Heimskringla


Heimskringla - 14.09.1921, Qupperneq 4

Heimskringla - 14.09.1921, Qupperneq 4
54. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 14. SEPTEMBER 1921 HEIMSKRINQLA (Stofa«« tssí!) Ketuur fit A hverjum ntI8.IUnde*I. Ctsefejxlur «K etííi-udurs THE ViKLNG PRESS, LTD. 72» SHERBnOOKE ST., WIJÍNIPEG, MAN. T«l»írai: S-W3T Verf MaMnN er flrKnniJrurÍDn bor»- lat tjrir tra m. Allar bnrRantr Kendlat rá&Mronuni blaftninn. Ráðsmaður: BJÖRN PÉTURSSON Ri t a t j órar : BJÖRN PÉTURSSON STEFÁN EINARSSON Utai.IUli.Hrt til blaSaiUKS THE VIKIia IAé., B*x 3171, WlaalacC, Man. Utanðatartft tll rltatjduana EBÍTOK HHIMSKIIING1.A, B#i 3171 WiuatPOK. Maa. The "Hutnaekrlagla" M prtntad and »ub- Hsha toy the ▼lklae Ptubs, UftiUoA. at 72» Shuubauohe Struat, Wlanl»e«, Manl- tuba. Telephona: rf-€53t. WINNIPEG MANITOBA, 14. SEPT. 1921 Er hvíti mannflokkur- inn i hættu? Er valdi hvítra manna í heiminum nokkur haetta búin frá öðrum mannflokkum, t. d. þeim gula? Langt er síðan að menn fóru að spyrja þeirrar spurningar. Og þeir sem mest og ítarlegast hafa athugað það efni, eru ein- dregið á þeirri skoðun, að yfirráð hvítra manna séu ekki á traustum fótum og að þeir hljóti með tímanum að tapa þeim. Þeir benda á margar óyggjandi sannanir fyrir því, að um þau yfirráð verði barist. En ekki verði guli flokkurinn einn um það á móti hin- um hvíta, heldur hafi hann alla aðra mislitu flokkana með sér, rauða, svarta og brúna. Tvær bækur sem skrifaðar hafa verið um þetta efni, önnur fyrir nokkrum tíma liðnum, en hin nýlega, gera mjög ljósa grein fyrir þessu. Heitir sú fyrri “Tne Passing of the Great Race” (Tortýming hvítra manna) og er skrifuð af Madison Grant. Nýrri bókin um þetta efni heitir “The Rising Tide of Color” (Mislitir mannflokkar í uppgangi) eftir Lathrop Stoddard. Skrifar Grant einnig inn- gang að þessari bók. Bendir hann þar á að það sem þjóðirnar greini á um, sé ekki vald í stjórnarfarslegum skilningi, heldur yfirráð mannkynsflokkanna í heiminum. I þeirri bar- áttu segir hann nú sems tendur hvíta mann- flokkinn standa mjög illa að vígi, því með stríðinu sem hann hefir átt í hafi hann fram- ið svo stórkostlegt sjálfsmorð, að hann megi jheita staddur á vegamótum lífs og dauða. Þessi ummæli í inngangi bókarinnar styð- ur svo Staddard með því að benda á ýmis- legt í fari mislitu flokkanna sem hljóti að hafa hættu í för með sér fyrir hvíta menn. Japan, segir hann, lengi hafa verið drukkið af sigrum sínum, fyrst í Kína 1894 og einum áratug síðar í Rússlandi. Það hafi vakið hjá þeim bjargfasta meðvitund um það, að þeir væru kjörnir til að vera öndvegisþjóð Asíu, að minsta kosti alls austur hluta hennar. Á- hrif hvítra manna fari þar líka sí og æ rén- andi. Á stfíðsárunum komu Evrópuþjóðirnar því ekki við, að sýsla um Asíumál sín og það lagði Jöpum þetta vald sjálfkrafa í hendur. Þótt Kína liggi enn við fætur Japans, er það ■einnig að vakna; og eftir því að dæma hve mikið ber orðið á þjóðar meðvitund þeirra og sjálfstæðisþrá, er ómögulegt að taka fyrir að þeir geri leynisamninga við Japan um það, að reka hvíta menn af höndum sér úr Asíu. Indland, Tyrkjalöndin í Asíu, Persía, Egipta- land, Arabía og Afríka eru öll meira eða minna þrungin uppreistar-anda. Getur naum- ast leikið vafi á því, að þau sitja um hvert