Heimskringla - 07.09.1921, Blaðsíða 4

Heimskringla - 07.09.1921, Blaðsíða 4
'4. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 7. SEPT., 1921 HEIMSKRINGLA (Stofnttð 1S86> Keuur fit ft bverjum miftvikutlegl. CttfefemUur ojg cifeeiidur: THE VIKiNG PRESS, LTD. 72» SHEUBROOKE ST., WINNIPEIi, »AJÍ. TaIsimJt Nf-«3S7 v.r* bla»aln« rr 1P5.00 IrKnncurln. bor»- lxt fyrlr fram. Allar borjrnnlr nendiat rftðMHtanni bln'ftsinr*. Ráðsmaður: , BJÖRN PÉTURSSON Ritstj órar : BJÖRN PÉTURSSON STEFÁN EINARSSON TtunÖMkrlft tii blnSalnK: THE VIKIAÍ Ji PBBSS, Ttd.. B«x 3171, WlanlprK. Mun. TtnnOalnHft tll rltnUörana EDITOn HHIMSKK.IJIGTA, Box 3171 Wlnnivatc, Hnn. The "HainMkrlngla- ta printad aní p*b- Hsha by tbo Viktng Pross, Idmited, at 729 Sharbnooko Stroet, Wlnnipo*, Manl- tsba. Telophono: Pf-663'I. WINNIPEG, MANITOBA, 7. SEPT., 1921 Haust. Haustið er komið. Ekki þó hrímkalt, eins ©g eitt skáldið kvað, því veður er enn hið bezta. En eftir tímatali er það komið; það er kallað svo hér að haust byrji fyrsta sept- ember. Og stendur margt hér ver af sér gagn- vart f>ví sem íslenzkt er en þetta. Eins og þeir muna sem ó!ust upp heima, byrjar haust- ið þar með höfuðdegi. En hann er 29 ágúst. Skekkjan því aðeins 3 dagar. Haustið, eins og 'hinar árstíðirnar, minnir manninn á margt, sem hugan mundi annars lítið dreyma um. Það verða timamót í huga hans, eins og í náttúrunni. Það er sitt hvað hausthugi og vorhugi, alveg eins og vor og haust er sitt hvað. Það haustar að í huganum Og ef til viil er það fyrsta hugsunin sem með haustinu vaknar hjá þeim sem mannlífið þekkja og skilja. Haustið minnir oss á að sumarið hafi kvatt; sumarið með öllu sínu lífi og gróðri, með sínum heitu.sólþrungnu dögum og kyrru björtu blíðveðurs nóttum. Boðinn auðs og aílsnægta. Síðasta liðið sumar var eitt af þeim heitustu er sögur fara af. Svásuður var óspar á kolin yfir júní, júlí og ágúst. Því ekki er teljandi þó eina viku eða svo í ágúst dvínaði sólareldur, svo að þeir sem áttu sitt heimili yfir höfði sér, fleygðu kirkjublöð- unum í ofninn, rétt til að draga kuldann úr veggjunum. Þeir sem hella sína höfðu að leigu inn í stórbyggingum og borguðu $90 fyrir með hverju tungli, gátu auðvitað ekk- ert gert til að halda sér hlýjum nema að ganga í leikhúsin. Aldrei gerðu hella-búar það á æskuárum mannkynsins. Þeir voru okk ur hagsýnni þar. Þeir flugust á og höfðu bæði hita og skemtun af fyrir ekkert. Menning þeirra var fólgin í harðfengi og orku. En þessi kddi kafli var aðeins stutta stund. Svásuður blundaði ekki lengi. Þökk sé hon- um að skilnaði fyrir vel unnið verk. Haustið minnir einnig á fegurð. Áldrei er skrúð jarðarinnar eins mikið og fagurt og þá. Þá er þurt um og gott yfirferðar. Dag- arnir eru þá einnig mátulega heitir. Þá fylla nýtir menn og náttúrlegir forðabúr sín, skera upp ávexti sumarsins og búa sem bezt um sig undir veturinn., Ónýtir mMin og ónáttúru- legir, svo sem bæjarmenn, njóta einnig góðs af því. Á haustin er því ár um öll lönd. Þá ættu allir að vera glaðir og geta með góðri samvizku notið árangursins af sumrinu. En því miður geta það ekki allir. Hin óeðlilega menning og tízka hefir sett þar mörgum stólinn fyrir