Heimskringla - 07.09.1921, Blaðsíða 6

Heimskringla - 07.09.1921, Blaðsíða 6
6. BLAÐSDA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 7. SEPT., 1921 MYRTLE Eftir CHAIRLES GARVICE Sigmundur M. Long, þýddi. hár mjúkt, vel lagaSar augabrýr og fallegan munn.' þaS geti veriS. En hvaS er þetta,” sagSi hann fljót- veSreiSarnar og meSallskonar stórmennum, og þó En augun tóku hinu öMu fram; þau voru stundum lega, og leit á klukkuna. **Þa8 getur varla verið a8 grá, stundum blá, og stundum næstum svört. Þau^hún sé komin heim svona snemma?” lýstu tilfinningum hennar sérlega vel, en þau voru j En þaS var nú samt “hún,” sem var komin. æ'tíS einarSIeg, og væri hún reiS, eSa mikiS í huga, j HurSinni var hrundiS upp og stórvaxin kona, fátæk- I. KAPITULI ljómaSi af þeim eins og af fægSu stáli. Hún var fátæklega klædd, en hún bar slitnu fötin sín meS einskonar heldri kvenna 'hætti. Kjóll- inn fór ekki vel, en gat þó ekki dúliS hennar fagra I vaxtarlag. Hendurnar sýndu, aS hún hafSi unniS ! meS þeim, en samt voru þær fallegar og einkenni- lega vel lagaSar. HáriS féll niSur í mjúkum flétt- um, og myndaSi aSdáanlega umgjörS um hiS netta ávala andlit, eins og hún sat nú fyrir í allri sipni feg- urS. Gat ekki hjá því fa?iS, aS maSur fyndi tif þess aS Iþetta væri ekki hæfilegur staSur fyrir hana; og -fstu ■ var ekki heldur. Giggles sat um stund í gamla Ruggustólnum Ung stúlka, á aS gizka átján ára, stóS á e tríippunni á húsinu númer 102 á Dygbystræti, sem ... , .. . a-. ,, Jiggur aS hinni breiSu og fjolfornu Tottenham herra.J * « ______ *«. „ meS múlróm sem einkennir sumt fólk, er lítiS talar: “HvaS ertu aS hugsa um, Myrtle? "Eg veit þaS ekki,” svaraSi hún án þess aS líta ! viS. “Eg var aS hugsa um, hvor't penirigaeigin í garSsbraut. 1 samanburSi viS umferSina og j JiávaSann á þeirri braut, mátti heita aS kyrlátt væri á Dygbystræti. ÞaS var þröngt og leiSinlegt stræti húsin voru hvert öSru lík, og auSséS viS fyrsta tillit , aS þar mundu ekki aSnr bua en fatækur verka- .. _,^.XC________________. mannalýður, sem ekkihugsaði um annaS en aS hjara •jmeSan unt væri. Húsin voru há og herbergjamöfg, og alt var þaS fult af fóllki, en tilveru sumra er þar JiöfSust viS, mætti líkja viS hálfdruknaSa flugu, 3em er aS berjast viS aS skríSa upp úr gleríláti. Unga stúlkan, sem hét Myrtle, 'hafSi aS þessu skó.” Hún rétti fram fótinn, sem aS sínu leyti var eins liSlegur og hepdumar, en á skónum var yfir- leSriS gengiS frá sólanum. Giggles leit meS á- hyggjusvip á skóinn; svo leit hann í kringum sig í ráðaleysi og klóraði sér á bak viS eyraS. “Ó, þaS gerir ekki svo mikiS til,” sagði Myrtle, “eg get máske fengiS einhvern til aS gera viS þá, ainni handa á milli fjórSa part af brauði, tvær «ld-. ag ^ farir út yfirhafnarlaus, þaS getum viS ekki ar og knippi af uppkveikjuviS. Hún var aS reyna verig þekt fyrir •• •aS ljúka