Heimskringla - 12.10.1921, Blaðsíða 2

Heimskringla - 12.10.1921, Blaðsíða 2
I ' • 2. >A HEIMSKRINGLA WINNIPKG 12. OKTóBEiR 192K PROVIDENCE (From the Icelandic of Matthias Jochumsson.) What is that light, which points the way for me, —The way where rnortal eyes no light can see? What is that .light, on which all light depends And with creatiVe power through space descends? What vtrites olf “love” on youth’s illuimined page And “life eternal” on the brow of age? , What i>3 thy light, thou fond and cherished Hope, Without which all the world would darkly grope? That light is God. What is that voice I hear v ithin, through life, And echoes through our ranks*of oommon strife? --A father’s voice, in wisdom to appraise, —A mother’s voice, to comfort all the race, — * What voiee a'Lone attuned perfection sings When all our world of song discordant rings? Turns into day the darkness of the throng And agonies of death to hopeful song? That voice is God. What mighty hand maintained protecting hold Upon this reed, through direst winter cold? And found my life, a dormant wind-tossed seed And planted it, supplying every need? — —The hand whose torch must touch tlie sun with light, Whose shadov: means calamity and right; The hand whose law has written its control Upon each lily and eternal sowl? That hand Í‘S God. Jakobina Johnson. _/t. „ ekki sagt með réttu um hana nú ur ræöU Uircrdrs* að hún gangist fyrir stéttastjórn * — ■> ■ 3?etta sannar ©kkert betur en það Eins og getið var um í síðasta a® hún hefir nú fylgi frá mönnuir blaði, kom Hon. T. A. Crerar, ar öllum mögulegum stéttum os leiðtogi bænda eða National Pro- stöðum í þjóðfélaginu. Bænda gressvie flokksins, vestur til Bran- stefnan er til orðin sem hver ann- don síðastl. miðvikudag og hélt or stjórnmálaflokkur, sem þar sína fyrstu ræðu hér vestur frá én*gður er með ástandið eins og í sambandi við kosningarnar, sem er °S v*ll breyta til. Ef pað fara í hönd. Af því að Heims- værn ekki fleiri en bændur, serr kringla álítur það hlutverk ís- geðjast ástandið, væri erfitt lenzkra blaða, að flytja sem ó- vinna að umbótum á því. En brjálaðastar fréttir af því, aem utan bændastefnuna hafa þeir fram fer bæði á kosningatímum ser’ ssrn- þeirra umbóta leita, og öðrum tímum, skal hér birtui hvaða flokki eða stöðu sem þeii óvilhallur útdrátlur úr ræðu Cre- til. Það er lán bænda- rars, eins og gert var úr ræðu fl°kksins, sem í þessum kosning- Meighens í síðasta blaði. Islend- ’Tl sækir fyrst og fremst vegna ingar hafa það fram yfir marga Þess> aS það kemur í veg fyrir, að aðra, að vilja heyra ibáðar hliðai stéttastjóm skap;st í sambandi við málefna þeirra, er um er að ræða, hann, sem hvorki eg né aðrii og skaipji sér svo sína eigin skoð- æskja, og að hinu leitinu er sigur- un á þeim. Slíkt hæfir hugsandi von stefnunnar margfalt meir: mönnum. Það lýsir sanngimi og tyrir fylgi þessara utan að kom- víðsýni, sem því miður er þó oft ar*di stétta og samvinnu við reynt að telja mönnum trú um, að bændaflokkinn. ekki megi reiða sig á um kosn- við Ástralíu eða Mexíkó? Þac er áreiðanlega hægt að gera óamr inga við þau um slík viðskifti á fram, eins og það var hægt 1911 er gagnskiftasamningamir voru í döfinni. III. Innflutningur fólks