Heimskringla - 07.09.1921, Blaðsíða 5

Heimskringla - 07.09.1921, Blaðsíða 5
WÍNNIPEG, 7. SEPT , 1921 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA Til iands-umbóta Þarnist þér peningalega aSsto'8 til útsæSiskaupa, landrækski starfs, gripastofns e8a ahalda? Fram- kvæmdarríkur bóndi mun ætíS finna vorn banka reiSubúinn aS veita sanngjörn lán til J>arflegra fyrir- tækja. FinniS bygSar-umboSsmann vom aS máli og muniS þér finna afiuga bjá bonum fyrir mal- efnum ySar. IMPERIAL BANK OF CAMADA Riverton bankadeild H. M. Sampson. umboðsmaSur ÚTIBÚ AÐ GIMLI son aS skýra þeim frá viSskiftum sínum viS lColymaJbúa frá upp- hatfi, og kröfSust ,þeir sannana á hverju smáatriSi. Gat hann altaf stutt mál sitt meS skjölum þar aS lútandi og lagSi hann þar einnig fram beiSni lAanadyr-stjórnarinn- ar um aS þeim væru sendar vör- ur. SíSasta daginn, sem fundur þeirra stóS yfir, kom bréf fra stjóninni í K.oilyma til ’Chacka- nefndinni. Er hún í því bréfi beS- in aS gera þaS sem hún sjái sér faert fyrir kapt. GuSmundsson, því hann eigi þaS skiliS fyrir vör- urnar sem hann hafSi komiS meS handa hinum nauSstadda lýS í Kolyma. I bréfinu var einnig tek-| iS fram, aS GuSmundsson hefSi j gefiS vörur þeim sem ekki gátu ( neitt borgaS. Læknislyf hefSi hann einnig látiS margan hafa j fyrir alls enga borgun. Þessu bréfi. fylgdi enrifremur greinileg frásögn «f komu skipanna og viSskifta, Tekstri þeirra. VarS þetta alt til i þess aS sannfæra Yakutsk stjórn-1 ina um aS skjöl og frásögn GuS-, mundssonar væru rétt og ábyggi- leg. En þaS sem einkum hafSi mikiS áhrif á nefndina, voru hin hlýju orS bréfsins í garS GuS- mundssonar, því þar var blátt á- j fram sagt, aS hann væri alls góSs verSur, og aS halda vörum hans ‘ eSa gera þær upptækar, væri ský- J laust álitiS, aS launa gott meS illu. Yakutsk-stjórninni fanst nú, meS þetta alt á vitundinni, ekki um neitt annaS aS gera, en aS ■ stySja mál kapt. GuSmundssonar J og fá Omsk-stjórnina til þess aS , skila honum aftur vörunum sem j teknar voru af “Isbirnium”. En á síSustu stundu, eSa rétt áSur en | nefndin gæfi út skipun í þessa átt j kom þráSlaust skeyti frá Karioff Brother9 félaginu þess efnis, aS kapt. GuSmundsson hefSi tekiS gripdeildum vörur sem tilheyrSu félaginu og sögSu hann ekkert annaS en sjóræningja. GuSmunds son komst aS innihaldi þessa skeytis, áSur en yifirvöldin vissu af. Morguninn eftir aS þaS kom, fór hann á fund þeirra, og lét sem hann væri einskis vís, en þaS stóS þá svo á, aS yfirvöldin voru af kappi aS ræSa um efni þessa skeytis. Þeir áttu ekki von á GuS- mundsson svo snemma, en sýndu honum þó engan mótþroa « þvi efni. GuSmundsson áleit ibezt aS vera til taks, og bera strax og hik- laust sannleikanum vitni í málinu; því kom hann svo snemma. Hann var spurSur aS því hvort nokkrar| vörur hefSu veriS á skipinu sem aSrir hefSu átt. GuSmundsson kvaS svo veriS hafa. En þannig stóS a því, aS Karioffs-félagiS