Heimskringla - 14.09.1921, Blaðsíða 3

Heimskringla - 14.09.1921, Blaðsíða 3
WINNIPEG 14. SEPTEMBER 15/1 HEIMSKRINGLA 3. BUÐSIÐA fastar, en þaS stendur gagnstaett á meS þaS, hvaS unga fólkiS snert- ír; en meS því viS erum öll hold- lega sem andlega sinnuS, og sjón er sögu ríkari. Til aS vekja eSa skerpa hina ■ungu til framkvæmda, má þaS virSast sanngjarnt aS þeim gæfist tækifæri, fáeinum af þeim, sem hlynt eru málinu, til aS sjá meS sínum eigin augum Fjallkonuna, fósturjörS þeirra feSra, mæSra og forfeSra; og sú sjón er sögu rík- ari, en alt þaS sem þau vita um hana. ViS eldra fólkiS, munum in höfSu aS geyma spádóma vitr-ft anir ogs ögu hinna allra fyrstu í_ búa þessarar álfu. HöfSu þeir komiS Leina le:S frá Bebelsturni eftir aS glundro oinn varS út af i tungumálaskiftingunni forSum. ’ Seinna komu hingaS GySingar af hinum tíu glötuSu kynkvíslum fsraels. LögSu þeir landiS undir sig. Enga höfSu þeir konunga en spámenn þeirra voru tengiliSir milli guSs og þeirra og túlkandi þeim vilja guSs. Seinna féllu þeir frá guSi, spi'ltust og breyttust og urSu aS heiSnum Indiánum. SíS- fæst af okkur gleyma hennif á j as^* spámaSur þeirra, Mormón, meSan tungan hrærist og hjartaS | bafSi skrifaS ágrip af spádómum, bærist, og í sambandi viS hug-! opinberunum og sögu þessa fólks sjón málsins er þaS eins mikil þörf j °S geymdust ritsmíSar hans öld- aS hinu hæfilegasta af unga fólk- inu geti átt kost á aS njóta þess hnoss ásamt hinum vel þebtu og um saman á gullplötum þessum í jötrSu niSri. Nú hafSi Joseph Smith veriS valinn spámaSur og virtu stórmennum þjóSarinnar fari fékk plöturnar til umráSa. Þannig i milli landanna. j er Morónabók til orSin og skoSa iEnn er hugtak sem má virSast Mormónar hana sem viSbætir viS athugandi.ÞaS er .ef aS mentafúsir unglinga vildu, um leiS og þeir færu í áminsta kynnisför, staS- næmast þar um lengri eSa skemri tíma viS háskófann, og ásamt aS- al mentagróSanum, kynnast og samrýmýast þjóSinni bæSi í ver- aldlegum og andlegum skilningi. 1 sambandi viS þaS aS hiS unga fóik tæki viS aSal félags for- TáSum, mætti þaS takast til greina sem orStakiS segir, aS hvaS elski sér líkt og enda virSist þaS afl— eSlilegt aS félagiS meS ungu for- mönnunum muni hæna aS sér fleiri unglinga en til þessa tíma befir tekist aS ná. Eg hefi alveg slept því í sam. Ibandi viS þetta mál, aS gera grein fyrir markmiSi félagsins, af þeirri sterku en einföldu ástæSu, aS þess hefir veriS svo rækilega minst bæSi í ræSum og riti, og þau fyrri hefi eg engu viS aS bæta. AuSurilm er afil þeirra Ihluta .sem gera skal, og aS sjálfsögSu fylgir þessu ^ óhjákvæmileg fórn allra sem vilja stySja þaS. En sé viljinn til reiSu, meS framhald aSalmálsins, þá rætist fram úr meS þá hliS þess. Eg óska, aS fá nú ekki rothögg fyrir síSasta hugtak mitt á málinu, en