Heimskringla - 07.09.1921, Blaðsíða 7

Heimskringla - 07.09.1921, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 7. SEPT., 1921 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSiÐÆk The Bominion Bank HORNI NOTRE DAME ANE. SHERBROOKE ST. 06 HöfuííxíðH upjb...........$ 6,000,00« VnrnnJOBnr ...............* 7,000.00« Aliur eignir .............$79,000,000 Sérstakt athygli veitt viíiskift- uin kaupmanna og verzlunarfé- aga. Sparisjótisdeildin. Yoxtir af innstæðufé greiddir jafn iiáir og annarsstaðar. Yér bjó'ðum vejkoinin smá sem stór viðskifti- PnONE A 025». P. B. TUCKER, Ráðsmaður Hannes itulti. MaSur hét Hannes, alment kall- aSui“ Hannes stutti. Hann var hagmæltur, eSa honum fanst ihann sjál'fur vera 'þaS, því hann var montinn mjög, þótt stuttur vaeri. Hann kom oft í Stykkishólm er Árni Thorlacius, R. af dbr., var uppi. Honum (Thorlaciust) þótti gaman a8 þessháttar mönnum, er vildu sýnast meiri en þeir voru, en ekki vildi hann hafa þá lengi í einu. Karl þessi, Hannes stutti, kom einu sinni sem oftar inn í eldhúsiS á Thorlaciusar-húsi — svokölluSu “Norskhúsi” sem enn er vegleg- asta húsiS þar, en þaS var vani Hannesar aS smáfika sig upp í hin æSri herbergi smátt og smátt. Þegar kemur inn í eld'húsiS, eru þar stúlkur viS eldhúsverk; biSja foær húsmóSur sína aS gefa hon- um kaffi, svo hann fari Iþá aS yrkja um sig. Jú, ekki stóS á því. Sezt þá Hannes niSur, fer aS velta vöngum og segir: ‘S.ko! á eg ekki aS yrkja um blessaSaT drósirnar hérna? Hvernig'þykir ykkur, t. d. þessi, hún er dýrt kveSin og falleg var stúlkan: Hún ValgerSur, hringagerSur. hrósa vérSur, borin Jóni, blíS á fróni blossa, fossa, hossa, hnossa sér fyr hilta, lyndisstilta, yngis- pilta.” KvaS hann þessa vísu viS raust og stikaSi stórum um gólfiS. Nú snýr hann sér alt í einu aS mér og segir: “Er þaS satt, aS sú mikla fríSleikskona, móSir ySar, systir landlæknis Jóns Hljaltalíns, sé hjá ySur?” Eg játa Iþví og fer meS karli inn í næsta herbergi. Þar sat móSir mín og spann a rokk. Hann heilsar henni meS orSinu “herra- manns-madama-frú” og segir strax: “Ekki er ofsagt. Þér eruS fríSari en frá verSi sagt . Svona Hannes stutti”, segir hún, “kemb- iS þér heldur kamfo á meSan”. En hann heldur áfram meS vísna- þvætting sinn, unz eg kem aftur inn og segi honum aS koma upp á “sal”, þar séu nógar stúlkur til (aS kveSa um. Hann gegnir því strax, en' viS fyrstu tröppu tekur hann ofan og heldur hulfunni aS baki sér. Stúlkurnar sátu allar viS ullarvinnu og kveSur Hannes nu í gríS vísur sínar til þeirra. Þá bar þar aS söSlasmiSur einn, sem hét J^ns Hann segir: "Hérna situr þú, Hannes stutti, og ert aS kveSa um konur. SérSu ekki aS þetta eru stúlkur. Nær væri þér aS kveSa um horniS mitt.” (ÞaS var drykkjarhorn sem Jens átti). “Já svarar Hannes. “Veiztu ekki aS í fornöld voru allar meyjar kallaS ar konur? En um horniS þitt get eg líka kveSiS og heyrSu nú: AfbragSs norna og yndisglens innir smiSur IjóSsnildar brennivínshorn var, herra Jens haldin prýSi fornaldar.” Nú þagnar HanAes og spyr svo: “Hvar mun vera höfSingi allra höfSingjanna?” (Hann meinti Thorlacius). Hann er á skrifstofu sinni,” er honum sagt. “ÞaS mun vera kontórinn sem þiS meiniS.” Honum var vísaS þangaS inn og beygir hann sig þá svo mikiS, aS höfuSiS