Heimskringla - 14.09.1921, Blaðsíða 8

Heimskringla - 14.09.1921, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 14. SEPTEMBER 1921 Winnipeg QjM ■ ■ : . «- — ' 'Gunnar Rögnvaldsson, heim- kominn hermaSur og hinn list- fengasti piltur, lézt á St. Bone- f.'sce spítalanum s. I. sunnudag. JarSarförin fór fram í gaer frá Initara ki'kjunni. Scra Alb. ’Vristjánsson jarðsör.g. Kristján Olafsson frá Rivertcn var staddur í bænum í gær. H»4mlli: sie. 12 Corlnne Blk. Sími: A 3557 J. H. Straumfjörð úrsmit5ur og gullsmitSur. Allar vit5gert5ir fljótt og hendi leystar. 67« SarKfnt Ave. Talstmi SUerbr. 8W w ONDERLAN THEATRE D Sveinn TTtorvaldsson kaupm. trá Riverton er staddur í bænum um þessar mundir. MIÐVIKUDAG OG FIMTUDAG: Sessue Hayakawa in ‘‘BLACK ROSES”. PÖSTUDAG OG LAUGARDAGt William Russell 2 ungÍT menn sem stunda námj jn eSa hreiniega vinnu, geta fengiS j TH£ CHALLENGE of the LAW’ fæSi og herbergi fyrir sanngjarnt ^ jq£ MAIRTIN COMEDY verS á góSu íslenzku heimili ná-i MA1VUI)AG OG 1,RItJJUDAG, lægt stætisvagnabraut. visar a. I tilefni af 33 ára starfi sínu, oýSur Stúkan “Skuid” öllum ís- lenzkum Goodtemplurum til á skemtifund þann 21. þ.m. Ritstj Q|a|.|je iFin5 Chaplin í ‘nTheKID Templara halda átti í "Picnic”-inu ÞAKKLÆTI. Öllum þeim sem hluttekningu sýndu mér í hinni þungu sorg Höggormurinn tæpitungu minni meS því aS vera viSstaddir er jarSarför konunnar minnar sál. Steinunnar B. Lindal, fór fram, votta eg hérmeS mitt alúSafylsta sem þakkiæti. Sérstaklega er mér skylt sin s. 1. laugardag var frestaS sökum vaetu, til næstkom andi laugardags. aS þakka þeim er blóm sendu og þeim er á einn og annan hátt voru mér hjálplegir bæSi þá og hafa veriS þaS síSan. Sú hluttekning Prófessos Sveinbjörnsson held- g^Svild sem mér var sýnd, var ur söngsamkomu í Markervilie, AlbeTta, fimtudaginn 6. október, ; n.k. Próf. býst viS aS leggja af staS úr bænum þann 19. þ. m. áeliSis vestur um land og til Al- !berta. Nánar auglýst síSar. Kvenfélag samibandsstafnaSar- ins heldur fund aS heimili Mrs. Jón Jónatansson, 663 Simcoe St. næstkomandi þriSjudagskvöld þ. svo mikils verS til mín, aS eg hefSi án hennar ekki eins getaS af boriS hina þungu sorg mína. BiS eg guS af heilum huga aS launa þessum vinum mínum alla þeirra velgerninga til mín. Beverley St. Wpeg BJÖRN LINDAL tælir menn á ilt, þegar fljóSin fyrir okkur fara epla-vilt. EitthvaS skyldur er eg Nóa. ei er þetta raup; mér hefir lengi, likt og honum, litist vel á staup. Hin árlega þakklætis guSsþjón- usta HerSubreiSar safnaSar verS- ur haldin sunnudaginn 18. sept., 20. þ. m<_ Félagskonur eru ámynt- ag g.g point k] 2, og aS Lang- ar um aS gleyma ekki deginum ^ k] 4 e h sama jag. Jjví áríSandi máíefni liggja fyrir ^ VirSingarfylst S.S.C. fundi. I ______________ Hannes Líndal og Peter And- erson kornkaupmenn, sem aug- lýsa á öSrum staS í þessu blaSi, eru vel þektir sem liprir og rétt- sýnir viSskiftamenn. Heimskringlu er ánægja aS mæla hiS bezta meS þeim og benda lesendum sinum á, aS þeir munu vart geta fengiS | áreiSanlegri eSa betri viSskifti í hjá öSrum en þeim. Baazar verSur haldinn til styrkt ar Jóns Bjarnasonar skóla þ. 20. og 21. september í skólaihúsinu. 