Heimskringla - 14.09.1921, Blaðsíða 5

Heimskringla - 14.09.1921, Blaðsíða 5
WINNIPEG 14 SEPTEMBER 1921 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA Æ Verndið verðmæta hluti. Hvar hefirtSu verðrnæta hluti þína? Hefir þér nokkru sinni gleymst að sjá óhultan stað fyrir ábyrgðarbréf, verðbréf, eignarbréf og önnur áríðandi skjöl þín ? öryggishólf í bankavorum eru t*l leigu fyrir sáralitla þóknun og veita þér óhulta vernd. Spyrjið eftir upplýsingum við banka þennan. IMPERIAL BANK Of CANADA Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboðsmaður Útibú að GIMLI (339) =4* KVEÐJA TIL L. B. ber á það að líta, að á bak við Hug*hes var þarna auk Monroe- kenningarinnar lögrega og her- vald. Má því í þessu efni ef til vill ap ■ v .1 •£ il • ja. svona er ao vera nogu blar, meo sanm segja, að ahrif aiþjoða-j , .... ... . en ■ ■ /i ! og sia a ollu illra eðliö sitt, relagsms væri minna en ahrit ........... Eg brosti þegar eg sá svarið þitt; blái Hughes. En samt virðist þetta dæmi ekki sanna fyllilega, að það sé óhjákvæmilegt fyrir alþjóðafé- lagið að hafa hervala á bak við sig. Það hefir allmiklu nú þegar afkastað, sem engum öðrum en því hefði að líkindum verið fært að gera. Það hefir jafnað misklíð- ina milli Svíþjóðar og Finnlands sem ekkert skorti á að vera ófrið- arefni; það kom í veg fyrir stríð og andans lit, þó stundum sé hann grár. ) _ .,m En alt þitt “Lögbergs” himin- íbláma bull, er botnlaust fen af leir og arnar. þrekk; úr þeirri námu grefur enginn gull né gimsteina, að listarinnar smekk. Eg út’ í geimsins alvídd bláman lít, en ekki veit eg neitt um lífið þar. hafinu. Það gerði honum mögu- Isgt að flytja vörur vetur sem Éumar því þar væri ávalt ai^ðljr og íslaus sjór að mestu. Ognþírr sem Yakutsk væri ekki nema;(tnp 450 mílur frá Okhotsk ströndinni, opnaði þetta honum veg til við- skifta inn í hjartapunkti lýðveld- isins. Með því gætu viðskifti milli þess og Bandaríkjanna verið byrj- uð í stórum stíl. Hafði Guð- mundsson oft átt tal um þetta við menn meðan hann stóð við í Yakutsk, og var því frámunalega vel tekið. Honum var sagt að héruðin þarna vaeru ótæmandi auðsuppspretta. En til þess að geta notíært sér hana þyrfti nú_ tíðar verkfæri. Bænda-áhöld og jarðyrkju verkfæri frá Bandaríkj- unum þyrfti að fá til þess að koma því í verk. Auk þess skorti þar rafmagnsáhöld, fataefni og skó- og leðurvöru, sem Bandaríkin hefðu nóg af. Viðskifta tilboðið áleit Guðmundsson afleiðing af samtali hans við menn um þetta og breyttar og bættar aðferðir við framleiðslu þar. Guðmundsson símaði fregnir þessar þegar til Alaska-Síberíu loðvörufélagsins í San Francisco og mæiti óspart með þessum viðskiftum. Guðmundsson hélt nú að við- skiftaþrautir sínar væru allar á enda. Hann beið því fram eftir milli Póllands og Lithuaníu; það hefir leyst 350,000 hertekna menn 2*' ° Cg spyrjl’ a eg.iatf,, yt’ vor>nu efór svari frá San Francisco , r ■ c , . ! að þegi er gott að fa við shku ur rangavist og seo ryrir neim-1 fararleyfi; yfirráð þess