Heimskringla - 07.09.1921, Blaðsíða 1

Heimskringla - 07.09.1921, Blaðsíða 1
xr SenditS eltir verBlista til ®8 Royal Crown Soap, Ltd. » 664 Main St., W innfpe* KmOUOIT VerSlaun gefin fyrír ‘Coupons’ og umbúðir SenclitSi oftir verttlista tíi R«»y«l trown Soap, liti. 664 Main St., Wianlpo* XXXV. AR WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 7. SEPTEMBER, 1921 NÚMER 50 CANADA. KOSNINGAR TIL SAMBANDS. ÞINGSINS í NÁND. Right. Hon. Arthur Meighen, forsætisráSherra Canada, lýsti því yfir í ræSu í London, Ontario, fyrsta septemiber, aS þaS færu íram kosningar til sambandsþings- ins í haust eSa áSur en þetta ár er á enda. Fundurinn sem forsæt- isráSherra gaf þetta til kynna á, var haldinn í stærsta leikhúsi bæj- arins aS 3000 manns viSstödd- um. Til kosninga kvaS hann óum- flýjanlegt að væri gengiS nú þeg- ar. ASal ástæSan sem til þess ræki væru tollmálin. Þau þyrftu aS endurskoSast tafarlaust vegna ýmsra atvika sem nýlega hefSu komiS fyrir og væri tolllöggjöf Bandaríkjanna og andmæli bændahreyfingarinnar í Canada gegn canadisku tolllöggjöfinni helztu ástæSurnar. En tallmáliS á- leit hann svo viSfangsmikiS og þýSingarmikiS mál, aS þaS yrSi «kki heppilega til lykta leitt á ann an hátt en með almennum kosn- ingum. AS vísu kvaS hann sér ekki blandast hug um, aS afara- sælast væri fyrir land og lýS, aS tollarnir væru ekki afnumdir. Og hann benti á, aS afnám þeirra mundi meira aS segja í engu verulega bæta ástandiS. Þeir væru auk þess minni í Canada en í nokkru öSru landi, sem hann vissi til. U/nbætur og breytingar • mætti samt sem áSur aS skaS- lausu gera, eftir hans skoSun, en afnám ekki. En ef íbúar alls lands ins vildu þaS, bg atkvæjþ þeirra aettu þá stjórn aS völdum sem þaS verk færSist í fang, yrSi aS sætta sig viS þann úrskurS. Og þar sem aS andmælin gegn þeim kæmu frá bændahreyfingunni, yrSi aS taka hana til greina. King og hans liberal flokksfylgjendur væru óákveSnir í þessu máli. KvaS hann King leiðtoga þess flokks hafa haldiS fram 6 ólíkum skoSunum sama daginn í tollmál- inu. Kröfu þess flokks um aS kosningar færu fram nú þegar, kvaSst hann ekki skilja og erfitt aS taka til greina. Krafan um þær sem vert væri um aS ræSa kæmi því frá bændaflokknum. Kosn- ingaleikurinn yrSi því á milli þeirra og núverandi stjórnar. En aS stefna þeirra í tollmálum væri ófarsæl, kvaSst hann ætla aS sýna og sanna á sínum tíma. I bráS- ina mætti geta þess, aS tollar hef(ju fariS minkandi síSustu ár- ín í Canada og bomir saman viS ,þaS sem annarsstaSar ættisér staS væru þeir lágir. I Bandaríkjunum kvaS hann þá nema $13.13 á hvern mann, í Ástralíu $6.15, í Nýja Sjálandi $5.85, í Bretlandi $22.00. En í Canada næmu þeir $2.15 á hvem mann. MeS þatta fyrir augum, kvaS hann undarlega mikiS veSur 'hafa veriS gert úr toll-ibyrSi Canada. Og aS afnám þeirra hefSi, í sínum augum, svo saralitiS me§ þaS aS geTa aS bæta úr ástandinu sem nú væri, og ráSa þyrfti bætur á, svo