dyrnar. Það geta ekki nema 6ára fáir tekið af einlægni undir með skáld- inu: “ekkert fegra á fold eg leit, en fagurt kveld á haustin.” En þegar haustar að fyrir alvöru, sölnar einnig grasið, Iaufin á trjánum gulna og blóm in á stönglinum visna og missa lit, ylm og angan. En enginn skyldi halda að þau séu að leggja sig fyrir til síðustu hvíldar. Þau eru aðeins að taka sér dúr eftir gróðrarstritið um tíma. Með sól og sumri rís það alt upp aftur yndislegra og fegurra en nokkru sinni áður. Það er þeirra lögmál; það er engin dauði til, heldur eitt óumflýjanlegt lífslög- mál. Manninum er oft líkt við strá. Það haustar einnig að í sál hans. Það slær fölva á hinn andlega gróður hans. Því ber ekki að neita. En það þarf ekki endilega fremur en í ríki náttúrunnar að verða andlegur dauði. Eða haldið þið að lífslögmálið nái ekki til sálar- blóma hans eins og alls annars á guðs grænni jörð? Vissulega. Þó honum fallrst hugur í svip, getur hann huggað sig við von um gróð- ur, líf og blcmgvan síðar, með sól og sumri. Ef hann gerir það, haustar ekki nema eðli- lega að í sál hans. Haustskýin grúfa þá ekki yfir þeim heimi lengur, en yfir heiminum í ríki náttúrunriar.” HugprýÖi í hættum. Hugprýði er dygð. En það er líkt me$ hana og gullið, sem skýrist þá fyrst er það er í eld borið. Hugprýðin kemur oft bezt í Ijós er út í hættu er komið. 1 sambandi við slysið mikla á Englandi, er Ioftfarið, með 40 manns innan borðs, fórst, er nýlega sögð saga, er minnir á þetta. Það er haft eftir þeim er hjá slysinu sluppu ómeiddir, að skipstjórinn og skipmenn hans hafi sýnt frábæra hugprýði og skyldurækni, er ógæfuna bar að höndum og skipið gliðnaði alt sundur svo ekkert varð við ráðið, þeir er hefði sagt sig undir útlenda Iögðu í fylsta skilning iífið í sölurnar fyrir skylduræknina. Eftir að öll von virtist úti og loftskipið var farið að falla, kom einhver með fall-hlíf (parachute) til skipstjórans og fylgdu henni hann nú hefir tekið ríki á íslandi með sér- stökum samningi við land vort, án þess að réttarstaða Grænlands væri um leið ákvörð- uð. Eg mintist lauslega á það í Lögbergi, að málifíu var hreyft af hálfu alþingismanna á meðán samningarnir við Dani voru að gerast. þó má gera ráð fyrir því að það hafi éinkum verið opnun Grænlands sem íslenzka krafan snerist að, en það er vitanlega alt annað en tilkall til eignarrétts yfir landinu. Svar Dana var alveg ófullnægjandi; og alt situr við það sama. En hvernig stendur þjóð n á Islandi að vígi í þessu máli? Eins og kunnugt er, var íslendingum fengið það vald í hendur, frá Dönum, meðan hæst stóð á heimsófriðnum, að fara með sín eigin verzlunarmálefni sín ytra, og sýndi eg þá rækilega fram á það, að þjóðin ætti ekki að leyfa sérmálavaldinu í Reykjavík umtals— laust að taka sér yfirráð yfir þessum al- mennu málum, sem samkvæmt réttargrund- velli allrar frelsisbaráttu Islendmga gegn Dönum voru að réttu lagi, hjá hinu óskipaða Fylgir böggull skammrili. konunga 1262. Þeim háu herrum sem sátu þá við stýrið, þótti samt þægilegra að fara með þessi mál eins og þeir ættu þau sjálfir, án þess að stofnað væri til þjóðfundar. Á þann veg var lagður grundvöllurinn að þeirri þau ©rð, að