hann var er eins hættuspil, og eftir aS eg fór aS elska hana, leiS mér. fyrrum.” Lucy leit til Dicks, og augnaráSiS, sem oft hræSilega illa, þó sérstaklega á nóttunum. Hún lýsti ástúS mikilli á báSar hliSar, og þaS virtist fclýtur aS hata mig,” sagSi eg viS sjálfan mig. Hún opna augu frú Jenkins. isérbvaSa maSur eg er, en hún er of góS til þess aS j “HvaS er þetta?" hrópaSi hún, “þaS getur þó Siata þá er dauSir eru. Viltu rétta mér hendina.Jessa-' gkk; VeriS, aS þetta sé þinn eigin vagn og þú sért—’ myy' | “Hún er frú Phenyl,” sagSi Dick, og gleSin ljóm. Hún kraup á kné fyrir framan rúmstokkinn, og aSi úr augum hans. “Og viS erum farsælli en ko'n- iáTÍn stóSu í augum hennar. Hún tók í hendina á ungur og drotning í ríki sínu. Eins og sjálfsagt er, á ionum. Hann hugsaSi meS sjálfum sér, aS aldrei hún sjálf vagninn; þaS er afmælisgjöf frá mér ti JbefSi hún áSur litiS sig svo ástríkum augum. ! hennar. Og hann frændi minn frá Ástralíu, sem þú “Getur þú einnig fyrirgefiS mér?" sagSi hann minnist kannske aS eg hafi talaS um, hann gaf Lucy »ágt. “Tlg veit ekki hvoru ykkar eg gerSi meira rangt. þennan ljómandi gæSing; honum þykir áakflega eigin heimli. Eftir bújörS þurfti han nekki lengi aS leita; og áSur en ár var liSiS frá komu þeirra til þessa lands, stóS hús á jörSinni, reisulegt og full gott til þess aS halda brúSkaup sitt í. En þá vöknuSu menn til meSvitundar um þaS, aS þaS var hægra sagt en gert aS halda brúSkaup úti í þessum nýlendum. I flestum þeirra var ekki svo mikiS sem aS nafninu til prestur. HvaS átti Birgir aS gera? TilhugalífiS var orS- iS óvanalega langt, og svo bættist þaS viS, aS pilt- arnir í nágrenninu voru farnir aS tilla sér á tær viS Maríu. María var kát og bjartsýn aS eSIisfari, hló aS öllu sem fyrir kom og skemti öllum sem því gátu tekiS. En þaS var nú samt þaS sem Birgir var síst gefiS um. Og þó hún fyllilega játti því, aS vera trúlofuS honum og þykja ekki vænt um eninn ann- an, fór samt órói og afbrýSissemi aS gera vart viS sig hjá Birgir út af þessu. “Þeir safnast hér saman,” jugsaSi hann, “búnir mjallhvítum skyrtum, á gljá- eSurskóm meS fiSlu og brennivín, trallandi, syngj- andi og látandi allskonar skringilátum, sem eg botna ekkert í; hver veit nema hún — já hún — geti falliS snöruna. Eg 'hefi enn ekki annaS band á henni, en lennar eigiS loforS og — ást. Eg held — eg veit aS hún elskar mig. En konu hjartaS er svo breyt- ingagjarnt! Hver veit! Hver veit! A8 þaS skuli ekki vera prestur hér, svo eg geti sett ibandiS á hana! Þetta flangs hennar viS piltana, ætlar alveg aS gera út af viS mig.” MeSan hann var aS grufla aftur og fram um >etta, kom María inn. “Því ertu svona stúrinn og íbygginn á svip, dirgir,” spurSi hún eftir aS hafa horft á hann nokkra stund. JFyrir ge'fur þú mér?’ “Já, eins og eg vona sjálf aS fá fyrirgefningu." t Hann reyndi aS setjast upp í rúminnu. -“Þú ættir aS flýta fyrir brúSkaupinu sem mest, sagSi hann, og þá þarf enginn aS vita um þetta. Þú jjnanst aS sjálfsögSu, Rúpert, er þú sagSir mér draum iþinn um kirkjuna, gluggann og andlit hinnar ungu stúlku sem alt af var huliS fyrir þér? I gærkvöldi .sá eg þaS einnig — eg sem hefSi átt aS vera Hann kom ekki meiru upp, því hann klökknaSi. Hann hallaSist útaf á koddann. “Hún er ein meSal Jjúsunda," sagSi hann, eftir dálitla stund. "ÞiS verS.jtæpast geta veriS möguleg, og hinn gamli draumur ÍS farsæl. — Og Rúpert, þér hefir farist vel, af- sVÍfur fyrir hugskotssjón hans. Hann sér í huganum bragSs vel, viS mig." Hann talaSi ekki meira, rómur j englamyndirnar yfir altarinu, hinn gylta öm og gröf bíiaSi. Þegar hjúkrunarkonan kom aS rúm- vænt um Lucy.” Gladys ætlaSi næstum aS hverfa í sjálfa sig, aS vita til þess aS Lucy ætti vagn, en hún ætti sjáll engan. IÞaS gekk meS öllu fram af henni. Á hverju sumri halda þau Rúpert og Jessamy ti á hinum unaSslega herragarSi, og hefir Rúpert þá æSi oft guSsþjónustur í gömlu kirkjunni. aÞS kemur fyrir, þegar hann stendur í prédik- unarstólnum, aS honum finst sem alt sé þokufull ráS gáta. Finst honum sem öll sú gæfa er han nýtur -uin gamla krossfarans. — Alt er eins og hann sá þaS inu, lagSi hún hendina á enni hans, og hristi höfuSiS: “Hlann er látinn," sagSi hún. Þau yfirgáfu því hefbergiS. — Nokkru seinna meS sínu rétta nafni. Þau í s»nu gamla sæti hjá stolpanum; — þaS er han drauminum, en þaS var aSeins eitt sem hann fékk þá ekki séS, en sem nú stendur honum æ fyrir sjónum sem er Jessamy, fögur og farsæl, þar sem hún situr Tvar hann grafinn, og elskuríka húsfreyja.. SíSasti sálmurinn er sunginn, og hinn unSasríki 1 ómur bergmálar í kirkjunni. Alt bar vott um ánægju I og friS, og er heimili þeirra Paradís á jörSu, ef svo Þar er ást og þar er vinna, sem — ENDIR Frumbýlingsárin. (Gamansaga) amíntust hans ætíS meS hluttekningu, og sögSu eng- urm hvaS hann gerSi á hluta þeirra. Gifting þeirra Rúpert og Jessamy fór fram í ’kyrþey; þar voru engir aSrir en þorpsbúarnir viS- staddir, en biskupinn framkvæmdi hjónavígsluna. má aS orSi kveSa. KvaS-t hann ekki hafa séS öllu ánægSari brúShjón.; eru beztu gjafir skaparans til barna s.nna — gæS 2U,dlit Jessamy ljómaSi af ánægju, þegar Rú- sem ekki er hægt til verSs aS meta, og ekk. verS pert leiddi hana heim frá kirkjunni. og börnin stráSu ’ ™eS auSi keypt. — Þannig leiSast þau gegnum blómum á leiS þeirra. Þegar Rúpert leit í augu 1>'HS, og horfa meS ánægju og óbifanlegu traust. brúSur sinnar, varS hann gagntekinn af fögnuSi og f™m á ófarna vegmn. ánægju, og fanst sem hann væri í jarSneskri paradís.; Nú voru raunir þeirra og erfiSleikar loksins a enda, «og þau horfSu björtum augum á framtíSina, þarna þar sem þau stóSu hvert viS annars hliS, meS veg- ; semd og þakklæti til hans, sem af náS sinni hafSi! Jeitt þau seiman, eftir langan og þungbæran skilnaS.; Jocelyn hafSi nú skift um skoSanir viSvíkjandi