sem atvinnuleysi og fleiru. En tening- unum væri nú kastaS og nú væri aSeins eftir aS sjá þvaS uppi yrSi á þeim. Þetta eT ofur lítiS inntak úr ræSu forsætis ráSherrans. Nú er eftir aS heýra, hvaS hinir flokk- arnir hafa um þaS aS segja. Mun ekki standa á gildum svömm frá þe^n heldur, þegar til kosning. anna kemur. Hvenær kosningar far fram, hefir enn ekki veriS á- kveSiS, en í lok nóvember eSa fyrri part desembermánaSar er nú spáS aS þær.verSi. Fyrsta þingmannsefni aS gefa kost á sér til sambandsþings, er kapt. W. G. Ferguson frá Smiths Falls. Hiann gerSi þaS heyrum kunnugt daginn eftir aS fofsætis- ráSherra lýsti yfir aS kosningar yrSu í haust. Ferguson er blaSa- maSur og fyllir flokk óháSra. Flutningsgjald á vörum meS járnbrautum í Canada er haldiS aS komi ni$ur bráSlega um 10%. Carvell formaSur nefndarinnar, er þetta mál hefir meS höndum, er því meSmæltur aS sagt erþrátt fyrir þaS, aS hann sé á þeirri skoS un, aS gróSi járnbrautafélaganna sé ekki svo mikill, aS þessvegna sé ástæSa til þess. Sleppum því þá. Ef lækkunin á sér staS, verS- urhún af almenningi þegin engu aS síSur, og þaS þó fyr hefSi veriS. Konur í Efri málstofu. Sagt er aS forsætisráSherra Canada hafi heitiS konum því á fundinum í London í Ontario, aS þær skyldu fá rétt til embætta í efri málstofu * sambandsstjórnarinnar ef hann réSi þar nokkru um eftir kosning- arnar. Konur tóku því meS dynj- andi lófaklappi. ^ -------o-------- BANÐARIKIN Marz.búar leitast viS aS ná tali af jarSbúum. Frá New- York kem- ur sú fregn 2. september, aS 150,000 metra langt skeyti hafi veriS meStekiS á gufubátnum Electra, eign Gulielmo Marconi, er hann var áferS á honum í MiS. jarSarhafinu fyrir n°kkru síSan, og er þaS álitiS aS skeyti þetta hafi komiS frá Marz búum. Fregn þessi er höfð úr ræSu J. C. Mac- Beth forstöSumanns Marconi sím- stöSvanna í Lundúnum, er hann flutti í Rotary Club samsætinu á fimtudaginn var. ‘‘Stærsta lengd hljóSaldanna sem enn þekkjast hér á jörSu er 14,000 metra,” og á .it Marconi og þeir sem á skip- inu voru, aS sending þessa langa skeytis hafi veriS svo reglu- bundin aS óhugsandi væri aS raf- magnsókyrS í loftinu væri því valdandi og líklegt væri því aS þetta væri ný tilraun Marz-búa, aS komast í samband viS jörSina. Efrimálstofu þingmaSur W. H. King frú Utah hefir boriS upp frumvarp sem fer fram á aS Hard ing forseta sé veitt fimm miljónir dallara til hjálpar nauSstöddum af hallærinu á Rússlandi. Giftingum fer fækkandi í Chi- cago, eftir því sem L 'uis C. Legnir aSal umboSsma'Sur gifingarleyfis- bréfasölu segjir, og kennir hann um skort á húsnæSi og ofstuttum vinnutíma. FjaSrapenna Lincolns hefir ver- iS stoliS af forngripasafninu í Chicago. Penna þennan notaSi Lincoln er hann skrifaSi fyrstu forseta ræSu sína, og þótti penn- inn því metfé mikiS. HershöfSinginn Jon Marshall, er nýlátinn aS heimili sínu í Ocala í Florida. Hann er sá síSasti aS ganga til grafar af þeim mynd