í Danzig og Saare Valley hafa reynst hin En loftið sem við öndum okkur farsælustu; afskifti þess af Austur- að ríkismálunum hefir einnig orðið til, ber engan lit, þó feli líf í sér, góðs. Og alþjóða dómstóllinn sem [ og það fær enginn þrykt á bók það hefir nú stofnað, hlýtur einn-1 né blað ig að hafa margt gott í för með og “Bergur” heldur ei til dýrðar Þessu hefir alþjóða félags- þér. með sér sprengiefni, ef sprengja þyrfti ís frá sér á íleiðinni, og hvað annað Sem álitið var að með þyrfti. Þriðja júní var rek komið á ísinn og héldu menn hann þá ekki frekar til fyrirstöðu. En þá komu ný vandræði til sögunnar. Láflæði var svo mikið að skipið | flaut hvergi. Með ísnum barst það að vísu dálítið niður eftir ánni, en | hvernig sem skipshöfnin vann að I því að koma skipinu niður ána varð það alt til einskis. Nú var komið flugrek á ísinn og hlóðst hann upp í hrannir við annes og bugtir á ánni. Sat skipið í því hroði og véltist með því frá öðr_ um bakkanum til hins. Og þegar áin loks í miðju opnaðist og vatn- ið fékk framrás lækkaði svo í henni, að “fbjörninn” var um 100 fet uppi á árbakkanum og situr nú þar. Skipið Belinder sem áður er getið hafði verið dregið upp á þurt land í fyrra haust. Var nú tekið til þeirra ráða, að koma því á flot og takast ferðina til Nome á hendur á því. Var það skip nú búið til ferðar hið bráðasta og 1 8. júní var það sett fram. Vistir og olía til eldsneytis var tekið úr “fsbirninum”, og lagði Belinda af stað 29. júní. Út í mynnið á Kol- yma ánni var skipið komið 1. júlí og hélt svo sem leið lá út á ser skapurinn orkað. Og það er mik ill efi á að nokkrum öðrum hefði verið það fært. Eins og á stóð, gat félagið ekki annað en lagt ráð á hvernig farið skyldi með deilu- mál Chile og Bolivíu. Þó skamm- skýni málsaðila þá í svip sæu sér ekki fært að ganga að þeim, er það ekki sönnun þess að það hafi ekki verið heppilegasta úrlausnin sem kostur var á; að minsta kosti er engin réttlátari komin fram. Dómur sem við hervald styðst, er ekki líklegur til að vera réttlátari í augum hugsandi manna en dóm- ur, sem feldur er af þeim sem ekki kafa það að bakhjarli. Þú kvittar fyrir kveðjuna frá mér, af kærleik sönnum óskar hugur minn, að “Bergur” og hann Bragi hjálpi þér, um bláman er þú ljóðar næsta sinn. —B.— Ummæli Hardings. Um fátt virðist hugur almenn- ings nú snúast með eins mikilli al- vöru og eftirvætingu og því hvern- ig fara muni á friðar eða afvopn- unar fundinum fyrirhugaða í Bandaríkjunum. Þangað mæna allra augu og stara, og alþýðan í öllum löndum biður hátt og í hljóði um að þessi vonarstjarna sem hún hefir séð bregða fyrir á friðarhimn inum megi halda áfram að skína og verða til þess að lýsa heiminum út úr fári og villu manndrápa og stríða. En þrátt fyrir alt, er ekki laust við að vonbrigða kenni róm hennar. Hún veit að það hefir svo oft áður verið talað um frið og réttlæti, sem aldrei hefir sést í verki, að hún veit ekki hvað hún á að halda. Og þá bætir það ekki stórum úr skák, að frumkvöðull