hafSi gert uppkast aS samningi viS Alaska-Síberíu félagiS í Nome um vöruskifti. HafSi “Isbjörninn” því meSferSis vörur til þessa fé- lags og hafSi GuSmundsson skrá yfir þaS. Og af því aS GuSmunds son var sjálfur aSal-stjómandi Alaska-félagsins, átti hann aS full- gera samningana viS Karioff’s— félagiS. En af þeim viSskiftum gat þó ekki orSiS vegna þess, aS Karioff’s félagiS stóS ekki viS þau loforS, er verzlunar-erindreki þeirra hafSi sjálfur undirskrifaS, er þessi viSskifti komu fyrst til tals. GuSmundsson hafSi öll þau ekjöl, er hægt var aS krefjast í þessu samlbandi, og vísaSi þeim öllum fram til Síberíu-stjórnar- jiefndarinnar. En þaS varS til þess aS kasta í burtu öllum efa sem vaknaS hafSi hjá nefndini út af Karioffs-skeytinu. Þegar yfirvöldin voru nú kom- in aS þessari niSurstöSu, símuSu þau til Vladivostok og tjáSu stjórninni hvaS gersft héfSi, aS máliS hefSi veriS rannsakaS. og aS GuSmundsson hefSi flutt vör- ur til Kolyma og hefSi meS því létt hungur-vandræSum sem þar vofSu yfir íbúunum. Kom aftur skeyti til Yakutsk-stjórnarinnar um aS vera GuSmundsson eins hjálpleg og henni væri unt í mál- inu sem honum væri á höndum. Einnig var þess getiS, aS Soviet- stjórnin í Moskva hefSi lagt allar frekari þrætur er Karoífs-féiagiS kynni aS taka upp síSar, í hend- ur Vladivostok-stjórnarinnar. Enn var ekkert skeyti komiS frá Omsk stjórninni viSvíkjandi loSvöru serti hún gerSi upptæka fyrir GuSmundsson. GuSmunds- son var nú búinn aS bíSa eftir því í þrjár vikur. En sjálfur mátti GuS mundsson hvergi senda skeyti. Honum fór nú ekki aS lítast á og leiddist aS bíSa. Hélt hann aS máliS hefSi nú strandaS hér og j fór aS hugsa til ferSar til baka. En Yakutsk stjórnin lét þá á sér heyra, aS honum yrSi ekki gefiS faraleyfi, fyr en búiS væri aS gera út um mál hans. Þetta varS til þess aS vekja hálfgerSan óhug hjá verzlunar-ráSinu í Yakutsk og þóttist þaS sjá margt ilt geta af því leitt aS tefja þannig för GuSmundssonar, því þaS var far- iS aS hugsa til viSskifta framveg- is viS GuSmundsson. En þó þarna virtist nú orSiS horfa dauflega ti’ meS áheyrn, lauk því samt svo, aS Yakutsk stjórnin varS viS kröfum GuSmundssonar. SagSi hún honum, aS ferS hans skyldi ekki lengur heft, og bauS honum alla hjálp, sem hún gæti ítjé látiS. Gestrisninni sem GuSmundsson átti þar aS fagna, kveSur hann ó- viSjafnanlega eftir því sem við var aS búast. Á meSan honum var bönnuS förin til baka, var hann eftirlitslaus og leyft aS ganga um hvert sem hann fýsti og hvenær sem var, og var þaS meira frelsi en borgurum alment er veitt. Einnig sat hann í heim- boSum hjá mönnum bæSi í stjórn inni og öSrum, og skorti þá ekki góS vín og fínar veitingar. Segir GuSmundsson þá daga hafa veriS hreint og beint "picnic”. AS þessu faraleyfi fengnu, lagSi GuSmundsson af staS frá Yaku- tsk; var þaS 5. janúar (í vetur sem leiS. Fyrstu 400 mílurnar ferSaSist hann á hestum en hitt af leiSinni á