Heimskringla - 14.09.1921, Blaðsíða 1

Heimskringla - 14.09.1921, Blaðsíða 1
Sendi'ð eftlr vertSllsta til Royal Crovrn Snap, Ltd. 664 Main St., Wlnnipeg: Og nmbúðir SendiS eftir verJSlista tll i /*>• Royai Crown Soap, Lti. UTSDUOIT 654 MaIn gU Winnipo* XXXV. AR WINNIPEG, MANUOBA, MIÐVIKUDAGINN 14. SEPEMBER, 1921 NÚMER 51 CANADA. Póstgjald hækkar. Á fundi sem alheims póstsambandiS (Univers. a? Postal Umon) héit í Madrid sííaslliíSinn nóvemb.r, var sam- þykt ac5 hækka burðar.íjild á pósti. Gengur sú gjaldhækkun í gildi 1. október næstkomandi. BurSargjald á pósti til útlanda tvöfaldast. Bref til íslands t. d. ■einnar únzu þung sem burðar- gjaldiS áSur var 5 cents á, kostar nú 10 cents undir. Böglar og ann- ar póstur til útlanda fer eftir þessu Hér í Canada verður burSargjald á bréfum innanlands 3 cents, auk herskattsins sem er 1 cent. ÁSur var þetta gjald 2c auk herskatts- ins, og gilti þá fyrir bréf til staSa innan Brezka veldisins, Bandaríkj- anna og Mexico. Nú nær þetta ekki nema til Bandaríkjanna og Mexico, en til staSa í Breta veld- inu er burSargjald á einfalt bréf 4c. Á spjaldbréfum er póstgjaldiS 2c innanlands auk herskattar, en 6 cents utanlands. Kosningarnar. Af þeim heyrist ekki mikiS enn sem von er. Dag- inn sem þær verSa hadlnar er ekki «nn búiS aS ákveSa, en 28 nóv- 'emiber er samt haldiS nú aS þær fari fram. BlöSin hér sögSu, aS forsætisráSherra Canada Arthur Meighens, væri von hingaS bráS- lega og aS hann mundi byrja kosninga-atrennurnar í kring um 20. þessa mánaSar í Portage la Prarie, þar sem hann er uppalinn. En bæSi er þingi enn óslitiS og óútnefnt í eitthvaS af embættum 1 ráSuneytinu. svo kosninga hríS- m getur varla dottiS á sem stend- 1UT. T. H. Johnson, dómsmálaráS- herra Manitoba, hefir veriS út- nefndur forseti fyrir Manitoba- deild Lögmannafélagsins í Can- ada. Sir James Aikins fylkisstjóri gaf þessu lögmannafélagi $50.000 á fundi þess, er þaS hélt nýlega i Toronto. George Bradbury senator fyrir Selkirk kjördæmi, kom nýlega til Selkirk. Hann hefir veriS mjög heilsutæpur undanfariS, en er a bata vegi. Selkirk-búar fögnuSu komu hans meS því aS halda hon- um sam&æti. Fyrsti snjór. VeíSriÖ Kefir ver- iS kalt og haustdrungalegt síSustu daga. I Manitoba hafa rigningar og sólleysa veriS dag eftir dag, en snjóaS hefir þar ekki svo frezt bafi. Aftur hefir eitthvaS snjóaS á nokkrum stöSum í Alberta og Saskatchewan. En tekiS hefir þann snjó upp á næsta eSa öSrum degi oftast nær. Hon C.C.Ballantyne sjóliSs og fiskiveiSa TáSherra sambands- stjórnarinnar hefir sagt af sér því embættti. Hann var fyrrum liþeraj og einn meS þeim fystu aS ganga í flokk Union stjórnarinnar. VegagerS. Um þaS leyti aS frýs upp í haust, og vegavinnu er iokiS, er taliS aS Manitöba fylki hafi á árinu variS $2,000,000 til vegagerSar. BANDARIKIN Þing hinna almennu atvinnuveit- enda (Association of Public Em- ployment Service) *em staSiS hef ir yfir aS undanförnu í Buffalo, N. Y., samþykti eftirfarandi á- kvarSanir sem ráS viS atvinnu- skorti er nú virSist verSa æ til- finnanlegri. Framkvæmd þjóS- legrar uppbyggingarstefnu meS iþví aS stofna nefndir um land alt er sjái um ráSning atvinnulausra undir umsjón ríkisins til fram- leiSslu innri auSæfa landsins. Aukning á opinberum störfum til upplbyggingar landinu. Betra eftir- lit meS aS opinber verk séu veitt þeim er atvinnu þurfa og hæfir eru aS gera þau. Afskrift af þings- ákvörSun þessari var send tii Her- bert Hoover atvinnumála ráSgjaf- ans í Ottawa. 