þessa friðarfundar, sjálfur forseti Bandaríkjanna, virðist hikandi og með hálfvolgri trú líta á hugmynd- ina. Hann lét sér þau orð nýlega um munn fara, að um algera af- vopnun þjóða gæti ekki verið að ræða í sínum huga. Hann áleit all- ar þjóðir þurfa að hafa dálítinn innanlandsher til þess að halda á góðri reglu og til þes að halda uppi Hlýðni við landslögin. Og hann studdi þessa skoðun sína með því sem menn nú hefðu fyrir augum þar sem verkfallið væri í Vestur-Virginíu. Getur nokkuð hörmulegar en þetta kom- ið fyrir, þegar menn eru fullir von- ar um að öxin verði reidd að rót- um þess trés er eitraðasta ávexti Hefir borið stríðinu? Islendingur fræg. ur farmaður. •L NiSurlag. 'En gæfan var GuSmundsson samt ekki meS öllu fráhverf orSin. Tveim vikum síSar en skipunin frá Omsk kom um aS taka alt fast, kom önnur skipun frá þeim um aS skila öllu sem af skipinu hefSi veriS tekiS, til baka. Hafa eflaust mótmælin gegn Omskstjórninni valdiS þessu. Og auk þess aS skila vörum GuSmundssonar aft- ur, var Shredni.yfirvöldunum gefin skipun um þaS, aS skrifa bréf meS GuSmundsson til allra Soviet-yfirvalda sem á leiS hans yrSu til Nome aftur, þess efnis aS aSstoSa hann á alla lund, láta hon um í té vistir og eldsneyti ef hann þyrfti á aS halda og yfirleitt greiSa fyrir honum á allan hátt fyrir hjálp hans viS Kolyma búa. 1 Þessi snögga breyting á gerSum Omsksljórnarinnar, var nú heldur en ekki kærkomin. En GuSmunds- son átti eftir aS verSa hissa enn á framferSi hennar. En fremur gæti þaS þó orSiS honum í hag en ó- hag. Þetta var í því fólgiS, aS GuSmundsson fékk símskeyti frá umsjónarmanni utanlands viS- skifta," Lakasky í Omsk ráSaneyt- inu, og býSur hann GuSmunds- so naS gera samning viS verzlun- arráSiS um aS sjá ibúum Kolyma fyrir vörum eftir þörfum og mögu. leikum. SagSi hann GuSmunds- son einnig þær fréttir, aS Omsk- stjórninni væri mjög kært aS tala um þaS viS hann hvort hann vildi ekki einnig taka aS sér, aS sjá öllu Yakutsk ríkinu fyrir vöruforSa gegn hagkvæmum samningum annars honum {jj handa frá stjórninni. 1 skeytinu er einnig tekiS fram, aS ef samningur tækist á milli hans og stjórnarinnar, yrSi honum gef- iS hafn-leyfi á ströndinni meSfram Okhotsk-sjónum eigi síSur en á norSur ströndinni meSfram Is- rúmsjó. Á heimleiSinni varS íss þetta mál. En ei.nn góSan mjög jjtils vart. Og skipa urSu veSurdag kemur M. Karioff til þeir ekki varir fyr en til Whalen Kolyma, maSurinn sem GuS_ kom skamt frá Austur-Horni svo mundsson vissi aS var valdur aS kölluSu; var þaS 12. júlí. VíSa því aS vörur hans væru gerSar kom Belinda viS á leiS sinni til upptækar. Karioff hafSi tvo menn Nome, en ekkert markvert eSa meS sér og var þangaS kominn sögulegt átti sér sta^S. SkipiS sem til þess aS gera verzlunarmönn. þejr mættu viS Whalen, var um Bandaríkjanna skráveifur. Seg meS MauJ skip Amundsens ir Guömundsson áforrn hans hafa . . . , . ' i * >-.1 . i • seTn laskast hatoi, 1 ertirdragi. Til verio paö, aö eyoileggja skipiö j “Idbjörninn” og farga