hreindýrum. Á leiSinni til baka frá Yakutsk mætti hann alstaSar sömu viStök- um og þegar hann fór suSur. Til Shredni-Kolyma kom hann 25. febrúar og hafSi þá ferSin frá Yakutsk staSiS yfir 51 dag. En ekki voru yfirvöldin enn af baki dottin, því GuSmundsson var ekki fyr kominn þangaS, en honum var tilkynt aS auk loSvörunnar, sem í “lsbirninum” var, ætti nú aS taka alt sem þar væri innan borSs. Kom skipunin í þetta sinn frá stjórninni í Moskva. Shredni- yfirvöldin höfSu þegar fund og varS GuSmundsson aS mæta þar og hreinsa sig af kærunum er á hann voru bornar. En mjög voru Shredni yfirvöldin hlynt honum og játuSu blátt áfram, þaS vera neySarkjör fyrir þá, aS þurfa aS hlýSa þessari skipun Moskva. ítjórnarinnar. Og eftir aS hafa setiS stutta stund á ráSstefnu, 1 .óku Shredni yfirvöldin sér þaS vald í hendur, aS dæma GuS-' munds3on máíiS í vil en láta skip- un Moskva-stjórnarinnar falla niSur. Þeir kölluSu einnig al- mennan fund og sendu mótmæli undirskrifuS af fjölda þorpsbúa til 1 Omsk-yfirvaldanna gegn fram-j ferSi þeirra gagnvart GuSmunds. son. Var ekki eitt einasta atkvæSi meS því, aS vörurnar á íslbirnin- um væru gerSar upptækar, og j iýstu margir jafnvel gremju sinni út af því framferSi Omsk-vald- hafanna. Voru því send skeyti til Omsk og var í þeim sagt frá öllu er GuSmundsson hafSi vel til þeirra gert. Sendi hann og sjálfur skeyti til Omsk og neitaSi rétt. mæti þessarar kröfu þaSan; einn- ig baS hann Bandaríkjakonsúlinn í Vladivostok aS vera sér hjálp- legann, og síSast sendi hann So- vietstjórninni í Aanadyr .skeyti, og minti hana á samning hennar um, aS mega reka viSskifti í Kol- yma án þess aS vera á neinn hátt heftur frá því. Máli sínu til frek- ari stuSnings, sendi hann skeyti til Alaska-Síberíufélagsins í Ameríku og verzlunarráSsins í Nome. En ekki fékk hann skeyti þaSan aftur fyr en eftir 42 daga. Á meSan sat hann í bezta yfirlæti í Kolyma. Á meSan þessu fór fiam, kom tíu manna nefnd til Yakutsk til þess aS rannsaka framburS GuS- mundssonar þar “Isbirninum” og vörunum og viSskiftum hans viS- komandi. HafSi sú nefnd veriS send út af örkinni skömmu eftir aS GuSmundsson fór frá Yakutsk. HafSi hún mjög hjratt á hæli ,og lynti ekki ferSum fyr en hún var komin til skipsins “ísbjörninn”. | En GuSmundsson hafSi njósn af j ferSum hennar og fann nefndina I aS máli í Nitchi-Kolyma og fylgdi henni þaSan til skips. En svo hratt varS hann aS fara til þess, aS hann varS aS skilja Olson túlkinn eftir, sem vegna lasleika gat ekki fariS svo skjótt yfÍT .sejn meS þurfti. Eftir aS nefndin hafSi rannsakaS alt skipiS, vörurnar sem á því voru og skjöl og skil- ríki GuSmundssonar, Iét hún á- nægju slna í ljósi yfir því, aS þaS stæSi alt h eima viS framburS GuSmundssonar í Yakutsk. Sann- færSi hún GuSmundsson um þaS, aS þegar hún væri búin aS skýra Soviet-stajóminni í Moskva frá öllu, mundi hann ,ekki þurfa aS kvíSa frekari tálmana. Fór nefnd- in aS þessu loknu