1 embætti voru þess ir kosnir: Forseti Bryce M. Stewart Ottawa, Canada. Varaforseti John M. Sullivan, Washington, D. C. G. Harry Dunderdale, Boston, Mass., og Marion C. Finlay, Tor- onto, Can. Fjármálaritari Richard A. Flynn, Brokklyn, N.Y. I fram- kvæmdarnefnd voru þessir kosn- ir: Chas. J. Boyd, Chicago, Ro. bert J. Peters, Harrisburg, Pa. Thos. S. Malloy, Regina, Sask. Can.ada. ÁkveSiS var aS halda næsta þing í Washington, D.C. á næstkomandi ári. Tutttugu aðeins, eiga aS hafa fastasæti á Washington alþjóSa- fundinum tilvonandi, og eru þaS fjórir frá hverri af sambandsþjóS- unum. Sendiherrar hinna þjóS- anna eiga aSeins aS hafa sæti þeg ar sérmál þeirra eru rædd. Fyrir höndBandaríkjanna hefir Harding forseti útnefnft innanríkisráSgjaf- ann Chas E. Hughes, Elihue Root, Henry Cabat Lodge efri málstofi. þingmann frá Massachu- setts og Oscar Underwood demo- cratic efrimálstofu þingmann frá Alalbáma. HundraS og níu Iík af þeim sem druknuSu í flóSinu mikla í Texas hafa nú fundist eftir því sem síS- asta fregn frá San Antonio skýrir frá. Af tuttugu fjölskyldum sem bjuggu í dalnum milli Cuas og Valley Junction hef.ir ekkert spurst San Gabriel fljótiS féll þ«r yfir og er mest af dalnum undir 20 fet um af vatni. TaliS er líklegt aS alt þaS fólk hafi farist. Eignatjón er nú þegar metiS yfir miljón dala. NauSsynjavara hefir veriS seld hærra verSi í stórborgunum í\ Bandaríkjunum í ágústmánuSi en í júlí og nemur þaS sem næst sex til átta prósent. Tuttugu og fjórir manns drukn. uSu þegar brú féll ofan í 1 6 feta djúpa el'fu í bænum Chester, Ohio. SlysiS orsakaSist þannig aS átta ára gamall drengur féll í elf- una ofan af brú þessari er lá und- an háum verksmiSjuvegg sem var ókleyfur. HljóS drengsins vöktu eftirtekt og mörg hundruS menn og konur ruddust fram á brúna í þeim tilgangi aS bjarga drengnum en án alls fyrirvara féll partur brú arinnar niSur í vatniS og um hundraS manns meS henni.ÆSiS sem kom á fólkiS olli því aS björgunartilraunir urSu tafsamar og orsakaSi þaS aS 24 lentu í hinni votu gröf ásamt litla drengn- um sem þeir ætluSu aS bjarga. Penrose frumvarpiS sem lagt hefir veriS fyrir Washington- þingiS fer fram á, aS þaS sé lagt á vald fjármálaráðherrans og for. setans aS mega, ef þeim svo þókn- ast, framlengja borganir stríSs- lánsins frá útlöndum bæSi á höf. uSstól og vöxtum. Þessu er all. víSa harSlega mótmælt; þykir stefna ofmikiS aS eindæmisveldi. Frá San Francisco kemur sú fregn aS Roscoe (Fatty) Arbuckle kvikmyndaleikarinn alkunni, hafi veriS varpaS í fangelsi og kærS- ur um morS. Stúlkan sem hann er kærSur