Heimskringla - 12.10.1921, Blaðsíða 8

Heimskringla - 12.10.1921, Blaðsíða 8
4. BLAÐSIÐ Wmnipeg ---• —. Frá íslandi komu þ. 4. þ. m. ti' Winnipeg: Siguríur Sigurðsson ættacSur aíf Vesturlandi og Hjört ur Jónsson úr SkagafircSi. Einnit komu nokkrir er héðan höfSu íai i5 heim og voru þeirra á meSal G. GuS mun dsson, Grunnavants- bygS, Mrs. I. Goodman 'og Mrs Melsted, og G. S. SigurSsson frá Wynyard. Bókin “Ör'aefagróSur”, serr getiS var um í síSasta blaSi, kost- ár $1.65, en ekki 65c eins og i greininni stendur. Þetta eru menr beSnir aS muna. —STAKA— begar eg var búinn aS yfirfara allar “ástríSur” Jóns (“halelú- ja”>) í síSasta Lögbergi, þá datt mér í hug þessi vísa: - Lögberg sónar: la la—la, látiS Jón í friSi, ihann skal tóna “halelúja” í heldri flóna liSi. G. v. MessaS verSur '* kirkju sam- bandssafnaSar á horninu á Sar- gent og Sherbrooke næstkomand sunnudag M. 7 s. d. Séra Elmer F. Forbes fná Boston, Mass., flytui ræSuna. ÚTBOÐ. Skriflegum tilboSum um aS hirSa Good-TemplarahúsiS á næstkomandi vetri verSur veitt móttaka 'þar til kl. I 2 á hádegi þ 18. októlber. TilboSin sendist for- manni iframkvæmdarnefndarinnai íslenzkra Good Templara aS 67^ Sargent Ave., Wpeg. Foam Lake, 9. sept.’2 1 Hr. B. Pétursson, Winnipeg. HeiSraSi ritstjóri:— Eg þalkka 'þér fyrir aS þú ga.'Vt mér rúm fyrir bréf mitt í blaS þínu til vinar mins E. P. Eiríkssor ar. En því miSur hefir heimiiis fang han,s ekki fylgt,, og hefi es ef til viH g'Ieymt því sjálfur. ÞaS átti aS vera Svold, N.Dak. Vær mér mjög kært ef þú vildir getc þess í næsta hláSi. Þess vil eg geta, aS vonir okkai hafa ræst og þresking helfir staS- iS nú stanzlaust í tvær vikur. VirS ast skemdir á korni minni en bú- ist var viS. En verSiS heldur á- fram niSur á viS, svo aS nú ei númer eitt hveiti hér í gær, þ. 8. þ.m. 89 Cents (Street Price). MeS þökk og virSingu Christján Olafson Gott herbergi til Leigu meS góS um kjörum. Liath'afendur snúi séi ti! Mrs. A. SigurSson, 626 Agnps Street. Vér viljum leyfa oss aS biSja lesendur vora í Winnipeg aS taka ‘eftir auglýsingu O, P. Lambourne, sem er forstjóri skemtanaklúbbs- ins "The West End Socical Club” Mrs. Lamibourne sem er íslenzk aS ætt er ein af þeim elztu íslend- ingum í þessari borg, og eru þau hjón öllum IsLendingum aS góSu kunn. FUNDARBOÐ Vegna áskorana sem birst hafa í íslenzku blöSunum undanfar andi ífrá löndum vorum í New York til íslendinga hér aS veita þeim styrk viS hina fyrirbuguSi þjóSmyndunarsýningu sem þai verSur haldin, leyfum vér os3 und irritaSir aS boSa til fundar, sem, haldinn verSur kl. 8 síSdegis á þriSjudagskvöIdið þann 18. þ . m. í neSri sal Good-Templlarabúss- ins á Sargent Ave. Séra Runólfur Marteinsson Gísli Jónsson Bjöm Pétursson, Halldór Sigurdson, Ámi Eggertsson, Hannes Pétursson, • T. E. Thorstelnsson. Dr. M. B. Halldórsson, 2. Heiralli: 8te. 12 Corifcae Blk. Sími: A 3557 J. H. Straumfjörð úrsmit5ur og gullsmitiur. Allar vi'ðg:ert5ir fljótt og ro\ af herrdi leystar. % 676 Sarfeat Ave. Talftími Sherbr. 