tækifæri sem gefst til þess að taka höndum saman, ekki aðeins við gula flokkinn í Asíu, heldur einnig við hluta af hvíta flokkinum þar sem þess er kostur eins og t. d. í Suður- Ameríku og á Rússlandi, til þess að etja kappi við hvíta menn. I þeim hluta Ameríku sem bygður er þjóðum af iatneskum kyn- stofni, er óánægja ríkjandi í garð ihvítra manna. Japar hafa mjög gengið á það lag og reynt að koma ár sinni þar sem bezt fyrir borð. Hvítir menn berjast af móði sín á milli og eftir því sem fjör þeirra sjálfra cfvín- ar við það, eftir því vaknar meðvitund mis- litu flokkanna um völd og ráð. Og þá er nú þegar farið að dreyma dagdrauma um það er framtíðin beri í skauti sínu þeim til handa. Til þeirra sem enga hættu þykjast sjá hér á ferðinni eða ájíta óþarft að taka hana nokk- uð til greina, talar Stoddard á þessa leið: , “Hvítir menn hafa í ^tjórnarfarslegum skilningi ráð yfir níu tíundu hlutum heims- ins. En það má þakka fyrir ef þeir byggja tjóra tíundu *f þeim hluta sjálfir. Sex tí- undu hlutar heimsins eru bygðir öðrum mann- flokkum: gulum, svörtum, rauðum og brún- um. Að því er álfurnar snertir eru það Evr- ópa, Norður-Ameríka suður að Rio Grande, syðsti hluti Suður-Afríku, Síbería í Asíu og Ástralía, sem bygðar heita hvítum mönnum. Megin hluti Asíu, hérum'oil öll Afríka, og mest öll Mið- og Suður-Ameríka eru aftur bygðar “mislitu” þjóðflokkunum. Hvítir menn byggja því 22 miljónir fermílna, en. aðrir mannflokkar 31 miljón fermílna. Og þar að auki er nærri einn þriðji af svæði því er hvítir menn búa á, bygt mönnum af öðrum kynstofni en þeim hvíta; á það sér einkum stað með Síberíu og Ástralíu.” Þegar litið er á íbúatölu jarðarinnar, verð- ur þetta efni ennþá augljósara. Alls eru um 1,700,000,000 (ein biljón og sjö hundruð miljónir) manna í heiminum. Af þeim eru 550,000,000 hvítir menn, en 1,1 50,000,000 mislitir. Hvítir menn eru því meira en helm- ingi færri en þeir mislitu. Mestur hluti hvítra manna er í Evrópu. Árið 1914 voru íbúar þar taldir 450,000,000. En á því sést að fjórir fimtu allra hvítra manna byggja um einn fimta hluta af því svæði er hvítir menn búa á, en að, einn fimti hluti þeirra verður að verja fjóra fimtu hluta þess svæð- is fyrir yfirgangi mislitu flokkanna, sem munu þar alt að því 1 1 sinnum fjölmennari en hvít- ir menn. Einnig bendir Stoddard á þann sannleika, að mislitu flokkarnir fjölgi mörgum sinnum óðara en sá hvíti. Tala hvítra manna tvö- faldast á 80 árum. En hjá gulu og brúnu flokkunum tvöfaldast hún á 60 árum, og hjá svertingjum á 40 árum. Það er ekki einung- is að mannfjölgunin sé hægfara hjá hvíta flokknum, heldur er hún sí og æ að verða hægfarari og minni. I einstöku löndum, t. d. í Frakklandi hefir hún staðið í stað mörg J undanfarin ár. Hvar sem hvítir menn fá fótfestu og nema lönd, flytja þeir þangað með sér sína menn- | ingu. Þeir friða landið svo að innbyrgðis stríð leggjast niður og mannföll fækka af þeim völdum. Hættulegum sjúkdómum stemma þeir einnig stigu fyrir. Og hungur dauða afstýra þeir með bættum samgöngu færum. Eitt sem af þessu leiðir eru færri dauðsföll á meðal mislitu flokkanna sem löndin byggja sem hinir hvítu nema. Jafn- vel þau lönd, sem enginn innflutnigur hvítra manna er til, eins og t. d. Kína og Japan, færa sér í nyt þessa þekkingu