upp, en af því aS hún var þvi alvön, tókst benni þaS, og þegar hún hafSi opnaS dyrnar, gekk hún inn og eftir þröngum gang, og inní framherbergi iá neSsta gólfi. AS vera svo kærulaus,” sagSi hann, án þess aS brosa. “Eg er fyrir löngu hættur aS hugsa um hvaS fólk segir, eSa í þaS minsta er þaS svo hvaS mig snertir, en þaS er öSru máli aS gegna meS þig látlS var af húsgöngnum í því heibergi, og rWa Myrtle Eg er stundum ag hugsa um ag þag hefgi var gengiS um herbergiS. BorSræfill stóS á miSju verig betra ag ]áta þig ljggja utaR yig girSinguna gólfi og viSþaS sat gamall maSur. Hann var magur, þar sem eg fann bjg , gtag ^ ^ t&ka þ.g he-m og óhreinn. Hann sat snöggklæddur og 'beygS. s.g meg mér Qg ka„a þ.g dóttuf mfna Hefgj eg gæt(. yfb koparplötu, sem hann var aS hre.nsa meS e*n- skynseminn,ar„ þaS \ augum uppi ag vaf bverri sýri. Ómerkiiegur olíulampi lýsti upp ker- ekki hyggilegt. JærgiS aS nokkru leyti, og hallaSist skermirinn þann- j F5,k gem er . slfkri gtögu . mannfélaginu er ekk; >g.aðbestu birtuna bar á plotuna.en uppi a veggnum vant þvf ag bgra ti]finningarnar utan á gér jyjyrtle sá maSur nokkur málverk, sem þar höfSu ver- j brQsti jítig eitt> Qg jeit ti] hans Qg gagg. meg up hengd upp. Sumt af þvi voru fræg verk, eins ogj gerðarkæruleysi: “Vertu ekki aS hugsa um þaS, og æfiir gömlu meistarana Reynolds, Ramney Gains-, svo er bag org;g of sejnt Eg hefgi ag ö].lum’lík Ifcorough og Norland. Slæmur þefur var í stofunni, ; indum dáig þarna ef )þú hefgir ekkj tekjg mjg ^ sem lagSi upp af þessum sýrum gamla mannsins, og er þag ekki þit(. álit?” pmndi mörgum hafa fundist sá þefur viðbjóSslegur “Jú, þaS er Iíklegt," sagði hann dauflega. “Hún og óþolandi, en svo virtist, sem hann gerSi hmumj Var köld n5ttin sú______ eg man bag SVQ g]ögt> -gamla manni og ungu stúlkunni, sem nú kom inn|var eg ungur og vong5Sur og gekk ve] ’ £g yar og tíu shillings — þaS var ekki svo afleitt — sagSi hann Myrtle ruddi eitt borSshorniS, og lagði þar á eins og viS sjálfan sig. “ÞaS hefir líklega veriS af ferauSiS, og smjöriböggul, er hún tók úr vasa sínum, því aS eg var svo viðkvæmur, og hitnaSi um hjarta- en síldina lét hún á pönnu yfir eild og steykti hana. ræturnar, er eg sá þig liggja upp viS girSinguna, Camli maSurinn hafSi ekki veitt því eftirtekt, er og svo tók eg þig upp, og sannarlega varstu fallegt stólkan kom inn; en leit nú upp er hann fann síldar- barn, Myrtle. Eg hefði átt aS fara með þig til lög- lyktina, og sagSi: | reglustöðvarinnar, en í staS þess fór eg meS þig ekkert til, og var auSséS aS þau voru bæSi vön „ýbúinn aS selja málverk fyrir tvö pund pessu. “Ert J>ú þarna, Myrtle? — Fáum viS síld aftur heim til mín i kvöld ? ” Og þér datt ekki í hug aS grenslast eftir hvaS- '’Eg gat ekki fengiS annaS, Giggles,” svaraSi an eg kom, eSa hver eg var?” spurSi Myrtle, og Myrtle, “þú veizt aS nú er