Heimskringla - 23.11.1921, Blaðsíða 2
2. B L A Ð S 1 Ð A.
HEIMSKRINGLA.
WINNIPEG, 23. OKT. 1921.
Jón Rögnvaldsson
Þar fSem undir Ihömrum háu
HöfSu bú sitt fátæk hjón;
Aldan skall viÖ björgin bláu.
Borinn Rögnvaldsson var Jón.
GlatSann dáfna áoninn sáu
Sæmldarhjónin skýr og hrein;
HfáriÖ dökt og brúna íbláu,
Blysin prýddu vænan Svein.
Sínum fyrstu æskuárum,
Eyddi íþar meS spekt og ró,
Snemma búinn blóma klárum,
ByrjaSi vinnu á landi og sjó.
Foreldranna stór og styrkur
Starfi hverju aS sem geikk;
Mátti heita mikilvirkur
Manndóms 'kjark og þrekiS 'fékk.
Upplýsingu á Iþeim dögum.
Er var snauSan ldleylft aS fá;
Lands útkjálka heimahögum,
■Húm fávizku yfir lá.
Samt þó lærSi aS lesa og skrifa
List og reikmingsmanna 'bezt,
Alt serrv reyndist IþjóS til þrifa
iÞiiáSi hann aS stunda mest.
OrS sín gerSi og verkin vanda
Valinkunnur dygSa þjón,
Sjádfs mentun til munns og handa
Menkflega græddi Jón.
Haran þó IærSi Lúters kveriS
Lét ei störfin önnur kyr;
Gagnlegt háfSi honum veriS
Hnoss nú tímans fræSslu byr.
Ötull var og iSrun bæSi
AuSlegS mikla í hjarta bar;
Trúin prýddi áálar svæSi,
Sýn/di hver hann máSur var.
Fór í vist úr 'föSurgarSi
Er Ifullra seytján ára var;
Hélt vel saman iSju arSi
æru til .og virSingar
Göfuglyndur, glaSur hægur
Grönnum einatt veitti liS.
SkipasmiSur fanst hann frægur,,
Farsæl reyndust áls um sviS.
Sinna bygSa ?æmdar maSur
Samdi 'friS og veitti ró;
Andstreymis viS áföll hraSur,
Athugull en djarfur þó.
Hár og þrékinn hreysti bar 'hann,
Hinum fremstu talinn mieS.
Af starfi sínu ei stoltur var hann,
StiWa vel sitt kunni geS.
Jón þó neytti víns í veizlum
VitiS ekki skerti hót;
Hann þvS gætti hófs í neyzlum,
HataSi drykkju og glöpin Ijót.
Von þá imátti maSur eiga,
Á máli er kætti hal og drós;
Frá munni þeim er títt nam teyga
Af tímans lindum fræSa Ijóö.
FöSur míns æ vænsti vinur
Var nágranni um tíma skeiS;
Þegar báru aS þrauta hrynur
þeytti steini hans áf leiS.
Ei meS taldist ítum ifjáSum,
Æðri seim af land var full;
Hans aS fylgja í raunum ráSum
Reyndist einatt mönnum guill.
Lítilmagnans vinur var hann
Vonar haifSi og trúar mátt;
Fagurheit í ibrjósti bar ’ann,
BróSur kærleiks merki hátt.
Gekk í æsku gróSa slóSir,
Giftist bKSri yngisfrú;
Keypti hann fyrir hvanna glóSir,
Hól á Skaga og reysti ibú.
Þó almanna væri úr vegi,
Vil'di margur 'koma þar;
Hjá göfgum bónda á glöSum degi
Gestkvæmt oft á Hóli var. ____
Tvígiftur var góSum konum,
Er glæddu auSnu sólina;
Hálfa tyllft í heim áf sonum,
Hrundir báru vel gelfna.
Tvær log idætur merkismaSur,
MeS þeim eignast fríSar vann;
Barna flöklkur, greindur glaSur
Sem glóey uppi á Hóli rann.
Eins viS iböm sem ekta vífin,
ástkærasti faSir var,
og til heilla óséih'lífinn,
Alt f IagSi sölumar.
1 hreppsráSanda stöSu stóS ihann,
starfrækinn um nokkurt skeiS;
örSugleikar, margan móSann,
Mann réS gera á slíkri leiS.