hvítra manna mannslífum sínum til bjargar með þeim á- rangri að íbúum þessara landa hefir fjölgað svo firnum sætir. Og hvað leiðir svo af þessu? Þarna verð- ur mannfjölgunin svo mikil að íbúarnir hætta að komast fyrir og fara að flytja til annara landa. Þeir flytja til strjálbýlli landa, sem eru undir stjórn hvítra manna. Hvíti flokk- urinn leggurallskonar tálmanir á leið þeirra og bannar þeim landgöngu. En hvernig fer þá? Stoödard svarar því þannig: “Það bar lengi fram eftir ekki á öðru en að þessir mislitu flokkar sættu sig við hand- leiðslu og yfirráð hvítra manna. En þegar þau yfirráð eru notuð til þess að banna þeim landgöngu, horfa þau öðru vísi við. Neyðin kennir naktri konu að spinna. Þegar of þröngt er orðið um mislitu flokkana heima fyrir, halda engin bönn löndum fyrir þeim. Þau verða aðeins verkfæri til þess að vekja hjá þeim hatur til yfirdrotnunar hvítra manna og almennra samtaka þar af leiðandi til að hnekkja þeim. Það getur fátt augljósara verið en þetta.” Stoddard rennir huganum til tímans fyrir stríðið. Segir hann þá tvær ólíkar hugmynd- ir hafa verið drotnandi í stjórnmálum. Aðra kallar hann National-Internationalism (sér- þjóðar alheimstefnu) en hina Internationa!- ism (alþjóðastefnu). Jafnvægi segir hann að hvorug þessi stefna hafi haldið, heldur hafi tímarnir fóstrað hjá báðum ofvöxt nokkurskonar. Sú fyrri hafi fóstrað hina geysimiklu villu sem felist í þjóða-yfirdrotn- un eins og hjá Þjóðverjum og Slövum (Pan- Germanism; Pan-Slavism), en hin síðari hafi af sér getið þá meinlegu villukenning sem komi fram ýmist í heimsborgara-hroka eða skrílsæði (Cosmopolitanism or proletrari- anism). Þeir sem þessum stefnum fylgdu, lenti brátt saman í ófriði út af þeim. Hvorir- tveggja gleymdu því sem mest á reið að muna. En það var að þessir hvítu mannflokk ar stæðu saman. Svo skall stríðið á. Aldrei hafði áður slíkur mannfjöldi verið leiddur að sláturstrogi í stríði. Telur Sloddard að tala þeirra, er beinlínis létu lífið af völdum þess, hafi höggvið nærri 40 miljónum. “Og þegar mislitu flokkarnir,” segir Stodd- ard, “íhuguðu ftve mikilvægt þetta alt sam- an var, litu þeir hver á annan og sögðu með sjálfum sér: Þama er ronarljós að renna upp sem oss hefir aldrei dreymt um. Hvíti flokkurinn er þarna að brytja sjálfan sig nið- ur. Satnbfcndið hans á milli er slitið. Hvar sem menn mættust var hvíslað: Austur- landaþjóðirnar munu sjá hinar vestlægu leggj ast á ‘íjúkrabeð sinn að lokum og munu standa ýfit moldum þeirra.” Ef að hvíti flokkurinn ætlar sér að halda sínum hlut óskertum, verður hann að hætta að íáta sig dreyma um yfirráð alls heimsins. Að því er Asíu snertir eru slíkir draumar al- gerlega óframkvætnanlegir. Það er að eyða kröftum sínum til einskis, að reyna að spiorna við því, að gu!u og brúnu flokkarnir ráði þar lögum og lofum; hugsanlegra væri, að hvíti flokkurinn gæti haldið Afríku og Suð- ur-Ameríku, ef hann sinti því eingöngu og sætti hverju tækifæri sem honum gefst til þess. Það er sorglegt til þess að vita, segir Stoddard, að stjórnmálamennirnir í Versölum skyldu ekki hafa opin augun fyrir þessu. Hefðu þeir snúið sér að því, að leggja ein- hvern grundvöl! í þessa átt, hefðu þeir kom- ið í verk einhverju sem vert var um að ræða. I stað þess hafa þeir snúið sér ennþá