Heimskringla - 23.11.1921, Blaðsíða 1

Heimskringla - 23.11.1921, Blaðsíða 1
SendltJ ertir verVlista tll Xloyal Crown Soap, I.td. Halld. 8. Bardal okt „ 664 Main st., winnipee Sheibrooke 8t—2 coplíf XXXVI. ÁR....... WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 23. NóVEMBER, 1921 NÚMER 9 CANADA i Þingmarmse'fni ■við í hönd far andi samibandakosningar í Sel- kirk kjördæmi, eru skrfáðir þesísir: væri ifyxrr hvort Iþiær fblorguðu sig. | Þessi Þingmannsefni fyrir Win- Ef efni landsins og atvinna væri nipeg eru á útnéfningar skránni: ekki svo mikil að brautimar I Mið-Winnípeg:—'Majór N. K. héfðu nægilegt að gera til þess að borga sig, mundu þær ekki frem- ur gera það í Ihiöndum einstakra Tbomas Hey, 'stjómarsinm. Le- manna. — Um toMmálin skal «kki land Bayson Bancroft, Crerars- fjö'lyrt. En að íþví er frjlálsta verzl- sinni, Jiolhn Evans Adamsson, ó- j un snertir leýfi eg mér að benda háður iiberal og bændasinni, Sig. a Bretland. Það fór af stað með Mclvor, stjórnarsinni; Majór Gelo. W. Andrews, óh’áður conservativ; Kapt. J.W.Wilton, liberal; J. S. Woodsworth, óháður verikmaður; Mrs. Harriet S. Dick, óháð'. — I Suður-Winnipeg:—Geo.N.Jack- son, stjórnarsinni; A.B.Hudson, Júl. Jólhannlesson, Laurier-liberali, frjálsa verzlun og sýndist vel ólháður liberal; Wm R. Hogarth, log Jolhn H'erbert, verkamaður. mega það með öll sín iðnaðar- Eins og til stóð, hélt forsætisráð- tækl * HHkomnasta lagi. Frakk- herra Méighen fund sinn í Win- land reynd‘ að sigla í sama far, nipeg þriðjudagskvöldð í fy™ en gafst upp; þýzkaland einnig. viiku. Svo vel var fundur sá sótt- Bnfcin reyndu ekki aS fara aS ur, að húsið sem fundurinn var ráSi Br,eta' En hver er nú aFleiS' haldinn í og 6000 manns komast1 in^in af bes9U frÍálsa verzlunar- fyrir í, var troðMt og ekki nóg; fyrirkonmlagi á Brellandi? Sú, að með það heldur urðu um 5000 . bóSm dr6B* aftur úr hinnm lönd manns frá að hverfa, eftir því sem j unum- 9em toMa höfðu. Banda- dagblöðin segja Þegar forsætis- rikm tóku vierzlunina af Bretutn ráðhlerrann lcom itm S húsið var Þó aðhyltust ekki frjálsa honum tekið með lófaklappi. vérzlun. Hvernig haldið þið að iGreat War Veterans spíluðu á :frJáIsa verzlunarlfyrirkomulagið hljóðfæri og sungu “O Canada". færi meS Canada, sem engin skil- Að því búnu talaði tforseti fund- arins, bæjarstjóri ParnéM, nokkur hlý og vel valin orð í garð for- sætisráðherrans. Að því búnu tal- aði forsæ'tisráðíherrann sjálfur; liberal.-2-i Norður-Winnipeg:— Dr.R.M.Blake, stjómarsinni, E.J. Murray, liberal; Jacob Penner, workers allience; R.B.Ruasell, j afnaðarmaður. BANDARQÍIN Eftir að Hughes forseti afvopn unaiþingsins hafði borið upp til_ lögu Bandaríkjanna um takmörk- un sjóhers, tóku fulltrúar annara þjóða að láta skoðanir sínar í ljós um þær. Voru altir fulltrú- yrði hefir til að færa sér það í 1 arnir tillögunum samþykkir að vissu leyti, svo sem “andanum í þeim og aðalatriðium þeirra”, en að ýmsu öðru leyti aftur ekki eða í smiáatriðum. Balifour var sá fyrsti að greina frá sinni skoðun fyrir hönd Breta. Benti hann á, að þetta mál um takmörkun sjó- hers snerti Bretland meira en öll i önnur lönd. Augu stjórnmála- manna flestra landa kvað hann nyt? Það yrði auðvitað hjáleiga einhvers lands, ®em stóriðnað hetfði; það yæri alt og sumt. Eg hefi farið um fylkin hérna í Can- 2~klukkustundir stóð ræða hans'ada töluvert og eftir því sem eg yfir og þótti áheyrendum hin 8et frekast fundið, held eg að mesta skemtun