Rúpert Hallowes; þeir voru nú hinir beztu vinir. Þau Dick og Lucy giftust litlu síSar en Jessamy, og tóku þau Rachel til sín. Dick er í miklu álrti sem 3jósmyndari, og hefir yfirdrifiS aS gera. -Einn dag kom kona inn til 'hans, sem var mjög íkostulega búin. “ÞekkirSu mig ekki aftur, Dick?” spurSi hún; '”Eg er frú Jenkins — Gladys í gamla daga. Dick svaraSi henni því, aS hann mundi hafa þekt hana hvar sem veriS hefSi i— en Gladys -vissi ekki hvaS hann meinti meS þeirri fullvissu. Svo jsettist hún niSur í ‘hægindastól, ens og hún væri aS aýna lítillæti og samúS. “Eg hugsa aldrei um liSna tímann nú, sagSi hún, og lét sem um hana færi kuldahrollur; enda omgengst eg nú alt öSru vísi fólk. 1 fyrra kom þaS jafnvel, aS Majors frú hafSi okkur í heimboSi. En •nregna gamallar viSkynningar, ætlaSi eg aS biSja ;yður, Dick, aS taka mynd af mér. Já, þér megiS taka þaS trúanlegt, aS mér líSur uú vel. Albert er rnú orSinn vel efnaSur kaupmaSur; hann hefir nú Jíka ætíS veriS vel aS sér í verzlunarsökum.” , “Hvernig viljiS þér hafa myndina, frú Jenkins? •spurSi Dick, sem ekki var nærri því eins hryfinn af því sem hún sagSi honum, og hún ætlaSist til. Á þaS aS vera brjóstmynd eSa heilmynd?” “Heilmynd; eg ætla aS standa viS þennan stöp- txl. En meSal annara orSa, fréttiS þér ekkert af mkkar gömlu vinum? Ó, hvaS eg man þaS vel, aS þér keyptuS stundum blómvendi og fleira, til aS gefa okkur uppi á þakinu. ViS þetta táekifæri kemur icnér til hugar Jessamy Avenal, aS hún ver stórfé til -ýmsra góSverka í almennings þarfir. Loksins hlaut hún þó eigumar, eins og henni bar meS réttu, og nú er hún nýlega gift presti. En hvaS hún var fátæk sinu sinni; hún hefSi ekki afboriS veikindn ef Lucy RauSskinnarnir og vísundarnir voru um langt skeiS einvaldir í RauSárdalnum; stjórnuSu þeir ríki sínu þar bæSi viturlegar og friSsamlegar en aSrir þjqShöfSingjar á þeim dögum. Erindrekar Hudsons flóa félagsins voru einu mennirnir af “hvítu flokk. unum,” sem stöku sinnum gerSu þeim glettur; lengi framan af var þaS þó sjaldgæft. En þetta breyttist skjótt. Vor eitt tóku nokkrir íNorSmenn sig upp og fluttu vestur um haf, og sett. ust aS á fögru frjósömu sléttunum, á milli þeirra staSa er nú heita Calidonía og Grand Fork. Þeir voru ötulir og ófyrirleitnir farmenn eins og fleiri frændur þeirra, eg létu sér ekki fyrir brjósti brenna, aS yfirgefa óSul sín, vini og vandamenn, en færa sér í þess staS í fang, aS lifa einmanalegu frum byggjaralífi áriS út og áriS inn aS berjast viS flug- ur og hita á sumrum, en kulda og snjóhríSar á vetr. um, aS stimpast viS allar þær þrautir, erfiSi og hættur, sem ávalt og óhjákvæmilega eru samfara lífi frumbyggjara; alt þetta lögSu þeir sér glaSir herSar meS von um þaS, 'aS geta aS lokum hrept þau laun, ef lukkan aS öSru leyti væri meS, aS eignast heimili og farsæla framtíS á þessum nýju stöSvum sínum. Á eftir þessum fyrstu innflytjendum, komu nokkr- ir