fyrir aS hafa myrt, er kvikmyndaleikmær ungfrúVirgina Kappe og er sagt aS hún hafi ver- iS borir> út úr íbúS hans nær dauSa en lífi eftir afstaSna kvöld- veizlu, og dó hún skömmu síSar af ninvortis meiSslum. BRETLAND íramálin. Sáttatiiraunirnar halda halda enn áfram á milli Ira og .Breta. Gera hvorir tveggju sér vonir um aS samkomulag fáist enn. Bretar gefa altaf meira og meira eftir en de Valera slakar hvergi á. Ef fréttirnar eru étt sagS ar, má hann vara sig á aS stífni hans verSi ekki til þess aS taka fyrir sáttatilraunir allar, en þaS er þó sagt aS Dail Eireann-þingiS ætli ekki aS láta viSgangast. Dráttur á aS undirskrifa samning- ana tefur mjög fyrir ýmsum verk- legum framkvæmdum í Irlandi, því þeim er fé hafa til aS leggja í s'iíkt eru nú reiSubúnir til þess, en er um og ó meSan Bretar eru ó- sáttir viS Íía. En nú hefir Irum veriS boSiS til fundar enn þann 20. þ. m. til Englands. VerSur sá fundur eflaust merkilegur, og er hans nú beSiS meS eins mikil'li eftirvæntingu og öSrum slíkum fundum áSur. 32 miljónir manna krefjast þess aS allar þjóSir séu afvopn- aSar. Á sameiginlegum ársfundi allra Meþódista í 'heimi sem hald- inn var í London á Englandi, var afvopnunarmáliS til umræSu. Var þaS tvímælalaus krafa fundarins, aS allar þjóSir legSu niSur vopn. Og þegar þeir krefjast þessa yrSi aS muna þaS aS þeir gerSu þaS í nafni 32 miljóna manna. ÖNNUR LÖND. Rússnesk prisessa, sem fyrir 3 árum var tekin og sett í fangelsi á Rússlandi, komst nýlega meS brögSum burtu úr fangelsinu og er nú hjá manni sínum á Frakk- landi. MaSur hennar, sem er prins skildi hana eitt sinn eftir í bæ ein- um er Kieff heitir í þrjá daga. En Bolshevikar komust aS hver hún var og tóku hana þegar fasta og hneftu í fangelsi. Seinna var svo fariS meS hana til Moskva og var hún þar látin vinna harSa vinnu og sæta illri meSferS. En þá datt henni ráS í hug. Hún vissi aS sumir yfirmenn Bolshevika höfSu lítiS handa á milli. Hún tók því til þess bragSs, aS bjóSa einum hinum fremsta þeirra aS völdum, 12,000,000 rúplur til þess aS hann giftist sér og veitti sér frelsi. Bolshevikinn gekk aS þessu sem ekki sýndust vera enin neySar- kjör. Prinsessan seldi þá gullstáss sem hún átti til þess aS hafa upp þetta fé. Svo var fariS aS búa undir giftinguna. En í öllu því vafstri, sá prinsessan sér fært aS strjúka burtu. Hún komst út úr Rússlandi, en varS þó nokkrum sinmvn aS hætta lífi sfnu á þeirri ferS. Hún komst til Frakklands og hitti mann sinn þar, prinsinn. Hann hafSi þá leitaS hennar í þrjú ár, en gat aldeir komist aS neinni niSurstöSu, um hvar hún var eSa hvernig á hvarfi hennar stóS. Deiluefni Japana og Kínverja. Shangtung máliS frá Kínversku sjónarmiSi Eftir K.T.Sen, B.A., M.A. 1 sambandi viS þetta skal at- hygli vakin á lenydarbréfi rúss- nesku, dags. 22. okt. 1917, sem vitnaS er til í áliti því er kínversku fulltrúaxnir á friSarþinginu í Pafís, 1919, lögSu þar fram. Skjal þetta er ritaS af rússneska sendiherran- um í Tokio til stjórnar hans heima Eftir aS hafa bent á þaS aS am- erísk