til þessa lands er annað málið, sem Can- ada snertir afar mikið. Og núver- andi stjóm hefir lagt afar miðíS fé í sölurnar til þess að auka inn- flutning fólks. En eftir nýtekrn. manntali sést, að slíkt hefir lítið okkar jóla- eða miðsvetrarblót. Þá blótuðu þeir til gróðrar. Sennilega hafa þau blót verið há- tíðin tif fagnaðar hækkandi sól og vaxandi degi. Þau hafa verið hátfðir til fagnaðar gróðrarárs- tíðinni. Enn í dag höldum við jól og við höfum miðsvetrarblót og við höldum hátíðir á öLlum tímium árs til fagnaðar Ijósinu. Hver sú sJtund, hvort heldur er í marg- menni eða einrúmi, sem leiðir okkur út úr völundafhúsi dags- anna og áhyggjanna um spón og för með sér, eins og ástandið ei [ bita> er hátíS mannshugans til fagnaðar ljósi og gróðri í ein- nú í landifiu. Ibúatala landsins ei rm 81/2 miljón. Eftir tölum fæð- inga fram yfir dauðsföll og inn- flutninga, hefðu íbúarnir nú átt að vera um 10 miljónir. En hvað kemur til, að fólkinu hefir ekk fjölgað meira en þetta? Það, að fólksíhitningar út úr landinu hafa verið eins miklir eða meiri en inn- fiutningurinn. Borgararnir hafe séð, að ástandið hér var svo bág borið, að ekki var hægt að fære sér í nyt landgæði landsins, vegna óhagkvæmra viðskifta. Og þai stafa af hátoflunum við Bandarík in. Bændur hafa ekki getað sel þeim afurðir sínar, og það ,he£ji haft þetta í för með sér, að menn hafa flutt út úr landinu hraSÍi þeir hafa fluzt inn í þaS. MeSar ástandiS er ekki ‘betra en þaS ei hér, er til lítils aS verja stórfé ti fólksinnflutnings. Til þess aS landiS byggist upp, þarf aS vinna aS hag landbúnaSarins, en ekk iSnaSarins. En tollarnir og stefna Meighens gera hiS gagnstæSa. ingar, en sem auSvitaS nær ekki neinni átt hvaS lslendinga snertir. Crerar fórust-orS á þessa leiS: I. Crerar byrjaSi ræSu sína paeS því aS þakka fyrir viStökurnar og fara nokkrum fögrum orSum um bæinn Brandon; fanst honum sá bær vera vel settur til þess aS vera nokkurskonar miSstöS Vest- urlandsins og liggja betur viS aS höndla afurSir þess en Winnipeg- bær. Ef Brandonbúar vildu flytja þinghús fylkisins frá Winnipeg til sín, kvaSst hann skyldi veita þeim alla þá hjálp, er hann gæti, ti’ þess (hlátur). BændafliO’kkurinn er tiltölulega nýr flokkur, sagði Crerar, í stjórn- málasögu landsins. Hann ' hefii vaxiS eSlilega og veriS bygSur upp sem hver önnur umbótastofn- un á þeim grund vefli fyrst og fremst, aS bæta efnahag og kjöi bænda. Lengi fram eftir var hann ekki nógu fjölmennur eSa sterkui til þess að geta á pólitískum grund velli unnið málefni sínu gagn. Nú er hann orSinn þaS þroskaður, að hann getur þaS. ef hann reynist eins sjálfstæður á stjórnm.áIasviS- inu og hann reyndist sem ópóli- tískur félagsskapur. Eftir aS bændaflok'kurmn fói aS láta á sér bera í stjórnmálum, var honum fyrst fundiS þaS ti’ íoráttu, aS þaS vaeri stéttastjórn, sem hann berSisí fyrir að koma á Ekkert getur fjarstæSara vteriS en þetía. HvaS svo 9em bændastefn- an hefir veriS meSan hún «tóð ut- an stjórnmálaií''7 verSur þaS II. AS því er Pvleighen forsætis- ráSherra snertir og flokk hans, höfum vér aldrei séS stjórnmála- stefnu haldiS fram í kosningum sem eins gersamlega sneiðir -fram hjá þVí, aS minnast á ástandið, eins og* þaS er í landinu, eins og gert er