aSrir og settust aS á þessu svæSi; á meSal þeirra voru nokkrir Irar. En lengi var þá sléttan svo strjál- bygS, aS full dagleiS var bæja á milli. Á meSal þessara frumibyggja stéttunnar, var maSur nokkur er Birgir hét, af norskum ættum, hraustur maSur og atorkusamur. MeS honum kom frá Noregi hraust og efnileg bóndadóttir, semheitiS hafSi Birgir því, aS þola þlítt og strítt meS honum MeS NorSmanninn fyrir túlk, gat Morgan látiS Birgir skildi þaS, aS hann væri “fullmegtugur"friS- dómari, en aS hann hefSi samt ekki ennþá aflaS sér skjala og bóka, sem nauSsynlég væru viS giftingar, svo löglegar mættu kalla. I brláSina sagSist hann því ekki þora aS takast á hendur ábyrgSina af því, aS framkvæma þessa þýSingar miklu athöfn. En ef Birgir sýndist, gæti hann beSiS til vors; þá ætlaSi Morgan til Crookston; þar ætlaSi hann aS ná tali af lögmanni til aS fræSast eitthvaS um þetta efni, og fá skjöl og bækur sem aS þessu liti. Hann sagSi því Birgir aS koma seinna til sín og hann skyldi þá reyna aS verSa viS bón hans. Eina úrræSiS fyrir Birgir, var því aS biSa. En biSin var löng og næstum óþolandi. Piltarnir höfSu gert heimili Birgis aS nokkurs konar samkomustaS einu sinni eSa oftar á viku allan veturinn út og langt fram á vor. Og María varS örari og kátari eftir því sem vorsólin steig hærra og hærra á himninum, og ástandiS fyrir Birgir virtist verSa erfiSara meS' 'hverjum degi. A8 lokum heimsótti hann Morgan aftur til aS frétta hvort aS hann væri nú ekki orSinn svo vitur, aS hann gæti gengt emlbættisverkum sínum. 'Hann hafSi dálítiS numiS í ensku, síSan hann hitti Morgan seinast, og gat nokurn veginn skiliS hann og gert sig skiljanlegan. En Morgan afsakaSi sig nú meS því, aS hann hefSi ekki haft tírna til aS fara til Crookston. Vet- urinn hafSi líka veriS snjóasamur og þegar voraSi, stóS vatn mikiS víSa uppi á sléttunum, svo þær voru illar yfirferSar. Hann baS því Birgir aS bíSa þar til mestu vorannir væru um garS gegnar og vatn dálítiS sjatnaS af flánum. Þegar Birgir heyrSi hvaS Morgan fór, varS “Eg er altaf aS hugsa um þaS, hvernig eg eigi aS fara aS ná í prest,” svaraSi Birgir, og var auS- séS á Maríu, aS hún bjóst ekki viS slíl^i svari. Því lélt hann áfram, "án prests, ekkert brúSkaup. “Ó, er þaS ekkert annaS sem aS þér gengur!” sagSi María. “En” hélt hún áfram, “hversvegna getum viS ekki slegist í för meS þeim, sem ætla léSan til Fargo innan skamms? Þar er norskur prestur, sagSi Leifi mér í gær. Sjálfur sagSist hann ætla þangaS, aS kaupa eitt eSa annaS til jólanna. Því ekki aS fara meS þeim? ÞaS eru ekki nema 70 mílur og meira en vika gengur aldrei í þaS.” “Nei, heldur en aS láta þig hrekjast úti í hríS- um og kulda 70 mílur vegar, skal eg sækja prestinn og koma honum hingaS. Þó þaS kostaSi mig báSa uxana mína og fyrstu hundraS dalina okkar í viS- bót, mundi eg ekki horfa íþaS,” mælti Birgir djarf- mannlega, þó hann í raun og veru væri