Heimskringla - 31.08.1921, Blaðsíða 7

Heimskringla - 31.08.1921, Blaðsíða 7
WININIPEG, 31. ÁGÚST, 1921 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSÍÐA hann aS vísu ekki, en athöfnina skuli hann reyna að framkvæma bókarlaust. ViS (þetta kyrSist liSið. Morgan tylti sér þá upp á háan hnaus, þurkaSi svitann af enni sér, kipti verkaibuxunum sínum úr mestu hrukkunum, bretti upp skyrtu ermarnar og byrjaSi svo athöfnina meS öilum iþeim hátíSisblæ, sem sjálfgerSum embættis- manni er lagiS: KomiS hingaS sagSi hann,” og benti til Birgis og Maríu. “Nú — þiS, sem fyrir fram- an mig standiS, gefiS nú hvort öSru hönd ykkar. Nú — Ikrafti bókanna sem liggja í vestisvasa mín- um úti í slægju, lýsi eg því nú hátíSIega yfir, aS þiS frá þessari stundu eruS njón.” AS svo mæltu gaf hann bendingu um aS athöfninni væri lokiS. “Og er þetta nú lögmæt gifting?” spurSi Birgir á slæmri ensku. Já, svo lögmæt og rétt af hendi leyst, sem hægt er, eftir ástæSum,” sagSi Morgan. “Jæja. Þá þakka eg þér fyrir,” sagSi Birgir, ”og súptu nú á flöskunni. Eg vissi altaf aS þú gast gift, þverhausinn þinn, ef þú bara vildir.”, Eftir aS gestirnir voru farnir, inti Morgan bros- andi aS því viS konuna sína, aS í þessum ósköpum sem á hefSi gengiS, hefSi hann alveg gleym't aS spyrja hjónaefnin aS jþví, hvort þau vildu hvort annaS. Mrs. Morgan hélt þaS ekki svo miklu skifta, þó þaS gleymdist, þegar fólk IegSi eins mikiS á sig og þau hefSu gert til aS verSa “emíSuS saman”. María er hætt þessum “óþörfu gleSilátum”, sem Birgir kallaSi, viS piltana. Hún er Birgir_ trú og leysir húsfreyjustörfin aSdáanlega af hendi. Og nú veit Birgir þaS, aS í hjónabandinu eru þaS hjörtun ein sem tengja saman, en aS giftingar at- höfninni, meS öllum sínum formálum og fyrirskipun um, er aSeins í því ytra og ekki annaS en auka. atriSi. Hann efast því ekki um þaS aS giftingin n Morgan framkvæmdi, þó stutt og viShafnarlítil STAFRÓFIÐ HANS GEORGS. (Sönn saga) væri, hafi veriS lögmæt. O* The Dominion Bank HOllNI NOTRJB DAME AVE. SHERBROOKE ST. OG HBfnBstðll uppb...........$ n,000,000 VnrasjðOur ...............* 7,000,00* Allar eignlr .............$70,000,000 Þýtt ^o-o •iu» margir þeirra voru iíka vel viS vín. Sérstakt athygli veitt viöskift- uin kaupmanna og verzlunarfé- aga. Sparisjóðsdeilöin. Yextir af innstæðufé greiddir jafn háir og annarsstaðar. Yér bjóðum velkomin smá sem stór viðskifti- PHONE A 02KI. P. B. TUCKER, Ráðsmaður Efódiirminnmgin. FRÁ RÉTTARVATNS.TANGA ÞaS var kalt veSur daginn þann eins og marga aSra daga uppi á fjöMum íslands. NorSIendingar ogíSunnlending- ar voru aS draga fé sitt í sundur uppi á regin fjöllum, og þaS var norSan stormur meS sudda rign- ingu. Og sá stormur var svalur og sú rigning var köld. ÞaS var dá- lítiS einkennilegt aS athuga þessa menn sem þarna kömu saman. Sunnlendingar komu meS flest af fénu meS sér; þaS sást til þeirra löngu áSur en þeir komu, þrír og fjórir samap, allir meS kindahópa. Þeir fóru sér hægt, eins og þeim lægi ekkert á, og aS þeir hefSu ekki hugmynd um aS þaS váeri versta veSur. En þeir voru völ búnir, meS skjólgóSum og vatns- heldum verjum, og sjóhatta á höfSi. Þeir urSu aS bíSa eftir NorSiendingum og á meSan þeir biSu, var skemt sér meS sögum, skrítlum, og svo gekk flaskan á milli manna, en innihald hennar var hreint kornbrennivín. ÞaS var álitiS gott til aS taka úr manni hroll. Nú sást til MiSfirSinga, er komu norSan Arnarvatns hæSir. Þeir komu í halarófu og fóru geyst Þar voru hestar er gátu tekiS til fótanna, enda tók þaS þá ekki langan tíma aS komast ofan í tangann; þar heftu þeir hesta sína ofarlega í tanganum, og gengu