honum væri ekki til neins að J fjárhagslegu glötun sem nú er kominn yfir hugsa um stjórn skipsins lengur; það væri dauðadæmt; það væri aðeins um eitt að gera: að bjarga lífi sínu nú þegar. Skipstjórinn rétti einum af förunautum sínum fallhlífina og bauð honum að fara nið- ur í henni. Hvað sem um sjálfan sig yrði, ætlaði hann með aðstoð manna sinna að reyna að afstýra því að skipið félli niður á strætið, í bænum HuII sem það var yfir, þar sem manngrúinn var mestur fyrir; enda hefði það orðið hundruðum auk þeirra er á skip- inu voru, að Iíftjóni, ef svo hefði farið. En skipstjóra hepnaðist að koma í veg fyrir það. Sjáifan kostaði það hann samt lífið. Nafn skipstjórans var Maxfield. Hann var Island. Og á sama hátt virðist sem fara eigi að með Grænlandsmálið. Konungur Islands hefir erft útlent konungs vald yfir Grænlandi á sama háfct eins og hann erfði það yfir íslandi. Hann réði aldrei yfir Grænlandi sem Danakonungur, heldur ein- mitt algerlega og einungis sem konungur ís- lendinga. En þegar nú hafa verið gerðir upp reikningarnir við þetta erlenda vald að því er snertir Island — því skyldi þá þjóðin á íslandi láta það þolast, að gamla “hjáleigu- stjórnin”, áður en hún var orðin ráðandi yfir almennu málunum og á meðan hún var að semja hinn “nýjasta sáttmála” við Dani, leyfði sér þegjandi eða segjandi að afsala neinu tilkalli voru til Grænlands. Hér þarf Bandaríkjamaður, en af enskum ættum. Á ísíenzka þjóðm þegar í stað að taka í taum- Bretlandi hafa menn það í munnmælum, að ana. Almenningsálitið heima og hér verður enginn brezkur skipstjóri yfirgæfi skip sem að heimta upptöku Grænlandsmálsins, með .......... öll spilin á borðinu, þannig að alheimur sjái sé að sökkva eða farast, fyr en síðastur allra manna. Þessi hugrakki skipstjóri sannaði að hann hafði í fullum mæli þá skylduráekni og hugprýði til að bera, sem til þess þarf. Hann kastaði frá sér tækifærinu að komast hver hefir þar á réttu að standa. Fullveldisstjórn lsíands getur heldur ekki nú, eftir að samningum er lokið við Dani, ráðið þessu máiefni til lykta á neinn hátt, án lífs af sjálfur til þess að vernda líf annara. ! þess að það hafi verið lagt undir vilja ís- Það sveipar nafn hans héðan í frá ógleym- lenzkra kjósenda. Pukrið í Reykjavík má anlegum hetju og frægðarljóma. Oh Pistlar um Grænlandsmálið. .L Áður en hr. Einar Benediktsson fór héðan fra Winnipeg, átti ritsljóri þessa blaðs tal við hann um málefni það, sem hann hafði þá fyrir skömmu vakið umtal um með greininni: “ísland og Grænland,” í Lögbergi, og viljum vér flytja íesendum vorum aðalefnið úr sam- talinu, þannig að vér látum hr. E. B. sjálfan hafa orðið: “Mér er mikil ánægja að því, að láta “Heimskringlu” í té allar þær upplýsingar um þetta mól sem mér er unt. Eg lít svo á, að þetta sé í raun réttri fyrsta málefni Islend- inga, sem liggur algerlega fyrir ofan alla flokka og skoðanafylgi meðal landa vorra, hvar svo sem þeir eiga heima, og mun eg því, eftir því sem virst getur ástæða til, leyfa mér að senda “Hkr” smágreinar, stig af stigi. Samkvæmt því sem Grænlandsmálið kann að geta þróast í athygli Islendinga vestra. Hér ætla eg fyrst um sinn, einungis með ör- fáum