föstudagur.” þaS var auSheyrt, aS þau höfðu oftar en nú talaS Gamli maSurinn hét Scratton, og var alment um þetta efni. ItallaSur Giggtles. — Hann tautaSi eitthvaS fyrir “Tíl hvers hefSi þaS veriS?” svaraSi hann; jnunni sér, og laut svo yfir verk sitt aflur. Þegar bú- i8 var aS steikja sfldina, neyddist hann til aS leggja verkiS frá sér í nokkrar mínútur, svo Myrtle gæti fagt dúk á borSiS, þó óhreinn væri. MeSan hann atóS hjá eldstæSinu, teygSi hann úr sér. Hann yfir- vegaSi litlu stúlkuna. Þegar þaS var búiS, gekk harin aS hornskáp, og innan um ýmislegt drasl þar, fann nafn.” þar var ekkert til aS atta sig a, og þaS var engin útsaumuS kórna í fötunum, sagSi hann gletnislega. “Þau voru hreinleg og ekkert meira, og þaS lá í augum uppi, aS sá er hafSi lagt þig þa/na, ætlaSist ekki til aS grenslast væri eftir uppruna þínum. Þú varst undir Myrtletré og iþess vegna gaf eg þér þetta iiann litla borSflösku, bar hana upp viS birtuna, og sagSi lágt. „ “ÞaS er ekki mikiS eftir.” “Myrtle heyrSi vel, e^Sa gat sér til hvaS hann JhafSi sagt. “£g á engan skilding,” sagSi Myrtle, “og Jenk- ins sagSist helzt vilja fá peningana, sem hann á hjá fyrir síSustu viku. ÞaS sem er á flöskunni, verS- ur þvf aS duga iþér þar til annaS kvöld, aS þú færS bofgun fyrirs íSasta stykkiS þitt.” Giggles lét sem hann heyrSi ekki þessa athuga- -semd, og gekk aS borSinu þunglamalega. Honum feizt ekki á síldina, en drakk hálfan bolla af tei sem tVTjrrtle hafSi búiS til handa honum. T er sú bezta hressing sem fátæklingarnir eiga kost á, og .meS telbollanum gátu þeir oft rent niSur lélegum tmat; og svo var þaS meS Giggles nú. Hann borS- :a8i |>egjandi. Myrtle var fyr búin, og hallaði hún sér ’ þá fram og starSi stórum dreymandi augum á glóS- . <na, sem var óSum aS kulna. Þegar gamli maSurinn gekk yfir aS eldstæSinu, íil aS kveikja í pípunni sinni, leit hann á Myrtle, og jþaS var eitthvaS í andliti hennar og tilburSum, sem vakti eftirtekt hans, því þó hann geúSi nú ekki ann- aS en nýja upp myndir gamalla meistara, hafSi hann á yngri árum þótt efnilegur málari, og enn hafSi bann góSan smekk fyrir fögrum Iistum. Þar sem Myrtle sat, fanst honum hún minna sig i eitt af málverkum Romneys. Hann’ stundi viS, og wáslcaSi í huga sér, aS hann væri svo vel fær, aS 'iann gæti málaS hana- AS sönnu hafSi Myrtle ekki .iama hörundslit iog Emma Hamilton, þessi annálaSa 'fegmS sem allur heimurinn tilbaS, og sem Ramney bafSi haft svo mikla ánægju af aS mála, og sem I “ÞaS var heppilegt aS þaS var ekki nein önn. ur trjátegund,” sagSi Myrtle 'hlægjandi. En hvaS er langt síSan aS þú varst vaxin stulka, atjan eSa mtjan ara? FulltíSa kvenmaSur bráSum, bætti hann viS og stundi. Eftir litla þögn hélt hann afram. HfeirSu nýlega fariS á kvöld- skólann? “ Myrtle hristi höfuSiS. Nei, ekki nýlega,” svar- aSi hún og roSnaSi í andliti. Einn kennarann gat eg ekki