Heimskringla - 12.10.1921, Blaðsíða 3

Heimskringla - 12.10.1921, Blaðsíða 3
WINNIBEG 12. OKTÓBER 1921 HEIMSKRINGLA Dh Minni Islands Flutt aíJ Gimli 2. ágúst 1921. Þú hjartkaera Island viS útjaSar heimis, viS offmm þér hátíSar dag. l»ú ímynd a'f fegurS vors guSs bjarta geÍ7»* viS glitrandi kvöldsólar lag. t>ú fjallanna drotning, þú mentanna mey, vor móSir, svo göfug og prúS, í gleSi sem þrautum vér gleymum þér ei, unz gnoSin lífs strandar a fluS. Þú hjartkaera eylandiS umvaíiS sjó, viS útnorSur hafskauta slóS, um heiSar sem grundir oss færandi fró þínar fjölbreyttu sögur og ljóS. - |Hve dýrSleg er sveitin nær blikar viS brún þín bleikrauSa miSnætur sól, þær indæliu hlíSar meS iSgræn tun og ástþrungin landseta ból. Þú sögunnar landiS meS sigrandi móS, þú sannreynda frelsisins jörS, meS eldfjöll og jökla og þrekmikla þjóS, sem þolir öll stormviSrin hörS. og hverju sem heimurinn slettir í sIóS, þó slitni öll menningar griS, ykkur hlýtur í æSum aS buna þaS blóS, sem bregst ekki’ í þúsunda liS. Ást minning glæSi og élslkunnar raust hin ilmríka bláberjálaut, og íslenzki jökullinn tryggi’ ykkar traust og trúmensku dalanna skraut; og vornóttin sólbjarta safni’ ykkar dygS og sæhljóS veiiti’ ykkur ró, og unaSsrödd lóunnar létti’ ykkur hrygS og lælkurinn hjartanu 'fró. Þú, hjartakæra foldin, hvar fæddur eg var, ó, fegurSar dalurinn minn. Þá lífsmagniS æskunnar léttur eg bar viS' ljóSstrauma fossniSinn þinn, þá sóleyjan holtanna prýddi mfn plögg sem perlur' af dýrasta seim, þar leit eg þá hreinustu gúSsdýrSar dögg á drifhvítu blómunum þeim. Minningin bliSa og hugsunin heim, sem hreyfist í brjóstinu’ á mér; hver átórhríSar bylur í þeim bláfjalla geim er bjartur sem sólskiniS hér. ,ViS skiljum þaS ljóslega allir sem einn, aS aídrei vor þjóSrækni þver, hvert puntstrá á lslandi’ er traustasti teinn vort taugánná kerfi sem ber. Þú hjartkæra ísland, viS útjaSar heims, vér offrum þér hátíSar dag. Þú ímynd áf fegurS vors guSs bjarta geims, viS glitrandi kvöldsólar lag. Svo faSmi þig gæfan, vort feSranna land, ei fölni þín gullroSna brá, eins lengi og bárukvik suSar viS Sand, vort sjálfstæSi dvelji þér hjá. | Jón Stefánsson. (KvæSi þetta er birt hér aftur eftir beiSni höf. sökum þess, aS í því höfSu veriS nokkrar villur er þaS kom hér í blaSinu fyrir nokkru siSan.) I t • c kommúnistamir, sem eru 25 á þingi. IHinir flokkarnir ■— þeir national-liberölu meS 65 þing- menn, demokratar meS 40 og miSflokkurinn meS 72 — geta bruigSist áSur en varir. Þeir virS- ast fjarri því, aS vera lýSveldis- menrt í anda, en telja hyggilegt aS láta lýSvaldsstjórnina standa eins og nú er komiS. Og t höndum þessara hálfvolgu manna er stjórn Þýzkalands sem stendur. Jafn- aSarmennirnir ha’fa aS miklu leyti mist völdin, enda varla von aS þeir gætu haldiS í þau lengur, svo linlega sem þeir gengu fram í því, aS gera róttætkar og dugandi ráS- stafanir í atvinnumálunum til aS tryggja heill aJmennings. Fjár- glæframennirnir vaSa nú uppi i Þýzkalandi engu rninna en fyrir styrjöildina, og nota þetta “mála- mynda lýSveldi” til þess