viSurkenning á sérstöSu Jap- ana í Kína — sem þá var veriS aS semja um í Washington — mundi "í framtíSinni óhjákvæmi- !ega leiSa til alvarlegs ágreinings rnilli Rússa og Japana,” heldur bréfritarinnar áfram: “Japanar eru æ betur og betur aS sýna tilhenigingu til þess aS túlka sérstöSu Japans í Kína meS- a! annars á þann hátt, aS önnur riki megi ekki stíga neitt pólitískt spor í Kína án þess aS hafa fyrst ráSfært sig viS Japan um máliS — skilyrSi sem mundi aS nokkru leyti staSfesta japanska yfirstjórn yfir utanríkismálum Kína. (Menn mun reka minni til þess aS eitt af aSalatrSunum sem leiddu til inn- limunar Kóreu var samnngur sá er Japan gerSi viS Kóreu 1 7. nóv.' 1905 og sem aeldi Jöpunum í hendur stjórn utanríkismála Kór- eu). Hinsvegar leggur japanska stjórnin ekki mikiS upp úr viSur- kenningu á opingáttarstefnunni og heilleika Kínaveldis, heldur skoSj ar hana blátt áfram sem ítrekun á loforSum sem hún hefir gefiS áS- ur og aS í þessu felist ekki nein höft á japanskri pólitík í Kína. ÞaS getur því meira en veriS aS í sambandi viS þetta komi einhvern tíma í framtíSinni upp ágreining- um milli Bandaríkjanna og Jap- ans. I samtali viS mig í dag staS- festi utanríkisráSherrann þaS, aS í samningum Ishii greifa (hann var þá í sérfstakri sendiherraför til Washington) væri aSalatriSiS ekki einhver ívilnun Japan til handa á þessum sem öSrum hluta K'aaveidis, heldur sérstaSa Jap- í Kína í heild sinni.” ÞaS er vegna þess, aS pólitík sú sem Japanar eru staSráSnir í aS framfylgja í Shangtung “án þess aS hvika” felur í sér yfirráS og stjórn Kínaveldis meS þess ó- takmarkaSa mannafla og auSs- uppsprettum, aS þjóSin í Kína er andvíg beinum samninguro viS Japan í þessu máli. Evrópa og Ameríka geta ekki látiS sér á sama standa um hættu þá sem stafar af því, aS Japan leggi Kína undir sig. ASalmark- miSiS í stórveldispólitík Japana er yfirráS yifir Kyrrahafinu. Þessu markmiSi getur því aSeins orSiS náS aS Japan sigrist á engil-sax- nesku ríkjunum. En slíkur sigur er ómögulegur ef Japan verSur aS treysta á sinn eigin afla. Megin- skilyrSi fyrir slíkum sigri væri hinsvegar fengiS ef kínverskur mannafli og kínverskar auSlindir kaemust undir Japönsk yfirráS. Var þaS af því aS hann fyrir sæi einhverja slíka hættu, aS Fisher lávarSur kom lesendum “Times” til aS hrökkva viS meS þeirri spámannslegu staShæfingu aS orustuvöllur næstu heimsstyrj- aldar yrSi KyrrahafiS? Og þaS er erfitt aS skilja sjóvarnar tillögu Jellicoes lávarSar fyrir Ástralíu, nema gert sé ráS fyrir aS óvinum geti orSiS aS mæta, sem hafi bækistöS sína austarlega í Aust- urlöndum. Mr. Hughes, forsætis- ráSherra Ástralíu, hefir í raun og veru staSfes): þessa skoSun á á- •tæSunni fyrir ástralska sjóvarn- arfyrirkomulaginu. I ræSu sem hann hélt 26. jan. 1920 taldi hann aS Ástralía gæti framfært tuttugu sinnum þann fólksfjölda er nú bygSi hana og sagSi: “Næsta styrjöldin er líkleg til aS koma upp á Kyrrahafinu. Vér verSum aS vera tilbúnir og nægilega mann margir til aS geta sagt: “HingaS og ekki lengra.” Vér erum