inn á þá villubraut, að halda að þeir gætu haldið yfirráðum með leynisamnmgum þjóða á milli, eins og Asíu þjóðirnar væru eins sof- andi nú og á fyrri öldum fyrir afleiðingum slíkra samninga. Þær vita nú að það er hnefaréttur og hervald, sem lögum ræður ag gerir einni þjóð mögulegt að hal^a sínu fyrir annari. Þess vegna eru þær nú vakandi fyrir samtökum og gera leynisamninga hverar við aðra og meira að segja við sumar hvítu þjóð- irnar líka. Meðan þessu fer fram situr hvíti maðurinn ugglaus á ströndinni og heldur að hann geti eins og Knútur konungur forðum, stöðvað öldur sjávarins þegar honum sýnist. Ef sogið gerir ekki nema að væta hann í fót, má kalla að hann sleppi vel hjá hættunni sem yfir honum vofir. Hvað ætti hvíti flokkurinn að gera í svip til þess að verða ekki fyrir brotsjónum? Stoddard svarar: “Það þarf fyrst og fremst að endurskoða og yfirfara alt kákið sem gerðist á Versala fundinum. Sé það látið standa óhreyft, kveik ir það fyr eða síðar þann haturs anda milli Evrópu og Asíu, sem nægilegur er til þess að kveða upp dóminn yfir yfirráðum hvítra manna. I öðru lagi þarf að gera ábyggilega og hagfræðislega samninga mil'li Asíu og Evrópu mann-ftökkanna. Hvítir menn verða að hætta að hugsa um völd í Asíu, og Asía verður einnig að hætta að aka sínum valdaplógi í Suður-Ameríku og Afríku. Ef enga samn- inga er hægt að gera um þetta, er auðséð, að rekur að stríði milli þessara mannflokka, því stríði sem ölhim stríðum tekur fram er vér höfum þekt til þessa. Hið þriðja er innflutningur innan hvíta þjóðflokksins frá löndum sem látt standa að menningu til lan^a sem lengra eru á veg kom- in í því efni. Það verður að takast af. Af því leiðir ósamlyndi í landinu, sem oft leiðir beinlínis til innbyrðis stríðs. Þetta eru hlutir sem nú þurfa að gerast, ef að hvíti flokkurinn ætlar sér ekki að tefla öllu í hættu með völd sín í framtíðinni. Samt fullyrðum vér ekki, segir Stoddard, að þetta tryggi hvíta flokkinum þessi áminstu völd, hvað þá þau er hann nú hefir. En iþessi þrjú atriði mundu koma því til vegar að hann gæti grætt sár sín. Og á meðan væri ekki óhugsanlegt að sá hugsunar háttur þroskaðist, sem til þess þarf að bræðralag i og friður komist á og að í stað auðvalds- græðginnar sem nú ríkir, skapist ný útsjón hjá öllum mannflokkum mannúðlegri og feg- urri yfir þjóðlífið og festi rætur í því. — A víð og dreyf. Grand Trunk járnbrautarfél. Nefndin sem valin var til þess að rann- saka hag G. T. járnbrautarfélagsins, hefir nú lokið því verki. En ekki verður sagt, að nið- urstaðan sem nefndin komst að, sé félaginu eða hluthöfum þess til mikils fagnaðar. Þeg- ar öll lán og skuldir félagsins eru taldar sem stjórnin í Canada tók að sér um leið og hún tók járnbrautina upp á sína arma, eru eignir félagsins upptaldar og gera ekki betur en að jafna þær upp. Hlutir félagsins eru því ekki taldir neins virði. Hluthafar þess eru flestir á Englandi, og varð þeim heldur en ekki hverft við, er þeir fengu þessar fréttir. For- seti félagsins er Sir Alfred Smithers og hefir hann kallað hluthafana saman til skrafs og ráðagerða. Þykir þeim sem auðvitað er, hart að hlýtá þessum úrskurði nefndarinnar og tala þeirum að hleypa málinu lengra og láta rannsafeti frekar hag félagsins. í rann- sóknarnefikftnni voru fyrir