í ræSu hans, er flutt var Portage nýlega. ÞaS eru aðeins tollmálin, sem hann minnist á sambandi við kosningarnar. Oe sé þeim ekki haldiS viS eins og fari landiS á kaldan klaka. Er má eg spyrja, eru þaS ekki toll- málin, sem skapaS hafa ástandiS, eins og þaS nu er? Og er það svc gott, aS þaS megi ekki batna? Öll sú vernd, er landinu hefir ver- iS aS tollunum, er í sambandi við iSnaS þess. En nú stendur svo á, aS helmingurinn af iSnaði lands ins, sem tollarnir hafa átt aS byggja upp, er eign iSnaSarstofn ana í Bandaríkjunum. ÁgóSinr af þeim hefir því fariS út úr land inu. Þessi canadiski iðnaSur, ei bygSur hefir veriS upp á kostnað baanda og alþýSu hér, hefir því orSiS til þess aS auðga iSnfélög Bandaríkjanna. Sú stefna virSisl ekki aSeins efnalegt tap fyrri íbúa þessa lands, heldur einnig siSferð islega röng og óréttlát. ÞaS, sem þetta land þarfna3t er frjáls verzlun. Bandaríkin en. landiS, sem næst liggur fyrir okk ur að skifta viS. Þau hafa keypt um 50% af IandsafurSum Can- ada, af allri bændavöru landsins Hvers vegna megum viS ekk skifta viS þau óhindraS, eins og hverri mynd. Lango'ftast Jögn- um viS þyí ókomna og því eftir- vænta. Borgir vona okkar eru bygSar á hæstu tindum, baSaSai í Ijósi, umkringdar litfögrum gróSri. Á slíkum stundum getui okkur hlýnaS af ástríki barnslegr- ar gleSi. Þær stundir bera í séi töfiamagn æskunnar. Þæir eru mótverkun þreytu og slvta telju- daganna. Þær eru gróSrarreitii mannssálarinnar á IeiSinni gegn- um lífiS. Eg vil í kvöld minnast á eina tegund gróSrar. ÞaS ei gróður endurminninganna. Eg ætla fyrst aS segja ykkui stutta sögu af henni ömmu minni. r en Amma gamla sagSi okkur drengj unum sögur. I rökkrinu settumst viS hjá henni og hún jós af brunn minnis síns undursamleg-uim sög- um. Þó bún væri margfróS og minnisgóS, gekk söguforSinn ti' þurSar. Þá var sjálfsagt, aS hún segSi sörnu sögurnar aftur og aft- ur. Okkur voru þær altaf því sem næst nýjar og viS þreyttu^nsl aldrei. En þaS kom stundum fyr- ir, þegar hún var að segja ok'ku/ ein'hverja söguna, já, í hundraS og tuttugasta sinni, að hugur henn ar hvarflaSi frá efninu. Þá kom þaS fyrir, aS hún lagSi aftur aug- un, tau'taSi eitthvaS meS sjálfri sér og tugSi, aS ckkur virtist, ekki neitt. Okkur þótti þaS ekki skemtilegt, þegar sögapraöurinn slitnaSi sundur af þessum orsök- urfi. En eftir aS viS höfSum spurt nokkrum sinnum: “HvaS svc meira?” fórum viS aS veita þess- um undarlega fyriilbúrSi athygli og svo spurSum viS: “HvaS ertu að tyggja, amma?” “Eg er aS tyggja gamlan hátíSamat, svar- aSi amima. \ Ykkur þykir þetta líklega hlægi- legt, sem von er. Þó er þaS ekki hlægilegt nema á yfirborðinu. í crSunum hennar ömmu er falinn djúpur sannleikur, lífsspeki og skáldskapur. Ekki svo aS skilja, aS hún amma hafi veriS skáld, eða nein afburSamanneskja. Nei, en lífssannindin er hvarvetna aS finna, í einföldustu blæbrigSum lífsins og undir yfirborSi grats og hláturs. Hún amma var aS tyggja gaml- an hátíSamat og tauta fyrir munni sér gömul samtöl. Hún var aS lifa upp liSna atburSi, liSnar há- tíSir lífs síns. Hún var aS njóta ilms og ilita endurminningagróS- ursins í friSuSum reitum hugans. Líf oikkar er aS - verSa hraS- streymara meS hverju ári sem líS- ur.. AtburSir sögunnar, sem