Heimskringla - 07.09.1921, Blaðsíða 2

Heimskringla - 07.09.1921, Blaðsíða 2
2. BLABSIBA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 7. SEPT., 1921 Bréf frá Blain. 'í\ Blain, Wash. 21. ágúst Herra ritstjóri Heimskringlu: ASenis nokkur orS frá Blaine, 1 til sönnunar því, aS enn J>á lifi eittlhvaS af Islendingum hér. SíSan eg skrifaSi þér síSast, mál, sem eg skil tæplega til hálfs. Og þá kem eg aS því, sem mér höfum vér strandarbúar mist prest gera bafa eIuhvaS inn okkar ásamt fjölskyldu hans, | fjarri ag eg gé . móti þvíj aS svo veriS engu betra þó gamli flokk- æSri veröld urinn heíSi seti SviS stýriS. Má hann því vel viS una aS hafa far- iS frá þegar hann fór, því sjálf- sagt hefSi honum veriS kent um datt 1 huS- UPP djúpum vitund. óáran alla, hefSi hann veriS viS arinnar skaut tveimur ólíkum til_ völdin. ÞaS tekur tíma aS koma 1 gátum um ástæSurnar aS þessum notúm. Stúlkumar giftast oftast landi og þjóS eSa þjóSum í samt1 aara söknu8i, sem fiæSir inn yfir þegar þar er komiS, og piltarnir Iag eftir öll stór stríS. En lagiS | sáiina undan vindi s5nglistarinnar. gera bara eitthvaS. Þó fer bví var ekki o'f glæsilegt hrttt jfyrir „ , . . , , , . _ I ,v.v. , v,. , Onnur var írauninm æfaiorn, ætt- fleiri Isl. sem eg hefi ekki getiS um síSan eg fór aS skfifa héSan. En sé svo, er þaS ókunnugleika en ekki viljandi yfirsjónir. ÞaS er all títt aS unglingar komist gegnum þessa háskóla. Plitt er óvanalegra aS þaS verSi þeim aS sýnilegum austur til ykkar — Austur- aS ■ Gimdi — því þar vilja guSimir vera. Sannast hér iS fornkveSna, “aS þangaS vill sem fleiri eru fyr-' ir,” þaS var okkur skaSi en þeim ágóSi, sem iþeir eflaust kunna aS hagnýta sér. Sig. Olafssan, er á- gætis drengur og samvizkusamur prestur. Rétt áSur en hann fór,' var honum haldiS kveSjusamsæti, og á fjölmenni því er þar var sam ankomiS, sáust 'bezt vinsældir hans. Sæti Ihans, sem er ennþá autti verSur lengi vanskipaS. , HéSan er og fluttur alfarinn hr. Thorlákur GuSmundsson (Good- man, fyrrum í Selkirk) ásamt fjölskyldu sinni til Yakmo, eftir nál. 20 ára dvöl í bæ þessum. Nú eru og farnÍT austur til búa sinna í Wynyard, Sask, þeir hr. Bjarni Bjarnason ásamt fjölskyldu sinni, og Thorlákur Jónasson, meS i eldri syni sínum. Kona ‘hans og yngri sonur dvelja .hér fyrst um sinn. Fólk þetta ko.m aS austan s.; I. haust. ^er erum aS vona aS þessu fólki bregSi svo viS tíSar- fariS þar eystra — ihitana og kuld ana eftir jafnviSrin hér, aS þaS komi innan skamms aftur, og þá til aS lifa hér og*deyja. Nú er herra Brandson (bróSir Dr. Brandsonar í Winnipeg) al- fluttur hingaS ásamt fjöl^kyldu sinni og tengdaforeldrum, Sigur- laugu og GuSmundi 'Hjálmssyni frá Montana. Brandson keypti bú- j'ötS og búslóS hr. Sveinbjarnar Oddsteds um 2 m. frá Blaine, og .settist þar aS. Sveinbjörn flutti inn í bæinn og keypti Iþar ‘hús og 2 ekrur af landi. 