liSiS; hann er svo — jæja, þaS gerir minstan mismun, og eg tók bækurnar 'heim meS mér og les í þeim þegar eg hefi tómstund til þess.” “Þú vinnur of mikiS,” sagSi hann. “Eg vildi aS eg hefSi efni á aS láta þig læra meira, en — ” Eg hef lesiS mikiS,” sagSi hún og stóS upp. "Og hvaSa gagn væri aS því? ÞaS eru heil ósköp sem maSur verSur aS læra til aS geta gengiS menta- veginn. Eg tek til dæmiS ungfrú Stevens hérna á loftinu; hún kann frönsku og þýzku og alt mögu- legt, en fær ekki tækifæri til aS hagnýta sér lær. dóminn, vegna þess aS of margir eru um hverja at- vinnu. Hefir mér stundum dottiS í hug aS ráSa mig sem vinnukonu — ” , Hann leit snögt upp og hleypti brúnum: "Nei, nei, sagSi hann; “ekki lýzt mér á þaS. Mér hefir sjálfum komiS þaS í hug, en ekki getaS felt mig viS ,þaS; til þess ertu alt of — " fríS ætlaSi hann aS fara aS segja, en hætti viS þaS, þó hann vissi gjörla aS hinni ungu stúlku var ekki Ijóst um íegurS sína, sem virtist fara vaxandi meS degi hverjum ____ “Þú ert ekki nógu heilsugóS til þess, og svo ertu bráS. lynd og fljótfærin. Fyrsta daginn myndurSu svara húslbænum þínum til, og svo yrSi úr því rifrildi. Nei, þá máttu þú rett eins vel vera hér, eins og aS undan-, lega klædd, rauS og þrútin í andliti og voteygS. Hún kom inn í stofuna, stansaSi, og studdi höndun- um á síSurnar. drap titlinga og brosti hálfvitalega. Vínlyktin gaus út úr henni. Samt var þaS bæSi ný- ung og hugarléttir fyrir Giggles og Myrtle aS sjá hana þó ekki eins dauSdrukna eins og vant var u,m þennan tíma dags. “Ojæja, þiS sitjiS hérna,” byrjaSi hún, eins og hana furSaSi á aS sjá þau. “ÞiS sitjiS hér og takiS þaS meS ró, borSiS í makinduim góSan kvöldverS, en eg hefi veriS í harSri vinnu; samt mun eg ekki segja mikiS, þyí þaS er ekki vani minn.” Gggles klóraSi sér í hö.fSinu, og leit til Myrtle vandræSalega. Hann hafSi gifst upp “fyrir sig", og hlaut nú meS þolinmæSi aS bera afleiSingarnár af því glappaskoti. ; “Þú kemur snemma heim í dag, Bess,” sagSi hann. “Já, eg reif mig lausa frá nokkrum góSum kunn- ingjum mínum og skemtilegum viSræSum, og var þaS þó satt, aS þeir lögSu 'aS mér aS vera lengur; en eg er ekki ein af þeim konum, sem hlaupa frá heimilum sínum til aS sitja á slúSur samkomum, eins og eg sagSi áSan viS Sarey Jones, þegar viS skyldum. Nei, þá kann eg betur viS mig aS vera heima á mínu eigin heimili. Eg er ekki ens og þær konur, semh elzt vlja vera á sífeldum flækingi.” Sjálfhælni frú Scruttons um húshald sitt og ást til heimilisns var enginn gaumur gefinn, en Myrtle setti fyrir hana þaS sem eftir var af kvöldverSinum; hún leit til Giggles og gekk fram aS dyrunum, en áSur en hún var komin langt, gaf húsmóSurin henni bend- ingu, meS sínum sterka handlegg, aS ihún Ifæri < hvergi. “Hvert ætlarSu?” spurSi hún, “hversvegna hleypur þú í burtu þegar eg kem? Ertu of stór til aS vera hjá mér?” Hún