uSu stjórn sunnanmanna gegnum þrælastríSiS og var mjög merkur maSur aS mörgu leyti. Bruni. I stóríbúS í New. York kom upp eldur á laugardaginn var og brunnu þar inni sex til dauSa og margir stórskemdust áSur en slökkviliSiS gat nálgast þá. ÓfriSur af hendi Ááma verk- fallsmanna í West Virginia hefir staSiS yfir aS undanfömu og hef- ir líftjón af hlotnast. Svo hefir kveSiS ramt aS þessu, aS tvær hersveitir hafa veriS sendar á ó- friSarstöSvarnar til aS vernda eignir og'líf manna. -------o------- BRETLAND íramálin. Af þeim er fátt aS segja. ÞaS gengur alt enn í sama þófinu milli Lloyd George og Eamonn de Valera. RáSuneyti‘5 brezka ætlar á miSvikudaginn kemur aS hafa fund meS sér um máliS, og sérstaklega aS taka til yfirvegunar síSasta svar Ira. Kon- ungurinn brezki er sagt aS sitja muni þann fund. Af írskum blöS- um má helzt dæma, aS um enga tilslökun sé frá þeirra hálfu aS ræSa, og þau eru enn sem fyr all- harSorS í garS Breta. Er krafa þeirra orSuS á þá leiS, aS Irland taki engum skilmálum frá Bretum nema þeim sé gefin full trygging fyrir því, ‘,aS stjórninni sé stjórn- aS af þeim sem hún á aS stjórna,” meS öSrum orSum, aS lrar ráSi sér sjálfir. Irska bragSiS heldur sér því enn í kröfum þeirra. Róst- ur hafa þar talsverSar orSiS síS- ustu dagana og bardagahléS, sem var þar dagana sem um sáttaskil- mála var veriS aS ræSa, er útlit fyrir aS sé útrunniS og óeyrð og ærsli hafin aftur.. Rithöfundamir brezku. Hverj- ir eru vinsælastir? Enskt viku- blaS lét nýlega fara fram atkvæSa greiSlu um þaS hverjir væri vin- sæl;ustu rithöfundar í Bretlandi. Áttu þeir sem atkvæSi greiddu aS taka til 40 höfunda. Samkvæmt atkvæSagreiSslunni varS byrjunin í röSinni þessi: 1. Thomas Flardy, 2. Rudyard Kipling, 3. H. G. Wells, 4. J. M. Barrie, 5. Bernard Shavr, 6. G. K. Chesterton, 7. Arnold Bennett, 8. Joseph Con- rad, 9. J ohn Galsworthy, 10. John Masefield. Conan Doyle varS tuttugasti í röSinni, Rider Haggard 26., og Gillbert Murray 35. — Ritstjórar blaSsins höfSu áSur gert lista eftir sínu höfSi og var hann gerólíkur þeim, sem at- kvæSi almennings skipuðu. ÖNNUR LÖND. Indland. Óeyrirnar halda enn á- fram á Indlandi. Veitist Bretum mjög erfitt aS halda uppreistar- mönnum í skefjum. Þeir hafa sent her þangaS og hefir hann mætt uppreistarmönnum í þús- undatali í skotgryfjum þar. Þann ig lenti þeirft saman viS 5000 manns nálægt staS þeim er Mos- que heitir og öSrum 4000 viS Mongarn. SærSust nokkrir í HSi hvorutveggja. Fréttir berast aS vísu ógreinilegar frá Indlandi, en alt ber þó meS sér aS þar sé meira en lítiS um aS vera. Orsökin til óeyrSarinnar er talin háverS á vör um. AlþjóÖafélagiÖ. ÞaJ kom sam- an þ. 4 þ. m. í Genf. Fulltrúar frá 48 þjóSum voru þar saman komn- ir. Helztu málin sem fyrir þessu þingi liggja er breyting á 10. gr. laga þess. En hún fjallar um full- trúa frá nýlendujþjóSum og rétt þeirra á þinginu; verSur þeirri grein væntanlega breytt nýlendu- þjóSunum