865 Fiskikassar. Vér höfum birgSir af fiskiköss um á hendi. Þeir, sem þarfnast þeirra, ættu aS skrifa eSa finna aS máli eiganda A. & A. Box Fact- ory, Mr. S. Thorkelsson. Enn- /remur kaupum vér ^fni til Boxa- gerSar, bæSi unniS og óunniS. í’eim, sem gótt efni hafa, borgum vér hæsta verS. A. & A. Box Manufacturing Co. 1331 Spruce St. Wpg. Man. S. Thorkelsson, eigandi. 7 38 Arlington St. Símar: Factory A2I9I. Heima A7224. Séia Rögnvafdur Pétursson kona ‘hans, sonur og dóttir komu heiman frá íslandi s. I. miSviku- dag.. Einnig komu þær Miss Elin Hall, Miss KlaSgerSur Krristjáns- son og Mrs. G. Gíslason, sem meS þeim fóru heim, aftur. Séra Rögn- valdur lagSi af staS ásamit konu sinni vestur^ til Wynyard á mánu- dagskvöldiS var til aS sækja son þeirra er þar hefir veriS um tírna. Mrs. G. Gíslason, sem þar á heima fór meS þeim vestur. Mánudag; kvöldiS, 1 7. þ. m. verSur haldin danssamkoma í Goodtemþlarahúsinu á Sargcnt Ave. aS tilh’utun kvenfél. hins Isl. SambandssainaSar. Ágætis or- chestra spilar fyrir dansinum og er því í vændum hin bezta skemt un fyrir alla sem þangaS sækja Félagskonur vonast eftir aS sjá þessa samkomu fjölsótta. Dans- inn hefst kl. 8.’0 og aSgöngumiS- ar kosta aSeins 50 Cents. SíSasti fundur Jóns SigurSs sonar félag.sins var bæSi fjöl- mennur og skemtilegur. Mrs. W J, Lindal flutti ágætt erindi urr ýms lög í Canada, sérstaklega þó viSvíkjandi konum. Er þaS lofs- vert af ifélaginu aS ‘hafa tekiS þaS fyrir sig aS hafa fræSandi og skemtandi erindi á hverjum fundi. Næst voru teknir inn nýjir félagai og ein af þeim var Þórlaug Búa- son, einkadóttir Mrs. GuSrúnai Búason; var hún gerS aS LífstíS- arfélagá. Mrs. Joseph Skpatason ávarpaSi Miss Búason meS hlý- iegri ræSu og afhenti henni fé lagsmerki ag skýrteini móSir henn ar. Þá var dregiS um helklaSar dúk og happadráttinn no 113 hlaut Miss Jo'hnson frá Lundc-r ÁgóSinn af þvíetaioinshrdmfæyp ÁgóSanum af því á aS verja ti aS hjálpa viS útsöiuna sem félag- ;S ætlar aS ihafa í iSnaSarhöIl- inni í Winnipeg þann 10. des- ember. Eru félagskonur og allii vinir félagsins beSnir aS muna eftir aS búa til og safna hlutunr fyrir útsöluna. AS lokum fóru fram kaffiveitingar og konurnai héldu heim glaSar og ánægSar yf- ir kvöldinu. Vér höfum til sölu meS góSu verSi þrjú Scholarship, sem eru $100.00 virðí^ hvert um sig á þrjá beztu “Business”-skóla borgarinn- ar. ÞaS borgar sig fyrir hvern þann se mhefir í hyggju aS taka “Business Course" aS finna oss aS máli. THE VIKING PRESS, LTD. Eg hefi meStekiS fyrir hönd ' óns SigurSssonar félagsins *62.50 frá