aS slá ryki í augu fólksins. (Alþbl.) Rauður litur. Rétt af því eg elska þaS góSa og ann því sem fagurt er, af öllu met sannleikann æSstan, er oft snúiS köldu’ aS mér. Og af því eg ann öllu 'frelsi, vil einstaklings kjör fá bætt, vil réttlæti’ í einu og öllu, sr auga mitt stundum grætt. Eg á aS vera anarkisti, sem öll slíti þjóSfélagsbönd, og guSlaus vera alveg meS öllu, sem óblessun dragi yfir ilönd. En ef eg væri anarkisti, vildi öll sJíta kúgunarbönd og trySi ekki á klerk eSa kirkju, vildi kærleikann breiSa yfir lönd. Eg einmitt er anarkisti, vil eindrægnis styrkja bönd og trúi ekki á klerk eSa kirkju, vil kæirle.'kann breiSa yfir lönd. Eg trúi’ ekki’ á kleksins kreddur né konungsins valda stétt, en treysti á mannúS og mentun og mannkynsins sjálfstjórnar rétt. Svo lifi þaS háleita og hreina, vor hugprýSi og sannleiks þrá, en niSur meS hjátrú og heimsku og heygulsins Kknar krá. Já, fram svo í frelsisins nafni og fylkiS á sannleikans hliS, því hann gefur flug voru frelsi og flytur oss upp á viS. Söndahl. 500 íslenzkir menn óskast ViS Tihe'Hemphill Government Ghartered System of 1 rade Schools. $6.00 til $12.00 á dag fyrir þá sem útskrifast hafa Vér veitum ySuí fulla æfingu í meSferS og aSgerSum bifreiSa, dráttarvéla, Truks og Stationary Engines. Hin fría atvinnu- skrifstofa vor hjálpar ySur til aS fá vinnu sem bifeiSarstjóri, Garage Mechanic, Truk Driver, umferSasalar, umsjónar- menn dráttvéla og rafmagnsfæSingar. Ef þér viljiS verSa sérfæSingar í einhverri af þessum greinum, þá stundiS nám viS HemphiM's Trade Schools, þar sem ySur er fengin verk- færi upp í hendurnar, undir umsjón allra beztu kennara. Kensla aS degi og kveldi. Prófskýrteini veitt öllum fullnum- um. Vér kennum etnnig Oxy Weldnig, Tire Vulcanizing,; símritun og kvikmyndaiSn, rakaraiSn og margt fleira;. — Win- nipegskólnin er stærsti og fullkomnasti iSnskóli í Canada. — VariS ySur á eftirstælendum. FinniS oss, eSa skrifiS eftir ókeypis Catalogue til.frekari upplýsinga. * HEMPHILLL TRADE SCHOOLS, LTD. 209 Pacific Ave., Winnipeg, Man. Útibú í Regina, Saskato.on« Edmonton, Calgay, Vancouver, ’ Toronto, Montreal og víSa í Bandaríkjunum. DR. KR. J. AUSTMANN 810 Sterling Bank Bldg., Cor. Portage & Smith Phone A2737 ViStalst. 2—4 og 7—8 e. h. Heimili aS 469 Simcoe St. Phone Sh. 2758 DR. WM. E. ANDERSON (Phm.B., M.D., C.M., M.C.P.fc &, L.R.C.&S.) Eye, Elar, Nose and Throat Specialist Office & Residence: 137Sherbrooke St.Winnipeg.Man. Talsími Sherb. 3108 Islenzk hjúkrunarkona viSstödd. MISS MARÍA MAGNÚSSON píano kennari 940 Ingersoll St., Sími A8020 RALPH A. COOPER Registered Optometrist and Optician 762 Mulvey Ave., Fort Rouge, WINNIPEG. Talsími F.R. 3876 Óvaaalega nákvæm augnaskoSun, og gleraugu fyrir minna verS -n vanalega gerist. MD Lýðvaldsstjórnin á Þýzkalandi. Þeir munu nú orSiS ekki vera ýkja margir, sem neita því aS viS- leitni hægri jafnaSarmannanna þýzku hafi mishepnast. Ef li'tiS er yfir sögu þýzka lýSveldisins, þá sér maSur, hvernig áhrif jafnaSar- mannanna á stjóm þess ha'fa sífelt ; fariS minkandi, en þeir