meS því aS þetta er orSiS all- langt, frá byrjun og enda alkunn- ugt málavöxtunum, þá set eg aS- eins spursmáliS svo skýrt sem eg get meS þessu: Vilja ekki hlut- aSeigendum Eimskipafélags ís- lands gefa fáeinum vestur-íslenzk- um unglingum tækifæri til aS sjá ættland sitt, meS því aS gefa þeim fría ferS yfir hafiS? ----------o—--------- Frá Utah. ii. Langflestir íbúar Utah eru Mormons trúar og er saga ríkis- ins náskyld sögu þeirra. Mormóns trú ___ eSa eins og hún nefnist af áhangendum sínum ‘trú hinna síS ustu daga heilögu” er upprunnin í New York ríkinu áriS 1823. Tuttugasta og fyrsta september þaS ár birtist (samkvæmt fyrir- sögu Mormóna) engillinn Maróni ungum manni, Joseph Smith aS nafni, sem þá átti heima nálægt bænum Polmyra í New York ríki. Á undanfarandi árum segist Jo- seph oft hafa beSiS um yfirnátt úrulega leiS'beiningu, svo hann mætti vita hvaSa kirkju hann ætti aS aShyl'last sér til sáluhjálpar... HafSi honum ídraumi vitrast aS þær færu allar meS fals og villu og skyldi hann engva þeirra þýS- ast en síSar yrSi birtur allur sann- leikur. Þegar engilldnn heimsótti J'oU seph fylgdi hann honum aS hæS nokkurri þar í nágrenninu. Lukust þar upp fyrir þeim dyr * jörSu niSur og gengu þeir Joseph þar inn. Tók Moróni þaSan gullplöt- ur nokkrar meS einkennilegu og fornu lefcri, sem Joseph átti aS þýSa en lestuTÍnn var gerSur meS aSstoS tveggja undrasteina; Urin og Thumnin. Bæri Smith á sér steina þessa, fékk hann yfirnátt- úrlegan skilning til þess aS þýSa letriS. Kom þaS nú í ljós aS gullspjöld biblíu kristinna manna — en báS_ ar eru bækurnar — samkvæmt trú þeirra — guSs opinberaS orS. Margt er einkennilegt viS trú_ arbrögS Moróna og skal nú í fáum orSum aS því víkja. Eftir trú þeirra var GuS eitt sinn maSur, sem smám saman þroskaSist til guSdómlegrar fullkomnunar. Sem maSur var hann konu giftur og var Kristur sonur hans jafnt í jarS- neskum sem andlegum skilningi. Því trúa Mormónar ennfremur aS Kristur hafi til Utah komiS eftir upprisuna og þangaS sé hans aS vænta viS endurkomu hans í hein/inn. Fyrir synd Evu eru konur útskúfaSar frá allri sælu, en hreppa hana þó fyrir milli- göngu karlmannanna séu þær giftar. Fjölkvæni er leyft og jafnvel til þess hvatt, þó Mormón- ar hafi nú af því látiS aS mestu af hlýSni viS landslögin. Mor_ mónar trúa á tilveru sálarinnar á undan fæSingunni og fulIyrSa aS fjöldi sálna bíSi óþreyjufullar eft- ir holdguninni. Eftir dauSann verSa Mormónar aS guSum yfir stjörnunum og fá þá annan full- komnari líkama. Á fyrstu árum hlutu trúarbrögS þessi litla útbreiSslu, en eftir aS Joseph Smith flutti meS áhang- v' endur sína til Kirklands í Ohio- ríki elfdust þá gríSarlega. Á þeim árum voru miklar trúmála deilur háSar af miklu kappi en minna viti, hér í álfu. Klerkarnir rifust ákaflega og