að, því margt fæ*tir ®éu með áfnámi tolla; þjóð vakti hlátur er hann sagði, einkum j in 1 Meild sinni lítur enn á þá þegar hann gagnrýndi framkomu ' grundvallarste'fnu í stjórnmálum, andstæðinga sinna. Forsætisráð-hagkvæmum breytingum. herra svaraði 'kæmm þeim er á hina farSælustu. Ef svo skyldi, nýlega hafa opnast fyrir því, að, stjórnina eru ibomar mjög ít-! ekh* vera getur hún þá með at-: það væri sömu erfiðleikum háð arlega; sagðist hann ek'ki Mílfast kvæðum sínum við þessar kosn- j að koma á friði ,og það, að stjórna j viS að taka þær til greina, því inSar »ýnt það; því það er henn- ■ her farsæilega í stríði. Það hvort sem stefna slín geðjaðist ar vili» sem a r'áða, og það var j þyrfti vel að athuga hvert spor og mönnum vel eða ijla, haldi hann ! tilgangur minn er kveðið var tii: alla útreikninga. Þess vegna væri henpi fr^m eins lengi og hann yrði kesáara kosninga, að hann fyrstj hann e’kki í öHum atriðum sam- ékki sannifærður um, að annað °g frems't kæmi í ljós 0g yrði til þykkur tiltögunum nú þegar. Bri væri landi og lýð farsælla; sagð- j greina teíkinn. ist ékki sjá tfyrirmynd neina hjá x ,, , . ..., A laugardagmn var, hijop viðvíkjandi takmörkun landlhers. Segir hann Frakka þurifa að minsta kösti 500,000 manna her, þó ekki sé nema til þess að innka'lla slkuld- ir sínar atf Þjóðverjum. Hann lít- ur svo á sem landher Frakka sé nokkurskonar lögreglulið Evrópu. — Aðrar markverðar ‘fréttir eru ekki klomnar af fundinum. En af öltu má sjá, að verkefni fundarins fer vaxandi og vandamálunum þar er að fjölga, Danssalur mikill er í sumarbú- stað einum nálægt bæ þeim í Bandaríkjunum er Hutchinson heitir. Sú saga hefir verið borin út þaðan', að djöfsi hatfi í eigin persónu birzt í danssal þessum. Hann stóð ált í einu á miðju gólfi danssálsins í allri sinni hátign og vissi enginn, hvort hann kom upp úr góltfinu eða otfan úr hveltfingu salsins. Eldur lógaði úr hvotfti ‘hans, fingrum og hala. Dans- fólkið flýði hið fljótasta heim til sín, og sv0 mikil áhrif er sagt að þesfsi óvænta heimsókn hafi haft á suma dansendur, að þeir hafi ekki stigið dansspor síðan. Þetta er ekki sögð nein skröksaga. En þó að gengið sé nú út frá hinu, að einhver hafi blekt danslfótkið, er atvik þetta einkennilegt og ætti að vekja athygli sumra, er hringsólinu eru otfurseldir. Verzlunarmálaritari Herbert Hoover mælir með (því að Banda_ ríkin láni Sovietstjórninni á Rúss- lahdi 500 miljónir dala. Samkvæmt síðustu manntals- Hið eilíía. (Þýtt. Hið eilílfa, í mannlegu brjósti sem býr, í baráttu lífs ei úr hjartanu flýr; en leynist sam perlan í lökaðri skel, setm lffdögg í btómhnappi geymist það vel. Þó stundum það hnígi í dúr eða dá, af dvala það rís, er oss hjartasár þjá; og kveður oss blíðasta kærleikans mál og kveikir oss huggunarljósið í sál. Það örfar til starfa, það eykur oss dug, það anda vom styrkir, það göfgar vorn hug. Og áhrifa kennir því eilífa frá, er aumstöddum hjálparhönd meðbræður ljá. Það verður ei skaðað með báli né brand; ei búa því slægð eða fláræði grand. Þó grölfin oss hylji log gleymist vor nöfn, það gefur oss byr inn í sælunnar höfn. B. Þ. ssmstj leiðtogum andstæðinga sinna and forsætisráðherra Frakka virt- ist sammála Balfour. Barón Kat0 i „ - - 1 j fulltrúi Jaoana, tók Iþá til máls. . , r frost ali-mikið. Er það fyrsta því, að segia aðalstefnu þeásara , , , , , . <• r • * - n i j I kuilda-kast þessa vetrar og steig kosninga fara eftir þvi hvar landa- ^ ? ag ^ fræðint. kynt1þeim að þe,rværu|dagg;ng ^ Yfír sunnud. staddur (hiatur).Og sannleikurinn , , ,,. . , , ' , _ ( ., | og manu'd. helzt sami kuldi. væri sá, að sumt af þv. sem stjorn inni væri nú fundið til forattu, Dr.N.K.McIvor sem um þing- væru veék þau er hún hdfði gert mlensku sækir undir merkjum Hann var í aðalatriðunum sam- þykkur tiHögunum, en fyrir hönd1 Japans vildi hann þó gera nokkra i breytingu á þeim. 