nam viS gólf, svo hon um lá viS falli, .en af því hann va mjög lágur maSur vexti, tóksl honum þó aS rétta sig viS. Nú byrjar lofiS og lofsöngvar urr Thorlacius: '“H/jrramannshöfS- inginn* og höfSingi allra höfS. mgja” o. s. frv. Þar voru þá staddir inni hjá Thorlacius, sem rftar, Ólafur sonur i'ians (maSur- inn minn), Sören Hjaltalín, o. fl. —'Sören var stiltur og prúSmenni, sn gat veriS kýminn, er svo bar .indir. Þegar Hannes hafSi skáld- S og skjallaS eins og honum var íramast unt, segir Sören viS hann meS mestu ró og stiRingu: “Hann es minn! Hver var þaS sepa orkti iinu f|inni þessa vísu og um hvern er hún: Nær mun Hannes, hortittanna smiSur, fyrir skitiS fjölnis-vín fá þaS vit aS skammast sín?” Þegar Sören er aS Ijúka viS vísuna rýkur Hannes upp, 'ber sig utan og segir: “þetta kunniS þiS, bölv. . . . ’bullara-búSarlokur, aS halda á lofti skömmum og ó- sæmi um heiSvirSa menn og skáld KunniS þiS meir? Þá skal eg segja ykkur vísu sem segir sex: Hún ValgerSur, o. s. frv.” (En stúlka þessi, ValgeS-Sur, er núna 65 ára og hefir aldrei gifst). Fyrsti lyfsalinn í Stykkishólmi var danskur maSur Jacobsen, eink ar vinsæll maSur og hjálpsamur viS alla og þaS svo, aS hann gaf meSölin ef fátækir áttu í hlut. Kona hans var dönsk, en andaS- ist eftir fá ár. En lyfjabúSina hafSi hann hartnær 40 ár, og bjó meS ekkjufrú SigríSi Schjöth, kaupmannsekkju. Hús þeirra var orSlagt fyrir gestrisni og greiSa. semi. En Jacóbsen þessi hneigS- ist til víndrykkju síSari árin, unz hann fékk slag og dó úr því 2 eSa 3 árum eftir; arfleiddi hann ARNAGULL Kæru börn:— Barnagull hafa lengi langaS aS flytja myndir ykkur til skemtun- ar. Þau vita aS ykkur þætti meira gaman aS þeim en nokkru öSru. En þær eru dýrar, þó skemtilegar séu, og á því hefir hugmyndin strandaS til þessa. En framvegis verSur nú samt reynt aS hafa aS minsta kosti eina mynd í hverju blaSi. Sú fyrsta kemur í því í dag. Barnagull vona, aS ykkur geSjist hún og aS þær er seinna birtast verSi til ánægju. Þær snerta ekkert verS á blaSinu; út- gefendurnir telja sér vel borgaS- . ( an kostnaSinn viSþær, ef þær gætu orSiS til aS skemta og gleSja ykkur. reiShest sem hann atti. Eina afi ... , , , ....... | Per getið rymt til herna inm, þeim lærði drengurinn, og syngur ... , , .. , , . c i i -.vhoggviS upp i eldmn, onytar hana oitast, þegar hann er ao, , ., - , . , j- , . ,, , , I tunnur og kassa, en hlaða leggja af stað í skolann a Iitla “Þyt”. Má þá lesa ánægjuna út úr hverri hreyfnigu drengsins. En vísan er svona: HvaSa vinnu viljiS þér fá? e:num kassa var talsvert af kolum ‘Hverja sem helzt fæst.” sem hann half5i tínt úr ösknnni >r- , ,. i - ruslinu, og í öSrum kassa vom Eg heti noga vinnu, en hun er . . . fleiri tugir af tloskum, sem hotou: erf‘^‘ t( | legiS innan um rusliS, hann hafSí Eg er sterkur- þvegiS þær allar og raSaS þeim ‘ÞaS er óþokkaleg vinna.” | eftir gtærS_ ‘Eg hefi sápu í vasanum.” j * ... ^ ,. Gluggana, sem voru mjog o_ N.aupið verður lagt. , v, ... , , j. ,, .