1 þessum hafa Isl. hér, bæzt í hópinn ágætur viS- auki, án þess aS missa nokkuS í staSinn. Þess láSist mér aS geta í s. 1. rf i langt sé klifraS í menningarstig- stríSiS hvort sem var. Nóg i i • • * I frá Plató aS minsta kosti, dul vxnnuíeysi og vonleysi. Nu virS-1 ’ engum verSur tekinn, og geti þeg- ar minst varir orSiS aS liSi. ist sækja í sama hotfiS um flesta ; °S dÍuP eins og draumar fornald-l hluti. En svo veltur þaS jafnan arinnar. Hin var með nýtízkusniSi á ýmsu --- og um enga festu eSa j uppdublbuS frá hvirfli til ilj Otto BárSarson (sonur SigurS-1 vissu aS ræSa, meSan helmingur I fatat>úíS efnishyggjunnar. O: BárSarsonar* homopata og'fólksins er daglaunafólk, og á líf föt. seinni konu hans GuSrúnar) er og atvinnu undir auSmagni þeirra einn af þeim fáu ungu mönnum hér í þessu bygSarlagi, sem lík- legt er aS eitthvaS meira liggi eftir. AS ' loknu 'háskólanámi í Blaine fór hann undir eins á Washington, University í Seattle. ÞaSan var hann kallaSur í stríS- iS og hætti því um tíma. En nú, þrátt fyrir þaS, á hann aSeins eitt ár eftir til aS útskrifast sem pró- fessor. Hann hefir getiS sér ágæt- an orSstír sem náms og gáfumaS- : ur og auk þess veriS formaSur viS líkamsæfinga og íþróttadeild skól- ans. Einnig hefir hann vakiS eftir- tekt yfirhennaranna þar á íslenzk- um bókmentum og gert suma þeirra aS minsta kosti Ihrifna fyrir | þeim. Eg vildi hafa gert gleggri ' grein fyrir skólastarfsemi Ottos, því hann hefir getiS sér ágætan orSstír á öllum þeim svæSum. Og verSur án efa sér og þjóS sinni til I mikils sóma. Eg 'hygg aS þess verSi ei langt aS bíSa aS almenn- I ingur heyrir frá honum. Þetta fólk hér aS vestan hefir | ferSast austur aS heimsækja frændur og vini, sem eg veit af: Frú Olína Anderson til Hallson, N.D., meS henni fór alfarin aust- ur þangaS, eftir eins árs dvöl vestra frú Soffía Thorsteinsson. Frú Anderson er nýkomin beim aftur og lét vel af ferS sinni þar 1 eystra. Einnig þær mæSgur María SigurSsson og Mál'fríSur Shulmer, og meS þeim frú Matthildur | Sveinson (ÞórSardóttir) til ætt- sem nóg hafa af öllu, og ekkert gerir til þó peningar þeirra ‘liggi fyrir” — þegar nóg er af þeim á annaS borS — eSa þeir eru í veltu. En ekkert er hátalaSra um rangt fyrirkomulag en þaS, aS menn sem vilja og nenna aS vinna fái ekkert aS gera, svo þeir og fjölskyldur þeirra líSi þessvegna neyS. :En um þaS er líklega ekki til neins aS fást. Samt er þaS viss- asti vegur til aS gera frjálsa menn og konur aS þrælum og ambátt- um. Þegar menn eru orSnir nógu svangir, -verSa þeir, flestir, nógu auSmjúkir, viSráSanlegri og þakklátari fyrir mola þá sem detta kunna af 'borSum drotna þeirra. Atvinan er þá orSin aS "náSar. brauSi”. ÞaS má svelta ifólk til undirgefni, ekki síSur en meS stríSi, og þaS er daglega gert meira og minna á öllum svæSum heimsins. Og samt tala menn um “frelsi” — halda sig frjálsa — ef þeir hafa atkvæSi! Hvílík blekking! En einhverntíma opn- ast augu fólksins — einnig í Iþessu efni, sem betur fer.. bréfi mínu, aS meS hóp iþeim er inSÍa vina ! Argyle. Nýja Is- aS austan kom s. 1. haust, var frú landi’ Winnipég og