Lengi því eigi vildi vera,
ViS þau störfin þakkar sein;
Eitt er víst, hann vann aS gera,
VerkiS rétt í hverri grein.
Tuginn sjötta sinn er tæmdi,
Seinni konu missa varS;
Vet bar hann er honum sæmdi* 1,
í heimiliS þó kæ-ni skarS.
Vestuiheims þá hófust iferSir,
HötuSu margir bændur þœr;
Jón ;þá mælti hug minn herSir
Happa vonin lýSum kær.
Einn minn sagSi frændi forSum,
‘‘Flyttu ei, Jón, af landi burt
MeSan héfir brauS á borSum,
Bíttu IþaS heldur skrauifa þurt.”
“'Minna sona vegna vil eg
Vestur sigla um Atlantshaf,
Leifs því ihepna landiS ski'l eg
IffsnauSsynjum ríkt er af.”
SagSi þessi áforms yrSi
OrSi móti klæSariSs:
"Hóil eg sel og hans andvirSi
Hefi eg í fargjöld skylduIiSs.
Þar akurlendi og skógar skína,
Skaparinn er veil til bjó;
Hálf-sjötugum dáS fer dvína,
en drengir hafa þrekiS nóg.”
ÞjóShátíSar þaS var áriS,
þegar kóngur skrána gáf;
GlaSi-.r Jón meS gránaS háriS
Af GarSarseyju lagSi á háf.
Vel gefck ferSin Leifs aS Iandi1,
Léku’ um 'brjóstin öldu 'trö'f; ,
Gufu skeiS meS þjóS sig þandi
á þrettán dögum yffir höf. —
Landnemans hann þekti þrautir
Er þrek út krafSi og vilja stál;
Á nýju landi um nýjar brautir,
Nýtt (og varS aS læra m!ál.
y- _____ ___ __________
Trúar jáfnan trausts og vonar
Til bjó honuim sálar ró;
i alvaldsnafni og hans sonar
Æfi saddur síSar dó.
Þó jarSleifaj Iiggi í moldu .
Og leiSiS 'felist akurr,ein.
Hans mannorSiS olfar Ifoldu,
Er verS meira Bautastein.
25.—10—‘21
Sv. Simonson
Til skýringa;
Jón heitinn var faSir Mr. Jóns Hillmann, er
lengi hefir búiS í Miountain bygS, N. Dak. og
Mr. Péturs bónda Hillmanns bónda í Akra-
bygS i N. iDak., og Mr. Hermanns er bjó lengi
nálægt Markerviile. Rögnvaldur hét elzti sonur
Jóns; hann dó rúmlega tWtugur; lét eftir sig
eina dóttir og konuéfniS sitt Ólöfu Kjartans-
dóttur. Dóttir hans er Mrs. Kristjana Halldórs-
son er bjó í Mountain bygS. Rögnvaldur var
líkastur föSur sínum aS karlmensku og and-
legu atgerlfi; því skaSi aS hann féll svo ungur.
Laufey Benjamínsson
.... (1879—1921).
3. septemlber síSastliSinn
lézt aS heimili sínu í Winni-
peg, konan Laufey Benja-
rriíns/on, eftir hartnær
tveggja ára sjúkdóm —
krabbi innvortis. iHún var
fædd aS NeSruiGleiá í
KræklingahlíS í EyjafjarS.
arsýslu, 9. júnlí 1879. Voru
foreldrar hennar Isleifur
Svanlaugsson og Rósa ólafs.
dóttir, er þar bjuggu lengi.
MeS foréldrum sínum og sjö
systkinum óllzt hún upp, þar
til hún ifluttíst meS systir
sinni, Margrétu, til þessa
lands áriS 1900. Nokkurum
árum áSur húri fór áf lslandi,
hafSi faSir hennar látist, en
móSir ihennar er á lífi, sem
flust hdfÍT hingaS og dvdlur
hjá dóttur sinni Margrétu.
Fjögur eru systkini hinnar
látnu búsett á Islandi: Sig-
tryggur, Svanlaugur, Anna
og SigríSur og þrjár systur .
hér í landi, giftar konur í
Argyle-bygS í Manitoiba.