lækkaSi róminn, eins og hún væri aS reiSast; en svo stilti hún sig í tíma, og sagSi meS kuldalegu brosi: “ÞaS er eins og þér liggi svo lífiS á aS komast í rúmiS, en mikill svefn er ekki hollur fyrir ungar stúlkur. Líttu á mig. Árum saman hefi eg ekki sofiS meira en fjóra og fimm tíma á sólarhring. TalaSu nú viS mig stundarkorn okkur báSum til skemtunar í staSinn fyrir aS hlaupa frá1 mér eins og villiköttur >í holu sína.” Myrtle gekk yfir aS eldstæSinu, en settist ekki niSur og leit ekki ril frú Scrutton, sem kallaSi sig stjúpu hennar. Hún leit ekki heldur til Giggles; en hann var svo vanur viS géSbreytingar konu sinnar, aS hann leiddi þær hjá sér aS jafnaSi. "ÞaS var undarlegt,” sagSi frú Scrutton, meS- an hún af og til nartaSi í síldina, en drakk teiS meS góSri lyst. "I kvöld var eg einmitt aS tala um þig, Myrtle; eg fór inn á veitingastofuna “Geitin”, til aS fá mér eitthvaS.viS tannpínunni sem hefir veriS aS kvelja mig í allan dag, og rfieSal annara sem eg hitti þar, var Silky Barge; þaS er nú maSur sem vert er aS tala um. Hann sagSis thafa haft góSan dag í Kemton skemtigarSinum; og þaS var ekki um ann- aS aS tala, en eg mátti til aS drekka meS honum eitt glas af víni; já, og ekta Portvíni. Hann er sér- staklega örlátur, og hann hlýtur aS græSa stórfé. _ Er ekki dropi af Genever til í húsinu?" Giggles, sem hafSi til þessa hlustaS á rugliS í henni, og af og til sent henni tortryggnislegt auga, hristi nú höfuSiS. “ÞaS er annars merkilegt,” sagSi hún gremju- lega; “ef þaS kemur fyrir, aS mig langar í dropá af einu eSa öSru sterku því sananrlega kemur [þaS ekki oft fyrir — þá er aldrei neitt til. Ojæja, hvar hvarf eg frá? — ÞaS var Silky Barge. Þykir þér þaS trúlegt, Myrtle, hann spurSi eftir þér, auSvitaS vin- gjarnlega og í trúnaSi. Hann hefir aSeins einu sinni eSa tvisvar séS þig, þegar hann hefir fariS hér um, og maSur skyldi ekki íiriynda sér, aS hann tæki eftir ungling sem þér, en hann *hafSi ekki gleymt þér,” hún bjó til bros á andlitiS og deplaSi augunum og kinkaSi kolli, sem gerSi hana enn nú leiSinlegri en hún var íraun og veru. “ÞaS er ekki trúlegt, en þó skildist mér, aS honum listist vel á þig; væri þaS svo, vil eg segja, aS þaS sé engin smáræSis lukka." MeSan hún rausaSi þetta, færSist roSinn meir og meir ýfir andllitiS á Myrtle, og eldur brann úr augum hennar af skapraun og viSbjóS, en svo náSi hún sér brátt aftur og hafSi stjórn á tilfinningum sínum, og var eins köld sem fyr. “Eg vil fara aS hátta, sagSi hún. Frú Scrutton rétti handlegginn frá sér, sem fyr, og reyndi aS standa upp, en Giggles rétti upp hend- ina og gerSi henni þaS skiljanlegt, aS hún skyldi lofa Myrtle aS fara. “Myrtle er farin aS finna heldur mikiS til sín,” sagSi frú Scratton, og starSi á eftir henni. “ÞaS væri sannarlega nauSsynlegt aS lægja í henni stór- menskuna. Eg yfirgaf góSvina samkvæmi, til