'Luitu þaer ^ breytingar að því, að Japan væri leytft áð háfa stærri skipastól, en í tillögunum væri tékið fram. Þrátt á þinginu, og hefðu þá verið sam- stjómarinnar í Mið-Winnipeg, hef l fyrir hessar breytÍRSar saSSist þykt af leiðtogunum sem nú find- ir veriS veikur undanfarið, en er’b?nn ekki «era kröfu tíl bess aS ust þau alveg ótæk. Nefndi hann | nú alftur skárri og mun tekinn tjj ’ japan ihefði ems mik.nn sjóher og •__ Bandaríkin eða Bretland. Hann cto vinna, talaði á má'li Japa og menn 'biðu með ójþreyju að ræða hans væri þessu til sönnunar bæði jarn- brautarmálið og hemaðar-vörurn- 1 ar sem nú væru að koma til þessa' Dr. W. J. Black, innflutnings lands, sem áfgangur ifrá stríðinu. ! málaráðgja'fi í Canada er í Var- túlkuð, því þingiheimur skildi ekki Þegar til mála ikom á þinginu veit- 1 sjá á Póllandi se,m sitendur; erind- orð af því sem hann sagði. Þrátt ing til hersins, var sjálfsagt talið ið er að ræða við stjórnina þav íyrir þessa varasemi fulltrúanna, að kosta ekk meira en þyríti til um 'fólksinnflutn.ing hingað. Forsætisráðherra Meighen hef- ir undamfarna daga verið að ha'lda sl^ýrslum eru um 25 mi-ljónir tfjöl- sWIdur í Bandaríkjunum; meira en helmingur þeirra á ekki húsin, sem þær búa í, heldur eru leigu- liðar. , I nafni Bandaríkjaþjóðarinnar hefir Harding forseti þak'kað Foch herforingja tfyrir að hafa leitt syni hennar til sigurs í stríðinu mikla. Fiach hefir ’hlotið þann heiður, að vera viðufkendur borgari allra þjóða (sitizen of the World). BRETLAND hcrmála Ihér, og þótti þinginu þá réttast að spara sér fé með því ,að vinna heinva fyrir sem minst að ; fundi hár Vestra> { Carman, Dpuph þeim, en l:ta duga til þeirra þess- Qakvillie og víðar. I Carman leifar frá Bretlandi. En nú, komust ekki nærri allir sem á hann þegar þessar le“far eru a« koma | vi]iCju Mýða> inn, RæSurnar hafa frá Englandi, rekur Kmg augun i, ag mik]u ,]eyti verig svipaSar aS þær og fyffist ótta og ske'f'ngu og Qg þær er hann hefir áSur segist ekki sjá ihva^ | fl-ufct; jþó ihefir kornsölumáliS ver- þýSa á kosninga-tímum aS vera i iS ítarlega íhugaS) og lofar stjórn- .8 æ„.da h«,Bög„ ,„» I io ,* ákipa :koI„<iilur4S ef húo veröi endurkosin. 'Bretlandi. Skoðar hann úíst Bret- land stærsta óvin Canada tfyrir þetta og mig sam vopn til þess Mackenzie King, leiðt0gi liber- að beita þessum hergögnum hér ala k(om til Winnipeg s.'l. viku og við kosningarnar! En þetta kvað stóð við rúmar tvær kl.stundir. tforsætísráðherra svo barnalegt, að hann vilidi ekki eyða fleiri orð- um að því (íheyr, heyrl). Aðal- málin Sem Meiglhen ræddi á þess- um fundi voru járnbrautamálið og tollarnir. Á fundi í Headingly sama daginn fór ihann ýtarlega út í kornsölumlálið og rannsóknirnar í sambandi við það. Að þjóðeign járnbrauta væri hér sjál’fsögð ef- Hann hafði tfund í Walker leikhús inu og sóttu (hann 1500 manns. Fundurinn var því hálfilla sóttur, en 'svo ber 0. það að líta að dag- blöðin hér auglýstu ihann ekki uin otf, því liberölum þjónar nú Free Press ekki. Á stjórnina bar King ómældar sakir fyrir