flokkai eflzt, er spdkúlantarnir hafa staS- i3 á bak viS. Þegar lýSveldiS var .stofnaS S j Þýzkalandi í n'óvemiber 1918 vai þaS upphaflega tiíæltlunin, aS fyr- ' ir því yrSi VerkamannaráSstjórn svipaS og. í Rússlandi. Til þess áð ■ fara meS æSstu völdin var sett , fulltrúaráS skipaS eintómum jafn- aSarmönnum, jafnmörgum hægri , jafnaSarmönnum og óháSum. — . ViS árslok 1918, var þó svo kom- iS, aS hinir róttækari meSal I stjórnendanna — þeir óháSu —- lögSu niSur völd, ög eftlr þaS fóru meirihluta eSa hægri jafnaS- , armennirnir einir meS völd þar til í febrúar, aS myndaS var sam- steypuráSuneyti úr flo*kki þeirra, dem'okrata og miSflokknum. Sú KOL RREINASTA og BESTA togund KOLA bæSi til HSBCANOTKUNAR h fyrk STÓRHÝSI AJhar fhitnnrnr meS BIFREtt). Erapirc Goal Co. Limited Tals. N63S7 — «358 603 ELECTRIC RWY BLDG 0. P. SIGURÐSS0N, klæðskeri 66C Notre Dame Ave. (við hornið á Sherbrooke St. Fataefni af beztu tegund og úr miklu aí velja. KomiS inn og skoSiS. Alt verk vort ábyrgst a?S vera vel af hendi leyst. Soits madle to order. Breytingar og viðgerðir á fötum með mjög rýmilegu veröi —ii i i .'nimni iin i , W. J. LINDAL & CO. W. J. Lindal J, H. Líndal ! . • • t > ■ B. Stefánsson lslenzkir lögfræSingar 1207 Union Trust Building, Wpg. Talsími A4963 Þeir hafa einnig skriístofur aS Lundar, Riverton og Gimli og eru þar aS hitta á eftirfylgjandi tímr um: Lundar á hverjum miSvikudegi, Riverton, fyrsta og þriSja hvern þriSjudag í hverjum mánuSi. Gimli, fyrsta og þriSjahvem nriS- vikudag í hveijum mánuSi. stjórn sat þangaS til eftir kosning- arí júní 1920, þegar imynduS var ný samsteypustjórn, án jafnaSar- manna. Þessar staSreyndir eru ekki meira en svo álillegar fyrir þýzka lýSveldiS. LýSvaldssinnar eru, aS því er frekast verSur séS, óS- um aS missa fylgi í íandinu. 1 janúar 1919 fengu jafnaSarmenn 13,800,000 atkv. af 30,4000,000 greíddum atkvæSum. I janúar 1920 — ári seinna — fengu þeir ekki nema 1 1,000,000 atkvæSa. ViS aömu kosnin’gar unnu hreínit lýSveldisandstæSingar 3,000,000 atkvæSa. I raun og veru virSist lýSvalþs- Stjórnin á Þýzkalandi' standa mjög völtum 'fótum. Öruggir lýSvaljds- sinnar. tru aSeins jafnaSarmepn- irnir, en þeir eru skiftir og minlni- hlutánn krefst £ðvietskipulagS| og hrennar verkamannastjórnar. 3em stendur eiga meirihluta jafnaSar- menn 108 mönnum á aS skipa í ríkisþinginu — en hinir oháSu 6 1. Hreinir apdstæSingar lýSveldis. j ins eru þýzku þjóSernissinnartiÍT; I hafa 71 mann á þingi. Ákafir and- j stæSingar þess, meS því Tyrir- komulagi sem nú er, eru einnig Nýjar vörubirgðir tegundum. Timbur, FjalvHSur af Sllum _ . . _ _ geirettur og alls- konar aðrir strikatir tiglar, hurSir og gluggar. KomiÍ og sjáií vörur. Vér erum «etíS fúsir að sýaa, þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. --------------— L i m i t e d MENRY AVE. EAST WÍNNIPEG Abyggileg Ljós og Aflgjafi. I; Vér áhyrgjnmt ytSur varantega og óslitnn W0NUSTU. i , i éi æskjum virSmgarfylnt viSskvfta jafnt fyrir VFPK- SMIÐJUR lem HEIMIL5. Tal» Mein 9580 CONTRACT DEPT. UmboSaiaaSur vor er re«Sub4win aS flnna ySur <S máli og gefa ySur kostnaSaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. fV. McLimnnt, Gcn'l Xanciger. Arnl A ndemon K. P. Oarland GARLAND & ANDERSON L5«rii i;í>i.