hönd stjórnarinnar Sir Charl'es Cassels og Sir Thomas White, en fyrir hönd G.T. félagsins W.H.Taft fyrrum forseti Banda- ríkjanna. ; Eins og kunnugt er, kvaðst G. ! T. félagið árið 1919 ekki geta | haldið áfram rekstri brautarinnar vegna féþurðar. Þóttist félagið hafa tapað svo miklu á henni á . stríðsárunum, að hjálparlaust væri því ómögulegt að halda á fram. Stjórnin hafði ábyrgst upp aftur og aftur stórlán fyrir félagið, að því ógleymdu, að hún mun að , mestu leyti hafa lagt féð fram til , að Ieggja hana frá Manitoba og alla leið vestur að hafi. En þótt inntektir félagsins væru miklar, gerðu þær ekki betur en að mæta reksturskostnaði. Stjórnin sá því engin önnur úrræði en að takast reksturinn sjálf á hendur, eins og hún var nokkru áður knúin til að taka C.N.R. félagið yfir. Rekstur járnbrautanna var nú ekki betri en þetta í höndum félaganna sem áttu þær. Þetta ber að muna þegar talað er um kostnað þann sem því muni vera samfara fyrir íbúa Canada að starfrækja brautina nú. Það er i svo sem auðvitað, að sá aukni kostnaður verður talsverður. En því skyldi nú slíkt talið eftir, þeg- ar brautirnar eru orðnar þjóðar- eign fremur en á meðan að þær voru eign einstakra manna? Er ( þjóðeignar hugmyndin ekki ríkari hjá íbúum landsins en það, að það skifti engu hver járnbrautirnar rekur? Ef stjórnin hefði ekki nú þegar tekið þær í sínar hendur, hefði hún samt orðið að gera það seinna, ef rekstur þeirra hefði ekki átt að leggjast niður með öllu, sem óhugsandi var. Og hefði það þá verið nokkuð auðveldara? j Þvert á móti. Það hefði orðið erf- ! iðara því lengur sem það var dreg Íð" Að vafttreysta landinu nú til að J reka þær, er ástæðulaust. Sá rekst [ ur getur aldrei orðið kostnaðar- [ samari eða lélegri en hann var í höndum fyrri eigenda þeirra. NorthcHffe og áhríf blaða. Þegar Northcliffe blaðamaður- inn alkunni var á ferð hér síðast, hélt hann ágæta ræðu í New York um áhrif blaða. Tók hann fram, hve blöð gætu miklu góðu komið j til leiðar, ef þau notuðu tækifærin til þess eins og vera bæri. En þar vildi stundum annað orenna við. Kvað hann blöð oft ekki annað en verkfæri stjórna, sem notuðu þau í mjög misjöfnum tilgangi. Na- poleon hefði gefið út blað sjálfur, er söng sigrum hans og stjórn lof ý, hvert reipi. Og einna mest hefði það gert úr sigrum hans daginn sem dómurinn í því efni var kveð- inn upp yfir honum. Þá feldi hann harðan dóm yfir blöðum sem not- uðu ekki áhrif sín til að stuðla að friði og vekja almenna óbeit á stríði. Sagði hann það á valdi blaðanna að afstýra þeim með öllu ef þau beittu sér og áhrifum sínum ! í þá átt. Það væri og sönnum til- gangi blaðanna nær, en að gylla j stríð og telja trú um að þau væru J óumflýjanleg, væru eðlileg rás við- burðanna og bikar sem mannkynið yrði að drekka af. Ef að blöðin legðust á eitt á móti stríðum og gerðu sitt ýtrasta tilað snúa hugum manna frá þeim og vekja óbeit á þeim, eru áhrif blaða minni en eg hefi gert mér hugarlund um og þykist vita dálítið um af reynsl- unni, ef eftir það væri mögulegt að hleypa stríðum af stað, sagði Northcliffe. Það mundi sýna sig þá og sannast, að Ritcheleau kardi náli hafði rétt að mæla, er hann sagði að penninn væri máttugri en sverðið. Frá Vestur Virginiu. Ástandið þar virðist ekki vera hið ákjósanlegasta, eftir fréttunum að dæma sem þaðan hafa borist að un*nförnu. Vinnumenn kolanáma þar gerðu verkfall, vegna þess að þeir vildu ekki taka með góðu launalækkun þeirri er eigenríur .