brigzlaSi þar hver öSr um um villitrú, guSlast og hræsni. AlþýSan þráttaSi af eldmóSi um ritningarstaSi dg trúarjátningar sem allir kunnu en fáir eSa engir skyldu. Yfir æstan og skelfdan lýSinn þrumuSu kirkjurnar um reiSi, dómsdag og helvítispíslir. Menn sáu drauga og forynjur í hverju skoti, því hjátrúin var al- (i'ramh- á 7. síðu ) Gigt. UidraverK . hrlnala-kninic at Þel*. aem aJAlfur reyndl bana. Vorl® 18S3 varO eg gagnteklnn af lllkynjaOri vöOvaglgt. Kg leiO slik- ar kvalir, sem enginn getur gert sér i bugarlund, nema sem sjálfur befir reynt þær. Bg reyndi meOal eftir meöal en alt árangurslaust, þar til loksins aO eg hltti á ráO þetta. ÞaO læknaOl mlg gersamlega, svo aO síO- an hefl eg ekkl til glgtarinnar fundiO. Eg hefl reynt þetta sama meOal á mönnum, sem legiO höfOu um iengri tíma rdmfastlr i glgt, stundum 70—80 áxa öldungum, og alllr hafa fenglO fullan bata. “Eg hnfOl sttrn verkl, llkt osr eldlnKnt fivru I gegnum hver mln UOnmÖt.” Eg vildi aO hver sem þjáist af vöOva eöa bólgugigt vildi reyna heimalækninga meöal mitt, sem hefir inn undraveröa læknigakraft Sendu enga peninga, en aöeins nafn þitt. Eg sendi þér meöaltö til reynslu og ef þú flnnur aö þaö lækn ar þig, þá sendir þú verölö, sem er einn dollar. En gleymdu því ekki, aö eg vil vil eklcl peninga þina, nema aö þú sért ánægöur aö t senda þá. Er þetta ekkl sanngjarntT Hvers e vegna aö kveljttst lengur þegar ? hjálpin er vlö hendlna? Skrifiö til Mark. H. Jackson, No. 744, Durston Bldg., Syracuse, N. T. Mr. Jack3on ábyrglst sannlelkrglldi ofanrltaös. ■« ■■■ ,||# Heimsins síðasta úr uppgöígun Úri?5 sem hér er sýnt, sýnir ald- arinnar sít5ustu uppgötvan á úr- um. Hér er stórmerkilegt úr og er samt fullkomin vekjara klukka og gangverk í einu lagí. Getur þú hugsatS þér nokkra at5ra vekjaraklukku sem þú get- ur borit5 met5 þér í vestisvasa þínum? Segjum at5 þú hafir mælt þér mót vit5 einhvern kl. 3.15 eftir hádegi. Þá setur þú bara vekjarann á úrinu á þessa minútu og stundvíslega vert5- urtiu aÖvarat5ur um stefnumót þitt. f»arfnistu hálfrar stundar svefns heima hjá þér et5a ann- arsstat5ar á hvat5a stundu nætur et5a dags sem er, þá settu bara litla vekjara úrit5 þitt og á þeirri stundu muntu vakna. I>urfir þú at5 ná hrat51estinni et5a steykja hæns á vissum tíma, þá er þér * óhætt at5 treysta Mr. úri, at5 gefa því gætur fyrir þig. f>at5 er hit5 þarflegasxa og lagleasta úr sem hokkurntíma hefir verit5 búit5 til fyrir þ ssa peringa. í»ú þarft enga at5ra vekjaraklukku á heimilinu til at5 vekja þig á morgnana, ef þú hefir þetta úr. úr þetta er sérstaklega sterkt og fagurlega silfur-nikkelerat5 í númer 16 stært5, opnum kassa, hefir beztu tegund af 8 steina Sviss-verki og er ábyrgst í 25 ár. ]?at5 er miklu meira virtSi en vert5 okkar, en til atS útbreitSa þatS og til at5 kynna félag vort, afrétfum vitS at5 selja þatS met5 þessu lága vert5i, abeinM 910.7.