'VerSa þar margir fáséSir og fé- legir munir trl sölu meS óheyri- 3ega 1‘águ verSi. SleppiS ekki ■tækifærinu aS ná í góS kaup; þau gefast ekki á hverjum degi nú á þessum síSustu og verstu tímum. Eg á synda eigin flóSi oft og tíSum flaut, þegar landiS grasi gróna gæfu minni þraut. Vantrúar og villiböndum vafinn er eg nú; flæmdur út af fjöldans vegi fyrir ranga trú. Illgresi sem á aS höggva upp og kasta á bál, um þaS getur goSum boriS guSfræSinga mál. Nú er dómur þinn á þessu, þó til handa mér, svona þegar sagan endar sjáum hvernig fer. — — Kirkja sambandssafnaSar 1*1. í Winnpeg, sem byrjaS er nu aS byggja á horni Sargent og Bann- ing stræta, verSur bygS í gotn- eskum stíl úr ljósum tíguíl'steini prýdd lögum af hefluSum steini, og verSur aS líkindum aS sumu leyti hin vandaSasta og hentug- asta kirkjubygging er landar vorir hafa bygt hér vestan hafs. StærS kirkjunnar verSur lengd 90 fet og breidd 40 fet. LoftiS í kirkjunni verSur hvelft meS bogabitum. Stór og prýSilegur samkomusalur verSur undir kirkjunni, 1 2 fet und ir loft. Stálbitar verSa undir kirkjugólfinu svo eigi þurfi stoS- ir í samkomusalinn, sem eru til óþæginda. “Galiery verSur ekk- ert í kirkjunni, þar eS þaS þætti iaæSi óprýSa og hindra aS hljóS 'bærist vel um salinn. Tilhögun byggingarinnar verSur yfirleitt jjannig aS hljóSiS berist sem bezt og skýrast án bergmáls. Gufuhit- unarvél verSur í kjallaranum og þannig innsett aS hita má hvern salinn efri eSa neSri útaf fyrir sig, eSa báSa í einu. Væntanlega verSur smíSinni lokiS um næstu jól. BókabúS Hjálmars Gíslasonar aS 637 Sargent Ave., verSur op- in allann næstkomandi laugardag. NokkuS af nýjum bókum gefst þar aS líta; einnig eru eldri bækur seldar þar meS afslætti. ÞaS borg ar sig aS líta inn í búSina. Ágúst Einarsson sem í sumar hefir veriS norSur á ViSir í Nýja Islandi aS vinna aS málningu, kom til bæjarins á mjSvikudaginn var. Hann býst viS aS fara vestur til Leslie, Sask., og vinna þar um tíma viS þreskingarvinnu. var WONDLRLAND. “Sentimental Tommy ljómandi mynd, og Svartar Ros- ir” verSur næstum eins góS‘, sem sýnd verSur á miSvikudaginn og fimtudaginn. Sessue Hayakavr,a leikur ætíS snildarlega. Föstudag. inn og laugardaginn verSur sýnd. ur leikurinn “Challenge of the Law”. Þar leikur William Russell aSal hlutverkiS, en Joe Martin heldur uppi hlátri þaS kvöld sem “A Monkey Hero’ . Á mánudag og þríSjudag í næstu viku verSur sýnd hin margumtalaSa mynd “The Kid”, sem er meistarastykki Charles Chaplins. Föstudaginn 9. þ. m. voru þau T»órSur Gordon Thordarson og <GuSrún Bervson, bæSi frá Gim’li, 'gefin saman í hjónaband af séra ‘Runólfi Marteinissyni, aS 493 Lip- iion St. Litmynd af Jóns SigurSssonar ■myndastyttunni, nýja þinghúsinu og vellinum í kring í fallegri um- gerS, hefir Mr. Jón Samson ný- lega gefiS út. Myndin er 5x7 á stærS, í tveggja þumlunga ramma og er prýSisvel gerS. Hún fæst keypt fyrir einn dollar, meS því aS skrifa til Jón» SamssonaT, 273 .Simcoe St. Winnipeg, eSa kalla upp í síma Sherbrook 921. Pönt- unum utan af landi verSur synt undir eina og sendar burSargjalds frítt. Með lewni skipnanm TIL STEFÁNS EINARSSONAR Kom þú sa&U, minn kæri vinur kem eg enn til þín; þörfin, hún er eins og áSur, okkar milli brín. Nú, ef vilt þú vinur kæri, viljugt segja