Grunnavatns. Jóhanna Goodman, fyrrum til nýlendunni- Þ*r bjuggust viS aS heimilis í Blain. Fór hiún austur til Wynyard, Sask,, fyrir nokkrum ár; um, ásamt börnum sínum (4?) þá ungum, tók sér heimilisréttar- land, vann inn réttinn á landi sínu og kom börnum sínum til manns. verSa viS IsIendingadagshaldiS í Winnipeg, og dvelja þar eystra frá 6 vikur til 3 mánuSi. Hér eru á ferS ungfrúrnar AS_ albjörg H. Johannson frá Selkirk, og Hanna Abrahamsson frá Win- Nú seldi hún land sitt áSur hún nipeg. Búast þær viS aS ferSast fór vestur, og mun ætla aS gera um ströndina og fara til Victoria, Blain aS framtíSaiheimili sínu. Jóhanna er ekkja og hefir barist B. C. Eleiri kunna aS hafa komiS aS ein og bláfátæk fyrir börnum sín- austan, og fariS héSan austur, þó um og barisi. vel. Hún er dugnaS- mér sé þaS ókunnugt. ar kona og greind vel. 1 ‘ þetta skifti útskrifaSist aS eins einn Ulendingur af háskóla bæjarins. Islendingur þessi er ung- Ekki má gleyma aS geta þess, aS hér er nú á ferSinni Olaifur ól- afsson tilvonandi Kína trúlboSi, ungur maSur, fullur af trúar ákafa. frú Sigurveig Thordarson, dóttir Hefir hann messaS hér nokkrum Magnúsar Thordarsonar kaup- og sinnum, og haldiS bænafund manns (Magnússonar fyrrum þing fyrirlestra. Heyrst hefir aS sumt manns í Hattardal) og konu hans af safnaSarfóIki hér, vilji ráSa Jóhönnu sál. Thorsteinsdóttir, d. j hann til prests, og aS hann hafi 1918) Sigurveig er aSeins 16 ára| ekki tekiS því fjarri. TaliS mögu- gömul og fékk þó hæSstu eink- J legt aS fresta mætti trúboSsferS Saga mánnkynsins er ein löng stríSs-saga, sem skiftist í þætti, eftir því sem um er barist í þaS og þaS sinniS. En jafnan héfir þaS veriS svo, aS þegar eitt bar- áttuefniS er unniS — hefir ann- aS veriS í myndun, og kúgarar heimsins finna nýja fjötra til aS leggja á mannkyniS. The Super- men — og þó dreymir fólkiS um jöfnuS, um friS og farsæld. En iþaS var, er og verSur' aSei!ns draumur meSan allir menn eru ekki svo góSir, aS þeir hugsi fyrst og seinast um velferS fjöldans — nota yfirburSi sína fyrir alla — öllum til blessunar, í staS þess aS nota þá eingöngu til aS. blekkja aSra, en skara eld aS sinni köku — En til hvers? Þeir virSast flest ir gleyma því aS æfin er stutt, og sú eina' varanlega blessun, sen^ tilvera einstaklingsins hefir í för meS sér, er sú, aS hafa meS lífs starfi sínu komiS sem mestu góSu til vegar — blessaS sem flesta. FyrirgefSu, ritstjóri góSur. Mig var aS dreyma. — in þaSan hafa tvo kosti: þau eru eftir nýjustu tízku, og þau virSast sterkleg. Hvort þau eru svo sterk, sem þau virSast vera, læt eg þó ósagt. Nýja tilgátan var þessi: Þegar vér heyrum hljóm eSa sjáum verk unniS, Iangar oss til ósjálfrátt aS hafa IþaS eftir. Ef verkiS er mjög ein'falt og vandalítiS, höfum vér ekki ánægju af því; oss er of ljóst, hve undurhæglega og fyrirhafnar- laust vér gætum framkvæmt þaS. Ef veíkiS er erfitt og krefst snild- ar, höfum vér ánægju af því, og hún er því óblandaSri, sem vér finnum meiri