%. Vér ábyrgjumst at5 þitS vertSitS ánægt5„ ab ötSrum kosti megitS þit5 senda þat5 til baka eftir 10 daga og endursendum vit5 ykkur þá peningana. FRÍTT til þeirra sem senda pöntun undir eins, gefum vér fall- ega gylta úrfesti. GeritS svo vel at5 klippa út auglýsingu þessa og senditS til okk- ar met5 póstávísun uppá $10.75 fyrirfram borgun, og sendum vér þá úrit5 og ket5juna beina leit5 til heimilis yt5ar met5 ábyrgt5ar pósti. Bít5it5 ekki, heldur sendit5 undir eins, því þetta tilbotS varir ekki nema atSeins skamma stund. Variety Sa/es Company 1016 MILWAUKEE AVE. DEPT. 307 CHICAGO, II.I.. KOL HREINASTA «« BESTA togund KOLA bastJi ta HEIIIANOTKUNAR og fyrir STÓRHYSI ABur meJS BÍFREIÐ. Empire Coal Co. Limited T«l». N6357 — 635« 603 ELECTRIC RWY BLDG MENRY ave. east WWNIPEG Nýjar vörubirgðir konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og ghiggar. Komií og sjáiS vörur. Vér erum setíS fúsir að sýna, þó ekkert sé keypt The Empire Sash & Door Co. -------------- L i m i t e d -----—------- DR. KR. J. AUSTMANN 810 Sterlíng Bank Bldg., Cor. Portage & Smith Fhone A2737 ViStalst. 2—4 og 7—18 e. h. Heimili aS 469 Simcoe St. Phone Sh. 2758 DR. WM. E. ANDERSON (Phm.B., M.D., C.M., M.C.P.& S„ L.R.C.&S.) Eye, Ear, Nose and Throat SpeciaUst Office & Residence: 137Sherbrooke St.Winnipeg,Man. Talsími Sherb. 3108 Islenzk hjúkrunarkona viSstödd. MISS MARÍA MAGNCSSON píano kennari 940 Ingersoll St., Sími A8020 RALPH A. COOPER Regietered Optometrist and Ptpician. 762 Miávey Ave., Fort WINNIPEG. Talsími F.R. 3876 Rouget Óvanalega nákvæm augnaskoSun, og gleraugu fyrir minna verS *n vanalega gerist. J 0. P. SIGURÐSS0N, klæSskeri 662 Notre Daxoe Ave. (vií hornið á Sherbrooke St. Fataefni mt beztu tegund og úr miklu aS veljk, Konið inn og sko'SiS. Alt verk vrort ábyrgst 4 vera rd af hendi leyst. Suits made to order. Breytingar og riSgerðir á iötum moS mjög rýmiLegu verli W. J. LINDAL & CO. W. J. Lindal J. H. Líndal B. Stefánsson Islenzkir ISgfræðingar 1207 Union Trust Building, Wpg. TaJtími A49|63 Þeir hafa einnig ekrifstofur aS Lundar, Riverton og Gimli og em þar aS hitta á eftíxfylgjandi tím- um: , Lundar á hverjum miSvikudegi, Riverton, fyrsta og þriSja hvem briSjudag í hverjum mánuSi. Gimli, fyrsta og þriSjahvem mdS- vikudag í hverjum mónuSi. GityDairy.Limited Ný atofnun undir nýrri og full- komnari umsjón. SendiS oss rjóma ySar, og ef þér hafiS mjólk aS selja aS vetr- inum, þá kynnist okkur. Fljót afgreiSsla — skjót borgun, sanngjamt próf og hæSsta borgun er okkar mark og miS. ReyniS oss. * I. M. CARRUTHER3, Managing Director J. W. HILLHOUSE, Secretary Treas. Abyggileg Ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjtiKKt ySur varanlega og óstitna