í vil- AnnaS atórmál fyrir þessu þingi lítur aS stofnun eSa fullkomnun alþjóSa dómstóls. Morokko. Erjurnar í Morokko halda enn áfram og lítur út fyrir aS Spánverjar fari hverja hrak- förina á fætur annari. LiS hafa þeir þar þó orSiS alImikiS og bæt ist altaf smátt og smátt viS þaS frá öSrum þjóSum, t. d. Frakk- landi, Bretlandi og jafnvel Banda- ríkjunum. En óeyrSirnar geta þeir samt ekki stöSvaS. Frá Litlu.Asíu. Grikkjum er aft ur fariS aS ganga betur í stríS- inu viS Tyrki í Litlu-Asíu, eftir síSustu fréttum aS dæma. Þeir hafa nýlega unniS þrjá sigra og tekiS nokkuS af landi, mönnum og vistum frá Tyrkjum. Silfur í Yukon. Fyrir' eigi löngu hafa fundist auSugar silfurnámur í ukon héraSi, ,skamt frá Keno Hill. Námurnar hafa veriS ítar- lega rannsakaSar og rannsóknin leitt í ljós, aS silfriS sé svo mikiS, aS verðmæti þessara nýju námu sé engu minna, en gullnámanna miklu, sem Yukon-dalurinn varS fyrst frægur fyrir, og nú eru aS þrotum komnar. Námurnar eru eign Englendinga. Roald Amundsen er nú kominn til Seattle. H'efir hann látiS í ljós, aS ,hann álíti áætlun sína um aS láta sig reka yfir NorSurheims- skautiS, framkvæmanlega. Ætlar hann aS dvelja í Bandaríkjunum í heilt ár, áSur en hann leggur af staS í leiSangurinn á ný. Hnefaleikamir. Tekjurnar af hnefaleikunum milli Carpentier og Depsey urSu alls $1,632,380 og er þaS miklu meira fé en nokk- urntíma hefir komiS inn fyrir nokkra íþróttasýningu í heimin- um. Kolaspart á eimrefðum. 1 síSast liSnum mánuSi voru gerjjar á eim reiSum þeim sem ganga milli Kaupmannaihafnar og Helsingja- eyrar, þýSingarmiklar prófanir á uppgötvun, er sænskur maSur hef ir gsírt, og miSar aS því aS gera eldsneyti eimreiSanna notadrýgra en áSur hefir veriS. ViS prófanirn ar sannaSist, aS endurbótin sænska sparar 15—20% af kol- um, og meS núverandi kolaverSi og meSal notkun, mun láta nærri aS þessi endurbót spari þá um 3000 dollara fyrir hverja eim- reiS á ári. Endurbótin hefir einn- ig annan kost í för meS sér, sem sé þann, aS ekkert neistaflug kem ur frá eimreiSinni, og hverfur því eldhætta frá járnbrautum úr sög- unni. LandiS helga. 1 heimsstyrjöld- inni var enski hershöfSinginn Allenby GySingaland undan Tyrkjum og tók Jerúsalem. Hefir landiS síSan veriS undir yfirstjórn Breta en meS1 friSarsamningun— um er ákveSiS, aS landiS skuli vera sjálfstætt GySingaríki, og aS nýju heimkynni hinnar ‘útvöldu þjóSar.” Ríkir GySingar víðsveg- ar um heim eru nú aS hefjast handa til þess aS koma fótum und ir atvinnuvegi landsins, sem mjög voru úr éér gengnir. Þannig hefir Rothschild barón stofnaS félag í Haifa meS 5 milj. franka höfuS- stól til þess aS setja upp korn- myllur í landinu, er eigi geti aS eins fullnægt eftirspurn landsins, heldur einnig nálægra landa. VerS ur fyrirtæki þetta undir stjórn þýzkra sérfræSinga. Ennfremur hefir Rothschild sent erfnafræS- ingá til Palestinu til þess aS koma þar upp ilmvatnsgerS, en til henn- ar