mátt í óss til aS leika þaS eftir sjál'fir. En ef vér getum Eg vil aS eins benda á möguleika þess, aS sumar tilfinningar vorar eiga rætur sínar í minningum, sem eru svo gersamlega gleymdar, aS engin jarSnesk reynsla getur skotiS þeim upp á yfirborS sál- arinnar. En því miSur er ekki öll söng- list þess eSlis, aS hún veki slíkar tilfinningar. Þótt hún sé ef til vil) goSiborin langt fram í ættir, er blóSiS oft fariS aS blandast svo mjög, aS lítiS ættarmót mun pera meS afkomandanum og for. föSurnum. Og þar aS auki má sjálfsagt gera ráS fyrir, aS öill jarSnesk sönglist sé meira og minna grugguS af farvegi sínum, hversu guSdómleg sem oss virSist hún vera. Ljós eilífSarinnar brotn ar og breytir lit á ferS sinni gegn- um þokmistur mannlífsins. ---------- Minni fánans. Flutt íþrótamóti Norðlendinga 17. júní 1921 íHörSum höndum vinnur hölda kind, ár og eindaga; siglir særokinn, sólbitinn sær, stjörnuskininn stritar. J. H. Fyrir nokkrum árum síSan silgdi ungur maSur fcáti sínum á Reykjavíkurhöfn og hafSi dregiS íslenzka fánan ástöng. Þetta var um IþaS leyti sem dró aS úrslit- um sjálfstæSisbaráttu okkar, en hvorugt var þá enn fengiS full-, veldi eSa fáni. YfirmaSur varS- skipsins danska hér viS land, þótt- ist ekki geta horft upp á.^aS rétti SkáldiS, sem eg vitnaSi í hér konungsríkisins danska væri mis_ aS framan (E. Ben.), hefir enn eina skýringu á söngvatreganum. I kvæSinu “Dísarhöll” segir'hann: “Eg veit þaS og Ifinn, hversu VirSingarfylst. M.J.B. Söngvitregi. unn sem þessi skóli gefur, og þann sinni um eitt ár. Tíminn leiSir í heiSuT Hún aS vera Validiclarian. var ein um 'hæstu einkupn; Ijós hvaS verSur í því gert, sem öSru. Fremur er hann gamaldags skólans í þetta skifti — ein af 1 6! í kenningum sínum og þykir harS- stúdentum sem úlskrifuSust. AS orSur nokkuS um trúleysi fólks loknum skóla, fór hún strax áj og prestanna heima. En viS þaS Normal skóla í Bellingham, þar J er, ekkert aS athuga. Þeir fara Og þó er sem kvíði og þraut mér svííi, og þorsti svo sár um hja^tati lí'Oi vit5 teyg hvern af tónanna lindum. Einar Benediktsson. sem hún í sumar býr sig undir aS ; flestir svipaS af staS hinir ungu verSa skólakennari. Vér vonura kennimenn norsku synodunnar. aS hafa tækifæri til aS minnast Sjálfur virSist hann vera einlægur hennar og framtíSar starfsemi' trúmaSur á þá vísu, og fylgir þá hennar oftar. Hún er framgjörn hitt aS sjálfsögSu. og ekki líkleg til aS stranda eSa^ Atvinnumál. .______ Atvinna hefir láta hér viS staSar numiS. j veriS hér a'if skornum skamti þetta Eg er hrædd um aS mér hafi ar Qg búist viS aS þaS batni ei í láSst aS geta þess, aS þær ung- nálægri framtíS. Fiskileysi á frúrnar Halldóra Kristín Straum.1 LaxamiSum, svo tilfinnanlegt aS ford, og Emily S. Hanson útskrif-j félögin gera ráS fyrir aS leggja af uSust einnig af Blain háskólanum fólk og óf til vill ‘hætta löngu fyr. áriS 1919. Sú fyríi aSeins 16 ára. j ir venjulegan tiraa ef ekki greiSist Hún hefir gengiS á Normal skóla; fram dr