þess sem fyrst aS geta komist heim, og tilkynt henni þessi góSu tíSindi, en iþá snýr hún upp á sig, líkt og væri hún borin til þess aS fitja upp á nefiS aS öSrum ein« herramanni og Silky Barge er.” “Eg get ekki liSiS Silky Barge og vil ekkert um hann heyra,” sagSi Giggles byrstur. álítur þú aS hann sé ekki fulllboSIegur handa Myrtle, þessum vanþakkláta stelpukrakka, sem ekki vill muna aS viS tójcum hana upp úr sorprennunni, og höfum gefiS henni föt og fæSi öll þessi ár, og svo væri Silky Barge þenni ekki boSlegur.” Giggles beiS þar fil hún var buin aS hlægja út háSshlátrinum sem hún rak upp þegar hún hafS: lokiS ræSu sinni. Þá sagSi hann: “ÞaS er nú einmitt þaS sem hann er ekki, og vil eg ekki heyra meira um hann talaS.” Jæja, þú vilt þaS ekki, en þú verSur ef til vill ekki spurSur aS því. Eg læt ekki ganga á mér, Henry Scratton, því þó eg sé konan þín, þá er eg samt ekki nein drusla. Eg hefi ætíS gert mitt bezta þér til handa, og hefi séS um heimiliS eins og góSri húsfreyju sæmir.” Hún þagnaSi snögglega og leit til hans meS glampandi augum og bjó til lymsku- bros á andlitiS. “Vertu nú ekki neinn einfeldningur, Henry,” sagSi hún lágt. “Eg segi þér þaS satt, aS eg vil Myrtle eins vel og okkur sjálfum. ÞaS væri upphefjandi ráShagur fyir hana, og viS getum líka haft gott af því. Silky Barge talaSi miklu meira um þetta viS mig, en þaS sem eg hefi sagt ykkur Myrtle. Hann bauS mér kostaboS, því honum er kunnugt um aS viS erum fátæk, en hann er örlátur og lofaSi mér fimm punda nótu, éf eg ræki vel er- indi hans v^S Myrtle.” Gf|gles stóS upp og horfSi á konu sína og hleyptn brúnum: “Hann getur fariS hvert sem hann glæsimenni sem hann er, og svo vinnur hann inn meiri peninga á einum degi en þú hefir gert alla þína ^ríSleiki Myrtle var af sömu tegund. Hún hafSi svart I tækifæri ber aS höndum — þó eg ekki vifi hvaS I aeif.', eSa munt nokkurntíma gera. Hann er viS skáldin keptusl viS aS upphefja í IjóSum sínum.J förnu, og sjá hvort aS ekki eitthvert ófyrirsjáanlegt vill meS sína fimrn punda nótu,” sagSi hann reiSur, “Hann fær ekki Myrtle og jþér er hollara aS hætta viS aS selja hana til Silky Barge; eg vildi heldur sjá hana dauSa Iheldur en gifta honum, jafn ómerki- legum grolbbara, eins og hann er.” Konan hans .stóS upp, dreyrrauS í andliti, og steytti hnefana framan í mann sinn. “Þú,” grenjaSi hún, en svo stilti hún sig og lak aftur niSur í stólinn — “Já, já, gott orS aftur,” sagSi hún þegar hún gat talaS fyrir reiSi. “Gættu nú aS þér, svo þú fáir ekki eitt flogiS. Eg sagSi þetta, því eg áleit |þaS skyldu mína. Eg skil ekki í aS Silky Barge verSi hjartveikur þó Ihann fái ekki Myrtle, þar >sem stúlkurnar eru á Iþönum eftir hon- um, svo hann þarf naumast aS kvíða konuleysi. En öllu er óhætt, þó þú hafir þetta í huga; því gættu, eitthvaS verSur aS gera fyrÍT stúlkuna, þar sem hún er ekki okkar barn, og nú er hún komin á þann aldur aS hún hlýtur aS fara aS sjá um sig sjálf. Eg álít aS hún hafi veriS betur sett sem kona Silky Barge, held- ur en aS vera rekin út á strætiS.” Giggles ætLSi ,aS svara, en hætti viS þaS, og fór út úr stofunni. 