Heimskringla - 07.09.1921, Blaðsíða 8

Heimskringla - 07.09.1921, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG. 7. SEPT., 1921 Winnipeg -*— • —- Goodtemplarastúkan Hekla hef ár hugsað sér aS hafa Torrihólu til arSs fyrir sjúkrasjóð sinn fyrri hluta næsta mánaSar, og er fólk beSiS aS hafa þaS í huga. Nánari lauglýsing verSur birt hér í blaS. inu síSar. Árni Eggertsson umobSsmaSur kom til baejarins s. 1. laugardag. iHefir hann veriS heima á Islandi ium tíma og setiS fund stjórnar. nefndar Eimskipafélagsins. Séra Albert Kristjánsson messar í kirkju Ný.guSfr. og Unit. næsta sunnudagskvöld, (1 1. þ. m.). Til bæjarins komu s.l. laugar- dag þeir SigurSur Hólm bóndi í ■Framnes P. O. og Stefán Þórar. dnsson frá sama staS. Eru þeir á ferS vestur til Saskatchev'an, þar sem þeir búast viS aS vinna að iþreskingarvinnu um tíma. Bogi Bjarnason, útgefandi" The Western Reviev'.” í Foam Lake, Sask, hefir nú byrjaS aS gefa út annaS blaS í Theodore, Sask., “The Theodore Tattler”. Þetta nýja blaS er jafnstórt Heims- 'kringlu og kemur út á hverjum Jaugardegi. Laugardaginn 10. þ. m. hafa félögin Good Templars og Royal Templars áformaS aS halda “Picnic” í Kildonan Park. Allir sem þátt vilja taka í þeirri skemt- un eru vinsamlega ibeSnir aS vera komnir á staSinn kl. 2.30. Skemt- un góS og verSlaun verSa veitt fyrir íþróttir. Croquet -leikur fer fram á milli Good Templara og Royal Tmeplara. Mr. J. Gottskálksson fór vestur til Argyle núna eftir helgina. Eins og getiS var um hér í blaSinu í fyrra haust, varS hann fyrir því óhappi a mjaSmabrotna, og er ennþá ekki fær um neina vinnu, þó hann geti fariS um dálítiS, og hefir læknirinn ráSlagt honum fara eitthvaS út úr bænum um tíma og vita hvort þaS hefir ekki góð áhrif á hann; ætlar hann því aS bregSa sér vestur og heim. sækja kunningja og skyldfólk sitt sem hann á í Argyle-bygSinni. Bergur Jónsson frá Framnesi var á ferS í bænum í gær. Hanq. er aS fara norSur í Spider Island á Winnipeg vatni til aS vinna viS íshúss-byggingu, sem Winnipeg Fish Co. er aS reisa þar. Jóhann Vigfússon og Jón B. [ohnson, báSir frá Framnes P. O. tomu til bæjarins s. 1. föstudag; jeir höfSu veriS viS þreskingar- dnnu í Argyle undanfariS og /oru á.leiS heim til sín. Uppskeru iögSu þeir hafa veriS þar fremur ■ýra. Benedikt Hjálmsson, sem flutti il Vancouver fyrir fimtán árum íSan, er á skemtiferS hér aS sja ömlu kunningjana. Hann lætur ■el yfir veru sinni í Vancouver og iýst viS aö hverfa þangaS innan kamms aftur. þann 4. þ. m- lest a almenna sjúkrahúsinu hér í Winnipeg hús- frú Steinun B. J. Lindal, 314 Beverley St. JarSarförin fer fram frá heimili hinnar látnu kl. 1 e. h. og TjaldbúSarkirkju kl. 2 e. h. á fimtudaginn þ. 8. þ. m. Hinnar látnu verSur nánar minst síSar. Ste. 12 Coriane Blk. Sími: A 3557 J. H. Straumfjörð úrsmiöur og gullsmiöur. Allar vií5g:ert5ir fljótt og rel af hendi leystar. 676 Sargfnt Ave. Talefnti Skrrbr. 8A5 m if ONDERLAN THEATRE ! 