því bráSlega. Stendur þvf og útskrifast þaSan, og kendi ájveturinn komandi, -sem vágestur skóla 'hér í nágrenninu síSastliSiS ár. Eipnig hún heldur áfram •mentaveginn. Vel má vera aS fleiri hafi út- skrifast af Blaine háskólanum — fyrir margra dyrum, hvemig sem útkoman verSur. Ekki sýnilegt aS stjórn Repu'blica hafi flutt björg eSa blessun fjöldanum enn sem komiS er. En svo hefSi þaS óefaS Sönglistin vekur oss sáran sökn- uS. Reyndar vekur hún sælu líka En eg er ekki viss um nema meira beri á söknuSinum — sökum ein- hvers, sem vér vitum ekki, hvaS er í raun og veru, en er þó ef til vill sárari, en söknuSur eftir nokk- urn ákveSinn hlut. “ÞaS er oft gott, sem manni dettur fljótlega í hug,” sagSi kerl- ingin. Lríkt fórust mér orS í gær, er eg sat inni í kaffihúsi meS vini mínum og hlýddi á hljómlist. Lög- in voru einföld og; auSskilin, eins og menn segja, þótt mér finnist nú reyndar, aS eg skilji aldrei neina sönglist. Eg finn fegurS í henni oft og einatt, — hún vekur margskonar hugblæ, en hvaS hún e r eiginlega aS eSli, veit eg ekki. Hún er mér sem útlent mál meS engu móti jafnast á viS fram- kvæmd verksins, vekur þaS hjá oss ótta eSa sö'knuS, og hann því meiri, sem vér erum fjær því, aS leika þaS eftir meS líkama voium. Þannig gæti veriS háttaS meS sönglistina. En eftir Iþessu ættu td. söngvarar aS vera lausir viS þenn- an söknuS, a.m.k. þegar mannsraddar.sönglist er aS ræSa. Hvort svo er, veit eg ekki, en býst þó varla viS, aS svo sé; því aS þótt rödd vor geti framleitt Ioftsveiflur þær, sem lagiS krefst, hefir allur líkami vor hneigS til aS sveiflast á sama hátt, sbr. þaS, aS menn stíga eSa slá “taktinn” og rugga sér öllum samkvæmt fallandanum. En líkaminn er ekki jafn sveiganlegur sem röddin, og þessvegna nær hann aS þessu leyti aldrei marki löngunar sinnar, — og þaS veldur söngvatreganum. Eg hygg ekki tilgátu þes§a vera neina speki, og hún fullnægir mér ekki. En einhverja slíka tilgátu vferSa menn aS aShyllast, ef þeir vilja komast hjá þeirri álylftun, aS litirnar, einkum sönglistin, og nautn sú, sem þær veita og enda- laus útsær undir siglandi eyju lífs vors, og ihafi þar uppgönguaugu, sem er vor ifaSmvíSasti fögnuSur og vor sárasta þrá. — Hin tilgátan er á þá leiS, aS söngvatreginn sé “ljúfsár minning um liSna æfi” í annari veröldu — endurminning um þann heim, sem in sálir vorar eru frá komnar og eiga sennilega aS fara aftur. Og eg sál mín saknar. Söngvanna minning af gleymsk raknar. Ómur af lögum og brot úr brögum, bergmál frá æfinnar löngu liSnu dögum, af hljómgrunni hugans vaknar.” En eg verS aS játa, aS eg get ekki látiS mér nægja neinar jarS- neskar minningar til þess aS skýra söngvasöknuSinn, enda er þaS staSreynd, aS hann getur eins komiS fyrir börn og unglinga, sem um engrar jarSneskrar æsku hafa aS boSiS á þennan hátt og hann aftr- aSi því meS ofbeldi. Þetta atvik. mun fremur hafa flýtt en tafiS fyr- ir úrslitum fánamálsins á þá leiS, sem viS kusum. Upp í okkur reis mótþrói, jafnvel