-..Dodd’s rrýrrwpillur eru bezta Læiaia og grért. boirrerk, kjartabsíun, þvagteppu, og öcsnr veikindi, sem stafa frá uýrmtcm. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan eÖa 6 öskjur fyr- ir $2.50, og fáat hjá ölknn lyfsöL ■n e%a frá Tke DocW’s Medicine Co. Ltd., foTotito^ Ont............... námanna fóru fram á. Lá lengi vi2F að uppiþot yrði út af þessu. Verka- menn gripu til ofbeldisverka og krafðist ríkið þá að landstjórnin skærist í leikinn og sendi her þang að. En þegar svo er komið, fer ástandið að verða annað en glæsi- legt. Þegar farið er að beita her- valdi á móti þeim er í sveita síns andlitis eru að reyna að hafa ofan af fyrir sjálfum sér og vinna Iand- inu á sama tíma ómetanlegt gagn með vinnu sinni, þá fer skörin að færast upp í bekkinn. Og þetta á sér stað í því Iandi sem hæzt Iætur í út af því hve einstaklingsfrelsið sé á háu stigi hjá sér. Þegar farið var að rannsaka alt saman, kom það í Ijós.að náma-eigendum hafði verið Ieyft að halda uppi her til þess að vernda eignir sínar ef með þyrfti. Ríkið hafði gengið svo langt í því, að vernda hag náma: eigenda að leyfa þeim þetta. Get- ur annars nokkuð ósvífnara og fá- vizkulegra verið? Er hægt að hugsa sér öllu meira brot á al- mennu frelsi en það, að leyf* klikkum sem fyrst og fremst hafa það fyrir mark og mið að auðga- sjálfar sig á almennri framleiðslu, annað eins og það, að halda vi& her til að siga á einstaklingana, verkalýðinn, ef hann segir ekki ja og amen við hverri frekju sem námaeigendur láta sér ekki fynr brjósti brenna að hafa íframmi- þó hún sé beinlínis árás og skerð- ing á hag verkamanna? Hvar er frelsið og réttlætið nú í frelsis- Iandinu Bandaríkjunum? Er þa^ ekki nema nafnið tómt? Eru þegn' arnir þar skuldbundið hjú auðvalds og bragðvísrar ríkistjórnar? 9® svo sairtþykkir sambandsstjórnm þessar gerðir valdhafa ríkisms með því að senda her og flugvélar hlaðnar spiengikúlum þanga^ ^ þess að sefa rosta verkamannanna. Það er einnig sagt að hervaldslög hafi verið sett í ríkinu. Svona fer stjórnin að sem skipuð er til þess að vernda hag allra, hinna lægn sem hinna hærri. Er einstakJingS' frelsið ekki annað en draumur orðinn í Bandaríkjunum. Er rett- lætið grafið og öll heilbrigð sann- sýni í launkofum? Hvað á þetta langt að ganga? Alpjóðafélagið. Þegar alþjóðafélagið var stofn- að, ,var talsvert um það talað, a$ það mundi engu til vegar koma nema það hefði ósigrandi her á að skipa sér að baki. Eins fráleit og hugmynd þessi virtist, átti hún fjölda fylgjenda. Hinni hugmynd- t inni sem að sama marki stefndi, um afvopnun allra þjóða, var minni gaumur gefinn þá alment. Og þegar Alþjóðafélaginu hepnað- ist ekki að jafna þrætuna milli Chile og Bolivíu, var aftur farið að benda á, hve afl þess væri tak- markað og hve litlu það 2æU af- rekað. Var athygli dregið að því að Hughes ritari Bandaríkjanna hefði jafnað þrætu sem HLt stoð á milli Panama og Kosta Ríka. Hin svo kallaða Monroe kenning vaeri þá eftir alt saman hepP^e^r* a& ráða til lykta þrætumálum þjóða, en lög alþjó^afélagsins. En hér

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.