* ,, hreinir, hatði nann þvegið, svo aa hg kemst hka at með htið. , . , . . , , , , , , , „ , .. . gat birlan komist ínn. Hann hatoí Komið þer þa með mer. I, , , , , ... tundið gamlan þvottakust og totu. Nú hafSi Georg þó fengiS garm j mslinUj ogþetta foafSi hamx vinnu. MaSurinn fylgdi honum nQtaS ^ &s þyo kjallarann> sein niSur í kjallara undri stóru forSa- nú var'orSinn svo hreinn og þokks, búri, þar var eins dimt og í fang- ]egur> aS þaS hefS; jafnve.j mán elsi, og fuilt nærri upp undir loft, nQta hann tff fhúSar af tunnum kössum og alls konar rusli. VöSva-þéttur, sómir sér, sézt ei hestur fegri. Brúna léttur oftast er, eyrum nett á kviki foer. Eigandinn stóS sem steini Iost— inn, leit í kring um sig og sagSí? síSan: “Ef þér leysiS svo af hendi alt tunnur og kassa, en hlaSa upp gem þér geriS þá mun ygur af þeim sem brúkanlegar eru. TakiS drei vanta vinnu, £g £ eldiviSar- þetta rusl og látiS þaS í tunnurn- hlaga bak viS húsiS; þéf geti& ar, sem standa fyrir utan. Þér höggviS hann upp, eg hugsa þaS* skuluS fá fjórar krónur fyrir vinn- verSi nóg fyrir ygur [ heil,t ár . una. Hvenær vrljiS þér byrja?” þér skulug fá fulla borgun fyria- “Strax,” svaraSi George, “ef vinnuna. um, þá fer eg ekki héSan fer en STAFRÓFIÐ HANS GEORGS. verkinu er lokiS. Eg sá gamla á- (Sönn saga) þér vlijiS lofa mér aS sofa í her- Georg leit Ibrosandi á penih^- berginu, sem viS gengum ígegn- ana sem hann fékk og baS um aS (Framhald) Georg vildi ekki þiggja af öSrum, og fór því aS leitast fyrir um vinnu. Han» reyndi fyrir sér á mörgum stöSum, en fékk ekkert aS gera. Hann lyfti gamla hattræíll’ini/im sínum 'Og heilsaSi MEÐ MYNDINNI Mynd þessi er af litlum dreng sem er aS fara í skóla og ekur hann þangaS á undur litlum hesti j meS broái en alstaSar fékk hann sem pabbi hans eignar honum. I nei. Loks hitti hanti mann, sem o- o i ••• í * -11 ' I Drengurinn er náttúrlega hrifinn var óvenjulega önugur í svari, en SigriSi Schjoth aS ollu sinu. Og . - , . , , . . , , , , - j. , i at iþvi, að geta verið a skola ag varð svo hissa a kurteisi og brosi þá var þaSj aS Moller lyfsali kom, . ^ .... ... ... f6 ; . _ . . í Stykkishólm. — 1 þessu húsi lært. Öllum börnum þykir gaman unga mannsins aS hann tautaSi aS læra, nema þeim allra skeyt- fyrir munni sér: ingalausustu. En eg iheld aS litli | “Þegar hann kemur svona fram drengurinn sé nú samt eigi síður^þegar eg segi nei, hvaS skyldi hrifinn af litla hestinum sínum, en ^ hann þá gera ef eg segSi já. Eg skólagöngunni. Hann kcillar hann held eg verSi aS láta hann fá “Þyt” ogh eldur aS hann sé allra . vinnu.” hesta fljótastur. Hann heyrSi 1 Hann lét sækj^i George og pa’bba sinn oft syngja vísur um sagSi: fékk Hannes stutti loforS á gi*st- ingu. Þegar karl kemur inn í foyrj- | un kvöldvökunnar, réttir frú Schjöth honum ullarkamlba og biSur hann aS kemfoa fyrir sig. “Kemba”, segir hann. “ÞaS verk kann eg ekki.” “Þá held eg aS eg hefSi ekki flýtt mér aS fara aS lo'fa ySur aS vera.” ‘Eg vi^di heldur þér hefSuS beSiS mig aS gera foögu,” segir Hannes. “ÞaS ykkur. Stendur hún nokkursstaS- ir Ólafur, og fór karl þá fourtu. verSur ekki ofiS úr þeim,” segir ar í hljóSstaf? Mér er spurn, og Þá kemur þjcnustustúlkan þá er hún enginn skáldskapur.” og segir: “Eg skal kemfoa, Ertu þetta beztur aS þér, Hannes vísa sér á eldiviSaithlaSann. Þann- ig vann hann fyrir sér í tvö ár á breiSu á gólfinu, sem eg get notaS un(lirbúningsskóla, fjögur 'ár er fyrir rúm. hann gekk á guSfræSisskóIa, ogr Hann fékk leyfi til þess, er hann hann notaSi eins kostgæfilega