svo snúSugt á móti Sunnlending. um og heilsuSu. Þá var spurt frétta, og ennþá gekk flaskan í kring, og var ekki annaS hægt aS sjá, en öllum liSi vel og væru í bezta skapi. NorSlendingar vorú hermannlegir ú velli og ílestir þeirra voru glæsilega búnir, og Georg var 19 ára gamall þegar hann lærSi stafróf iífsins, þaS voru þrjú orS, en þau voru til þess aS ákveSa lífsstefnu hans. Hann hafSi lært aS lesa --- hann vissi ekki sjálfur hvernig þaS hafSi gengiS til, en þaS litla, sem hann las vakti góSar og göfugar óskir í barnshjartanu. HefSi nokkur vitaS um aform hans og æsku- drauma hefSu menn eflaust hleg_ iS aS þeim; en hann gevmdi á- form sín og framtíSar vonir hjá s.’álfum sér eins og fólginn fjáT- sjóS, og vann meS ánægju og þolgæSi og hafSi aSeins til hnífs og skeiSar þar til hann var 19 ára g'unall. .ðfmæbsdagurinn er hann byrj- aSi 20. áriS varS tímamót í lífi hans. Hann var á leiS til vinnu sinnar og sá snepil af dagblaSi sem vindblærinn feykti hægt ái undan honum; hann tók blaSiS UPP og ías: Vertu þrautseigur í framsókr Þá sást til ViSdælmga aS aust-; arbaráttu þinni> hugrakkur viS anverau viö vatnio ; peir foru ems L, og hestarnir komust. Tveimur af j Vlnnu hlna’ °g oruggur aS keppa t>eim þótti of langt aS fara í kring a oöfugu takmarki, þá mun þér og hleyptu því á sund milli tang- ! h^pnast alt, sem þú tekur fyrir, og anna. Þeir heftu ekki hesta sína, | guS hefir þóknun á. heidur létu halda í þá, á meSan MeS þessum þrem orSum, þol- þeir voru aS draga í sundur, sem l __i , . .. , , . . . .... 8*01, hugrekki og oruggleik get- ekki tok langan tima, þvi rosk-1 , , I -x \ i • i,,. Pu stafaS hvert orS sem þú vilt lega var gengið að verki, og matti ^ sjá margan karlmannlegan strák nerna lánleysi . þarna í tanganum. Sunnlendingar Þessi orS breyttu unglingnum í fóru fyrstir, því þeir höfSu átt þroskaSan mann alt í einu. flest féS, og mátti heyra þá lang- j Hann stóS upp keipréttur og an veg, meSan þeir voru aS kom- saggi upphátt; ast af staS; þeir voru aS kalla í .,Kt, , .. r hefi eg lært stafrófiS mitt seppa sina og svo tramvegis. INæst fóru VíSdællingar, og var ekki og ætia byrja aS stafal neitt fát á þeim, en samt gekk alt greiSlega fyrir þeim. SíSast fóru MiSfirSingar, og , urSu nú aS halda á móti Kára Eg get ekki fundiS hann-” sa8Si gamla, en þeim brá ekkert viS nann uPPgehnn af sundinu, “en þaS; þeir voru brátt horfnir norS-l hvar stóS hann’ svona hérumbil, ur af Svörtu hæS. | Pegar hann datt >' ána?”— “Hann Og sástust nú engin merki éftir datt ekkl 1 ána’” se8ir strákur; um kvöldiS, aS þarna hefSu harrn er núna harna yfir frá- Eg Sunnlendingar veriS um daginn, ; *tlaSl aS segfa >’Sur frá hví’ en og NorSlenzku víkingarnir. her gafuS mer ekkl tíma tif Þess ÞaS var sepi stormurinn og aS seg^a aha söguna.” regniS væri aS sýna almætti sitt, hvort í sínu lagi.. Enn inni í tjöId-S far sem e8 á heima’ er herg- unum sátu gangnamenn viS söng j mallS undravert. Til dæmis eins og rímur, og mátti þar heyra! marga böguna vél kveSna, og í margt lagiS vel sungiS. Einstaka svanur heyrSist syngja þrátt fyrir hamaganga náttúrunn- ar, hestarnir hneggjuSu, en hund- j arnir spangóluSu, myrkriS var: eins svart og myrkur getur veriS, 1 en þaS var aftur á móti bjart í j hugum ungu mannanna, og hugs- uSu áreiSanlega ekki um þíautirn- j ar fyr en þeir mættu þeim. Þó vissu þeir, aS daginn eftir yrSu þeir aS ganga eftir ófærum veg- um. En næsti dagurinn rann upp , fagur og sólríkur, eins og margir . haustdagar á íslands fjöllum. STÁLHANSKI Hann leit á blaSiS aftur og sá aS þessi orS, sem hann hafSi lesiS voru ágrip af ræSu, er háskóla- kennari