nt eru aS gerast, toga hugann fram á leiS. ViS erum í huganum búin aS lifa hvern daginn, áSur en viS komum aS honum. Sannreyndii j stórkostlegra atburSa verSa aS spurningum, sem vekja ágizkun og leiit fram í tímann. ViS’ hvess- um sjón okkar gegn óveðurs- bakka nágrannalands. DýrtíS og reipdráttur er aS rugla hugmynd- um ok'kar um lífsgildiS. ViS er- um komin á harðasprett á eftii myrkriS er ímynd grafarinnar. veltandi krónum. Silfurglampinn Gangurinn er erfiSur fyrri hluta er aS verSa lampi fóta okkar. vetrar, jafnvel þó halli undan fæti: BankaseSlar eru aS verSa töfra- niður í dalbotn skammdegisins. feldirnir, sem eiga aS bera okkur IV. Meighen minnist ek'kert á is'nd landsins, skuldir þess, járnbrauta- mál þess, vinnuleysið eða vand- ræSi þau, setn ’.andiS nú horíist i augu viS. Hann heldur, aS úi þessu öllu verSi bætt meS því aS halda viS hátoLIunum. En kosn- ingar þær, er nú fara í hönd, þurfa aS gera út um þetta og ráSa fram úr þessu á heppilegarí hátt. Kosn- ingar þessar 'komu aS vísu ári oí seint. Eins og þær voru nú settai á, án þess aS gefa vesturfvlkjun- um' þann hluta þingsæta, sem þeim bar, voru þær alveg eins tímabærar fyrir ári síSan. En þaS mun eigi aS síður sjást við þær. aS kjósendur láti ekki á sér saijn- ast, aS þeir álíti ekki nú mál kom- iS aS sinna þeim málum. AS þeii treysti núverandi sljórn til þess aS taka slík mál fyrir upp úr þurrv eftir kosnlingar, ef hún situr viS völd efast eg um. V. Nú rétt fyrir kosningarnar lofai Meighen ykkur því, aS hann skul koma betra ásigkomulagi á ko'Yfí- söluna en nú sé. Sannar þaS ekk þaS, sem eg hefi áSur sagt, a% kornsölumáliS sé pólitísk brella? Hann hefSi ekki þurft aS afnema Canada Wheat Board í fyrra, e. hönum hefSi veriS kornsalan á- hugamál. Þá var 'mikiS á því aS að viS séum að renna gönuákeiS. Gæfan verSur ekki handsömuS á hlaupi. Gæfan er, eins o^ guS rí'ki, innra meS okkur. þar, sem viS stöndum, hún er sí'múS og skilningi náungans viS hliðina á okkur, 'hún er í hvers- dagslegu starfi, hún er 'í þögull fóm, hún er í gleSi góSs félags skapar, hún er um fram alt í lítil- lætinu. Raunverulegt gíildi þeirra hluta. sem viS ráSum yfir, er ekkert á- kveSiS. Gildi þeirra fer eítir þv - versu vel þeir faUa í smekk okk- ar eSa fullnægja þörfum okkar Sveitabarninu er eitt kerti iafn dýrmætt eins og kaupstaSatbarn- inu er jólatréS. 1’aS liggur því augum uppi, aS kröfur okkar vaxr öllum hugsanlegum ráSum, ti þess aS fullnægja þeim, yfir höf uS. Vaxandi kröfur eru eins or botnlaus 'hít eSa ósilökkvandi eld ur. Því meir sem viS leitumst viV aS handsama ilífsánægjuna, í þann hátt aS fullnægja vaxand kröfum, því meir firrumst v:S hana, vegna þess aS kröfurnai vaxa, en ráSin til þess að full- nægja þeim, þverra. HeillaráSiS verSur því e'kk þaS, aS gera lífiS aS eltingaleik viS mislynd atvik og ímynduð gæSi, heldur aS njóta líðand stundar sem bezt. RáSiS verSui ekki þaS, aS brjótá svo og svc miki’S af umhverfinu til geSþekn viS sig, heldur samþýSast mönn- um og m’álefnum meS vakand viSleitni til umbóta. Þá skiljurr viS betur eSili þeirra atburSa, serr eru aS gerast, mikilvægi þess hluf verks, sem okkur er faliS. Þá skiljum viS gildi IíSandi stundar. Á þann hátt verSur hver dagui fyllri þáttur í lífi okkar, sem sáii góSu óbrigluSu sæSi í gróðrarreil en durminningann a. ViS þurfum ekki að elta fram- tíSina á röndum. Hún kemur yf ir okkur nógu fijótt. Hún er eins og óstöSvandi fljót eSa foss fjallsshlíS. Hún kemur stundurr: j eins og ofvícSri meS þrumum oj j eldingum. Hún kemur áreiSan lega meS dauðann í fanginu os þaS, ef til vill, í dag eSa á morg- un. Hitt virSist vera skynsam monnum ugur af göfgandi reynslu, sáttui viS 'i S og r.