talsvert hávær, og ekki ólíkur mótþróa Islend- inga, þegar þeir á þjóSfundinum 1851 risu upp meS Jón SigurSs- son í brotti Ifylkingar og mótmæltu allir oílbeldi konungsfulltrúans danska. Þá fylktum viS okkur um fánakröfuna meS meiri einbeitni en áSur og meS eindrægni þeirrar þjóSar, sem á sigurinn vísan. Setjum nú svo, ■ aS einhvern þessara daga væri fáninn okkar svívirtur á einn eSa annan hátt. Myndi þá verSa herhlaup í land- ; inu? Myndum viS rísa upp ein- 1 huga og mótmæla allir? 'Er okkur sakna, sem fyrir fullorSna og, eins hjartfólginn hinn löggilti ríkis roskna menn. fáni eins og okkur var hipn ólög- Mér virSist aS hiS leyndardóms gdti fani a Reykjarvíkurhöfn, sem fulla seiSmagn sönglistarinnar; var dreginn niSur af erlendu hljóti aS standa í sambandi viS valdD aSrar ráSgátur veraldarinnar og | Þetta er undarlega spurt og ó- tilverugátuna yfirleitt. Eg ætla aS h'klega. En þó virSist mér spurn- eins aS neifna eitt dæmi. Þótt undarlegt sé, hefir mér oft fundist nokkur h'king vera meS sönglist og stærSfræSi. Almenn- ingur lítur svo á, aS stærSfræSin sé einna jarSneskust allra vís- indagreina, ef svo má aS orSi kveSa, og algerlega laus viS alt dularfult. £n sannleikurinn er sá, aS hin æSri stærSfræSi kvaS vera ; mjög dularfull — svo dularfull, i aS stærSfræSingarnir skilja oft í verS aS játa, aS mér finst margt raun og sanni ekkert í henni, en þó er hún aSeins rökrétt fram háld setninga, sem virSast oss meSfæddar og hver maSur þykist skilja. Fáir munu geta gert sér nokkra hugmynd um hringpunkta, hugarflug stærSfræSinganna í fjórSu víddina, og aS fjórSa vídd in sé sama sem tíminn sinnum V—1 og fleira þyílíkt, og þó er þetta alt alkunnugt í stærSfræS- inni. Frá hinu skiljanlega liggur ur stySja þessa skoSun. Tónskáldin eru innlblásin — aS sálum þeirra átreyma “ómar af lögum og brot úr 'brögum” frá huldum heimi, og þegar vér * hrífumist af verkum þeirra, vaknar sú tilfinning, sem mundi fylgja endurminningunni um uppruna-heimkynni sálar vorr- — logsár söknuSur; en minn- ingin sjálf kemst ekki upp fyrir þröskuld vitundarinnar og liggur Iíklega neSar í sálinni en svo, aS unt sé aS ná henni meS nokkurum þeim ráSum, sem vér höfum til oéss aS komast í samband viS und irvituridina, t. d. dáleiSsIu. Mörg rök mætti draga aS þess- ari skoSun. Til dæmis má sagja dáleiddum manni, aS þegar hann heyrir fuglasöng eSa eitthvaS ann- aS, t. d. hósta, fyrst eftir aS hann sé vaknaSur, muni kvikna hjá íonum áköf gleSi, sorg, reiSi eSa 8em einhver önnur tilfinning. Hann vaknar, og þegar hann heyrir fyr- nefnt hljóS, fyllist hann ákafri til- finningu, en getur ekki gert sér neina grein fyrir upptökum henn- ar eSa orsökum. Eg vil ekki gefa í skyn, aS jafnlítiS eSlissamband sé milli sönglistarinnar sjálfrar og áhrifa hennar á oss, sem til dæm- is milli hóstans er dáleiddi maSur- inn heyrir, og þeirrar áköfu gleSi, sem getur gripiS hann viS IþaS. vegurinn rakinn til hins óskiljan- lega, ífrá hinu skynsamlega (ra- tionale) til