staí hjálp' ha® um’ og nú haf^' Gleorg bæSi rófiS sitt — þolgæSi, hugrekki og fengiS vinnu og húsnæSi. Dálít- öruggleik — þegar hann sat viS iS af hálmi og áforeiSu garmar bækurnar sínar, eins og þegar voru öll rúmfötin hans. Hann bann vann líkamlega vinnu. Hanrt keypti forauS fyrir þá fáu aura, avann sér hrós hvaS sem han». sem hann átti eftir, og vatn fann gerSi. hann í kiananum í gamla þvotta- Hann varS mælsku m&Sur og: húsinu. iNú hafSi hann alt sem skáld, og bar af öllum skólabiæ'Sr hann þurfti. Hann var þrjá daga um sínum, foæSi aS hreystí og viS þe9sa vinnu, og er henni var. Hkamskröftum, og eins í því aS lokiS, spurSi hann húsbónda sinn sigra alla erfiSleika. hvernig honum líkaSi. Alt rusl var hreinsaS burt og látiS í tunnuý, sem stóSu fyrir ut- an. I einu horninu var hlaSiS upp kössum, og i öSru tunnum sem Daginn sem hann útskrifaSist af guSfræSisskólanum, settist hann ff herfoergiS sitt, og las enn einvx sinni meS mestu athygli, foaS sena stóS á gamla blaSsneplinum, staff mátti nota, í þriSja horninu var j rófiS hans, er hann hafSi sífelt lag’ega hlaSiS upp því sem hann j fyrir einkur.narorS í lílfi sínu hafSi höggviS niSur í eldinn. I starfi framvegis. mn, farSu aS yrkja.” “Já,” segir karl- minn. Þú veizt þá ekki af öSrum merki þ inn: “Eg skal fara meS vísu sem skáldskap en ferskeytlum og hring eg orti til hans Jóns Eiríkssonar hendum og þykist vera skáld.’ gullsmiSs hérna, þegar hann sagSij Karlinn lætur nú kamfoana síga á þaS væri of mikiS skegg á mér. gólfiS, stendur upp og gengur um Vísan er svona: , gólf í vígahug. Þá -þykist Ólafur verSa lafhræddur og segir: “Eg vildi aS eg he’fSi ekki gert þetta, aS styggja skáldiS. GuS hjálpi mér!” “Á, auminginn, gastu ySr- ast? ÞaS fór betur.” Þá stendur Eftir Ifoetta hélt hann áfram aS ólafur upp, og skellir saman lóf- yrkja þvætting sinn fram eftir öllu unum og segir: “Þú heldur aum- kveldi. — En eftir aS hann er aS . inginn aS eg hræSist þig, stutt- enda viS, er gengiS hratt inn í I urinn þinn; sjáSu þessar lúkur.” stofuna og sá maSur þrumar foessa I “Já, hvaS um þaS,” segir Hann- vísu, GullsmiSur í gæfulegg greinir bragarsmiSur. Þó á mér sé mikiS skegg meira er þaS á ySur.” meS fornaldarforag: Rjúfuin gröf at gjálfri bústaS á landi frera. búum bræSrum betri göngum hratt aS verki Styr hefir hér um væltfi Halla og leikni báSa níu nú fyrir öldum nær ok nokkuS meira.” es, “viltu koma í eina bröndótta? “Ónei,” segir Ólafur, “eg kannske detti.” “’Þú, svona stór og sterk- ur, “en ekki veit eg hvaS fimur þú ert.” “Ekki aS glíma ihni, segir frú Schjöth. “Nei, segir Ól. a'fur, “viS gerum þaS úti eins og hetjurnar gömlu.” “Nú, jæja, segir Hannes, “hvar eigum viS aS vera?” “Nóg er flötin,” segir Ól. Nú rekur karl upp stór augu og afur, og út fara þeir, viS á e'ftir segir: “Steinhissa er eg. Heldur þú og frú Schjöth líka þó gömul væri eSa þér, aS þetta sé skáldskap. (yfir sjötugt). Nú byrjar Hannes ur?” En sá sem þrumaSi vísuna, j að hnippa honum til og frá, en var Ólafur, faSir Magnúsar ljós- Ólafur dettur samt ekki. “Hver myndara í Rvík, er lengi var í ansk.” segir Hannes, “þetta hef- lyfjabúS Möllers sál. Hann var ir aldrei skeS hjá mér, detturSu glaSvær og skemtinn maSur meS ekki?” ‘Eg veit nú ekki, segir afbrigSum, sí'felt kátur hvar sem Ólafur, og í því þrí'fur hann karl- nann gekk. Honum þótti heldur inn í bóndafoeygju og segir: Nú fengur í aS fá aS sjá Hannes, og er hann orSinn stuttur,” en viS segir nú: “Já, já, Hannes minn!