áungann, veriS ■ reiSubúinn til þess að hefja göng- Hún el una meg brekkuna í fangiS móti ungum degi, sem er aS vaxa aS fjalla baki. (“Dagur ”.) ÞjcSemiskúgun í Flandcrn. legra, aS lifa hvern dög til fulls. cg láta hann verSa okkur kenslu stund í reynslu og í viSbúnaSi ó- kominna dularf'ullra daga. Öng- þveitiS er eins og skollablinda. I ViS handsömum margt, en við t Nýlega hefir Georg Brandes skrifaS harSa árás á belgísku stjórnina og þá fyrst og fremsl dómsmálaráSgjafa hennar, hægri jafnaSar.manninn Emile Vander- velde, einn af áhrifamestu stjórn- endum Annars Internationale. ÁstæSan til þess, aS Brandes hefir skrifaS þessa árásargrein, er sú, aS konur í Filandern hafa skrifaS honum og beSiS hann aS reyna aS hafa áhrif á belgísku stjórnina, einkum Vandervalde, þannig, aS ofsóknir þær og ógnir, sem germönsku íbúarnir í Flan- dern eiga nú viS aS búa, taki ein- ! nverntíma enda. Ibúarnir í Fiandern eru ger- manskir aS uppruna og tala mál, sem líkist mjög mi'kiS hollenzku. í suSausturhéröSum Belgíu eru í- búarnir aftur á móti rómanskir og tala frönsku. Einatt hefir veriS töluverSur rígur milli þessara landshluta sökum þjóSernismis- munarins, en franski flokkurinn jafnan mátt sín betur, haft völdir og ibeitt þeiim til þess aS reyna aS gera íbúana í Flandern franska ; máli og anda. 'Nú virðisit svo, aS um veruleg- ar þjóSernisofsóknir sé aS ræSa i Flandern. Íbúarnir hafa viljaS fá háakóla, þar sem mál þeirra feng aS njóta sín, en belgísika stjórnin hefir gersamlega neitaS þeim um þaS. Þykir hinum þaS ómaklegt. “MeSan á heimsstyrjöldinni stóS,” segja flandersku konurnar, “börðust synir vorir, menn og- bræSur fyrir tilverurétti smæilingj- anna og hinna kúguSu. Áttatíu prósent af öllum óbreyttum liSs- mönnum í belgíska hernum og níutíu prósent af þeim sem féllu, voru frá Flandern. Þó fer því fjarri, aS íbúarnir í Flandern fái enn aS njóta þess réttlætis, er þeii éoru aS berjast fyrir.” Strax, viku eftir aS vopnahléiS gert hefir veriS síSastliSn 42 ár ! græSa fyrir bændur aS eftirliti é hveitisölu væri haldiS viS. Og hefði honum veriS hagur bænda áhugamál, hefSi hann ekki af- numiS þaS eftirlit. • AS því er kornrannsóknamáliS snertir, ætla eg ekki aS minnast á þaS í þetta sikiftL Eg tek þaS má! til athugunar seinna. Úti á þekju. Mannanna böm hafa ekki elsk- aS annaS meira en ljósiS. Ljós- þráin er samtvinnuð lí'fsþránni, em Ein skammdegisnótt annari lengri hleðst á okkur og í kringum okk- ur. MyrkriS verSur eins og versnandi ófærS. upp yfir hæSirnar, þar sem gæfan bíSur okkar.. ViS horfum ekki aftur, viS skoSun ekki einu sinn hug okkar um líSandi stund. ViS rannsökum þaS ekki né skiljum var samiS í nóvember 1918 hóf- viS sleppum því, til þess aS hand- ust þjóSernisofsóknirnar fyrir H- sama þaS næsta. Á þann hátt! vöru í