mér, hvort aS eg er, eSa ekki eitthvaS skyldur þéT? Ættartölu alla mína eg iþér skýra vil. — Fg er kominn útaf Adam ef aS hann var til. — Mér hefir um allan aldur orSiS gott af "Rye”, þó hefir mér þrefalt betra þótt grænepla-”Pie”. Eg hefi altaf öSru hvoru illgresi þér sent, svo þú gætir, sjálfs þín vegna, sáS því eSa brent. Ekki hræSist eg aS vera ávaxtalaus bjök, upphöggvinn sem eldiviSur auSnulausri mörk. Eldurinn er eitt af því, sem öllu gerir skil; sameinar og sundurleysir, sendir frá sér yl. þegar kúrir krakki inn’ í kofa öreigans, eg vil helzt af öllu vera eldiviSur hans. I því hreysi eg vil hlægja, ört meS neista spil reka burtu kvef og kulda kveykja von og yl. Ellinni viS kaffikönnu koma í betra skap, þó mér finnist alluT eldur oftast vera tap. Ekki má úr öskustónni um þaS kvarta hér, askan sem aS eftir verSur, um þaS vitni ber. Hvort aS aldeyS eSa neisti eftir leynist þar, sem aS barlaus bjarkadrumbur brendur forSum var. — Nú er talinn ætt og óSul öll í þ^tta riss. — Upprisan er eftir vonum ekki nærri viss. — Leggja má nú orS og anda undir mæliker; Svona er mín ættartala — er eg skyldur þér? 22. 8., ’21. JAK. JÓNSSON ATiHS.— 1 bréfi sem eg fékk í vetur frá höf. þessa kvæSis, gat hann þess aS viS værum frændur. Eg baS hann í næsta bréfi, ef fund okkar bæri saman, aS ættfæra þaS. Ekki höfum viS sézt .síSan, en þessar gaman vísur eru svar upp á bréf mitt og eru birtar hér aS gamni. S.E. Æ MRS. HOOPER’S WHIST DRIVE OG DANS byrjar nú aftur í Goodtemplara- ihúsinu, hornu á Sargent og McGee LAUGARDAGSKV. 10. þ. m. Inngangseyrir 25c og 2c War Tax KpmiÖ á gömlu stöSvamar. % % % % % % % HETJU-SÖGUR NORÐURLANDA --I Bindi- X X X X X X X Eftir Jacob Riis, -j Þýddar af séra Rögnv. Péturssyni - 5^ VerS $1.25. Fást keyptar á skrifstofu Heimskringlu og 5^ hjá bóksölunum ^ ^ FINNI JOHNSON, 698 SARGENT AVE. S* % og í J HJÁLMARI GÍSLASYNI, STE 1, 637 SARGENT AVE. * Winnipeg, Man. ^ % % ** •*** WHERE WILL YOU BE WITHOUT l AN YT' education ? Distill your own VATN fyrir Automobile Batteries, fyrir heimili og til prívat notkunar. Hreinsunaráhald úr hreinum kop- ar,, ætíS til reiSu. Hreinsar 2 potta á klukkutímanum. VerSiS er $35.00 Vér borgum flutningsgjald. THOMAS MANUFACTURING co. Dept. 8 Winnipeg, Manitoba. The world is moving along. and uniess you step lively you wiil be behind. You bave the cbance now, young man, young woman, to avoid the regret that wili inevitably come to you it you don’t go to scbool while you bave a chance. Wby not come to us for an elementary or business education? We give personal attention in ENGLISH, Arithmetic, Grammar, Spelling, Writing, Reading, Pronunciation, Letter-writing — just the kind of training required by tbose who are backward in scboöling. Courteous and sympathetic teacbers in cbarge. Write, or call for free prospectus. The Success Preparatory School for Elementary Education Cor. Portage Ave. and Edmonton St. WINNIPEG, MAN. Office open 8 to / 0 p. m. SKConday, Wednesday and Friday Jljfiliated with the Success {Tjusiness College, Ltd. MeSIimir Grain Exchange, Winnpeg Produce Clearing Asso. L-B HAIR TONIC Stöívar hármissi oe græ'Bir nýtt hár. GótSur árangur á- byrgstur, ef meHalinu er gef- lnn sanugjörn