Hr. Kr. SigurSssyni. Wpg Beach. Þessi upphæS er arf- íiluti úr dánarbúi ASalsteins Jóns. sonar, sem hérmeS kviftast fyrir. Mrs. P. S. PáLson HEIUSKRÍNGLA .WINNIREG 12. OKTÓBER 1921 THE WEST END SOCIAL CLUB heldur sinn vikúlega . SPILAFUND OG DANS í NORMAN HALL, á hominu é Portage og Sherbrooike Str. Fyrsta samkoman verSur haldin á FimtudagskvöldiS 13. október. Dansinn og spilaaamkepnin byrja k'l. 8.30, ie.h. Gott verS Ágætur hljóSfærasláttur (Sérstakt verS fyrir heilu árstíS- ina) Inngangur 50c meS War Tax Ó. P. LAMBOURNE Manager Jón Stefánsson skáld frá Steep Rock var í bænum s. I. miSviku- | dag. Hann kvaS ljótan kurr bændum í sínu nágrenni útaf lág- verSinu á allri bændavöru. Held- ur en aS selja 3—4 vetra naut- gripi á $18—$20. eSa dilkinn c $1.50, eins og þeir hefSu fengiS fyrir' þaS sem selt hefSu, mundi þeir borSa IþaS sjálfii og lofa þeim er verS þetta settu aS sigla sinn sjó og eiga sig ef þeir kysi þaS heldur. I nökkru af upplaginu misprent aSist fyrirsögnin á kvæSinu á 2. síSu; þar sbóS 'Providende” fýrii Providence. Einnig misprentaSist 6. !ína í síSasta erindi, seinasta orSiS ei “right” en á aS vera night. Þetta leru góSfúsir fesendur beSnir aS athuga. StöOvar hármlssl og græöir nýtt hár. G6®ur árangur á- byrgstur, ef metialinu er gef- Inn sanngjörn reynsla. ByöjiS lyfsalann um L. B. Verö meö pðati $2. 20 flaskan. SenditS pantanir til L. B. Hatr Tonlc Co., 695 Furby St. Winnipeg Fsest einnig hjá Sigudrsson & Thorvaldsson, Riverton. Man. HAMSKIFTIN. WONDERLANfl THEATRE || »I»VIKU»AC OO FIMTTJBAGl OLIVE TE0MAS iin ’ ‘EVEKYBOD Y’S SWEETHEART’” F»»TU»AU 0« LAUGARBACl AUCE LAKE in ‘THE GRIEATER CLAIM.” HÁNUDAC OG ÞRIÐJUDAGi Vera Gordon in "THE GREATEST LOVE.” and Buster Keaton Comedy % HETJU-SOGUR % % % % % % NORÐURLANDA -- I Biadi - E/tir Jacob Rík, Þýddar aí séra Rögnv. Péturscyni VefS $1.25. Fást keyptar á skrifstofu Haimskringlu og hjá bóksölunum % FINNI JOHNSON, 698 SARGENT AVE. % °g J HJÁLMARI GÍSLASYNI, STE 1, 637 SARGENT AVE. *3 Winnipeg, Man. % Lögberg hdfir fengiS flú fjárkláSa og væru; segist vera syndJaus nú sauSur í “úllfagæpu”! Þín er auSug andans sjón, --- alt er sama ‘býkkjan — Þama fanstu þjóSráS, Jón, þetta er rétta •skykkjan. Stúlka gekk inn í búS aS kaupa sér ilmvatn; þá var þessi ví^a kveSin; höifundarins er ekki geti'S: Mærin keypti meSaliS, sem magnar fegurS líkamans. Hún er aS reyna aS hressa viS hrákasmíSi skaparans. Mbl. Wonderland “Everybody’s Sweetheart ’ ein af þeim síSustu tveim myndum Olive Thomas verSiur sýnd é Wonderland á miSvikudaginn og fimtudaginn. Mynd þessi er sögS sýna Olive í sínu eSlilega ge' HafirSu gaman af “BasebaM þá mun þér geSjast aS leiknuhr “Steal My Home” sem sýndui verSur á föstudaginn og láugar daginn. Leikurinn “The Greaté’ Claim” þar sem Alice Lake meS