eru skilyrSi góS. — Ríkur GyS ingur frá Konstantinopel, sem nú býr í London er aS koma upp eim skipafélagi til þess a Sannast sigl- fngar landsins. Hefir hann keypt 1 6 eimskip af ensku stjórninni og eiga þau aS sigla til Egiptalands, Svartahafshafna og Balkanskaga. FlugferSir eru nú byrjaSar í Kína. Hefir veriS opnuS póstleiS fyrir flugvélar milli Peking og Shanghai. Enska félagiS Vickers Vimy heldur uppi ferSunum. --------------—o---------- frá Isiaadi. GoSafoss. “Berlinske Tidende” segja frá reynsluför GoSafoss hins nýja, sem farin var á dögunum. Segir blaSiS aS skipiS hafi reynst vel í alla staSi og fari nú aS byrja ferSir sínar milli Isiands og Dan- merkur. GoSafoss er flutninga og farþegaskip, vélin hefir 12 mílur á vöku. Fyrsta farrými er miS- skipa og er þar rúm fyrir 44 far- þega. Á miSþilfari er stór og skrautlegur borSsalur en smekk- legur reykskáli á efra þilfarinu. Alt fyrsta þilfar er mjög vandaS aS öllum frágangi, eins og á öSr- um faiiþegaskipum. Afturskipa er annaS farrými og er þar rúm fyrir 2 7 farþega. Raflýsing er á öllu skipinu og loftskeytaútbún. aSur. Allur frágangur er eins og á fyrsta flokks farlþegaskipum. Á Þingvöllum er nú hinn mesti fjöldi sumargesta. Er hvert rúm skipaS í Valhöll um helgar og er allmiargt af fólki til Iangdvalar. Rosenberg gestgjafi rekur Val- höll í sumar og er viSbrugSiS hversu góSar séu allar veitingar og fljót afgreiSsla og lipur. Aukast Þingvallafarir Reykvíkinga meS hverju sumri, enda er þaS tví- mælalaust skemtilegasti dvalar- staSur, sem hér er nærlendis og þótt lengra væri leitaS. BjartnættiS má nú heita liSiS hjá um þessi mánaSarmót. Svo er taliS, aS lesbjart sé hér um miS- nætti í heiSskíru veSri frá 20. maí til 20 júlí, þótt reyndar megi vel greina bókstafi nokkru lengur. Dagsbrún er þó á lofti alla nótt- ina alt aS því út ágústmánuS. Er | svo taliS aS dagsbrún sé á lofti allan sólarhringinn frá því nokkru fyrir sumarmál og til höfuSdags. 1 raun réttri eigum viS þá eftir nær mánuS af bjartnætti, reikn- ingslega skoSaS, en ljósaþörfin á kvöldin er samt um þaS leyti aS byrja nú. Séra FriSrik Hallgrímsson mess aSi síSastl. sunnud. í Keflavík og Útskálum, en þar var hann prest-1 ur áSur en hann fór vestur um haf, og þótti gömlum sóknarbörn- uf hans mjög vænt um heimsókn hans. Vendetta. Þessi þekta skáld- saka hefir nú veriS tekin upp í kvikmynd. Er hún sýnd þessa dag ana hér í Rvík á kvikmyndahúsi, og þykir mikiS til hennar koma. Ekki skemmir þaS, aS hin heims- fræga og fagra leikmær, Pola j Negri leikur aSalhlutverkiS af mik illi snild, aS vanda. Síra Rögnvpldur Pétursson tók sér fari á e.s. Borg norSur í land, ásamt fjölskyldu sinni, til aS vitja vina og ættingja. Bjóst hann vi<5 aS verSa þar nyrSra fram undir næstu mánaSarmót, en kemur þá! | suSur hingaS og dvelst hér eitt- hvaS, unz hann heidur heimleiSis. Skýrsla um alþýSuskólann á EiSum 1920—21 er nýkomin út. Skólinn var settur 20 