reynsla. ByíJi'B lyfsalann um L. B. Verð með póstl $2.20 fiaekan. Sendið pantanlr tll L. B. Hair Tonlc Co„ 696 Furby St. Wlnnlpeg Fsest elnnlg kjá Sigudreeon ft Thorvaldaeon, Rlverton, Man. Nyjar bækur Dansinn í Hruna (leikrit) Indr. Einarsson, ób. $3.25 Sælir eru einfaldir (saga) G. Gunnarsson, í b.... 4.25 Snorri Sturluson, Sig. Nordal, . ób. $4.00 í b. .4.00 Islenzkir listamenn, ób....................... 4.00 ÓSinn, 1 7. árg. $2.10, ISunn, 6. árg. $1.80. Morgunn, 1. árg. $3.00, 2. árg. $3.00, báSir árg. 5.00 MARGT FLEIRA, BÆÐI NÝTT CXl GAMALT í bókaverzlun Hjálmars Gíslasonar 637 SARGENT AVE., WINNIPEG. Til LJOSÁLFAR. Sönglög eftir Jón Friðfinnsson (MeS mynd) sölu hjá höfundinum, 624 Agnes St., Winnipeg, kostar $2.50 (burSargjaldsfrítt). Phone A.9218 {^■■Í ;_________________________________■ | ciation, Fort William Graia Exchange, Grain Claims Bureau. ILICBNSED AND BONDED By the Board of Grain Commissioners of Canada. | North-West Commission Co. í LIMITED Í Telephone A-3297 216 Grain Exchange, Winnipeg, Man. : fslenzkir bændur! MuniS eftir íslenzka kornverzlunarfélaginu í haust, muniS (eftir aS viS getum sýnt ySur hagnaS sem nemur r á $ I 00 til $150 á hverjum þúsund buslhels af hveiti, ef þiS fylliS járn- i brautarvagn og sendiS okkur. Margir bændur hafa ekki hug- mynd um hvaS mikiS þeir tapa á vigt og “dockage” meS því aS selja í smáskömtum. ÞaS er eins nauSsynlegt aS selja korniS vel, eins og aS I yrkja landiS vel. ViS gerum þaS sérstaklega aS atvinnu okk- c ar aS selja hveiti og annaS korn fyrir bændur. ViS byrjuSum 1 fyrir sjö árum síSan óþektir, en höfum nú mörg þúsur.d viS- o skiftavini, sem senda okku korn sitt árlega. Slíkt kemur til i af því, aS vér lítum persónulega eftir hverju vagnhlassi, sem I® okkur er sent, sjáum um aS “dockage”, vigt og flokkun sé rétt, og aS menn fái þaS hæsta verS er markaSurinn býSur í hvert skifti. Ef þiS hafiS dregiS korniS í næstu kornlhlöSu og látiS senda þaSan vagnhlass, þá sendiS oss bushela-imiSana og viS skulum líta eftir sölunni. Þetta kostar ySur ekkert og þér mun- uS sannfærast um hagnaS af aS láta okkur selja korniS. Eins, ef þér hafiS fylt jámbrautarvagn og viljiS selja inni- hald hans áSur en hann fer af staS, þá símiS okkur númeriS á vagninum og munum viS selja korniS strax fyrir hæsta verS. SendiS okkur “Shipping Bill” af því og munum viS borga út a þaS ef beiSst er eftir og afganginn þegar vigtarútkoman fæst. Þeir íslendingar, sem vildu selja hveiti sitt nú þegar og kaupa aftur maíJhveiti, ættu aS skrifa okkur. ÞaS er hægt fyrir bændur aS græSa á því í ár. ViS skulum útvega bændum maíhveiti í Fort William aS mun ódýrara en viS seljum þeirra hveiti. Þannig fríast menn viS aS borga geymslu og geta fengiS peninga sína strax. AS endingu vildum viS biSja Islendinga aS kasta ekki hveiti sínu á markaSinn í haust þegar prísar eru sem lægstir. SendiS okkur þaS sem þiS haíiS, viS lítum eftir geymslu á því til næsta vors. ÞaS er vort álit, aS prísar verSi mjög háir næstkomandi maa. SkrifiS okkur áensku eSa íslenzku eftir þeim upplýsing- um, sem ykkur vantar. öllum bréfum svaraS strax. HANNES J. LÍNDAL PETER ANDERSON <2 KAUPIÐ HEIMSKRINGLU

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.