eyðslusemi. eð samlþykkja ekki tiltögurnar ein3 Og þær liggja fýrir, er látið allvel yfir útreið þeirra og talið víst, að þær verði samþyktar að mestu leyti eins og þær eru, eða í aðal- atriðunum. Nelfnd var kosin og voru í henni menn ifrá öl'lu'm þeim þjóðum, sem þátt ta'ka í fundin- um, til þessáð atlhuga þessi atriði tillaganna, sem ifulltrúarnir urðu ósamihiljóða um. Hvaða niður. stöðu Ihún kemst að, ifréttist síð- ar. En að því er þetta mál yfir- leitt snertir, má því ‘heita allvel borgið. — Önnur mál, sem fyrir þinginu liggja, eru tökmörkun landhers \og japanska málið eða Kyrralhatfsmálið. Er hið síðarti- talda talið vandasamasta mál þessa fundar. Á þvtf Ihefir verið byrjað, en fulltrúar Japans þykja mjög þéttir fyrir í því máli. Þeir fara að engu óðslega og láta þing. ið 'bíða éftir svörum sínum svo dögum skitftir. Eignir eða umboð sem Frakkar og Bretar ’hatfa þar austurlfrá, er sagt að Japanar kretfj afvopnunarfundarins, verða seld einstökum mönnum, sem nota þau til vörutflutninga. Þetta kvað gefa mörgum vinnu, er vinnulaus varð er hætt var við að smiíða herskip- in. ÖNNURLÖND. Prinsinn af Wales kom til Ind- lands síðaistl. miðvikudag. Var þar tekið á móti h'onum með við- höfn mikilli, eins og við var að búast. En ekki var fagpaðarvið- tökunum langt komið, þegar tók að bera á uppreisnaranda í flokki Gandhi -sinna. Sagt er að stjom- in 'hafi samt getað haldið öllu í sketfjum og haldið fagnaðarvið- tökunum hindrunarlaust áfram, en eitthvert manntfall varð í skærum þessum. Segja fréttimar, að ef stjórnin héfði e'kki verið vel við öl-Tu búin, héfði þarna orðið ærið víðtaék uppreisn. Til minnis. íslendingum í þesum bæ. Bæjarstjórnarkosningar fara fram tföstudaginn 25. nóvemfber n.k. William W. Dart, fyrv. yfirmað v rar- i- ki ! ur a skrifstofu Manitoba Power, . . . „ . , c. aði hann ekki, erida hafð. C. N. | Commissj,on hér í borginni, hefir 'lst S'^r slePPR Fmntfremur krefj- R. sý'rit það í haust, W sem j veriS [yr[r rért; honum' ' VU"'A' gróði þess á síðustu mánuSum| er til saka fundiS aS hafa hnupJ hefði verið mikill, alt að því hálf að $3,900 úr slkúffu skrifstofunn- miljón, að það væri vinningur að ar þetta komst upp er fariS var láta brautina bera sig. Hann jat j yfjrskoSa bækurnar_ aði, að hann skildi ekki hvað. I hinir leðtogarnir ættu við er þeirj Rannsókn á kornsölu segSust ek'ki vilja að þjóðin tæki stöðvuð var s.l. sumar af k0rn- im æði ka-m-'-b'W Br and Járnbrauitirnar ylfir fyr en vissa sölufélögunum, byrjar nú atftur í er sagt að þafi einnig flutt ræðu 1 næstu viku hér í Winnipeg. ast þeir frekari yfirráða í Manch uríu og í Síberíu. Telja þeir sig svo mikla iðnaðarþjóð orðna, að þeir verði að gera þessar kröfur. Út af öllu þessu er Hughes 0g P'ihdaríkjamönnum farin að sem þykja framkoma Japana á fund- I írsku mlálunum hefir það helzt gerst, er tíðindum þykir sæta, að Úlsterráðið er nú orðið á móti samningstilboði ibrezku stjórnar- innar. Eiris og kunnugt er, hafa Norður-írar ávalt verið m'eS Bret- um í írsku baráttunni. Lítur því út tfyrir að öll kurl séu ékki komin til gra'far. Fundir standa yíir miffi Craigs leiðtoga Norður-Ira og Lloyd George um þetta, og getur skeð að þeir leiði hesta sína sam- an. Ulsterþingið átti að koma saman 1 3V desember, en nú hafa báðar deildir þess verið kallaðar saman 29. nóvember. Unionista- flokkurinn í Bretlandi virðist nú sammála stjórninni |og samþykkur írsku tillögunum. Verkamenn á Bretlandi tja sig hjartanlega sammála tillögum Huglhes um ta'kmörkun sj óhers og segjast reiðubúnir að veita þeim alt það fylgi, sem þeir geti í té lát ið; einnig æskja þeir að svipaðar tillögur komi fram á afvopnunar- þinginu um takmörkun landhers. Northcliffe lávarður segir að Anglo-J apönskri samningarnir standi friðnum, sem Bandaríkin, Bretland 0g Japan séu að reyna að koma á, í vegi. Svefnsýkin, sem undanfarin ár hefir gengið í öllum löndum, er aftur að stinga sér niður í Eng- landi. 