ólína, gift Jó'hanni Hall,
Margrét, gift H. C. Joseph-
son og GuSrún gift Sigvalda
Gunnlögssyni.
Alla tíS öftir aS hingaS
kom, átti Laufey heit. heima
í Winnipeg og stundaSi kven
fatasaum, þar til hún giftist
eftirlifandi eiginmanni.Skúla
Benjaminssyni, fcontraktor,
12. Nóvember 1913 og reistu sér heimili aS
698 Banning St. hér í borginni. Skúli er sonur
Benjamíns Jónssonar og konu hans Steinunnar
Jónsdóttur, sem bjuggu í Á.rnesbygS í Nýja Is-
landi. Fluttust þau af Islandi frá TúngarSi í
Hvammssveit í Dalasýslu áriS 1883. Eru þau
bæSi dáin.
Þau hjón, Laufey og Skúli höfSu því veriS í
hjónabandi nær átta ár, er ihún lézt, og eignast
fjö-gur börn, öfl einkar vel in. Ebt b eirra
er Edward Benjamín, fæddur 9. okt. 1914;
Elvira Steinunn, f. 10. okt 1915; Ingveldur
Anna Melba, f. 2 7. febrúar 1917 og Karí
FriSrik Berrihard, fæddur 9. ágúst 1918. ÞaS
elzta er þá sjö ára og þaS yngsta þriggja.
Hægt er aS fara nærri um þann sársauka og
söknuS, sem á því heimili ríkir, viS ‘fráfall
móSurinnar, seiti meSan lífiS entist, bar svo
hjartanlega og mikla umhyggju fyrir barna-
hópnum sínum.
Laufey heiit. var mikil myridarkona. FríS
sýrium og geSprúS og framúrskarandi vel aS
sér í öllu þvf verklega. Var sérstaklegur mynd-
arskapur á öllu, er hún lagSi hönd aS. Heim-
iIiS annaSist hún meS mikilli umönnun og má
óhætt fullyrS a aS heimiii þeirra var í röS meS
myndarlegustu íslenzkum heimilum í Winni-
peg. Er hennar þvf saknaS, ekki einasta af börn
um og eiginmanni, heldur og líka öllum er
henni kyntust.
Vinur hinnar látnu.
Fyrir hönd eifinmanns þeirrar látnu.
Hvílir þú er einni eg unni'
undir köldum grafar-sverSi.
Þegar bléssuS börnin gráta
brott er hún er tárin þerSi.
MeS mér barstu þraut og þunga
þáSir meS mér sæl'd og gaman —
Boeo: hölfSum viS útsýn eina
aiiar vonir grónar saman.
Virtist blasa béin og greiofær
brautin er viS hugSum ganga.
HölfSum viS aS veganesti
von í hjarta, bros á vanga.
f
Fyr en varSi grýttist gatan
gerSust snemma blóSug splorin;
þar til loks úr lífsins urSum
Mk þú varst tfl grafar borin.
Fyrir sam'fýlgd þér eg þakka
þó aS væri skaimlmur spölur:
minninganna geislagulli
grandar hvorki ryS né mölur.
Ljúfar myndir liSins tíma
laSa eg fram í huga mínum,
líkt og barn á llífsins vori
leikur sér aS gullum sínum.
ÞangaS mun eg svölun sækja
sálu minni á raunastundum,
þangaS mun eg Iæknislyfja
leita imínum sorgarundum.
SolfSu vina sverSi undir
sætt og rótt lí kistu þinni.
Þökk fyrir gengnar gleSistundir,
gúllin beztu í eigu minni.
Sv.S.
íslendingar skipa
öndvegi.
Oft er rætt um hve vel Islending-
um í Canada hafi vegnaS. En er
þetta höfÍT borist til tals, hefir
okkur komiS til hugar aS ef til
vill væri ástand þetta ekki varan-
legt? Munu Islendingar halda á-
fram aS rySja sér braut meS
skörungsskap frumlbyggjanna?
Til þess aS' komast aS einhverri
niSurstöSu verSum viS aS gera
okkur grein fyrir hvaS þaS er sem
helzt hefir stutt aS velgengni þe3S-
ari.
1 daglegu erfiSi gköruSu þeir
langt fram úr flestum öSrum inn-
flytjendum, en aS segja þetta er
ekki aS géfa fullnægjandi svar.