hræddari viS, aS María væri íför meS Leifa til prestsins, en hann var viS kuldann og hríSina hennar vegna. Eftir aS þau höfSu talaS um þetta nokkra stund, varS niSurstaSan sú, aS Birgir færi meS Leifa til Fargo. Hann átti aS fara ,meS hlaSinn vagn af hveiti, og kaupa fyrir þaS matvöru og brennivín til brúSkaupsins og jólanna. En aSal erindiS var, aS leita fyrir sér meS aS fá prest til þess aS koma meS þeim út í nýlenduna, til þess aS “setja bandiS á Maríu hans”, svo hún hætti þessum gáska sem Birgir aldrei skildi í og var svo illa viS. Þegar þeir voru komnir til Fargo, komust þeir aS raun um þaS, aS þar var enginn prestur, og aS sá næsti, sem menn vissu um, var presturinn í Al- exandría í Minnesoda, yfir hundraS mílur þaSan. En gamall brennivínsgali í bænum, fræddi Birgir á því, aS óþarft væri aS ferSast landshorna á milli til þess aS leita uppi presta til þess aS gifta, þegar “borgaralegt hjónaband” væri löglegt í þessu landi og þess utan algengt. “Alt og sumt sem gera þarf,” sagSi brennivínssalinn, er aS fá friSdómarann í sveitinni til þessa, og hann framkvæmir athöfnína eins og lögin skipa fyrir.” “En er slíkt logmæt gifting,” spurSi Birgir, ’g er ómögulegt aS rifta henni.” “Lögmæt gifting,” át vínsalinn eftir. Eg skal leggja fjárann og alt brennivíniS sem eg á í fór- um mínum í veS uni, aS þaS er e'ns lögleg og gild- andi gifting og framast er hægt aS hugsa sér. Eg var sjálfur giftur af friSdómara, og mér þætti gaman aS sjá framan í þann mann, sem þyrSi aS taka Veigu mína frá mér þess vegna,” sagSi vínsalinn og var hávær, því hann var ölvaSur. “Þetta skal eg gera,” sagSi Birgir, og sneri sér aS Leifa. “Eg fer norSur á hæSir undir eins og eg kem heim og finn Morgan; eg heyri sagt aS hann sé friSdómari. Eftir nokkra daga harSa útivist, komu þeir Birgir og Leifi heim til sín, meS nægtir af jólavörum, og nóg af brennivíni bæSi á kútum og kollunum. Bergur fór um hæl aS finna Morgan og biSja hann aS gifta sig. Hann hafSi lítiS lært í ensku og reyndi því jafnframt aS bjargast viS norskuna: “Je vi fo you tu gifte mæ, komma home tu mi tu mora,” byrjaSi Birgir. “What do you say?” (HvaS 3egirSu) spurSi Morgfin. Birgir bærSi varirnar og leitaSi í Kuganum aS orSum, en gat svo ekki annaS en endurtekiS: “Je vi fo you tu gifta mse — mæ María, María min.” Oh — marry — You want to get married,” (Ó, giftast — þig vantar aS giftast) sagSi Morgan, þeg- ar Birgir nefndi nafn Maríu. Já __ Morgan vissi ekki hvaS hann átti nú aS hann reiSur og skammaSi hann óaflátanlega á norsku. ÞaS hrein auSvitaS lítiS á Irlendinginn, því hann skildi ekki orS af því. Birgir ætlaSi sér ekki aS fara fleiri ónýtisferSir til Morgans. Hann beiS því þar til í júlí. Þá sótti hann bæSi vistir og vínföng til Forgo, bauS til sín nágrönnum og kunningjum sínum, og baS þá drekka minni brúSkaups síns, og koma svo meS sér norSur til Morgans. Ef aS þá væri ekki hægt aS hræSa Irann