3. þ. m. lézt heimili sínu, 698 Banning St., hér í borginni, Mrs. Laufey Benjamínsson, kona Skúla Benjamínssonar, kontract- ors. Lætur eftir sig auk eigin- manns síns, fjögur börn, kornung. Utanáskrift Mrs. P. S. Palson, féhirSis Jóns Sig. fél., er nú Ste. 4 Acadia Apts., en ekki 549 Sherburne St., eins og veriS hefir. MIBVIKITDAG OG FIMTUDAGl priscilla Dean •in “Reputttion” A Great Picture. FÖSTUDAG OG LAUGARDAGt Ckarlie Day “ALARM CLOCK ANDY” MtNUDAG OG PRIDJUDAGi SIR JAMES M. BARRIE’S “Sentimental Tommy,, MRS. HOOPER’S WHIST DRIVE OG DANS ibyrjar nú aftur í Goodtemplara- húsinu, hornu á Sargent og McGee LAUGARDAGSKV. 10. þ. m. Inngan gseyrir 25c og 2c War Tax KcmiS á gömlu stöSvamar. Distilí your own •73BZ Gísli Gíslason frá Winnipeg Beeach kom til bæjarins s. 1. þriSjudag. Pétur Reykdal frá Scandeburry ■var staddur í bænum s. I. þriSju- dag.. WONDELAND “MannorSiS”, heitir myndin sem sýnd verSur á Wonderland á miSvikudag og fimtudag, og má meS réttu kallast góS mynd. Hún er þrungin af efni og kenn- ingum, og sýnir aSdáanlegar lynd iseinkunnir. Priscilla Dean, sem leikur tvö hlutverk, sýnir þá leik- list er seint mun gleymast. Á föstu daginn og laugardaginn leikur Charles Ray í leiknum “Vekjara- klukku Andy", sem er gamanleik- ur. En á mánudaginn og þriSju- daginn skeSur þaS sem um er vert aS geta, þegar Sir. James Barrie’s “Setimental Tommy" verSur sýnd ur. Mynd þessi er aSdáanleg, því hún sýrtir Barries undraverSa og vel leikna hlutverk, og ex alger- lega laus viS leiSinlegt hugsjóna- grufl. PENINCALEYSIÐ Á ÍSLANDI. Einhverntíma skömmu fyrir iþinglokin, var stjómin aS álasa peningamálanefndinni fyrir sein- læti og samkomulagsleysi um til- lögur til aS ráSa fram úr peninga- vandræSunum. ÞaJ var víst eitt- hvaS á þá leiS, aS 8 eSa 1 0 vikur væru liSnar af þingtímanum og ekkert hefSi enn heyrt frá nefnd- inni. — Nú eru 1 0 vikur liSnar frá þinglokum, en lítiS hefir enn heyrst af framkvæmdum stjdmar- innar nema þaS sem viS og viS “syngur í tálknum” blaSanna í Kaupmannahöfn. Og altaf þrertgir peningaleysiS meira og meira aS landsmönnum. Og sakir erfiSIeikanna á því, aS ’yfirfæra" greiSslur, verðum viS aS sæta, miklu verri kaupum á ýmsum vörum en ella mundi. Má jafnvel þakka fyrir aS vörurnar fást, hvaS sem þær kosta. T. d. má nefna, aS hér var orSiS alveg steinolíulaust, og varla endast lengi birgSimar, sem “Borg” kom meS. Hins vegar má víst full- yrSa þaS, aS vegna peningaleysis- ins hafi landsmenn orSiS aS sæta miklu verri kaupum á steinolíu en en ella hefSi þurft. Og einnig má gera ráS fyrir, aS sé um ýmsar fleiri vömtegundir. Menn eru nú farnir að “hallast” Yerið reiubún- ir fyrir skóla- dagana. á pundið OG SENDIÐ ÞVOTT FJÖL- SKYLDUNNAR TIL VOR. IDEAL WET WASH LAUNDRY 4 Talsími A-2589 aS þeirri skoSun, aS ekkert Ián þurfi aS( taka. En þó aS svo væri, þá er þetta seinlæti hennar óverj- andi. — Og ekki vita menn til þess, aS hún hafi enn gert neinar tilraunir til aS fá íán annarsstaSar