ÞJ0NUSTU. ér æskjum virSmgarfylst viSsktfta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor er reiSubóirm aS fhma ySur iS máli og gefa ySur kostnaSaráætlun. Winrtipeg Electric Railway Co. zl- IV. McLimont, Gen'l Managjer. Arnf Andersou K. P. Gnrlantl GARLAND & ANÐERS0N LÖGPIUH)! VGAII Phone: A-21ÍP7 KOl Electric liatlnay CltamherM RES. ’PHONE: F. R. 3756 Ðr. GE0. H. CARLISLE Stundar Eingöngu Eyrna, Augm Nef og Kverka-sjúkdóma ROOM 710 STERLING BANK Pbonei A2001 NESBITT’S DRUG STORE Cor. Sargent Ave.&SherbrookeSL PHONE A 7057 - Sérstök athygli gefin lækna- ávísunum. Lyfjaefnin hrein og ekta. Gætnir menn og faerir setja upp lyfin. Or. M. B. Hallcforson 401 BOYD BPILDING Tala.i A3521. Cor. Port. oi Ettm. Stundar einvöröungu berklasýkl og aöra lungnasjúkdðma. Er a8 finna á skrifstofu slnni kl. 11 til 12 f.m. og kl. 2 til 4 e. m.—Halmlll aö 46 Alloway Ave. Talalmli A8SS9 Dr. J, O. Snidal TANHLŒKNU 014 Someraet Bloek Portace Ave. WINNIPMG Dr. J. Stefánsson 401 BtrYD BUIL.DIBÍG Horal Portaae A vr. Bdmoatoa St. Stundar elngöngn augna, evrna. naf og kverka-sjúkdðma. Ati hitta frá kl. 10 tll 12 f.h. og kJ. 2 tll S. a.h. Phonei A3S21 027 McMilian Ave. Wlnnlpeg Vttr hðfum fullar blrgSlr hrein- r meO lyfieOla yOar httagaS, vttr I vstu lyfja om mrtaht. K«mll ■ gerum meOulfn nákvaamHopa eftir Z avftunum lknaana. Vár alnnum S í!mr,tfiP,",Un“ °* f COLCLEUGH <& CO. TBotr* Dme ott Sherhrooke 9hk Phoaen N7659 og N7650 L f A. S. BARDAL selur lfkklstur og annast um út- farir. Allur útbúnaöur sá bestl. Ennfremur selur hann allskonar mlnnlsvaröa og legstelna. : : 218 SHERBROOKB ST. Phonei N6007 WISmPEG TH. JOHNSON, Ormakari og GullsmitSur Selur giftingaleyfisbrél. Sérstakt athygll veitt pðntunum og vlOgjöröum útan af landi. 248 Main St. Phunei A4037 Je Je SwailNOll H. G. fllnrlkaaoo J. J. SWANS0N & Cö. PASTEIUNASALAH OG „ _ penlnga mlSiar. Tal.lml A634D 808 Parls Buililiag WlualpeB Y. M. C. A. Barber Shop Vér óokum eftk viSskiftum ySar og ábyrgjumst gott verk og fuH- komnatta hrcinLetL Komíð eihu sinni og þér mnroð koma aftur. F. TEMPLE Y.M.C.A. Bldg., — Vaoghan 3t Skuggar og Skia Eftir Ethel Hebble. Þýdd af S. M. Long. 470 blaðsíður af specnandi lesmái Yerö $1.00 THE VIKING PRESS, LTD. \ Dr SIG. JÚL. JÓHANNESSON B. A., M. D. LUNDAR, MAN. Phone A8677 639 Notre Daroe JENKJNS & CO. The Farnily Shoe Store D. Macphail, Mgr. Winnipeg UNIQUE SHOE REPAIRING HiS óviÖjafnanlegasta, bezta og ódýrasta skóviðgerðarverkstæSi í borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigandi Vér geymum reiShjól yfir vet urinn og gerum þau eins og ný, ef þess er óskaS. Allar tegund* ir af skautum búnar til sayd- kvæmt pöntun. AreiSanlegt verk. Lrpur afgreiSsla. EMPIRE CYCLE CO. 641 Notre Dame Ave. I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.