2. KAPITULI Myrtle flýtti sér upp stigann; hún hafSi ákafann hjartslátt. MálæSiS í hinni svonefndu stjúpu henn- ar, olli því, aS henni leiS ákaflega illa. Frá því fyrsta er hún hafSi séS Silky Barge, hafSi hún megna óbeit á honum. Hann var stór vexti og hrika- legur; andlitiS þrútiS og framkoman öll óhefluS og fráhrmdandi. Hana hrylti viS því, þegar hann hafSi tekiS í hönd hennar meS sinni stóru krumlu, og henni fanst þaS alveg óhugsandi, aS hún gæti átt hann. Giggles haifSi líka sagt, aS hann vildi heldur vita af henni dauSri en aS vita aS hún giftist þessum hrekkjalim og prangara, og þaS var í samræmi viS hennar eigin hugsun og tilfinningu. Hún svaf í kvistherbergi, en þaS var svo lítiS, aS þaS líktist meira geymsluskáp en mannabústaS, og er hún var komin þar upp og ætlaSi aS opna dyrnar, stanzaSi hún og hlustaSi eftir daufum hljóS- færaslætti, sem heyrSist úr herbergi því er var viS hliSina á hennar. Augnabliki síSar barSi hún á dyrnar og var hún beSin meS lágum róm aS ganga inn. Hún kom þar inn í herbergi, sem ekki var stærra en hennar. Þar inni var lftiS og ómerldlegt orgel, og viS þaS sat og spilaSu unglingsstúlka á aldri viS Myrtle. og söng undir, og vár alt þarna inni eins og meS einkennilegum íþunglyndis blæ. Stúlkan mátti heita fríS, þó föl væri og mögur, og Ijóst hár, sem sló á gullnum bjarma, sem auSsjáanlega kom frá skímunni af daufum eldi sem var í eldstæSinu, því annaS lljós var ekki f stofunni. Myrtle fór hljóSleg en stúlkan sem spiIaSi var blind og tók ekki strax eftir því aS hún var ekki ein í herberginu; hún hætti aS spila, hallaSi höfS- inu til eins og hún væri aS hlusta eftir einhverju, og sagSi svo lágt: “Ert þaS iþú, Myrtle?" “Já, sagSi Myrtle lágt, ti'l aS trufla ekki hljóS- færasláttinn. Hún var ætíS hrifin a)f þessari blindu unglingsstúlku, og hún var nú orSin rólegri í skapi. “Já, þaS er eg, Minnie, haltu áfram aS syngja,” bætti hún viS. Minnie hélt söngnum áfram, en 'Myrtle settist á gólfiS, því þaS voru ekki fleiri sæti. Hún sat niSur- lút meS krosslagSar hendur og gaf sig alla viS söngnum. Þær voru ólíkar þessar stúlkur. Minnie sneri venjulega augunum til himins, og hinir blíSu og stillilegu andlitsdrættir.voru gagnstæSir viS andlits- fall Myrtle og hennar dökku, fögru augu, sem nú lýsti andlitiS óróa og áhyggju. í seinasta versinu rríiSju varS Minnie aS þagna, því hóstakviSa hindraSi hana frá iþví aS ‘Nú, og hversvegna. — Af því þú öfundar hann j halda áfram. “ÞaS var eins og Myrtle vaknaSi af draumi. “Þér líSur ekki vel í kvöld, Minnie,” sagSi hún. (Framhald)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.