Flandem. Fjöldi manna vai verSuT lífiS ekki veruleiki, held- hneptur í fangelsi fyrir engar sak- ur ósamstæSur draumur fullur af ir> þar á meSal forvígiskona kvan- vonbrigSum og blek'kingum, | fr'elsishreyfingarinnar þar, Rosa meira og minna fánýtur. Ávinn-j^ Guchtenaere. Hún var dæmd ingur lífsins verSur þá sáralítill. [ til 15 ára fangelsisvistar. Fyrsta ViS göngum 1 oks meS bundið rmissirlS var alls ekki fariS fram fyrir augu í greipar dauSans, og cftir neinum lögum, eftir þaS vorv meS hugan svo aS segja auSan. hin borgaralegu hegningalög aft- ÞaS getur ekki veriS tilgangui ur iatin ganga í gildi. "En réttar- lífsins, aS eignast háa krónutölu fariS er, segir Brandes, fyrst og eSa komast til .valda. DauSinn fremst kapitaliskt og stendur ger- jafnar okkur viS jörSu. Tíminn samlega í þjónustu auðvaldsins og eySingin sundrar efnunum. j Kornungur róttækur jafnaSarmaS Glötunarkistan gleypir auðæfi ur> von Extergem, aSeins 17 ára mannanna. Þesskonar er ekki tak- j aldri, hefir veriS dæmdur í 20 mark, heldur leiS. Hinn sanna, ára fangelú. Á límabilinu frá þvi ávinning lífsins er aS finna á leið-j 1 nóvemJber 1918 þangaS til í um hugrænna hluta. ÞaS er ilm-|ianuar 1^21 voru 30 menn dæmd ur huggróSursins, sem stígur til | 11 til dauSa, 13 til æfilangs fang- himna. ÞaS er ljós sálarinnar, ei elsis> 1 til 25 ára, 19 til 20 ara, 2- sundrar myrkrinu. ÞaS er athygl- til 15 ára, 19 tii 13 ára og 30 til in, sém gefur okkur þekkinguna. f 2 ára fangelsis. ÞaS er lítiIlætiS og göfug viSleitni Og lögin, sem dæmt er eftir, H'Sandi stundar, sem gefur okkui eru ekki einu sinni samþykt af góðar endurminningar. En góS- [ reglulegu belgísku fulltrúaþingi, ar endurminningar er ávinniingui heldur gefin út af stjóminni mcS- lífsins. Þær gera lífiS aS veru- leik, þær gera þaS aS hátíS. GróSrarreitur endurminninganna er paradís lífsánægjunnar. Okkur ber því aS gera hvern an hún sait landflótta í Le Havre á Frakklandi. Flandersku konumar kveðast telja það skyldu sína, aS gera öll- um lýSuim Ijóst í Evrópu, hvílíkt dag aS sólskinsstund í þessum ofbeldi belgísku sitjórnarvöldin gróSrarreit, svo viS getum, þeg-1 ha’fi í frammi viS íbúana í Flan- Gangurinn er ólíku léttari, þó í horfum fram og keppum fram, ti) fangiS sé, þegur myrkriS fer að, þess aS grípa hnossin, sem eru á grynna. ViS klífum léttilega erf- næsta leiti, svo að segja: auSur og iSustu brekkur, móti ungum degj j allsnaeigtir, gleSi og gæfa. sem er aS vaxa að fjallabaki. j En þetta er líklega aS miklu f fomum sið höfSu foríeSui leyti á missikilningi bygt. F.g held 1 ar dagur er aS kvöldi liSinn, eign- ast kyrláta stund í síSasta rökkr- inu og látiS hugann reika um laufskrýdda lundi. Svo viS get- um litiS yfir æfina eins og sam- stæða, samræmisfulla heild, les- ið blóm horfhina hétíSisstunda, en látiS sorgirnar verSa eins og visnuS og fallin lauf. Stærsti á- vinningurinn er aS geta þá, auS- I dem. “Og því fremur, þar sem sá ráSgjafinn, sem rnesta ábyrgS- ína ber í þessum ofsóknum, ar ein- rnitt einn af þeim, sem í ávörpum Annars Internationale hefir skuld- bundiS sig til þess, áS berjast fyrii skoðanafrelsi, málfrelsi og hvers- konar jafnrétti mannaá milli.”------ ( Alþbl.) r

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.