orðum, að drepa á afstöðu þjóðarinnar gagnvart þessu máli, í framhaldi af því, sem eg mintist á í grein minni í Lögb. Það er enginn efi á því, að algerlega sér- stakar ástæður koma til greina um réttar- stöðu Grænlands vegna hinnar fyrstu lög- skipunar um allsherjarríki Islands og nýlend- unnar sem bygðist þaðan með sömu megin- | reglum. Vöntun framkvæmdarvalds hjá al | menningi á frelsisöldunum, bæði í móður- i mótmæla; hefði hann verið svo heppinn að ekki þolast í þessu máli eins og það var þol- að í erindrekstrinum ytra um verzlunarmálin, sællar minningar. — Og menn mega reiða sig á það, að kröfum íslendinga um Græn- land verður gefinn góður gaumur meðal ýmsra annara þjóða. Heimurinn ætlast til þess að íslenzka þjóðin taki til sinna eigin ráða í þessu mikilsvarðandi málefni, sem einnig snertir svo stórvægilega hagsmuni ann- ara Ianda og þjóða.” Þegar minnið bregst. iMontaigne segir að minnið sé meðhjálp skynseminnar. En það leikur oft á menn, og bregst stundum þegar mest á ríður. Einu sinni var prestur í Englandi á leið til kirkju. Hann mætti fiskisölu konu sem hróp- aði: “Gerið svo vel, ágætir karfar, ferskir, lifandi! 0, ú, ú! ” Þegar presturinn byrjaði ræðu sína sagði hann: “Kæru bræður, þegar syndarinn snýr frá villu síns vegar, þá má hann vera viss um að sál hans frelsast og verður lifandi, lifandi! 0, ú, ú!” Og seinustu orðin sagði hann í sama róm og fiskisölu konan, söfnuðinum auðvitað'til stórrar undrunar, en sjálfum sér til athlægis. Ritstjóri Lögbergs settist á dögunum niður til þess að skrifa svar á móti grein í Heims- kringlu. En þá vildi þetta einkennilega til, að botninn datt alt í einu úr sögunni og hann komst ekki nema eitthvað fimm línur með greinina. Gat hann í þessu ástandi ekki ann að en tuggið upp sömu orðin og búið var að landinu og Grænlandi, getur samt alls ekki haggað þeim frumgrundvelli sem krafa vor , byggist á. Engum getur haldist uppi sú skoð- un að Grænland hafi verið sjálfstætt ríki á tímabilinu frá landnámi og bygging Græn- lands til þess er “gamli sáttmáli” var gerður. Á hinn bóginn þarf heldur ekki hér að nefna neitt tilkall Noregs til landsins fyrir það tíma bil. Afdrifin á réttarþrætu Islands við Dan- mörk eru að því leyti fullnægjandi sögadóm- ur, þar sem hið erlenda vald, fyrst Norð- manna og síðan Dana, bygði á sömu ástæð- um um bæði löndin. Þar á móti hlýtur flutn- /ingur æðsta umboðsvaldsins út fyrir ísland og Grænland að valda mjögi einkennilegri aðstöðu Danakonungs í þessu máli, þegar rekast á fiskikerlingu á leiðinni á skrifstof- una þennan dag, hefði hann eflaust getað bætt orðunum “0, ú, ú! við meistrastykkið sitt eins og presturinn. En fiskikonan fanst ekki frekar en gióandi gull, og því varð að hafa yfir sömu orðin og áður, óbreytt að öllu leyti að sjá frá því sem þau voru í fyrra blaði hans. Það er ein breyting hugsanleg í sambandi við þau og hún er sú, að ritstjórinn hafi hnikt öllu meira á í seinna sinnið er hann skrifaði þau en hið fyrra. Það leiðasta er að enginn skyldi sjá þegar hann rak á hnikk- inn, því það hefir eflaust verið kómiskt að líta. Það er^ekki gaman að því, þegar minnið leikur þanfíig á menn. UndanlfariS