til Shredni, og sendi skeyti til Omsk og skýrSi frá nlSurstöSunni er þeir hefSu komist aS, og mæltu hiS bezta meS GuSmundsson og því aS engar torfærur væru lagSar fram- ar á leiS hans. En áSur en þetta skeyti komst til Omsk, hafSi þaS- an veriS send harSari skipun en nokkru sinni áSur um aS setja skipiS og vörurnar fast. Shredni yfirvöldin urSu aS hlýSa þessu tafarlaust, og tóku nú enn á ný alt í sínar hendur. En vistir skipshöfn inni til viSurværis, skyldu þeir samt eftir en gerSu þaS á sína eigin ábyrgS, og vegna velvild- arinnar sem þeir báru til GuS- mundssonar. Alveg frá sér numd- ir út af þessu síSasta gerræSi Omsk-stjórnarinnar, beiS GwS- mundsson nú, vonlítill þó, eftir aS eitthvaS nýtt og óvænt yrSi enn uppi á teningnum. Þetta var 5. apríl; og þannig biSu þeir til 1 3. apríl aS ekkert kom fyrir sem þeim varS aS liSi. (NiSurlag) ingunni, án nokkurs viSauka, til útbýtingar, en brá'SLega var ritara félagsins Wilbur F. Thomas, gafiS til vitundar, frá dómsmáiaráSa- peytinu, aS hann mundi verSa ákærSur fyrir aS hafa brotiS lög_ in um njósnir, ef hann hætti eigi aS senda út flugrit þetta. Eftir þessum lögum var hægt aS dæma þann, er aShafcjist eitthvaS þaS, er hindraS gæti hernaSarráSstaf- anir ríkisins, án þess þó aS gera sig sekan um njósnir, í alt aS 20 ára fangelsi. Lögin eru nú numin úr gildi og félagiS hefir sent út þaS, sem eftir var af upplaginu meS þessum viSauka: "Nú er aft- ur leyfilegt aS útbýta fjallræS unni.” Margir kristnir menn óska ef_ laust, aS skoSun stjómar Banda ríkjanna sé rétt og aS þaS, aS til- einka sér efni og anda fjallræSunn ar, sé “til hindrunar” vígum og bróSsúthellingum. Molar. Om Sýnin. BóndastaSan er góS og óháS staSa. Bóndinn þarf ekki aS ótt- ast aS missa atvinnu sína. Frjáls stjórnar hann sínu smáa ríki — heimilinu. Daglega eykst honum þekking á eSIisháttum dýranna og jurtanna er hann umgengst, og því betur sem honum lærist aS starfa í samræmi vjS náttúruna, því eSlilegri og afarasælli verSur framleiSslan í búi hans. MeS djörf ung og þreki gengur hann sína leiS og meS forsjálni og viti vinn- ur hann sigur á erfiSleikunum, er verSa á vegi hans. ¥ ¥ “Þegar eg var ungur, talaSi eg ávalt um þaS sem í eSli sínu var gott og fagurt, en enginn hlustaði á mig. SíSan eg eltist tala eg um j hiS illa og óíagra, og nú hlusta a allir á mig.” Þannig farast rit- höfundi einum orS. ¥ * Japar skrifa utan á bréf sín þveröfugt viS þaS sem hér gerist. Fyrst rita þeir landiS, svo bæinn, þá götuna og húsnúmeriS og loks manns-nafniS. Oss finst þetta skrítiS. En ef þeim væri sagt, aS vér byrjuSum aS lesa aS neSan utan á bréfin og læsum upp eftir, mundi þeim einnig finnast þaS skrítiÖ. Þegar öllu er til skila hald iS, er aSferS þeirra sjálfri sér sam kvæmari en vor. ¥ ¥ Diogenes var eitt sinn aS tala viS mann, sem sagSi aS þaS væri þungt aS lifa. “Ekki aS lifa, en aS lifa illa,” anzaSi spekingurinn. ¥ ¥ SíSari hluti mannsæfinnar