um. girtir þjóSum sem brenna í skinn- inu af löngun eftir þessu landi og sem munu segja: “Ef þiS getiS ekki hagnýtt landiS eftir því sem bezt má, þá víkiS þiS fyrir þeim j sem til þess eru færir.” Lodge þingmaSur kvaS skýr- an aS í umræSum í öldungadeild- inni um Shangtung-greinarnar í Versalasamningnum. Hann sagSi afdráttarlaust aS Japan væri aS mynda í ystu Austurlöndum stór- veldi “sem Ameríku og öllum heimi stæSi hætta af.” Og hann bætti viS: “Japanar eru gagnsýrSir af þýzkum hugmyndum. Þeir skoSa hernaS sem atvinnugrein og þeir ætla sér aS hagnýta Kína og efla sjálfa sig þangaS til öllum heimi stendur hætta af þeim. Þeir munu aS lokum nota hinn svo aS segja takmarkalausa mannafla Kína- veldis til hernaSarverka, alveg eins og ÞjóSverjar og austurríkis menn notuSu í herliSi sínu 26 miljónir Slava, sem voru gersam- lega mótfallnir þýzkum yfirráSum í því skyni aS koma fram land- vinningar áformum sínum. Þeir eru þegar teknir aS leggja undir sig Síberíu, og þegar þeir hafa aukiS veldi sitt þar og í Kína eins og þeir hugsa sér aS auka þaS, þá er enginn efi á því, aS Evrópu stendur hætta af þeim. En þaS landiS, sem í mestri er hættunni fyrir þeim, er okkar eigiS land, og ef viS gætum þess ekki meS ár- vekni aS halda uppi öflugum her- flota í Kyrrahafinu, kemur sá dag- ur aS viS verSum í sporum Frakk lands í nýrri regin styrjöld til þess aS halda viS siSmenningunni.” Þessi skoSun á málinu stySur þaS álit, aS réttlát og sanngjörn, úrnlausn Shangtungsmálsins séu lífsskilyrSi ekki einungis fyrir Kína heldur einnig fyrir Evrópu og Ameríku. En beinir samningar milli Jap- ans og Kína í þessu máli geta ekki leitt til samkomulags á réttlátleg- um grundvelli. Því ef þær tilraun- ir sanna nokkuS, sem gerSar hafa veriS í seinni tíS til þess aS ráSa öSrum málum til lykta meS bein- um samningum milli Peking og Tokio, þá er þaS þaS, aS samtal “undir fjögur augu” um þetta efni mundi enda esni og í dæmisögu Esóps — úlfurinn mundi skera úr! krlausn, sem orSiS gæti sam- rímanleg viS sjálfstæSi Kína og beztu hagsmuni heimsins í heild sinni, væri aSeins hægt aS fá meS tilstyrk alþjóSlegs félagsskapar eins og þjóSasambandsins. Sann- arlega væri þaS viSeigandi viS- fangsefni slíku bandalagi aS ráSa örlögum 400 milj. Kínverja og skera úr því hvort þessi mikli fjórS ungur mannkynsins skuli lifa í frelsi og taka saman höndum viS Evrópu og Ameríku til þess aS vinna aS framförum menningar. innar, eSa samainast ríki í Asíu sem hefir þann skilning á þjóS- legum mikilleik sínum er krefst aS ríkjaskipun þjóSanna breytist mjög frá því sem nú er og skuli byggjast á japönskum yfiráSum yfir Kyrrahafinu og þess ríku fram tíSarlöridum. Holland og Belgia hafa sótt um leyfi til þess aS mæta á afvopn- unarfundinum fyrir hugaSa í Bandaríkjunum og er þaS taliS víst aS þeim verSi veitt þaS leyfi. Morokko. StríSiS í Morokko er víst fariS aS halla á Márana. Hafa þeir nýlega orSiS aS flýja héröS og hafa skiliS eftir vopn og mat- væli og uppskeru sína. Mannfall hefir einnig talsvert orSiS á þeirra