hafa þaer fréttir borist út um allan heim aS Rúss- land sé illa statt hvaS vistir snertir. Og aSrar þjóSir hafa tekiS sér þaS svo naerri, aS þaer hafa hafist handa og byrjaS aS senda mat- væli þangaS til þess aS afstýra neySinni sem þar vofir yfir, og getur fátt fegurra eSa mannúS. legra veriS. Þessi neyS, sem á Rússlandi kvaS vera, barst fyrst þannig út, aS alþjóSa-v.erkamannafélag sem kallar sig “The T.hrrd Interna- tional” og aSal aSseturstöS sína hefir í Moskva á Rússlandi. ha'fSi fund meS sér í sumar og sam- þykti á þeim fundi, aS leyta á náS ir félagsskapanna í öSrum lönd- um, sem þessu alþjóSa verka- mannafélagi heyra til, meS hjálp og aSstoS, aS því leyti sem þau félög gætu veitt hana.En meSfram af því, aS Lenin sem félagsskapn- um heyrix til, samþykti þessaT upp ástungur, hafa fyrst og fremst líkn- aríélög annara þjóSa og síSan stjórnir þeirra, tekiS þessa hjálp- arbeiSni ‘The Thwd International’ til greina, og hafa einnig sýnt lit á aS hjálpa Rússlandi úr krögg- um þess meS því aS skifta viS þaS, og senda því vörur. Þetta leit í vorurrv augum ljóm- andi vel út.' Og menn fóru aS gera sér vonir um friS og sættir úr þessu milli Rússlands og um_ heimsins. A3 vísu vissu margir, aS Frakakr höfSu her austur í I Asíu, sem ekki var aSgerSarlaus, heldur blátt áfram háSi stríS þar á móti iBolshevikum. En þaS vonuSu flestir, aS þær væringar mundu smám saman detta niSur, er svona var komiS. Ennþá hefir þaS ekki rejmst svo, hvaS sem : seinna verSur. MeSfram vegna þess aS þetta átti sér staS, litu j Rússar meS hálfgerSum geig á líknarstarfsemina, sem háfin Var hjá mörgum þjóSum, til þess aS bæta úr ástandi Rússlands; þeim fanst hún og árásir Frakka sem öllum hlutu aS vera ljósar, eiga svo illa saman. Rússum var því altaf ljóst hvaS til stóS. ÞaS vissi aS aSals menn- brnir frá gömlu rússnesku keisara- veldis tímunuim sátu í Eistlandi, Latvíu, Lithuaníu, Póllandi og Rúmeníu, og aS þeim ibýr aldrei annaS í huga en þaS, aS hnekkja rússnesku stjórninni sem nú situr aS völdum, ef nokkurt tækifæri gefst til þess. Þeir vita aS Frakk- land hefir veriS aS espa Pólland og Rúmeníu til óspekta gegn Rúss landi. Þeir vita einnig, aS þessir gömlu rússnesku aSalsmenn Kafa gert alt sem unt hefir veriS til þess aS koma af staS æsingum gegn Bolshevikum og hafa meira aS segja dfsótt og sýnt banatilræSi sumum þessum rússnesku aSals. mönnum, til þess aS kenna Bol- shevikum um þaS og vekja hat- ur í þeirra garS. I tilefni af þessu og líknar- starfsemí annara þjóSa gagnvart Rússlandi, hefir nú alþjóSaverka- mannafélagsskapurinn (TheThird International) í Rússlandi, fund- iS sig knúinn til aS spyrja, hvaS þetta alt eigi aS þýSa hjá vest- lægu þjóSunum. Þykir þeim á- standiS svo ískyggilegt, aS þeir eru farnir aS draga her saman á landámærum sínum til þess aS mæta hverju sem ádettur. Til landamæra Finnlands Rússlands hafa Bolshevikar þegar sent talsverSan her. Þegar Finnar spurSu þá hverju þaS sætti sögSu Bolshevikar þaS vera svar þeirra til vestlægu þjóSanna sem í byrjun september ætluSu aS senda 13 herskip til Ríga, sem þeir sjái ekki aS annaS eigi aS þýSa en aS sendast á hendur Rúss landi. Einnig krefjast þeir