nokkur hafSi haldiS viS einhvern háskóla. Hann sagSi þá viS sjálfan sig: “Eg veit ekki hvar þessi háskólj er, en eg ætla aS finna hann.” Viku síSar fór hann af staS, fótgangandi, til þessa háskóla. Hann hélt á fatabögli í annari hendinni og hafSi nokkra aura í vasanum; þetta voru allar eigur hans. Hann mætti ýmsum erfiS-1 leikum á ferS sinni en sigraSi þá alla. Hann baS aldrei um neitt, og vildi ekkert þiggja án endur- gjalds. Hann vann fyrir sér á ferSalaginu en nálgaSist þó smám saman takmarkiS. FerSin stóS yf- ir nokkrar vikur, en hann var alt af glaSur og öruggur. Bros hans var sem sólargeisli, hláturinn eins og hljóSfærasIáttur, og söngur hans líktist lúSurhljómi. Hann vann, hló, söng altaf á ferS sinni, þar ti)l hann var svangur, þreyttur, sárfættur, óihreinn og fátæklega til fara náSi þangaS, sem ferS- inni var heitiS. Hann fann mann- inn, sem hafSi haldiS þesisa ræSu, er breytti lífs stefnu hans. Hann bar fram ósk sína um aS mentast og sýndi háskólakennaranum ó_ hreina blaSsnepilinn sem stafrófiS hans var á. Háskólakennarinn hvatti hann og ful'lvtssaSi hann um, aS ef hann | einungis héldi áfram aS stafa eins og hann hefSi byrjaS, þá hlyti bann aS r.á takmarkinu, þá gæti honum ekkert mistekist. (Framhald) LITLA STÚLKAN í HEITA LANDINU. Salvó litla býr í eyju í Kyrra- hafinu;daglega sér hún bláa hafiS. ÞaS er jafnan hiti þar sem Silvó býr; þar er enginn vetur. Silvó er mósvört, og þaS eru foreldrar hennar líka. Allir menn í eynni, bæSi börn og fullorSnir, eru mó- svartir. Silvó mundi ekki bykja hvít stúlka vera falleg. Silvó nefir svart hár og slétt; þaS fellur hvorki ílokkum né er hrokkiS, og hún greiSir þaS aldrei. Hún geng- ur aldrei í fötum; hún ber ekki ann j aS á líkamanum en perluband um hálsinn. j . Allan daginn er Silvó aS leika sér í háa grasinu; hún leikur sér þar aS blómum, skeljum, kuS- ungum og fallegum flugum. Gam- j an þykir henni aS flatmaga á jörS- i.nni og horfa á smákvikindin vera á iSi í kringnm sig. Stundum koma stallsystur henn- j ar til aS leika sér viS hana. Þær 1 skemta sér viS aS horfa á apana klifra í trjánum og hoppa grein af ■grein. Aparnir masa viS telpurn- ( ar og kasta hnotum ofan til þeirra. Silvó litla hlær aS þeim og steytir aS þeim hnefann. Silvó á taminn páfagauk meS grænum og ljósrauSum fjöSrum. Hann heitir Bimm. Hann sezt á höfuSiS á henni og masar viS hana. Ef þiS kæmuS til eyjarinn- ! ar, myndi ykkur heyrast aparnir, 1 páfagaukarnirog fólkiS t.ala al-t sama máliS. ÞiS munduS ekki i skilja eitt einasta orS af því sem þiS heyrSuS. Á kvöldin er Silvó orSin þreytt, hún nuggar augun eins og þiS ger iS. MóSir hennar tekur hana og kyssir hana, og svo er hún tilbúin aS fara í rúmiS. Silvó litla og stall. systur hennar eru ekki aS tefja sig á því aS fara í náttkjól. Hvar haldiS þiS aS rúmiS hennar sé? Hún á ekki rúm eins og þiS. MóSir hennar hefir fléttaS saman nokkrar sterkar viSarrengL ur, gert úr þeim hengirúm og hengt þaS milli trjágreina. Hún ruggar Silvó í ruggusæng þessari, og syngur fyrir hana undii trénu., þangaS til hún er sofnuS sæturcsL svefni. ÞaS er hiti alla nóttina, og Silvó þarf ekki aS láta breiSa o£_ an á sig, enda er engin ábreiSan í rúminu hennar. Fuglamir og aparnir vekja Silvó snemma á morgnana. Svo kemur móSir hennar aS trénu og býSur henni góSan dag, og Silvó hoppar: Oifan í fangiS á henni. Mamma- hennar ber hana aS lind, og Iætur hana ofan í skel, sem er nógu stórt baSker fyrir hana, og fyllir keriS vatni. Þá hlær Silvó og spriklar í vatninu. Svo tekuir móSir hennar hana upp úr baS_ inu, og lætur hana þoma f sóL skininu. ÞaS eru ekki hafSar þurk- ur í