Rutheniu menn hafa einnig unn-
iS mjög dyggilega en þeir skipa
ekki öndvegi á móti íslendingum,
þegar um daglega umgengni er
aS ræSa. Islendingar hafa sjald-
an þuitft aS fyrirverSa sig þar
| sem þeir hafa komiS. HvaS hjálp-
| aSi þeim — fátækum landnáms-
| mönnum — til aS taka í hönd
I Dufferin IávarSar, Qg borfa ó-
feimnir í augu hans? ÞaS var hin
serkennilega íslenzka mentun.Hún
hafSi veitt þeim andlegan þrótt í
ríkum mæli. i
“HvaS ertu aS tala um íslenzka
mentun?” spyr ef til vill einhver
hinna eldri íslendinga. “ViS sem
unnum baki brotnu myfkranna á
milli, og urSum aS stelast til aS
læra aS draga til sta'fs!” Já, þó
aS í sumum tllféllum næSi lær-
dótmurinn tkki mikiS lengra, þá
var þaS þrátt fyrir allar erfiSar
kringumslæöur aS hann náSi
miklu lengra í mjög svo mörg-
um tilfellum. Margaft er þeirra
getiS sem gættu fjar, aleinir upp
á háfjölluim, og um leiS lærSu af
sjálfum sér bæSi skrift og reikn-
ing. OrSatír þeirra ætti aS vera
uppi eins lengi og íslenzkt nafn
merkir kraft og fjör. En þó aS
flestar kringumstæSur væru örS-
ugar, voru sumar aftur á móti
lagaSar til aS hjálpa þeim nær
takmarknu. NæSi þeirra 'hjálp-
aSi þeim til aS halda sér aS verk-
inu. Enverunni var þaS aS þakka
aS stór stríS náttúruaflanna höfSu
full áhrif, og á hinum löngu vetrar
kvöldum voru lesnar, kveSnar, og
sagSar sögur af fornum hetjum er
ekkert kunnu áS hræSast. Gat
þetta annaS en örfaS ungt fólk til
aS sækja uppáviS? Hér fáum viS
þá auSsjáanlega svar upp á spurn-
ingu okkar.
I öSrum löndum og heitari, var
hægt aS verja vetrarkvöldunum
viS úti vinnu, eSa til skemtana
sem greiSar samgöngur leýfSu. I
miklu ifærri tilfellum en áttu sér
staS á Islandi var öll fjöilskyldan
samankomin alt kvöldiS. Og hér
var huganum o'ftast nær beint aS
einu takmarki. Beinlínis og óibein-
línis var sókst eftir froSleik, hvort
heldur hann var aS sækja í sög-
urnar gömlu, eSa, meS hjálp
sóknarprestsins í nýrri bækur.
Fátt glyskent var þar til aS leiSa
hugann afvega.
Göpnlu ritverkin íslenzku voru
heill heimur Ifyrir andann aS
leggja undir sig, og svo þegar
menn voru einir meS starf sitt og
hugsanir lifSu þeir á ný. ÞaS sem
þeir höfSu heyrt, og reyndu aS
brjóta til mergjar þaS torskiljan-
Iega. Þó aS hugsunaihátturinn
væri ékki æfSur eftir nýjustu
tízku, þá var hann samt undur
skýr. íslenzkir tafilm'enn og ís-
lenzkir nemendur sýmdu fram á
þetta þegar þeir mættu annara
þjóSa köppum.
En líf og tími líSur. Kringuim-
stæSur haifa breyzt, og unga fólk-
iS ve'stan hafs aflar sér mentunar
á nýjan hátt. Á skólunum er
margt aS læra, og lítill tími aS
brjóta til mergjar hvaS eina.
Margar lærdómsgreinar eru erfiS-
ar, og jafnvel lítt mögulegar viS-
fangs í 'heima húsum, þó aS störf-
um vaeri svo lagaS aS tími leyfSi.
Breyttar kringumstæSur hljóta aS
breyta lundarfari, og spursmiáliS
hér er hvaS mikil breytingin muni
verSa. En eitt atriSi er ævarandi.
Til þess aS Islendingar geti haldiS
áfram aS eiga sæti í öndvegi,
verSa þeir aS halda áfram aS
menta sig.