aS fá aS vita hvaS fyrir Bandaríkjunum vaki meS því aS hafa 2 eSa fleiri stór herskip svalkandi um 'austur- sjóinn meSfram ströndum Eystra- saltslandanna. Þeir segjast aS vona hins bezta en fram hjá þessu __Dodd’s nýmapillur eru bezta ■ýmmeMfö. Lækna og gigt. bafcverk, hjwrtabíiun, þvagteppu, og ömnor veskindi, sem stafa fré ■ýTHiiaii. — Dodd’s Kidney Pill* kosta 5Gc askjasi e'Sa 6 öskjur fyr- ir $2.50, og fáat hjá öihm lyfsöL sm e&i frá The Dodd’s Medicinc Co. Ltd., foronto, Ont...........- og fleiru geti þeir ekki gengiS þegjandi og án þess aS hafaat nokkuS aS líka. lEftir fréttum aS dæma frá. Rússlandi, er neySin, sem þar er sögS vera, eflaust nokkuS ýkt. Skýrslur þaSan um framleiSsIu, bera þaS meS sér, aS hún er í ár engu minni en undanfarin ár. Verzlunin gengur aftur stirSara í. Rússlandi, vegna hins stranga éft- irlits meS henni. En einstakir menn hafa hana aS öSru leyti £ sínum höndum eins og hvar ann- i arsstaSar, eftir því sem Bretar segja, sem nú hafa undanfariS* skift viS Rússa og bæSi Rússar og Bretar láta vel yfir. Hvort sem hér er aS horfa til friSslita, skal ekki sagt um aS svo- stöddu. Fréttirnar sem hér um getur eru teknar eftir blaSinu Free Press í Winr.ipeg síSustu, dagana. ÞaS er því engin dula | yfir þæj- dregir), og ástæSuIaust ; fyrir 03S, sem áhorfendur þess er I fram fer, aS ganga fram hjá þeim. —S.E—* og nú Islendingur fræg- ur farmaður. (Framhald) ---- Kapt. GuSmundsson og Olsora héldu ferSinni ennþá áfram frá Verkhoyansk suSur á bóginn. UrSu þar fyrir þeim fagrir dalir og sléttur meS skógarlbeltúm á strjálingi. Til Yakutsk komu þeir 5. desemlber; rétt áSur en þeir komu inn ■til bæjar þessa, ferS uSust þeir góSan spöl eftir Lena- ánni; gekk ferSin hiS greiSasta þó dagur væri kominn aS kvöldi. Yakutsk er eins og hver annar nú tíma bær. Stófíbyggingar eru þar bygSar úr miúrsteini og eru hinar reisulegustu; getur þar aS líta' skrauthýsi sem hvar annarsstaSar.. Ibúarnir eru 10,000 aS tölu. Borg þessi er í miSpúnkti hins mikla ak_ uryrkju héraSs, sem fyrir stríSiS mikla var uppsprettulind aufy» og allsnægta. Þar var korn og kvik. fjárrækt í stórum stíl rekin. Hér- aS þetta má heita aS taki yifir mestan hluta Austur-Síiberíu og «é hiS byggilegasta í alla staSi. Kapt. GuSmundsson fór nú aS bera upp erindi sitt viS stjóm- þessa ríkis. TjáSi hann henni hvernig hann hefSi veriS sviftur eign sinni af stjóminni 'í Omsk. Tók sá málarekstur marga daga. Lengst var þó veriS aS komast aS því, undir hv^Sa stjórnardeild svona lagaS mál kæmi. Loks sættust þeir á aS fela máliS utan- ríkismála deildinni, en yfir þeirri deild var þó önnur er nefnist Chacka-nefndin. Á íslenzku þýS- iS þaS orS ‘áfloga nefndin”. En störf þeirrar nefndar er, aS líta eftir og afstýra eSa bæla niSur uppreistir og hafa hendur í hári slíkra Iögbrjóta. Henni er lagt í hendur æSsta vald landsins, og hún hefir herinn á sínu valdi. Nefnd þessi er skipuS 9 mönnum; æSsti maSur hennar er yfir her- foringi. Þar var nú málefni kapt. GuSmundssonar tekiS fyrir. Átti hann í 3 daga stapp viS þá um þaS, áSur en úrskurSur var gef- inn í því. Þurfti kapt. GnSmunds-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.