eynni. Nú fær Silvó morgunmatinnr^ þa5 eru aldini. Diskurinn hennar er stórt grænt blaS eSa Fvellu- steinn, og hún drekkur úr íftilli skeL ÖFUGMÆLI I eld er bezt aS ausa sjó, eykst hans log viS þetta. Gott er aS hafa gler í skó, þá gengiS er í kietta. Fiskurinn hefir fögur hljóS, finst hann oft áheiSum. Ærnar renna eina slóS eftir sjónum breiSum. SéS hefi eg köttinn syngja á bólc, selinn spinna hör á rokk, skötuna elta skinn í brók, skúminn prjóna smábandssokfc- og þaS, aS ef eg þarf aS vakna snemma aS morgninum, þá þarf eg ekki annaS en aS opna hjá mér gluggann aS kveldinu og hrópa út, og vekur þá bergmáliS mig aS morgninum. Lögregluþjónninn gekk í hægS- um sínum eftir árbakkanum, eins og bann var vanur. Kemur hann þar aS strák-snáSa einum, er stendur á bakkanum og grætur. “Hvers vegna grætur þú, dreng- ur minn?” spurSi hann. Drengur- inn lítur á hann og bendir svo út á ána og á húfu sem þar flýtur, og segir: “BróSir minn — —”. Lögregluþjónninn steypti sér í ána og synti rösklega út aS húf- unni og kafaSi nokkrum sinnum í kringum hana; en syndir svo til lands, meS þúfuna í hendinni. Gigt. UmilmverS .krlmalrknliK .hökS af Þelm, aem ajfilfar reyadl hnna. VoriJJ 1893 varO eg gagntekinn af illkynjaOrl vöOvaglgt. Eg leiO slík- ar kvallr, sem englnn getur gert sér 1 taugarlund, nema sem sjálfur taeflr reynt þær. Eg reyndi meOal efUr meöal en alt é.rangurslaust, þar til loksins aO eg hitti á ráO þetta. ÞaO læknaOi mig gersamlega, svo aO siB- an hefi eg ekkl til glgtarinnar fundiO. Eg hefi reynt þetta sama meöal á mönnum, sem legið höfSu um lengri tíma rúmfastlr í gigt, stundum 70—80 ára öldungum, og allir taafa fengíO fullan bata. Taug?- veiklun lœknar “Eg hnftSI sfirn verkl, litft ng eldlugm Ibtu í gegnum hver iuln USnmöt.” „Eg vildi aO taver sem þjáist af vööva eða bólgugigt vildi reyna taeimalækninga meðal mitt, sem hefir inn undravería læknigakraft. Sendu enga peninga, en aðeins nafn þitt. Eg sendi þér meOaliO til reynslu og ef þú finnur að þatS lækn ar þig, þá sendir þú vertSitS, sem er einn dollar. En gleymdu því ekki, atS eg vil vil ekki peninga þína, nema atS þú sért ánægtSur at> 3 senda þá. Er þetta ekki sanngjarnt? Hvers vegna atS kvaljaat lengur þagar hjálpin er vits hendlna? SkrifitS til Mark. H. Jackson, No. 744, Durston Bldg., Syraeuse, N. T. Mr. Jackson ábyrglst sannlelkrglldl ofanrltatSs. Ef þú þjáist af taugaveiklun á e||tan et5ur annan hátt, þá reyndu Dr. Miles Nervine ÞatS er þraut- reynt taugametSal sem ætíti hefir gefist vel. Allir sem þekkja þatS gefa því beztu metSmæli. Sama munt þú gera, er þú heflr reynt þatS. FátSu þér flösku hjá lyfsalanum undirelns, þat5 er engin ástætSa atS lítSa lengur. No Narcotics No Dangerou* Druga KOL HREINASTA og BESTA tegund KOI-A bæSi til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI Aliur (iutningw meS BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Tals. N6357 — 6358 603 ELECTRIC RWY BLDG TkT / • _ •• 1* Timbur, Fjalvi'Sur af öllum Nyjar vorubirgðir tegundum, g,ireUur o8 .íie konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér erum ætfð fúsir að sýna, þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. ---------------- L i m i t e d p—1 ........ MENRY AVE. EAST WINNIPEG Abyggileg Ljós og Afigjafi. Vér ábyrgjumt ytSur varanlega og óalitna ÞJONUSTU. ér æskjum virSingarfylfit viSskííta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. UmboS*maSur vor er reiðubéinn aS fhina ySur .5 máli og gefa ySur kostnaSaráætlun. !l Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLimont, Gen'l Manager.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.