október og var skift í tvær deildir. I efri deild v*oru 28 nemendur en 1 7 í yuggi deild. Skólastjóri er síra Ás- mundur GuSmundsson. SkólalííiS virSist hafa veriS mjög skemtilegt. Skýrsla um kennaraskclann í Reykjavík 1920—2 1 er komin út. Nemendum var skift í 3 deildir á skólaárinu og voru í 3. bekk 14 nemendur, í 2. bekk 17 og í 1. bekk 1 7 nemendur. Framhalds- námskeiS kennara hófst í skólan um 1 7. maí og stóS til 25. júní. i Sóttu þaS a5 staSaldri 25 kenn- I arar, en auk þess komu margir og hlýddu á kenslu, sumir dögum saman. Sigmundur M. Long ÁTTRÆÐUR í DAG. ÞaS er tæplega nokkur sá ís- lendingur í Winnipeg borg sem ekki þekkir manninn sem myndin hér aS ofan sýnir, og þaS mun vera óhætt aS segja, aS öllum er hlýtt í huga til hans, og hefSi viljaS gleSja hann á hans 80 ára afmælisdegi. AS þaS er ekki gert á þann hátt sem vera ber, er af þeim ástæSum, aS þaS munu sár- fáir vita aS í dag er hans áttatíu ára afmæli, og svo af þeirri á- stæSu, aS þeir sem manninn þekkja hva^ bezt, vita aS alt þess konar væri honum mjög ógeSfelt, og mundi hryggja hann en ekki gleSja. Sigmundur Matthíasson Long er fæddur aS StakkgarSshlíS í LoSmundarfirSi. Foreldrar hans voru þau Matthías Richardson Long og JófríSur Jónsdóttir. Hann ólst upp hjá móSur sinni unz hann var tíu ára; þá fór hann til vandalausra. Nokkur ár var hann vinnumaSur á ýmsum stöS. um, lengst á EiSaþinghá, og reyndist hann hvarvetna nýtur og þarfur húsbændum sínum. ÁriS 1873 flutti hann til SeySis fjarSar og dvaldi hann þar um 1 6 ára tímabil. Um 9 ár var hann þar veitingamaSur,, þar til áriS 1889 aS hann flutti til Ameríku, og dvaldi þá fyrsta veturinn í NorSur Dakota, en flutti um vor- iS til Winnipeg, og hefir dvaliS þar síSan. Sigmundur er fróSur maSur og skýr og hefir variS miklum tíma æfinnar til lesturs og sjálfment- unar, og þó skólavegurinn hafi ekki legiS opinn fyrir honum, þá mun óhætt vera aS segja aS hann hefir aflað sér aS sumu leyti jafn- vel fullkomnari mentun en margur sá er ýtt hefir veriS inn á og yfir mentagötuna. Hann á stórmikiS og merkilegt bókasafn og blaSa, og mun þar aS finna ekki svo fáar sjaldgæfar bækur. Nokkrar sögur hefir hann þýtt sem prentaSar hafa veriS í Heimskringlu og er víSast lipur og góSur frágangur á þeim. Nokkur smákvæSi og fer- skeytlur hafa einnig birst eftir Long og sýnir þaS vel aS maSur- inn er hagmæltur í betra lagi. Heimskringla tekur sér þaS “bessa-leyfi” aS birta myndina hér aS ofan, þó hún sé hvergi nærri gó5, en á annarri var ekki völ. Og svo vill hún láta í ljósi þakklæti sitt til Sigmundar Long fyrir hans vel unna starf í þarfir blaSsins, er hann hefir af trú og dygS unniS fyrir nú nærfelt 20 ár. Vér óskum honum allrar ham- ingju á þessum hans háa aldurs- árs afmælisdegi og óskum aS Mr. Long megi yngjast meS hverju í hönd farandi ári, því sannarlega má hann nú kallast áttatíu ára ungur.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.