til þess aS framkvæma hjónavígsluna, skyldi eitthvaS sögulegt koma fyrir. Vinum hans fanst sér hvorttveggja Ijúft og skylt aS fara meS honum norSur til Morgans og drekka brúSkaupsminni hans. Þegar Morgan var aS fara heim til sín frá vinnu sinni til aS borSa miSdagsverSinn, kom allur hóp- urinn til hans. Morgan var miSaldra maSur, skap- rór og þéttur fyrir og lét sér aS óreyndu ékki bilt viS verSa, þó svona mikill mannfjöldi heimsækti hann. Birgir stöSvaSi uxana og hjálpaSi Maríu ofan úr vganinum. Hann leiddi hana í skyndi til friS- ardómarans, steitti framan í hann hnefa og sagSi hvatskeytlega á norsku: “Nú skaltu, fanturinn þinn gifta okkur, hvaS sem tautar. Ef þú nú þverskallast viS því, hengi eg þig upp á afturfótunum áSur en þig varir.” Morgan vissi hvaS þaS þýddi fyrir sig, ef hann skildi ekki þaS sem Birgir sagSi, og sagSi þeim því. aS nú væri brátt hægt aS ráSa fram úr þessu. Hann sagSist fyrir fám dögum hafa fariS til Crookst-on, og kvaSst hafa fengiS eySublöS og bækur sem með þyrfti, og nú væri því aSeins fyrir þau aS bíSa a meSan hann borSaSi og aS drengurinn hans kæmi aftur se,m hann sendi út í slægju. Þá sagSist hann skyldi gifta þau. En gestirnir, sem aSeins gripu á lofti orSiS aS bíSa, hrópuSu Iþá hver í kapp viS annan, aS nú biSu þeir ekki mínútu lengur, heldur yrSi hann tafarlaust aS gifta þau Birgir og Maríu. ’En skiljiS þiS þaS ekki, aS eySublöSin og formalsbókin, sem eg fékk í Crookston, er í vestis- vasa mínum út í slægju,” spurSi Morgan og reyndi aS stilla sig. 'Honum hafSi orSiS heitt viS sláttinn og hafSi fariS úr vestinu, en gleymt því er hann lót heim til aS borSa. Nei — þú hefir nógu oft gahbaS hann, hrópaSi móSir Birgis og gekk aS friSdómaranum og steittr hnefa framan í hann. AnnaS hvort hefSirSu átt aS segja aS þú gætir ekki gift þau, eSa þú gerir þaS nú strax." Svo hljóp hver af öSrum fram og rifu f axl- irnar á friSdómaranum, hristu hann og hrjáSu, töl- uSu og bentu. Morgan fór nú ekki aS lítast a blik- una, og þó einkum vegna Iþess aS sumh í hópnum voru töluvert ölvaSir. 'Leifi kunni mest í ensku og reyndi aS hafa hemil á liSinu og stilla þaS til friSar. Hann skensaSi Birgir einnig í orSum, og hélt aS þaS laegi ekki svo ósköp á þessar giftingu, °S þ^ð spilti ekki neitt til, þo Maríu væri gefinn dálítill tími til umhugsunar áSur en vígslan væri framkvæmd. En þaS var meira en Birgir gat þolaS. Hann brást reiSur viS, hratt Maríu frá sér og gaf Leifa lö&rung á vangann. Leifi tók því óblíSlega og varS þarna ramur slagur á milli þeirra. FriSdómaranum þótti þetta orSiS all alvarlegt. Og meSfram hélt hann altaf, þó hann skildi þá ekki, aS hópurinn væri aS búa sig undir aS ráSast á sig. Hann kallar því til þeirra og segir þeim aS hætta öllum ribbaldaskap og vera hægir; hjónavígsluna skuli hann strax fram- kvæma; drenginn meS veskiS og eySublöSin sjái

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.