hliS. ÞaS er haft eftir Edison, aS þess verSi ekki Iangt aS bíSa, aS bílar bruggi sjálfir olíu þá er þeir brenni. Þetta hefir komiS mörg- um forvitnum til aS spyrja, hvort þeir gætu ekki bruggaS ofurlítiS meira en þeir brenni sjálfir. Frá Islaadi. Látnir Skaftfellingar. I fyrra mánuSi létust tveir merkismenn á sama bæ, Árnanesi í Nesjum í HornafirSi, þeir SigurSur Péturs- son og mágur hans, Jón Stein- grímsson. Lungnabólga var bana- mein þeirra beggja. Prófessor R. T. Cowl. Frá Cork á Irlandi er nýkominn hingaS til lands, og verSur hér í bænum næstu viku. Hann er kunnur mál- fræSingur og tungumálagarpur, hefir ritaS mikiS um bókmenta- söguleg efni, og annast vandaSar útgáfur af nokkrum ritum Shake- spears. Hann hefir lagt mikla stund á aS nema íslenzku, og skil- ur hana vel á bók, en kveSst lítiS tala hana. I vetur hefir hann lesiS íslenzk blöS og þar á meSal Vísi. Islendingar sem kynst hafa bon- um í Englandi og eru hér nú, segja hann hinn mesta ágætis- mann. Ari Jochumsson skáld, bróSir Matthíasar, andaSist í Húsavík í gær, á heimili sonar síns, séra Jóns Arasonar. Hann var á níræSis- aldri og hafSi legiS rúmfastur all- lengi, vegna eliilasleika. Ari var gáfumaSur og vel hagorSur, ungur íanda til hins síSasta, fróSur vel og las mikiS, skemtinn í vinahóp, en hélt sér hvergi fram til mnnn- virSinga. Hann var lengi barna- kennari og lét þaS starf mætavel. Ari átti marga vini, sem lengi munu minnast hans meS hlýjum hug. Flugvélin hefir nú veriS flutt niSur á hafnarbakka og henni kom iS fyrir í “húsinu” sem hún kom í hingaS. RáSgert er aS senda hana út mjög bráSlega og mun ritari flugvélafélagsins, Halldór Jónasson, fara utan til þess aS reyna aS selja hana. “I’úfnbaninn” hin mikla mótor vél BúnaSarfélagsins er nú komin hingaS og er enn á hafnarbakk- anum. Vél þessi er áþekk stór- eflis bifreiS og dregur hún á eftir sér skurSjárn og kráka, sem tæta sundur alt sem fyrir verSur, — gerir alt í senn: plægir og herfir jörSina, svo aS sá má í hana undir eins á éftir. Vænta menn þess aS hér sé fengiS verkfæri, sem unn- iS geti fljótt og vel á íslenzku þýfi.VerSur vélin reynd viS fyrstu hentugleika. , ÞurkatfS dýrmæt hefir veriS unanfarna daga hér á SuSurlandi. Alt hey, sem slegiS var í óþurk. unum er nú komiS í hlöSu, óhrak iS aS mestu og sumt hvanngrænt. Þá héfir og allmikiS þornaS af fiski hér í bænum og fiskiveiSa- stöSvunum sunnan lands og er þaS ekki síSur mikils vert. En köld hefir tíSin veriS norSan lands og austan þessa þurkatíS hér sunnan lands. DýrtíSin er þó heldur í rénun. Samkvæmt skýrslum hagstofunnar hefir smásöluverS helztu nauS- synjávara í Reykjavík, lækkaS um 4% síSasta ársfjórSung, en 21 % síSan í fyrrahaust. SíSan í april hefir brauS lækkaS í verSi 1 um 9 %', kornvörur um 8, sykur um 1 7, kaffi, te o. fl. um 6, feiti, egg o. fl. um 7, sódi og sápa um 14%. En kjöt hefir hækkaS, eins ! og venjulegt er aS sumrinu, og nemur hækkunin á því 15%. Ennfremur hafa kol hækkaS lítiS eitt í verSi.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.