sínum aS'laSandi ljúfu hæ'filerk\?m hefir aSalhlutverkiS og sýnt verS ur á mánudaginn og þriSjudaginh | er leikur sem 'hrílfur hæstu og feg urstu tilfinningar, og einnig þæi allra skoplegustu. “Veru Gordor verSur aS sjá ‘í leiknum “The Greatest Love” sem er mjög skemtileg mynd og hugsunarrík. Buster Keaton gefur aS líta hvorfílbylsleíknum “The iHigh Sign””. BIBLÍULESTUR fer fram á hverju 'fimtudags- og sur nudagskvöildi kl. 7,30, á heim ili minu, Suite 9 Felix Ap'ts., á horninu á Toronto og Welllington. Yms tímabær, fróSleg og upp- byggileg atriSi verSa til umræSu tekin. Allir velkomnir. Pétur SigurSsson. FYRIRSPURN Ef nokkur kynni aS vita um hvar GuSbjörn GuSmundsson tré- smiSur, ættaSur úr Grímsniesi í Árnessýslu er niSurkommn, geri svo vel og geri mér undirrituSAim 683 Beveley St. Wir.rúpeg, Man. Prentun Alkkraar prentun fljótt og vel af heéab leyst. — Verki frá utanbæj- armönnurn sérstakur gaumur gef- Veiíi? sanngjarnt, verkið í mn. gott. The Viking Prcss, Limited 853—855 Sargent Ave. Talsími N 6537 “í LJÓSASKIFTUNUM”. Las eg um ljósaskifti, líkaSi ritgerSm vel; hræsnimii’ hún ekki lyfti, helzt sagSi: farSu í hel. NiSur meS hræsni og hroka, helvíti nógu er vítt; þaS illa þyrfti aS þoka, þaS góSa er altaf nýtt. J. E. HCSKOFINN. Prestur, lögmenn, Jæknar litu húsiS girndarauguim, vegna þess aS þaS stóS þar; þóttust vilja gjalda baugum. Og þeim tókst aS taka kofann, takiS þiS nú allig ofan. J. E. ’ If: D8 MILES' NERVINE ReynRS Dr. MILKS’ NERVINE við eítlrfarandi kvill- um: höfuðverk, niður- fallssýki, svefnleyBÍ taugabilun, Neuralgia flogum, krampa, þung lyndi, hjartveiki, melt- ingarleysi, bakverk, móðursýki, St. Vitus Danoe, ofnautn víns og taugaveiklun- s Gefur svo undraverðan bata á allri tauga-óreglu, að það er eng- in ástæða fyrir neinn þann, sem líður af taugaveiklun, að vera ekki heilbrigður. Ef þú hefir ekki reynt Dr- Miles’ Nervine, geturðu ekki gert þér 1 hugarlund hversu mikinn bata hún hefir að færa. Fólk úr öllum hlutum landsins hafa skrifað oss um hinn mikla árangur, sem stafað hefir frá DR. MILES’ NERVINE. Með svolítilli reynslu muntu komast að raun um, að tauga- meðal þetta styrkir taugakerfið, læknar svefnleysi og losar þig j við flog og aðra sjúkdóma, sem stafa frá taugaveiklun. Þú getur reitt þig á DR. MÍLES’ NERVINE. Það inniheld- ur ekki nein deyfiandi efni, vínanda eða annað, sem haetta getur stafað aif. Farið til lyfsalans og biðjið um DR. MILES’ NERVTNE og takið hana inn eftir fosrkriftinni, ef yður batnar ekki, farið með tómu flöskuna til lyfsalans aftur og biðjlð um peningana yðar aftur og þér fáið þá. Sú trygging fylgir kaupunum. '"’.'-cpitrerf at the Laboratory of tha Di1. I les Medical Company TORONTO CANADA ** csxiwmam \

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.