2 menn hafa þar nýlega í dáið úr henni og nok'krir legið. Herskipin, sem Bretland ætlar ið kasta út samkvæmt ákvæðum Ytfir 50 brezkir hermenn komu til Madrid s.I. mánudag úr her Spánverja í Marokko. Menn þess- ir voru leystir úr hernum samkv. kröfum Breta. Átta þessara manna hafa særst. Um 9 biezka her- menn segja þeir liggja á sjúkrahúsi í Melille. Þessir heimkomnu her- menn segja viðurgeming allan hræðilegan í hernum þar suðurfrá Og sjúkrahúsin segja þeir þannig, að menn hetfðu heldur viljað vinná í hernum þjáðir af blóðsótt og pestum af fýlulofti, ’heldur en að tfara inn. Briand tforsætisráðherra Frakka fræddi þá, er á afvopnunarfund- inum sitja um það, að Þýzkaland j hdfSi 250 þús. hermanna á æf- ingum daglega og að það gæti á stuttum tíma kallað saman 6—7 miljónir hermanna. Auðvitað benda Frakkar á þetta til þess að vekja athygli fundarins á því, hve hættulegt það geti verið að tak- marka landher sinn. Barón Takahashi heitir hinn nýi forsætisráðherra í Japan. Hann kvað bera hlýjan hug í garð Kín- verja. I utanríkismálum er sagt að hann viti lengra en nef hans nær, og gerðir afvopnunarþings- ins í Washington kvað hann soikk. inn niður í að hugleiða. Pipar-iðnstofnun ein í París brann nýlega. Svfo stefkur var daunninn af piparnum, að fólk í nágrenni við brunanna ætlaði að verða vitlauist af hnerrum. Deil'daskifting bæjarins er þann >g: 1. deild nær ylfir það af bæn- um, sem er Ifyrir sunnan Assintbo- ine ána. 2. deild nær yfir svæðið milli Assiniboine-árinnar að sunnan og C. P. R. brautarinnar að norðan. 3 deild er allur bærinn fyrir n0rðan C. P.R. brautina. íslendingar eru því nálega allir í 2. deild. Arngrímur Johnson er eini Is- lendingurinn, sem sækir um bæj- arráðsstöðu. Hann er lýðsinnaður maður, góðum hæfileikum gædd- ur, einlægur í skoðunum og ó- trauður starfsmaður. Landar hér þekkja' hann flestir, og vita að þeir greiða góðum manni atkvæði sitt með því að kjósa hann. Flann býður sig fram í 2. deild og eiga því nálega allir íslendingar kost á a ðgreiða landa sínum atkvæði. BæjarkosnÍDgar. Hr. ritstjóri! Með yðar leyfi vil eg gefa lönd um mínum eftirfylgjandi upplýs- ingar um í Ihönd farandi bæjar- ráðskosningar 25. þ. m. Kjörstaðurinn mun í flestum til- fellum vera það næstliggjandi skólahús eða næstliggjandi eld- liðsstöð við heimili hvers kjós- anda. ■ Þar fær maður kjörseðil með nöfnum allra á, eftir stafrofsröð, sem í kjöri eru. Þar lítur maður upp nafn þess er hann vill helzt að nái kosningu og markar tölustafinn 1 við nafn hans. Svo leitar kjósandi upp nafn þess, er hann vill næstJhelzt að nái kosningu og markar 2 við hans náfik og 3 við það þriðja. Áríðandi er að setja ekkert annað mark á seðilinn. Sama að'ferð er notuð við k0sn- ingu'á mönnum í skólaráðið, Ef maður af einhverri ástæðu mismerkir eða ákemmir seðilinn sinn, getur kjósandi fenginn nýjan seðil með því að beiðast þess af kjörstjóra. Virðingarfylst. Arngrímur Johnson. -o-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.