geng ur oft til aS lösast viS ávana og yfirsjónir, sem menn gerSu sig seka í á fyrri hlutanum. ¥ ¥ “NAFN”: ÞaS er ekki annaS en fáeinir bókstafir, sem tíminn strykar yfir. -----------o----------- 1 lýósaskiftum lít eg engilmynd ljúfa, fagra, hreina af allri synd; hún kemur nær meS koss og íbros á vör og hvíslar lágt: “Eg er í skyndiför.” Til hennar sem í heimi var svo kær, hugar orSsendingu mér hún ljær; móSur brjóstiS blíSast skjólið er, “barn þitt, mamma, lifir enn hjá þér.” Eg lifi, vaki, leik mér glöS og frjáls, lífi því sem varnar engum máls. Gráttu ei lengur, elsku mamma mín, mundu aS hér er litla stúlkan þín. “Hafin yfir heimsins fár og synd, í heimi ljóssins teiknuS kærleiksanynd, prísa þann sem þér mitt lífiS gaf, þerra tárin fölum vanga af. “Þér eg tjái þetta satt og rétt í þínum heimi á eg kæran blett, þar sem vafSi móSur armur mig, mér er skylt aS hugga og vernda þig. “Á sumarlandi er sælu heimkynniS, samiæmiS hvar byggir hæTra sviS, mér skín í gegnum geisla þína tár, guSsríki, um ótal þúsund ár.” Svo kvaS hún hljótt og hlýja rétti mund, þá hvarf mér engilmynd á sömu stund, í ljósasveiflum litir skiftust á, hún leiS sem geislabylgja hægt mér frá. Eg spyr í vafa, var eg til þess gerS, aS vera þjónn á minni dimmu jörS, sendiboSi, hærri heimum frá, himna guS, þitt merki aS benda á. YNDó fe a <o Fjallræðan gerð upptœk Sá ótrúlegi, en eflaust sanni viS burSur skeSi á stríSsárunum í Nev: York, eftir því sem danska blaSiS “Tidens Kvinder” hefir eftir svissnesku jafnaSarmanna. blaSi (Der Aufbau). ÞaS er nú alkunnugt orSiS aS stjórnin þcti, meSan á stríSinu stóð, lagSi hald á fjallræSuna. FriSarfélagiS hafSi látiS prenta þennan kafla úr rjtn- VEISLA, ÞAR SEM HEIÐURS. GESTURINN VAR FJAR. VERANDI. Hoover. ÞaS var sæti heiSurs- iS þaS í bókum ySar. Hún var gestsins, sem eigi var viSstaddur indæl eiginkona og aSdáanleg. — hungruSu barnanna í stríSs- ( Til þess aS þér getiS undiS sem löndnm MiS-Evrópu. Þeim til líkn bráSastan bug aS því aS senda ar gekk alt er inn kom, en þaS mér peninganai iæt eg hérmeS urSu tvær mi’jónir dollara. I. , . ... v IT, 0 , . , .,. iylgja staörest danarvottoro. rlun otarf herra Hoover tii hjalparl nauSstöddum er löngu heimskunn, tók mikiS út °« &erir ugt orSið, og fé þaS, er gegn um mína enn óbærilegn. Eg treysti hans hendur hefir gengiS nemur ySur aS sýna mér svo mikla hlut- tugum miljóna. Hann finnur upp á hverju snjallræSinu til fjársöfnunar á fæt ur öSru. T. d. sendi hann út á- skoru^i, um jóladeytiS, • os? hvert heimili í Bandaríkjunum aS 6000 mörk- Sú Mlvissa aS þér hafa einn “ósýnilegan” gest til verSiS fljótt og vel viS bón borSs hjá sér á jóladaginn — minni, kann aS létta svolítiS und- tekningu, aS s:nda mér peningana sem allra bráSast og svo skal eg í þess staS lofa ySur því aS líf- tryggja seinni konu mína fyrir senda þaS sem ein máltíS kostaS; til hjálpamefndarinnar. Miljónir manna -— einkum börnin -•— eiga starfi hans líf sitt aS launa. Nú er í ráSi aS Mr. Hoover verSi gerS- ur verzlunarráSherra Bandaríkj- anna. "19. Júní” --------o------- Smælbi* Veizla þessi fór fram í vetur í samkvæmissölum eins stærsta gistihússins í New. York. Fyrir henni gekst nefndin, er vinnur að því aS bæta úr hungrinu í MiS- ríkjum Evrópu og henni var stjóm aS af Mr. Hoover, matvælaráS- herra Bandaríkjanna. Hver aS göngumiSi aS veizlunni kostaSi $1000 og veizlugestir voru 1000 talsins. Nú skyldi maSur ætla aS þegar einn málsverSur vaeri seld- ur því verSi, 5—6000 kr., muni á borS bomar dýrustu krásir og ljúffengustu vín, á gullfötum og silfurskálum. En þaS var langt frá því. BorSin og veizlusalurinn var algerlega skrautlaus og gestirnir sátu á löngum trébekkjum. Veit- ingarnar voru soSin hrísgrjón, kókó og þurt brauS og kostaSi hver máltíð í raun og veru 22 cent En gestirnir greiddu sína 1000 dali meS glöSu geSi og litu á auSa stólinn, sem stóS uppi á borSinu viS hliSina á disk Mr. Hollenzk blöS segja aS Þýzka. landskeisari hljóti að vera viti sínu fjær aS neita aS borga lögmætan skatt. Vér álítum þaS öllu frem- ur sanna aS hann sé eins og fólk er flest. ¥ ¥ Ein stúlka af hverjum 10, sem lærir aS fara meS ritvél, giftist verkveitanda sínum. Og samt eru menn í vafa um þaS, hversvegna svo margar stúlkur leggi ritvélar- störf fyrir sig. ¥ ¥ Djúpri og einlægri hrygS lýsir bréf þaS er hér fer á eftir og rit- aS var umboScmanni líftrygging- arfélags á Þýzkalandi: “Þmmulostin af harmi læt eg ekki hjá líSa aS skýra ySur frá, aS mín ástkæra eiginkona, Anna María Lovísa, sem var líftrygS ú félagi ySar fyrir 3000 mörkum, er dáin og hefir látiS mig eftir í djúpri örvæntingu. Þetta var morgun um kl. 7. Eg skora á y$- ur aS senda mér svo fljótt sem unt er lífsábyrgSaTpeningana. ÁbyrgS ar skírteiniS er tölusett meS 32- 975, svo þér hljótiS aS geta fund ir meS mér a Saíbera þa§ hræSi- lega reiSarslag sem eg hefi orSiS fyrir.” ¥ ¥ Hann: “HvaS skeSi ef eg kysti þig?” Hún: “Eg kallaSí á pabba. Hann: “Þá læt eg þaS vera.” 'Hún. "En pabbi er yfir í Evr- ópu!” ------o------- . '4 '\ ' j Ný flugvélateguid. Englendingar eru um þessar mundir aS gera tilraunir meS nýja gerS flugvéla, sem þeir vænta sér mikils af. Era þaS vélar, sem lenda á vatni en þola miklu meiri sjó, en flugbátar þeir sem hingaS til hafa veriS smíSaSir. Eiga bát- ar þessir aS vera flotanum til a‘5- stoSar í sjóhernaSi. Flugbátar þessir eiga aS geta lent og lyft sér af vatni, hversu vont sem í sjó er. og líkjast þeir mest vængjuSum skipum. Er þeim ætlaS aS hafa ákveSna aSseturstöS eins og kaf- 'bátum og eiga þeir aS geta flogiS 12g0 mrlur út frá stöSinni. Veg- ur flugbáturinn 1 5 smálestir, lengd 1 in milli vængjaenda er 455 fet og flughraSi vélarinnar er um 100 mílur á klukkustund. VerSur vél- in knúin áfram meS 4 mótoram, sem til samans hafa 2400 hestöfl.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.