vörunum j Nome kom Belinda 15. júlí. Var sem á því voru. En af því aS hanp b® komiS á 25. mánuS síSan fann andann í Kolyma búum þorSi hann ekki aS ganga hreint og beint aS þessu fyrirhugaSa verki sínu, en reyndi á alla lund aS rægja GuSmundsson og kvað hann þjóf aS vörunum sem á skip- inu væru, því hann hefSi sto" i,S þeim frá Karioffs félaginu. Þetta hafSi ekki meiri árangur en áSur, því GuSmundsson hafSi nóg skil- rfki til aS sýna, aS kærur þessar höfSu viS ekkert aS stySjast. Karioff fór samt meS máliS til yfirvaldanna og voru fundir haldnir um þaS í 7 daga sam- fleytt. Karioff hótaSi aS fara meS máliS til Moskva og Washing ton og láta þar verSa gert út um þaS. En þær hótanir og brögSin sem hann beittií málinu höfSu eng ináhrif á yfirvöldin. Þegar Kari- off sá aS þetta stoSaSi ekki, krafSist hann þess, aS yfirvöldin dæmdu olíuforSa skipsins upp- tækan, svo aS skipiS kæmist ekki til Nome. En því neituSu yfir- völdin einnig og sögSu þaS bein- línis brot á utanríkislögunum. Eftir margar heitar umræSur um máliS, skáru yfirvöldin loks þann. ig úr því aS GuSmundsson léti Karioff félagiS fá þaS af vörum á skipinu, sem því hefSi upphaflega veriS ætlaS. SagSi GuSmunds. son aS þaS hefSu orSiS lok máls- ins, vegna vankunnáttu þeirra á ensku og skilningsleysi á málefn- inu. En túlk var neitaS aS koma þar nærri. Yfirvöldin vildu samt gera sem réttast. Gáfu þau GuS_ mundsson viSurkenningu fyrir vörunum sem hann afhenti Kari- um' off félaginu og kváSust þau skyldu sjá um aS Soviet stjórnin borg- aSi þær, -A félagiS gerSi þaS ekki eins og um var samiS. Ennferm- ur ætluSu þau aS sjá um, ef aS viS frekari rannsókn kæmist upp aS Karioff hefSi á röngu aS standa, aS hann tæki út sína hegningu fyrir þaS. Nú var komiS fram í april mán uS. GuSmundsson og menn hans biSu meS mikilli eftirvætningu eftir því aS ísa leysti. Og fyrsta júní fór Ios aS koma á ísinn. Var þá ekki af sér dregiS aS búp,jsig undir ferSina heim til Nome,j.ls- inn var höggvinn frá hliSum pjfjps- ins og festar leystar. Tók gjkipiS GuSmundsson lagSi af staS þaS- an. Allir voru skipsmenn hans viS góSa heilsu og hinir glöSustu yfir aS vera aftur komnir heim. I_,oS- vara og fílabein sem þeir komu meS, var óvanalega mikiS og svo þúsundum dollara skiftir aS verS- mæti. Kapt. GuSmundsson fór meS vörur sínar eftir stutta dvöl í Nome suSur á bóginn meS skip- inu Victoria. Heldur hann eftir þaS viSstöSulaust til Seattle, þar sem kona hans og fjölskýlda og heimili er. REV. W. E. CHRISMAS, Divine Healer Kæri faSir Chri&mas:— Mig Iangar til aS láta þig vita hversu litli drengnum mínum líSur þegar eg kom meS hann til þín á síSastliSnu sumri, gat hann 'hvorki staSjS, setiS uppi eSa mælt. Hann hafSi ekkert brúk af fótum sín- l'ú baSst til GuSs aS hann læknaSist og þú lagSir hendur yfÍT hann. Honum fór undir eins aS batna og íd ag getur hann orSiS setiS uppi án hjálpar og fariS niS ur af stólnum og egngiS í kring meS því aS stySja sig viS stól- inn. Hann er einnig byrjaSur aS 'tala og