en í Danmörku.EIn. ef hún fær þaS aS lokum “heilar” 5 — fimm — miljónir, og ekkert annarsstaSar frá, þá geta menn fljótt áttaS sig á því, hver hjálp er í slíku. Ekki sízt ef þetta Ián á aSallega aS nota til aS borga póstávísanaskald viS danska rfkissjóSinn, sem nú ■ mun vera orSinn um 3 miljónir. Þá skuld haf($i stjórnin víst ráS- gert aS Iáita “standa”, en Danir virSast nú' vilja fá hana greidda. Ef þaS yrSi gert, væru eftir 2 miljónir kr. af láninu til aS ”sletta í” danska viSskiftavini! ÞaS er víst alveg óhætt aS segja, að> þá maetti eins vel hætta viS allar lántökur og borga eng- um neitt. — Mundi mörgum líka þaS vel, aS f þessu væri fariS aS dæmi ússa, — þangaS tií fólkiSi færi aS svelta! ÞaS virðist líka mjög vafa- samt. aS stjórnin fái einu sirtni þessar 5 miljónir lánaSar hjá Dönum. Ætli þaS verSi meira aS lokum, én 3 miljónir, sem danski póstsjóSurinn hefir greitt fyrir póstávísanir héSan. — Ekki svo aS skilja, aS þaS þurfi aS óttast, aS dönsku bankarnir láti gaspriS í “Börsen” hafa nokkur áhrif á sig í þessu efni. — “Börsen" er aSvísu gefiS út sem ‘fjármálablaS en allir vita, aS lítið mark er tek- iS á því sem í því stendur tím fjár mál. Eru víst engin dæmi þess, aS nokkurt tillit hafi nokkurntíma veriS tekiS til tillagna þess í slík- um málum, þó aS þaS hafi veriS óspart á aS láta Ijós sitt skína. —Vísir— Gísli Sigmundsson kaupm. frá Hnausum, kom til bæjarins s. I. ■föstudagskvöld; hafSi hann dag- ana áSur veriS aS íerSast í bifreiS «inni um bæi hér í Manitoba í veTzlunarerindum, einkum að leita aS markaSi fyrir "cord”-viS. Lárus Pálsson frá Kjama í Geysis P. O., var staddur í bæn- um í gær. Prentun. Allskenar prentdn fljótt og vel af hencK leysL — Verkí frá utanbæj- armÖBnum sérrtakur gaumur gef- inn. — Verði? sanngjamt, verkið gott. The Viking Press, Limited 729 Sherbroclte Street Talsími N 6^37 VATN fyrir Automobile Batteries, fyrir heimili og til prívat notkunar. Hreinsunaráhald úr hreinum kop- ar,, ætíS til reiSu.. Hreinsar 2 potta á klukkutímanum. VerSiS er $35.00 Vér borgum flutningsgjald. THOMAS MANUFACTURING CG. DepL 8 Winnipeg, Manitoba. % % % % % % }*>-?}*> si>\ H E TJU-SÖGUR NORÐURLANDA ---I Bindi- % % % * t % % % Eftir Jacob Riis, Þýddar af séra Rögnv. Pétufssyni VerS $1.25. Fást keyptar á skrifstofu Heimskringlu og ^ hjá bóksölunum íjjj: % FINNI JOHNSON, 688 SARGENT AVE. ^ % 08 fe J HJÁLMARI GfSl-ASYNI, STE 1, 637 SARGENT AVE. * Winnipeg, Man. % ^ % @ dr? nrí1 é? jpT KONUR SpariS peninga ykkar rneS því aS Iáta endurnýja loSfatnaS ySar nú þegar, meSan niSursett verS okkar varir Vér búum til föt og yfirhafnir eftir máli og nýustu tízku. Vér höfum úrval af yfir- höfnum fyrir unglinga á aTdrinum frá 4 til 16 ára gamla. Mismun- andi verS eftir gæSum og stærS. Blond Taiíoring Co. 484 SHERBROOKE ST. Talsími Sh. (B) 4484 REV. W. E. CHRISMAS, Divine Healer Kæri faSir Chrisanas;— Eg vil láta í Ijósi vitnisburtS minn viSvíkjandi GuSs krafti til aS lækna þá