þess, sem liggur fyrir utan skynsemina (irrationaJe),eSa sennilega fyrir ofan hana (super- rationale). Utan um anda vorn liggur hár garSur takmarkana, en það er í einu aSalasmerki vort og dýrmætasta hnoss, aS vér höfum | hugmynd um, aS eitthvaS sé til fyrir utan garSinn, og þykjumst jafnvel geta grilt þar í víS lönd og voldug höf. Slíkar hillingar hygg eg aS felist til dæmis í dular- gátum stærSfræSinnar og drauma fegurS sönglistarinnar. En augu vor ná skamt, og enn þá hefir eng inn smíSaS neinn sjónauka, sem skýri aS nokkrum mun gjón vora inn á þau undralönd. En ef vér erum þaSan ættaSir, verSur osf skiljanlegri söknuSur sá og þrá, grfpur oss, er vér heyrum ómana þaSan, og rekur oss frá einni ráSgátunni til annarar, eins og fugl, sem lemur vængjunum í búriS og Ieitar hvarvetna útgöngu, tryltur af logandi þrá eftir glöt- uSu frjálsræSi, sóil og sumri. Og eipn ómurinn í samhljóm þessar- ar þrár er söngvatreginn. ingin vera ekki ástæSuIaus. Eg er aS verSa þeirrar skoSunar, aS eitt af okkar ríkustu þjóSareinkennum sé tómlætiS yfir því sem fengiS er. ViS getum orSiS barnalega hrifnir, þegar viS komum áuga á einhverja hugsjón. En viS erum jafnframt barnalega ístöSulitlir þegar aS því kemur, aS láta þa8,f sem unniS er, bera fullann ávöxt. Má í því efni benda á ungmenna- félög Islands, sem hafa ekki getaS á síSari árum varSveitt eldmóS sinn aS fullu. ÞaS má benda á aS_ flutningsbann á áfengi og mér er ekki grunlaust um, aS þaS megi sömuleiSis benda á fullveldi okkar og fána. 1 mörgum fánaminnum hefir veriS fimbulfambaS um liti fán- ans. Mönnum hefir þótt svo mik ils um þaSyert, aS litir hans værtr tákn einkenna þessa lands, eins og ekkert land nemj Island bæri jökla, eldfjöll og ihefSi yfir sér bláan himinn. Þessi litardýlrkun hefir veriS aSalefni í sumum fána minnum. Og þegar athyglin staS- næmist svo mjög viS gerS fánans, sci.i er í sjálfu sér aukaatriSi, er þá fjarri til getiS, aS allur þorri manna Iíti á hann fremur sem augnagaman, heldur en sem tákn þeirrar þjóSarorku og þess vilja, sem eru viS því búin, aS inna af hóridum ákveSiS hlutverk, meS Jakob Jóh. Smári. —EimreiSin— fullu sjálfræSi og fullri ábyrgS? Þetta ístöSuleysi, þessi skortur á einbeitni, alt aS markinu, er aS minni hyggju sprottinn af því, aS okkur hefir jafnan skort heil- steypta þjóSarhugsjón, sem hafi kallaS menn fram í fylkingar einn og alla. Okkur hefir skort þjóSar- sársauka, sem liSi frá manni til manns eins og örfandi straumur. ÞaS hefir veriS reynt aS vekja okkur meS háværum ræSum um dæmi feSranna, meS þeim árangri aS allur þorrinn af æskulýS lands ins er steinhættur a3 lesa Islend- ingasögur. SjálfstæSisbarátta okk, ar hefir veriS líkari því, aS viS værum aS innheimta gamla skuld, heldur en aS inna af hendi stórt hlutverk. Danir hafa aldrei í þess- ari baráttu veriS okkur stórvond- ir og ekki heldur stórgóSir. Þeir hafa fariS meS okkur eins og keip- ótta krakka. ÞverneitaS fyrst,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.