sannarlega er eg GuSi þakklát. MRS. NEAL, Walpole, Saks. Mr. Chrismas vill meS ánægju hafa bréfaviSskifti viS hvem þann er þjáist af sjúkdómum. SendiS frímerkt umslag meS utanáskrift ySar til: Rev. W. E. Chrismas, 562 Corydon Ave., Winnipeg, Man. Matthías Jochumsson Ungur fórstu’ í víking, vildir vinna frægS meS lista brandi. Hézt aS aftur halda skyldir heim meS sigri’ aS móSurlandi. Fremsta köllun, — fanst þér sjálfum fornra glæsikappa líki, vinna lönd, — í andans álfum íslenzkt stofna konungsríki. KannaSir sérhvert haf og hauSur, hirtir ei um strandaglópa; hvar, sem folginn orSs var auSur alstaSar léstu greipar sópa. Hvíldir í Brahma helgilundum, herjaSir alla vesturgeima, strandhögg tokst í Stólpa sundum stýrSir svo til jötunheima. Fágæt’st þingin flestra landa færSir heim, þó blóS ei rynni. Valdir dýrstu djásnin handa drotningunni móSur þinni. Rúbína úr Svíasölum, safíra frá Húnalöndum, smaragSa úr Dofradölum, demanta frá Bretlands ströndum. Fegra skraut gaf áSur engi andlegu þjóSar listastafni; fléttaSi aS launum lands þíns mengi lárviSarsveig yfir skálds síns nafni. Ekkert mál nema íslenzk tunga andagift þá túlkaS fengi, sem þín ljóskvik sálin unga sindra lét um bragar strengi. Eins og gySja guSum borin, geislum skrýdd frá hæSum svifin, sætara’ en fuglasveit á vorin söng af lífsins fegurS hrifin. Vetur og sumar, vor og haustin vaktir og kvaSst, þó mókti þjóSin altaf ’tar þín auSkend raustin, aSalsmerkiS báru IjóSin. , Ódáins svanir þar kvaka samdirSu lög viS dánar minni. Geislabylgjur vizkuvaka vögguSu hugar draumreiS þrnni. Sannleikann þig fýsti finna — — fullnægju vafa spurna grúa — allann, — hvorki meira né minna máttir ei í blindni trúa. SkoSun þín var, hér í heimi hugurinn frjáls aS rannsókn væri ÓdauSlegum anda’ í geimi ótakmarkaS svigrúm bæri. Kirkjulærdóms-landamæri létt fleyg yfir sál þín sneri Gastu’ ei þolaS geymt aS væri guSs þíns ljós í mælikeri. Lífsjón þína ei léstu blekkja litarskraut á falskri menning, og þvf síSur hug þinn hlekkja heiSinglega bókstafskenning. Skeyttir lítt þó bókabusar beindu til þín krítík sinni, heldur ei þó kredda kusar kýmdu' aS sannleiks rannsókn þinni. Margt þó greindir reifaS rökum rangt og ljótt í fari þjóSa, náSi hjá þér traustum tökum trúin á hiS sanna og góSa. AlstaSar fanstu — líka í leyni lægstu hvatir þar sem freista, í kúgarans hjarta — köldum steini kærleiksyl og guSdómsneista. Eftir því, sem þrengra’ og þrengra þér fanst sviS um frjálsann vilja seiddi þig altaf lengra’ og lengra löngunin alheims drottinn skilja. Eftir því, sem skærra’ og skærra skein þér Ijós hans helgidóma, sál þín lyftist hærra’ og hærra himins upp í dýrSarljóma. Nú er hljóSnuS harpan snjalla, v hvílir þögn yfir lundi Brciga. Söngvana þína alla — alla í öryggisihirzlu geymir Saga. Lands þíns bömum, sem lést svalaS sextfu ár á reigum ljóSa, meSan íslenzkt mál er talaS minst verSur Ustaskáldsins góSa. ÞORSKABITUR .; ! - í : V TT’? •*d- -' AÍ’

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.