veiku. Atján ár þjáSist eg af meinsemd í fótleggn- num og reyndust al’lar lækninga- tilraunir árangurslausar. Fyrir fjórum árum síSan lagSir þú hend ur yfir mig og baSst GuS aS lækna mig og eftir stuttan tíma var eg alhata. GuSi sé þakkir fyr- ir slíkt. MRS. BRITTAN 242 Roseberry Str. St. James Mr. Chrismas vill meS ánægju hafa bréfaviSskifti viS hvern þann er þjáist af sjúkdómum. SendiS frímerkt umslag meS utanáskrift ySar til: Rev. W. E. Chrismas, 562 Corydon Ave., Winnipeg, Man. 'ií Stöívar hármissi og grætSir nýtt hár. OóÖur árangur á- byrgstur, ef met5allnu er *ef- lnn sanngjörn reynsla. ÉytSJltS iyfsalann um I* B. VertS meö pósti $2. 20 flaskan. Sendltl pahtanir tll !■. B. Hatr Tonic Co., 69S Furby 8t. Winnlpeg Fæst elnmtg h)á Bigudreeon & Thorv&ldsson, Rtverton, Man. Great Wesí Garment Co. Ltd. EDMONTON, ALBERTA Alþekt stofnun í vestur Canada ÖT'irOI'! MADE RSGISTEftEO TRADE MAft« Verklag grundvaliaSrar stofnunar meS áreiSanlega stefnu og víst takmark fyrir augnamiS, aS búa til fatnaS sem HLYTUR aS gera menn ÁNÆGÐA. ÁbyrgS fyrir því aS þau gera menn ánægSa. Látt verSlag framleitt meS vísindalegum tilbúningi og fullkominni stjóm en ALDREI meS því aS brúka lelegra efni. Frjálsíegur viðgjörningur viS vinnufólk til þess aS staS- festa dygS þess. Sanngjörn viSskifti gagnvart kaupendum vorum. Verið vissir \\T takið engar um að fá * éftirlíkingar ÁBYRGÐ:—Sérhvert fat meS stöfunum G.W.G. er ábyrgst aS gera menn ánægSa. BæSi efni og frágangur af ifyrsta flokki. Komi einhverjir gallar fram, þarf ekki annaS enn aS tilkynna kaupmanni, er hefir fult vald til aS Iáta nýtt ifat í staSinn. iVarist eftirlíkingar. KAUPMEiNN:—Skyrtur okkar, buxur, bæSi vinnu og spari, eru svo viSurkendar aS menn munu stöSugt spyrja ySur um þær vegna þess bve vel þær endast, óg auka þar meS viSskifti ySar. SkrifiS eftir upplýsingum og verSlista. Niðarsett verð á Victor ■V«e> gefuin nú nit5tíTsett vert5 og ^érstaka. borgunarskilmála. I>essi þreskivél er búin jtil á canadisku verk- jstæði. Kaupandinn þarf jivorki at5 borga toll et5a peningaskifta mis- mun. Hin nýja Moody Victor, 22—26 sést hér at5 ofan og er hún eftir- mynd þeirrar fullkomnustu vélar sem búin er til í Bandaríkjunum og seld hefir verit5 i Canada og Bandarikjunum í fleiri ár. Victor er samt mörgum hundrutJ dollurum ódýrari þar sem hún er» smit5út5 i Canada svo kaupandlnn þarf ekki at5 borga toll og eklci 10% til 15% vert5fall á peninga sendingum «ínum til Bandaríkjanna. Victor er gert5 metS nýjasta B gert5ar “self feeder." Hart Grain Weigher. Stemmanlegum “Seeves’r og stemmanlegum Grates bak vit5 Cylindlrinn. Victor gerlr meira og betra verk en nokkur önnur vél af þelrri stært5. Vér erum nýbúnir at5 setja vert5it5 nitSur og gefum sérstaka kaup- •skilmála. — Skrifit5 eftlr vertSIIsta, nératökn vertH og- borífnnarskll- xuAlum. 4 Farncoeur Engise & Threshers Ltd. Edmonton, Alta. Sask&toon Sask. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.