\í: \h Phon*>: A-2157 H51 Eltdrk Uallnn j Chambera RKS. ’PHONI: F. F. 3756 Dr. GE0. H. CARUSLE Itundar Blnfönau Kyrna, Auí Nef eg Kr.rka-sjtkdöms. ROOM 71S STBRLING BAÍ’. Pkoni .42001 NESBITT’S DRUG STORE Cor. Sargent Ave.&SherbrookeSt. PHONE A 7057 Sérstök athygli gefin lækna- ávísunum. Lyfjaefnin hrein og ekta. GætnÍT menn og færir setjá upp lyfin, r Dr. M. B. Hal/dorson 401 BOYD BtlILDISQ Tala.: A3521. Cor. Port. og Edn. Stundar elnvör6ung:u herklasýkl •g atJra lungrnasjúkdóma. Er aQ finna á ekrifstofu sinni kl. 11 tll 12 f.m. og kl. 2 til 4 e. m.—Heimlli aW 4f Alloway Avf. —............. .. , —■* Talafn.lt A8SS9 Dr.J, Q. Snidal TANNLŒKNIR 014 Somcrtct Block Portage Ave. WINNIPEG Dr. J. Stefánssor 401 DOYD ÉUILDIIfB R.rnl Porta.f Are .( Edmontnn St. \ Stundar etnsöngu au|na, eyrna, nef og kverka-.Jdkdömn. AT5 hlttn frá kl. 10 tll 12 f.hi og kl. 2 tll 5. *.h. Phonei A3S21 •27 McMlllan Av«. Wlnnip.s Vír hðfum full&r blrsBlr hraln- m.C lyfn.Ola ytíar hlngaS, vér o.tu lyfja o« m.Vnln. KomlS B*rum m.Sulln níkvnnlaea eftlr ávl.unum lknaann. Vér sinnum ntnn.v.lta pðnthhum og neljum «lftln«aleyfi. -'r í COLCLEUGH & CQ. lyofrv Danr o(r Sherhrooke St Phoneoi N70.111 ok V7«5Ó - Í A. S. BARDAL eelur likklatur og annast um út- farlr. ‘Allur OtjúnnBur «4 bestl. Knnfremur *elur hann aliskonar mlnnlsvarDa. e« l.e«stelna. : : »18 SHERBROOKE ST. Phonei N«no7 WIHKIPEQ TH. JOHNSON, Ormakari og GullamiSur Sclur giftingaleyflsbrél. Sérstakt athygll v.itt pöntunum og vlörjöröum útan af landl. Maln St. Ph.mei A4«37 Gitvöairy Limiteú Ný stofnun undir nýrri og full- komnari umsjón. SendiS oss rjóma ySar, og ef jér h^fiS mjólk aS selja aS vetr- inum, þá kynnist okkur. Fljót afgreiSsla — skjót borgun, sRnngjamt próf og hæSsta borgun er okkar mark og miS. ReyniS oss. I. M. CARRUTHERþ, Managing Director J. W. HILLHOUSE, Secretary Treas. J. J. Swanson H. G. Henrickson J. J. SWANS0N & CC. ITASTEIsiNASALAR OG _ prninKM mlTÍlar. NOS Paria TalHlml AR345 Huitdinr Wlnnlpeg Y. M. C. A. Barber Shop Vér ósktan eftir viðskiftum ySar og ábyrgjumst gott verk og f«H- konuusU hreinlæti. KomnS eúiu sánni og þér mmð koma aftur. F. TEMPLE Y.M.CA. Bldg., — Vaughan St. Dr SIG. JÚL. JÓHANNESSON B. A., M. D. LUNDAR, MAN. Phone A8677 639 Notre Daroe JENKii’w Sc CO. The Family Shoe D. Macphail, Mgr. Wim: Skuggar og Skin Eftlr Ethel HehUe. Þýdd af S. M. Leug. 470 blatsfSar af sp^aníindí lecraáf Yerð $1.00 THE ViKING PRESS, LTD. UNIQUE SHOE REPAIRING HiS óviSjafnanlegasta, bezta og ódýrasta skóviðgerSarrerkstæSi í borghmi. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigandi Vér geymunri reiShjól yfir vet urinn og gerum þau eins jg rtý, ef þe*s er óskaS. Allar tegund- af skantum búnar til imd- ir kvwmvt pömtun. ÁreiSanlegt verk. rSpwr afigreíSala. É3«TR1 CYCLE CO. 641 Rotre Damc Avu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.