| ætluSuro aS springa af hlátri. Svo Er eg ekki skáld líka?” “Nei,”. slepti hann karli, en lézt ekkert svarar Hannes, “ímymdiS ykkur geta til aS sýna morit hans. Karl ’ek'ki aS þiS kunniS aS yrkja, þó varS sneyptur, fór inn og sagSist svona langloka komist fram úr vilja hátta. “BorSaSu fyrst,’ seg- Ólaíur foessi — faSir Magnús- ar ljósmyndara —r var í mörg ár hér í lyfjabúS Möllers í St.hólmi. ess, hve gáfaSur og vandaSur sá maSur var, get eg þess, aS eitt haust þurfti Möller aS sigla til Khafnar; var foá dr. Hjaltalín landlæknir staddur hér og foiSur Möller hann um farar- leyfi. Landlæknir kvaS nei viS því, nema hann hefSi færan mann í IyfjáfoúSinni. Möllér foiSur hann þá aS yfirheyr?. Ólaf í þeirri grein. ÞaS gerSi hann og eg man þaS eins og þaS væri í gær, aS Hjalta. lín sagSi viS okkur aS því loknu: “Jú, Möller má fara, Ólafur þessi er fær um aS taka viS því. Eg er hissa á foví hvaS maSurinn veit og hafa ekki veriS nema 2 ár í lyfjabúSinni. Hann hlýtur aS vera stórgáfaSur maSur.” En því miS. ur nutum viS ekki þessa manns lengi. Hann lézt úr bólguveikinni, sem geisaSi hér 1875. Vísan sem fyr er um getiS, aS Ó’Jafur sál. foruimaSi iframain' ;í Hannes, er þannig tilkomin, aS tveimur mönnum, Jens nokkrum söSlasmiS og Ólafi manni mín- um, hugkvædist þaS eitt sinn, aS grafa í Berserkjadysina hér i hrauninu á leiSinni út í Bjarnar- höfn. Þá ortu þeir þessa vísu, en Ólafur sál. mundi hana fljótt. —\ Bein fundu þeir nokkur í dysinni, en byrgSu ekki áftur þaS sem þeir grafiS hofSu. En nóttina eftir dreymir móSur mína aS stór maS- ur vexti komi til sín og segi meS byrstri röddu: “SegSu honum Ól- afi aS þaS leki ofan á okkur.” — ÞaS hafSi rignt mikiS um nótt- ina og daginn eftir fóru þeir sömu menn til og byrgSu gröfina, eSa ( komu dysinni í samt lag aftur. j Svo slæ eg footninn í þetta sinn 1 Anna Thorlacius —EimreiSin— Sóisetur. Eg gleymi lífsins harki’ og hörm- um er eg horfi á sólina renna’ í æginn; í ljóma vefur ’ún loft og sæinn, og landiS er sveipaS geislaörmum. Eg lýt þér í dýpstu lotning, þú dýrSlega himinsins drotning. Frá hásæti þínu og helgidómi, huggun og lækning, til vor streymir; þú ölluip gefur, og engum gleymir, o gallir lofa þig veikum rómi. Eg lýt þér , dýpstu lotning, þú dýrSlega frelsisins drotning. Uppspretta lífs, sem öflin stySur, og ylm og lit gefur smœrsta blómi, þig löfa dagar og kvöldsins friSur. þig lofar alt í list og hljómi, — Eg lýt þér í dýpstu \lotning, þú dásemda’ og fegúrSar drotning. I tign þinni bendirSu hátt til hæSa og hjörtunum lyftir aS drottins sölum. Nú hnígurSu’ í fang á sævi svölum en, senn kemurSu’ aftur, aS lífga’ og glæSa. Eg lýt þér í dýpstu lotning, foú dýrSlega himinsins drofningl P. P. —Mbl. Taugc - veiklan lœknar BMILES NERVINE Bf þú þjáist af taugaveiklun á e\>in eBur annan hátt, þá reyndu Dr. Miles Nervine Þati er þraut- reynt taugameSal sem œtiS hefir gefist vel. Allir sem þekkja þaS gefa því beztu meSmæli. Sama munt þú gera. er Œ Auglýsið í Heimskringlu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.